Lögberg - 09.09.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.09.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1896. ÚR BÆNUM GRENDINNI. þar eð yfirstandandi árgangur Lögbergs er nú hálfnaður væri öskandi að sem flestir, sem annars uiögulega geta, borguðu i'laðið áður en vjer förum að senda út reikninga. Mr. A. Freemann, 567 Elgin Ave. vantar mann til að grafa kjallara und- ir hús. Sá sem vildi taka f>að verk að sjer er beðiun að finna Mr. Free- maiin hið alira fyrsta. Kvennfjelag Tjaldbúðar safnað- arins heidur skeinmtisamkomu í Tjaldbúöinni á f>riðjudagskveldið kemur (þann 15.). Sjá auglysingu á öðrum stað í blaðinu. í siðustu viku var prentvilla i auglysingu Thompson & Wing,Crystal N. D.; par stendur:43 pund af röspuð- um sikri fyrir 1.00, en á að vera 40 pd. o. s. frv. Þetta biðjum vjer les- endur Lögb. að athuga. Ungur maður, Fred Iligginbot- lum að nafni, vel pekktur hjer í bænum, dutt af baki af litlum liesti á sunnudaginn var og mænuslitnaði, og dó daginn eptir. 10 Cts. LÆKNA HARÐLÍFI Cig LIFRARVEIKI. Dr. Agnew’s Liver Pills eru hinar beztu, sem til eru búnar. E>ær lækna á augahragði: hðtuðverk, harðlifi, meltingarieysi og óreglu á lifrinni. 40 inntökur kosth að eins 10 cents. Fyrir fer’ðamenn. Eptir 1. september fara allir North- efn Pacific fólksflutninga-vagnar frá og koma til C. M. & St. P. fólksflutn- ioga vagnstöðvanna, á horninu á Washington og 4th. Avenuesí Minne- apolis, Minn. Mr. G. M. Thomson, hinn nýi sveitarráðs-oddviti í Gimli-sveit, kom hingað til bæjarins í gær, og fer aptur heimleiðis í dag. Hann segir allt tíðinda lítið úr sveit sinni, heilbrigði inanna góða, heyskap um pað lokið t>. s. frv. Mr. H. S. Bardal, 613 Elgin ave. biður oss að geta pess, að hann er atveg oýbúinn að fá allmikið af fsl. stafrófskverum, eptir Jón Ólifsson, sima kverið og kom út fyrir allmörg- um érum, en í nyrri útgáfu. Kverin lcosta 15 cts. hvert í bandi. „PILES“ LÆKNAST á 3 til 6 nóttuin. — Dr. Agnew’s Ointment læknar allar tegundiraf Itching Piles, A 3 til 6 nóttuin. I>að er hið lang- bezta meðal við Blind eða Bleeding Piles. Læknar einnig Tetter, Salt Rheum, Eczema, Barber’s Itch, og allskonar hörundsvoiki. Verð 35c. Kirkjuf jelagið „Euglands kirkja 1 Catnnda11 heldur hið árlega ping sitt hjer í Winnipeg í pelta sinn, og stendur pað yfir pessa dagana. Mesti fjöldi af biskupum, prestum og full- trúum ncfndrar kirkjudoildar frá öll- um pörtum Canada er pví saman kominn hjer í bænum, og eru jfmsir |>eirra nafntogaðir menn. Ein8 og auglyst var f síðasta blaði, Verður safnaðarfundur haldinn f 1. lút. kirkjunni (horninu á Nena stræti og PÆific ave.) í kveld (10. sept.) til að geta hinar nauðsynlegu sam- Ipykktir, er útheimtast til að söfnuður- inn verði löggiltur undir Manitoba Church Lands lögunum. I>að er skorað á olla safnaðarlimi að sækja fundinn, er byrjar á vanalegum tfma, kl. 8. e. in. Miss Christiana Thomser, sem fyiir nokkrmn árum átti lieima lijer í Winnífr'g, kom hingað til bæjarins 1 vikunni sem lcið, vestan af Kyrrahafs strönd. Hún fór pangað vestur sjer sfðan og hefur dvalið I ýms- um bæjum (t. d. Seattle og San B'ran- cisco) par á ströndinní síðastl. 4 ár. Miss Thomsen fór strax suður til Dakota til að heimsækja par vini og kunningja, og bjóst við að dvelja par dálftinn tfma. Safnaðarfundur sá, sem auglýstur var í Lögbergi síðast, til að ræða um að byggja kjallara undir 1. lút. kirkj- uua hjer í Winnipeg, var haldinn efns og til stóð, og komst funduriun að peirri niðurstöðu að fresta að útgera um málið, sem fyrir lá, fyrst um sinn. Sjera Jón Bjarnason skyrði frá, að ef söfnuðurinn borgaði skuldina, sem hann var í við bann (sjera Jón) síðastl. nyár ($579), pá legði hann pá peninga fram til að hjálpa áfram hinum fyrir- huguðu umbótum á kirkjunni. TÍð hefur verið mjög hentug fyrir uppskeru og preskingu síðan Lögberg kom út síðast, alltaf purt og pægilegt veður. Allri korn-uppskcru mun nú hjer um bil lokið, og presk- iug er byrjuð almennt. Um gæði og vöxtu kornsins vitum vjer lítið meira en skyrt hefur verið frá áður, að öðru en pví, að pessa árs hveiti-uppskera hjer f fylkinu virðist vera nærri frf viö ryð (smut), sem átti sjer stað í allmiklu af hveiti-uppskerunni í fyrra (í nálægteinum fimmtiaparti af henni). Verð á hveiti er mjög lágt enn, og ekki hægt að gizka á, hvort pað muni hækka í haust. Iðnaðarmanna dagurinn (Labor Day) var haldinn í Eltn Park, bjer fyrir sunnan bæinn á mánudagiun, og var par múgur og margmenni saman komið, ræður haldnar o. s. frv. Inn- gangur í garðinn var seldurá 25 cents fyrir fullorðna og voru margir óánægð- ir með pað. Þeir sem stóðu fyrir hátfðarhaldi pessu í Elm Park hafa pví hlotið að fá inn mikið fje, en peir höfðu auðvitað allmikinn kostnað, leigu fyrir garðinn, borgun til horna- flokks o. s. frv. Veðrið var ágætt, en bysna heitt um miðjan daginn. Hinn nafntogaði sendiherra Kfn- verja Li-Hung-Chang, fór hjer f gegnum Winnipeg í gær með sjer- stakri lest á Canada Pacific járnbraut- inni, á leiðsinni vastur til Vancouver, og siglir paðan í byrjun næstu viku með einu af hinum ágætu gufuskipum Can. Pac. fjelagsins, sem ganga á milli Vancouver, Japan og Kfna. Lestin stóð hjer að eins við stutta stund, en fjöldi manna var á járn- brautarstöðvunum til að reyna að sjá hinn „mikla gamla mann“ Kínverja. Mr. J. D. Cameron hitti Li-IIung- Chang af hálfu fylkisstjórnarinnar hjer á járnbrautarstöðvunum. Li- Huug Chang stóð lítið við f austur- fylkjunum, og kom par ekki f neinn stór-bæinn, nema Toronto. t>ar kom hann á fylkissyninguna, sem stendur par yfir pessa dagana, og pótti að sögn mikið koma til sýningarinnar. Honum kvað og liafa pótt mikið koma til Can. Pac. brautarinnar hjer að austan og pótt hún mikið mannaverk. Apturhaldsmenn í Gimli-sveit eru að rcyna að koma Mr. Kr. Lífmann (hinum nyja sveitarráðsmanni fyrir 1. kjördcild) úr sveitarráðinu í Gimli- sveit. B’jórir menn í kjördeildinni (J. P. Sólmundsson, Albert Hiðrikss., V. B. Árnasou og J. Guðnason) hafa skrifað undir bænarskrá til County- dómarans og krefjast pess, að Mr. Lffmann sje dæmdur úr sæti sfnu sem sveitarráðsmaður, meðal annars af peirri ástæðu, að hann vanti lögleg skilyrði fyrir, að geta verið í sveitar- ráðinu. Mr. Stcfán Sigurðsson hefur skrifað undir ábyrgðarskjal ($100) fyrir málskostnaðinum, sem leið- ir af lögsókn pessari. Bæði Jón Stefánsson og fleiri, sem kosnir hafa verið í sveitarráðið f Gimli sveit, hafa ekki verið nær pví að hafa hin lögákveðnu skilyrði til að bera, en Mr. Lífmann,'og pó hafa peir ekki verið lögsóttir til að fá pá dæmda úr sætum sfnum. Þetta virðist pvf óparfa brask, einkum pegar pess er gætt, að kjörtími allra sveitarráðs- mannanna verður út runninn að 3 til 4 mánuðum liðnutn frá pessum tíma og nyjar almenDar sveitarkosningar verða að fara fram í næstkomandi desember. Mr. Lffmann lætur auð- vitað verja mál sitt, og lfklegast að mótstöðumenn hans hafi lítið upp úr pvf, ep petta bakar öllum hlutaðeig- enduin óparfa umstang og kostnað, sem vel hefði mátt komast hjá, ef kappgirnin hefði verið minni hjá apt- urhaldsmönnum par nyrðra. JarðMkjálpti á Islandi. Eptir telegraf-skeyti frá London, dags. 3. p. m. hafði skip komið frá íslandi til StornOway á Skotlandi daginn áður og fluttpá fregn, að stór- kostlegur jarðskjálpti hefði átt sjer stað pann 26. f. m. (ágúst) um kveld- ið. Sveitanöfnin eru bysna limlest, en vjer pykjumst vita, að pað eigi að vera nöfn sveita peirra er liggja í hálfhring í kringum eldfjallið Heklu, í Arness og Rangárvalla sysluin. Eins og vjer skiljum telegraf skeytið, pá hljóðar pað svo, að jarðskjálpti pessi hafi verið hinn mesti síðau 1874 (á lík). að vera síðan 1871), að „margir bæir 1 Hreppunum, tvær kirkjur og nærri allir bæirnir í Holtunum, Land- inu, Rangárvölluuuin og B’ljótshllð- inni hafi eyðilagst, sauðfjeð og f naut- gripirnir farist, en engir meun misst lffið“.—E>að er nú vonandi, að pessi frjett sjo mjög ykt eða afbökuð, en pað er lítill vafi á, að rnikill jarð- skjálpti (og ef til.vill eldgos) hafi átt sjer stað í grennd við Ileklu. E>að er nú liðin rjett hálf öld síðan að Hekla gaus sfðast (1845), og er sú tfmalengd hjerum bil meðaltals tíinabilið, sem liðið hefur á milli Heklu-gosanna, sfðan sögur fyrst fara af, og pví ekki ólfkl., að hún sje f undirbúningi með að gjósa, og að jarðskjálpti pessi sje fyrirrennari pess, að hún gjósi bráðum, ef gosið er ekki pegar byrjað.— Heklu-gos pau, er menn hafa sögnr af, hafa komið fyrir á árunum sem hjer segir: 1104, 1158, 1206, 1222, 1300, 1341, 1389, 1440 (árið pó ekki alveg víst), 1510, 1597, 1636, 1693, 1766, 1845, í allt 14 stór gos á 8 öld- um. E>ar að auki komu jarðskjálptar f sveitunum kringum Heklu og hún gaus nokkuð árin 1294 og 1554. E>annig hafa f rauninni komið 16 gos á 8 ö!dum,eða gos á hverjum 50 árum að meðaltali. Molar. Stefán Bje gefur í skyn í skamm- argrein sinni í sfðustu Hkr. að peir hafi allir verið kynblendingar sem greiddu atkvæði með ritstjóra Lög- bergs við síðustu fylkiskosningar. Eptir pví eru allir frjálslyndir íslend- ingar (par á meðal tengdafaðir hans) sem greiddu atkvæði með ritstj.Lögb., kynblendicgar. Detta er nú gömul Hkr. kenning, sem Stefán Bje er orðinn leppur fyrir. Saurblaðið er alltaf að úthúða kynblendingum, sem allir eru betri menn en Stefán Bje og hinir mislitu Dækjungar. Hvað skyldi t. d. purfa marga Stefána Bje á móti einum John Norquay? Stefán Bje gefur í skyn f ofan- nefndri dellugrein sinni, að útflutn- ingar hætti frá peim löndum sem járnbrautir eru lagðar um! Vel er pessi Sölvi að sjer í útflutninga-sögu NorðurálfunnarH Stefán Bje gefur f skyn að menn vilji fá hann inn f 1. lút. söfnuðinn hjer í Winuipeg, Hver hefur farið pess á lcit við hann? Hann gæti reynt að beiðaat iungöngu og sjeð hverniir færi. O Ef Stefán Bje vill fá að vita, hverjir hafa verið og eru skrásettir kapteinar (skipstjórar), pá getur hann fengið pær upplýsingar bjá siglinga- og fiskiveiða-doildinnij (Jttawa. HOUGH & CAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv, Skiifstofur: Mclntyre Block, Main St Winnipeg, Man. FYRIR Sjerstök Sala peninga út i nonö. í suinar liöfum vjer selt að eins fyrir peninga út f hönd og prfsar vo r* hafa pví verið og verða ætfð hinir lægstu. AllfT í,ess* sa*a byrjar Mánudaginn 31. ágúst CJntif 4 O Allg. Öi» heldur áfram par til laugard.kveldið 12. sept. ÖuPl# Yu* .10 .05 .05 .05 .15 .20 .25 .35 .25 .18 K)4 .05 .2 X Matvara. Ágætar nyjar Appricots 15c. viröi Goðar lOc. rúsínur pundið Sveskjur vel 8c. virði Góð hrísgrjón 8c. virði Gott malsð malað kaffi, uú 25c, virði af grænu eða möluðu kaffi 30c. blandað kaffi fyir 50c. Japan te “ 35c, Japan te “ 25c. Japan te “ Bezta 6 centa sápa fyrir < >11 10 centa handsápa fyrir All 5 centa handsápa fyfir Iforgið l peningum og kaupið billega 15 centa kanna af cherries fyrir .09 lðcenta kanna af raspberries fyrir .09 10 centa kanna af goesberries fyrir .07 10 centa kanna af corn fyrir .05 10 pd. fata af síld, 90 centa virði fyrir .05 Ein 15c. fiaska af bláma .10 Spearhead munntóbak nú .35 Even Change & Toddy munntótiak .20 Something good tóbak, pundið .35 Nobby Fwist munntóbak, nú .3» Star tóbak, pundið .35 Horse Shoe tóbak, pundið .35 25 centa virði af reyktóbaki ,20 10 centa pakki af gerkökum .06 5 centa pakki af gerkökum .03 Gleymið ekki hvað peningamir geta. Lewis Lye, 12J^ centa virði .10 10 centa Soda fyrir .06 10 centa Corn Starch fyrir .06 10 centa stífelsi fyrir .07 10 centa súkkuladi fyrir .05 25 c. pakki Kirkolino eða gold dust .20 15 og 20 c. pakkar af eldspítum .10 Það borgar sig að kaupa fgrir pen- inga vt l hönd. 10 pd. mais mjöl nú að eins Agætur ostur 15c. virði nú 10 centa askja af Sardines Allskonar kruðirí að eins Baking Powder, 35c. virði Baking Pow-der 25 centa virði K gall. berjakrukkur, dúsínið 1 pott berjakrukkur, dúsinið .15 .10 .05 .20 .25 .15 1.00 .75 1 gal. eplabaukur, 35 centa virðí fyrir .2o lo centa glas af extract fyrir .05 1 mörk Lemon extract. 75c. virði .50 1 mörk Vamlla extract, 1.00 virði .75 Loegsla verð fyrir peninga { hönd. Þvottaklemmur, dúsinið Sago, pundið Tapioca, pundið Grafton best patent hveitimjöl Grafton May Blossom hveitimjöl Tometoes, kannan Alnavara. Borð-olíudúkar, yardið Leifar af gingham .05 6, 7 og 8c. Sirz 5c. ijós Sirz 15 centa Outing flannels, yardið 12J^ centa Outing flannel, yardið 10 centa Outing flanne!, yardið 15 og 20 centa sateens, yardið Karlmanna vinnuskyrtur 23c. Karlmanna Jean buxur 1.50 virði Karlmanna Over alls. 75c. virði Karlmanna jakkar, 50 centa vírði Karlmanna nærfatnaður. 75 c. virði .01 .05 .05 1.80 3.65 .08 .20 og5 .(M .10 .08 .06 .10 til .75 1.15 .50 ,35 .50 Skofatnadur. Þykkir karlmanna oil-grain Creoles 11® Iwkkir drengja oil-grain Creoles 1|0” Karlmanna kálfskinnsskór L12? Drengja kálfskinnsskór lJ® Kvennskór. french kid, 4,00 virði fyair 2,90 Kvennskór Dongola kid, 2.50 virði M? Stúlku skór, Dongola kie, 1,75 virði Barnaskór, Dongola kid, 1,25 virði Miklar leyfar af skófatuaði af ýmsum stærðum. Ef þjer finnið þar, sem passaf ykkur fáið ]>jer það fyrir hálfvirði. Vj®r höfum nokkuð af karlmanna og drengj* stígvjelum sem vjer seljum fyrir hálfvirð* Husbunadur. Rúmstæði á meðan þessi sala endist Bed Spring “ “ “ “ Mattressur “ “ “ “ Eldhússtólar Eldhúsborð i Æ 1,75 .40 1,25 Allar tegundir af ok’Kar mikla vöru-upplagi verður selt með niðurseR0 verði á meðan pessi sala stendur yfir. Ef pjer kaupið $10.00 virði af vörum að undantekinui matvöru, nieg'® fijef bæta við 40 pundum af röspuðum sykri fyrir $1.00. Eða með hverju $5,00 virði som f>jcr kaupið ai öðru en matvöru getið f>jer fongið 25 pund röspuðum sikri fyrir $1 00. Y’ðar fyrir “CASH”-verzlun, THOMPSON & WING, CRYSTAL, N. DAK. Gefid oklcur eptirtekt eitt augnablik. Iinnkaupamaður okkar, Mr. R. L. Kklly, er nú sem stenálir austur í rlkjum að leita eptir kjörkaupum á liaust og vetrarvörun, af öllum tegundum. Passið upp á kjörkaupin, sem auglýst verða f pessu plá*Bl * liverri viku f haust. L. R. KELLY MILTON, N. DAK. Kennara vantar við Árnes skóla fyrir 5 mánuði. Kennsla byrjar 1. október næstkom- andi. Umsækjendur tiltaki launaupp- hæð og geti f>ess hvort f>eir hafi tekið kennarapróf. Tilböðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 10. sept. Arnes, Man., 15. ágúst 1896. Th. Thorwaldson. Glóbe Hotel, 146 Peinckss St. Winnipeg. Gistihús þettz er útbúiö með öllum nýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbeþgi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakar máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 ots. T. DADE, Eigandi. OLE SIMONSON. mælir með sínu nýja ScandinaviaD Hotel 718 Main Stekkt. B’æði $1.00 á dag. mk CAVh Al 6,1 nrtut MAKKSiV W COPYRIGHTS.^. CAN I OBTAIN A PAT2NT f Jffio Rrompt answer and an honcst oplnlon. ^ IIIIÍN Ác CO.t who have had nearly fl**£«nlc»'’ experlence In the patent bnslnesa. Comm<"í jo- tton§ ntrlctly confldentlal. A Ilnndboo* " 0jy formatlon concernina I'ntentn and bow * taln thera sent free. Also a catalogue af lcal and Bcientlflo bookB nent frée. _ Patents taken through Muun A Co. JJ® ppecial notlceinthe Hclentific AmcrlcOJJ1’ thuB are broujght widely beforetbc puWp«r« out cost to the inventor. ThiB nplendia iBBucd weekly, elegantiyTlluBtralcd, ha» hf 0O largost circujatlon of any BCientlfle wor* world. a year. Sample coples B©nt Buildlnu Rdition, montbly, ClGOa yotf- eopicH, íi5*cents. revery number oontaiu» - tlrul plates, in oolorB, and pbotographB tt* fiouBCH, wlth plans, enabltng bullders atent dCBlirnv and Becure contracts. Ad atyWA** MUNN & CO.. Nbw Yohk, 3«1 BhoAP*"

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.