Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTTJDAGINN 2. SEPTEMBER 1897. (Jr bœnum og grenndinni. Utanáskript S. J. Schevings er 206 Rupert str., Winnipeg. íslenzkir nemendur! Kaupið skólabækur ykkar hjá C. B. Júlíus, 537 Ro3s ave. Gott tilbúið mál fyrir $1.15 gallonið hjá O’Connor Bros., Crystal, N. D. í sk/rslu peirri,sem birtist í Lög- bergi yfir pá sem unnu verðlaun ís- lendingad. 2. ág. hjer í Wpeg, er sagt, að Jón ísdal hafi unnið 1. verð- laun við glímur (medalíu $3,50 virði), en átti að vera Sigurjón Eirlksson ísteld. til útsöltnSánna minna liið bráðasta. Pá, sem hafa gerst áskrifendur að „Bókas. alp.“ hjá mjer (ekki í gegn- um útsölumenn) vil jeg biðja að senda mjer andvirðið fyrir petta 2. hepti sem allra fyrst. Verðið er 20 cts ó- bundið, 40 cts í bandi og 60 cts í skrautbandi. í lausasölu verður pað selt 20 cts dyrara en til áskrifenda.— H. S. Bardal, 613 Elgin ave, Winni- peg, Man. Eins og ákveðið var, komu full- trúar hinna /msu íslenzku fjelaga hjer í bænum sainan á fund í Northwest Hall pann 26. f. m. til að ræða um spít- alamálið. Sampykkti fundurinn, að reyna að koma á stórri samkomu nú I haust, til inntektar fyrir hinu almenna spítala bæjarins, og kaus díu manna nefnd til að standa fyrir samkomunni. Var Hórhallur Sigvaldason fundar- stjóri, en Jón Kjærnested skrifari fundarins. Hudsonsflóa-fjelagið hefur gefið Winnipeg-bæ hliðið af hinni gömlu víggirðingu sinni hjer (Fort Garry) og nokkuð af landi með fyrir skemmti- garð, og páði bærinn gjöfina með pökkum. Hað verður strax farið að pryða pennan nýj^ skemmtigarð. Catarrh lœknast fyrir 25 cts.—Jeg pjáðist í mörg ár af catarrh, og reynd- ist mjer Dr. Chases Catarrh Cure bet- ur en nokkuð annað, sem jeg reyndi. Jeg mæli pví fúslega með pví við alla, sem pjást á líkan hátt og jeg. Yðar einlægur, Haery Stone, Rain- ham Centre, Ont. Mr. Chr. Johnson, hveitikaupm. frá Baldur, kom hingað til bæjarins síðastl. priðjudag og fór aptur heim. leiðis í gær. ísl. í Argyle-byggðinni h ifa nú lokið við uppskeru,'og presk- ing er að byrja. Ekkert hefur par orðið vart við næturfrost, og mest allt hveitið verður talið nr. 1 „hard“— bezta tegund. Jeg hef nú keypt nokkur eintök (allt sem til var óselt) af tímaritinu „Öldin“ af Mr. E. Ólafssyni, „liquida- tor“ Heimskringlu-fjelagsins, og geta menn pví fengið pað keypt hjá mjer fyrir mjög lágt verð, 75 cts alla (4] árgangana, sem áður seldust á $2 og $1.25.—H. S. Bardal, 613 Elgin ave, Winnipeg, Man. Dað er til ódyrt en ár«ðanlegt meðal, sem læknar hina algengu, svo- kölluðu sumarveiki, á ungum og gömlum. Reyndu einn 25c. pakka af hinu eina rjetta „Sundhedsalt“ (heilsusalti), sem búið er til af Hey- man Block & Co. í Kaupmannaliöfn, O ' til sölu hjá P. J. Tjiomson. 9‘J Water Str., Winnipeg. Mr. Joím J. Vopni fór vestur til Baldur með N. Pacific-lestinni síðast- liðinn mánudag. Ilann hef-ur tekið að sjer að hyggja par vandaða kirkju fyrir Englands-kirkju söfnuðinn par. Kirkjan verður byggð úr múrstcini, fallegt og vandað hús. Mr. Vopni hefur tekið að sjer bæði múrverkið og trjesmíðið, leggur til allt efnið og fær um $7,000 fyrir allt saman. Yorkville Fire Station, Toronto, 8. marz 1897.—Kæru herrar! Jeg hef brúkað pillur Dr. Chases við óreglu legum hægðum og er glaðnr að geta mælt með peim, par eð pær hafa læknað mig algerlega af pessum kvilla.—Thos. J. Wallace, Fireman. Mr. H. S. Bardal, bókakaupm. hjer í bænum, hefur til sölu lítið og handhægt kort yfir Jsland, sem Mr. Morten Hansen í Reykjavík hefur lát- ið gera eptir hinum stóra upddrætti íslands, er flestir kannast við sem hinn fullkomnasta ujipdrátt af íslandi. Kortið er vandað að öllu leyti, papp- írinn góður, og pað undra ljóst eptir stærð. Dað kostar að eins 40 cts, og er pó nærri pví eins gott og kort sem áður hafa verið seld á 4 og 6 krónur. Annað heptið af „Bókasafni al- pýðu“, sem nefnist „Sögur frá Síber- íu“, hef jeg aú fengið, og sendi pað Moosomin, 28. ágúst ’97. Hr. ritstj. Lögbergs, Gerið svo vel og látið eptirfylgj- andi auglýsing birtast í blaði yðar. Nytt póstliús. Öll blöð og brjef sem hingað til hafa verið send til Dongola P. O., Assa, [N. W. T., sendist ekki lengur pangað, heldur til Tailtallcn P. O., Assa. Viusaml. Snorri Johnson. Vjer höfum nú sjeð viðbót pá sem Mr. H. S. Bardal, bókakaupmað- ur hjer í bænum, hefur fengið við „Bókasafn alpyðu“ nefnil. „Sögur frá Síberíu.“ I>að eru prjár sögur í pessu hepti, eptir góða höfunda og vel p/ddar. Oss líka sögurnar vel, og mælum pví með peim. Áskrifendur að „Bókasafni alpyðu“ fá petta hepti fyrir 20 cts óbundið, 40 cts í laglegu bandi og 60 cts í skrautbandi. E>eir, sem ekki eru áskrifendur, verða að borga 20 cents meira fyrir hepti petta. Hafið pið reynt hið ágæta lyf: Our Natioe llerhs, er fengið heiur góða viðurkennÍDgu- og sem undir- skrifaður er agent fyrir meðal íslend- inga í Manitoba.—Óur Native Herbs læknar gigt og á sjerstaklega vel við lifrarsjúkdómum og nýrnaveiki.—Our Native Herbs er viðurkennt bezta lyf fyrir magann og blóðið.—Our Native Herbs er ódyrt meðal. $1.25 virði endist 200 daga, daglega brúkað, og peningunum skilað aptur ef pað ekki læknar.—Vottorð eru til s^nis frá vel pekktum íslendingum.—Óskað eptir útsölumönnum í nýlendunum erbrjef- lega geta samið við mig um söluskil- mála J. Th. Jóiiannesson, 511 McDermot ave. Einnig til sölu hjá Gunnlaugi Helga- syni, 700 Ross ave., Winnipeg. Veðrátta hefur verið hin ákjósan- legasta síðan Lögberg kom út síðast, einlægt sólskin og purkar, nema pykkt lopt og regnskúrir á laugar- dagskveld og part af sunnudags- nóttinni, Að eins varð vart við næt- urfrost á mánudagsmorguninn á stöku stöðum hjer í fylkinu, en pað var svo lítið, að pað gerði engan skaða, enda voru meir en prír-fjórðu partar alls hveitis pá uppskornir. Hveitiverð er svipað og pegar síðasta blað vort kom út. Búist er við, að markaður hins nýja hveitis byrji hjer vestur um fylkið með pví að 75 cts verði borguð fyrir bush. /Slcem ,BronchitÍ8í lætur undan Ðr. Chases tiyrup of Linseed and Terp- entine:—Jeg brúkaði yðar Dr. Chases Syrup of Linseed and Terpentine við Bronchitis. Mjer batnaði af fyrstu inn- töku. E>ar eð jeg á mörg börn, kostar mig æði mikið læknishjálp árlega. En jeg álít að 1 flaska af sírópi Dr. Chases í húsinu muni hjálpa mjer til að minnka pann kostnað til muna.—- W. R. Algers, Insurance Agent, Halifax, N. S. Marga hefur undiað, að hið nyja blað peirra G. Thorsteinssonar og G. M. Thompsons á Gimli, Bergmálið, hefur enn ekki byrjað að koma út, pví pað átti að byrja að koina út í júlí. En nú hefur oss verið skrifað, að pað hafi staðið á prent-áhöldum, sem nú sjeu um pað komin, og að blaðið eigi að byrja að koma út bráð- lega. Blaðið á sjerílagi að flytja fræðandi ritgerðir um búnað og nýjar uppgötvanir, almennar fregnir og nylendufrjettir. Vjer efumst ekki um, að blaðið verði njftilegt blað, og leyfum oss pví að mæla með, að pað verði vel kej pt. E>að á að koma út prisvar í mánuði, og kosta $1.00 um árið. Mr. Bjarni D. Westman, kaupm. frá Churchbridge, kom hingað til bæjarins síðastl. priðjudag með fjóra járnbrautarvagna hlaðna af nautgrip- um (3 til 5 vetra uxa), sem hann sum- part hefur alið upp sjálfur og sum- part keypt að íslendingum í E>ing- valla og Lögbergs nýlendunum. Mr. Westman borgaði 3 cts fyrir pundið í gripum peim, er hann keypti, á fæti, og með pvl gripirnir eru af góðu kyni og vænir í nefndum nýlendum, pá urðu margir peirra 40 til 45 doll. hver. í allt kom Mr. Westman með 65 ux8, og vigtar 1 peirra, 4 vetra gamall, yfir 1,600 pund, en einn, 5 vetra uxi, yfir 2,000 pund, Mr. West- man er búinn að selja Messrs Gordon & Ironside uxana, og verða peir send- ir til Englands. Mr. Westman fer heimleiðis aptur næsta laugardag. Óblöncluð Linseed-olia, soðin í katli, aðeins 50 cents gallonið hjá O’Connor Bro’s, Crystal, N. D. Að Wolcotts Pain Paint sje eitt af peim allra beztu patent meðölum, við alslags verkjum og ymiskonar öðrum sjúkdómum, sjest bezt á pví, hvað pað bætir mörgum, og hvað mikið er sókst eptir pvf, og flestir sem einusinni hafa reynt pað, ljúka upp sama munni og hrósa pví, og takapað fram yfir öuDur meðöl við gigt, höfuð- verk, tannpínu, hlustarverk, liósta, hægðaleysi, meltingarleysi, lifrarveiki, hjartveiki, allslags lever, súrummaga, sárum, brunaskurðum, mari, kláða og ýmsum öðrum kvillum.—Vottorð frá merkum mönnum til s/nis.—Fæst í 25 og 50 centa flöskum.—Allir, sem hafa einhverja af ofannefndum kvill- um, ættu að reyna pað.—Mig vantar ennpá nokkra góða útsölumenn í ís- lenzku nylendunum. Skrifið eptir upplysingum til JoiIN SlGURDSSON, Glenboro, Man. Síðastl. föstudagsmorgun 27. f. m. andaðist að heimili dóttur sinnar (Guðlagar Jóhannesdóttur) í Selkirk ekkjan Margrjet Jónsdóttir, liðugra 75 ára að aldri. Margrjet sál var fædd á Syðra-Lóni á Langanesi í Eíingeyjarsýslu 28 jún 1822 og ólst par upp. Hún giptist Jóhannesi Jónssyni par í sveit og bjuggu pau hjónin lengi á Ytri Brekkum á Langa- nesi, og dó maður Margrjetar sál. par. E>eim hjónum varð 6 barna auðið, og eru fjögur af peim í Ame- ríku,nefnil.Guðlög og Björg í Selkirk, Helga (kona Eiríks Eymundssonar) í N ýja íslandi, og Sigurjón að Eyford P.O., N. Dak. En einn sonur, Guð- mundur, fór til Australíu fyrir mörg- um árum og bjó par er síðast frjettist til hans (1891?). Eitt barnið dó ungt. Margrjet sál. var jarðsett í Selkirk 30. f. m., og hjelt sjera Jón Bjarnason líkræðuna og kastaði moldum á kistu hinnar látnu. Margrjet sál. var merk- iskona, elskuð og virt af öllnrn, sem hana pekktu. Vjer gátum um í Lögbergi í vor, að Mr. J. J. Vopni hefði tekið að sjer að byggja líkhús og kapellu í Brook- side-grafreitnum fyrir bæinn, og hef- ur hann nú lokið pví verki fyrir nokkru síðan. Vjer gerðum oss ferð út í grafreitinn með Mr. Vopna, eptir að búið var að ljúka verkinu, og skoðuðum bygginguna nákvæmlega. IIún er um 30 fet á annan veginn en 60 á hinn, og eru veggirnir úr kalk- steini, pykkir og vel byggðir. Bygg- ingin er mjög smekkleg að öllu leyti og allt verk á henni hið vandaðasta. Steinveggur er byggður um pvert húsið, og er annað hólfið líkgeymslu- hús, en hitt kapella. Sement gólf er í líkhúsinu, og er pláss í pví fyrir svo hundruðum skiptir af líkkistum. Hug- myndin er, að geyma lík peirra, sem | Thompson | & Wing, Ceneral Merchants. Við fáum allskonar tegundir af vörum með hverri gufu- y vagnslest, sem kemur að sunnan, og er pví haustvöru birgðir okkar orðnar miklar. Kvennmanna, stúlkna og barna J A K K A R eru nú komnir, og eru ódyrari en no'kkru sinni áður. Við keyptum allar okkar vörur áður en pær stigu í verði, og getum pví gert betur en nokkrir aðrir hvað verð snertir. Við böfum allskonar HúsbúnatT. Allt tillieyrandi Jarðarförum. Og setjum myndir í umgerðir. Við bjóðum alla velkomna að koma inn og skoða vör- ur okkar, hvort sem peir ætla að kaujia eða ekki. Við höfum ætíð ánægju af að s/na vörurnar. 3 | Thompson & Wing. f ^ Crystal, N. Dakota. ^ PimUmmtmiUmtm.múUUliuímldlúmmU.Uimm.wúl deyja að vetrinum, í líkhúsinu pangað til vorar, svo ekki purfi að grafa í vetrarkuldunum. í kajiellu gólfinu er hlemmur, rjett fyrir framan altarið, og eru líkkisturnar látnar par niður um á líkbörur á hjólum, og eptir að búið er halda líkræðuna og kasta moldum á kistuna, er hlemmnum lok- að aptur og jarðarförin búin. En síð- an eru líkbörurnar með kistunni á dreguar á hjólum sínum eptir par til gerðum göngum undir kapellu-gólf- inu yfir í líkhúsið, og er kistan merkt par og sett á sinn stað. Ramgjör járnhurð er við enda gangsins í lík- húsinu. E>að verður ofn í kapellunni> svo að peir, sem fylgja líkum út * grafreitinn, purfi ekki að vera í kulda á meðan ræður eru haldnar o. s. frv. Grafreiturinn sjálfur hefur verið all- mikið prjtddur í seinnitíð, með trjá- plöntun, blómreitum og malbornum stígum, og er nú allt öðru vísi útlits en pegar fyrst var farið að grafa í honum. Fijettabrjef. lcel. River, 18. ág. 1897. Ilerra ritstj. Lögb. Af tíðarfarinu er pað með fám orðum að segja, að júlí mánuður var að heita mátti allur meira og minna vætusamur í pessari byggð; hann mun hafa verið hinn vætusamasti júlí síðan n/lendan byggðist. En pað sem af ágúst er liðið hefur verið perrasamt, að einum degi undanteknum. Afleið- ing júlí-rigninganna er pví sú, að engi manna eru öll að kalla yfirflotin af vatni, og óvíða að vjelum verði komið við í ár, enda eru heyskajiar- horfurnar með lakasta móti. Gripa kaupmenn frá Winnipeg hafa verið hjer á ferðinni tvívegis í sumar, fyrst í júlí og svo aptur núna nyskeð; hefur bændum pótt peir gefa lítið fyrir gripina, um $20 fyrir 4 vetra uxa, og minna fyrir yngra. Ymislegt. KOL PRÁ KÍNA. Blaðið „Locomotive Engineer- ing“ segir: „E>að er nokkuð óvænt, að pað er hægt að grafa kol úr jörðu í Kína, flytja pau til California og selja par nieð ágóða. Nokkrir skijisfarmar af kínverskum kolum liafa pegar verið fluttir til California og reynast pau að vera góð tegund. I>eir, sem kunn- ugir eru kolaverzlaninni, segja, að innan fárra ára muni kolanámur Kína birgja markaðinn á Kyrrahafs-strönd- inni, nema pá staði sem kol finnast í nánd við. Hið afar-lága kaupgjald í Kína gerir pað að verkum, að pað er hægt að grafa kolin og koma peim upp úr námunum fyrir mjög lítið. Hin eina hirdrun, sem er í vegi fyrir að pessi kínversku kol geri strax al- varlega samkeppni í kolaverzluninni á ströndinni, er vöntun 4 góðum flutn- inga-færum í Kína, Eu járnbrauta lagningar, sem nú erbyrjað á og unn- ið að af kapjii í Kína, inun hafa mjög spillandi áhrif á kolanáma-iðnaðinn í Bandaríkjunum og Stórbretalandi.“ * CARPET- VEFNADUR. Undirskrifaður hefur komið upp gólfklæðn-vefnaðarverkstofu að 536 ELGIN AVE., og tekur að sjer vefnað á allskorar gólfklæðum gegn lægsta verði. Efni allt í gólfklæði úr bandi legg jeg til og hefi ætíð nokkur synishorn fyrir fólk að velja úr. En efni í Ilag-car- pets hefi jeg ekki, en er tilbúinn að vefa gólfklæði úr pví efni, fljótt og ve', ef fólk kemur moð efnið. Komið og sjáið synishornin. Guðm. J. Austíjörö’. Ny verzlan. Mr. C. B. Júlíus er búinn aðsetja upp verzlan í búð A. F. Reykdals, 537 Ross Ave. Hann verzlar með: Ávext,, Candies, Svaladrykki, Sigara og tóbak af ymsu tagi. " Rúmgóðir veitingasalir eru pegar til fyrir fólkið. Ritföng og önnur skóla-áhöld fást par með beztu kjörum. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST. OG BANATYNEAVE DR- DALGLEISH, TANNLCEKNIR kunugerir lijer með, að liann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set ot teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett nlður að sama hlutfalll. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Ilann er sá eini lijer í bænum WinnipeS sem dregur út tennur kvalalaust. Stofau er í Mclntyre Block, 41« .llain Strect, M’iiinipeg. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar íslendingum fyrir undanfarin í’óð sklpti, og óskar að geta verið Jieim til þjenustu framvegis. Ilann selur i lyfjabúð sinni allskonaí „Patent“ meðul og ýmsan annan varning, senl venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. llann er bxði fús og vcl f**a úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið. Richards & Bradsliaw, Málafatrsliiiiienn o. s. frv Mrlntyre Block, WlNNrPEG, - - MA^ NB. Mr. Thomas Il.Johnson les lög h ofangreindu fjelagi, og geta menn fe0® hann til að túlka þar fyrir s ig þegar þörí gef

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.