Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 6
6 LÖGBKRG, FIMMTGDAGINN 23. SEPTEMBER 1897. ,,Draui>i»ir“. Hark varð & hafinu, hóf sifr úr kafinu herjandi lönd, K4ri brinnfrirðandi, kveljandi, myrð kvlðandi strönd. [andi, Voðrið í voðuuum vaxafór gnoðunum, viknuðu bönd. Ó hve J>ú dylur þig, ógnandi hylur almættis-hönd! [P’ff- Brak varð í byljunum, brratt varð 4 bólgin varð hrönn, [jjiljunum, hóf sig I bungunni, hvæsti með tung- hvelfdi yfir fönn. [unni Hj’.skaflinn syndandi, hnigu raenn hels undir tönn; [blindandi rau'r upp af nauðunum, römmum frá rofaði ei spönn. [dauðanum, Rj itti sig dynjaudi, rymjandi, stynj- ráðvilltur knör; [andi tvjim hinum hraustustu, hvötustu, hvílan var gjör, [traustustu holbáran benti peim, hóf upp oghenti hungruð í fjör; [peim, styrið pað brotnaði, stjórnlagið protn- styttist í vör. [aði, Sjv lifa stríðandi, baua slns bíðandi’ í bliknandi ró; y.lr tók æðið—en unglingnum blæðir, sem ólagið sló! „ njög gjörist rostulegt, mikið og mannsefni dó. [kostulegt Frelsarinn góði seg fáráðri móður: hann fórst ei í sjó.“ Hóf einn pann deyjand»,helsærða pegj- höndum á tveim. [anda, Nú fyrir byljunum, niðri undir pilj- næði gafst peim. [unum S'oknandi ljósunum lifandi rósanna lítur hann geim, hvfslaði kveðjandi, hlyra sinn gleðj- „Heim—jegsje heim!“ [andi: Signingu bandaði seggur peim and- og svamlaði braut. [aða, Enn frekar æðandi, ægileg, hræðandi eptir var praut. Fimm eru á glóðinni, föl kom úr móð- flugbjarga laut; [unni hrynur á boðanum, hvln yfir voðanum Hornstrandaskaut! Hrumaði I drifinu dauðinn á rifinu, dóminn peir sjá! — „Signi pig bróðir minn, senn grætur synina prjá!“— [móðirin Kaðlinum vatt hann sig, vasklega batt vindborða hjá.-— [hann sig Gæzkan min liðandi,grátandi,kvlðandi! Guð, lit hjer á....!— í pvl kom bresturinn, bölheimagestur- byltist um far, ['nn> kapparnirdóu par,heimsöflin hlógu par, hlakkaði mar; björgin og hvelfiingin,brimið og skelf- buldu pað svar, [ing’in helfararsöngur ei hjer undir dröngun- harðari var. [um Djúp er rödd báranna, dypra sog tár- Dauðans um ver; [anna tryllandi dynurinn, traustari vinurinn, trúin er sjer; harður brimóðurinn, harðari móðurinri hetjunnar er. llátt er á boðanum, hærra frá voðanum liöud Guðs pig ber! Sofandi vaki pjer, sveinar, og taki pjer samhuga ráð! Sjórinn hann sefur ei, græðir hann gef- grið eða náð. [ur ei Hrópandi: llfrentu hrynja pærstlfhentu Hrannir um gráð.— Guð hjálpi grátendum, ljúfvina látend- lengd som í bráð! [um M. J. Aths.—Tvo af skipverjum (8) rak upp með „Draupnir“, var annar buntl- inn við siglu og pekktist ekki, en hinn, efnispiltur mikill 19 ára, Pjetur Krirtjánsson, fannst undir piljum, særður á höfði og bundið um. Styrið fannst brotið 1 miðju.—Stefnir. Gullinu betii EK HINN VANDFENGNI FJÁBSJÓÐUK GÓÐRAR IIEILSU. Kona ein I Nova Scotia segir: >,Jeg állt Dr. Williams Pink Pills ó- metanlega blessun fyrir hið líð andi mannkyn“. Tekið úr „The 8entinel“, Amherst, N.S. Hinir hraustu og sterku meta ei til fulls hina miklu blessun góðrar heilsu. Að eins peir, sem gengið hafa gegn um preytandi sjúkdóma, vita, að heilsan er betri fjársjóður en gull og silfur. Meðal peirra, sem reynt hafa penna sannleika, er Miss Sabra Rector, 1 West River Herbort, N. S. Kona pessi hefur gengið I gegnum preytandi veikindi, og frelsaðist hún frá peim af meðali, sem hefur fært púsundunum heim heilsu og krapta, og sem mun alistaðar sanna sinn mikla lækniskrapt par sem pví er gefin fullnaðarreynsla. Miss Revtor segir: —„Jeg finn pað skyldu mína að mæla með Dr. Williams Pink Pills, pvl pær hafa gert mjer undragagn. Fyrir eit- hvað tveimur árum varð jeg mjög veik af ymiskonar veikja samsafni. Jeg pjáðist af meltingarleysi og ó- gleði, og hinum vanalegú afleiöingum pess: taugaveiklun, höfuðverk, lystar- leysi og hita- og köldu-köst. Jeg reyndi yms meðöl; en pó jeg hefði hina beztu aðhjúkrun, virtistsem mjer versnaði dagleg. Jeg svaf mjög lltið og pegar jeg lá niður komu yíir mig hitaköst, og varð jeg pá að rlsa upp, pví mjer fannst jeg ætla að kafna. Þegar petta var liðið hjá fór jeg að skjálfa, pví pá hljóp 1 mig kalda. Timinn leið og jeg var alltaf eins. Jeg gat engin húsverk gert, og jeg varð dauðpreytt ef jeg hreifði raig úr ein- um stað í anna. Ef jeg reyndi að ganga spölkorn, eða ef jeg ætlaði að flyta mjer náði jeg varla andanum og gat naumast talað nokkuð. Jeg hafði enga matarlyst, og pað litla sem jeg át virtist ekki eiga við mig nje veita mjer hina nauðsynlegu næringu; svo hafði jeg lika slæmau verk undir sið- unni og I bakinu. Jeg var orðin svo máttlaus að lífið var mjer byrði. Þeg- ar hjer var komið var injer vísað á Dr. Williams Pink Pills og jeg ásetti mjer að reyna pær. Þegar jeg hafði tekið úr 4 baukum var jeg orðin svo frísk að jeg fór að fá von og uin bata. Jeg hjelt svo áfram að brúka Pink Pills og fann að jeg var alltaf að fi betri lieilsu og krapta. Þegar jeg vsr búin úr 4 baukum aptu var jeg orðin alheil, og get nú ekki að eins gert minn hlutaaf húsverkunum hcld- ur líka hugsað um hópinn minn á sunnudagsskólanum og anuað sem mjer ber að starfafyrir kirkjuna mlna. Jeg álit Dr. Williams Pink Pills ó- metanlegs bles3un fyrir hið llðandi mannkyn“. Dr. Williams Pink P'lls eru sjer- staklega við peirri veiki sem gerir lif svo margra kvennmanna pungbært, og pað færir fljótlega blómroða heil- brigðinnar I hinar fölu kinnar. Allir lyfsalar selja pað, eða vjer sendum pað pósti fyrir 50c baukinn, eða ö bauka á |i2.50, ef pjerskrifið Dr.Willi- ams Medicine Co., Brockville, Ont. Varist eptirstælingar og annað sem sagt „alveg eins gott“. 8i>rcngikúla sprakk, Og hjelt hann að það nefði orsakað suðuna í í höfðinu d sjcr—Dr. Agnews Catarrhal Powder vtrýmdi þeirri grillu og lœkn- aði hann af króniskum catarrh, sem var jrcinn 30 dra. „Jejr hef haft króuiskan catarrli alltaf síðan 1 þrælastríðinu; og h&fði það slæm áhrif á íieyrn mína. Það var alltaf einhver ónatalega suða í eyrum mjeV, og kenndi jeg því um að sprengikúla sprakk rjet við liiiðina á mjer I einum bardaganum. Jeg brúkaði 3 flöskur af J)r. Agnews Catarrhal Powder og er veiki mín algerlkga horíin. Suðan er líka horfin. Það er undra raeð- al—svo þægilegt til aðgöngu. Jeg hika ekki við að mæla með því sem fljotri og áreiðanlegri lækmngu við catarrh á versta stígi,“—J. C. Taylor, 210 N. Clinton ave., Trenton, N. J. Female Womb Diseases and disorders of Itchíng. the organs peculiarly feminine, often cause intense itching, which in many cases amounts to agony. In bed at night it grows worse and scratching intensifies the trouble. Ifet of Dr. CHASE'S Oíntment is magical in soothing ------------------- the parts, giving instant relief, and ensuring rest and comfort. • O CCNTt A BOX. Sold by all dealers, or Edmanson, Bates & Co., Toronto. Ont. 0. Stephensen, M. D„ 526 Ross ave., Ilann er aS finna heima kl. 8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. Selkirk Tradlng Co’g. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl^, - - Maq, Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða n/ju vorvörurnar, sem við erura nú daglega að kaupa innn. Brztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætfð finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADING COT. Northern PaciOe Hy. TIME MAIN LINE. Arr. Lv. Lv. p 11.ooa I-25P .. .Winnipeg.... .oop J.oj 5.55a 11.553 .... Morris .... 2.28 p 5.30P 5-i5a a ... Emerson ... 3.20p 8.15 a 4.15a a .. . Pembina.... 3.35p 9.30 p 10.20p 7.30 a .. Grand Forks.. 7.05 p 5.55 p l.löp 4.05 a Winnipeg J unct’n 10.4öp 4.00 p 7.30 a .... Duluth .... 8.00 a 8.30a .. Minneapolis .. 6.40 a 8.00 a .... St Paul.... 7.15 a 10.30a .... Chicago.... 9.35 a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv. Lv 11.00.1 1.25p • •. Winnipeg . . l.OOa (i. 45 a 8,30 p ll.SOa 2.35p 7.00 P 5.15p 10.22 a .... Miami 4.06 p 10.17a 12.10a 8.20a .... Baldur .... 6.20p 3,22 p 9.28a 7.2ða . .. Wawanesa... 7.23p 6,02 p 7.00 a 6.30 a .... Brandon.... 8.20p 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p m .. . Winnipeg. .. 12.35 p m 7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.PauI. Gen.Agent, Winnipe HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St Winnifeg, Man. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar íslendingum fyrir undanfarin póð viS sklpti, og óskar að geta veriö þeim til þjenustu framvegis. Hann selur f lyfjabúð sinni allskonar „Patent“ meðul og ýinsan annan varning, sem venjulega er seldur á slikum stööum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer acskið. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van oouver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific Hnum til Japan og Klna, og strandferða og skommtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisoo og annara California staða. Pullnian ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegí. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TIL SUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS I.ægsta fargjald til allrastaðl aust- ur Canada og Bandaríkjunum I gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðíeið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA-LANDSINS A Farseðlar seldir moð öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Pbiladelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. . Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinlord, Gen. Agent, á hormnu á Main og Waterstrætum Mauitoba hótelinu, Winnipeg, Man. arbarfaric. Sjerhvað pað er til jarðarfara neyrir fæst keypt mjög bil- lega bjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. <S. J. Joltitnnc^fíon, 710 |!íioss <tbc. 172 peirra skínið undir máluðu augnabrúnunum & hetjurnar í einkennisbúningi og nettum brókum. Einmitt á peirri stundu, sem vjer komum 1 petta beldrafólks samkvæmi, eru björtustu brosin á and- litum kvennfólksins. £>að er sem sje hlje til að fá sjer liressingar. Þyrping af vel klæddum mönnum stjökuðu hver öðrum góðlátlega 1 kringum langt borð, par sem ósvlfnir borðpjónar báru mönnum hálfvolgt kaffi og smurt brauð með ketpjörum, sem hönd ófróms manns hafði skorið niður. Á baksviðinu sat fjöldi af kvennfólki, sem kinkaði kolli að riddurum sínum, til að hvetja pá til að ná í hressingar handa sjer, á milli pess sem pær athuguðu kjóla hver ann- ara. Margar peirra Jyptu augnabrúnunum liæðnis- lega pegar pær tóku eptir, að kjóll einhvers saklauss keppinauts peirra lysti ekki eins miklum smekk og kjólar peirr sjálfra, eða pær hleyptu biún- uin til að láta I Ijósi vanpóknuu pegar pær sáu, að kjóll einhverrar annarar, sem var ekki eins saklaus, 1/sti of iniklu af pessu óákveðna góðgæti, er menn nefna smekk. Mitt í pyrpiugunni var barón Claude do Chaux- ville, og virtist bann vera í essinu sínu par sem hann gekk um kring með kurteisis-bros sitt, sem óvinir lians kölluðu glott, á andlitinu. Ilann tók upp ininna pláss en flestir karlmennirnir í kringum hann; honum tókst að komast í gegnum mjórri göng og ^af færri olbogaskot en aðrir. í stuttu máli, hann 177 „Bölvun manna í opinberri stöðu—prívat sakir“. Eu aðstoðarmaður rússneska sendiherrans var annaðhvort of skilningsdaufur eða of slunginn til pess að láta ódyr snjallyrði koma hluttekningar-brosi á andlit sitt. „Og herra baróninn parf að fá vegabrjef,“ sagði hann og notaði priðju persónu, sem er einmitt pað sem gerir að franskan er svo miklu pægilegri, bæði í samkvæmislífinu og í stjórnkænsku-sökum, en vor ósljettari, norðlæga tunga. „Og meira,“ svaraði Claude de Chauxville, „mig langar til að fá pað, sem yður er svo illa við að láta úti—upplyaingar11. Maðurinn sem nefndist Vassili hallaði sjor aptur á bak í stólnum og brosti ofurlítið. I>að var sjer- legt bros, sem breiddi sig yfir allt andlitið eins og gríma og huldi hugsanir hans. í>að var auðsjeð, að öll brögð Claude de Chauxville’s, bæði í orðum og viðmóti, fjellu í hrjóstuga jörð par sem Vassili var annars vegar. Snjallyrði franska raannsins, aðferð hans að gera öðrum meiningu sína skiljanlega mcð almennum orðatiltækjuin og án pess að gefa færi á sjer, hafði alls engin áhrif á Vassili. Mismunurinn á frönskum og rússneskum mönnum er sá, að hinir fyrnefndu gota ekki staðið af sjer utau að komandi ábnf—pau jeta sig inn á við. Rússar par á móti eru tnenn, sem fá allar hugsanir sínar frá innri upp- sprettu, ef svo mætti að orði kveða, er síðan koma fram í verkurn peirra. Verk peirra 1/sa ennfremur 170 sem liggja til hinna ymsu sjerstöku og fremur fínu kaffihúsa, sem eru sunnanvert við Champs Elyseés. í Tantala-kaffihúsinu—ekki úti í garðinum, pví petta var um vetur, heldur I einu af innri stofunum —fann Claude de Chauxville manninn sem nefndist Vassili, og sat hann par einn og var að drekka sjer staup af sætu víni. Claude de Chauxville settist niður, sagði pjón- inum með einu orði hvað hann vildi fá að hressa sig á, og bauð fjelaga sínum sígarettu, sem Vassili páöi og gleymdi ekki að kom úr sígarettu-hylki sem kór- ó.ia var merkt á. „Jeg er að hugsa um, að ferðast til Rússlands,“ sagði Claude de Chauxville. „Aptur,“ bætti Vassili við ofur hæglátlega. De Chauxville leit upp biturlega, en brosti svo og gerði hreifmgu með fiogrunum, sem liann hjelt sígarettu sinni á milli, eins og hann væri að banda pessu orði burt frá sjer. En svo sagði hann: „Jæja, ef pjer viljið bafa pað s'-o, pá ætla jeg pangað—aptur“. „í prívat erindum?“ spurði Vassili, og pað leit út fyrir að hann spyrði ekki að pessu eins mikið af forvitni eins og af vana. En hann bar spurninguna upp eins einbeittlega eins og maður sem liefði lieimt- ingu á að vita pað, sem hann spurði að. De Chauxville kinkaði kolli gegnum tóbaks- reykiun, som játandi svar uppá spurnÍDguna; en svq kom hann með snjallyrði sín og sagði:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.