Lögberg - 09.09.1897, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10 SEPTEMBER 1896.
LÖGBERG.
Gefið út að 148 Princess St., Winnipeg, Man.
af The Lögberg Pkint’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
A «itrl fmin jrnr : Smsí-anplýglngnr í eitt skipti 26c
yrir 30 ordeóa 1 þml. dsílkslcngdnr, 75 cts um mán-
dinn. Á staerri nuglýsingnm, eda anglýsingumum
lengri tfma, afsláttur eptir samningi.
IKíntada-sklptl knupenda verdur ad tilkynna
skriflega og geta um fyrverand* bústud jafnframt.
Utansískript til afgreidslustofu bladsins er:
TUe Lögbcrg Printing A Publish. €o
P. O. Box 368,
Winnipeg, Man.
Utanáskripfttil ritstjórans er:
Editor Lögborg,
P *0. Box 368,
Winuipeg, Man.
_ Samkv«mt landslögum er uppsögn kaupenda
bladi ógild, nema bann sje skaldlaus. þegar hann seg-
ir upp.—Ef knupandi, sem er í skuld vid bladid flytu
■vistferlum, án þess ad tilkynna heimilasklptin, þá er
þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr
jprettvísum tilgangi.
--F]MMTUDAQ1KN 10. sept 1896.—
VinnumanmiekJan.
Ilkr. pykir f>að undarleg tilgáta
hjá iLögbergi, að sá af ritstjórum
blaðt'ins, sem skrifaði hina fáránlegu
grein um vinnumannaeklu er var í
Hkr. fyrir nokkru, hafi haft f>að á
ibakvið eyrað, að nota það sem vopn á
Manitoba-stjórnina, að bún væri að
:senda eptir mönnum austur ( land, til
að vinna við uppskeru, f>ó hjer væru
vinnulausir menn í bænum, sem Jjyrftu
J>essa atvinnu o. s. frv.
I>að er nú liklega erfitt fyrir
f>anti, sem ritaði greinina í síðustu
Hkr. að vita, hvað ,.vakti fyrir“ peim,
er ritaði fyrri greinina. En allir, sem
lesa Hkr. vita, að f>að er bjerum bil
hið eina sem „vakir fyrir-‘ f>eim,er rita
1 pað blað í ritstjórnar nafni, að færa
allar gerðir peirrar stjórnar—eins og
allar gerðir allra frjálslyndra manna—
út á versta veg. Tilgáta vor var pví
bæði sendileg og vafalaust rjett, eins
og hver maður, er athugar andann 1
greininni, hlytur að sjá.
Hkr. heldur pví nú fram í seinni
grtininni, að fylkisstjórnin, járnbraut
arfjelagið og atvinnu-umboðsmenn-
irnir vinni saman að pví í byrjun
uppskerunnar, að „raka austanmönn-
uin samau hjer vestra án tillits til
pess hvort brjto pörf er á peim eða
ekki“. J>essi staðhæfing er alger-
lega ósönn, og ritstj. Hkr. veit pað ef
allt, sem er að gerast hjer rjett (
kringum hann, fer ekki fram hjá hon-
um, eíns og opt lítur út fyrir að eigi
Sjer stað. I>að hafa komið út á
prenti skyrslur sem syna, hvað marga
menn vantaði í hverju hjeraði fylkis.
ins um sig eptir pöntunum bænd-
anna sjálfra. I>að hefur verið skyrt
frá pessu í blöðunum og allir, nema
ritstjóri Hkr. vita, að bændur hafa
sjálfir beðið um pá menn, er fengnir
bafa verið að austan—ef hann ekki
veit pað pó hann láti svona. Yjer
höfum kynnt oss petta til hlytar og
vitum, að pegar haglið eyðilagði
kornið á vissum stöðum í fylkinu, var
skevti sent austur rjett strax á eptir
pess efuis, að senda 700 mönnum
færra en búið var að panta—senda
2,000 1 stað 2,700. Og pó er ritstj.
Hkr. svo ósvlfinn að halda pví fram,
að austanmönnum sjo „rakað saman
hjer, án tillits til hvort brýn þörf sje
á þeim eöa ekki1'. I>að kippir sjer
liklega enginn upp við, pó pessi stað-
hæfing Hkr. reynist Ó3önn. Menn
eru pví svo alvanir, að blaðið fari
rangt með pvínær alla hluti, ymist af
asnaskap eða ásettu ráði.
Ef ritstj. Hkr. vill vera að mala
meira um petta mál, pá er skylda
hans að sýna, að pað hafi ekki verið
pörf fyrir pá menn, sem komu að
austan 1 ár. Á hinn bóginn vitum
vjer ekki til, að pað sjeu svo sem
neinir atvinnulausir menn bjer I bæn-
um, sem vilja fara í uppskeruvinnu.
Máske Hkr. vildi upplysa, hvað peir
eru margir.
Ritstj. Hkr. pykist ekki vita,
hvort peir menn hjer 1 fylkinu, er
atvinnu vildu fá við uppskeru, ættu
að snúa sjer. Hann pykist pó vitá,
hverjir gangist fyrir að fá menn aust-
an að. Væri pá ekki eðlilegt að snúa
sjer til peirra er gangast fyrir pví?
En par að auki sjer hver maður, sem
ekki er „staurblindur“, (Hkr.-mál), að
vjer eigum við að rneun snúi sjer ti)
fylkisstjórnarinnar — akuryrkjumála-
deildarinnar. Á hinn bógiun hefur
ekki purft að skipta sjer af verka-
mönnum hjer í bænum eða annars
staðar hjer í fylkinu í pessu efni að
undanförnu. E>eir, sem hafa viljað
fara í uppskeru-vinnu, hafa komið
sjer á framfæri sjálfir við bændur og
preskjara. I>ess vegna hefur ekki
purft að gera neitt í pá átt áður, en
bending vor verður vonandi tekin til
greina i framtíðinni.
Hkr. er að fetta fingur út í pað,
hvað vjer nefndum ferðalag uppskeru
manna að austan. Þetta er bara bár-
togun. Ef vjer vildum bártoga allt í
Hkr. á sama hátt, pá yrði pað sögu-
legt. Vjer purfum ekki nema í sein-
ustu línurnar í pessari sömu Hkr.
grein. I>ar pyðir ritstj. „Harvest
Laborers Excursions“i „skemtiferð-
ir til að taka pátt í uppskeru-störfum
hjer vestra“!!!
Hkr. og atkvæðin 23. júní.
Enn er ritstj. Hkr. að reyna að
berja pað fram í síðasta blaði, að
frjálslyndi flokkurinn hafi fengið
færri atkvæði I allt við kosningarnar
23. júní en apturhaldsflokkurinn, en
gengur pó að sumu leyti inn á að
pað, sem vjer höfðum eptir Montreal
blaðinu Witness, sje rjett. Hkr.
sneiðir samt hjá, að taka tillit til at-
kvæðannasem apturhaldsmenn keyptu
og fölsuðu. Sfðan vjer rituðum g'rein
vora: „Huggun, huggua!!“ I Lögb.
27. f. m., hefur petta mál verið rætt f
pinginu, og syndi einn ráðgjafanna
fram á, hve hlægileg' fjarstæða pað
væri, sem apturhaldsmenn væru að
halda fram í pessu efni. Hann komst
að sömu niðurstöðu og Witness, að
frjálslyndi flokkurinn og peir, sem
hann styðja, hafi fengið um 68,000
atkvæðum (leira en apturhaldsmenn,
og stendur pað, er hann sagði í ping-
inu, alveg óhrakið. Sir Charles
Tupper ætti að fá rirstj. Hkr. til að
sanna hið gagnstæða, pvf „Douglas
gamli“ hefur ekkert sannað.
Stefán Bje I Saurrennunni.
Sölvi Helgason Vestur-íslend-
inga („prófessorinn“, Stefán B. Jóns-
son) hefur hnoðað saman liðugum 2J
pjettprentuðum dálkum í Eiturdækj-
unni (Hkr.) er kom út 3. p. m., sem
menn með miklu fmyndunarafli gætu
álitið að ætti að vera svar upp á stutta
ritstjórnargrein í Lögbergi 16. júlí p.
á. með fyrirsögn: „Prófessorinn
reiður“. Nefnd grein í Lögbergi var
skrifuð útaf dónalegri skammargrein,
er „prófessorinn“ ljet í „Saurrennu“
Vestur-íslendinga fyrir pi sök, að
vjer drygðum pá voðalegu synd að
prenta, atbugasemdalaust, svolftinn
greinarstúf úr „ísafold“, með fyrir-
sögn: „Bull úr Vestnrheimi“, er ritstj.
E. Hjörleifsson ritaði f blað sitt útaf
„bulli“, sem Stefán B. Jónsson skrif-
aði „E>jóðólfi“, ónot um Mr. E. Hjör-
leifsson og Vestur-íslendinga. E>á
var hann nú reiður, Sölvi tetrið, en í
pe38ari síðustu grein sinni er hann
bandóður—djöfulóður. Eitt af pvl
sem „prófessorinn11 og trúarbræður
hans pykjast af er pað, að peir trúi
pvf ekki,að djöfullinn sje til, en S.Bje
verður að fyrirgefa pó peir, sem lesa
giein hans, stiðfe8t.ist í trú sinni um,
ekki eiaasta að djöfullinn sje til,
heldur að hana hafi farið í „prófessor-
inn“—eins og hann fór í hinar óhreinu
skepnurijar forðum.
E>að eru nú liðnir nærri 2 mánuð-
ir síðau grein vor: „Prófessorinn er
reiður'1, kom út, og hefur vesalings
maðnrinn eptir pvf verið allan pennan
tíma að búa pennan kynblending sinn
til, pví pó ritstj. Eiturdækjunnar segi
I athugasemd neðan við greinina—
pað er hin eina athugasemd, er liinn
eyrnalangi ritstjóri h ofur fundið á-
stæðu til að gera um kynblendinginn
—að rúmleysi f Saurrennunni hafi
valdið pví, að hann kom okki fyr, pá
parf æði mikið salt með peiin bita
til pe3S, að maður geti rennt honum
niður. Vjer kOllum grein „prófessors-
ins“ kynblending af pví,að pað leynir
sjer ekki, að ýmsir og mislitir Eitur-
dækju-ritsnillingar hafa lagt sinn
skerf til hennar. „Prófessorinn“ kemur
par aptur fram f hinu göfuga em-
bættí sfnu, að vera „loppur“ fyrir pá.
E>að hefur f langan tíma verið siður
Dækjunga, að ota öllum ffflum, sem
peir hafa getað fengið, til pess að
vera „leppar“ fyrir skammagreiniru-
ar um ritstj. Lögb. E>eir eru með
pessu að reyna að koma ábyrgðinni af
blaðinu, fyrir ópverrann, yfir á fáráð-
lingana, sem skrifaðir eru undir. En
ritstjóri Dækjunnar og hinir aðrir, er
hafa hönd f bagga með útgáfu pess
saurblaðs, sleppa ekki við ábyrgðina í
augum heiðarlegra manna, pvi pó illt
væri ef ritstj. sjálfur skrifaði allar
pær ópokka-greinir, er hafa verið i
Dækjunni, pá er enn tuddalegra að
hafa annað eins f blaðinu undir nafni
annara.
Vjer ætlum nú ekki að fara að
eltast við neitt af hinum persónulegu
skömmum til vor. Allt sem „leppur-
inn“ og peir, sem hann er „leppur“
fyrir, segja, gerir oss ekki hið minnsta
mein. Vjer og blað vort höfum grætt
en ekki tapað á ofsóknum alls pess
skara af ópokkum, sem sigað hefur
verið á oss f Eiturdækjunni. E>að er
Dækjan sjálf og ritstj. hennar sem
höfur tapað áliti — ef pau hjónaleysin
hefðu nokkru slfku fyrir að fara — og
sá tfmi kemur, að Vestnr-íslendingar
láta ekki lengur nfða3t eins á góðlyndi
sfnu og meinleysi, eins og útgefendur
saurblaðsins hafa gert, og skirpa pvi
burt ásamt ólyfjaninni f pólitfk, trúar-
efnum, siðferði, drengakap og öllutn
velferðarmálum peirra, sem útgefend-
ur saurblaðsins hafa verið að byrla
peim — og látið pá kaupa fyrir nærri
tvöfalt verð.
Vjer ætlum að eins að segja fáein
orð útaf kynblendings-greininni
sjálfri.
Höf. skammar oss fyrir ritháttinn
á grein vorri og gefur f skyn, að rit-
háttur hans sjálfs sje óaðfinnanlegur
—jafnvel göfugur. E>air se;n lesa
grein Stefáns B. Jónssonar í sfðustu
Hkr. — og vjer óskum að sem flestir
geri pað og heri saman við grein vora
f Lögbergi—geta dæmt um, hvað er
að marka mælikvarða höf. um rithátt
og um leið farið nærri um pað,sem er,
að allt aanað, sem hann segir, sje jafn
mikið að marka.
Höf. vill að vjer sönnum, að hann
sje líkur Sölva sál. Helgasyni. H»nI1
hefur aptur lagt svarið til sjálfur, pv*
menn purfa ckki annað en lesa nefnd®
grein hans—og önnur ritverk—t'l a^
sannfærast um, að vjer höfum alger'
lega hitt naglann á hausinn.
Hvað „prófessors“ nafniö snertiú
pá er pað nú meinlaust, enda var ma°'
urinn, sem gaf honum pað, góðmeno1)
pó hann gæti verið spaugsamur.
Höf. heldur pví fram að bftnn
hafi sannað, að hinn fyrirhugaði skól'
lút. kirkjufjelagsins hafi átt að vera
prestaskóli. Hann hefur að eins sann'
að með allri dellugrein sinni, að hanI1
les blöðin eins og sá,sem f hann fór,le9
ritninguna. í pessu sambanki vil^*
um vjer gera p i athugasemd, að pa®
virðist engin vanpörf á að koma npP
skóla,sem mennti hina uppvaxandikyn'
slóð öðruvísi en höf. og Dækjungar erU
menntaðir—hvað snertir mál, hug9'
unarhátt og allt annað. Höf. virðist
ekki botna vitund f hvað stóryrði®*
sem hann er að skrúfasaman—einsof?
Sölvi—pýða. E>ó skólinn ætti að verð&
prestaskóli, pá væri hann fyrst n"9'
heppnaður ef ekki kærau betri menn
úr honum en ópjóðalýður sá, er
Dækjungar nefnast. E>eir hata skól®
hugmyndina útaf pví að peir vita, a®
pað verða öðruvfsi og betri menn,
sem koma af skólanum, on peir sjálfir
—og pess vegna reyna peir að ey®1'
leggja fyrirtækið. E>etta er lykill*nn
að fjandskap peirra gegn skólanum-
Dækjungar eru búnir að afneii*
gamla „skunk“num sínum, en eru p^
að japla ópverranu hans. Stefán Bj0
er auðsjáanlega búinn að fá embæt41®
að vera „skunk“ur Dækjunnar'
„Skunk“-embættið er eptir pvf orö>®
fast embætti á Leirhveravöllum °&
búið að veita Stefáni Bje pað.
Vjer purfum engan reikniu#8*
skap að standa Stefáni Bje af st»r^
voru sem ritstjóri, safnaðarforseti °?
pingmaður, nje neinu öðru, sem vJet
höfum gert eða látið ógert um óafj'
ana. E>að stendur og fellur með ÖðrU
og annara merkari manna dómh
hans og hinna öfund-sjúku laxmsnD*
hans. Vjer viljum heldur ekkert h^*
saman við slíka menn að sælda. AJhr
kannast við, að pað er gott og
sannleikur og lýgi til í heiminuD>'
E>etta tvennt á alltaf 1 baráttu, og PeíS
vegna eigutn vjer og fiokkur v°r
baráitu. Blað vort, ðokkur pess °?
vjer stöndum með hinu góða mál®^11
og sannleikanum hvervetna, en Ste^0
B. Jónsson og flokkur hans raeð b’nU
gagnstæða.
Sagan endurtekur sig á öl’u
timum. í landuámstfð á íslandi v0tU
margir góðir og ágætir menn> °?
börðust fyrir góðum málum, en PJÍ
var líka Mörður, m
brennivargar;Gyðingar
as, Lincoln var myrtur ,____n
unurn, og svo mætti te(ja f hið ÓeD
anlega. Hjer meðal Vestur-ísl- erU
orðvargar p
átt.u sinn _
f liandarW'
78
ókunna manninn, Sém stóð parna eins rólegur og
áður.
Lögiegluliðs-umsjðnarmaðurinn vaið ekkert
forviða. E>eir menn verða sjaldan forviða á neinu.
Morð eru framin svo opt 1 London, að jafnvel peir
lögregluliðs-yfirmenn, sem minnsta reynslu hafa
haft, vcrða ekki hissa pegar slfkt komur fyrir, og
pessi yfirmaður hafði einmitt haft all-mikla reynslu.
Hann gaf skipanir sínar fljótt og hæglátlega.
E>að var um að gera,að vekja ekki eptirtckt að nauð-
synjalausu. Tveir lögreglupjónar voru strax settir
á vörð við inDganginn í ferbyrninginn, til pess að
vama pví að menn kæmu par inn fyrir forvitnis
Sakir. Fólk var pegar farið að stanza og hópur að
royndast úti fyrir. En lögreglupjónarnir voru
Bvo hyggnir, að tvfstra hópnum strax, hindruðu að
nienn hópuðust par saman og neituðu að svara
nökkrnm spurnÍDgum, svo að peir, sem framhjá
gengu, sáu, að pað var engar frjettir að fá og fóru
pvf brátt leiðar sinnar, og engir nema verstu slæp-
ingarnir voru að flækjast í grennd við innganginn,
Læknirinn og börurnar, sem umsjónarmaðurinn hafði
sent ept?f, kom bráðlega, hjerum bil á sama augna-
blikinu. Læknirinn lýsti yfir pví, að maðurinn væri
Bteindauður, og svo var lík Sets Chickering látið á
börurnar og flutt á næstu lögreglu stöðvar, og eins
og vant er fylgdi dálitill hópur af fólki á eptir.
Á meðan beðið var, hafði umsjónarmaðurinn
verið að tala við ókunna manninn, sem sagði honum
87
inn og hjelt fyrst að pað hefðu átt sjer stað ein-
hverjar hnippingar útúr drykkjuskap og maðurinn,
sem út hljóp, hefði barið hann svo, að hann lá. Jeg
leit svo ð andlitið á manninum, sem lá parna, og sá
fyrst, að pað var gamli fjelagi min.i Set Chickering
og par næst sá jeg, að hann var dauður—eins dauður
eins og Júlíus Cæsar!“
„Fjellst yður ekki mjög mikið um petta, og
urðuð pjer ekki mjög forviða?“ spurði umsjónar-
maðurinn býsna alvarlegur.
„Forviða? O, jæja—jú—heldur pað, auðvitað,
af hinni sjerlcgu tilviljun, að jeg skyldi rekast á
pann blett einmitt á pví augnabliki. Fjellst mjer um
pað?—Jæja, jeg get varla sagt að svo væri. E>að
parf mjög mikið til pess, að mjer fallist verulega
um pað. Jeg hef sjeð svo marga menn drepna um
dagaua, og ekki mikið veður gert útaf pvf. Hvaða
gagn er að slfku? E>egar einhver er dauður, pá er
hann dauður, eins og pjer vitið. Set varð einlivern-
tfma að deyja, og pegar öllu er á botninn hvolft sje
jeg ekki, hvernig hann hefði átt að gera pað betur
en pað varð. Fyrir mitt leyti vildi jeg heldur
deyja á einhvern svona snöggan og laglegan hátt, en
láta rússnesku innflúenzuna morka úr mjer lífið“.
Menn skyldu ekki fmynda sjer, að umsjónar-
maðurinn hlustaði með opinn munninn og undrandi
á ókunna- manninn, á meðan hann var að láta í
ljósi pessar skoðanir sfnar um lffið og dauðann og
önnur heimspekislog efni. I»a’ert á móti var um-
82
lOn
svo rólegur og kæringarlaus, að umsjónarinaður
aleppti peirri hugsuu strax aptur. Þegar á st0 .
arnar kom byrjaði umsjónarmaðurinn aptur að »P)
hann og sagði:
„Viljið pjer gera svo vel að segja mjer
yðar?“ uípo
„Ratt Gundy er nafn mitt“, svaraði
tafarlaust. f.
„Ratt er hlálegtskfrnarnafn“, sagði unisj00 ,
maðurinn, og var auðsjeð á honum að hann trfið1
ekki meir en svo. ■í1fan
„Jæja, herra umsjónarmaður, jeg tek »j ^
yður til vitnis um, að jcg sagði ekki að jeg Wg
kristinn. Jeg get verið Gyðingur, jeg gæt’ vf^
Múhameðstrúarmaður—jeg get verið Búddisti-^J fg
get verið áhangandi frú Blavatsky—jeg get ve .j
einn af meðlimum pess úrvalsflokks, sem dýrk»r
West Central skrin Ágú3ts sáluga Cotnte—“ .
„Jæja, jeg pekki hann ekki eða pau“, sagð1 |t
sjónarmaðurinn. „Jeg spurði yður bara að naf01
„Og nú hef jeg sagt yður pað“, sagði óku
inaðurinn. ji
„Jæja, viljið pjer hafa pað upp aptur“> sU
umsjónarmaðurinn. ji
„Með mestu ánægju — Ratt Gundy“> sS
ókunni maðurinn. ufflí
„Ratt Gundy. Hvernig stafið pjer líatt“> SP
umsjónarmaðurinn. . ^3-
„Með einu ,t‘ umfram pað, sera er f nafnl