Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 2
2
LÖOBERG, FIMMTUDAQINN 2. SEPTEMBER 1897.
Islands frjettir.
Rvík, 4. ág. 1897
Íslkjszk' Ouli-P'kllow- stíka.—
Fyrir tihnæli Dr. P. Beyers og peirra
fjelaga, og vegna f>ess, að mark og
mið fjelags pess er mjög svo fagurt
o r nytsamlegt, tóku sig saman fáeinir
menn hjer í bænum, embættismenn og
aðrir, og gerðu kost á sjer að ganga
fjelag fietta, sjerstaka stúku, er hjer
hefði aðsetu. Stofnaði dr. P. B. sem
stórmeistari fjelagsdeildarinnar í Dan
möiku stfiku f>essa daginn áður en
|>eir fóru eða 1. f>. m.
Vkðkatta.—Eptir langvinna ó
purka og bagalega mjög fyrir töðu
hirðingu o. fi. er nú loks góður perri
í dag.
Pkkstur í gæzlu varðiialdi.
Presturinn á Útskálum, sjera Bjarni
Dórarinsson, fyrrum prófastur í Vest
ur-Skaptafellssýslu, var handsamaður
í vikunni sem leið austur á Eyrar
bakka, eptir yfirvaldsskipun, fluttur
hingað ti! bæjarins á föstudaginn 30.
f. m., og látinn í gæzluvarðhald
hegningathúsinu á laugardaginn, ept
ir dómsúrskurði syslumannsins í Kjós-
ar- og Gullbringusyslu, að undan
geDginni bráðabirgða- yfirheyrslu
Hann er sakaður um fjárdrátt og
skjalafals sem póstafgreiðslumaður
Prestsbakka á Síðu,—hefur, að pví er
uppvíst pykir orðið, haft fje af póst-
sjóði með pvf, að reikna honum rang
lega aukahesta í 4 póstferðum framan
af árinu 189(5 og aukaflutning f hinni
5., en falsað kvittanir fyrir pvf fje,
(með nafni póstsins). Syslumaður (í
Kjósar- og Gbr.s.) fór suður að Út
skálum snemma í fyrri viku til pess
að taka prest par á heimili hans og
flytja hingað inneptir f gæzluvarð
hald; en pá var hann farinn paðan
hafði feDgið fregn af áformi yfirvalds
ins, sem og hljóðbært var orðið fyrir
löDgu.—Nú hefur syslumaður Skapt
fellinga, yfirvaldið par í sjfslu, sem
glæpurinn hefur framinn verið, tekið
við málinu, og hefur prest með sjer
austur eptir ping.
Ilvík, 7. ág ’97.
FrjÍ asibætti um stundarsakir
hefur landshöfðingi 4. p. m. vikiðfyrr
um prófasti sjera Bjarna t>órarinssyni
sóknarpresti að Útskálum, sakir grun
ar um frarnin svik og fölsun reikninga
ogr kvittana.
Rvfk, 14. ág. ’97.
Dáinn er 6. p. m. Gísli Jónsson
(prófasts Guttormssocar) í Hjarðar
holti, um prítugt, mesti nytsemdar og
sæmdarmaður.—Hjer í bænum and
aðist í nótt Konráð Maurer Ólafsson
fyrv. bókhaldari.
Veðkátta.—Mesta ótíð enn vegna
perrileysis.-—Isafolil.
Rvík, 6. ág. 97
Aflalaust á Vestfjörðum og eru
pvl hÍDgað komnir margir sjómenn
er par voru ráðnir til fiskiveiða í sum-
ar. JÞar á móti er nægur afli norðurí
Húnaflóa og víðar par norður um,
enda kom eitt af pilskipum G. Zoega
paðan með yfir 20 púsund af fiski.
Skagafiiiði, 2l.júlí ’97.—„Veðr-
ið hefur verið kalt til skamms tíma,
en nú eru komnir hitar. Um og fyrir
miðjan penna mánuð voru ákafir
vatnavextir, svo að flæddi víða yfir
láglendi, og barst pá leir og sandur
upp á engi manna. I>að er farið að
slá; túnin eru illa sprottin, en vot
engi lita allvel út og spretta enn.—
Verzlun stendur nú sem hæst, kaup
menn borga hvíta ull 00 au., mislita
35 au. Iiúgur 7 au., bygg 12 au.,
hrísgrjón 15 au. Það er nyfarið
gufuskip af Sauðárkrók með um 300
hross frá pöntunarfjelagi SkagfirðÍDga
og IlúnvetnÍDga. Stóikaupmaður
Jón Vidalín ljet halda hjer hrossa-
markað og voru hestar borgaðir bezt
um 70 kr.—Fiskiafli hefur vorið all-
góður hjer á firðinum pegar beita
hefur verið. I>eir sem stunda sjó
hjer með sjávarsíðunni eru mjög að
fjölga. — Almenn heilbrigði. Hinn
nyji læknir okkar, Sæmundur Bjarn-
iijeðinsson, er nykominn hingað.
Rvik, 12. ágúst 1897.
Ákness'íslu (Hreppum), 1. ág.:
„Hjer er nybyrjaður sláttur og er pað
með síðasta móti, pvf allir voru að
bíða eptir að jörð sprytti. Grasbrest-
ur verður hjer til muna, pví jörð gat
ekki tekið framförum, af pví kytingur
var svo mikill kominn í grasvöxtinn
áður en góða tíðin kom.—Mikið lief-
ur gengið hjer á með byggingar í vor,
enda var annaðhvort að gera eða láta
húsin detta yfir höfuðin á sjer. Allir
sem byggt hafa, hyggja undir járni,
og flestir hafa vandað betur grindurn-
ar í hús sín en áður. Tvö timbur-
hús eru hjer í smíðum, annað hjá pró-
fasti sjera Valdimar Briem á Stóra-
núpi, eD hitt hjá hr. Gísla Einarssyni
í Ásum, en pað er ekki fyrir smá-
menni, að hyggja timburhús hjer upp
til fjallanna, og á aðdrátturinn ekki
hvað minstan pátt í pví, par sem 3 kr.
er undir klyfjarnar framan af Stokks-
eyri upp í Hrepp.—Hvernig reikning-
ar bænda hjer verða eptir pessar
byggingar er auðsjeð, pví pótt gjaf-
irnar væru stórkostlegar, duga pær
pó ekki nærri til að reisa við hin
föllnu hús.—Nú eru allir búnir að
taka á móti gjafapeningunum, og eru
menn mjög pakklátir gefendum, en
hvort allir eru ánægðir með skiptingu
fjárins er allt annað mál, og hafa víst
margir gildar ástæður til pess að vera
óánægðir, sjerstaklega fátæklingarnir;
pvf hjer i hreppi hafa skiptin komið
út pannig: Efnamennirnir liafa feng-
ið § parta eptir virðingu, en hinir
efnaminni J og sumir —Fjallk.
Rvík, 13. ágúst 1897.
Málþráð er nú verið að leggja
milli Akureyrar og Oddeyrar.
Dkssi mannalát eru sögð: Guðni
Guðnason áður bóndi á Keldum í
Mosfellsveit, andaðist I vikunni sem
leið að Lækjarkoti f sömu sveit, 74
ára.—Rannveig Stefánsdóttir, kona
Björns Hermannssonar áður bónda á
Selstöðum í M úlasyslu, d. 9. f. m.—
Þórarinn Þórarinsson, áður bóndi f
Hörgshlið á Vestfjörðum.-—Ásgrímur
Jónatan3Son bóndi á Sandeyri í ísa-
fjarðarsyslu.
Steingbímuk skáld Thoksteins-
son og Pálmi Pálsson skólakennari eru
nylega komnir heim úr ferð norðan af
SDæfellsnesi. Fóru peir með „Reykja
víkinni“ vestur að Búðum og svo
landveg um sveitirnar par vestra. Þeir
fóru út að Stapa. Þar eru æskustöð-
var Steingríms og par bjó faðir hans
Ilafði haDn nú eigi komið paDgað
46 ár.
Hvergi kvað vera fegurri jarðir á
voru land, en sumstaðar par vestra,
hvorki að útsyni nje landgæðum, en
jafnframthvergi meiri fátækt og fram
taksleysi, byggingar mjög aumar og
jarðabætur alls engar. Svo sagði
Pálmi Pálsson, að hvergi hefði hann
sjeð jarðir hjer á landi er betur væri
á sig komnar til kvikfjárræktar en par
vestra sumstaðar,—heilar sveitir væru
par grasi vafðar. En fjenaður er par
mjög lítill og kvað hann menn geta
ferðast par svo sveitirnar pverar og
endilangar, að hvergi sæist sauður í
haga.
Um allt Suðurland hafa rign-
ingar spillt töðu hirðing i sumar; að
eins á stöku stað var búið að hirða lit*
ið eitt áður rigningarnar byrjuðu.
Maðuk, sem kom austan úr Myr-
dal í gær, sagði að grasvöxtur væri
orðinn par góður og hefði mikið farið
fram f rigningakastinu.
Rigningasamt hefur verið frem-
ur pessa viku, eins og pá næstu á
undan. Á miðviku- og fimmtudag
var útnyiðingsstormur og góður perr-
ir, en í dag er hann kominn á austan
og pungbúinn í lopti.
rRESTIIÓLA MÁLIÐ
DÆMT í LAND8YFIRKJETTINUM.
Því dœmist rjett vera:
Ákærði, prófastur Halldór Bjarn-
arsoD, á að vera sykn fyrir ákæru
rjettvísinnar f pessu máli, en greiði
10 kr. sekt fyrir ósæmilegan rithátt,
er renni að helmingi í landssjóð og að
helmingi f sveitarsjóð Presthóla-
hrepps. Allur kostnaður málsins
bæði í hjeraði og fyrir yfirdómi greið-
/yv Jjgj a'V-T /yv jjjg iif< # yv /yv
H Undarleg tilfínning.
Bæði hjá konum og körlutn vakna undarlegar
tilfinningar, pegar gráu hárin fara að syna sig. Og
er pað mjög náttúrl6gt. Undir vaualegum kriugum-
stæðum heyra gráu hárin ellinni til. Þau liafa ekk-
ert leyfi til að syna sig á höfði nokkurs manns eða
konu, sem ekki eru komin á efri ár og standa enn í
broddi lifsins, En samkvæmt hlutanna eðli verður
sumra hár grátt án minnsta tillits til aldurs eða æfi
skeiðs; stundum gránar pað vegna heilsuleysis, en
, ? l lang optast mun ástæðan f>ó vera mans eigin hirðu-
eigir
vyv
i
leysi. Þegar hárið tekur að fölna eða fer að verða
hæruskotið, er ekki hin minnsta nauðsyn að vera að
burðast með hára-lili. Því hárið fær sinn náttúrlega
lit og mun halda honuni með pví að brúka
Ayer’s Hair Vigop.
.Ayer’s Curebook* (saga hinna lœknuSu), 100 bls.
Send gefins.'j.C.Ayer Co., Lowell.Mass,
•sés.
ist úr landssjóði, par með talin mála-
ílutningslaun til sækjanda og verjanda
við yfirdóminn cand. juris Hannesar
Thorsteinsson og málsfærslumanns
Gfsla ísleifssonar, 12 kr. til hvors
peirra.
Sektin eptir dómi pessum greiðist
áður liðnar sjeu 8 vikur eptir lög-
birjjngu hans að við lagðri laga-aðför.
Á FIMMTUDAGSKVELDIÐ lljeldu£5
Sambekkingar 15 ára stúdentaafmæli
sitt, peir voru: Klemens Jónsson
syslum., Valtyr Guðmundsson há-
skólakennari, Sigurður Briem póst
moistari, sjera Bjarni Þorsteinsson á
Siglufirði og Guðm. Magnússon lækn-
ir í Rvík.—Islaiul.
Rvík, 9. ágúst 1897.
Sjálfsmokð. Maður hengdi sig
í fjósi í Ögri í ísafjarðarsyslu I f.m.
Dr. Þorv. Tiiokoddsen er ny-
kominn hingað til bæjarins úr rann-
sóknarför um landskjálpahjeruðin
eystra.—Hjeðan fór hann aptur 5. p.
m. á stað norður í Húnavatnssyslu til
landfræðisrannsókna par.
Úr Ísafjakðaksýslu er skrifað
24. f. m., að pilskipaafli sje mjög ryr
vestra, en afli dágóður á opna báta
við Djúp, pegar síld hefur fengist,
sem verið hefur öðru hvoru.
Vatnavextik miklir, segir blað-
ið „Stefnir,“ að orðið hafi í Eyjafjarð-
arsyslu 12. f. m., svo að engjar
skemmdust víða af leirburði, bæði f
Eyjafirði og f Hörgárdal.—Þjóðv.
ungi.
TRJAV[DUR.
Trjáviður, Dyraumbtíning, Hurðir,
Gluggaumbtíning, Laths, Þakspón, Pappír
til htísabygginga, Ymislegt til að skreyta
með htís utan.
ELDIVIDUR OG KOL.
Skrifstofa og vörustaður, Maple street.
nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg
Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem 1
er í bænuin.
Verðlisti gefinn [>eim sem um biðja.
BUJARDIR.
Einnig nokkrar bæjarlóðir og htíaa-
eigmr til sölu og í skipium.
James M. Hall,
Telephone 655, P. O, Box 288.
60 YEAR8*
EXPERIENCE.
Patents
TRADE MARK8,
DE8I0N8,
OOPYRIQHT8 Ac.
Anyone sendlnff n nketch and descrlptlon may
quickly ascertain, free, whether an Invention is
probably patentable. Communlcations strlctly
confldentlal. Oldest a«ency forsecuririK patenta
in Araerica. We have a WashiiiKton oflflce.
Patents taken f iirough Munn & Co. recelvo
special notice in tbe
SCIENTIFIG AMERICAN,
bcautlfullv lllustrated, larírest clrculatlon of
anv scienttflc lournal, weekly,terms$3.00 a year;
tl.aOsiz months. Hpecimen copies and ULand
Bouií on PJTENTB sent free. Addresfl
MUNN & CO.,
361 Uroadway, Now York.
Arinbjorn S. Bardal
Selur lfkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin \ve.
IfFNNÚRÚ VANTAR TIL
A 4. /f /1 /1 /1 /1 ag kenn við Lundi
skóla næstkomandi vetur.—Kennslan
byrjar kringum 24. okt. og stendur
yfir í 6 mánuði—Kennarinn verður
að hafa staðist próf, annars verður til-
boði hans enginn gaumur gefinn.—
Þeir, sem vilja gefa kost á sjer, snúi
sjer til undirritaðs fvrir 15. september
næstkomaudi — G. Eyjólfsson, Ice-
landic River, Man.
KFNN ÚR ú VANTAR VIÐ
A tfl/líl/I/f Arnes skóla fyrir
6 mánuði—Kennsla byrjar 15. sept.
næstkomand — Umsækjendur tiltaki
launa-npphæð—Tilboðum verður veitt
móttaka til 31. ágúst 1897, af Tii.
Tiiorvaldsson, Sec.-Treas., A. S. D.,
Arnes P. O., Man.
T *|
I N0KKUR |
%
*
*
| BRAUD.
0RD UM
Líkar ykkur gott brauð og
smjör? Ef tjer haflð smjör-
ið og viljið fá ykkur veru-
lega gott brauð — betra
brauð en þjer fáið vanalega
hjá btíðarmönnum eða
bökurum—þá ættuð þjerað
ná í einhvern þeirra manna
er keira tít brauð vort, eða %
skiija eptir strætisnafn og
ntíme- ykkar að 870 eða At:
579 Main Street,
i W. J. Boyd.
k
%
*
*
*
*
*
Bezta „Ice Cream“ og
Pastry í bænuin. Komið
ög reynið.
Dr. G, F. Bush, L..D.S.
TANNLÆKN R.
Tennur fylltar og dregnar út ánsárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn 11,00.
527 Main St.
Peningar til ians .
gegn veði f yrktum lönduin.
Ryrnilegir skilmálar.
Farið til
Tl\e London & Caqadiaq Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombard St., Winnipeg.
eða
S. Christoplicrson,
VirSingamaður,
Gkund & Balduk.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Hr. M, Halidorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park Itiver, — — — N. Dak.
Er að hilta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N, D., frá kl, 5—6 e, m,
Nyir
Kaupendur
LÖQBERQS^
f;í blaðið frá byrjan sðg’unn-
ar „Sáðmcnnimiru til 1. jan-
úar 1899 fyrir eina
$2.00
eþ borgunin fylgir pöntun-
inni eða kemur oss að kostn-
aðarlausu innan skamms.
Þeir sem ekki hafa pen-
inga nú sem stendur geta
eins fengið blaðið sent til
sín strax, og ef þeir verða
búnir að borga $2.00 tím-
anlega í haust fá þeir sömu
kjörkaupin og þótt þeir
sondu borgunina strax, en
annars verður þeim reikn-
að blaðið með vanalegu
verði.
MANITOBA
fjekk Fykstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni>
sem haldin var í Lundúnaborg 189J
og var hveiti úr öllum heiminum sýh“
>ar. En Manitoba e. ekki að eins
hið bezta hveitiland í heiiAÍ, heldur er
■>ar einnig pað bezta kvikfjfirræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, |>ví bæði er par enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást gefins, og upP'
vaxandi blómlegir bæir, bar sem goB1
fyrir karla og konur að fá atvinnu-
Í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð'
ast. *
Í Manitoba eru járnbrautir mik-'
ar og markaðií góðir.
í Manitoba eru ágætir frískóla'
hvervetna fyrir æskulýðinn.
Í bæjunum Wiunipeg, Brando0
og Selkirk og fleiri bæjum mun11
vera samtals um 4000 Íslendingftr'
— Í nýlendunum: Argyle, Pipeston0'
Nýja-Íslandi, Álptavatns, Shoal Lak°
Narrows og vesturströnd Manito’1*
vatns, munu vera samtals um 400^
rslendingar. Í öðrum stöðum í fy^
inu er ætlað að sjeu 600 Íslendingftr’
Í Manitoba eiga pví heima um 8ö0d
Íslendingar, sem eigi munu iðras1
pess að vera pangað komnir. Í
toba er rúm fyrir mörgum sinnu'11
annað eins. Auk pess eru f N°r^
vestur Tetritoriunum og Britisb
lumbia að minnsta kosti um 1400 Í8'
endingar.
Íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu
búinn að leiðbeina fsl. innílytjeiidun1,
Skrifið eptir nýjustu upplý8’0^
m, bókum, kortum, (allt ókeyp18)41
Hon. THOS. greenwaY.
Minister ®f Agriculture & Immigrati0®
WlNNlPBG, ÍéIaNITOBA,