Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 23 SEPTEMBER 1897. 3 pjóöhátífiin. (Idendingadagurinn l Jieykjavlk). Kcykjavík. Ræöa Þórh. Bjarnarsonar; ágrip. Hafið |>jer, lieiðruðu sanabæjar- ínenn, nokkurnj tíma atliujrað [rað á samkoroum yðar, hvað margir í iiójin- um eru eiginlega Reykvíkingar? Jog hef við yfms tækifæri og með ýmsuin verið að reikna [>að sanna, og sjeð f>& allra handa -firðinga og nesinga, -strendinga og -dæli, allra sveita menn, þvl hamingjan forði mjer frá að segja „allia S7eita kvikindi“, en optast fáa f hóp fullorðinna manna borna og barn- fædda hjer í Reykjavik. En allir er- um vjer pó Reykvíkingar fyrir pað, Og viljum ekki heita annað, viljum vinna hjer og bera beinin hjer. Oss kemur öllum saman um, að fjallafjar- gjfnið er hvergi fegurra á landinu á björtu sumarkveldi en lijerna norður yfir flóann, og við vildum ekki skipta á grjótholtunum hjerna við Eyjafjarð- ar árhólma. Við erum enda orðnir svo heimavanir hjer, að við sættum oss við útsynninginn, sein nú er að gusa frainan í okkur og ætlar kannske að spilla hátíðargleðinni. Það er ekk- erteins há-hundreykvíkst til, eins og útsynningurinn, en jeg skal ekki lasta hann; hann hefur verið eina heil- brigðisnefndin okkar f hundrað ár, j>vf, eins og pið vitið, hefur bæjar- stjórniu alveg nylega sanDprófað pað og sampykkt, að kjer hefur i öll pessi ár engin heilbrigðisnefnd verið til^ okkert heilbrigðisráð, nema bara út- synningurinn. Þetta nær nú auðvitað til (lestra höfuðstaða, að peir byggjast af mönn- um úr öllum hjeruðum landsins; en pað er ekki einungis pessi innstraum- ur frá landinu, heldur er og töluverð- ur útstraumur hjeðan til lanásins, sem við saulum minnast. Mikill porri landsins leiðandi manna f öllum pess byggðum hafa um lengri og skemmri tíma dvalið hjer og flutt með sjer meira og minna af Reykjavík út um nllt landið. Það er svona, að vera höfuðstaður landsins. Og svo mikils metum við landið okkar, að okkur mun pykja pað vegsemd, að vera höf- uðstaður pess, og pað var einmitt J>að, sem jeg vildi komast að, pví að pá veit jeg, að ykkur kemur öllum til hugar orðtakið, að vandi fylgir veg- semd hverri. Þessi mannstrauinur inn og út er . að nokkru leyti lífsblóðið f pjóðlfkama vorum. Það er ekki svo mikið ofsagt með pví, að Reykjavfk er og hlytur að vera hjartahvolfið. En hvernig er svo pessi lífsstraumur, hvernig slær petta hjarta pjóðarinnar? Ýmsum kann að verða á að spyrja fyrst um Jjað: Er bjartalagið íslenzkt? Það hefur verið sagt margt misjafnt um pað. Jeg veit ekki, hvað vel pið er- uð lieima f „Pilt og Stúlku11; pað er sagt uin okkur.bjeina við sjóinn, að við lesum ekki mikið neina petta dag- lega f blöðunum; en flestir munið pið pó kannast við Indriða frá Hóli; en hitt munið pið kannske ekki,[að pegar Sigurður kaupi fór að syua honum dyrð höfuðstaðarins og benti bonura á I.augarnar, [>á bætti hann pví við, að par gætu sveitamennirnir J)vogið af sjer fslenzkuna, áður en peir færu niður f Vfkina. Þessi var dómuritin pá; en margt hefur skipazt á annan veg síðan. Nú er slíkt álas fallið niður; jeg hygg einmitt að flestir muui samsinna pví, að Reykjavík er nú orðin íslenzkasti og pjóðlegasti kaupstaður landsins. Og votturinn er hjer f dag, pessi afarfjölmenna pjóð- hátíðarsamkoma, par sem Reykjavík á undan öðrum hlutum landsins hefur stornað til pjóðminningardags. Heill og heiður peim, sem fyrir honum hafa gengizt, pó að jeg vilji ekki með peim ncfna daginn íslendingadag, pvf að pað nafn á ekki við hjer, pó að pað sje rjett erlendis. Já, pað er mikill vandi með peirri vegsemd, að vera hjartahvolf landsins, sem lífsblóðið streymir um. Slær petta hjarta nógu ótt, er blóðið nógu heitt, er pessi lffsstraumur hollur og næraudi fyrir pjóð vora? A pessum degi vif jeg ekki ávíta og dæma; en dagurin í dag á að vekja oss alla, sem Reykjavfk byggjum, konursem karla, unga og gamla, háa og lága, til lif- andi tilfinningar fyrir vorri helgu og vandamiklu skyldu, að vera og verða í sanuh ika hjarta og höfuð landsins, til blessunar og prifa, andlegra og líkamlegra. Vjer purfum einmitt svona dag eÍDS og pennan til pess að tala djarft og hugsa hátt. Þegar vjer vorum ungir, pá voru vonirnar svo bjartar, pá var markið svo hátt. En svo rák- um vjer oss á og móðurinn fór af oss, og gott ef vjer ekki á stundum skop- umst að hinum stórhuga æskudraum- um sjálfra vor og annara. í dag eig- um vjer allir að vera ungir. Á slík- um degi ber maður pað fram hátt yfir púsund höfðum, sem maður annars porir varla að hugsa með sjálfum sjer í einverunni. Mig dreymir stóra og fagra drauma um Víkina mfna. Jeg sje f anda holt og myrar orðiu að skrúðgrænum túnum; jeg sje trje og blóm pryða reitina kring um húsin, smá og stór; jrg sje steinveggi rísa upp úr sjónum, par sem vor oigin skij>, stór og smá, leggja að og ljúka erindi sínu á jafnmörgum stundum og nú ganga til j>ess dagar og enda vik- ur; jeg sje nyja krapta vinnandi og pjónandi nyrri menningu; og jeg sje pað, sem mest er í varið, nytt fólk ineð nyju lífi, jeg sjo uppvaxinn æskulýð, sem tamið hefur sjer hreysti og fimleik, par sem æskufjörið hefur eigi leitað sjer svölunar við staupa- glaraur, heldur við ípróttir, par sem hver atttaug er æfð, liver sálargáfa hvesst. Jeg sje, að peira fækkar, er eigi hafa annað af lffinu að segja en svitanu og stritið einbert; jeg sje fólk, par sem æ fleiri og fleiri vinna jafnt ineð hendi og heila. Setjura niarkið hátt, og höfum pað svo hugfast hver og einn, að pað er alveg undir sjálfum oss koraið, hvað langt oss miðar áfrara, pað er dugur og pol, pað er vit og byggindi, [>að er hugarfar og breytni hvers ein- staks, sera skapar hina nyju, ókomnu Reykjavík. Vjer sjálfir hver um sig og allir til samans nfðum - hana eða pryðum. Blessunaróskir vorar henni til handa eru ekki aunað en dreng- skaparheit sjálfra vor að duga henni, hver um sig f sfnum verkahring. Eitt getur glatt oss og styrkt: vjer vitum pað, að nú er af sú ttðin, að Reykja- vfk sje olnbogabarn landsins; pað mun varla vera sá íslendingur, setn eigi kannast fúslega við pað, að heill og sómi Iteykjavfkur er heill og sómi alls landsins. Oss er pað vegsemd og vandi, að vera höfuðstaður íslands; landið ann oss peirrar vegsemdar; pau orð bergmála víðar en í brjóstum vor Reykvíkinga, er vjeróskum með huga og munni: Blómgist og blessist Reykjavík! —Isafold. Vonin í hjartnnu Lifnaði strax vi'ð brákun Dr. Agnewa fíure for the Heart — Kröptugt vín-meðal— Linar strax espustu hjartveik og lœknar tíreiðanlcga. „í 15 ár þjáðist jeg af hjartveiki. Allan þennan tíma var jeg undir hendi eins af vorum bestu læknum, og fjekk enga aöra huggun frá honum en þá, að jeg kynni að hrökkva upp af þegar ininnst varði. Opt hafði jeg lesið um liiiiar mikiu lækningar af Dr. Agnews Cure for the Heart. Jeg leiddist svo til að reyna eina flösku af meðalinu, og mjer til niikillar undrunar linaði mjer stax við fyrstu inntökuna. Þetta endurreisti batavon mína, otr áður en fyrsta íiaskan var búin var vatnkálfur (dropsy), sem hafði ónáðað mig, horfin, og þegar jeg liafði lokið úr tveimur flö-ikum var jeg orðin alheil.“—Mrs.-Tolin A.Jaines, Wiarton. VFNNARA VANTA.R TlL. n Clw IW ft fl ft aö kenu við Lundi skóla næstkomandi vetur.— Kennslan byrjar kringum 24. okt. og stendur yfir í 6 mátmði—Kennarinn verður að hafa staðist próf, annars verður til- boði hans enginn gaumur gefinn.— Þeir, sem vilja gefa kost á sjer, snúi sjcr til undirritaðs fyrir lð.september næstkomaudi—G. Eyjólfsson, Ice- landic Itiver, Man. KENNARA VANTAR VIÐ Baldur skóla f 6 mánuði á tfmabilinu frá iniðjum októ- ber næstkom. til 1. maí 1898. Um- sækendur tiltaki hve mikil laun peir vilji hafa ura mánuðina, og geti pess hvert peir hafi tekið kennara próf eða ekki- Tilboðum veitt móttaka af undirskrifuðum til 29. sept. næstkom til kl. 12. h. d.—Oiiour Akraness., sec. Treas. Hnausa, P. O. 28. aug. ’97. CARPET- VEFNADUR. Undirskrifaður hefur kon.ið upp gólfklæðn-vefnaðarverkstofu að 536 ELGIN AVE., og tekur að sjer vefuað á allskonar gólfklæðum gegn lægsta verði. Efni allt f íjólfklæði úr bandi legg jeg til og hefi ætfð nokkur synishorn fyrir fólk að velja úr. En efni í Rag-car- pets hefi jeg ekki, en er tilbúinn að vefa gólfklæði úr pvf efni, fljótt og vel, ef fólk kemur með efnið. Komið og sjáið synishornin. Nyir GuiTni. J. Austíjörð’. Kaupendur Peningar til Ians gegn veði f yrktum löndura. Rymilegir skilmálar. Farið til Tlje London & Carjadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., WlNNIPKG. eða S. €hristoplicrson, Virðingamaöur, Grund & Baldur. PATENTS IPROMPTLY SECUREDl NO PATENT- NO PAY. E" Book on Patents I" ll S" I" Prlzes on Tatents I llkL 209 Inventions Wanted Any one Rending Rl-otch and Descrlptlon m»y qnickly nscertain. íree, whether an invontion ia rrobably patcntable. Commuiiicatioiia au-ictly conntleutial. Fees moderate. MARIOiM & MaRION, Exports TEirLE BliIlDIKQ, 1S5 ST. JIHES ST., MOSTEEit The only flrm of GRADUATE ENGINEERS in tl.e Dominion transactinR patent business ta. dusively. Mcntion this Paper. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyfjahúS, Park liiver, — — — N. ])ak. Er aC hitta á hverjum miðvikudegi I Grafton N. D.,frá kl. 5—6 e. m. LÖQBERGS^ fá blaðið frá byrjun sögunn- ar „Sáðmennirnir“ til 1. jan- úar 1899 fyrir eina $2.00 ef borgunin fylgir pöntun- inni cða kemur oss*að kostn- aðarlausu innan skamrns. Þeir sem ekki hafa pen- inga nú sem stendur geta eins fengið blaðið sent til sín strax, og ef þeir verða búnir að borga $2.00 tím- anlega í liaust fá þeir sömu kjörkaupin og þótt þeir sendu borgunina strax, en annars verður þeim reikn að blaðið með vanalegu verði. SO YEARS’ experience. 'ATENTS TRADE MARKS, DE8ION8, Ao. Anyone sendtnff a sketch and deecrlptlon may quickly aacertaln, free, whether an lnventlon is probably patentable. Communlcattons strlctly contldentlal. Oldest aítency forsecurinK patenta in Ainerlca. We have a Washington oftlce. Patents taken throuKh Munu & Co. receive speclal notice In the SCIENTIFIC AMERICAN, heautifully Ulustrated, larKest clrcnlatlon of anv scientlflc lournal, weekly, terms $3.00 a year; f 1.60 six months. 8pecimen copies and IÍAND Book. on Patknts sent free. Address MUNN & CO., 361 Brondway, New York, 173 sannaði, sjálfum sjer til ánægju og mörgum yngri mönnum til truflunar, hvað hann var leikinn í [jeirri prúðmannlegu list, að komast áfram 1 veröldinni. Skammt frá honum stóð holdugur, miðaldra maður, með mikið, ljóst yfirskegg, sein var burstað pannig, að endarnir á pví stóðu upp. Maður pessi bar einhvern svo fyrirmannlegan svip, að pað var eptirtektavert, jafnvel í pessu samkvæmi; pví hjer var margt af frægum mönnum samankomið, og franskir heldrimenn leika „rullu“ sína betur en vjer^ hinir leiðinlegu, póttafullu eyjabúar. Maður pessi leit út fyrir að vera yfir-horforingi, hann var svo teinrjettur, svo hvasseygur og hann bar höfuðið svo frjálslega. Hann stóð með hendurnar fyrir aptan bakið og horfði hátíðlegur á samkvæmis- gleðina. Hann hneigði sig og lypti liattinum fyrir mörgum, en liann gaf sig ekki á tal við neinn. „Þetta er Vassili“, heyrði hann menn optar en einu sinni hvísla að öðrum. „Hann er hættulegur maður“. En hann brosti að eins enn viðkunnanlegar. Ef nú einhver skarpskyggn maður hefði látið pyrpinguna eiga sig og haft augun á tveimur mönn- um einungis, pá kynni hann að hafa uppgötvað pann sannleika, að Claude de Chauxville var hægt og liægt, en með yfirlögðu ráði, að færa sig nær mann- inum sein nefndist Vassili. Barón de Cbauxville pekkti marga parna og Í80 út í heiminn f tylftum. Hann klæðir sig vol, er vanur lfkamsæfingum og er pögull—og pað er allt“. Það kom svipur á andlit Vassili, sem lysti ein- hverju er llktist mjög vantrú á, að Chauxvillo vissi ekki meira, en hann sagði aðeins: „J—á,“ og pað mjög dræmt. ',,Og hvað vitið pjer um hann?“ sagði Chaux- ville. „Þjer eptirlátið ímyndunarafli mfnu of mikið,“ svaraði Vassili. „Þjer teljið einungis upp pað, sem öllum er auðsætt—ímyndið pjer yður ekki neitt, eru engar spurningar í huga yðar viðvíkjandi manni pessum?“ „Mig langar til að vita, hvaða augnamið maður pessi hefur f lffi sínu. Hann hefur auguamið—mað- ur sjer pað í andliti hans. Mig langar einnig til að vita, til hvors hann notar afgangs tíma sinn; hann hlytur að hafa mikinn tfma afgangs á Englandi“. Vassili kinkaði kolli og byrjaði svo allt f einu á að segja öll atriði, sem hann póttist vita í málinu. „Prinz Pavlo Alexis er ungur maður,“ sagði hann, „sem notar sjer á ytrasta hátt og djarilega bina sjerlegu stöðu sína. Hann byður ymsum lög- um byrginn, á sinn hægláta en einbeitta hátt, sem hefur áhrif á hin lægri yfirvöld og hindrar að nokkru leyti aðgerðir peirra. Hann var f Gódgerða banda- laginu—djúpt innvíklaður I pað. Það skall hurð nærri hælum fyrir honum par. llinn slingasti u:að- ur, sem til er á Rússlandi, bjargaði honum“, 169 „Við verðum pá að beygja okkur undir úrskurð yðar,“ hjelt Steinmetz áfrain og leit til hins háa manns, sem skálmaði áfram við hlið peirra. „Já,“ sagði Alexis blátt áfram. Steinmetz brosti hlálega með sjálfum sjer. Það var ein af hans hálfgerðu mannhaturs-kennÍDgum, að kvennfólkið hafi úrskurðar-atkvæði um alla jarðncska hluti, og pegar önnur eins skýringarmynd og petta kom fram, til að sanna niðurstöðuna er hann hafði komist að, pá brosti hann einungis. Hann vur ekki að eðlisfari mannhatari—heldur var liann pað vegna pvingandi kringumstæðna. „Viljið pið koma með rojer til kastalans?“ sagði Katrfn eptir nokkra pögn,en Steinmotz vísaði sjiurn- ingunni frá sjer með bendingu til Alexisar. „Jcg held ekki nú í kveld. —pakka yður fyiir,“ sagði Alexis. „Við ætlum að fylgjayður aðhliðinu“. Katrfn gorði enga athugasemd við petta. Þegar pau voru komin að háa hliðinu, stönzuðu pau öll, og pá heyrðu pau liófadyn að baki sjer. „Hvað getur petta verið?“ sagði Katrín. Það er bara starosta-inn, sem kemur með hest- ana okkar,“ svaraði Steinmetz. „Hann hefur ekki uppgötvaö ueitt“. Katrín kinkaði kulli og rjetti út höndina til að kveðja. „Góða nótt,“ sagði hún fremur kuldalega. „Lcyndarmáli yðar er óhætt bjá mjer“. „Það parf pjóf til að veiða pjóf,“ hugsaði Stein»

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.