Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23 SEPTEMBER 1897 Ur bœnum og grenndinni. Kvennfjelag Fyrsta lút. safnaðar Leldur „sccial“ um eða eptir næstu rnánaðarmöt. Nánara augl. seinna. Vjer leyfum oss að benda mttnn- um & auglysingu Mr. E. Thoiwaldson- ar á Mountain á öðrum stað í blaðinu, og vonum að menn lesi hana og at- hugi innihald hennar. í gær kom hingað til bæjarins Mr. Brandur J. Brandsson frá Gardar, N. Dak., til að halda áfram námi sínu á læknaskólanum lijer í Winnipeg. Næsti reglulegur fundur verður haldinn S stúkunni „ísafold“ I. O. F. á laugardagskveldið kemur 25. þ. m. kl. 8. Aríðandi málefni liggur fyrir til umræðu. Allir meðlimir beðnirað koma á fundinn. Stephan Tiiobson, C. R. Yonge St. Fire Hall. Toronto, lö. marz 1897. Herrar míuir.—Jeg hef brúkað Dr. Chases Kidney-Liver Pills við ógleði og meltingarleysi, og pær reyndust pað bezta, sem jeg hef brúkað—mun aldrei nota annað meðan pað fæst.— Yðar einlægur, E. Swketman. Mrs. Karolina Dalman, sem síð- ait var í Detroit, Minn., er n/lega komin hingað til bæjarins með yngri syni síra og b/st helzt við að setjast hjer að. Tveir elztu synirhennar eru sem stendur ve3tur í British Columbia, ea koma ef til vill bráðlega hingað austur. Mr. Stefán Jónsson, kaupm. á horninu á Ross og Isabel str. bjer í bænum, hefur verið mjög veikur um tíma af eiobverri innvortis veiki. Hann fór á hinn alm. spítala hjer fyrir eitthvað 10 dögum síðan og hefur verið par síðan, en hefur frlskast svo, að búist er við að hann komi heim apíur pessa dagana. Mr.Chr. JohDson, frá Baldur,kom bingað til bæjarins í fyrradag og fer nptur heim á föstudag. Hann er einn í nefudinni sem ákvatðar mæli- kvaiðann fyrir hinum ymsu númerum á hveiti í verzlunar-viðskiptum og var lijer á fundi nefndarinnar. Mr. John- son segir, að preskingu verði hjerum bil lokið í sínu nágrenni pesssa viku, og að uppskeran reynist víðast likt og menn áttu von á, um 14 bush. af ekr- unni aðjafnaði. £>að er til ódyrt en áreiðanlegt meðal, sem læknar hina algengu, svo kölluðu sumarveiki, á ungum og gömlum. ReyDdu einn 25c. pakka af hinu eina rjetta „Sundhedsált“ (heilsusalti), sem búið er til af Hey- man Block & Co. í KaupraaDnahöfn, og til söiu hjá P. J. Thomson. 99 Water Str., Winnipeg. Opid sdr sagt ólœknandi af 8 lœkn- nm—Lœknað af Dr. Chase.—Mr. R. D. Robbins, 148 Cowan ave., Toronto, segir:—„Jeg hafði voðalegt sár á öðr- um fótlegg, allt frá hnje til ökla. 8 læknar reyndu árangurslaust við pað. Mjer var komið til að reyna Dr. Chas- es Ointment, sem bætti mjer, og nú sjest ekkert nema örið“. Mr. Jóhannes Sigurðsson, kaupm. frá Hnausa, kom hingað til bæjarins síðastl. laugardag og fór aptur til Selkirk í gær. Hann segir allt tíð- indalaust úr sínu byggðarlagi, að heyskapur hafi gengið miklu betur en áhorfðist um tíma (vegna votviðranna skömmu fyrir slátt og vegna pess hvað hátt stendur í Winm'peg-vatni í sumar), og muni allir hafa fengið nægilegt hey. Reymla banlcahaldaram —„Jeg reyndi ilösku af Dr. Chases Syrup of Linseed and Turpentine við prálátri hálsveiki“, skrifar Thomas Dewson, ráðsmaður Standard bánkans, nr. 14 Melbourne ave., Toronto. ,,l>að reynd- ist hrifandi. Jeg áiít meðalið eÍDÍalt, billegt og framúrskarandi gott. Jeg hef hingað til leitað læknis við pess- um og líkum kvillum, en mun fram- vegis vera rnipii eiginn húslæknii“. Síðastl. priðjudag (21. p. m.) gaf sjera Jón Bjarnason saman í hjóna- band, í húsi Mr. G. Thoma’s hjer í bænum, Mr. Wilhelm H. Paulson og Miss Öanu Kristínu Johnson. Brúð- hjónin lögðu af stað með Great North- ern hraðlestinni að vígslunni afstað- inni, til að heimsækja foreldra brúð- urinnar, pau hjónin Mr. Nikulás Jónsson og Dórunni Pjetursdóttir, að Halison, N. Dak. Lögberg óskar brúðbjónunum til lukku. Til Islcndinga í Argyle:—- Jeg verð á Baldur frá 23. sept til 8. okt. með áhöld til pess að taka mynd- ir. Jeg byat við að geta nú selt myndir nokkru ódyrari en að undan- förnu. Ef pjer purfið að láta taka myndir af búgörðum yðar, preskivjei- um eða öðru, pá notið nú tækifærið til pess að fá pað gert fyrir lágt verð. J. A. Blöndal. Veðrátta hefur verið hin inndæl- asta síðan Lögberg kom út síðast,ein- læg sólskin og bjartviðri. í>að varð lítið sem ekkert úr regninu, sem út leit fyrir um miðja vikuna sem leið, en slðustu dagarnir voru svalir og dá- lítil frost komu einar tvær nætur. Með byrjun vikunnar hitnaði aptur mikið, og síðan hafa verið reglulegir sumarhitar—jafnvel kveldin og næt- urnar hlý. Ilveiti hefur heldur lækk- að pessa síðustu daga, en eins llklegt að pað hækki aptur upp í sama verð og áður. Fjarskinn allur af hveiti er nú dagl. flutt út úr fylkinu. Þegar James I. skrifaði „counter- blast to tobacco“ (mótmæli gegn tó- baki) pekkti hinn konunglegi rithöf- uDdur ekkert til „Myrtle Navy“. Ef hann, í staðinn fyrir að brjóta heilann við hið skrÍDgilega ritverk, hefði fyllt sína konunglegu pípu tneð Myrtle Navy og fengið sjer reyk, pá hefði hann verið reiðubúinn að ganga inn á að hvað snerti hin skaðlegu áhrif tó baks, pá væri allt undir pví komið hvaða tegund maður reykti. Mr. Ólafur Ólafsson frá Brandon, sem í 5^ ár hefur verið ,,brakes“-mað- ur á farpegja- og vörulestuin á C.in. Pacific járnbrautinni, kom hingað til bæjarins í gasr, en fer vestur til Glen- boro á morgun og dvelur par vestra I riokkra daga. Mr. Ólafsson meiddi sig í vísifingii á vinstri hendi fyrir eitthvað mánuði siðan, pannig, að hann klemmdist á milli vagna, er hann var að festa pá saman, og fingur- inn brotnaði, en byst nú við að fing- urinn verði hjer um bil jafn góður. Mr. Ólafsson notar penna tíma, sem hann er frá verkum, til að ferðast uin og skemmta sjer. Mri John Hettle, fylkis-pingmað- ur fyrir Turtle Mountain-kjördæmi, ljezt að heimili sínu, BossevaÍD,síðastl mánudag (20.p.m.) 55 ára að aldri, og fór jarðarförin fram næsta dag undir umsjón Oddfellows-fjelagsins, sem hann var meðlimur í. I>rír ráðgjaf- arnir og nokkrir pingmenn voru við jarðarfötin8, auk fjölda annara rnanna. Mr. Hettle var bóndi, og pó hann Ijeti ætíð lítið á sjer bera á pingi, pá var hann einn af beztu pingmönnum, virtur og elskaður af öllum fyrir ráð- vendoi, hreinskilni og heppilegar til- lögur í öllum málum. Hann var vel að sjer í öllu er að búnaði laut, en einkum lagði hann mikla stund á að bæta mjólkurbúskap hjer t fylkinu, og hjelt fyrirlestra víðsvegar um fylkið um pau efni hin síðari ár. Ilann átti sjálfur eitthvert stærsta og bezta mjólkurbúið í fylkinu. Mr. Hettle var fæddur á Skotlandi, en ólst upp í Ootario fylki og bjó par pangað til hann flutti til Manitoba árið 1881. Hann var maður vel menntaður og vel að sjer gjör um alla hluti. Hinn 18. p. m. andaðist að heim- ili foreldra sinna,567 Elgin ave. Wpg, Jakobina C. K. Bye,18 ára og 10 mán. að aldri, úr lungnatæringu, eptir priggja mánaða legu, og tilkynnist pað hjer með vinum og vandamönn um. Fyrir höud sártsaknandi móður og systkina og undirskrifaðs föður Jacoii Byk. Blöðin „fsafold11 og „I>jóðv ung“ eru beðin að taka potta upp. Um miðja vikuna sem leið kom Mr. Þorgeir Símonarson, úr íslenzku byggðinni 4 vesturströnd Manitoba- vatns, hingað til bæjarins og dvaldi hjer 2 til 3 daga. A meðan hann var hjer kom hann á opinberraverka deild fylkisins, til að fá upplysingar um hvað liði ineð að ræsa fram Manitoba- vatnið, og fjekk að vita, að ekki yrði hægt að byrja á verkinu í haust. Eins og vjer höfum áður skyrt frá, veitti sambandspingið $25,000 til pessa verks í sumar, og nú í haust verða hinar nauðsynlegu mælingar kláraðar, svo búast má við, að byrjað verði á verkinu strax næsta vor. Að Wolcotts Pain Paint sje eitt af peim allra beztu patent meðölum, við alslags verkjum og ymiskonar öðrmn sjúkdómum, sjest bezt á pvl, hvað pað bætir rnörgum, og hvað mikið er sókst eptir pvf, og flestir sem einusinni hafa reynt pað, ljúka upp sama munni og hrósa pví, og taka pað frain yfir öunur meðöl við gigt, höfuð- verk, tannpínu, hlustarverk, hósta, hægðaleysi, meltingarleysi, lifrarveiki, hjartveiki, allslags fever, súrum maga, sárum, brunaskurðum, mari, kláða og ymsum öðrum kvillum.— Vottorð frá merkum mönnum til synis.—Fæst I 25 og 50 centa flöskum.-—Allir, sem hafa einhverja af ofannefndum kvill- um, ættu að reyna pað.—Mig vantar ennpá nokkra góða útsölumenn í ís lenaku nylendunum. Skrifið eptir upplysingum til JOHN SlGUKÐSSON, Glenboro, Man. Piltur frá 15—20 ára, dagfars- góður og ráðvandur, getur feDgið stöðuga atvinnu með pví að suúa sjer t:l T. Tiiomas. 179 Kiog Str. Winnipeg. Mr. Rudolph Herring, verkfræð- ingur frá New York, sem bæjarstjórn- in hefur fengið til að rannsaka og gefa álit um hvar ódyrast og bezt verði að fá vatn til að leiða um bæinn til neyzlu og annara parfa, hefur nú lokið peim starfa sínum og lagt fram mjög nákvæma skyrslu um málið. Hann ræður til að nota brunnvatn pað, sem fæst yfirfljótanlegt með pví að bora um 60 fet niður hjer vestan til í bænuin. Hann segir, að vatnið sje algerlega hreint og gott, og að pað kosti minna að nota pað en jafn- vel Assiniboine árvatnið, sem sje ill- brúkandi, pó pað hafi verið notað að undanförnu. Hann álítur, að allur kostnaður við vatnsleiðslu úr brunn- um peim, er hann mælir með, muni verða liðug 300 pús. doll., en að pað mundi kosta yfir 1 millj. doll. að leiða vatn og nota úr Winnipeg-fljótinu, sem hann álítur ekki eins hreint. ____________ < Hafið pið reynt hið ágæta lyf OurNative líerbs, er fengið hefur góða viðurkennÍDgu og sem undir- skrifaður er agent fyrir meðal íslend- inga í Manitoba.—Óur Native Herbs læknar gigt og á sjerstaklega vel við lifrarsjúkdómum og nyrnaveiki.—Our Native Herbs er viðurkennt bezta lyf fyrir magann og blóðið.—Our Native Herbs er ódyrt meðal. $1.25 virði endist 200 daga, daglega brúkað, og peningunum skilað aptur ef pað ekki læknar.—Vottorð eru til synis frá vel pekktum íslendingum.—Óskað eptir útsölumönnum I nylendunum er brjef- lega geta samið við mig um söluskil- mála J. Tu. JÓHANNESSON, 511 McDermot ave. Einnig til sölu hjá Gunnlaugi Helga- syni, 700 Ross ave., Winnipeg. NYTTBLAD. Nokkrir íslendingar í Norður- Dakota byrja á útgáfu íslenzks blaðs I Cavalier, N. D., í næsta mánuði (október). Blaðið verður sniðið eptir pörf um og kröfum almennings meir en einstakra fiokka, pólitískra eða trúar- bragðalegra, er pað verður alger- lega óháð. Öllu m verður veitt málfrelsi I pví, sem rita heiðarlega og um al- menn mál. Blaðið kemur út vikulega, og verður á stærð við „Heimskrínglu“ er gefin var út I Winnipeg, og kostar $1.50 um árið, er greiðist fyrirfram. Utgefendurnir æskja eptir kaup- endum í öllum islenzkum byggðum hjor í landi og 4 íslandi, pví sjerstakt tillit verður tekið til allra mála, er snerta velferð landa vorra hjer og hei ma. Nánari upplysingar verða gefnar í boðsbrjefi, er verður sent út um allar íslenzku byggðirnar. llallson, N. D. 20. sept. 1897. B'yrir hönd útgefendanna, líjörii Pjetursson. Samkvæmt pví sem auglýst hef- ur verið, er nú búið að senda út heil- mikið af boðsbrjefum fyrir hinu nyja blaði „Heimskringlu,“ par sem stutt- lega er tekin fram stefDa pess, stærð, borgunarskilmálar o. s. frv. Af pví llkur eru til að margir nái ekki I pessi boðsbrjef.skulu hjer tekin fram helztu atriði pess: Blaðið byrjar að koma út snemma I október,hjer I Winnipeg. £>að verður 4 sömu stærð og Heims- kringla var, og kostar $1.50 um árið, 80c. um 6 mánuði, 50c. um 3 mánuði, og borgist fyrirfram. í pólitlk verður stefna blaðsins lík peirri stefnu sem Ileimskringla hjelt fram áður. Trúmál verða ekki rædd í blaðinu nema nauðsyn beri til. Þeir sem gerast vilja áskrifendur eru beðnir að senda inn nöfn sfn sem fyrst. títgefknduk: B. F. Walters. G. Sveinsson & Co. Ritstjóri: Einar Ólafsson. Utanáskript: Heimskringla, P. O. Box 305, Winnipeg, Man. AiiKlýsing:. Mrs. Björg J. Walter, nr. 218 Notre Dame str. E., hjer í bænum, útvegar íslenzkum stúlkum vistir, atvinnu o s. frv. Hana er að hitta frá kl. 9 til 6 hvern virkan dag að númeri pví (í Kastner Block, herbergi nr. 1), sem nefut er að ofan. TIL Nú, eins og jeg er vanur að gers, hætti jeg að lána hinn 1. næstkoman111 októbermán. og skrifa pvf ckkert í reikninga manna frá peim tíma J,at til eptir 1. janúar 1798. £>ennan hef jeg til innköllunar, og vil J>e9S vegna mælast til, að jeg sje ekki bef- innaðskrifa noitt I reikning á pess“ tímabili, nefnil. frá 1. okt. næstkoHi’ andi til 1. janúar 1898. Um leið og jeg skora á menn, a® standa vel og drengilega f skilum v*® mig með pvf að borga skuldir sln»r eins fljótt og mögulegleikar leyfai 1’^ skal jeg benda á, að mcð pví ein* móti geta menn átt von á að je# láni aptur pegar pörf er fyrir.-—P4 vil jeg og minna menn 4, að gleyn1* nú ekki að láta mig sitja fyrir pen' inga-verzluninni eptir pvf sem kric£' urnstæður leyfa, svo framarlega jeg selji eins ódyrt og aðrir gera, lD pað mun jeg kappkosta að gera ept,r fremsta megni. Með beztu pökkum fyrir li®n# tfmann, er jeg ykkar einlægur í veD’i un sem öðru, Elis Thorvvaldson, Mountain, N. Dak- Ricliardíi & Bradsliaw, Málafærslumenn o. s. frv Mclntyre Block, K WlNNrPEG, - - NB. Mr. Thomas II, Johnson les ofangreindu fjelagi, og geta menn '°ns hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf Ce VOU IJIIT ®OiI, $90 Bicycle næstum cins gott og nýtt fyrir eina $35 ef borgað er út í hönd. I>etta er „Bargain“; sásem fyrst kem- ur eða skrifar hefur pað. B. T. Bjöknson. Arinbjorn S. Bardal Selur lfkkistur og annast um ^ farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQin Ave. Telep^one 306- ^mmmmmwmmwmmímmmmmmmmmmmw T hompson & Wing, Leiðandi verzlunarmennirnir í CRYSTAL, - N. DAKOTA. Hafa sett helstu matvörutegundir ofan í verð það er sýnt er hjer á eptir, eg þjer getið fengið það allt saman cða hvað mikið, sem þjer vilijð af hverri tegund út af fyrir sig. Þeir óska eptir verzlun ykkar og meta hana mikils og reyna því ætíð að lijálpa ykkur þegar þjer haíið ekki peninga. Engir geta selt nokk- urn hlut ódýrar en þoir, því þeir keyptu allar sínar Vörur áður en þær stigu ujip í verði. Þeg- ar það er uppgengið, sem við höfum núna er hætt við að vörurnar verði dýrari, og er því best að kaupa sem fyrst. Allar vörur eru með eins lágu verði og mögulegt er. 5= Þeir selja :— ^ 20 pd. af sölturn porskfiski á.$1 00 7 “ ágætt grænt kaffi.... 1 00 Jfr 7 “ ágætt brent kaffi......... 1 00 y 14 “ góðar rúsínur............. 1 00 ^r 17 “ raspaður sykur...... 1 00 15 „ molasykur............ 1 00 14 “ góðar sveskjur....... 1 00 30 “ besta haframjöl, marið..... 1 00 40 stykki af góðri Jivotta sápu. 1 00 ^ 5 pd. Sago............... 25 ^r 1 baukur Baking Powder... 15 Þetta eru regluleg kjörkaup. Grípið sækifærið >sem fyrst. Búðin er alveg full af nýjum, ágætum ^ vörum af öllum tegundum. | Thompson & Wing. fmmmmmmmmmmimmimm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.