Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1897.
Styrkur til Vcsturhcims-
ferða.
Euda f>ótt f>að hafi nýlega verið
talið landráð í einu Keykjavíkurblað-
inu að minnast á Vesturheim öðruvísi
en með fíikyrðum, áræðum vjer að
láta blað vort flytja eptirfarandi pyð-
ingu á ritstjórnargrein, se.n stendur i
apríl hepti tímaritsins „Kringsjá“.
hað dylst fráleitt lesaranum, að hún
kemur allvel heim við ymislegt, sem
við og við hefur verið drepið á í
ísafold:
„Væri jeg alræðismaður yfii Nor-
-egi—og pað væri undra skemmtilegt
að vera pað—, mundi jeg tafarlaust
styrkja nokkra dugandi menn i öllum
atvinnugreinum, senda pá til Vestur-
heims og láta pá ferðast par vestra á
skynsamlegan hátt. Enginn vafi er
á pvi, að af pvi mundi leiða afarmikl-
ar framfarir I öllum atvinnuefnum vor
á meðal. I>að verður ekki með rjettu
á móti pvi borið, að Vesturheimsmenn
eru komnirlengra en Norðurálfumenn
I flestu, sem að framkvæmdum lytur.
I>eir hafa langtum betri áhöld (allt
frá járnsmiðnum til sáralæknisins og
tannlæknisins) og á margan hátt gera
peir vinnuna sem minnsta og auðveld-
asta. E>að sem eptir oss liggur í iðn-
aðinum er yfirleitt klunnalegt og
Ijótt, í samanburði við pað sem í
Vesturheimi tíðkast—við pað kannast
hver maður, sem hvorttveggja hefur
sjeð. Svo er pvi varið með skófatn-
aðinn, snikkarasmiði, járnsmiði,sauma-
skap kvenna, og allt, sem heiti hefur-
Konur frá Vesturheimi kvarta undan
pví, hve illa fötin sjeu saumuð og
Ijelega frá peim gengið jafnvel i
helstu verzlunum Norðurálfunnar.
Norskur smiður mundi, til dæmis að
taka, hafa ómetanlegt gagn af, pótt
ekki væri nema sjá smiðju í Vestur-
heimi, sjá áhöldin, sem hanga par á
veggjunum gljáfægð og I góðri röð^
sjá, hve mönnum fer par allt liðlega
úr hendi. Rithöfundur einn fræðir
oss um pað, að I Sviss búi hver úr-
smiður til að meðaltali 40 góð úr á
ári; í Ameríkubyr hver úrsmiður til
150 samskonar úr. I>etta er munur-
inn á áhöldunum og vinnuaðferðinni.
Amerfsk úr eru Hka seld nú um allan
heim við ótrúlega lágu verði. Amer-
ískur verksmiðju-eigandi einn, sem
jafnframt á hlut í pyzkri verksmiðju,
B 'm byr til samskonar vörur, synir, að
ódyrara sje að búa til sömu vjelina I
Vesturheimi en á I>ýzkalandi, enda
pótt vinnulaunin sjeu 40 prct. hærri
vestra.
Bæði Englendingar og Þjóðverj-
ar hafa líka við pað kannast, að Vest-
urheimsmenn standi peirn áreiðanlega
framar í pessum efnum.—Ilugvits-
smíðaraaðurinn Hiram S. Maxim hefur
eingöngu amerisk áhöld og ameriskar
vjelar I vjelasmiðjum sínum á Eng-
landi, og I>jóðverjar stela hverri hug-
myndinni eptir aðra frá Bandaríkja-
mönnum og græða fje á peim I Norð-
urálfunni. Margar „pyzkar“ vjelar
frá síðari árum eru blátt áfram gerðar
eptir ameriskum vjelum. Yfirleitt
kannast I>jóðverjar við pað, að peir
hafi mikið af Vesturheimsmönnum að
læra í öllum efnum. Stöðugt sam-
band er par á milli og E>jóðverjar hafa
grætt á pví. E>jóðverjar eru enda
farnir að leggja mikla stund á amer-
íska og enska heimspeki og trúar-
rökskoðun—og eptir nokkurn tíma
fáum vjer bvo frá E>jóðverjum pyzka
endurgerð á hugsunum Englendinga
og Vesturheimsm., og pá fyrst getum
vjer hjer norður frá farið að melta
pær. Bæði á E>yzkalandi og Frakk-
landi hafa all-margir hinna alkunn-
ustu menntamanna gerst lærisveinar
ameriskra djúphyggjumanna í trúar-
efnum.
En auðvitað verðum vjer að halda
oss með trúfesti og undirgefni við
pað, sem E>jóðverjar og Frakkar —
einkurn Þjóðverjar — hafa á boðstól-
um handa oss. í iðnfræðinni hafa all-
ar vorar hugsjónir verið pýzkar, og
jafnvel kennslubækur vorar allt fram
að pessu. Hver einasti iðnfræðingur,
mannvirkjafræðingur og iðnaðarmað-
ur, sem hefur ætlað að binda enda á
nám sitt erlendis, hefur farið til
Þyzkalands. Vjer höfum pannig átt
kost á að sjá, hvað E>jóðverjar geta
fyrir oss gert. Látum oss fyrir alla
muni halda áfram að læra af pessari
pjóð, sem sjálf er svo námfús, en lát.
um oss jafnframt dirfast að líta lengra
en til Berlínar og Dresden. Veröldin
nær yfir stærra svæði. Látum oss að
minnsta kosti trúa pví, að fyrst E>jóð-
verjum pykir engin minnkun að pvi
að læra og „lána“ frá Vesturheimi,
pá hljóti hitt og annað að vera til fyrir
handan, sem kæmi sjer vel fyrir oss
að fá paðan beina lelð. Látum iðn-
aðarmenn vora (og verzlunarmenn og
mannvirkjafræðinga, ogenda háskóla-
mennina líka) fara við og við vestur
til Ameríku í stað E>yzkalands, sem
vjer pekkjum nú pegar nokkurn veg-
inn. — Vestra kæmu peir áreiðanlega
í nyjan heim og par mundu peir læra
margt, sem mundi hafa áhrif á allt lif
peirra og alla starfsemi peirra“.—
Isafold 7. júli ’97.
DR- DALGLEISH,
TANNLCEKNIR
kunngerir hjer með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúnum tónnum (set of
teeth) sem fylgir:
Bezta “sett“ af tilbúnum tönuum nú aö
eins $10.00. Allt annað verk sett niður
að sama hlutfalli. En allt með því verði
verður að borgast út í hönd.
Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg
sem dregur út tennur kvalalaust.
Stofau er í Mclntyre Bloek,
4IC Nain Strcct, Winnipeg.
Islenzkar Bækur
til sölu hjá
H. S. BARDAL,
613 Elgin Ave, Winnipeg, Man.
og
S. BERGMANN,
Gardar, North Dakota.
Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50
Almanak Þ.v.fjel. ’76, ’77, og ’79 hvert 20
“ “ ’95, ’96, ’97 “ 25
“ “ 1889—94 öll 1 50
“ “ einstök (gömul.... 20
Almanak O. 8. Th., 1., 2. og 3. ár, hvert 10
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75
“ 1891 ......,............... 40
Arna postilla í b....................1 OOa
Augsborgartrúarjátningin................ 10
Alþiagisstaðurinn forni................. 40
Biblíuljóð sjera V. Briems .......... 1 50
“ í giltu bandi 2 00
bænakver P. P........................... 20
Bjarnabænir............................. 2ö
Biblíusögur ib..........................36b
Barnasálmar V. Briems í b............... 20
B. Gröndal steinafræði.................. 80
„ dýrafræði m. myndum .... 1 00
Bragfræði H. Sigurðssonar............ 1 75
“ dr. P.J....................40
Barnalærdómsbók H. H. í bandi........ 30
Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15
Chicago för mín......................... 25
Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10
Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b
Dauðastundin (Ljóðmæli)................ I5a
Dýravinurinn 1885—87—89 hver......... 25
• “ 91 Og 1893 hver....... 25
Draumar þrír............................ 10
Dæmisögur E sóps í b.................. 40
Ensk-íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b. 1 75
Enduriausn Zionsbarna................ 20 b
Eðlislýsing jaröarinnar............... 25
Eðlisfræðin............................. 25
Efnafræði............................... 25
Elding Th. Hólm......................... 65
Fö stuh ugvek j ur..................... 60b
Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—16 b
Fyrirlestrar:
fsland að blása upp..................... 10
Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15
Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a
Mestur í, heimi (H.Drummond) í b. .. 20
Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20
Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson)... 10
Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn_ 20a
Lifið í Reykjavík....................... 15
Olnbogabarnið [Ó. Olafsson.............. 15
Trúar og kirkjulíf á fsl. [O. Olafs] .. 20
Verði ljós[Ó. Olafsson]................. 15
Um harðindi á Islandi................ 10 b
Hvernig er farið með þarfasta
þjóninn OO......... 10
Presturinn og sóknrbörnin OO......... 10
Heimilislífið. O O...................... 15
Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25
Um matvœli og munaðarv................. lOb
Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10
Föiin til tunglsins .................... 10
Goðafræði Grikkja og Bómverja með
með myndum.......................... 75
G önguhrólfsrímur (B. Gröndal........ 25
Grettisríma............................ lOb
Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .- 40b
Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a
Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20
Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50
“ “ 1893 . ..50
Hættulegur vinur........................ 10
Hugv. missirask. og hátíða St. M.J.... 25a
Hústafla • . , . í b....... 35a
Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20
Iðunn 7 bindi í g. b...................7.00
Iðnnn 7 bindi ób.....................6 75 b
Iðunn, sögurit eptir 8. G............... 40
Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 60
H. Briem: Enskunámsbók.................. 50
Kristileg Siðfræði i b..............1 50
Kvcldmaltiðarbörnin: Tegnér............. 10
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. 8.] í bandi... 1 OOa
Kveðjuræða M. Jochumssonar ............. 10
Kvennfræðarinn .....................1 00
Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín
með báðum orðasöfnunum í b.. .1 50b
Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.... 15b
Lýsing Islands.......................... 20
Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00
“ “ II. 70
Landafræði H. Kr. Friðrikss...........' 45a
Landafræði, Mortin Hansen ............. 35a
Leiðarljóð íiauda börnum í bandi. . 20a
Leikrit: Hamlet Shakespear........ 25a
„ Lear konungur ................. 10
“ Othello....................... 25
“ Romeo og Júlía................. 25
,, herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20
,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40
„ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen .. 30
., Útsvarið....................... 35b
„ Útsvarið.................í b. 50a
„ Helgi Magri (Matth. Jocf )....... 25
,, Strykið. P. Jónsson............. 10
Ljóðiu.: Gisla Thórarinsen i sk b. 1 50
,. Br. Jónssonar með myi I... 65
„ Einars Iljörleifssonar I i. .. 50
“ “ í ápu 25
„ Ilannes Hafstein............. 65
„ „ „ í gylltu b. .1 10
,, H. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40
„ „ „ II. ,, . 1 60
„ n „ II. í b..... 1 20
., H. Blöndai með mynd a i höf
í gyltu bar 1 .. 40
“ Gísli Eyjólfsson íb......... 55b
“ , löf Sigurðaidóttir......... 20
“ J. Hallgríms (úrvalsi ,t>) . 25
,, Sigvaldi Jót son...... . 50a
„ St, Olafsson I. g II....... 2 25a
„ Þ. V. Gíslason .............. 30
,, ogöanurritj. (1 allgritnSg. 1 25
“ Bjarna Thorarensen 1 95
„ Víg S. Sturlusonar M. J......... 10
„ Bólu Hjálmar, óinnb......... 40b
„ „ í skr, bandi 80a
„ Gísli Brynjólfsson............1 10a
„ Stgr, Thorsteinsson í skr. b. 1 50
„ Gr. Thomsens................1*10
,, “ ! skr. b.......1 65
„ Gríms Thomsen eldri útg... 25
„ Ben. Gröndals............... 15a
„ S, J. Jóhannesson............ 50
“ *• 80
“ Þ, Erlingsson 80
“ „ i skr. 1 20
„ Jóns Ólafssonar ............. 75
Úrvalsrit S. Breiðfjörðs..........1 25b
“ “ í skr. b..........1 80
Njóla ................................ 20
Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40
Vina-bros, eptir S. Símonsson..... 15
Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10
Lækningabækur Jónasscns:
Lækningabók................... 1 15
Iljálp í viðlögum ............ 40a
Barnfóstran ....................20
Barnalækningar L. Pálson ....íb... 40
Barnsfararsóttin, J, H............... 15a
Hjúkrunarfræði, “ 35a
Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75b
Auðfræði.............................. 50
Ágrip af náttúrusögu með myndum 60
Brúðkaupslagið, skáldsaga
eptir Björnst. Björnsson 25
Friðþjófs rímur....................... 15
Forn ísl. rímnaflokkar.............. 40
Sannleikur kristindómsins 10
Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75
Stafrófskver Jóns Olafsson............ 15
Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.... í. b... 35
„ jarðfrœði ...........“ .. 30
Mannfræði Páls Jónssonar............. 25b
Mannkynssaga P. M. II. útg. ib.......1 10
Mynsters hugleiðingar................. 75
Passíusálmar (H. P.) i bandi.......... 40
“ í skrautb.... : .. 60
Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a
“ “ í kápu 1 OOb
Páskaræða (síra P. S.)................ 10
Ritreglur V. A. í bandi............... 25
Reikningsbók E. Briems i b........ 35 b
Snorra Edda.......................1 25
Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. lOa
Supplements til ísl. Ordböger J. Th.
I.—XI. h., hvert 50
Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00
Tímarit um uppeldi og menntamál... 31
Uppdráttur Islands á einu blaði.... 1 75a
„ „ eptir M._ Hansen 40
“ “ á f jórum blöðum
með sýslul,tum 3 50
Yfirsetukonufræði................. 1 30
Viðbætir við yfirsetukonufræði.... 20
ifíéhnsturvallasaga................ 20
Fornaldarsögur Norðurlanda (32
söcur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a
“ ..........óbundnar 3 35 b
Fastus og Ermena.................. lOa
Gönguhrólfssaga.................... 10
Heljarslóðarorusta................. 30
Hálfdán Barkarson ................. 10
Höfrungshlaup...................... 20
Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25
Draupnir:
Saga J. Vídalíns, fyrri partur.... 40a
Siðari partur..................... 80a
30
20
Draupnir III. árg..............
Tíbrá I. og II, hvort
Heimskringla Snorra Sturlus:
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-
ararhans....................... gQ
II. Olafur Haraldsson helgi.....1 00
Islendi ngasögur:
1. og2. Islendingabók og landnáma 35
3. Harðar og Holmverja.......... 15
4. Egils Skallagrímssonar....... 50
5. Hænsa Þóris.............. .
6. Kormáks
20
7. Vatusdæla............... 20
8. Gunulagssaga Ormstungú....’!!. . 10
9. Hrafnkelssaga Freysgoða....... 10
10. Njála .. i...................
11. Laxdæla...................... 40
12. Eyrbyggja...........!!””!” 30
13. Fljótsdæla....................... 35
14. Ljósvetninga......................g5
15. Ilávarðar ísflrðings... . . . . . . . 15
16. Reykdala.............. ”' 20
17. Þorskfirðinga.......... .. ’ 15
18. Finnboga rama... 20
19. Víga-GIúms......... 20
Saga Skúla Landfógeta......... 75
Saga Jóns Espólins.......................60
„ Magnúsar prúða........:.!'.'.!! 30
Sagan af Andra jarli..............”” 25
Saga Jörundar hundadagakóngs........1 10
Björn og Guðrún, skáldsaga B. J.. ” 20
Elenora (skál dsaga): G. Eyjólfss... 25
Kóngurinn í Gullá....................... 15
Kari Kárason................!!!.. 20
Klarus Keisarason...............' joa
Kvöldvökur......................' 7ga
Nýja sagan öll (7 hepti)...3 00
Miðaldarsagan........................... 75
Norðurlandasaga...........'..............85
Maður og kona. J. Thoroddsen.160
Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25
Piltur og stúlká..........í bandi 1 OOb
..........í kápu 75b
Robinson Krúsoe i bandi................ 50b
“ í kápu...'!....... 25b
Randíður í Hvassafelli í b.............. 40
Sigurðar saga þögla.................... 30a
Siðabótasaga............................ gg
Sagan af Ásbirni ágjarna............... 20b
Smásögur PP 1234567 íb hver 25
Smásögur handa unglingum Ó. Ol......20b
„ ., börnum Th. Hólm.... 15
Sögusafn Isafoldar 1., 4, og 5. hvert. 40
„ „ 2, 3.6. og 7. “ 35
„ „ 8. og 9.......... 25
Sogur og kvæði J. M, Bjarnasonar.. lOa
Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 50
Um uppeldi barna........................ 30
Upphaf allsherjairikis á íslandi.. . . . 40
Villifer frækni......................... 25
Vonir [E,Hj.]...................'.” 25a
Þjóðsögur Ö. Davíðssonar í bandi.... 55
Þorðar saga GeirmundarssoDai........ 25
Œfintýrasögur........................... 15
Söiigbœkur:
Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a
Söngvar og kvæði J. Helgasonar
5. og 6. liepti, hvert............ 50a
Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 50
Söngbók stúdentafjelagsins........... 40
“ “ í b. 60
“ i giltu b. 75
Söngkennslubók fyrir byrfendur
eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 20a
Stafróf söngfræðinnar...............0 45
Sönglög, Bjarni Þorsteinsson..... 40
Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40
„ „ l.og 2. h. hvert .... 10
Timarit Bókmenntafjel. I—XVII I0,75a
Utanför. Kr. J. , . 20
Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a
Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi..... 50
Vísnabókin gamla í bandi . 30b
Olfusárbrúin . . . I0a
Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00
Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96................ 80
Eimreiðin 1. ár ........................ 60
“ II. “ 1—3 h. (hvertá 40c.) 1 20
“ III. ár, I. hepti................ 40
Bókasafn alþýðu, í kápu, árg............ 80
“ í bandi, “ 1.40—2.00
Þjóðvinafjel. bækur ’95 og ’96 hv, ár 80
Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10
fyrir 6 máuuði 50
Svava. I. árg........................... 50
Islcn/.k blöd:
Framsóan, Seyðisfirði................... 40
Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá-
rit.) Reykjavfk . 60
Verði ljÓB.............................. 60
Isafold. „ 1 50b
ísland (Reykjavík) fyrir þrjá mán. 35
Sunnanfari (Kaupm.höfn).......... 1 00
Þjóðólfur (Reykjavík)...............1 50b
Þjóðviljinn (Isafirði)..............1 OOb
Stefnir (Akureyri)...................... 75
Dagskrá..........................1 00
136
smátt og sm&tt, í staðinn fyrir að kasta fyrir pað
fjarska miklu af haettulegri pekkingu, sem andar
{>ess, óvanir svo sterki fæðu, ómögulega gátu melt.
í>að var eins og að hið rólega enska blóð í æð-
um prinzins kæfði niður hina rússnesku vanstillingu,
sem vill strax sjá ávexti af starfi stnu—vill sjá heim-
inum fara fram hraðar en skaparinn hefur ákveðið.
I>ó áhöldin, sem Alexis hafði til umráða, væru allt
annað en ánægjuleg, pá var hann að koma hreifingu
& mikinn klett, sem mun velta niður eptir öldunum
&n pess að nafns hans sje getið 1 sambandi við pað,
var að ryðja braut í gegnum mjög pykkan skóg af
jfávizku og kúgun.
XI. KAPÍTULÍ.
KATKÍN.
Hvef sá maður sem beitir einhverjum brögðum
1 lffi sínu, hversu saklaus sem pau eru i sjálfu sjer,
stendur ætíð nokkuð ver að vigi 1 kapphlaupi lífsins.
Hann er eins og skip & sjó með brostið aðal-siglutrje.
Hliðvindur getur komið hvenær sem er, slegið fram-
an i seglin og lagt hann & hliðina. Hann leggur
meira í hættu en hann ætti að gera, sem hætt er við
að raski s&larró manns og bindi hugsanir manns.
Paul Alexis var hreinskilinn maður. Hann var
pkki hræddur við rússnesku stjórnina. Satt að segja
141
Alexis leit upp hastarlega og sagði:
„Þjer verðið að láta mig einan um pað“.
„Kæri vinur, jeg læt yður einan um alla hluti“,
sagði Steinmetz.
Alexis brosti.
I>að var engin ákveðin sönnun fyrir, að petta
væri ekki bókstaflega satt. t>að var ekki hægt að
sýna, að Karl Steinmetz ljeti ekki alla menn sjálf-
ráða um alla hluti. En viturt fólk áleit samt annað
með sjálfu sjer.
t>jer pekkið ekki Ettu“, sagði Alexis h&lf feimn-
islega. „Hún er full af hluttekningu og meðaumk-
um með fólkinu hjerna.“
Steinmetz hneigði sig hátíðlega og sagði-; „Jeg
efast ekki um pað“.
„Og samt segið pjer, að pað megi ekki segjá
henni allt saman“.
„Auðvitað“, sagði Steinmetz. „Leyndarmál eru
býsna mikið teygð ef pau eru á milli tveggja manna.
Ef pau eru strengd milli pfiggja, slitna pau að lík-
indum. Djer getið sagt henni allt saman pegar pið
eruð gipt. Sampykkir hún að eiga heima í Ost-
erno?“
>>Ó, já, jeg held pað“, svaraði Alexis.
„He—m“, sagði Steinmetz.
„Hvað sögðuð pjer?“ spurði Alexis.
„He—m“, endurtók Steinmetz, og eins og
eðlilegt var, voru öll merki til að samtalið mundi
slitna.
140
ekkert eldsneyti. Það er ekki okkur að kenna, pó
að voðalegur vetur grúfi yfir landinu og geri pað
ófrjósamt í fjóra mánuði af árinu. Það er ekki okk-
ur að kenna, pó stjórnin, sem við erum neyddir til
að beygja okkur fyrir.... keisarinn, sem vjer lypt-
um höttunum af höfðum vorum pegar vjer heyrum
nafn hansnefnt... fyrirbýður framfarir og uppfræðslu
og að allir, sem reyna að koma málefni mannúðar-
innar áfram, eru tafarlaust sendir á óhultan stað, par
sem peim er leyft að vinna að sinni eigin s&luhj&Ip
og ekkert annað. ' Ekkert er okkur að kenna i pessu
landi, mein lieber. Við verðum að gera hið bezta,
sem við getum, undir mótdrægum kringumstæðum.
Við erum ekki að brjóta nein manna-lög, og ef við
aðhefðumst ekkert, værum við að brjóta guðlegt
lögmál.“
Alexis strauk öskuna af endanum á vindli sín-
um. Hann hafði heyrt allt petta áður. Orð Karls
Steinmetz voru vanalega eptirtektaverðari fyrir
veigamikla hugsun, en fyrir glæsilegar hugmyndir
eða mjög nýst&rlegan búning.“
„Ó!“ sagði Alexis hæglátlega, „jeg ætla mjer
ekki að hætta við verk mitt. Þjer purfið ekki að
óttast pað. Jeg verð að eins að segja konunni
minni frá öllu saman. Kona gæti pó vissulega
hjálpað okkur á hundrað vegu. Það er ýmislegt,
sem að eins konur skilja.“
„Já, en að eins hin rjetta tegund af konum“,
sagði Steinmetz i urrandi róm.