Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 5
5 LOGBERG, FIMMTtrDAGlNN 23 SEPTÉMBER 189?. Magnúsar sál. og frú Thorlaciusar, sem byst við að verða hjá tengdasyni slnum og henni frarovegis. Miss Elín Thorlacius f<5r frá New Tork 24. april ineð einu af skipum »Thingvalla“ línunnar og koin til Chribtiar.sand í Noregi eptir 15 daga feið. l>ar dvaldi hön i 3 vikur og 1 ilag I Fredericáshavn, en svo fór hún til Khafnar, og fylgdi systir hennar, ftfi Grönvold, henni Jiangað. Eptir 2 4aga dvöl i Khöfn lagði hön af stað þaðan til íslands 29. mai, mcð lands- gufuskipinu „Vesta,“ og kom til Pvikur 7. jöni. I>aðan fór Miss Tborlacius 10. ». m. með sama skipi sunnan og austan um land til Sauðár- ^róks, og kom pangað 21. jöni. Skip- ið kom við á öllum helztu höfnum »ustan- og norðanlands, svo Miss Thorlacius hafði tækifæri til að koma I>ar i land og sjá kaupstaðina J>ar. í Shagafirði dvaldi hön i 3 vikur, en fór »vo paðan 12. jöli landveg suður í Borgarfjörð, yfir Grimstunguheiði. Hön dvaldi um tíma í Stafholtsey, hjá Páli Blöndal, lækni, og frændkonu sinni frú Elíni Blöndal, J>ar sem hún hafði verið 7 seinustu árin áður en i>ún fór til Ameríku árið 1889. Á •neðan Miss Thorlacius var I Stafholts- ey fcrðaðist hún nokkuð um Borgar- íjörð. Síðan fór hún ttl Rvikur og kom [>angað 7. ágúst, en fór þaðan n>eð strandferða skipinu „Thyra“ 13. m. vestan um land til Sauðárkróks, tðk móður sina par og fór með skip- >nu til Skotlands. Á leiðinni frá lívik til Sauðárkróks kom „Thyra'i við á öllum helztu höfnum vestan- lands, svo Miss Tliorlacius fjekk tæki- Wi til að sjá kaupstaðina J>ar. Hún fór J>annig hringinn í kringum ísland 5 þessari ferð sinni og landveg úr Skagafirði suður i Borgarfjörð. Frá Liverpool fóru J>ær mæðgur og stúlka »fi, sem vjer gátum um i siðasta blaði »ð komið hefði með J>eim, meö Allan- bnu skipinu „Laurentian“ til Quebec, ^ °g paðan hingað til Winnipeg með Canada Pacific járnbrautinni. Með pví Miss Thorlacius er gáfuð °g eptirtektasöm, og hafði komið gvona viða við á íslandi, áttum vjer »U-langt tal við hana og spurðum hana /nisra hluta af íslandi, og er pað sem tylgir ágrip af svörum hennar uppá spurningar vorar: Mjer fannst landið mjög eyðilegt °g hrjóstugt frá sjó að sjá—eiginlega «kki nema tveir litir að sjá, svart og Wtt. Jcg saknaði græna litsins, skóganna og akranna, sem sjá má I ^ðrum löndum frá sjó; en tignarleg Þóttu mjer fjöllin viða sem fyr, en pó •úinni en jeg átti von á, og vega- Wgdir fundust mjer minni en jeg Atti von á. Þar sem jeg kom á land °g ferðaðist um fann jeg til pess, hvað ^ikið er af melum, holtum og ófrjó- flákum, og pyfið fannst mjer eins' °g Ijótar vörtur. Jeg sá talsverða breytingu til bóta á suinum stöðum, einkum I Borgaifirðioum. I>ar hefur verið sljettað nokkuð á túnuin, nokk- ur timburhús byggð par sem áður voru torfbæir, og aðal vegir bættir með köflum. En mjög lftið er J>etta f sainanburði við pað, sem er alveg eins og áður var. Sauðárkróks-kaup- staður má heita að hafi verið byggð- ur siðan jeg kom pangað fyrir eitt- hvað 15 áruiii. E>á voru par að eins 3 eða 4 hús, en nú er par snoturt, talsvert stórt porp. — Jeg kom ekki nema á helztu bæi í sveitum peim, er jeg fór um, og get pví ekki sagt um ástand manna og líðan almennt. Á J>essum helztu bæjum virtist mjer fremur vellíðan. Það fjell mikið af fje í vor víðast um land, viða ekki beinlinis úr hor eða sem afleiðing af heyskorti, heldur sem afleiðing af ill- viðrum og skemmdum heyjum. Það voru einkum gemlingar, sem drápust. Lambadauði var og mikill viðast um land. í Skagafirði var lambadauði svo mikill og ær gengu svo illa und- an, að víða var ekki fært frá. Ein- stöku menn misstu pvínær allt sauð- fje sitt I vetur og vor á einn og annan hátt. Þannig var sagt um einn mesta fjárbóndann á Austurlandi, sem set.ti 500 fjár á i haust. að hann ætti að eins um 100 fjár eptir í vor.—Útlitið virð- ist yfir höfuð fskyggilegt fyrir bænd- ur á íslandi, pvf auk fjártapsins í vet- ur og vor, er fjárkláði uppi og litil von um fjársölu til útlanda síðan markaðurinu brást á Bretlandl. — Veðrátta var köld og óhentug í vor. Þegar jeg fóryfir Grímstunguheiði, utn miðjan júlí, var fönn viða ekki tekiu upp af veginum. Allan tímann, som jeg var á ísl., fannst mjer ekki notalegur hiti nema 2 eða 3 daga- Jeg skalf opt af kulda inni i húsunum. E>að var langt frá að mig langaði til að setjast að á íslandi,—Jeg álit að ísl. bændum i Ameriku liði miklu betur i heild sinni en bændum á ísl. P’ann til pess, að bæði bændurnir og konurnar hafi miklu pægilegra líf og cigi betra hjer en á ísl. Kjör vinnu- fólks í Ameríku eru svo miklu betri en á ísl., að pað er enginn saman- burður. E>að er mikil vinnufólks- ekla á ísl., sem orsakast af að allir, sem mögulega geta, eru í lausa- mennsku og fjöldi pess fólks pyrpist í kaupstaðina og sjóplássin. Vinnu- fólks-eklan pví ekki að kenna Amer- íkuferðum nú. Vinnumanna-kaup er nú viða 150 kr. um árið og vinnu- konu-kaup 60 kr. Arðurinn af búum sveitabænda er svo lltill, að petta er roeira kaup en peir mega við að borga. Mjer virtist fólk yfir höfuð betur, smekklegar og hentuglegar klætt nú, en pegar jeg átti heima á ísl.—Á hinum betri heimilum fylgja menn talsvert með hvað er aö ger- ast í heiminum. E>ar eru dönsk blöð og tímarit lesin, en lítið sem ekkert af enskum. Jeg sá Lögberg allvíða á ísl, en fátt af öðrum vestur-fsl. blöð- um. Barna-uppfræðsla virðist vera að aukast, pó reglulegir baruaskólar fjölgi litið. E>að eru nú orðið viða umgangskennarar.—Jeg beyrði sagt, að fólk, sem vinnur hjá kaupmönnum er liafa mikinn sjávarútveg, hafi mjög ljeleg kjör, kaup lágt, viðurgerningur illur og vinnutími langur. E>ví liður fráleitt betur en vinnufólkinu í sveit- uuum. — Margir kaupmenn, og em- bættismenn í kaupstöðum liafa veru- lega góð húsakynni, húsbúnað góðan o. s. frv.— Mjer var hvervetna alúð- lega tekið og sýnd hin gamla ísl. gostrisni.—Dómar voru misjafnir um Ameriku, ástand Vestur-ísl. og fram- tiðarhorfur. Margir embættismenn, prestar og kaupmenn töluðu mjög sanngjarnlega og skynsamlega um pessi mál, og virtust bera hlýjan hug til Ianda sinna hjer vestan hafs og hafa áhuga fyrir starfi [>eirra. Sama er að segja um bændur. En jeg rak mig samt á yinsar undantekningar meðal allra pessara flokka, og ekki laust við að jeg lenti stundum i prátti útaf Ameríku og Vestur-ísl. Jeg gat sem sje ekki stillt mig um að mótmæla ýmsum stórkostlegum mis- skilningi og vitleysum, sem stöku menn hjeldu fram við.víkjandi Ame ríku, pjóðinni hjar í heild sinni og Vestur íslendingum. — Mjer pótti mjög gaman að ferðinni i heild sinni, en er samt glöð yfir að vera kotnin aptur. Mjer finnst jeg eiga bjer heima, en ekki á íslandi. Sú tilfinn- ing glæddist einmitt hjá mjer við pessa fslandsferð mina. E>ó jeg beri oins hlýjan hug til gamla Fróns og fólksins par og áður, pá finn jeg nú glöggar en nokkru sinni áður að Amerika er orðin föðurland mitt, og að landið lijer hefur sterkt aðdráttar- afl, að minnsta kosti fyrir pá sem hingað koma á æskuskeiði, pó peir hafi að eins dvalið hjer i nokkur ár.— Jegbið Lögberg að bera kæra kveðju til allra á íslandi, sem jeg hafði pá ánægju að hitta, ásamt hjartans pakk- læti fyrir ástúðlegar viðtökur og með- ferð á mjer á meðau jeg dvaldi par. Gunnl. E. Briem látinn. Hinn 24. f. m. (ágúst 1897) ljezt að heimili sínu i Hafnarfirði merkis- maðurinn Gunnlaugur Eggertsson Briem, faktor I Hafnarfirði, rúmlega fimmtugur að aldri. Útaf láti hans er eptirfylgjandi ágæta grein í „ísa- fold“, sem kom út 25. f. m., og getum vjer ekki I/st æfiferli hans með vor- um eigin orðum betur en gert er í nefndri grein er hljóðar svo: „Gunnlaugur E. Bkiem. E>ar eigum vjer öðrum merkis- manni á bak að sjá, og er pað fráfall peim mun raunalegra, sem hann var enn á bezta skeiði að kalls, en pví miður protinn að heilsu. Hann Ijezt í gærmorgun, að heimili sínu i Hafn- arfirði, eptir miklar og laDgvinnar pjáningar, af krabbameinii maganum, nýorðinn fiuimtngur: fæddur 18. ágúst 1847, að Melgraseyri á I.anga- dalsströnd; par bjuggu pá foreldrar hans, Eggert syslumaður Briem (Gunnlaugsson), er pá var syslumaður fsfirðinga, en síðar, eins og kunnugt er, i Eyjafirði og Skagafirði, og kona hans Ingibjörg Eiríksdóttir syslu- n.anns Sverrissonar. Ilann gekk ekki skólaveginn, sem bræður hans allir, ekki af pvi að hann brysti atgervi til pess, heldur mun pað hafa verið með fram vagna pess, hve hann var snemma efnilegur umsýslumaður og ómissandi stoð föður síns við bústjórn og em- bættisrekstur. Var hann með lionum, par til um pað leyti, sem hann ljet af búskap og embætti, fluttist J>á til Reykjavíkur (1882) og var par við verzlunarstörf nokkur missiri, en tók árið 1885 við hinni erfiðu og vanda- miklu forstöðu fyrir verzlun P. C. Knudtzon & Sön’s í Hafnarfirði og par með yfirstjórn allra verzlana peirra fjelaga hjer við Faxaflóa. E>að starf rak hann siðan til dauðadags, með stakri ogalkunnri alúðog ástund- un, lipurð, ósjerhlífni og skyldurækt. Hann var og pingmaður Skagfirðinga á alpingi 1883 og 1885, en í sveitar- stjórn Garðahrepps mörg ár og síðustu missirin í syslunefnd Kjósar- og Gullbringusyslu. Ilann kvæntistl877 frk. Frederikke Ciaesen frá Khöfn, er lifir mann sinn ásamt einkabarni pcirra Ólafi, f. 1881 —Gunnl. sál. var frábær eljuinaður, lipuruienni og ljúfmenni, ástrikasti eiginmaður og faðir, ágætur fjelagsmaður og áhugamaður utn sjer- hvað, er hann hugði landi og lyð til nytserodar horfa“. DR- DALGLEISH. TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að liann hefur sett niður verð á tilbúnum_ tónnum (set of teeth) sem fylgír: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlulfalli. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Stofau er í Mclntyre Bloek, 416 Muin Street, Winnipeg. Gíobe Hotel, 146 Pkincksp St. Winnipbg Gistihús þetta er útbúið með öllum uýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vinföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergiog fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi ylir nóttina 25 ots T. DADE, Eigandi. OfíD UM BRAUD. I N0KKUR * * * * * * * h $ x é * % % * Líkar ykkur gott brauð og smjör? Ef þjer liatið smjör- ið og viljið fá ykkur veru- leg i gott brauð — bctra brauð en þjer fáið vanalega hjá búðarmönnum eða bökurum—þá ættuð þjerað ná í einhvern þeirra manna er keira út brauð vort, eða sltilja eptir strætisnafn og míme’ ykkar að 370 eða '■9 Main Strect, ^ W. J. Boyd. % % % ** $$ ************%: Bezta „lce Cream“ og Pastry í bænum. Komið og reynið. § £ * * & § * * * & $ % * Stpanahan & Harare, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur í bútiinní, og e l>vi hægt að skrifa honum eSa eigendunum á (sl þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þelr hafa áður fengið. En cetíð skal muna eptir nð sanda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum, OLE SIMONSON, niælir með sinu nýja Scaudinavian lloiel 718 Main Strket. Fæði $1.00 á dag. FRANK SCHULTZ, Fiijancial and Realj Estate Agent. Gommissioner irj B. F(. Gefur ut giptinga-leyflsbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LQAM COMPAHY OF CANAD/y, Bildiif - - Man. Dr. G, F. Bush, L..D.S. TANNLÆKN R. Teunur fylltar og dregnar út ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. 175 „Með pví, að koma á eptir mjer til Tantala-kaífi- ^ássins að tíu minútum liðnum,“ svaraði Claude de '-'hauxville um leið og hann gekk á móti frú einni, 8em var að hneigja sig fyrir honum með hinum til- ^rðarlega yndisleik Parisar-kvenna, til að heilsa ^enni. Vassili hneigði sig einungis og stóð svo aptur Staurrjettur. E>að var eitthvað pað við hið rólega Mhygli hans, stellingar hans, eptirtekt pá, er hann veitti öllum hlutum án pess að á bæri, sem á óá- kveðinn hátt minnti mann á lögregluliðið—eitthvað, s6tn vinir hans forðuðust að minnast á við hann; pví ^assili var göfuglegur maður ásjfndum, maður, som tafði sínar viðkvæmu tilfinningar eins og aðrir og var með rjettu upp með sjer af pví,að tilheyra flokki stjórnkænsku-manna. Hvaða stöðu hann hafði í Þeim útvalda flokki, lagði hann sig ekki svo lágt að skýra fyrir mönnuin. En menn vissa, að hann hafð; talsverðar tekjur, pó aldrei væri heimtað af honum koma opinberloga frain sem fulltrúi lands síns eða herra sins, keisarans. Ilann sagðist vera aðstoð- armaður rússneska sen diiierrans í París. Óvinir ^ans kölluðu hann flugumann; en veröldin leggur aUt, sem hún pekkir að eins til hálfs, út á verri veg. Að tíu mínútum liðnum fór Claude de Chaux- ville af samkomunni. E>egar hann var komiun til ^’liamps Elyseós,sneri hann til vinstri handar og stefndi til Bois de Boulogne; svo sneri hann aptur til vinstri bandar og gekk eptir einum af mjórri stígunum, 178 liugsunutn peirra, som er pað sem gerir Rússa öðru vísi en aðrar norðlægar pjóðir, er hafa eldri menn- ingu og meira vald yfir sjálfum sjer. „Jæja,“ sagði Vassili, „of jeg skil horra barón- inn rjett, pá eru pað heimulegar og persónulegar sakir, sem hafa blásið honum í brjóst að fara pessa ferð til... .Rússlands?“ „Einmitt pað,“ svaraði Chauxville. „Ðað er að engu leyti sendiför?“ spurði Vassili. „Að engu loyti sendiför,“ svaraði Chauxville. „Jeg skal sanna yður pað. Jeg hef fengið sex mán- aða orlof, eins og pjer að likindum hafið heyrt“. „Einmitt pað, mo' cher (minn kæri) barón,“sagði Vassili. Hann hafði pann sið, að viðhafa pessi vin- gjarnlegu orð við alla, en samhljóðandi í öðru peirra (mon) tyndist rofinlega einhversstaðar í yfirskeggi hans. „Degar herforingja or veitt sex mánaða orlof, pá er pað einmitt timinn, sem við höfum sjerstakar gætur á honum.“ Claude de Chauxville ypti öxlum, eins og.til að láta í ljósi að petta væri rangt, ef til vil til að l&ta í ljósi fyrirlitningu fyrir pvt fyrirkomulagi, ftð liafa gætur & nokkruin manni. „Má maður kalla pað, sem rekur yður i pessa Rússlandsför, málefni hjartans?“ spurði Vassili og brosti óviðkunnanlega. „Auðvitað,“ svaraði Chauxville. „Eru ekki Oll privat-m&lefni manna pað á einn eða annan hátt?“ „Og pjer viljið fá vegabrjef?-1 sagði Vassili. „Já—sjorstakt vegabrjef,“ avaraði Cliauxville. 171 piltum, eins og á sjer stað um jafníngja peirra á Englandi, sem gefa sig við veðroiða-málum. Bún- ingur pessara frönsku manna minnir svo bcrlega á hesthús og hesta, að engum getur blaudast hugur um,Tað peir eru veðreiða-gutlarar og ekkert annað. Kragar peirra eru svo hvitir, svo stinnir og h&ir, að pað er ómögulegt fyrir p& að girða á hestum sjálfra sin, hvað p& annara. Reiðbrækur peirra eru svo brókalegar um hnjen, að pað væri ekki hyggilegt fyrir p& að reyna að komast & hestbak hjálparlaust. Glófar peirra eru svo stórir og pað ber svo mikið á saumunum, að pað er ákaflega erfitt fyrir pá að halda utan um beizlis-taumana og alveg ómögulegt fyrir pá aö spenna noina reim. Hinir frönsku hestamenn eru satt að segja bysna Kkir riddurunum til forna, að pví leyti, að peir purfa pjóna til að hjálpa sjer á bak og sjá um, að peir snúi rjett á liestunum, að peir hafi taumana í vinstri hendinni, svipuna í hinni hægri og, eins og maður getur gizkað á, hjartað í munninum. En [>egar peir loksins eru komn’.r á hestbak, pá geta pessir hugprúðu synir Frakklands samt sem áður kennt jafnvel oss, mfnir refeltandi herrar, hvernig við eigutn að sitja hesta! En vjer höfutn nú samt sein áður lítið með petta mál að s/sla í pessari sögu, að öðru leyti en pvf, setn pað suertir inenn er koma við hana. E>að gerist pví hjer með vitanlegt, að hesta samkvæmið stóð sem hæst. Monn höfðu s/nt miklar riddara listir. Fögru konurnar höfðu brosað blíðlega og augi(

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.