Lögberg - 09.09.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.09.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1896 5 til ágaetismenn eins og meðal annara Þjóða, en hjer eru llka til einstöku menn, sem eru jafnokar hinna mestu óþokka, er sagan segir frá—menn, 8em myndu myrða og brenna ef Vasru ekki eins miklir heiglar eins o^ þeir eru ópokkar. Þess vegna drygja f>eir ekki neinn „ærlegan11 glæp, eins og maður einn komst að orði nfloga—pá vantar ekki viljann, heldur huginn og mann- skapinn! „Þeir ' byggja aldrei neitt upp, 'heldur rífa að eins niður. Stefám Bje lylgir peim flókk — er Ketill pess Skuggasvejns, sem er fyrir peim óald. erflokk. iíinn fyrlrlmgaði ísl. skóli. Vjer prentum ,hjer fyrir neðan Etteginparr, (seinnipartinn) aí ágætri litgerð eptir ritstjóra „Sameiningar- 'Hnar“, sjera Jón Bjarnasou, sem hjrtÍBt 1 ny-útkomnu blaði af „Sam.“ (nr. 5 og 0, J>. á.) með fy rirsögn: >-Kirkjupingið síðastaog skóla.málið“. Eins og partur sá af ritgerðinni, sem vjer prentum upp, og gerðabók kirkjupingsins, er birtist I Lögbergi rjett eptir pingið, ber með sjer, pá kaus kirkjupingið sjera J. A. SigmrðS- 8on fyrir fjármála-umboðsmann í f>ví skyni, að hann ferðist um hinar ís,- lenzku byggðir bæði 1 Bandarlkjiunj- um og Canada nú i haust, til pess að safna fje 1 skólasjóð kirkjufjelagsins. £>ar að auki fól kirkjupingið skóla*- Defndinni að komast eptir, hvar til> tækilegast sje að byggja skólann ogr g.efanæsta kirkjupingisk/rslu um paf) efni, og einnig, að leita tilboða frá hæjum og sveitum í Manitoba og Bandarlkjunum um styrk til að stofna og koma upp hinum fyrirhugaða skóla og gera samninga um pað efni við hlutaðeigendur. Ef fjársöfnun þessj gengur nú vel 1 haust og álitlej. tilboð fást frá bæjum og sveitum um 8tyrk til fyrirtækisips, pá verður skólastofnunarmál petta komið svo iangt, að líklegast af öllu er, að á næsta kirkjupingi (4 næsta sumri) Verði ákveðið hvar skólinn skuli hyggður, og par á eptir má búast við, *ð hæfilegu húsi verði komið upp áð- tir en langt um liður og kennsla byrjuð. Höf. ritgerðarinnar í „Sam.“ hrekur svo i kaflanum, er vjer prent- t»m, hinar heimskulegu og illgjörnu mótbárur fjandmanna skólastofnunar- tnnar og synir svo fram á nauðsyn skólans, að vjer höfum litlu f>ar við 8ð bæta, en f>ó álitum vjer við eiga, 8ð fara nokkrum orðum um bæði atriðin. Fjandskapurinn og mótspyrnan gegn skólastofnuninni byrjaði útaf fjandskap einstakra manna, utan kirkjufjelagsins, • gegn einstökum mönnum i kirkjufjelaginu og fjelag- inu sjálfu. Fjandmenn pessir sumir voru með skólastof nuninni í fyrstn, en ljetu persónulegan fjandskap sinn og vantrúar-ofstæki bitna á skólastofnun kirkjufjelagsins. Ekki voru nú hvat- irnar göfugri! E>eim, sem á móti eru, hefur heldur aldrei tekist að koma með neina gilda ástæðu gegn skóla- stofnuninni. Þeir hafa pvi búið til pá fals-ástæðu, að skólinn ætti að verða trúarbragða-skóli og jafnvel prestaskóli! Þó nú svo væri, sem ekki er, pá ætti pað ekki að fæla kirkjumenn frá að styrkja fyrirtækið, heldur pvert á móti. Nokkrir af mót- stöðuraönnum skólans hötuðust við hugmyndiua frá upphafi af pví, að peir vildu ekki að íslendingar næðu hærri uienntun en ljelegri barnaskóla- menntun. t>eir.voru sem sje hræddir um, að peir sjálfir yrðui pá ekki leng- ur álitnir einu mennirnir, sem eitthvað vissp, og gætu ekki, ef unglingar færu að menntast nokkuð almennt, leitt pá eptir sinu höfði og jnn á pær brautir, er peir vildu. £>«tta var nú heldur ekki göfug hvöt, en pví miður er petta ;pannig. Svo eru nokkrir menn, sem fyrirlíta pjóðemi sitt og allt, sem islenzkt er, og vilja heldur að íslendingar hjer verði ameríkansk- ur skríll, en menntaðir íslendingar og um leið betri borgarar í pessu landi. Ekki virðist pað nú vel hugsað eða göfug ástæða! Detta eru nú binar sönnu ástæður fjandmanna skólans, svo göfugar sem pær eru, pó ÖÖru sje barið við, og ætti enginn sannur. menntavinur og pjóðernisvinur að láta; pá menn, sem berjast á móti skólan- um, afvegaleiða sig, pjóð sinni til skaða og minnkunar. l>að mælir allt með skólastofnun pessari. Flestallir aðrir pjóðflokkar og kirkjudeildir i pessu landi hafa sjna lærðu skóla. Hvers vegna ættu e.kki íslendingar einnig að hafa lærðan skóla, eða vilja mótstöðumenn skólans að íslendingar sje eptirbátar allra annara pjóðflokka? Ef peir eru ekki á móti islenzkum lærðum skóla i sjálfu sjer, en vilja að eins ekki að kirkjufjelagið stofni hann,hvers vegna fara peir pá ekki sjálfir að stofna til sliks skóla? I>að var bent á pað í ræðu á kirkjupinginu síðasta, að á meðan Is- lendingar ættu engan lærðan skóla hjer í landinu, drægjust hugir peirra ungu íslendinga, er ganga mennta- veginn, burt frá íslenzku pjóðerni, að peir töpuðu öllum áhuga fyrir við- haldi islenzkrar tungu og fyrir hinum d/rmætu íslenzku bókmenntum, týndu öllum áhuga fyrir að starfa að menntun og viðgangi íslendinga i pessu landi, að peir peirra, sem mennt- uðust eingöngu á hjerlendum skólum, yrðu svo illa að sjer í móðurmáli sínu, að peir gætu ekki talað eða ritað pað litalaust, og notuðust pvi ekki pjóð sinni eins og ella mundi verða. l>eir, sem verið hafa að blaðra á móti skól- anum, hafa aldrei getað sýnt með neinum rökum að pað, að læramóður- mál sitt til hl/tar og kynnast íslenzk- um bókmenntum, auk hins almenna náms, sem viðgengst á slíkum skólum hjer i landi, mundi standa peim, er lærðu petta umfram, fyrir prifum að neinu leyti. Enda er ómögulegt að sýna slikt, pví pað verður pvert á móti mikill hagur fyrir pá sjálfa og ómetanlegur hagur fyrir íslenzku pjóðina, bæði hjer og á Islandi, að allir íslenzkir menntamenn hjerna megin hafsins sje vel að sjer i islenzkri tungu og bókmenntum. Ýmsir mótstöðumenn skólans látastíræðu og riti vera með pvi, að islenzkri tungu og bókmenntum sje viðhaldið hjer vcstan Atlantzhafs, og eru að fimbulfamba um einhverja „strauma“, sem eigi að renna til vor Vestur-íslendinga frá föðurlandinu og frá oss til pess. Menntastraumar berast nú vanalega á milli landanna og pjóðanna I gegnum menntuðu mennina, en til pess,að straumar pess- ir geti borist, purfa að vera til mennt- aðir menn í hlutaðeigandi löndum og fólkið í peim verður að skilja tung- una, sem talað eða ritað er á. Skil- yrðið fyrir, að slíkir straumar geti borist á milli ísleudinga á Fróni og Vestur-íslendinga er pvi pað, að hjer komist á fót skóli eða skólar, sem við- haldi islenzkri tungu og bóktnenntum meðal ísl. menntamanna í Amerikuog að alpýða bjer haldi áfram að lesa og tala móðurmál sitt. Ef pessi skilyrði eru ekki fyrir hendi, inunu „straumar11 peir, sem verið er að tala um, hafa lítil frjófgandi áhrif. I>að er pvi hin hjákátlegasta mótsögn i pvi, að vera að tala um slíka „strauma“, en vera pó á móti skilyrðinu fyrir að slikir straumar geti átt sjer stað, nefnilega íslenzkum lærðum skóla. Að veraað hjala um andlega „strauma“ á milli ísl. á Fróni og Vestur-ísl. en spilla pó um leið fyrir tslenzkri mennta- stofnun hjer vestra, lýsir stakasta aula- skap eða hinni stórkostlegustu hræsni. í vorum augum er pað eins ljóst eins og dagurinn, að hver sá sem er á móti stofnun islenzks æðri skóla hjerl Ameríku er á móti viðhaldi íslenzkrar tungn, islenzkra bókmennta og ís- lenzks pjóðernis hjer vestra, og um leið á móti pví, að nokkrir mennta- straumar geti borizt á milli hinna tveggja parta islenzku pjóðarinnar — ísl. á Fróni og Vestur-íslendinga. Hvað sem slikir menn hjala um pjóð- ernis ást o. s. frv., pá eru peir svikar- ar við íslenzka tungu, bókmenntir og pjóðerni — eru Júdasar gagnvart is- lenzku pjóðinni i heild sinni. I>etta hlytur hver einasti maður að sjá og játa, sem hugsar um málið og visar ekki allri skynsemi og sannleika á bug. Bráð framkvæmd eins hins mesta velferðarmáls íslenzku pjóðarinnar er nú komin undir pví, hvort Vestur- íslendingar láta ofstækis fulla fjand- menn pess og peirra, sem fyrir fram- kvæmd pess standa, villa sjónir fyrir sjer eða ekki. Bráð framkvæmd pessa mikla velferðarmáls—stofuunar ís- lenzks æðri skóla hjer í Ameríku—er komin undir drengskap tslenzks al- mennings í Ameríku. Neiti vestur- íslenzkur almenningur að löggj® pessu velferðarmáli pjóðar sinoar lið eptir megni, á pað langt I land—pó pað v.erði ekki drepið hjeðan af—en leggi almenningur pvi lið eptir megni og s/ni áhuga fyrir því, kemst skól- inn á innan skamms. Parturinn af greininni í „Samein- ingunni“, sem nefndur er að ofan, hljóðar svo: „Af hinum eiginiegu þingmál- um, sem í þetta skifti voru uppi, er sérstaklega vert að minnast eins: skólamálsins. þó að samskotin til skólasjóð3 hafi að undanförnu þótt ganga seint og ervitt, þá er það mál þó komið svo langt nú, að nauðsyn- legt þótti á þessu þingi, að undirbún- ingr yrði til þess hafðr á timanum fram að næsta kirkjuþingi, að þá yrði fastákveðinn staðr fyrir hinn fyrirhugaða skóla. Tilboðið frá bœnum Crystal í Norðr-Dakota, sem liggr nærri íslendiugabyggðinni í Pembina-county, um að gefa 2 þús- undir dollara og sex ekrur af landi til skólans, ef hann yrði þar reistr, herti all-mjög á þingmönnum í þessu tilliti. Og var skólamálsnefndinni falið að leita eftir fleiri og hærri til- boðum á árinu, sem talið er víst að fáanleg muni verða, ef ötullega er eftir gengið. þá var og sérstakr maðr, séra Jónas A. Sigurðsson, á þinginu kjörinn til þess að ferðast svo víða um í íslendingabyggðunum hér bæði syðra og nyrðra, sem hann ætti kost á, nú að haustinu til, í því skyni að safna fé í skólasjóð hjá al- menningi. Og er það í fyrsta sinn síðan skólamálið kom til sögunnar, að nokkur slík félagsleg ráðstáfun hefir gjörð verið fyrir almennri fjár- söfnun í því augnamiði. Yfir höfuð að tala hefir að undanförnulítiðsem ekkert verið gjört til að hafa saman fó í skólasjóð annað en það, að í fáeinum af söfnuðum kirkjufélags- ins hefir ár hvert rétt á undan krirkjuþingi, þá á árinu, þegar vana- lega er hvað minnst um peninga hjá almenningi, verið knúið á menn, að leggja eitthvert ofr-lítið smáræði fram skólasjóði til handa, til þess áð menn þyrfti ekki að koma alvag tómhentir til þings og allir yrði sér ekki algjörlega til skammar, að þvi er snerti áhuga eða áhugaleysi á þessu mikla velferðarmáli voru. Og samt hafa menn auðvitað með þcssu móti ekki almennilega getað haldið uppi sóma sínum, því svona lcguð fjársöfnun hefir ávallt misheppnazt. Enda hefir því óspart verið haldið fram af uihilistunum meðal and- stœðinga kirkjufélagsins, að áhugi fyrir skólamálinu væri allsendis enginn hjá almenningi safnaða vorra og að skólamálið væri augsýnilega þá og þegar dautt í höndum vorum. Svona löguðum illspám er uú æfin- lega lafhcefft að halda fram um ná- lega hvert velferðarmál almennings, sem vera skal. En á hinn bóginn er alveg óhætt að fullyrða, að á hverju sem gengr, þá skal skólamálið úr þessu áreiðanlega hafa framgang. það má tefja svo og svo mikið fyrir framgangi þess, en að deyða það er ómögulegt. En nú er að sýna það, að vér, sem á skólahugmyndina trúum, séum ekki eins ömurlega þol- inmóðir og frelsismennirnir og föð- urlandsvinirnir á íslandi, sem allan þennan síðari hluta aldarinnar hafa verið að bíða eftir lagaskóla þar heima hjá sér og virðast nú eiga jafn-langt í land með að fá þeirri stofDun á fót ko’iiið eins og jiegar því máli var fyrst hreift. Upp úr slíkri fáránlegri biðlund ættum vér hérna megin hafsins að vcra algjör- lega vaxnir. Og það ætti menn að sýna nú moð því að taka drengilega og greiðlega undir það fjársöfnunar- erindi, sem séra Jónas A. Sigurðsson mun bráðutn bera fram, þegar hann í nafui skólanefndarinnar og kirkju- þingsins verðr á ferð um hinar ís- enzku byggðir syðra og nyrðra. Hann kemr a þeim tíma ársins, þeg- ar almenningr hefir einna helzt pen- inga til afgangs frá brýnustu per- sónulegum þörfum. Og nú fyrst, þegar fjársamskota skólasjóðnum til handa er leitað á þennan hítt, á hentugasta tíma, á sönnun að geta fengizt fyrir því, að hve miklu eða að hve litlu leyti almenningr safn- aða vorra hefir augu opin fyrir nauð- syn slíkrar menntastofnunar fyrir íslendinga hér í álfu, sem kirkjufé- lagið hefir ásett sér að koma upp. Árangrinn af ferð séra Jónasar er sennilega að all-miklu leyti kominn undir því, hvern stuðning hann fær I verki sínu frá kirkjuþingsmönnum og öðrum málsmetandi mönnum safnaðanna. Og vér treystum því, að allir þeir sem sátu á þessu seinasta kirkjuþingi og réðu því, að hann væri sendr út í þessu mikilsverða erindi, verði eigi að eins fyrstir manna til að rita sig á gjafaskrána lijá honum fyrir sómasumlegum upp- hæðum, heldr og hjálpi máli hans 83 plágunnar*—eða pólitiskra liðhlaupa. Ratt—skiljið Þjer? En pað væri nú kannske rjíttara að ljetta vandræðum af yður með pví, að segia yður, að jeg var ekki skírður Ratt. Ratt er stytt af Randolph“. „Nú, pjer heitið pá Randolph?“ „Jeg vil nú ekki beinlínis halda pví fram, að svo sje. En Randolph er nafn mitt nú sem steudur— nafn, sem jeg kýs mjer að ganga undir. I>að er Dafn mitt eins sannarlega og Gundy er nafn mitt“. „t>jer gangið eptir pvi undir ýmsum nöfnum?“ sagði umsjónarmaðurinn. „Mismunandi nöfn I mismunandi löndum—en ekki mörg í allt“, sagði ókunni maðurinn. „En pjer >ncgið eins vel hætta pessu, herra umsjór.armaður. kjer hafið aldrei mikið upp úr nafnabreytingu minni. Jeg held til á Berkley Hotel i St. James stræti, og Þjer munuð komast að raun um, að reikningur minn við bankann er býsna hár, og jeg get fengið nóga beiðarlega, ef ekki dyggðuga, húsráðendur til að ganga i ábyrgð fyrir, að jeg mæti fyrir rjetti til að svara hvaða kæru, sem kann að vera komið með gogn mjer“. „Gerið svo vel að athuga pað, að jeg hef ekki komið fram með neina kæru gegn yður“, sagði Umsjónarmaðurinn. j,Jeg hefði ekki orðið neitt forviða, pó pjer befðuð gert það, herra umsjónarmaður“, sagði Mr. *) Itat þýðir rotta, og rottur eru kallaðar húsplága. Ritsxj. Löon. 8ö hluta Sets. Hvernig lízt yður á pað, herra umsjón- armaður—væri pað ekki fallega gert? Mjer er blá alvara, pað veit hamingjan!“ „En hvað segið pjer viðvíkjandi likinu, Mr. Gundy—gerið svo vel að segja mjer allt, sem pjer vitið, pvi máli viðvikjandi“, sagði umsjónarmaður- inn. „Með mestu ánægju“, sagði Mr. Gundy; „mjer pykir bara fyrir, að hafa svo lítið að segja. Jæja, jeg hafði verið á leikliúsinu, og jeg hafði reykt mjer viudil og fengið mjer staup af vini i mestu makind- um, og var lagður af stað heim á hótelið. Herra trúr, hvað pað var eitthvað sjerlegt við pað, að ganga eptir gamla strætinu undú svo nýjum kring- umstæðum—“ „Já, Já—kærið yður ekki um pað'*, sagði um- sjónarmaðurinn. „Gott og vel“, sagði Mr. Gundy, „yður langar náttúrlega ekki til að heyra neitt um pað. Jæja, pegar jeg gekk fyrir ganginn, pá kom maður hlaup- andi út úr honum og rakst svo hart á mig, að jeg var nærri dottinn. Jeg er nú býsna fastur á fótunum, svo jeg rauk ekki um, en jeg hratt svo duglega við honum, að hann var nærri skollinn um. Jeg beið eptir pví að hann áttaði sig, og jeg var viss um, að við myndum berj&st, en hann bara flýði. E>á heyrð- ist mjer að jeg heyra stunur, svo jeg gekk inn í ganginn eða ferhyrninginn, eða hvað pjer nú viljið kalla pað, og sá einhvern liggja þar upp við vegg- 79 í mjög fáum orðum, og eins rólegur óg áður, hvernig á pví stóð, að hann var parna og hvernig hann hefði fuudið líkið. „Hið spaugilegasta af öllu saman er, að jeg pekkti vesalings roanninn vel“, sagði ókunni mað- urinn. „Jeg get nú ekki sjeð, hvað er spaugilegt í pessu, herra minn“, sagði umsjónarmaðurinn alvar- legur. „E>jer verðii að gera einhverja grein fyrir sjálfum yður“. „Jæja, pegar jeg Segi spaugilegt, pá meina jeg í rauninni ekki spaugilegt, eins og þjer getið nærr:. Mjer pykir mjög mikið fyrir, að vesalings Set Chiokering skyldi fara svona. l>að sem jeg meina er, að petta sje sjerlegt, að jeg skyldi standa einmitt hjerna og hann skyldi liggja einmitt parna“ „Það er sjerstaklegt“, sagði umsjónarmaðurinu, „mjög sjerstaklegt! Svo sjerstaldegt, að jeg neyð- ist til að heimta af yður, að pjer gefið mjer einhverja skýringu yfir pað, hvernig á pví stcndur, að hann er parna og pjer hjorna“. „Hvað pað snertir, að liann er parna“, svaraði ókunni maðurinn, „pá pykir mjer fyrir að verða að segja, að jeg hef ekki minnstu hugmynd um pað'— af peirri ástæðu, að jeg veit ekki meira um pað en pið sjálfir. En hvað pví viðvikur, hvernig á pvi stendur að jeg er hjer, pá er eins lítill vandl að skýra pað eins og að ljúga—jeg held að petta sjou orð Hamlets“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.