Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiö út hvern fimnifudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiöslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi,6 kr.,) borg- ist fyrirfram.—Kinsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by The Löguerg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payabl in advance.— Single copies 5 cenls. 10. Ar. Winnipeg, Manitoba, fimmtudaginn 23. septamber 1897. Nr. 37. $1,8401 VERDLAUNDM Verður gefið á árinu 1897’ sem fyigir: l‘J Gendroii Bicycles 24 Gull úr 1% Sctt af Silturbúnadi Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sjer til ROYAL CROWH SOAP C0., WINNIPEG, MAN. REYKID TYCCID MYRTLE NAYY TOBAK. 1®” Takið eptir,að hver plataog pakki af skornu tóbaki er merk T & B. FRJETTIR CAXADA. Sambandsstjórnin í Canada befur nfi fastráðið, að leggja telegrafprAð yfir White-skaiðið inn I Yukon-landið, og hefur fengið leyfi hjá liandaríkja- stjórn til að leggja hann yfir ræmu þá af landi við sjóinn, er Brikin eiga. Brjef frá ýmsum Winnipeg mljnnum, sem fóru til Klondyke-nám- anna í vor, segia, að námarnir sjeu eins auðugir og af var látið. BANDARÍKIX. Verkamenn í New York, er vinna að öllu er að húsabyggingum lýtur, eru I pann veginn að gera verkfall til að fá hærra kaup o. s. frv. Verkfallið í kolanámúnu m má nú heita um garð gengið, og hafa um 75,000 menn nú byrjað að vinna apt- ur. VerkfallsmeDn fá sumu af kröf- um sínum framgengt, en mikið efna- tjón hafa þeir og aðrir beðið við verkfall petta. Allt tjónið er metið um 7 millj. doll. B’jöldi fólks ílyöi úr bæjunum New Orleans og Jackson, Miss. í vik- unni sem leið af ótta við gulusýkina, en svo kólnaði i veörinu, svo óttinn fór að rjena og menn að spekjast. Sykin virðist ekki útbreiðast sem stendur. ___ tTLÖXD. Bretar hafa nú náð bænum Ber- ber upp með Nílfljótinu og eru nú á leiðinni til Khartoum. Mahdistar hörfa nú alltaf undan, og er búist við að brezk-egypzka liðið nái Khartoum tnótstöðulaust.________ Nú hafa friðarsamningarnir railli Tyrkja og Grikkja verið undirskrifað- ir, svo fullkominn friður or kominn á milli nefndra pjóða. I>egar Grikkir hafa greitt Tyrkjum 1 inillj. pund sterling af herkostnaði peim (um £5,000,000) er þeir eiga að fá I allt, eiga Tyrkir að hafa lið sitt burt úr Þessalíu. Blöð apturhaldsmanna á Grikklandi láta illa yfir friðarsamn- ingum pessum, pó pað væri aptur- haldsstjórnin sem steypti landinu I pessi vandræði. Maður einn gerði tilraun til að myrða Diaz, forseta lyðveldisins Mexi- co, J vikunni sem leið, en tókst ekki. Skrfll brauzt, inn I fangelsið, sem mað- ur pessi var settur I og drap hann. Islands frjettr. Itvlk, 18. ágúst 1897. Vitaskipið, G. P. Grove, er far- ið aptur til Khafnar fyrir nokkrum dögum, en vitamennirnir nokkrir ept- ir enn. Vitarnir hjer um bil komnir upp. Slys varð sama daginn og Grove fór: maður af skipinu, sem var að hjálpa til að koma upp ljóskeri í Skagatáarvitann, varð undir reisipalls- bjálka J>ar og tvíbrotnaði á honum vinstri fóturinn, bæði lærleggurinn og fótleggurinn rjett fyrir ofan öklann. Sneri skipið við með hann hingað inn aptur á spftalann. Gupuskipið Nokdkap, peirra Zöllners og Vídalíns, kom aðra ferð hingað fyrir helgina með kolafarm og er á förum aptur með hrossafarm. Vkðkabrigði. Nú er kominn bezti purkur frá pví á helgi. Kemur í góðar jparfir. Töður óvfða komnar í garð áður, hvað pá meira, og J>að mjög illa verkað, sem hirt var. En gras sprottið vel í ópurkunum, á valllendi; mýrar lakari. Myndasýning Mr. Howells ör- æfajökulsfara á laugardagskvöldið var J>ótti allgóð, af fossum og jöklum m. fl. Hann fór með Bothnia nóttina eptir og J>eir fjelagar. Botnvkkpingar orðnir nærgöng- ulir af nýju. Halda sig upp við land í Garðsjó um pessar mundir nótt eptir nótt, og breiða yfir auðkennisstafina, pegar birtir. Hafa og lengi haldið sig all-grunnt á Akurnesingamiðutn. Kommandöb Gardk, formaður í stjórn „hins sameinaða gufuskipafje- lags“ í Khöfn, kom hingað seint í f. mán. með Vestu og fór aptur með Botniu 14. p. m. Haun átti marga fundi við samgöngumálanefnd neðri deildar og fjárlaganefndirnar, og varð pað að samningum peirra í milli, er segir í fjárlagafrumvarpinu frá neðri deild. Rvík, 25. ágúst 1897. Yfikskoðunarmknn landsreikn- inganna endurkosnir, peir bræður Jón Jensson yíirdómari og Sigurður próf. Jensson.—Gæzlustjóra við landsbank- ann kaus efri deild Kristján Jónsson yfirdómara, í stað Benid. próf. Kristj- ánssonar, sem svo á að setja á eptir- laun, jafnhá og starfi hans fylgdu (500 kr.), Þjóðvinafjelagið hjelt aðalfund í gær, meðal alpingismanna. Forseti endurkosinn Tryggvi Gunnarsson, varaforseti kosinn Þórhallur Bjarna- son (í stað Eir. Briem, er fjekk nokk- ur atkv.), meðstjórnendur 2 endur- kosnir, Jón Jensson og Jón Þórarins- son, en hinn 3. kosinn Jens Pálsson (f stað ritstjóra „Þjóðólfs14 sem ekkert atkv. fjekk). Tíðakfar. Öpurkar aptur megn- * ir. Mjög bágar heyskaparhorfur. Ilvfk, 28. fig. 1897. Þingi var slitið 26. þ. m. kl. 4^, að undangenginni langri umræðu í sameinuðu pingi um fjárlögin. Ávarp til konuugs sampykkti efri deild, en neðri deild ekki neitt; fundarfall pegar ræða átti J>að og sampykkja, pingslitadaginn. Tala samþj kktra frumvarpa fi Jnnginu 47, par af 20 stjórnarfrum- vörp. Getið befur verið hinna helztu 1 undanförnum blöðum. Hin verða nefnd næst. Tala fallinna frumvarpa á J>ing- inu 23, J>ar af 3. stjórnarfrv. Enn fremur 11 óútrædd og 3 tekin aptur. Þingsályktanir sampykktar 19, en 5 felldar, ein tekiu aptur, og 2 óútræddar. Slys.—Skrifað ísafold úr Vest- mannaeyjum í gær: „Hjer hrapaði til bana f fyrra- dag við fýlungaveiðar ókvongaður maður um fertugt, Þórður Hjaltason að nafDÍ, frá Steinsstöðum. Iilys petta atvikaðist á pann hátt, að hann rann í brattri brekku skammt frá brún, blautt og sleipt eptir rigning- arnar, steyptist á höfuðið og valt svo fram af brúninni, og fjell 70—80 faðma niður á sjóflá, svo í sjó, og sökk með sama. Þórður heitinn var maður stilltur og ráðsettur, hófsmað ur hinn mesti, gætinn og fimur fjalla- maður, góður fjelagsmaður og vel láttinn af öllum“. Rvfk, 1. sept. 1897. Holdsveikissfítalinn.— Nú er byrjað á grunni nndir spftala f Laug- arnesi og laugt komið að rffa bisk- upsstofuna gömlu. Bald timbur- meistari frá Khöfn, er verið hefur hjer í sumar við hleðslu vitanna, hefur tekið að sjer grunninn. Þakkljeti til pingsins frá Odd- Fellow-reglunni, fyrir kurteislegar viðtökur og virðulegar, ritaði dr. Petrus Beyer fyrir sig og f>á fjelaga með póstskipinu um daginn forsetan- um í sameinuðu pingi, herra biskupi Hallgrími Sveinssyni. Maður drukknaði sunnudag 29. p. m. af heyflutningsbát milli Kjalar- ness og Rvíkur, Ásmundur Magnús- son, frá Steinum við Rvfk. Þeir voru 2 á, og bjargaðist hinn á heysátu, er rak að landi í Viðey eptir 3 stundir, frá pví er báturinn sökk undir peim. Þkrrikafli greinilegur nú loks byrjaður, með höfuðdegi. En æði kalt.—Isafold. Winnipeg, 20. sept. 1897. Herra ritsj. Lögbergs. Þar eð boðsbrjefið fyrir hinu Dýja blaði nær ekki til allra sem lesa Lögberg, J>á vil jeg biðja yður um rúm í blaði yðar fyrir eptirfylgjandi leiðrjettingu. í sfðasta blaði Lögbergs færir það lesendum sfnum frjettir um hið nýja blað „Heimskringlu“, sem J>jer segist álíta áreiðanlegar. Þessar frjettir eru ekki áreiðanlegar, en J>að er áreiðanlegt, að hver Bá, sem hefur hvíslað peim 1 eyra yðar, hefur annað hvort ekki vitað livað hann var að fara með, eða hann hefur vlsvitandi verið að fara með ósannindi, J>ví pað hefur enginn maður fengið neinar upplýsingar um J>etta nýja blað bjá útgefendum J>ess (sem voru einu mennirnir, sem málinu voru kunnug- ir) gagnsfæðar J>vl, sem sett var fram 1 boðsbrjefinu, sem var prentað og komið víðsvegar út um Winnipeg-bæ og suður í Bandariki áður en síðasta Lögberg koin út. En pó greinin sje að mestu leyti uppspuni, pá má sjfi tilgang I henni—tilraun til að ófrægja J>otta blað-fyrirtæki, og gera J>að tor- tryggilegt í augum ýmsra flokka manna og J>eirra, sem eru pvS mót- fallnir að trúmál sje rædd í frjetta- blöðum. Að vísu nær frjett pessi að sjálfsögðu mjög illa tilgangi sinum, J>ví allir skynberandi menn skilja andann í henni, en pað er ekki nema sanngjarnt, að almenningur fái leið- rjettingu við J>að, sem rangt er hermt. Það hefur aldrei komið til orða, að J>etta nýja blað fylgi stefnu Pop- ulista í Bandarfkjunum, aldrei komið til orða að pað yrði Uuitarablað, og enda aldrei komið til orða að pað fengi styrk frá Boston(!!). Þetla J>rennt er pví tómur hugarburður. 1 boðsbrjefiuu er stefua pess I pólitík tekin fram með J>essutn orðum: „í pólitfk verður stefna blaðsins lík peirri stefnu sem Heimskringla hafði áður“; og viðvíkjandi trúmálum er par sagt: „Trúmál verða ekki rædd í blaðinu noma nauðsyn beri til“. Þetta eru J>ær einu upplýsingar um stefnu J>ess, sem komið hafa frá út- gefendum, og J>á um leið pær einu upplýsingar, sem takandi eru til greina. Útgefendur blaðsins eru, cptir J>vf sem boðsbrjefið segir: B. F.Walt- ers, G. Sveinsson & Co., hverjir sem fregnriti yð.ir spáir að poir ,,verði“ eptirleiðis. Yðar, Einar Ólafsson. * * * Vjer efumst ekki um, að lesend- um vorum [>yki ofanprentað brjef Mr. Einars Ólafssonar all-einkennilegt. Hvernig nokkur maður með heil- brigðri skynsemi getur fengið J>að út úr greinarstúf vorum 1 sfðasta Lög- bergi, að hann sje „tilraun til að ó- frægja blað-fyrirteki“ Mr. Einars Ól- afssonar og fjelaga hans „og gera pað tortryggilegt í augum ýmsra flokka mauna og peirra, sem eru pv* mótfallnir að trúmálsje rædd í frjetta- blöðum“, er meir en vjer getum skil ið. Oss finnst að eins hægt að skýra pað á sama hátt og hægt er að skýra, að sumir menn pykjast sjá vofur, drauga og allskonar forynj. ur hvervetna, pó engir aðrir sjái pað, sem almennt er álitið að or- sakist af sýktu fmyndunarafli peirra, or sjá slfkar ofsjónir. Vjer sögðum hvcrgi, að J>að ætti að ræða trúmál I hinu Dýja blaði Mr. E. Ólafssonar, en hjer sögðum að stefna pess í kirkju- málum mundi verða sú, er vjer tókuin fram. Ef skömm er að pví að vera Unitari, J>á göngum vjer inn á að pað sje að „ófrægja11 blaðið að segja, að stefna pess muni verða sú að styðja málefni J>ess trúarbragðaflokks,en vjer búumst varla við, að Mr. E. ólafsson kannist við að pað sje neiu skömro, svo petta rugl hans fellur um sjálft sig. Alveg hið sama má segja um populistastefnuna. Flestir, sem minnst hafa á petta blað fyrirtæki við oss, gaDga út frfi, að blaðið verði Unítara- blað í stefnu sinni, og byggja peir petta álit sitt á pví, að Mr. E. Óiafs- son, sem er aðal maðurinn í fyrirtæk- inu og verður ritstjóri blaðsins, er trúnaðarmaður Unítara í Boston hjer meðal íslendinga og hefur áður barist með hnúum og hnefum fyrir málefn- um Uuitara—meðal annars í gömlu Hkringlu. Og að blaðið verði mál- gagn populista og frísilfurblað byggja menn á pvi, að^ pað er kunnugt, að Mr. B. F. Walters, fjelagi Mr. E. Ólafssonar, fylgir peirti stefnu í Bandaríkjapólitík. Ef nokkuð errang- hermt í greinarstúf vorum, pá mega útgefendurnir sjálfum sjer um kcnna. Þeir sýndu hvorki Lögbergi eða oss pá luirteisi, að senda oss boðsbrjef sitt, pó peir, eptir pvf sem E. Ólafs- son segir, væru búnir að seuda pað „víðsvugar út um Winnipeg-bæ og suður í Bandaríki áður en Lögberg kom út“. Vjer liöfðum tekið auglýs- ing af Mr. E. Ólafssyni ’im pessa nýju CARSLEY & CO. eru nú byrjaðir að selja Haust=* og Vetrar Splunkur-ný og racð nýjasta sniði, úr “German Beaver Box Cloth”, framúrskar- andifallegog hlý.Keypt fyrir lágt verð. Með nýmóðins boðung- um, sljettum og upphleyjit u m, og lögðum með “fur” úrír kassar með mismunandi Jackets frá $3.50 og upp í $10.00. Sjcrstök kjörkaup. Carsley $c Co. 344- MAIN STR. Suonan viö Portage ave. Hkr. í blað vort, og ekki sýnt honum eð neinum aðstandanda blaðsins nema kurteisi og velvild,svo pað varekki til of mikils ætlast,að peir sendu oss boðs- brjefið. En petta póknaðist peim ekki að gera, heldur voru að pukra með pað, svo vjer sáum pað ekki fyr en 21. p. m. að Mr. E. Ólafsson kom & skrifstofu Lögbergs moð ofanpren'- að brjef sitt og vjer báðum hann um pað.—Hvað boðsbrjefið að öðru leyti snertir, pá er pað eptirtektaverðaia fyrir pað sem ekki stendur l þvl en fyrir pað, sem í pví stendur. Það er auðsjáanleg tilraun I pví að smegja blaðinu inn til manna undir fölsku flaggi, seRÍa sem minnst um stefuu pess og láta kaupendur oiga eptir- kaupin raeð haua eins og með blaðið sjálft, sem afdráttarlaust er heimtað að allir borgi fyrirfram.—Það reynist vanalega rjett sem Lögberg segir, og tlminn mun leiða í ljós að pað rætist, sem vjer sögðum um stefuu pessarar nýjuHkr.—Ef vjer værum eins við- kvæmur útaf pvf sem sagt cr f boðs- brjefinu og vildum sjá draug»,eins og Mr. E. Ólafsson, pá gætum vjer fund- ið oss pað til, að útgefendur poss sje að reyna að „ófrægja1* Lögberg fyiir framkomu pess síðan blaðið varð eilt um hituna. En vjer nennum ekki að vera að finna oss petta til.—Það er að eins eitt atriði í grein vorri sem vjer álltum að purfi leiðrjettingar við, pað nefnil. að Mr. Gunnar Sveinsson er einn útgef. pessa uýja blaðs, en Mr. Jón Dalmann er ekki I fjelaginu— ekki einu sinni í J>essu „Co.“, sem enginn veit bverjir eru — eptir pvf sem Mr. E. Ólafsson skýrir oss frá. Þegar vjer spurðum hann um, hverjir væru petta „Co.“, pá sagði bann, að pað væru „allir, som styrktu fyrir- tækið“I Eptir pvl gæti Boston verið I Jvössu „Co.“, og Mr. E. ólafsson er vafalaust sjálfur I pví, pví hann er áreiðanlega aðal-drifFjöðrin I fje- laginu, pó Lann láti sitt nafn hvergi kotna fram nema sem ritstjóri. Vjer vonum aö hann segi ekki,að vjer höfum pann tilgang að „ófrægja“ blað-fyrirtækið með pví að skýra frá pví, að hann sje aðal-maðurinn I fje- laginu og ekki heldur með pví, að Mr. G. Sveinsson sje í pvl og að Mr. Dal- mann sje ekki I pví,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.