Lögberg - 09.09.1897, Blaðsíða 1
Lögberó fer gefiö út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skriísiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2 00 um árið (á íslandi,6 kr.,) borg
ist fyrirfram.—Einsttök númcr 5 cent.
w.
^lson
Lögberg is published everv Thursday by
The Lögbiírg Printing & Publish. Co.
at 143 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advanuo.— Single copies 5 cen
str.
9. Ar.
Winnipeg, Maniloba íimmtudaginn 10. sei>teniber 18ÍKJ.
Nr. 35.
Royal
Crown
Soap
Er hrein og óblönduö oliu
sápa, og skemmir því ekki
hendurnar nje andlitiö, nje
fínasia tau. Hún er jafngóð
hvort heldur er fyrir þvott,
baö eða hendurnar og and-
litiö. Hún er búin til hjer
í fylkinu, og er hin bezta,
hvort heldur er i „hörðu“
eða „mjúku“ vatni.
Sendiö eptir lista yflr myndir og bœkur,
en. gefnar eru fyrir umbúöir utan af
foyal Crown sápunni.
ROYAL CROWN SOAP CO.,
^ WINNIPEG
Biaðið Crystal Call, gefið út i
sm&bænum Crystal í N. Dak., nálægt
! slendingabyggðunum f>ar, er farið að
hafa part af einni siðunni & fslenzku.
þvi var mynd af kirkjunni & Eyford,
rjett eptir vigslu hennar, og myndir
af sjera J. Bjarnasyni, sjera F. J.
Bergmann, sjera J. A. Sigurðssyni og
sjera N. Stgr. borl&kssyni, ásamt
byggingar-sögu kirkjuunar og stuttu
ágripi af æfisögu prestanna. bar var
og sk/rt frá vígslu kirkjunnar. ís-
lenzkan f „Call“ gæti verið betri en
hún er, en hún er ekki verri en á sam-
tiðarblaði voru lijer fyrir norðan, og
rithátturinn er heiðarlegur—sem
mikið vantar á að hann sje f hinu
blaðinu.— Crystal Call er „demo-
jop“ f pólitfk—silfur-frísláttu blað.
FRJETTIR
CANADA.
um
Skógaeldar miklir geysa
þessar mundfr 1 sumum hjeruðum f
British Columbia og gera
>kaða, einkum & d/rmætu timbri.
mikinn
Enn eru menn í óvissu um, hvern
lr. Laurier gerir að innanrfkis ráð-
(jafa, en engir eru nú nefndir t þvf
kmbandi nema Ilon. Joseph Martin
'g dómsmála-rAðgjafi Sifton. Mr.
-•aurier lofaöi þinginu í fyrradag að
egja þvf oitthvað viðvikjandi hinu
•uða ráðgjafa sæti nú I dag, en hvað
>að verður er eptir að vita.
Hinn n^i Ontario-r&ðgjafi, fylkis
itari E. K. Davis, er kom í staðinn
yrir Balfour, sein dó, náði endur-
t08ningu mótmælalaust f Nortð \ ork-
fjördæmi á þriðjudaginn. Mr. Fat
illo (frj&lslyndur) n&ði og kosningu
North Oxford- kjördæmi á Ontario
ylkisþingið á mánudaginn var, með
Í59 atkvæðum fram yfir hið óháða
>ingmannsefni, dr. Adams.
Jake Gaudaur, fiá Toronto, vann
appróður (4 mllur) á Englandi á
riðjudaginn, og’ er þvf nú talinn
aesti (fljótasti) ræðari f heimi. Ilann
ar áður talfnn mesti ræðari f Ame
ku. Sð, sem & móti honum reri heit*
' J. H. Stansbury, frá Australíu, sem
ður var talinn mesti ræðari heimsins.
>uk heiðursins að verða „champion“
aeðari heimsins og bikar, sem þvf
ylgdi, vann Gaudaur $2,500.00 í pen
agum. Hann var 23 mfnútur og 1
ekúndu að róa 4 mílurnar og var 20
átslengdir & undan keppinaut sínum
íanlan, annar Toronto-maður, var
nesti ræðari heitnsins fyrir einum 10
rum sfðan.
UAKDARlKIN.
Almonnar kosuingar fóru fram f
\rkansas-rfki þann 7. þ. in. og unnu
lemokratar mikinn sigur, eins og við
rar búist. Pað er nefnil. oitt af hin-
m svonofndu silfur-rfkjuin.
Auðinanna-samtök kváðu hafa
komistá f því skyni, að r&ða algerleg:
yfir liveiti-verzlaninni f öllum hinum
suðvestlægu ríkjum.
Hópur af grfmumönnum f Glen-
coe, Minnesota, tók tvo menn, sem
ákærðir höfðu verið um níðingslegt
morð, útúr fangelsinu f nefndum bæ
og hengdi þá báða á brú þar í útjaðri
bæjarins á sunnudagsmorguninn var.
Mál annars þeirra liafði verið rann-
sakað og fann kviðdómurinn hann
sekann uin'morð & 2. stlgi, en bæjar-
menn voru ekki ánægðir með þessi
málalok og tóku því rjettvísina í
sfnar eigin hendur, á þann hátt sem að
ofan er sagt.
llTLÖND.
Uppreisn er nú byrjuð & Philli-
>ine-eyjunum, og er að verða miklu
alvarlegri en fyrst leit út fyrir að hún
yröi.
General Woyler, yfirmaður spanska
hersins í Cuba, kvað nú hafa f hyggju
að umkringja alla eyna með spönsku
herliði. Pað mun nú hægra sagt en
gert, því eyjan er bysna stór til þess.
Eptir skyrslu sem brezka stjórnin
hofur nylega gefið út, hafa rfkisskuld
ir Breta minnkað um 124 tnillj. pund
stg. (yfir 700 millj. doll.) á síðast-
liðnum 20 árum. Petta er óyggjandi
sönnun fyrir velgengni brezku þjóð-
arinnaa undir fríverzlunarstefnu sinni
Pað leikur mjög sterkur'grunur
á, að Tyrkja-soldán hafi gefið út
skipun um að myrða Armenfu-menn
í Constantinopel, og þannig standi
sfðasta upphlaupinu og blóðbaðinu
þar. Menn grunar og, að margir
Armeníu-menn, sem lofað var griðum
og að þeir mættu fara frj&lsir burt úr
landinu, hafi verið drepnir sfðan
Brezka stjórnin hefur nú sent flota
af herskipum inn f Miðjarðarhaf, og
grunar menn að nú ætli stjórnin
loksins að taka til sinna ráða og
stöðva nfðingsverk Tyrkja á kristnum
mönnum f löndum þeirra, hvort sem
hin stórveldin aðstoða hana í þvf eða
ekki og hvað sem þau segja. Victoria
drottning kvað hafa skrifað Tyrkja
soldáni sjálf, og aðvarað hann um að
sjá að sjer, ella mundi verra á eptir
fylgja.
Doniinion )>ingið.
Uppástungan um, að þingið
samþ. og sendi landsstjóranum s
uppá hásætis-ræðuna, var samþykkt
I báðum deildum nafnakallslaust
fimmtndaginn var.
Eins og lesendur vora mun reka
minni til, átti hneykslanlogur drykkju
skapur sjer stað á meðan hinn nafn
togaði bardagi um skólamálið stóð
yfir (nótt og dag I viku) á síðasta
þingi. Nokkrir apturhalds þiug
menn voru hvað eptir annað svo öl-
vaðir f þingsalnum, að því viir veitt
eptirtekt, og það lenti jafnvel f handa
lögmáli á milli tveggja þeirra. Fylg-
ismenn frjálslynda flokksins hafa því
gengist fyrir, að afnema vfnsölu í
>inghúsinu, að þvf er neðri deildina
snerti, og lysti forseti deildarinnar,
Mr. Edgar, yfir því siðastl. fimmtu-
dag, að hlutaðeigandi nefnd hefði sam-
rykkt að aftaka neðri deildar veitinga
borðið (refreshment bar) og að þessi
ályktan gengi strax í gildi.
Menn vilja að veitinga-borðið,
sem er í sambandi við efri deildina,
sje einnig afnumið, en'ekki er að vita,
hvernig byr það mál fær hjá þeirri
deild, af þvf að apturhaldsmenn eru f
meirihluta í henni. En það er gagns-
lítið af afnema veitinga-borðið, sem
er í sambandi við neðri deild, ef hitt
ekki einnig aftekið, því neðri
deildar-menn nota þá veitinga-borð
efri deildar, svo allt stendur þá í raun-
inni við hið sama og áður.
Hermála-ráðgjafinu skyrði þing-
inu frá, sem svar uppá fyrirspurn frá
inótstöðuflokk stjórnarinnar, að 10,-
000 af hermönnurium ættu að liggja f
tjöldum til æfingar nú í haust í 12
daga, en hinar 14 þúsundirnar ekki
fyr en að sumri.
Uegar sambandsþingið varð sjálf
dautt I vor (dó úr elli), kenndu aptur-
haldsmenn frjálslynda flokknum um
>að, að fjárlaga frumvarpið varð ekki
að lögum og sögðu, að embættismenn
og starfsmenn stjórnarinnar fengju
>ess vegna ekki laun sín eptir 30.
júní (sem er endir gamla fjárhags
ársins) fyr en eptir að n/kosna þingið
væri búið að korua saman og sam-
jykkja fjárlaga-frumvaqiið. Aptur
haldsmenn vissu nú ofur vel, að þeir
voru að fara með bull, en þeir út
breiddu þetta til að hræða embættis-
menn og starfsinonn landsins, svo
>eir greiddu þvf heldur atkvæði með
flokk sínum. I>eir vissu ofur vel, aö
>að var hægt, undir svona kringum
stæðum, aö fá lftndsstjórann til að
samþykkja bráðabyrgða-fjárvoiting».r,
til að borga embættismönnum og
starfsmönnum, sem eru I þjónustu
ríkisins (á j&rnbrautum og við önnur
opinber verk), þvf apturhalds-stjórnin
gamla hafði opt á umliðnum árum
fengið landsstjórann til aðsamþykkja
bráðabyrgða-fjárveitingar (uppá vænt
nlega staðfestingu þingsins), er á 18
árum nam í allt um 9 millj. doll., þó
enga br/na nauðsyn bæri til. En
þegar nú Laurier-stjórnin fær lands
stjórann t’l að samjiykkja bráðabyrgða
fjárveitingu sem er bráð-nauðsynleg
(til að launa einbættismönnuin og
starfstnönnum landsins fyrir mánuðina
júlf og ágúst—í allt um 2 millj doll.)
þá rísa apturhaldsmenn upp á skott
leggjunum og álasa stjórninni liarð
lega fyrir þetta tiltæki. llæðumcnn
frjálslynda flokksins s/ndu fram á, að
n/ja stjórnin hefði neyðst til þess
vegna J>ess, að apturhalds flokkurinu
leysti J>ingið ekki upp f tfma, eins og
siðvenja er til, heldur ljet þingið
verða sjálfdautt, til þess að fresta
kosniugunum som lengst og liang:
sem lengst á völdunum, að kosningar
licfðu, ef vel hefði verið, átt að fara
fram nærri ári fyr cn |>ær fóru frani
og ef ajiturhalds flokkurinn hefði
breytt eins og heiðarlegir stjórnmála-
menn cru vanir að breyta í þessum
efnuin, þá hefði ekki fjárvcitinga-
málin komist 1 þeunan bobba. Fyrr-
um fjármála-ráðgjafi Foster bar frain
uppástungu á fimintudaginn um, að
þingið ávíti stjórnina (Laurier-stjórn-
ina) fyrir, að fá bráðabyrgða-fjárveit-
inguna hjá landsstjóranum, og var
svo J>refað um J>etta mál fram á
þriðjudag (8. þ. m.) að
greiddum uppástungu Fostcrs. Nafna-
kall var viðhaft, og greiddu að eins
69 atkvæði með uppustungunni, en
103 á móti. Þelta er hið fyrsta mál
á þessu.n/kosna þingi, sem atkvæði
hafa verið greidd um með nafnakalli,
og sjá menn J>vf nú fyrst hjer um bil
hver styrkur tíokkanna hvers urn sig
er í raun og veru I þinginu, að
Laurier-stjórniu hefur 31 stuðnings-
menn umfram mótstöðuflokkinn. 32
>ingmenn af báðum flokkum (16 af
hverju.n) greiddu ekki atkvæði, af þvf
að þeir komu sjer saman um, að gera
>að ekki. t>ó allir liefðu greitt
atkvæði, bæði þeir, sem komu sjer
satnan um að gera J>að ekki, og eins
>eir, sem ekki voru viðstaddir, þá
hefði atkvæða munurinn orðið hinn
sami.
Ekkert annað merkilegt licfur
gerst á J>inginu. Sir Oliver Mowat
hefur lagt fyrir efri deild frumvarji
til laga um löggilding fjelags er
nefnist Hudsons flóa og Kyrrahafs
járnbrautarfjelag (The Iludson’s Bay
& Pacific Raihvay Co.), og /ms smá
frumvörp hafa verið lögð fyrir ncðri
deild, sem vjer ekki hirðum að geta
um S J>etta sinn.
Vjer gátnin þess í stðasta blaði,
að Laurier-stjórnin hefði tekið upp á
sig ábyrgðina af gerðum landsstjór-
ans hvað snerti að neita að staðfesta
margar embætta-veitingar Tupper-
stjórnarinnar, svo það verður hægt að
ræða það mál í þinginu. Annars
hefði það ekki verið hægt. Það m&l
verður því líklega næsta deiluefnið,
en hætt er við að Sir Charles fari þar
aðeins hrakför.
Islands frjettir.
ísafirði, 23. júlí 1896.
Kola- og flyðku-veioar stund-
ar nú danska fiskiveiðafjelagið f B'rið-
rikshöfu með meiri krapti lijer við
vestur-strendur landsins, en undan
farin ár; hefur það í suinar 6 seglskip
á kolaveiðutn hjer vestra, og 4 gufu-
skip (2 dönsk og 2 ensk). Skip J>essi
hafa aðal-stöð sína á Önundarfirði, og
hefur gufuskipið Roroa, skipstjóri
Bast, legið í sumar á B’lateyrarhöfn
með ís o.'fl., er útvegur þess þarfnast,
en gufuskipin Gipsy og Cimbria eru í
stöðugum milliferðum milli Flateyrar
og Hull á Englandi, til þess að flytja
aflann jafnharðan á markaðinn, svo
að gufuskipsferðir eru nú frá l'lateyri
til Englands f viku hverri.
Annars þykja kola- og spröku
veiðaskip þessi engir þarfa gestir hjer
vestra, þvf að þau fara lijer inn á firði
cg víkur og sópa þar botninn með
veiðiáhöldum sfnum, sein svipar til
botnvarpanna, og eru að líkindum
litlu háska-minni fyrir fiskiveiðar
landsmanna; en þar sem það eru sam-
J>egnar vorir elskulegir, Danir, sem
hjer eiga hlut að máli, þá er til lítils
að kvarta, þar sem stjórnin hefur
„slegið föstuui“ þeim skilningi á lög-
um vorum, að Danir og B'æreyingar
hafi sama rjett, til þess að fiska hjer á
fjörðutn og vfkuin, eins og „landsins
eigin börn“, og er það eiu blessun
in(!), sem ísland hefur af alríkis
tengslunum.
Tíðabfak. Stöðugir óþerrar,
/mist kuldaþokur eða rigningar,hjeld
ust hjer vestra f samfleytt 3 fyrstu
vikurnar af þessum mánuði, svo að til
stór-vandræða horfði hjá almonning
með fiskiþurk o. fl.; en 23. f. m. rjett
ist blössunarloga úr, og hafa síðan
verið bestu þurkar.
ísafitði, 31. júlí ’96
TIðakfab. Blíðviðrin og þerr
atkvæði voru arnir, sem hófust hjer 21. þ. m., stóðu
ekki lengi, þvf að 26. þ. m. byrjuðu
óþurkarnir aptur, og jafnframt mesta
kuldatfð, svo að < nda snjóaði á fjöll-
um aðfaranóttina 27. f. m., og varð
hvltt af mjöll ofan í miðjar fjallahlfð-
ar.
Gbasspbettu segja nú bændur
hjer vestra í löku meðallagi.
ísafirði, 8. ág. ’96.
Miltisbrandub hefur f sumar
stungið sjer niður á þrem bæjum f
Dalas/slu, og drepið nokkra stórgripi.
Tíðarfak. Enn er injög tregt
um þerrana lijer vestra, en vcðrátta
nokkru hl/rri en áður.
Smokkkeki nokkur hefur orðið á
fjörum kaupstaðarins, og viðar hjer í
grendinni, um undanfarinu viku til
hálfsmánaðar tíma, svo að sjómenn
munu gera sjer góðar vouir um fiski-
gengd og aflabrögð á komanda hausti.
Yfikganguk. Hval rak að Látr*
í Sljettuhreppi n/skeð, og var
honum fest þar lögfesfum, sem lög
gera ráð fyrir; en hvalaveiðatnenn á
Hesteyri eignuðu sjer hvalinn, og
fluttu hann í burtu, að landeigendum
fornspurðum. Er slíkt lítt J olandi
yfirgangur, og færi betur, að slikir
piltar fengju að reyna, að til eru lög
á íslandi, ckki siður en annars staðar.
Fjárpest, eða hvalpest er nú
einnig kvartað um á hesteyri í Jökul-
fjörðum, þar sem ein hvalaveiðastöðin
er; hafa bændur á Iíesteyri n/skeð
misst þar 8 kindur á einni viku, og
>ykjast þess fullvísir, að ekki sje
öðru um að kenna, en þvf, að fje hafi
farið í fjöru, og gl®ypt í sig hval-
jósur.—þjóðo. unyl.
Rvfk, 14. ág. '96.
Dáinn, lijer í bænum aðfaranótt-
ina 9. þ. m. Jakob Sveinsson timbur-
meistari, hálfsjötugur að aldri. Hann
var fæddur 31. marz 183fi á Ægissíðu
í Vesturhópi í Ilúnavatnss/slu, og
bjuggu þar þá foreldrar hans Sveinn
bóndi Guðmundsson og kona lians
Ingibjörg Þorstoinsdóttir systir Jóns
l’horsteinsen landlæknis, en litlu sfð-
ar fluttu þau hjón búferlum suður að
Leirá í Borgarfirði, og þar andaðist
Sveinn; tók þá Jón landlæknir Jakob
systurson sinn til sín og ól hann upp.
Dvaldi liann 8 ár (1847—55) í Kaup-
mannaliöfn að læra trjesmfði, en kom
svo hingað að lokuu námi og kvæntist
1857 Málfríðt Pjetursdóttur frá Seli
Magnússonar, en missti hana eptir
tæpa 2 inánaða sambúð, og lifði ó-
kvæntur sfðan.
Ilann var gáfaður maður og nijög
vel að sjer, bæði f handiðn sinni og
mörgu fleiru, mesti reglumaður og
siðavandur.— Þjóðólfur.
Sanikoma
heldur
aðar i
(Gonckbt & Social)
kvennfjelag Tjaldbúðarsafn-
Tjaldbi'iðinni (Cor. Sargent
& Furby Str.).
J>i*iðjudagiim 15. J>. 111.
Kl. 7| e. h.
PROGRAMM:
1. Söugur: Söngflokkur.
2. Tala: Mr. B. L. Baldwinson.
3. Solo: Mr. II. J. Halldórsson.
4. Upplestur: Mr. Stefán Þórðarson.
5. VkITINGAB & IILJÓÐFABEASLÁTLUB.
6. Söngur: Söngflokkur.
7. Tala: Sjera II. Pjetursson.
8. Solo: Mr. II. J. Halldórsson.
9. Orehestra:
Eldgamla ísafold.
Aðgangseyiir 25 cts. fyrir full-
orðna og 15 cts. fyrir börn.