Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 4
4' LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1897. LÖGBERG. Gefið út að 148 Princess St., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A ng I ý ní a r : Smá-auglýsingar í eitt skipti 25c y rir 30 oró eða 1 þml. dálkslengdar, 75 cta um mán- adinn. Á stærri auglýsingum, eda auglýsingumum lengritíma, afsláttur eptir samningi. ItfiHtada-Nkipti kaupenda verdur ad tilkynna skriflega og geta um fyrverand’ bQstad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er: 11: e 'L.égbcrg Frinting A Fublihb. Co P. O.Box 585 Winnipeg,Man. ’Jtanáskrip ttil ritstjórans er: Cditor Lögberg, P ‘O. Box 585« Winnipeg, Man. Samkvæmt landslftgum er uppsögn kaupenda á uladi ógild,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg lrnpp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu rtstferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þ.id fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. -- FIMMTUDAGIKN 2. SEPT. 1897. — prjár ,,flugur“ í einuhöggi. Lesendur Lögbergs mun reka minni til, að vjer gerðum ráð fyrir að gera fleiri athugasemdir við kaflaþann úr brjefi Jóns Ólafssonar í „Bjarka“ 12.marz síðastL, er vjer birtum í Lög- bergi 6. maí síðastl., og höfðum gert nokkrar atbugasemdir við í blaði voru 29. apríl, hvað snerti lygar Jóns við- víkjandi Mr. W. H. Paulson, sem Jón ólafsson varð að jeta ofan í sig pegar Mr. Paulson stefndi honum fyrirgesta- rjett í lívík í sumar. I>að drógst nú um nokkur blöð að gera pær viðbótar-athugasemdir við kaflann úr „Bjarka“-brjefi J. Ól. er vjer ætluðum að gera, svo að fregn var komin bingað um fyrirlestur pann, er J. Ól. hjelt um Ameríku og ástand Vestur-íslendinga í Ríík 23. raaí, áð- ur en vjer höfðum ritað frekar um málið. I>að birtist nokkur útdráttur úr fyrirlestrinum 1 Rvíkur-blöðunum „l>jóðólfi“ og „Fjallk.“ og sáum vjer að pað, sem J. Ól. segir í honum,er að miklu leyti sömu ósannindin, ykjurnar og umhverfing á sannleikanum og voru I „Bjarka“-brjefi hans. Og með því að Rvikur-blöðin gáfu i skyn, að fyrirlesturinn ætti allur að prentast sem sjerstakur bæklingur skömmu eptir að bann var fluttur, pá komumst Vj'er að peirri niðurstöðu að rjettast væri, að eiga ekkert við málið fyr en vjer fengjum bæklinginn og gæt- um gert pær athugasemdir í einu við fyrirlesturinn, er vjer fyndum ástæðu til að gera. En svo eru nú liðnir jneir en prír mánuðir síðan að J. Ól. flutti fyrirlesturinn, og póstskipsferð eptir póstskipsferð hefur fallið án pess að bæklingurinn haíi komið, svo vjer erum hræddir um, að annaðhvort hafi ekkert orðið af prentun hans, eða að vjer og aðrir Vestur-íslendingar eigum ekki að fá að sjá hann. Þess vegna álítum vjer ástæðulaust að bíða lengur eptir fyrirlestrinum, og tökum nú fyrir nokkur atriði úr „Bjarka“- brjefkafianum og útdrætti peim úr fyrirlestrinum, er kom í Rvíkur-blöð- unura. „Bjarka“-brjef J. Ólafssonar er nú fyrsta „flugan,“ sem vjer eigum við í fyrirsögninni fyrir grein pessari, og fyrirlestur bans í Rvík er Önnur „flugan.“ En þriðja „flugan“ er nafnlaust og dagsetningarlaust brjef í „Austra“, er kom út 10. júni síðastl. sem ritstj. blaðsins segir að sje frá Ameríku, en sem vjer teljum víst að sje einnig eptir J. Ólafsson—oss virð- ast fingraför hans auðpekkt á brjefinu. En pó oss skyldi nú skjátlast viðvíkj- andi höfundinum—sem vart mun vera —pá er sama lyga-dellan í pví og hinu, og spörum vjer oss pví ómak með að slá pessa priðju „flugu“ í sama högg- iuu og hinar. Til pess að lesendur vorir fái eins glögga hugmynd um fyrirlestur J. Ól. og unnt er, pá prentum vjer pann út- dráttinn úrhonum,sem birtist í „l>jóð.“ 28.maí,í heilu líki áöðrum stað í pessu blaði voru. En vjer ætlum ekki að gera sjerstakar athugasemdir við út- dráttinn, nje heldur „Bjarka“- og „ Austra“-brjefin, heldur taka fyrir /ms atriði,. sem koma fyrir í öllum „flugunum“ og nokkur atriði, sem koma fyrir I einni „flugunni,“ en ekki í hinum, rjett eptir pví sem oss finnst hentugast til að gera pessa grein sem allra stytzta. Og sökum vafans, sem vera kann á, að J. Ólafsson sje höf- undur „Austra“-brjefsins, pá ætlum vjer að nefna höfund brjefanna beggja og fyrirlestursins „flugnahöfund.“ Til pess að stytta málið, skammstöfum vjer orðið „flugnahöfundur“ og setj- um: „flugnah11., en biðjum menn að lesa pað ekki „flugnahöfðÍDgi“ eða neitt pessháttar. Aður en vjer byrjum 4 hinum eiginlegu athugasemdum vorum vilj- um vjer taka fram, að pað er harla spaugilegt aðsum Rvíkur-blöðin, sem flytja útdrátt úr fyrirlestri J. Ólafs- sonar, eru að reyna að koma pví inn í lesendur sína, að pau viti og geti dæmt um, að fyririesturinn hafi verið fluttur af sannleiksást, að höf. hans hafi sagt sannleikann, ekki farið með öfgar, ykjur o. s. frv. „L>jóðólfur“ gengur lengst I pessu og staðbæfir afdráttarlaust, að svo hafi verið. Blað- ið segir: „Sagði hann kost og löst á landinu ykjalaust og hlutdrægnis- laust“. l>að ernaumast að J.Ól.sje bú- inn að fá vottorð um að bann sje sann- sögull, par sem „l>jóðólfur“ staðhæfir pað!! Eu sumum verður að spyrja, hvernig blaðið viti hvort J. Ól. hafi verið að segja satt eða ljúga, og peim sem vita, að J. Ólafsson hefur víða farið með ykjur og iygi í fyrirlestr- inum, verður að álíta, að „l>jóðólfur“ hafi ekki miklu fyrir að fara sem blað, par sem hann leggur beíður sinn í veð fyrir pað sem J. Ólafsson segir. Og út af rúsínunni, sein „Pjóðólfs“- ritstjórinn setur í endan á útdrættin- um úr fyrirlestri J. Ól., peirri nefnil., að ritstj. Lögbergs hafi ætlað að verða óður út af pví að í „I>jóðólfi“ liafi verið minnst á atvinnuleysið bjer vestra, leyfum vjer oss að segja, að pað er ein durgslcya „l>jóðólfs“-lygin. í>að sem vjer böfum fundið að við „Pjóðólf41 í pessu sambandi er pað, að hafa \yga.-durga („hvað elskar sjer líkt“?) fyrir frjettaritara og útbreiða ykjur peirra og lygar um petta og önnur efni, í staðinn fyrir að útvega sjer sannar og ykjaiausar frjettir bjá heiðarlegum mönnum eða úr heiðar- legum blö8um. Og hvað pað snertir hver ausi svertu sinni yfir sannleikan, pá er pað einmitt pað sem sjerílagi einkennir ritstjóra „Pjóðólfs“, en pað sem ritstjóri Lögbergs er alpekktur fyrir er, að ausa svertu sinni yfir lyg- arnar í „Þjóðólfi“, en ekki pað sem siæðist inn í blaðið af sannleika. Yeslings ritstjóri „I>jóðólfs“ hefur hjer haít hausavíxl á sannleika og lúgi eins og optar.—Að svo mæltu snúum vjer oss að ykjum, lygum og hlutdrægni ,,flugnahöfundarins“. * Flugnah. talaði um stærð Norður- Ameríku og sagði, að íslendingar væru dreifðir hjer og hvar um petta mikla landfiæini. Með pessu hefur liann vafalaust verið að reyDa að syna, að samvinna meðal íslendinga hjer í landi væri ómöguleg og að peir hlytu pví að „hverfa eins og dropi í sjóinn“.— Flugnah. hefur fyrst og fremst gleymt að geta pess, að níu- tíundu partar af Yestur íslend- ingum eru í Minnesota, Dakota, Mani- toba og Norðvesturlandinu, og að meginið af pessum níu-tíundu pörtum er dreift um að eins hjerum bil 200 mílna (enskra) svæði, sem er miklu minna svæði en ísland, engin fjöll eða neinskonar torfærur 4 leiðinni, járnbrautir og telegrafar pvert og endilangt um mest af svæðinu,og pað greiðfært yfirferðar á annan hátt. Ef maður, eins og rjett er, skoðar Winni- peg sem miðdepil byggða íslendinga á nefndu svæði, pá er að eins fárra klukkustunda ferð með járnbrautum til aðal-byggðanna í Norður-Dakota og Manitoba, að eins 1 dægurs ferð til byggðanna um og rjett vestan við fylkis-takmörkinj um sólarhrings ferð til Nyja íslands og byggðanna kring- um Manitoba-vatn. Til nylendunnar f suðvestur horni Minnesota-ríkis er að eins um 18 kl.stunda ferð, og er vegalengdin pó yfir 600 roílur, eða tvöfalt lengra en yfir íslaod frá norðri til suðurs. Red Deer-nylendan er lengst burt af byggðum ísl. í nefnd- um ríkjum og fylkjum, eða urn 900 rnílur frá Winnipeg, og pó kemst maður pangað hjeðan frá Winnipeg á bjerum bil 2 sólarhringum. Póstar ganga daglega til sumra byggða ísl., prisvar í viku til sumra og einu sinni í viku til peirra, sem pósiferðir eru sjaldnast til.—Flugnah. getur að eius um járnbrautirnar sem kúgunarstofn- anir, en minnist ekki 4 að pað sje hagur að pf im sem samgöngufæruro, að pær sjeu kostur í pessu landi. Óg slíkt kallar ritstj. „t>jóðólfs“ að segja „kost og löst á landinu ykjalaust og lilutdrægnislaust“(!!). Flugnali. vænir pá ísl., scin gáfu B. L. Baldvvinson efnið í hagsskýrsl- urnar, um, að peir liafi logið til utn skuldir sínar. Uin petta segjum vjer að eins, að pað er illgirnisleg lygi, og að lesenduin vorum er óhætt að hafa pað fyrir satt, að hver einasti af pessum mönnum er sannsögulli en flugnah., og tökum vjer minni ábyrgð upp á oss, pegar vjer segjum petta, en peir ritstjórar sem ábyrgjast sann- sögli hans. Flugnah. útbreiðir sig í öllum ritsmíðum sínum um hið bágborna á3tand f Ameríku yfir höfuð, segir, að „gullöld landsins sje liðin,“ að engar góðar eða lífvænlegar bújarðir sje hjer framar að fá, að búskapur borgi sig hjer ekki framar vegna hins lága verðs á afurðum búanna, að atvinnasje lftil og illa borguð, að allt ráð manna bjer sje f höndum auðmanna og ein- okunarfjelaga, að ‘fjársvik, mútur og pjófnaður af almannafje sje svo að segja hinn eðlilegi gangur hlutanna4 hjer, o. s. frv. Við petta höfum vjer fyrst og fremst pað að athuga, að ein- initt af pví að Norður-Ameríka er svo stórt land eins og flugnah. hefur tekið fram, pá getur hver heilvita maður sjeð, að pað er ómögulegt, að petta, sem hann telur upp, eigi allstaðar við í landinu. Til að byrja með or Norður-Ameríka ekki öll undir einni stjórn. Bandaríkin í heild sinni hafa sína sjerstöku stjórn og Canada-sam- bandið sína. Dar að auki hefur hvert ríki í Bandaríkjunum og hvert fylki í Canada sína sjerstöku stjórn, auk pess að bæja- og sveitafjelög hafa einnig sjeistakar stjórnir. Að gefa f skyn, að fjársvik, mútur og pjófnaður af almannafje sje hvervetna* svo að segja hinn ,eðlilegi gangur hlutanna,4 í samböndunum, ríkjunum og fylkj- unum, bæja- og sveitafjelögum um alla N.-Ameríku, ersvo heimskulegt, að pað er fúrða að jafnvel flugnah. skuli leyfa sjer pað. Slfkt er ekki einasta ykjur, heldur svívirðilegasta lygi. Oss dettur ekki í hug að segj», að fjársvik, mútur og pjófnaður hafi ekki átt sjer stað og eigi sjer ekki stað, og pað í stórum stíl, hjer f landi eins og í öðrum löndum heimsins (jafnvel á íslandi), en vjerefuinst um að petta eigi sjer stað á hærra stígi en í inörg- um öðrum löndum. En munurinn er sá, að hjer í landi liggur pessbáttar ekki í láginrii, og pað er ekki hylmað yfir pað eins og víða annarstaðar. Fiugnah. a'tti sízt að verða óglatt af pt.ssum hlutum, pví hann Ijet sjer sæmaað styð ja pann flokk hjer í landi, sem uppvís var að pví sem hann nú áfellir. Að segja, að gullöld pessa lands sje um garð gengin, er rugl, bæði í eiginlegum og óeiginlegum skilningi. I>að er enn eptir fjarskiun allur af eins góðum bújörðum, bæði gefins og til kaups við lágu verði, eins og til hafa verið uudanfarna hálfa öld, einkum hjer í norðvestur Canada. Mikið af peim hjeruðum sem fullbyggðeru fyrir æfalöngu, um pvera og endilanga Norður-Ameríku, eru ekki nærri eins hentug til korn- yrkju og kvikfjárræktar eins og hundr- uð púsunda af bújörðum, sem enn má fá, ymist sem heimilisrjettarland eða með lágu verði. l>að sem flugnah. segir um petta efni er blátt áEram lygi. í óeiginleguin skilningi er gullöld landsins heldur ekki liðin, pví aldrei í sögu Norðnr-Ameríku hefur fundist eins mikið gull í jörðu eins og hin síðustu tvö ár, og alltaf eru að finnast nyir námar. í atvinnulegum skiln- ingi er gullöld landsins heldur ekki liðin. Atvinnudeyfðar-tímabil pað, sem átt befur sjer stað síðastl. 3 til 4 ár, er nú um garð gengið, og nú eykst atvinna dagsdaglega og kaup hækkar. I pessu efni (hvað atvinnu, iðnað og verzlun snertir í Bandaríkjunum) vts- um vjer til pyddrar greinar úr „Scientifíc American“ í pessu blaði. I>að, sem slíkt blað segir, er púsund sinnum meira virði cn pað sem flugnah. segir. í Canada var deyfðin aldrei eins tilfinn anleg eins og í Banda ríkjunum, setn var sumpart að pakka betra banka fyrirkomulagi, en hjer er líka deyfðin um garð gengin. I>á er < kl;i gullöld landains liðin fyrir bænd- urua. Uppskera af öllum tegundum hefur verið betri í ár í heild sinni,en í meðalári, og verð á korni hærra en átt hefur sjer stað síðastl. 5 ár—orðið eins hátt og var á pví tímabili, sem flugnali. muu kalla gullöld landsins. I>að er nokkuð eptirtektavert, að ein- mitt sama árið sem flugnab. er að lysa öllu hjer með sem svörtustuin litum og segir, að gullöld landsins sje liðin og að hún komi aldrei aptur í neinum skilningi, pá breytist allt til batnaðar á örstuttum tíma, rjett eins og til að gera liann að lygara sem frjettasnakk hjeðan að vestan og sem spáuglu. Maður nærri freistast til að setja góð- ærið og gullöldina, sem nú er að koma hjer, í samband við flótta flugnah. hjeðan úr landi. Það batnaði strax 134 Fólkið í Österfiö og porpunum í kring áleit, að Moscow-lækDÍrinn gengi næst guði. Satt að segja tóku sumir bændurnir hann fram yíir skapara sinn. Deir voru heimskir, «o(?/fca-sósaðir ólánsmenn. Þeir gátu sjeð Moscow-læknirinn með eigin augum. Hann kom til peirra, vera með holdi og blóði, sem peir gátu sjeð og fundið til, og var pess utan mann- borlegur og stór maður; liann tók í axlirnar á peim og sveiflaði peim út úr kofum peirra, og sparkaði rúmfatnaði peirra út á eptir peim. Hann skammaði pá, vandaði um við pá og setti ofan í við pá. Hann færði peim mat og meðöl. Hann pekkti sjúkdóm- ana, sem við og við geisuðu yfir porp peirra. l>að var aldrei svo kalt, að pað hamlaði honum frá að vitja peirra, ef eitthvað gékk að peim. Hann heimt- aði enga penÍDga, og hann gaf peim lieldur enga peninga. En peir iifðu á góðgerðaseini hans, og peir voru nógu vitrir til að skilja pað, Er pað svo undravert, að pessir fátæku ræflar elskuðu manninn, sem peir sáu, meira en guð, sein ekki birtist peim í neinni mynd. Hinir orpódoxu prestar í porpum peirra höfðu enga peninga til að eyða í partir sóknarbarna sinna. JÞvert á móti heimtuðu peir peninga, til að gera við kirkjurnar o. s. frv. I>að er pví ekki að undra, pó að pessir vesa- lings óupplystu, hjálparlausu bændagarmar vildu ekki hlyða á prestana; pví prestarnir gátu ekki skyrt fyrir peim, hvers vegna guð sendi peim fjögra piánaða langan vetur; sem afkróaði pá frá veröldinni 143 P. S.—Móðir mín porir ekki að fara út úr hús- inu af ótta við sóttnæmið. Hún heldur að liún hafi dálítið kvef“. Steinmetz braut brjefið saman mjög vandlega, og prísti fast að brotum pess með digra vísifingrin- um og pumalfingri sínurn; hann virtist vera í pöuk- um, en sagði eptir litla stund: „Mjer dettur æfinlega fyrst af öllu í hug að ljúga. l>að er eðli mitt eða ólán. Við gætum hæglega skrifað lienni að Moscow-læknirinn sje far- inn burt“. Hann pagnaði, klóraði sjer á enninu, hugsandi, með bognum vísifingrinum. Það er hætt við, að hann hafi ekki verið eins mikið að leita sannleikans eins og að hugsa um pað, hvernig hann gæti um- hverft honum á sem pægilegastan hátt. „En með pví að gera pað“, hjelt hann áfram, látum við pessa veslings ræfla í Thors deyja í.... svínastíum sínum. Katrín ræður ekkert við pá, pví peir eru verri en okkar fólk“. „Ilvað sem pví líður, hver lygin er hentugust— og við virðumst lifa í reglulegu lyga-loptslagi — pá verð jeg nú að fara til Thors, ápví er enginn vafi“, sagði Alexis með ákafa. „Hjer á sjer ekkert verð jeg stað“, tók Stein- metz rólega fram í fyrir honum. „Enginn maður er neyddur til að hætta sjer pangað sem sóttnæmi er. En jeg veit að pjer farið hvað sem jeg segi“. „Jeg býst við að jeg geri pað“, sagði Alexis. 138 kastalans, sem veggirnir á voru paktir með veiði- ferða sigurmerkjum. Alexis var að reykja vindil, en Steinmetz var í alvarlegum pönkum með pípu sína í munninum. Þeir höfðu báðir verið að lesa rússnesk frjettablöð—tímarit, sem voru eptirtekta- verðust fyrir pað sem pau ljetu ósagt. „Hvers vegna ekki?“ spurði Alexis. „Samkvæmt peirri grundvallar-setuingu, að maður á aldrei að segja konum pað, sem er ekki nógu merkilegt til pess að gera pað að leyndarmáli,“ sagði Steinmetz. Alexis sneri við blaðinu og fór aptur að lesa í pví. Svo leit hann allt í einu upp og sagði með áherzlu: „Við erum trúlofuð.“ Steinmetz tók pípuna útúr sjer hægt og stilli- lega. Haun var maður, sein engin ánægja var í að segja frjettir. llann annaðhvort vissi ætíð frjettirn- ar fyrirfram, eða ljet sjer ekki mikið um pær finnast. Hann sagði: „Það gerir málið verra. Konur leyna að eii.s pví, sem illt er í fari manna peirra. Ef pær vita eitthvað, sem líklegt er að komi öðrum konum til að álíta menn s*na minni, pá segja pær pað.“ Alexis hló, en sagði síðan: „En pað, sem hjer ræðir um, er ekkert gott. Við höfum haldið pví svo skolli leyndu, að mjer er farið að finnast að pað vera glæpur.“ Steinmetz tók hægri fótinn ofan af hinum vinstri,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.