Lögberg - 09.09.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1896
7
Mótmæli.
Hjer I hinni svokölluðu Lögbergs
oylendu eru að eins 15 menn (auk
eins örvasa gamalmennis), sem koinn-
ir eru yfir lögaldur, og sem f>ess vegna
Keta haft kosningarrjett. 9 af J>ess-
u>n 15 lýsa n6 yfir J>ví, að J>eir hafi
a'ls engin loforð gefið um, að greiða
stkvasði með J>ingmannsefni aptur-
haldsflokksins við síðustu sambands-
þings kosningar. Mjer er líka vel
k'innugt, að þeir af J>eim, sem greiddu
a"kvæði (7 talsins), kusu allir J>ing-
•nannsefni Patróna. Tíundi maður-
iiin (Mr. Thorleifur Jónsson), var á
l*rð suður í Dakota, meðan kosninga
hriðin stöð yfir, svo J>að getur ekki
verið utn neitt atkvæðis-loforð að tala
bá honum. t>að er pvf líklegt, að
i»inn sje annar af J>essutn tveimur
Wönnum, sem Mr. J. Einarsson, í
grein sinni í Lögbergi 20. ágftst, und-
anskilur fráað hafa lofað atkvæði sínu
til apturhaldsflokksins. Máske Mr.
A. Jónsson sje hinn maðurinn? Hann
var einnig fjærverandi um pær mund-
ir, f vinnu austur í Manitoba. Dá eru
5 eptir, sem að einhverju leyti sýnast
að hafa vcrið bundnir apturhalds-
flokknutn. Af J>eim greiddu tveir
ekki atkvæði. Annar komst á kjör-
staðinn, en hætti svo við að kjósa;
flinn lá veikur heima. Nú eru eptir
J. E, sjálfur, vinnumaður hans, og
SVO priðji maður, sem allir hafa víst
greitt atkvæði með pingmannsefni
apturhaldsflokksins. Þarna er pá
allur árangurinn af kosninga starfi J.
E. hjer í Lögbergs nýlendunni, og
hann er sannarlega ekki mikill.
Af pví jeg verð að ætla, að J. E.
liafi svo mikla sóma-tilfinningu, að
flann mundi kunna J>ví illa, ef honum
væri borið á bryn, að ltann hefði verið
Verkfæri og ginningarfífl annara, um
þessar sfðustu kosningar, og greitt at-
kvaeði á móti sannfæringu sinni, pá
þarf honum ekki að koma á óvart, J>ó
að við Lögbergingar kunnuin honum
enga pökk fyrir að hafa komið opin-
l>erlega fram með jafn ástæðulausa
staðhæfingu eins og pað: „í Lög-
bergs nýl. lofuðu allir ísl. pingmanns-
ofni konservatfva atkvæði sínu að
tveimur undanskildum“. Þessi stað-
Aæfing J. E. er J>eim mun lúalegri,
sam að bæði honum sjálfum og fjölda
oiörgum út í frá er pað vel kunnugt,
að við Lögbergingar höfum fylgt og
fylgjum enn pvi nær allir frjálslynda
flokknum; svo f augum peirra, sem til
þekkja, getur hún ekki J>ýtt neitt
annað, en að allir Lögbergingar „að
tveimur undan skildum“, hafi við
sfðustn kosningar verið ginningarfffl
J. E. og látið hann narra sig til að
lofa að greiða atkvæði á móti sann-
færingu sinni. Þetta lýsir meiri
öpokkaskap en jeg hefði getað trúað
Um J. E., ef jeg hefði ekki sjeð J>að
með hans eigin undirskript.
Jeg held að J>að hefði verið bezt
fyrir J. E., að sem minnst væri talað
úm pessar síðustu •' kosningar og
frammistöðu hans í sambandi við pær.;
í það minnsta er engin ástæða ti' að
ætla, að J>að inundi verða til að auka
álit hans hjá alinenningi. Og J>ó hann
komi með staðhæfingar um pað, með
hverjum þossir eða hinir hofðu lofað
að greiða atkvæði, pá er mjög hætt
við, að rnenn leggi minni trúnað á
f>ær hjer eptir; enda sanna J>ær ekkeri
úema J>að, að maðurinn hafi verið að
smala; öldungis ekki hitt, að sú smöl-
Un hafi borið noinn árangur.
Að öðru leyti sýndu kosningar-
hrslitin hjer í Austur-Assiniboia pað
svo greinilega, með hverjum allur
þorri manna liafi greitt atkvæði, að
bæði J. E. og aðrirsmalar apturhalds-
flokksins hefðu átt að geta sjeð, hve
mjög starf þeirra hafði misheppnast,
Og J>eir unnið fyrir gýg.
Lögberg P. O. Assa. 31. ág. ’9Ö.
B. Tiiokbekusson.
* * *
Yflrlýsiiig:.
Vjor undirritaðir, búcndur i Lög-
bergs-nýlendu, lýsum J>ví lijer incð
yfir, að vjer höfum aldrci lofað, hvorki
Mr. Jóhannesi Einarssyni, eða neinum
öðrum atkvæðasmala apturhaldsflokks-
ins, J>ví, að greiða atkvæði með ping-
mannsefni pess flokks, hjer i Austur-
Assiniboia, við kosningarnar 23. júní
sfðastliðinn, og að ummæli Mr. J.
Einarssonar f 32. tölublaði Lögbergs
p. á., eru pess vegna ósönn og villandi,
að pvf er oss snertir.
Lögberg P. O. Assa, 81. ág. ’96.
B. Thorbergsson, P. C. Thorleifsson,
S. J. Iíeykjalín, Th. Laxdal, Jón
Sigurðsson, A. Jónsson, Gísli Egils-
son, G. Jónsson, O. A. Austmann.
* *
*
Hjer sjá menn, að vjer höfðum
rjett að mæla, eins og vant er, við-
víkjandi pólitfk íslendinga í Lög-
bergsnýlendunni. Mennirnir skrifa
J>etta sjálfir án pess að vjer höfum
beðið pá um pessar upplýsingar.
— Ritstj. Lögb.
ÆFIMLNNING.
Útaf fráfalli Þórðar sál. Magús-
sonar frá Þórðareyri f ísafjarðarsýslu,
langar mig til með fáum orðum að
geta holztu æfiatriða pessa rnerkis
manns.
Þórður sál. var fæddur að Eyri
við ísafjörð í ísafjarðarsýslu 26. des.
1829. Foreldrar hans voru sjera
Magnús Þórðarson prestur f Ögur-
pingum og kona hans Matthildur Ás-
geirsdóttir. Ólst hann [>ar upp hjá
foreldrum sfnum par til er hann var 8
ára; þá fluttist hann ásamt þeim að
Svarfhóli í sömu sveit, og var J>ar hjá
peiin ö ár. Þaðan fluttu pau búferl-
um ásarnt honum að Hvítanesi í ön-
undarfirði. Þar dvaldi hann hjá peim
par til hann kvæntist húsfrú Guðrúnu
Magnúsdóttur, ekkju sjer Ajnórs sál.,
prófasts í Vatnsfirði. Seinni konu
sinna, Guðrfði Hafliðadóttur, gekk
hann að eiga árið 1868. Lifðu J>au
hjón saman I farsælu hjónabandi f
rúm 27 ár og eignuðust 11 börn, tvo
pilta og 9 stú'kur, og lifa af peim
börnum dætur tvær á íslandi, og í
Baldur, Man., piltur og stúlka, bæði
upp komin og vel mönnuð. Lengst
af bjó-Þórður sál. góðu búi í Hattar-
dal f Súðavfkurhreppi, par til hann
árið 1884 brá búi og flutti að Þórðar-
eyri f önundarfirði. Þar byggði hann
nýbýli og bjó J>ar pangað til hann
1893 flutti til Ameríku til sonar síns,
sem kominn var pangað einu ári áður,
og settist að á Baldur, Man., og [>ar
dvaldi hann J>ar til hann burtkallaðist
hinn 7. apríl 1896, á 67. aldursári.
í sveitar- og fjelagsmálum öllum
ljet Þórður sál. til sfn taka; mátti svo
að orði kveða, að ekki pætti ráð ráðið,
nje fjelags fyrirtæki byrjandi, nema
leitað væri álits hans og liðsinnis. Til
alpingis var hann kosinn árið 1881,
sem annar pingmaður fyrir ísafjarðar-
sýslu, og sat á J>ingi J>að kjörtfmabil;
fyllti hann [>ar jafnan flokk hinna
frjálslyndari manna.
í sýslunefnd sat hann fyrir Súða-
víkurhrepp frá pví fyrst að hún var
lögboðin allt til pess er hann flutti pað
an; kom haqn par jafnan fram sem
frjálslyndur og eindreginn frauifara-
maður. Hreppstjóri var liann fyrir
Súðavíkurhrepp í mörg ár, og átti
jafnan sæti f sveitarnefnd par, unz
hann flutti paðan. Hann var fremst-
ur f flokki stofnend* sjóðs pess, er
kallaður var Styrkta sjóður Súðavík-
urhrepps, og síðar var gefinn til barna-
skóla-stofnunar J>ess hrepps, og nefnd-
ur Barnaskólasjóður. Vann hann allt
af að þeirri stofnan með mikluin
áhuga.
Þórður sál. var meir en tnoðal
maður á hæð, þreklega vaxinn, og
höfðinglegur ásýndum, (ekki ólíkt pví,
sein maður ímyndar sjer hina forn-
íslenzku sögukappa vora); svipurinn
tilkomumikill, eu pó jafnan glaðlegur.
Hann var trygglyndur, vinfastur og
drengur hinn bezti ,skemmtinn og hýr
f viðmóti og hafði jafnan heppin
spaugyrði á reiðum höndum, ef hann
sá ógleðibragð á kunningjum sfnum,
eða samverkamönnum; frjálslyndur
og jafnan fromstur í flokki sinnar tíð-
ar manna f öllum fjelagsskapar- og
frainfara-fyrirtækjnm, sem til hans
náðu. Þótti jafnan vel borgið J>eirri
sveifinni, sem hann lagðist á. Sást
hann pi stundum ekki fyrir, og lagði
opt meira fram til slíkra mála en efni
lians leyfðu. Hann var stefnufastur
í skoðunum sfnum, en [>ó hinn liðleg-
asti í allri fjelagslegri samtinnu.
Djúpa fyrirlitningu bar hann fyrir
allri liræsni, sinjaður mælum ogsmá-
sálarskap, en sagði jafnan hispurslaust
meiningu sína, hver sem í hlut átti,
og bar virðiugu fyrir öllu, sem var
göfugt og hetjulegt, bæði í fjelags
málum o> einstakling-lífinu. Hann
var trúmaður og hafði óbeit á öllum
árásum á kirkju og kristindóm.
Þórður sál. var góður húsbóndi,
eiginmaður og faðir barna sinna; bar
jafnan velferð peirra fyrir brjósti, og
leitaði [>eim menningar, að pví er
ástæður hans framast leyfðu. Nú
syrgja hann sárt ættmenu hans og vin-
ir, par á meðal ekkja hans og börn,
sem elskaðan eiginmann og föður, og
geyma minningu hans í pakklátu
hjarta og von um að fá að sameinast
lionum aptur á föðurlandinu hinuin
megin, par sem saknaðar tárin verða
af perruð, og enginn aðskilnaður er
framar.
>Einn af samferðamönnum og kunn-
ingjum liins látna.
Þakkarávarp.
Hjer með votta jeg undirskrifuð
mitt innilegasta hjartans pakklæti
öllum peim, sem á einhvern hátt stuðl-
uðu til pess að gera mjer lífið Ijett
bært,á peim sorgbæra stundum, pegar
drottni póknaðist að burtkalla minn
ástkæra eiginmann Þórð Magnússon
á síðastliðnu vori, og vil jeg sjerstak-
lega tilnefna pá herra Sigurjón Krist-
ófersson og Jón Björnsson og Kristján
Jónsson ásamt konum peirra, sem
ásamt mörgum öðrum veittu mjer
mörg þægindi, án pess að taka nokkra
borgun fyrir.
Jeg óska öllum pessum mörgu
mannvinum heilla og blessunar og
bið góðan guð að launa peim peirra
aðstoð, pegar peim mest á liggur.
Baldur, 18. ágúst 1896.
Guðríðuk Hafliðauóttir.
FRA SIGRI
TIL SIGURS.
Hið merka Suður-Ameríku meðal
reynist enn vel. John Lee varð
eins og nýr maður við að brúka
South American Nervine. Þjáðist
í tólf ár af gigt. Mrs. Brawley
læknaði sig með South American
Rheumatic Cure. Kona frá Que-
bec segir að South American
Kidney Cure lini nýrnaveiki á 6
stundum.
Eptir peim skilningi sem almennt
er lagður í orðið kraptaverk, mætti
segja að nú stæði yfir kraptaverka
tlmabil. í mörgum tilfellum [>ar
sem fólk hefur ætlað að dauðinn
stæði fyrir dyrum hafa sjúkdómarnir
verið upprættir og sjúklingarnir gerð-
ir heilbrigðir. Eptiifarandi saga sann-
ar það. John Lee frá Pembroke, Ont.
segir: ,Jeg var orðinn horaður og
pjáðist af meltingarleysi og var orð-
inn hræddur um að mjer mundi ekki
batna. Tilraunir margra lækna og
mörg patent meðöl sem jeg reyndi
gerðu mjer ekkert gagn. Mjer var
koir.ið til að reyna flösku af South
American Nervine, og af að brúka
það hef jeg orðið eins og nýr maður.
í samfleytt tólf ár þjáðist Mrs.
Brawley frá Tottenham, Ont., af gigt.
Engin meðöl dugðu henni fyrr en hún
fór að brúka South American Rheum-
atio Cure. Hún segir: ,Fyrstu inn-
tökurnar tóku verkinn alveg burtu.
Hún var búin að eiða stórfje í lækn-
ingar áður en hún byrjaði á pessum
fimm flöskum, er læknuðu hana.
South American Kidney Cure er
alveg sjerstakt meðal. Það er ekki
eins og pillur og duft, meðöl sem að
eius bæta uin stund. Það uppleysir
hin hörðu slfinkenpu korn sem valúa
nýrnaveiki. Eitt af J>vl góða við
petta meðal er hvað pað verkar fljótt.
Mrs. A. E. Young frá Barnston Que-
bec, segir: ,Þetta meðal tók burtu
Íirautirnar á 6 klukkustundum eptir
yrstu inutöku.
p p i i y i
Murray &
Lanman’s
FLORIDA WATER
THE SWEETEST
MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING
AND ENDURING OF ALL
PERFUMES FOR THE
HANDKERCHIEF, TOILET 0R BATH.
ALL DRDGGISTS, PERFUMERS AHD
GENERAL DEALERS.
ÍTTTTl
Your Face
Wlll be wreathed wlth a most engacl^ff
smlle, after you invest ln a
White Sewins laoMne
E^UIPPED WITH IT3 NE’.V
PINCH TENSIQN,
TENSION INDICATOR
—AND—
AUTOMATIG TENSION RELEASER,
The most complete and useful devices evcr
addcd to any sewing machine.
Tho WIIITE is
Durably and Handsomely Buill,
Of Fine Finish and Perfect Adjustment,
Sews ALL Sewable Articles,
And will serve and please you up to the full
limit of your expectations.
Active Dealers Wanted in unoccu-
pied territory. Liberal terms. Address,
WHITE SEWIKG MACHIHE C0„
CLEVELAND, O.
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson,
Mountain, N. I)
JOSHUA CALLAWAY,
Real Eastate, Miiiing and Finaneial Agen
272 Fobt Stbeet, Winnipeo,
Kemur peningum á vöxtu fyrir menn,með
góðum kjörum. Öllum fyrirspurnum
svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum
í Manitoba er sjerstakur gaumur geflnn
Ricliards & Bradshaw,
MálafærsluiiH'itn o. s. frv
| Mrlntyre Block,
WlNNrPEG, - - Max.
NB. Mr. Thomas II, Johnson leslöghiá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengil
hann til að túlka þar fyrir sig þeg ar þörf ecris
$1.00
EDA
50 CENTS,
hvort sem þjcr viljið heldur.
Af því að nú er töluvert
liðið á þennan yfirstandandi
árgang Lögbeugs, dettur oss i
hug að bjóða nýjuin kaupend-
um sjerstakt kostaboð á því,
sem eptir er af árgangnum.
Vjer bjóðum því:
Lögberg frá þcssuin tíma u!
ársloka (í rúma 7 mánuði)
og sögumar: „þokulýður-
inn“ (656 bls.), „í leiðslu"
(317 bls.) og „Æfintýri
kapteins Horns“ (um 700
bls.) fyrir að eins
$1.00.
EDA
þeir, sem ekkikæra sig um
sögurnar, geta fengið Lög-
berg frá þessum tíma til
ársloka (t rúma 7 mánuði)
fyrir ein
50 cents.
En aðgætandi er, að borg-
unin verður undir öllum
kringumstæðum að fylgja
pöntuninni, og aðþetta kosta-
boð gildir að eins hjer í álfu.
Lögborg:
Print. & Publ. Co.
*
N.B. Sögurnar ,,pokulýðurinn“ og
„I LeiSslu“ verða sendar strax
og pöntunin kemur; en „Æfin.
týri kapteins IIorns“ getumvjer
ekki sent fyrr en seinna. Sagan
endar i blaðinu um júlimánaðar-
lok.og verður þá hept, sett f kápu
og send eins fljótt og unt verður.
Feningar til lans
gegn veði í yrktum löndum.
Rýmilegir skilmálar.
Farið til
Tfje London & Caijadiaq Loan &
Agency Co,, Ltd.
195 Lomrakd St., Winnipeg.
eða
S. Christophcrson,
Virðingamaður,
Gbund & Balduk.
QOODMAN & TÆRQESEN,
hafa til sölu hinar ágætu og billegu
CRAND JEWEL MATREIDSLU-STOR.
1
Ennfrainur allar tegundir af
EIR, BLIKK OC CRANIT VORUM, VATNS-
PUMPUR, þVOTTAVINDUR og fleira.
Setja iun kjallaraofna (Furnaces).
Corn. Young & Notre Dame Ave.
TviNNM^IviNNI!
Vjer höfum nægan billtlaratvilina bandU ölluin
Islendingrum.
Látið ekki hjá líða að finna okkur áður en pjer
kaupið annarstaðar. — Vjer höfun. að eins góðaií
tvinna, og seljum hann með eins lágu verði, ef ekki
loigra en nokkrir aðrir.
JOHN GAFFNEY.Ji^
" - . Crystal, N. D,