Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1897. 3 Um Ameríku Bjelt Jón Ólafsson langan og fróðleg- atl fyrirlestur hjer I bænum 23. p. tn. °g f>ótti mælast vel sem fyrrum. Lýsti hann allítarlega íslenzku ný- löndunum þar vesti-a, einkum Minne- s°ta, Dakota, Argyle og Nyja-íslandi. Ljet hann betur af hag íslendinga S ö&ndaríkjaoýlendunum, heldur en norður í Canada. Sagði hann kost °g löst á latidinu ýkjalaust og lilut- drægnislaust. Framtal eignanna í liagskýrslum Baldvins liugði h«nn ®undi láta nærri, en f>að mundi víða Wa gleymst að fylla út einn dálkinn, skuldadálkinn, og f>að riði baggamun- iDn I áreiðanleik skýrslnanna. í Ar- gylenylendunni, sem talin er bezta ^alenzka nýlendan í Canada, sagði ^ann, að Jjriðjungur bænda stæði á föstum fótum 1 efnalegu tilliti og Þyldu misæri, annar f>riðjungurinn v®ri sýnu lakari og stæði á völtum ^ðtum, svo að J>að [>yrfti harla skamm- v*nnt misæri til, að sá (lokkur færi á höfuðið, en einn þriðjungurinn væru Þændur, setr, ekki ættu uppreisnar von, hversu vel sem áraði. Þetta kvaðst hann hafa eptir sögn gagn- kunnugs manns [>ar I nýlendunni, er to'kil skipti hefði við íslenzku bænd- Urna par. Hagl og næturfrost taldi h&nn mestu meinvætti hveitiuppsker- Unnar, og væru menn aldrei öruggir tyrir næturfrostum nema einn einasta utánuð (júllmánuð). llla landplágu Sagði hann og flugurnar vera, einkum 5 Nyja-íslandi, og sannaði sögu sína Unt bitvarg þennan með 'áþreifanleg- Um dæmum, bæði af eigin reynd og unnara sögusögn. Um líf íslendinga 1 bæjunum fór Itann nokkrum orðum, og taldi það ^retnur óglæsilegt yfir höfuð. fslend- 'Ugar f Winnipeg fengjust t. d. mest Vlð moldarmok8tur og skurðagröpt (hreinsun saurrenna o. s. frv.). Það v»ri villandi hjá „agentunum“ að Vitna til hinna háu vinnulauna, því að Þess bæri að gæta, að atvinna í bæn- Um fengist ekki nema 4—5 tnánuði af árinu, í hæsta lagi 0, og aukavinna þar fyrir utan, (t. d. eldiviðarsögun) v*ri eigi að telja. Auk þess væru Þfsttauðsynjar dýrar, svo að yfir höfuð v®ri hagur verkamanna allbágborinn. ^ór hann mörgum orðum um, af ^verju hið mikla atvinnuleysi, sem nú v*ri f allri Ameríku, stafaði, og kvað hann verndartollapólitfkina eiga mest- an þátt í því, auk auðmannasamband- anna, er lægju eins og mara yfir öllu oðlilegu verzlunar- og viðskiptalífi og hyrkti það f helgreipum einokunar og svfvirðilegs ávinnings. Lýsti hann íanghverfu frelsisins þar vestra rneð 'ujög svörtum litum, og skýrði það »000 Ijósum dætnum, hversu .óhæfileg fjársvik, mútur og þjófnaður af al- ^nannafje væri svo að segja hiun „eðli- legi gangur hlutanna“ þar. Hvað atvinnuleysið snertir, kvaðst hann ekki gera sjer vonir um, að úr þvf rættist í bráð, og kvaðst óhikað geta sagt, að það væri hið mesta óráð fyrir íslendinga að flytja til Ameríku nú fyrst um sinn, því að það væri að tefla ofmjög á tvær hættur. t>að mætti ekki miða við það, þótt ymsum, sem þar hefðu sezt að fyrir löngu, vegnaði vel.—Kirkjulífið þar vestra minntist hann lítið eitt á, og áleit, að lífsafl þess lýsti sjer einna mest í snörpum ritdeilum í blöðunum; sumir prestarn- ir ættu við allerfið kjör að búa, og sagði, að jafnvel hefði sjeð á einum þeirra af hungri.—t>á er þess væri gætt, að íslendingar vestanhafs mundu vera alls um 14—15,000, eða einn fimmti allra Austur íslendinga, kvaðst hann ekki geta sjeð neina ástæðu til að guma af bókakaupum þeirra og lestrarfýsn, eins og sumir gerðu. Dað væri heldur ekki Vestur-íslendingum að þakka, að blöðin þar lifðu, þvf að það væri stjórnin, sem hjeldi þeim uppi, og svo hefði ávallt verið. Blöð- in væru að vfsu nokkuð keypt, en mjög illa borguð. Ritfæra menn þar vestra kvað hann harla íáa, eins og sjá mætti af blöðunum; mundu þeir eigi fieiri meðal allra íslendinga þar, en hjer f t>ingeyjarsýslu einni.—Mörg skringileg og fáránleg dætni taldi hann þess, hversu fslenzk tunga væri orðin afskræmd vestur þar. Lftur út fyrir, að ekki lfði á löngu, áður en ís- lenzk tunga og þjóðerni er þar að öllu leyti horfið, enda er það f sjálfu sjer eðlilegt, og tjáir nautnast að sjiyrna móti þeim broddum. t>að er varla nema stundarfrestur að reyna að halda því við með stöðugum útflutn- ingi hjeðan. I>etta eru aðeins örfá atriði liing- að og þangað út fyrirlestri hr. J. Ó., sem ekki er unnt að taka hjer fyllra rúmsins vegna, enda rná búast við, aö hanti verði prentaður.—Ritstjóri Lög- bergs, setn ætlaði að verða óður út af því, að f Djóðólfi var minnst á at- vinnuleysi þar vestra, verður nú að setj tst niður og gæta þess, að ausa nú sterkustu svertunni sinni yfir sann- eikann.—Þjóðólfur 28. maf ’97. Voikimli yílrunnin. DR. WILLIAMS PINK PILI.S VINNA ANN- AN FRÆGAN SIGUR. Tilfelli f Orangeville sem frjettaritar- intt rannsakaði nákvæmlega—það sem þetta meðal átti að ltafa áork- að reyndist alveg rjett. Bezta meðalið, sem til hsfur verið á þessari öld. Eptir blaðinu Orangeville Sun. í einu mjög snotru húsi á Mar- garet Street hjer 1 bænum lifir Mr. Johu Garrity, kona hans og börn. I>að er sannarlega lukkuleg fjölskylda, þótt fyrir fáum árum væri örðugt að finna neiua sem áttu jafn bágt. Lukka þeirra var ekki innifalin f því að þau fengju.stóran arf, heldur öðru mikið dýrmæt&ra, þvf, að konunni og móðir- inni batnaði sjúkdómur sinn einmitt þegar allir vóru að hvíslast á um að hún hlyii að deyja. Frjettaritari vor srjetti um veikindi Mrs. Garrity og hvernig hcnni hefði batnað og hugsað sjer lesenda vorra vegna að grenslast eptir hað satt væri f því, það sem hann heyrði er vel þess vert að vjer höfum það eptir honum. Fyrir nokkr- um árum bjelt Mr. Garrity alþekkt gestgjafahús (hotel) í Chelterham og var alþekktur fyrir góðmennsku sína og gestrisni; kona hatts hafði ekki síð- ur orð á sjer fyrir ljúftrannugbeit. En svo fjekk hún einkennilegan sjúk- dóm. Henni fór stöðugt hnignandi svo hún Ijettist frá hundrað fjörutfu og sjö pundum ofan f nfutfu og fimm. Hún fjekk mjög opt aðsvif svo að leið yfir hana og hafðf stöðugt ákafa kvöl f hnakkann, sem ætlaði alveg að gera útaf við hana. Læknar vóru sóttir, en þeir sögðu, allir saman, að þeir hefðu enga von um bata hennar. Mrs. Garrity sá því dauðann rjett fyrir framan sig, og hugsunin um að verða að hverfa frá litlu börnunum sínura bætti ekki svo lftið á veikindi hennar. Henni var ráðlagt að reyna Dr. Willi- atns Pink Pills en hún hugsaði það ómögulegt að þær gætu nokkuð f>ætt sjer þegar læknarnir hefðu ekki getað gert það. Samt sem áður ljet hún það eptir að pillurnar væru fengnar, og þótt undarlegt virðist vera, þá var hún ekki búin að brúka þær lengi þegar einkenni þessa hræðilega sjúk- dóms fóru að smá minnka, og hún er þann dag i dag með fullkominni heilsu og Iftur vel út. Mr. Garrity flutti fyrir fáum mánuðum með fjölskyldu sfna til Orangeville og f samtali við frjettaritarann sagði Mrs. Garrity som fylgir;—„Jeg get ekki með orðum lýst þakklæti mfnu yfir þvf hvað Pink Pills gerðu mikið fyrir mig. l>að virtist vera ttæstum kraptaverk. Jeg vildi að allir sem þjást eins og jeg frjettu um þetta meðal. Við höfum stöðugt öskju af Pillunum f húsinu.“ ITCHING PILES. Sotne tlrne ago I waH completely incapacltated for buHlneaa by Itching l’ilefl. I bought a box öf Chafle’H Ointment at Itoper’ Drug Store. and on applying it waa relieved at once. I ) havo glven it to othorö and aU have been relieved. It> has curod Bomethatliad undergooe an oporatiou. /CUUr3 WM. LFUTH, 7 ^ Caledonia, Ont. CllTS DRCHASES OINTMENT PIIES ECZEMA SALT RHEUM BURNS CHAPS CHAFESI SCALDskUÍUkidai SCALD smcswmam head BITES / SALT RHEUM \ ITCH* I have used Pr. Chaso’B Otnt- f ment for 6alt Hlieum aud Eczema and it has worked a wonderful cure for me. I takea delight in recoramending it to ali. afflicted with these skiu tormeuta EWEN McKINNON, Harapton, P.E.I. ' Price, 60 cts., all dealers. or Elmanson. Bat< Toronto, Ont. i St Co., HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St WlNNIl’EG, Man. SelRlrK Tradlno Co'y. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl^, - - Matj. Vjer bjóðum ykkur að koma og J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., f>akkar íslendingum fyrir undanfarin róð viH sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur í lyíjabíið sinni allskonar „Patent*4 meðul og ýmsan annau varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem |>jer æskið. NORTHERN PACIEIC RAILWAY GETA SELT TICKET skoða erum nýju vorvörurnar, sem við nú daglega að kaupa innn. TIL VESTURS Brztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og þið munið ætfð finna okkar prfsa þá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIfiK TRADING CO’Y. Til Kooteney plássins,Victoria,Van couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum til Japan og Kfna, og straudferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta forð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað satna dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minueapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allra stað f aust- ur Ganada og Bandaríkjunutn f gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza f stórbæjunum ef þeir vilja. TIL GAMLA;LANDSINS Mhern Pacilic Ry. TIME OAED. MAIN LINE. Arr. Lv. Lv. p i i.ooa I.2SP ... Winnipeg.... • OOp 300 5.55 a * *-55 a .... Morris .... 2. 28p 5- 3°P 5-'Sa lo.ðíta .. . Emerson ... 3.20 p 8.15 a 4.15a 10.50 a ... Pembina.... 3.35p 9.30 p lO.S0p 7.30a . .Grand Forks.. 7-05 p 5.55 p l.lðp 4.05 a Winnipegjuncl’n 10.45p 4.00p 7.30 a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a 8.00 a ....St Paul.... 7.15a 10.30a .... Chicago.... !).35a MORRIS-BRANDON BKANCIJ. Arr. Arr. Lv. Lv ll.OOa 1.25p ...Winnipeg. . l.OOa 6 4>a 8.30 p 11.50a 2.35p 7.00p 5.15p 10.22a .... Miami 4.06p 10.17 a 12.10a 8.20a .... Baldur .... 6 20 p 3/22 p 9.28 a 7.25a ... Wawanesa... 7.23p 6,02 p 7.00 a 6.30a .... Brandon.... 8.20p 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p m |.. . Winnipeg. .. 12.35 p m 7.30 p m | Portage la Prairie 9.30 a ra CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New Vork og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eðn fiunið H. Swinlord, Gen. Agent, á horninu á Main og Waterstrætum Mauitoba hótelinu, Winnipeg, Man. Sjerhvað það er til jarðarfara ’neyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðutn. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. Joltamttsrson, 710 $ioss sibc. 137 L>ar hann litla virðingu fyrir hinni veglegu Rússa- stjórn. En ltann var sjerlega hræddur við að það kksmist upp um sig, þvl að það hlaut að þýða, að Rann yrði í bráð og lengd að hætta við kið góða Verk, sem veitti honum svo tnikla gleði í lífinu. Óttinn fyrir að missa þessa gleði hefði vissulega að minnka, ef ekki alveg hverfa, við það, að aOnað, sem hefði enn meiri áhrif á lff hans, hafði kotnið fyrir, það nefnilega, að hann átti von á að 0lgnast konu. En samt som áður var því svo varið, þegar hann var í London hjá Ettu Sydney Bam- Uorough, þá gleymdi hann ekki Osterno. Hann Þfkði að eins þá stund, þegar hann gæti gert hana að trúnaðartnanni sínum og vakið áhuga hjá henni tyrir því augnamiði, setn ltann girntist mest af öllu ttð ná—nefnilega, að gera hina miklu O.sterno-jarð- e,gn sína að því súrdeigi, sem með tímanuin gæt.i sýrt allt rússneska keisaradætnið. Ilann hafði hugs- að sjer, að grípa hið fyrsta tækifæri til að segja kenni nákvæmlega frá því verki, sem hann var að teyna að fratnkvæma í Osterno, og meðvitundin um, að halda nokkru leyndu fyrir henni, var stöðug byrði k hinum hreinskilna og ráðvanda anda hans. „Jeg held jeg verði að skrifa Mrs. Sydney Bam- Uorough og segja henni frá öllu ástandinu hjer,“ sagði hann einn morgun við Steinmetz. „E>að skyldi jeg okki gera,“ sagði Steinmetz kffigt, en ákveðið. l>eir voru cinir í hinu mikla reykinga-herborgi 144 „Og Katrín uppgötvar leyndarmál yðar tafar- laust“, sagði Steinmetz. „Hvers vegna það?“, spurði Alexis. Steinmetz dró að sjer fæturna, beygði sig áfram og barði j>tpu sinni við einn trjedrumbinn (sem lá á ltinum stóra arni er var reiðubúinn að kveikja eld f), til að hreinsa öskuna úr henni, og sagði svo þurrlega: „Af því að hún elskar yður. E>að er ekki hægt að gcra henni sjónhverfi.igar með neinutn Moscow- lækni, mein lieöer.u Alexis hló fremur vandræðalega. Ilann var einn af þessum fáu mönnutn—þeir fara daglega fækk- andi—sem álíta, að ást kvenna sje nokkuð sem ekki eigi að hafa í ffflskapar-málum. „E>á—,“ byrjaði hann fremur flausturslega, eins og hann væri hræddur um að Steinmetz mundi segja meira. Svo tók hann sig um það og sagði: „Ef þjer álftið, að hún tnyndi uppgötva það, þá má hún ekki sjá mig; það er allt og sumt.“ Steinmetz hugsaði sig aptur um. Hann var ó- vanalega hátíðlegur yfir þessu máli. Fáir myndu hafa álitið þenuar. feita þjóðverja tnann, sem hefði nokkrar uætnar tilfinningar. Samt setn áður ltefði honum þótt vænt um, að Alexis hefði átt Katrínu Lanovitch, í staðinn fyrir Ettu Sydney Bamborough, einungis fyrir þá sök, að hann áleit, að hin fyrnefuda olskaði hann, þar sem ltann var viss um með sjálfutn sjer, að hin síðarnefnda elskaði hann ekki. E>að er allt, seui er að segja uin tilfinningalcgu hliðina á 133 að hafa nokkrar háar hugmyndir utn mannkynið, held- urblátt áfram af tómri skylduræknis-tilfinningu. Þetla fólk var svo gott eign hans—hinar máttlausu, þjök- uðu skepnur hans. E>að má vera, að hann hafi mögl- að f hjarta sínu gegn htnum almáttuga drottni, fyrir að hafa sett hann í kringumstæður, sem voru ekki einasta ákaílega óþægilegar, heldur einnig að sumu leyti skoplegar. E>vf ltann þorði ekki að segja vin- tttn sfnum frá þvl, ltvað hann var að vinna. Ilann hafði ekki talað um það við neinn mann, að undan- skildum Karli Steinmetz, sem var að vissu leyti háf- ur honum. E>að var einskottar trúar-atriði fyrir hon- um að leyna þvf, að hann væri prinz; liið allra-helg- asta f trúarbrögðum hans var það, að hann var prinz sem reyndi að gera náungtlm sfnutn gott—prinz, sem óhætt var að treysta. £>að var langt frá að þetta væri í fyrsta skiptið, sem hann hafði farið ofan í þorpið sitt til þess að heimta hreint og beint, að fólkið viðhefði tneira hreinlæti. Þegar bændurnir sátu á veitingahúsunum og voru að drekka vodka eða te, voru þeir vanir að segja: „Moscow-lækuirinn kemur inn í kofa okkar og sjiark- ar rúmfatnaði okkar út. Ilann kemur inn og fleygir húsbúnaði okkar út á strætið. En hann gefur okk- ur nyjan rúmfatnað og nýjan liúsbúttað á eptir“. Þetta var spaug, sem ætíð átti sjer stað í veit- ingahúsunum. I>að bætti brennivínið á bragðið, og ásamt hinu eldlega eitri, er nefnist voelka, kom ætið hlátri af stað.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.