Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.09.1897, Blaðsíða 2
2 LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 23 SEPTEMBER 1897 Frá AlÞhigi. STJÓKNAESKEÁRBKEYTINGIN í EFRI DEILIJ. í gær komst stjórnarskrárbreyt- ingarmálið gegn um efri deild (3. unr.) með óverulegum breytingum frá f»vf, er meiri hluti nefndarinnar bnfði lagt til við 1. umræðu. Rfkisráðsákvæðið var þannijr fe’lt burt. Og 3. gr. stjórnarskrárinc- ar var breytt enn á ný. í henni stend- ur: „AipÍDgi kemur fyrir sitt leyti ábyrgð fram á hendur ráðgjafanum“ o. s. frv. t>essu breytti neðri deild or setti: „Konungur eða neðri deild alf»ingis geta kært ráðgjafann fyrir embættisrekstur hans“ o. s. frv. J>e38 stað var nú sampykkt í efri deild „konungur eða alpingi geta“ o. s. frv. I>ötta atriði er orðið J>yðingar- mikið nokkuð, eptir umræðun- u n f efri deild að dæma. Frá öðr- um breytingum efri deildar liggur naumast á að skjfra, fyr eu ef J>ær ná sampykki neðri deildar. Með frv. greiddu atkvæði: Hallgr. Sveinsson, Kristján Jónsson, Þorkell Bjarnason, Sig. Jensson, Sig. Stefáns- srn og t>orl. Jónsson. Hinir 5 á móti.—Isafold 18. ág. ’97. STJÓRNARBÓTIN. Laugardaginn 21. p. m. hafði n jðri deild frumvarpið til umræðu og úrslita, eins og pað kom frá efri deild. Umræður urðu langar, og harðar nokkuð bjá sumum. l>egar til at- kvæða kom, lá fyrst fyrir breytingar- tillaga frá Sighv. Arnasyni, nokkurs konar miðlunarvegur að J>ví er snertir ríkisráðsdeyginn: að sjermálin ís- lenzu „skuli ekki lögð undir sam- þykktar- eða synjunaratkvæði bins danska rfkisráðs, nema pegar svo sjerstaklega stendur á, að pau að ein- hverju leyti einnig snerta sameigir.- leg mál, én úr pví sker konungur í rfkisráðinu, hvort svo er eða ckki“. En felld var hún með 13: II atkv., p. e. Benedikts,- Tryggva- og kaup- fjelagaliðið á móti, nema Sighvatur sjilfur. t>vf næst var rfkisráðsfleyg- urinn, eins og peir Bened. vildu orða hann, felldur með 12: 11 atkv., og aðrar breyt. peirra (meiri hl. nefndar- innar) felldar með 13: 10 atkv., nema hvað Jjeir tóku nokkrar aptur, er peir sáu sitt óvænna. t>ar gengu sem sje 3 úr liði meiri hlutans, sem var við fyr&tu atkvæðagreiðsluna: Einar Jóns. son, Jón frá Múla og ólafur Briem,— allir mótfallnir ríkisráðsfleygnum. Loks kom frumvarpið sjálft til atkvæða óbreytt, eins og pað kom frá efri deild, og var fellt með 13: 10 atkv. I>á gengu fyrnefndir 3 ping- menn aptur f lið með sínum fyrri fje- lögum, peim Bened.- Tryggva- o. s. frv. Eru bjer nöfn hvorratveggju: JÁ—Björn Sigfússon, Guðl. Guð- mundsson, Halldór Daníelsson, Jens Pálsson, Jón Jensson, Jón Jónsson fri Stafaf., Jón t>óiarinsson, Skúli Tboroddsen, VBtyr Guðmundsson og t>órður J.. Thoroddsen. Js’ei—Einar JónssoD, Klemens Jóns- got), Ben. Sveinsson, Eirfkur Gfslason, Guðjón GuðlaugssoD, Jón Jónsson frá Múla, Ólafur Briem, Pjetur Jóns- SOD, Sighvatur Árnason, Sig. Gunn- arsson, Tryggvi Gunnarsson, t>órður Guðmundsson og t>orlákur Guð- mundsson.—I&afohl 25. ág. FJÁRV EITINGAR. Hjer eru taldar flestar fjárveit- ingar í fjárlögunum, eins og pingið fckildi við pau (sameinað ping), pær er nýmælum sæta. Búnaðarskólarnir allir 4 fá 2,500 kr. ársstyrk hver. Búnaðarfjelaga- styrkurinn færður upp I 18,000 kr. (úr 15,000), auk 2,000 kr. til búnaðarfje- lags suðuramtsins og 4,000 kr. til allsherjarbúnaðarfjelags landsins sfð- ara árið. Hið eyfirzka ábyrgðarfjelag fær 5,000 kr. gjöf. Holdsveikraspftalanum ætlaðar rúmar 5,000 kr. fyrra árið og rúmar 20,000 kr. hið síðara. Til endurbyggingar spftalanum á Akureyri veittar 5,( 00 kr., og til spítal&gerðar á Patreksfirði 5,000 kr. Euufreinur veittar 1,500 kr. til undir- búnings landsspítala, og 1,200 og 400 kr. styrkur til spítala á Seyðisfirði. Til vegabóta ætlaðar 185,000 kr. á fjárhagstímabilinu. t>ar af til pjóð- vega 100,000 (af pvf 30,000 kr. fyrra árið til akfærs pjóðvegar yfir Holtin I Rangárvallasýslu), til flutningabrauta 45,000 kr. (fram Eyjafjörð 14,000 kr.), til fjallvega 10,000 kr., til sysluvega- gerðar í Strandasýslu 5,000 kr., f Snæfellsnes- og Hnappadalssyslu 2000 kr., í Austur-Skaptafellssyslu (milli Hóla og Iiaftiar) 2,000 kr., til að brúa Bakkaá í Dölum 250 kr., og Hörgá 7,500 kr. t>á eru ætlaðar 3,500 kr. til að ráða æfðan norskan verkfræð- ing til að kanna sumarið 1898 brúar- stæði og gera uppdrætti og áætlun um kostnað við brúargerð á Jökulsá í Axarfirði og Hjeraðsvötnum hjá Ökrum, og 1,500 kr. hvort árið til verkfróðra manna til aðstoðar við vandaminni samgöngubætur. Til gufuskipaferða eru hinu sam- einaða gufuskipafjelagi ætlaðar 55,- 000 kr. hvort árið til 16—18 milli- ferða og 6 hringferða kringum landið fram og aptur, auk stöðugra strand- bátaferða frá 15 aprfl til 31. okt. með 2 gufubátum yfirbyggðum og nægi- lega stórum, er annar gangi milli Reykjavíkur og Akureyrar austan um land, en hinn vestan. t>ar að auki er ætlað til sjeistiikragufubátsferða f Sunlendingafjórðungi og á Faxaflóa 7,500 kr., hvort árið, 2,500kr.á Breiða- firði og 2,500 kr. á ísafjarðardjúpi, gegn pví, að syslu- og bæjarfjelög laggi til 15 mót 4-5 úr syslusjóði. Til frjettapráðar milli íslands og útlanda veittar 35,000 kr. styrkur árið 1899, fyrsta afborgun af 20ára tillagi. HeimavÍ8tir f latínuskólanum leggist niður, en í pess stað komi 20 kr. húsaleigustyrkur á mann handa 36 lærisveinum. Við stýrimannaskólann ætlað 2,- 500 kr. f laun fyrra árið og 3,000 kr. hið síðara; J>á er gert ráð fyrir að komið verði upp nytt skólahúsi er á að kosta 20,000 kr. Til að reisa kvennaskólahús f Norðurlandi veittar 10,000 kr., og til hússtjórnarskólans f Reykjavfk veitt- ar 2,000 kr. fyrra árið. Styrkur til kennarafræðslu (í Flensborg) færður upp f 2,800 kr. t>á eru veittar til húsabyggingar á t>ingvöllum við öxará 2,500 kr. Til einstakra manna standa flest- ir styrkir (,,bitlingai“) hinir sömu og áður, en mörgum bætt við: til BryDj. Jónssonar til fornmenja-raunsókna 300 kr., til Páls Ólafssonar skálds 500 kr., til kand. Jóns Jónssonar til að ranr.saka og rita un sögu íslands á sfðari tímum 600 kr , til Geirs Zoega kennara til pess að semja fsl.-enska orðabók 500 kr., til Helga Jónssonar cand. mag. fil jurtafræðisrannsókna á íslandi og vfsindaiðkana 1,000 kr., til Jóns Ólafssonar f. ritstjóra til rit- starfa 1,200 kr., til Magnúsar Magn- ússonar cand. frá Cambridge til að kenna ókeypis leikfimi f Rvík 600 kr., til Hóltngeirs Jenssonar á Vöðlum til að stunda dyralækningar í norður- hluta Vesturamtsins 300 kr., til iðn- aðarmannafjelagsins í Rvfk til að styrkja ofnilega iðnaðarmenn til utan- farar til að fullkomna sig í iðn sinni 500 kr.—allt ársstyrkir. Þá eru Otta Gaðmundssyni í Rvík veittar 1,000 kr. fyrra árið til að kynn- ast erlendum skipasmíðum, Brynjólfi Þorlákssyni 800 kr. til að fullkomnast f hljóðfæralist erlendis, Birni Þorláks- syni áÁIafossi 1,000 kr. til að kaupa nyjar tóvinnuvjelar, sjera Bjarna Porsteiussyni 1,000 kr. til að safna og gefa út ísl. pjóðsöngva, og loks 1,000 kr. utanfararstyrkur handa Bjarna Sæmnndssyni fiskifræðing og öðrum manni á fiskisyninguna í Björgvin að sumri og aðrar 1,000 kr. handa tveim- ur mönnum á landbúnaðarsyning par^ 500 kr. hvorum. Sfra Bened. Kristjánssyni veittar 500 kr. viðbót við eptirlaun hans. Af viðlagasjóði er veitt hoiinild til að verja allt að 30,000 kr. til póst- húsbyggingar úr steini f Rvfk og 75,- 000 tii brúargerðar á Lagarfljóti. Loks vorn sampykktar pær fern- ar 30,000 kr. lánveitingar úr viðlaga- sjóði, sem fyr hefur vcrið getið, auk 9,000 kr. láns til gufubátskaupa á Lagarfljótsós.—lsafold 28. fig. I. STJÓRNARKRUMVÖRP. Afgreidd sem lög. I. Frv. til fjárlaga fyrir ánn 1898 og 1899.— 2. Frv. til laga um sampykkt á landsreikninguum fyrir 1891 og 1895.—3. Frv. t. fjfirauka- luga fyrir árin 1894 og 1895.—4. Frv. t. fjáraukalaga fyriráriu 1896 og 1897. — 5. Frv. t. 1. um aðgreining holds- veikra frá öðrum mönnum og um flutning peirra á opinberan spftala.— 6. Frv. t. 1. um aðra skipun lækna hjeraða á íslandi o. fl.—7. Frv. t. I. um lækkun á fjfirgreiðslum peim, er hvfla á Hohsprestakalli í Rangárvalla- prófastsdæmi o. fl.—8. Frv. t. 1. um heimild fyrir stjórnÍDa til að afsala pau 7 hundruð í jörðunni Nesi í Norð- firði, sem er eign landsjóðs, í skiptum fyrir kirkjujörðina Grænanes í sama firði.—9. Frv. t. 1. um að stofna bygg- ingarnefnd í Seyðisfjarðarkaupstað.— 10. Frv. t. 1. um að umsjón og fjár- hald Bjarnaneskirkju í Austur-Skapta- fellsprófastsdæmi skuli feDgið hlutað- eigandi söfnuði í hendur.—11. Frv. t. 1. jim breyting á lögum um styrkt- arsjóði handa alpyðufólki.—12. Fiv. t. 1. um undirbúning verðlagaskráa.— 13. Frv. t. 1. um bólusetningar.—14. Frv. 1.1. um nybyli.—15. Frv. t. 1. um sjerstaka heirnild til að afmá veðskuld- bindingar úr veðunálabókum.—16. Frv. t. 1. um uppreist á æru án kon ungsúrskurðar.—17. Frv. t. 1. um beimild til að ferma og afferma skip á helgidögum pjóðkirkjunnar.—18. Frv. t. 1. um bann gegn botnvörpu- veiðum.—19. Frv. t. 1. um útbúnað og ársútgjöld spítala haDda holdsveik nm mönnum.—20. Frv. t. 1. um brú- argerð á örnólfsdalsá. II. ÞINGMANNAFKUMVfRI’. Afgreidd aem lög. 1. Frv. t. 1. um kjörgengi kvenna. 2. Frv. t. 1. um rjett kaupmanna til að verzla með áfengi. 4. Frv. t. 1. um löggildÍDg verslunarstaðar á Hjalteyri við Eyjafjörð. 5. Frv. t. 1. nm breyt- ing á lögum nr. 8 um vegi, 13. apríl 1894. 6. Frv. t. 1. um eptirlaun. 7. Frv. t. 1. um horfelli á skepnum. 8. Frv. t. 1. um löggilding verzlunar- staðar hjá Hallgeirsey I Rangárvalla- syslu. 9. Frv. t. 1. um að koma á gagnfræðakennslu við lærða skólann í Reykjavík og auka kennsluna við gagnfræðaskólann á Möðruvöllum. 10. Frv. t. 1. um breytÍDg á gjald- heimtnm til amtssjóða og syslusjóða. 12. Frv. t. 1. um endurgreiðslu á ept- irlaunum frá Hólmaprestakalli f Suð- ur-Múlaprófastsdæmi og niðurfærslu á árgjaldi pess. 13. Frv. t. 1. um breyt- ing á 1. gr. og viðauka við lög nr. 3 2. febr. 1894 um breytingu a tilskip- un um lausamenn og húsmenn á ís- landi 26. maí 1863. 14. Frv. t. 1. um breyting á lögum um lausafjártíund 12. júlf 1878. 15. Frv. t. 1. um lög- gilding verslunarstaðar á Grafarnesi við Grundarfjörð. 16. Frv. t. ]. um sjerstakt gjald til brúargjörða. 17. Frv. t. 1. um póknun hauda forstjór- um og sýslunarmönnum söfnunarsjóðs íslands. 18. Frv. t. viðauk&I. við sóttvarnarlög 17. des. 1875. 19. Frv. t. 1. um löggilding verzlunarstaðar á Firði í Múlahreppi í Barðastrandar- syslu. 20. Frv. t. 1. um brýrnar á ' Skjálfandaíljóti og Laxá í Þingeyjar- sýslu. 21. Frv. t. 1. um breytingu á 6. gr. tilskip. 4. maf 1872 um sveitar- stjórn á íslandi og um viðauka við Iög 9. jan. 1880. 22. Frv. t. 1. um lög- aldur. 23. Frv. t. 1. um stofnun iaga skóla. 24. Frv. t. 1. um að reglugjörð 3. maí 1743 69. gr. og konungsúr- skurður 26. sept. 1833 skuli numin úr gildi. 25. Frv. t. 1. um fjárkláða og önnur næm fjirveikindi á íslaudi. 26. Frv. t. 1. um stækkun verzlunarlóðar- innar á Nesi í Norðfirði. 27. Frv. t. 1. um frestun á framkvæmd laga 25. okt. 1895 um leigu eða kaup á eim- skipi og útgerð pess á kostnað lands- sjóðs. 28. Frv. t. 1. um áfangastaði. —fsland 28. ág. ’97. FALLIN FRUMVÖRP, ÓÚTItÆDD EDA Al’TUK TEKIN. Þau eru 37. alls, er J>ann flokk skipa,—móts við 47 sampykkt. Þar aí voru að rjettu lagi að eins 22 felld, með pví stjórnarskrárbreyt- ingarfrv- dr. Valtys var aldrei löglega fellt og ber pví að telja J>að með peim óútræddu. J>að voru J>fi pessi 22, sem fjellu, 3 hin fyrstnefndu stjórnarfrumv.: 1, um rfiðstafanir til að eyða rofum með eitri 2, um breytiug’ á lögum 16. sept. ’93 um hafusögugjald í Rvík; 3, um afnám eiinskipaútgeiðarlaganna; 4, um brúargerð á Lagarfljót; 5, um breyting á yfirsetukvennalögum; 6, um bann gegn skottulækningum; 7, um viðauka við sveitarútsvarslögin frá 9. jan. 1880; 8, uin mæling vegs; 9, uin búsetu fastakaupmanna á ísl.; 10, um innflutningsgjald á smjörlíki; 11, uui að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar pjóðjarðir; 12, um innheimtu á tekjuin prcsta; 13, um eyðing sels f laxfim; 14, um einka- rjett; 15, um stofnun kennaraskóla í Flensborg; 16, um greiðslu daglauna og verkakaups við verzlanir; 17, um breyting á stjórnarskránni (frv. efri deildar); 18, um afnám löggildÍDga verzlunarstaðe; 19, um afnfim ítaks- rjettar Vallanesprestakalls í Hallorms- staðarskógi; 20, um ófriðun á sel; 21, um útflutning á sel; 22, um lögaldur. Þá voru óútrædd pessi frv.: 1, um breyting á prestskosningarlögun- um; 2, um breyting á purrabúðar- mannalögunum frá 1888; 3, um dýra- verndun; 4, um afnám dómsvalds hæstarjettar; 5, um að gera landsyfir- dóminn að æðsta dómi í íslenzkum máluro; 6, um borgaralegt hjónabard fyrir utanpjóðkirkjuinenn; 7, utn við- auka við lögin frá 1886 um utanj>jóð- kirkjumenn; 8, um stofnun búnaðar- sjóðs; 9, urn breyting á póstlögum; um innleiðslu metrakerfisins; 11, um breyting fi fátækrareglugerðinni frá 1834; 12, uin breyting á stjórnar- skránni (Valtyt-frumvarpið). Loks aptur tekin pessi 3: 1, uin brúargerð á Jökulsá f Axarfirði; 2, um brúargerð á Hörgfi; 3, um fátækra- mfilefni (Þork. Bj.).—Isafold. Gntci skrifari nafn sitt. TavgukeifU) egdilagt—lÁfnstn rfifi sömvleiðis — Voniu hoifbi — Likamlegt siipbrot— Laekiuist algerlega meö South Americun Ncrvine. „Fyi ir 2 árum var jeg algerlega niður- brotinn af t mgaveiklun. Jeg var svo auinur að jeg varð að liætta við verzlan mína. Jeg reyudi beztu lækna og alls konar lækningatilrannir og meðöl, en allt að árangurslausu. Þá las jeg tilkynning- ar um undralækningar hins mikla South American Nervine meðals, og fastsetti rajer að reyna það. Áður en jeg hafði lokið úr hálfri flösku var mjer farið að skána. Jeg er nú búinn úr uokkrum flösk- um og finn að jeg hef ástæðu til að kalla f>að undra meða. Áður en jeg fór að taka i>að var jeg orðinn svo veiklaður að jeg gatekki skrifað nafnið læsilega. Það er eklci hægt að segja of mikið því til hróss1*. —E. Erret, Merrickviile. Ont. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAINST. OG BANATYNEAVE. Vjer erum rnn nnr “NORTH STAR”-BUDINNI og erum par til að verzla. Viðskipti okkar fara allt af vaxandi og viðskipta- vinir okkar eru meir en ánægðir. Hvers vegna ? Vegna pess að vörur okk- ar eru góðar og prísarnir lágir. Við reynum að hafa góðar vörur og hugsum ekki eingöngu um að geta selt pær heldur líka pað, að allir verði ánægðir með pær. Sem synishorn af verðlagi okkar, pá bjóðuro við eptirfylgjandi vörur fyrir $6.49 fyrir peninga út í hönd: 20 pd. raspaður sykur...........$1.00 32“ I). <te L. marið haframjöl.. 1.00 14“ Saltaður þorskur............ 1,ÖU 1 “ gott BakÍDg Powder.......... 2o % “ Pipar....................... 20 % “ Kúmen ...................... 20 % “ Kanel ...................... 20 % “ Bláraa.......................... 20 8 “ Stykki af góðri þvotta nápu.... 30 5 pd. besta S.H.It. grænt kaffl.... 1.00 2 " gott japaniskt te............... 50 1 “ Hago............................ 25 8/4“ „Three Crown“ rúsínur........... 25 10 “ Mais mjöl ..................... B. G. SARYIS, EDINBURG, N.DAKOTA. Alltaf Fremst Þess vegna er pað að ætíð er ös I pessari stóru búðokkar. Við höf- um prísa okkar paonig að peir draga fólksstrauminn allt af t il okka Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $10 karlmanna aifatnaður fyrir $7.00. $ 8 “ “ “ $5.00. Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Cottou worsted karlmannabuxur frá 75c. og uppí $5.00. Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð í búðiuni á $1 og uppi $4.00 Kveun-regnkápur, $3.00 virði fyrir $1.39. 10 centa kveuusokkar á 5c. — Góðir karlmatinasokkar á 5c. parið. Við gefum beztu kaup á skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst I N. Dak. 35 stykki af sjorstaklega góðri p/ottasápn fyrir $1.00. öll matvara er seld með St. Paul og Minneapolis verði að eius flutn- iugsgjaldi bætt við. Komið og sjáið^ okkur |áður’en pið_eiðið_peningumjykkar ann- arsstaðar. L. R. KELLY. MILTON, N. DAKOTA. c COMFORT IN SEWING^ío-n 5 Cornes from the fcnowlecíge of posscss- $ íng a macfúnewhosercpotatíonassorcs 5 withiís Beautífoííy Fígured WocJworíc, X i g > & Durable Constructíon, 7 Fíne Mechanical Adjustment, ^ 1 couplcd wíth thc Fíncst Set of Stcel Attachments, mafcc:; ít the A MOST DESIRABLE MACHINE 1N THE MARKET. * V Dealers wanted whcre wc are not reprcsented. » ? Address, WHITF. SEWING MACHINE CO., .....Cleveland, Ohio. Til sölu hjá Eils Thorwaldson, Mountain, N. D,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.