Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 4
4 LOOBERQ, FIMMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1897. LÖGBERG. Gefiö út aö 148 PrincessSt., Winnipeo, Man. a( The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): SlGTR. JÓNASSON. Business Manager: B, T. BjöRNSON. X iiK I ý»li»|rar l Smá-»uglýslngar í elttHklptl 25c jrrir 30 orð eða 1 þml. dálkslengdar, 75 cts nm inán- udinn. Á st»rri auglýBÍngum, eda anglýBÍnguinum lengri tíma, afsláttur eptir samningl. Ilóalndn akipti kaupenda verdur ad tilkynna ■kriðega og geta um fyrverand* bústad jafnframt. Utanáskript tll afgreidslustofu bladninB er: 1 lie beiR Prmliug A; Publiab. €o P. O.Box ö8ö Winnipeg.Man. 'JtanáBkrip ttll ritstjörans er: Pditor Lögberg, P O. Box ö85, Winuipeg, Man. mmmm Samkvœmt landslögum er uppsðgn kaupenda á oladi óglld,nema hannaje BkaldlauB, þegar hann eeg irupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid ðytu rtotferlum, án þese ad tilkynna heimilaBkiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg »önnum fyrr prettvÍBum tllgangl. «—fimmtudaoinn 23. sept. 1897. — Afreksverk alpingis. Oss bárust öll lleykjavíkur-blöð in um byrjun pessarar viku, og ná sum f>eirra fram í byrjun pessa mán- a^ar. t>au skýra frá J>vi. að alþingi var slitið 26. f. m. og frá afdrifum allra mála I þinginu. Vjer birtum á öðrum stað i þessu blaði voru hinar 8iðustu þingfrjettir, undir fyrirsögn- inni „Frá al(>ÍDgi,“ og sjá lesendur vorir (>ar úrslit málanna. Ekki getum vjer skilið, að hinir hugsandi menn og sönnu föðurlands- vinir á íslandi geti verið upp með sjer af afreksverkum pessa pings— sjerilagi i stjórnarbótarmálinu. Mikill hluti pingtimans gekk i að prefa um pað mál. Fyrst var frumvarpi dr. Valtys hafnað i nefnd, honum úthúðað fyrir að koma með aðra cíds óhæfu inn á þing, og loks tók hann það aptur. Nefndin bjó nú sarnt til D/tt fruinvarp, sem algerlega var byggt á frumvarpi dr. Valtys og tilslökun peirri af hendi Danastjórnar, er bann hafði fengið stjórnina til að ganga jnn á, og seni bún ljet landshöfðingja Ijfst yfir i pioginu að hún mundi gera, ef paö sampykkti frumvarp sem fæli i sjer pær breytingar á stjórnarskr&nni^ sem stjórnin hafði látið í ljósi að hún gengi inn á. En svo bjelt neðri deild hinum svonefnda rikisráðsfleyg (ákvæði um, að íslands ráðgjafinn sku'i ekki sitja i ríkisr&ði Dana) I hinu nyja frumvarpi nefndarinr.- ar, prátt fyrir að rök voru leidd að pvi, að Danastjórn mundi und- ir engum kringumstæðum sampykkja frumvarpið með peim fleyg í pvi. Svo fór frumvarpið upp í efri deild, og var meirihluti manna i peirri deild svo hygginn, að nema ríkisráðs- fleyginn úr pvi. En þegar málið kom aptur i neðri deild, felldi hún frum- varpið algerlega! Atkvæðagreiðslan um málið sjest í alpingisfrjettum í þessu blaði.—öll meðferð niálsins virð' ist benda á, að hinir svonefndu rauð- heitustu stjórnarbótarmenn, römm- ustu apturhaldsmenn og nokkrir, sem ekki vita hvað þeir vilja, hafi samein- að sig um að hindra,að nokkur breyt* ing yrði gerð á stjórnarskránni, koma I veg fyrir, þegar Danastjórn nú loks vill slaka til, að pað sje þegið. Hið eptirtektaverðasta er, að menn sem áður hafa haldið pvl fram, að hin allra nauðsynlegasta breyting & stjórn- arfyrirkomulaginu væri að fá sjer- stakan ráðgjafa fyrir ísland, er bæri fulla ábyrgð fyrir pinginu, sæti á því og semdi við pað, virðast nú ekkert vilja með hann hafa pegar stjórnin svo gott sem býður íslandi hann, og vilja nú heldur ábyrgðarlausan landshöfð- ingja. £>ó pað, sem Danastjórn Ijet uppi að hún mundi veita, fullnægi engan veginn hugmyndinni um hinar æski- legustu umbætur & stjórnarfyrirkomu- laginu á íslandi, pá hefði pað orðið svo mikil umbót, að ekkert áliorfsmál hefði átt að vera að piggja pað og reyna 1 br&ð. ReyDzla undanfarins tfma er ljóslega búin að sanna, að alls engar umbætur fást með að balda fram baráttuuni 1 pvf formi, sem henni hefur verið haldið fram í und- anfarin ping. Spursmálið er pví nú einungis orðið það, hvort betra sje að fá að eins „hálft brauð eða alls ekkert brauð“. Meirihluti efri deildar vildi heldur bálft brauð en ekkert, og 10af 23 mönnum f neðri deild vildu pað Hka. Tvö atkvæði í viðbót & þ& hliðina befðu gert það að verkum, að frumvarpið befði fengið framgang. Þrír pingmenn, sem ekkert vita um vilja kjósenda sinna og kjósenda 1 landinu yfir höfuð viðvíkjandi pessu tilboði stjórnarinnar, hafa ráðið úr- slitum f pessu pyðingarmikla máli. Þegar svona stendur á, þætti sjálfsagt f öðrum löndum með þingbundinni stjórn að leysa pingið upp tafarlaust og leita álits kjósendanna um málið, enda er pað álit skynsömustu Reykja- vfkur-blaðanna, að svo ætti að vera, og er vonandi að danska stjórnin sýni nú, að lienni er alvara með að mæta fslenzku pjóðinni & miðri leið 1 pessu stjórnarbótarmáli, með pvf, að leysa piogið upp og stofna til Dýrra kosn- inga, til að fá álit kjósendanna um petta pýðingarmikla mál. JÞetta mál gat varla fengið ómyndarlegri afdrif í pinginu en það fjekk, og ómögulegt er oss að sjá, að meðferð og afdrif pessa pýðÍDgarmesta máls pjóðarinn- ar lýsi sjerlegu „viti og drengskap11 lijá pinginu f heild sinni. Vjer ætlutn ekki f petta sinn að dæina um stefnu pingsins f samgöngu- máluro, atvinnumálum, fjármálum o. 8. frv. En pó getum vjer ekki stillt oss um að segja nú, að undarlega virðast pví mislagðar hendur f „bitl- inga“-veitingum sfnum. í fjárlaga frumvarpi pvf, er stjórnin lagði fyrir pingið, er gert ráð fyrir, að veita peim Jóhaunesi Nordal og ísak Jóns- syni, fshúsasmiðunum hjeðan að vest- an, 500 kr. bvorutr. fyrir ferðakostnað til íslands og sem viðurkenningu fyrir gagn pað, er íshúsastarf peirra liefur gert landinu. Þessar upphæðir nam fjárlaganefndin burt úr frumvarpinu, en setti aptur f það 5,000 kr. handa Jóni Olafssyni, sem styrk fyrir tfmarit (80 arkir & ári f tvo ár), sem Jón Ól- afsson œtlaði að fara að geýa vt. Neðri deild bafuaði nú að iísu pessari tillögu fjárlaganefndarinnar, en þing- ið gat ekki staðist skjall oggullhamra Jóns Ólafssonar í þjóðminningardags- ræðu hans (minni alþingis) 2. ágúst, og veitir bonum 1,200 kr. (meira en Jóbannes og ísak áttu báðir að fá) fyrir einhver ritstöif, sem gefið er í skyn að Jón eigi að vinna. Jón er þann- ig kominn & landssjóð, og pykir pað fínna en að fara á hreppinn, þó pað sje nú bið sama undir svona kringum- stæðum. Eptir pessari reglu hefur „prófessorinn“ tækifæri til að fá veit- ingu úr landssjóði fyrir einhverjar „vjelar,“ sem hann œtlar að smfða ísl. til gagns, en fengi ekkert ef hann væri búinn að því. Þannig mun standa á að pingið hefur ekki veitt honum neitt fyrir „vjelar“ hans í fs- lenzku blöðunum. Þetta ping hefur veitt um 260,- 000 kr. meira fje fyrir næsta fjárhags- tímabil (2 ár), en gert er ráð fyrir að tekjurnar nemi, og gerir pað stórt skarð f landssjóðinn. í sjálfu sjer er ekkert út á pað setjandi pó landssjóð- ur skerðist, ef fjenu væri beppilega varið landinu til gagDS og framfara. En spursm&l er,hvort margar fj&rveit- ingarnar eru f p& átt. Þjoðminniiigardagarnir á Islandi. 1 pessu blaði birtum vjer ræðu prestaskólakennara sjera Þórhalls Bjarnarsonar, er hann hjelt á pjóð- minningardeginum 2. ágúst, par sem hann mælti fyrir minni Reykjavfkur bæjar. Þetta er hin sfðasta af t>jóð- minningardags-ræðunum f Reykjavfk, svo nú hafa lesendur vorir fengið eins greinilegar frjettir og unnt er af há- tíðarhaldi pessu í höfuðstað Islands. I>ó pað komi ekki fram f Rvíkur- blöðunum, þá höfuin vjer fengið fregnir um, að nefndinni, sem stóð fyrir hátfðarhaldinu, hafi ekki komið saman um ýmsahluti—skoðanir manna verið harla sundurleitar um fyrirkomu- lagið, eins og búast mátti við í eius fjölmennri nefnd—og hafi pað átt inikinn pátt I hvað allur útbúningur var ófullkomiun, sæti ónóg, veitiugar ónógar og ófullkomnar, glfmuvöllur of lítill, danspallur of lftill o. s. frv., en petta lsgast vonandi ineð tfman- urn og pað racð, að h&tfðin verði lialdin í minningu um að fslenzka pjóðin varð til sem sjerstök þjóð. Lesendur vorir hafa vafalaust tekið eptir pvf, að raddir hafa komið fram í sambandi við petta hátfðarbald f Reykjavík (par á meðal sjera Þórh. Rjarnarson f ræðu sinni), sem halda pvf fratn, að óheppilegt sje að kalla hitlðisdag penna „íslendingadag“ & íslandi, og orum vjer pvf sampykkir, að pað á ekki eins vel við par eins og hjer í Iandi. Eu svo hafa Vestur-ísl. hjálpað bræðrum sfnum á ísl. um hitt nafnið, „Þjóðminningardagur,“ sem flestum virðist geðjast vel að og I.ög- bcrg hefur optast notað f seinnitfð um hátíðarhald petta. Eins og ráða má af ávarpi „&ttmenninganna“ f vestur- ísl. blöðunum f vetur er leið (T.ögb. 25. febr. ’97), pá vakti fyrir peim, að kalla daginn „íslendingadag“ bæði af því,að pað nafn var búið að fá nokkra hefð, og svo af þvf, að það er pægi- legt f daglegu tali; en svo er og stungið upp á í ávarpinu, að hátíðar- haldið nefnist „Djóðminningar-hátfð íslendinga“. Hugmynd „áttmenn- inganna“ þessu viðvíkjandi kemur Ijósast fram þar sem stungið er upp á hinum onsku nöfnum dagsins. Þar er „íslendingadagur pýtt: „The Ice- landic National Day“ (hÍDn fslenzki pjóðar-dagur), og „þjóðminningar- hátfð íslendÍDga“ er þýtt: „The Ice- landic National Celebration“ (hin fs- lenzka pjóöhátíð). Þetta vonum vjer að get.i verið leiðbeining fyrir bræður vora á ísl. pegar þeir skfra daginn og b&tfðarhaldið hjá sjer. í sfðasta blaði birtum vjerskýrslu úr „Austra“ um „Samkomuna á Eg- ilsstöðum,“ sem vafalaust átti að vera nokkurskonar „íslendingadagur“ eða „Djóðminningar-hátíð,“ pó hvorki „Austri“ nje „Bjarki“ taki frain að svo sje—sem virðist all-eiukennilegt. Reykjavfkur-blöðin par á móti tala hiklaust um samkomu pessa sem þjóð- minningard8g, og eitt peirra segir, að f petta sino hafi þjóðminningardagur verið haldinn að eins á tveimur stöð- um á landinu, nefnil. f Rvík og & Eg- ilsstöðum. Eins og sjest á skýrsl- unni um samkomu pessa eða pjóð- minningar-h&tfð, pá var hún haldin sunnndaginn 8. ágúst, en hvergi sjest, að vakað hafi fyrir forsprökkum honn- ar að halda hana f minnitigu um neitt sjerstakt. Vjer kunnum fyrst og fremst illa við, að slfkt bátfðarhald fari fram á sunnudag, enda er pað óvanalegt f öðrum menntuðmn, kristn- uin löndum, og svo finnst oss mjög álappalegt að binda ekki slíkt hátíðar- hald við eitthvert visst sögufegt, atriði. Vjer leyfum oss að draga atbygli þeirra, sern framvegis gangast fyrir samskyns hátíðarlialdi á Austuilandi og annarsstaðar á ísl., að pessum at- riðum. Og um leið og vjer vonum, að slfk hátfðarhöld verði tekin upp í sem flestum lijeruðutn á ísl. vonutn vjer einnig, að allir haldi sama dag- inn, 17. jútií—afmælisdag hinnar fs- lenzku pjóðar eg afmælisdag Þjóð- hetjunnar Jóns Sigurðssonar. Að endingu vonum vjer, að les- endum Lögbergs hjer I landi hafi pótt fróðlegt að lesa skýrs'urnar um pessi hátíðarhöld á íslandi og ræðurnar, sem við pau tækifæri voru haldnar, og bera petta saman við satnkyns há- tfðarhöld meðal Vestur-íslendinga. Vjer getum ekki stillt oas um að benda á, að „misjafnt höfumst við nú að“, ísl. blaðamennirnir á ísl. og í Ameríku, par sem Lögberg hefur flutt ltinar fullkomnustu skýrslur, sem birst hafa, um þessi tvö hátíðarhöld á ísl. og allar ræðurnar, en ekkert blað (i ísl. svo mikið sem minnst á með einni línu, að Vestur-ísl. hafi baldið neina pjóðhátíð hjer í sumar—prátt fyrir að peasar h&tíðir á íslandi eru sniðnar eptir hátfðarhaldi voru hjer og það haft til fyrirmyndar. Lögberg hefur pó flutt skýrslur um öll hátfðar- höldin hjer og mikið af ræðunam, sem fluttar hafa verið, svo ekki er hægt að berja því við að blöðin á ísl. hafi ekki vitað um pau. Tal viö Miss Thorlacius. Eins og getið var um f síðasta blaði voru, kom Miss Elín Thorlacius hingað til bæjarins úr íslandsför sinni 15. p. m. með móður sína og stúlku (hálfgerða fósturdóttir frú Thorlacius). I>ær mæðgur dvöldu hjer í 5 daga, eða þangað til sfðastl. mánu- dag, að þær lögðu af stað suður til Gardar, N. Dak. par sem pær dvelja framvegis. Miss Elín Thorlacius lagði upp f íslandsför sína frá Dakota um 20 apr. í vor er leið, og var aðal erindi henu- ar til íslands að sækja móðir sína, ekkjn sjera Magnúsar sál. Thorlacius- ar, er síðsst var prestur að Fagranesi á Reykjaströnd 1 Skagafjarðarsýslu. En svo notaði hún einnig ferðina til að heimsæk ja systir sfna, frú Grönvöld í Christiansand í Noregi, og til að heimsækja vini og kunningja & ýms- um stöðum á íslandi. Ftú Thorlacius er móðir sjer Hallgríms Thorlaciusar, sem nú er prestur að Glaumbæ 1 Skagafirði, og hefur hún verið bjá lionum hin slðustu ár og allt p.mgað til hún fór nú vestur hingað með dóttur sinni. Kona sjera Fr. J. Berg- manns á Gardar er einnig dóttir sjera 170 metzt með sjálfum sjef. En hann sagði ekki neitt um leið og hann kvaddi með handabandi. Svo stigu peir á bak hestum sfnum og iiðu burt, sömu leiðina og peir höfðu komið. XIV. KAPÍTULI. UNDIKBÓÐKAK MAÐUK. Iðnftðarhöllin— par sem Parísar búar, er hafa góðan smekk fyrir vel viðeigandi nöfnum, skemmta sjer—var öll uppljómuð af rafmagnsljósum og full af heldra fólki. Samkvæmið var Concours Hijrpique, sjerlega hestlegt samkvæmi, par sem peir, er elska vin mannsins (hestinn) og þeir, sem forlögin hafa verið svo ógreiðvikiir við, að utbúa p& með limi sem hæfir eru fyrir reiðföt, hittast og hneigja sig hvcr fyrir öðrum. A Frakklandi, eins og í nábúalandi einu, sem minna sólfar er 1, er cinasta athvarf þeirra, sem smávaxnir eru, að gefa sig við pví er að hestin- um lýtur. Það eru ætfð litlu mennirnir, sem bera mest utan & sjer að peir fáist við pað er lýtur að kappreiðum, alveg eins og ófiíðustu unglÍDgarnir skara vanalega mest fram úr & sunnudagsskólunum. Franskir heldrimenn, sem gefa sig við hestum, búa sig samt aldrei paDnig að liætta sje á, að tnonn yillist & j>eim og hesthúspjÓQum eða kappreiða- 179 „Jeg skal vita,hvað jeg get gert í þá átt,“ sagði Vassili. „Þakka yður fyrir,“ sagði Chauxville. Vassili tæmdi staup sitt, dró að sjer fætama og leit á klukkuna. „En petta er ekki allt, sem mig langar til að fá,“ sagði Chauxville. „Jeg þykist vita pað,“ sagði Vassili. „Mig langar til að biðja yður að segja mjer allt, sem pjer vitið um prinz Pavlo AIexis,“ sagði Chaux- ville. „Prinz Pavlo frá Tver?“ spurði Vassili. „Já, frá Tver,“ svaraði Chauxville. „Eins og pjer skiljið, kæri Vassili, raeina jeg pað sem þjer vitið um hann frá yðar sjónarmiði. Ekkert pólitfskt, ekkert sem sakfellir hann, ekkert sem suettir hið opinbera. Mig langar að eins til að fá upplýsingar um fáein sm&atriði, seai snerta samkvæmislífið, som hann er í“. Hið sjerlega bros breiddi sig aptur um hið veg- lega andlit Vassili, en svo sagði hann fremur dræint: „Til pess að koma f veg fyrir, að jeg segi yður að eins gamlar frjettir og þýðingarlaus smá-atriði, som yður er þegar kunnugt utn, pá verð jeg að biðja yður að segja mjer fyrst allt, sem pjer vitið—frá yðar sjónarmiði“. „Auðvitað,“ sagði Chauxville pægilega og hrcinskilnislega. „Jeg pekki manninn lítið, en hann er samkyns maður og Eton og háskólar senda 174 margir pekktu hann. Hann var nýkominn frá Lond- on. Ýmsir lieilsuðu honum með liandabandi að brezkum sið, og Ijet hann peim öllum í ljósi, á einti eða annan hátt, álit sitt um „t&lgjörnu Albion“ (England), og gorði petta með því lffi og lipurð, sem einkennir Frakka. Hann fór frá einutn til ann- ars og sýndi hvervetna af sjer yndislega kurteisi, og í hvert skipti og hann hreifði sig til, færðist hantt nær miðaldra manninum með uppbreita yfirskeggið, sem reyndar gaf breifingum hans nákvæmar gætur. Loksins rak Claude de Chauxville sig á mann- inn, sein hann vildi fitina—manninn, sem har.n að líkindum sjerílagi kom í petta samkvæmi til að ná í- Hann sneri sjer að honum til að afsaka, að hann hefði rekið sig á hann. „Ó!“ hrópaði hann, „pjer eruð einmitt maður- inn, sem mig langaði til að sjá“. Maður þessi, sem fólkið hafði minnst á setn „hann Vassili“—orð, sem lýstu samblandi af fyrir- litningu og vantrausti—hneigði sig djúpt. Hann var nafnbótarlaus maður, par sem sá, er á hann yrti, var barón. Þetta sýndi hann á fínan liátt að hann kannaðist við, þegar hann hneigði sig. „Með hverju get jog verið herra baróninum til pjenustu?'1 spurði Vassili með rödd, sem I eðli sínu var há og sterk, en sem með langri og nákvæmri eef- ingu hafði verið lækkuð pannig, að hún heyrðist ekki 1 nokkurra feta fjarlægð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.