Lögberg - 09.09.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.09.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1896 3 Islendingadagur TRt haldinn við Islerulinyofljót þann ágúst slðastliÖinn. l>að var hinn fyrsti J>jóðminningardagur, sem haldinn hefur vorið f J>ví byggðarlagi ePtir 20 fira dvöl íslendinira J>ar. Til- ^fögin til J>essa hátíðahatds voru J>au, nohkrir menn tóku sig saman um al koma J>ví af stað,J>rfitt fyrir J>að J>ó btninn væri óhejipilega valinn, par eð ^®yannirnar stóðu sem hæst. En bleyt- ^rnar I jónf gerðu vegina svo slæma, R® i fir virtist frftgangssök að halda Þfitlðina fi J>eim tíma, sem annars T>rðist hentugasti tíminn. Nefndin s«m stóð fyrir hátíðarhaldinu vandaði sem bezt mfitli vcrða allan útböning, hl að gera skemmtun dagsins sem Wta og pægilegasta. Formaður »efndarincar var Gunnsteinn Eyjólfs- S°D, sem einnig var formaður söng- öokksins og sem ;t/rði söngnum. Hfitíðarbaldið fór aðallega fram f *>'Qu snotra skólahúsi byggðarinnar (** Lundi) og í garðinum I kring um *>hsið. Hlið garðsins var skroytt með Rteniviðarboga, og sá bogi aptur "kreyttur moð blómum. Hægra meg- '» við inngaDg hliðsins blakti hinn Þrezki fáni. Ofan við dyr liússins var haglega letrað með viðargreinum orðið „velkoinnir“. Að innan var húsið skreytt með viðargreinum og hlómum; þvert yfir húsið innanvert v»r 18 pumlunga hár upphleyptur PRUur, 8 feta breiður; á palli þessum höfðu sæti nefndarmennirnir og ræðu- '"ennirnir, öðrumegin við miðju, en ^öngflokkurinn hinumegin. Forseti dagsins var Jóhann Ihiem. Hann setti hátfðina vestan- v®rt við brúna yfir fljótið kl. 12. (á hádegi); að pvf búnu hófst skrúð- Ranga fólksins, og mun hafa verið í hsöni á priðja hundrað manns. Fyrst R6kk merkisberinn, þá forseti, par *>tBst nefndarmennirnir, pá söngflokk- l'rinn, er söng á göngunni viðeigandi ^v»ði eptir Guttorm Jónsson, cg slðan allir gestirnir, tveir og tveir SRtnan. Flokkurinn hjelt svo rak- ls>ðis til skólahússins. Þegar þangað v&r komið og allir, sem gátu, höfðu Il&ð sjer sætum, byrjuðu ræðuhöldin. ^kfildið, sem ætlað var að flytja minni ^’ös breska veldis, kom ekki og sendi s*>ki kvæðið, svo byrjað var ^eð ræðu: „Hið brtzka veldi“, er ^ðhannes Vigfússon flutti. Næst flutti ^»ttormur Jónsson kvæði: „Minni ^a»ada“,er söngflokkurinu sfðan söng; l>Rr eptir hjelt Bjarni Marteinsson v^ðu: „Canada“; pá flutti Þorgrímur ^ðnsson kvæði: „Minni íslands“, er *Öngflokkurinn einnig söng. Svo flutti sjera Oddur Gfslason ræðu: "(sland“; næst flutti Jóhaan Briem kv»ði: „Minni Vestur-íslendinga“ er Þú var snngið fi eptir; par næst bjelt Stefán Benidiktsson ræðu: „Vestur- íslendingar“, og loksins flutti Vigfús Jónsson kvæði, er |>arnæst var sungið. l>á var l^ klukkutíma ujipihald, sem menn notuðu til að fá sjer hressingu o. s. frv. Að peim tíma liðnum hóf- ust skemmtanirnar á ný, og byrjuðu með kapplilaupum unglinga. Eins or tíðkast við slíkar kajijihlaujia skemmtanir, fittu allir kost á að reyna sig, en tiltölulega ffiir af fjöldanum taka pátt í J>ví, eu flokkarnir voru engu að síður fyrir alla, og allir, sem fram úr sköruðu, fengu fyrstu og önnur verðlauni; sömuleiðis við hin ýmsu stökk, er fram fóru eptir hlaup in. Að pessu loknu fór fólkið aptur inn I húsið, og fóru pá fram ræðuhöld og söngur á uý. Úr pví fór flest roskna fólkið að fara heim, en fátt eitt af unga fólkinu dinsaði par til k>. 11, að hátfðarhaldinu var að öllu lokið. Allir virtust skemmta sjer ágætlega. Veðrið var einnig hið ákjósanlegasta, sem hugsast gat. Frjettaritari Löybergs. Þegar annað bregst. ÞiC koma Db. Williams Pink Pills MANNI APTUR TIL IIEIL8U. Velpekkt ung stúlka í Napanee segir sögu sfna. Svo máttfarin var hún að hún gat ekki gengið upp stíga hvíldarlaust. Fólk hennar hjelt að hún hefði tær- ingu. Nú er hún heilbrigð og fjörug. Tekið eptir The Beaver Napauee. Ont. Á meðal hinna uugu kvenna í Napanee er engin í meirra áliti en Miss Mary L. Byrnes, og par eð hún hefur á hendi umboð fyrir Robinson Corset fjelagið, er hún betur pekkt en flestar aðrar konur alla leið frá Oshawa til Ottawa. Að pessi unga kona er hjer nefnd kemur til af pvf, að hún hefur n/lega komist til heilsu eptir laDgvarandi veikindi með pvf að brúka Dr. Williams Pink Pills. Þeg- ar fregnritinn frá Blaðinu Beaver kom til að fá fregnir af bata hennar kom hún sjálf til dyranna, og var pá af útliti hennar að dæma, sem var mjög blómlegt, ómögulegt að Imynda sjer að hún væri nylega staðin upp úr veikindum. Fregnritinn sagði erindi sitt og var Miss Byrnes pegar viljog að segja sögu sína, som hún kallaði ,Sloppin frá dauða*. Sem svar upp á spurninguna. ,hvaða gagn hafa I)r. Williams Pink Pills gert pjer?‘ sagði hún: ,Þær hafa gert kraptaverk. Jeg er eins og allt önnur. í átta ár var jeg lasburða og gat stundum ekki haldið niðri f mjereinu glasi af mjólk. Jeg hafði svima, ákafan höfuðverk og hörundslitur minn var gulleitur. N/r- un voru einnig úr lagi og yfir höfuð poldi jeg hvergi við fyrir kvölum. I>egar jeg purfti að ganga upji háa stiga purfti jeg aunaðhvort að hvfla mig opt, eða pá að jeg purfti að fá hjálp og stundum voru hendur mínar og fætur kaldir eins og fs. Einu sinni á veitingahúsi í Kingston, ejitir að hafa tekið á móti mörgum viðskipta- mönnum, fjekk jeg yfirlið og fjell niður. Konan f húsinu fann mig pannig liggjandi á góífinu, og sendi pegar eptir lækni, sem kom mjer til rrenu aptur og gaf mjer ýms meðöl til brúkunar. Hann sngði mjer að jeg væri orðin svo veikluð að jeg mætti til með að hafa langa hvíld. Meðöl hans höfðu engin betrandi áhrif á mig, svo jeg reyndi /ms önnur meðöl og aðra lækna, en pað fór fi sömu leið. Mjer versnaði svo aðjeg sinnti hvorki vinnu nje skemmtun, og fólk mitt hjelt að jeg væri búin að fá tæringu. Það var um petta leyti að jeg afrjeð að reyna Dr. Williams Pink Pills, cg útlit mitt nú sýnir hve stóra breytingu pær hafa gert á mjer. Jeg hjelt áfram ineð pillurnar í prjá mánuði og áður en jeg hætti við pær voru allar praut- ir farnar. Jeg get ekki sagt of mikið gott um petta merka með.il og jeg vildi að sem flestir vissu hvaða gagn jeg hef haft á peim“. Mrs. Byrnes var viðstödd meðan á pessu samtali stóð og sagði hún að allt væri eins og dóttir hennar hefði sagt. Margra ára reynzla sýnir, að all- ir sjúkdómar sein koma af slæmu blóði og veikluðu taugakerfi læknast með Dr. Williams Pink Pills, og peir sem pjást af J>esskonar kvillum kom- ast hjá miklum prautum og spara sjer peninga með pví að brúka pær í tæka tíð. Takið hinar ekta Pink Pills, en látið ekki koma ykkur til að taka ept- irstælingar, eða einhver önnur meðöl, sem lyfsalar selja stundum til pess að græða fje á. Dr, Wllliams Piuk Pills lækna par sem önnur meðöl bregðast. \jZelieffor * * • mÍM7ig • •Troubies • • * In CONHiniIPTION nnd nll 1.1110 t DIHE4HEH, HPITTINO Ol BLOOD, # _ 4 014. II, LOSH OF APPKTITR, - • I>t;«ILITV, Ihc b«*iu*niH «f thi» • 0 nrticlonro moHt manlfertC. 0 ofThe "D. A h" Rnrablon, I hayngot 0 rld of a hacking cough which hud troaUed me ror # over a ye«r, and nave galned cousiderably In • weight . 1 liked this Kmulsion bo well 1 waa ghtd 0 whcn tho time carae around to take it. ^ 0 T. II. WINGIiAM. C.R.,Montreal 0 I\Or. nud Rl por B»ttlo . * DAVIS & LAWKEMCE CO., Lto., Montrul • • ••••••••••• J. G. Harvey, B.A., L.L.B. Málafækslumaðuk, o. s. fkv. Office: Room 5, West Clements Block, 4!U>4 Main Stkeet, WlNNIPEO, - - MaNITOBA FRANK SCHULTZ, Financial and Rcal Estale Agent. Commissioner irj B. Cefur ut giptinga-leyíisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAM COMPANY OF CANADA. BHLDUR..............[RRN. MANITOBA. BORCAR SIC BEZT að kaupa skó, sem eru að ö'uu leyt vandaðir, oj{ sem fara vel á fxti Látið mig húa t.il handa yður skó som endast I fleiri ár. Allar aögei ð- ir á skótaui með mjög vægu vorðí. StefiVn Stef;Vnsson, GC5 Main Stkeet. Winnii'EO Arinbjorn S. Bardal Selur lfkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Eigin /\ve. 1.1. Cleghopn, M. D., LÆKNIU, og TFIRSETUMAÐUR, Et- Ctskrifaður af Maaitoba læknaskólauum, L. C. P. og 8. Manítoba. Sknfstofa yfir húð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. fjekk Fykstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var f Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum s/nt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland f heimi, heldur ei par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn nm löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir hæir, par sein gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. 1 Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskul/ðinn. í bæjunum Wiunipeg, BrandoD og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í n/lendunum: Argyle, Pipestone, N/ja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum I fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum ann&ð eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir n/justu uppl/sing- m, bókum, korturn, (allt ókeypis) ti) Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration WlNNIPKÖ, MANITOBA. Northern Pacifle Ry. TIME CARD. Taking effect on Monday, Augnst 21, 18!>6. Read U{>, MAIN LINIC. Read Down North Bound. STATIONS. South Bound £ . U>S >. £ ö a 15 0 St.Paul Ex.No 107, Daily j I £ * flj <5 s S w a SSx V ' ~ 1. 0 9 u, ^ Q 8-3op 3.00 p . . Winnipeg... . 11.45: Ö 45 p io.^ia t.oSp .... Morris .... l.o8p 7-45P 8.ooa I2.00p . . Emerson . .. 2 05p (».I5P 7.ooa D-Sop . ...Pemlúna.. .. 2.l5p II. I$P u.o5p 8.20a . .Grand Forks.. 5.45p 8.25P l.3op 4-4oa Winnipeg Junct’n 9.30p 1.25P 8.30P .. Minneapolis,. . 6.40 a 7 3°P .... Dululh .... 8.00 a 8.00p .... St. Paul.... 7.10a i0.3Opl .... Chicago.... 9-35P MARRLS-BRANDON BRANCH. East B >und STATIONS. Wcst Bo m d *S • t. *-• ~ Lt, I|1 s. g S „r •7-6. 2 §•«. 53 T3 w £ Ks a g m 8.00p 3.00 p ... Winnipeg . . ll,45a 0- +5p 7.5op 12.55p Monis l.lop 8.ooa 5.23p 11.59P .... Roland .... 2.07p 9.5oi 3.58 p 11.20a .... Miami 2-37P I0.52a 2.15p 10.40r .... Somerset . t. 3.28p 12.51 p 11.57|p 9.35a .... Baldur 4-34p 3.25 11.12 a 9-4 ia . —Belmont.... 4-55P 4 I5P 9.49a 8.35a . .. Wawanesa... 5-35P 5,l7p 7.0o a 7-4»a ... .Brandon.... 7.0op ». PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. STATIONS. East Bound. Mixed iVo 143, every day ex. Sundays Mixed No. I4-1% every day ex. Sundays. 5.45 p m 8.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.15 am 9.10 a m Numbers 107 and 108 have through Puh man Vestibuled Drawing Room Sleeping Ca» between Winnipeg aml St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacitic coost For rates and full inlormation concer iing connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipeg CITY OFFICE, 486 Main Street, Winnipeg. 81 '"fiD eptir“, Bagði ókunni maðurinn með áherzlu. í pessum svifunum komu börurnar oglæknirinn ' c>nu, og llk Chickerings var borið burt. „Jeg verð að gera yður pað ónæði að fara með ^jer á lögreglustöðvarnar“, sagði umsjónarmaðurinn v>ð ókunna manninn. „Jeg verð að sjiyrja yður ^kkurra spurninga enn“. „Með mestu ánægju“, svaraði ókunni maðurinn. »kjer megið spyrja mig eins margra spurnÍDga og viljið. En ef yður er sama, pá vil jeg heldur pangað f leiguvagni, en ganga. Það er lfklega Þyrping af fólki parna úti fyrir, og par eð jeg er ó- tt'Rnnblendinn maður, pá vildi jeg sfður ganga ofan eptir St. James stræti með hóp af fólki á hælunum á ^jer. Þó auðvitað með pvf móti að eins, að yður 8je pað jafn kært—pví jeg hef gengið f gegnum ðpægilegra en pað um dagana“. Umsjónarmaðurinn sagði að sjer væri sama. ^Rnn skýrði par að auki fyrir hinum rólega, ókunna ^nni, að hann pyrfti ekki að álíta sig f haldi, en Þánn yrði að svara nokkrum spurningum. Svo fóru Þeir út úr ganginum; pyrpingin, sem verið hafði við 'bnganginn, var horfin að mestu og hafði fylgt lfkinu eptir, en pað voru samt einir tveir eða prfr menn að ^^kjast par enn, svo peir tveir fóru inn I vagn og til lögreglustöðvanna. Umsjónarmanninum ^tt f hug eitt augnablik, að of ókunni maðurinn Þefði verið nokkuð riðinn við glæpinn, J>á kynni ^R»u að reyna að komaat frá sjer; eu liann virtist 88 sjónarmaðurinn alltaf á mcðan að gera djúpar og kænlegar athuganir og draga ályktanir útaf peim viðvíkjandi Mr. Gundy. Umsjónarmaðurinn hafði farið mikið um veröldina sjálfur. Hann hafði verið að elta uppi brezka flóttamenn f Californfu og Suður Afríku, og einnig i Queenslund í Australiu. Haun vissi hverskonar menn skapast á slíkum stöðum og hvaða regluin peir fylgja að pví er snertir karl- mennsku og drengskap. Hann áleit pess vegna ekki, að Mr. Gundy væri morðum meðmæltur, pó hann ljeti ekki f ljósi að liann fyndi til undruuar yfir dauða Chickerings. En samt sem áður fundust honum allar pessar tilviljanir mjög einkennilegar. „Þjer voruð pá kunnugur pessum parti af Lon- don?“, sagði umsjónarmaðurinn, eins og spurningin væri ekkert áríðandi. „Ó, blessaður verið pjer, já—jeg er uppalinn hjer í vesturenda London“. „Já, jeg vissi að pjer voruð London-maður“, sagði umsjónarmaðurinn. „Einmitt pað—d/larnir á London-manninum geta breyzt, en hann getur ekki skipt um skinnið“, sagði Mr. Gundy. „En jog skammast mfr. ekki fyrir pað, herra umsjónarmaður. Þrátt fyrir allar freistingar að gerast annara pjóða borgari, pá hef jeg haldið áfram að vera Englendingur—pað legg jeg drengskaj) minn við að or satt; hvað föðurland mitt pó hefur nokkurn tíma gert mjer til góða, yrði b/sna örðugt fyrir mig að s/na yður“. 77 « bærra og hvellara. Tveir lögreglupjónar komu hlaup- andi inn f litla ferhyrninginn. Þar sáu peir mann liggjandi á jörðunni og mann standa par rjett hjá, ofur rólega. „Mjer pykir vænt um, að J>ið halið loksins kom- ið“, sagði maðurinn, sem stóð yfir líkinu mjög ró- legur og velti vindlinum sínum milli tannanna, til pess að koma honum betur fyrir. „Það var lieppni fyrir mig, að jeg lærði að nota fingurna á mjer eius og hljóðpípu. Hjer hefur verið drepinn maður“. „Drepinn!“ hrópuðu báðir lögreglupjónarnir eins og með einum munni, en samt ckki hátt. Það var ekki hyggilegt, að draga athygli allra, sem á ferð voru, að pvf, að lijer hefði verið frainið svívirðilegt morð. „Já, bann er eins dauður eins og söltuð síld“, svaraði maðurinn, eins rólega eins og liann hefði verið að segja frá að rotta hefði vcrið drcpin eða skorkvikindi marið undir fæti. Lögreglupjónarnir skoðuðu líkið og að eins lyptu höfðinu upj>. Lfkið var enn volgt og limirnir voru að eins byrjaðir að stirðna, en vesalings Set Chickering var örendur. Hann hafði verið myrtur fyrsla kveldið sem liann var í London. Hann hafði að eins verið f bæmjm sex klukkutfina. Rjett í pessum svifunum kom lögregluliðs umsjónarmaður einn aö, og var hoiium sögð öll pessi ljóta saga í fáum orðum allt sem undirmenn hans vissu af kenni. Eins og eðlilegt var, litu peir allir á

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.