Lögberg - 11.11.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.11.1897, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiöslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. \ Lögberg is 4 * 'd every Thursday by The Lögberg . NG & Publish. Co. at 148 PRINCESS S ''flNNIPEG, Man. Subscription price: $* ' :r year, payabl in advance.— Sing.. copies 5 cents. 10. Ar. Winnipeg', Manitoba, finimtudaginn 11. nóvember 1897. Nr. 44. $1,8401 YERDLAUNUM Verður gefið á árinu 1897’ sein fyigir: l‘J Gendron Bicycles 24 Gull íir 1% Sctt af Silfurbiinadi fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sjer til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. —Til Þeirra sem reykja— Hið gamla, góða T&B Myrtle Navy 3’s —er enn {>&— <^^búið til. FRJETTIR CANADA. Sambandsstjórnin i Ottawa hefur Gtnefnt senator Mclnnis fylkisstjóra í British Oolumbia, oggert Mr. Temple- toan frá sama fylki senator. Skipið „Diana“, sem sambands- ttjórnin gerði út til aðrannsaka Hud- Sons-flóann og sundið inn í hann, er °ú komið aptur úr siðari ferð sinni. t*að varð ekki vart við neinn ís f 8*indinu í pessari ferð. I>að er nú svo samið um, að póst- skip Beaver-línunnar gangi frá Hali- fax I vetur, en fragtlína hennar frá St. John. Fjelagið bætir tveimur skipum við flota sinn, og hefur nú Þegar keypt Cunard lfnu skipið »Grallia“. Innanríkisráðgjafi Sifton segir, stjórnin muni breyta náma-reglu- James Ryan hefur allar tegundir af Vntrnr P),"f'itnrrAi ■— Billegum Yfirskom og Rubbers fyrir karlmenn kvennfólk og börn. Haust-Skó til að brúka úti á strætum og Haust-Slippers inni við. Állar tegundir, med mismunandi verdi. ^tserstu birgðir af karlmanna Moccasins Sokkum og vetlingum í borginni. Áð eins ókomið austan að mikið af Kist- um og ferða-Töskum, sem verða seldar fyrir lííið. 10 prct. ^lslátt gef jeg sjerstaklega íslendingum, sem kaupa fyrir peninga út í höna. Munið eptir því, að Frank W. Frið- ‘ksson vinnur í búð ininni og talar við ykkur ykkar eigið móðurmál, 676 Main Street. gjörðinni viðvíkjandi námunum í Yukoc-landinu pannig, að stjórnin setji til síðu, fyrir rfkissjóðinn, vissa hluta f samhengi í hverju námahjeraði, i staðinn fyrir aðrahvora n&malóð, eins og nú er. Unglingsmaður myrti 4 systkini sín í Quebec fylki I vikunni sem leið. I>að er álitið að hann sje hálf brjálaður. KANDARfKlN. Hraðlest var sett út af sporinu á Southern Pacific-járnbrautinni 7. p>. m. í New Mexico og hinu fjemætasta á henni rænt. Gufuskipið „Idaho“ sökk nylega í ofviðri á Erie-vatninu og drukknuðu 19 menn af skipshöfninni en 2 varð bjargað. Gulusykin er nú að rjena suður í Mississippi-dalnum, en pó dóu 10 manns úr henni f New Orleans síð ustu viku. Skipaferðir eiga að hætta í ár um skurð Bandarfkjanna milli Huron og Superior vatna 15. p. m. Bandaríkin, Rússland og Japan hafa nú komið sjer saman um, að halda ráðstefnu útaf selveiðunum í Berings sjó, en Bretar neita að taka pátt f henni. tTLÖND Hinn 56. afmælisdagur prinzins af Wales var haldinn hátfðlegur sfð- astl. priðjudag. Nú er Weyler, blóðpyrsti harð- stjórinn á Cuba, búinn að leggja nið- ur völdiu og lagður af stað til Spán- ar. Sú frjett gengur, að hann muni verða tekinn fastur strax og hann iendir á Spáni og herrjettur haldinn yfir honum, útaf orðum sem hann hafi talað á samkomu rjett áður en hann fór frá Guba. Blanco marskálkur, sem tók við stjórninni á Cuba af Weyler, hefur auglyst að uppreisnar- mönnum sem leggi niður vopn verði gefnar upp allar sakir. Allt bendir á, að hin nyja spánska stjórn hafi nú tekið mannúðlegri stefnu á Cuba en gamla stjórnin framfylgdi. Voðaleg- ar sögur borast nú frá Cuba um huDg- ursneyð, veikindi og eymd meðal fólksins í uppreisnar-hjeruðunum. Flest London blöðin, jafnvel ein- dregin apturhalds blöð, fyrirdæma nú stefnu Salisbury-stjórnarinnar f sam- bandi við Soudan-leiðangurinn. £>au segja, leiðangurinn hefði ekki átt að byrja, fyrst hcrinn eigi ekki að fara alla leið til Khartoum í ár. Frá Khöfn var 03S nylega skrifað, að pað sje nú hjerum bil víst að tele- graf verði lagður til fslands, pví Danastjórn hafi lagt pað til við rfkis- pingið, að pað veiti 54,000 krónur ái- lega f 20 &r til hans, en varla sje að búast við að práðurinn verði lagður fyr en sumarið 1899. Ur bænum. Hinn 4. p. m. gaf sjera Hafst. Pjetursson saman f hjónaband Mr. Guðjón Ingimund Hjaltalín og Miss Vigdísi Ragnheiði Oliver, bæöi til heimilis hjer I bænum. Ýmislegt, sem átti að komast að í pessu blaði, verður að bíða næsta blaðs sökum íslandsfrjetta. Blöð og brjef frá ísl. komu um sfðustu helgi. Vjer leyfum oss að mæla með pví, »ð íslendingar komi til Mr Jenn- ings pegar peir eru & ferð 1 Cavalier, N. D. Hann er mjög pægilegur heim að sækja, og gefur betri máltfð en ílestir aðrir, er vjer höfum reynt, fyrir sömu peninga. Sjá augl. Mr. I>orkell I>orsteinsson, hjer í bænum, fór & Winoipeg spítalann fyr- ir nokkru, til að láta skera burt mein- semd, sem hann hafði utan á h&lsin- um. Skurðurinn tókst vel, pó meinið lægi djúpt (inn við bein), og kom hann af spftalanum sfðastl. laugardag, og vonar að verða orðinn jafngóður að svo sem mánuði liðnum. Miss Ólaffa Jóhannsdóttir er væntanleg hingað til bæjarins með Canada Pacific-hraðlestinni að austan á morgun. Hún ætlar að stanza eitt- hvað bjer 1 bænum, en ferðast sfðan um sumar eða allar ísleDzku byggð- irnar áður en hún fer aptur heim til íslands. I>að er búið að reyna „Myrtle Navy“ reyktóbakið nú í meir en 10 ár, og á poim tfma hefurpað ekki tap- að neinum af vinum sfnum, heldur &- unnið sjer nyja vini svo púsundum skiptir. Detta synir að almenningur hefur fundið að petta tóbak hefur allt pað við sig, sem parf til pess að vera bezta tóbaks tegund. Dr. Chase lœknar 10 dra gamla Catarrh veiki.—Jeg pjáðist í 10 &r af Catarrh og leitaði til margra beztu lækna I Canada. Mr. C. Thompson, lyfsali f Tilsonburg ráðlagði mjer að reyna Dr. Chases Catarrh Cure og get jeg með sanni sagt að pað lækn- aði mig alveg. — Anna A. Hawey, Eden, Ont—J. D. Phillips J.P., vitui. Richmond Fire Hall, Á sunnudagsmorguninn var and- aðist að heimili sfnu á Maryland stræti, hjer I bænum, Bjarni Árnason, milli prftugs og fertugs að aldri, úr taugaveiki. Hann lætur eptir sig ekkju og eitt barn. Hann var jarð- settur í Brookside-grafreitnum 1 fyrra- dag, og hjelt sjera Jón Bjarnason ræðu við útförina. Veðrátta hefur mátt heita ágæt síðan Lögberg kom út sfðast. I>að kólnaði samt seinnipart vikunnar sem leið, og hafa verið talsverð næturfrost siðan og jafnvel frost suma dagana, bvo jörð er nú farin að frjósa. Optast hefur verið pykkt lopt, en úrfelli eng. in, nema hvað ofurlítið snjóaði aðfara- uótt priðjudagsins, svo nú er ofurlítið föl á jörðu. Hveitiverð er svipað og að undanförnu—hærra ef nokkuð er. Kristilegir samtalsfundir verða haldnir á Mountain fimmtud. 18. nóv., á Gardar föstudag 19. nóv. og & Eyford laugard. 20. nóv. Umtalsefni á Mountain: „Hverjapyð- ing hefur pað að standa í kristuum söfnuði?-1 Umtalsefni á Gardar og Eyford: „Sakramentin.“ — Samtals- fundir pessir byrja kl. 2 eptir h&degi, og verða haldnir f kirkjum safnaðanna. Hjer með leyfi jeg mjer að biðja ,, sem kosnir voru i nefnd & fundi á Nortbwest Hall fyrir nokkru slðan, til að gangast fyrir að hafa saman fje til styiktar Winnipeg spítalanum, að koma saman f húsi Mr. E. Eyjólfsson- ar & Notre Dame stræti, næsta sunnu- dag kl. 3. e. m. til að ræða um málið. nefndinni eru (auk undirskrifaðs): A. Friðriksson, Stephan Dórðarson, Jón Kjærnesteð, Jacob Johnston, Árni Jónsson (Anderson), Mrs. Signy Olson, Mrs. Guðrún Friðriksdóttir og Kr. Ásgeir Benediktsson. Winnipeg, 10. nóv. 1897. SlGTR. JÓNASSON, form. nefnd. Klondyke er staðurinn til að fá gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni I Cavalier,N.D. hcldur en nokkursstaðar aunarsstaðar. Við kosningar, sem fóru fram f 2 deild f Pembina County f byrjun p. m. voru tveir íslendingar í vali sem County Commissioners-efni, f stað Mr. Thomasar Halldórssonar, sem verið hefur í nefndinni að undanförnu. Af h&lfu republikana bauð Mr. J. S. Sigfússon á Mountain sig fram, en af hálfu demókrata Mr. S. Guðmunds- son. Hinn fyrnefndi náði kosningu með 18 atkvæðum umfram. Sfðastl. laugardag kom Mr. H. H. Reykjalfn, frá Moúntain N. Dak. hingað norður með Mr. Níels J. Wfum og ætlaði að koma honum á Winnipeg-spftalann til lækninga, en tókst ekki vegna pl&ssleysis. Mr. Wíum fjekk pláss f prfvathúsi og nýtur par læknishj&lpar, og er sterk von um að pað takist að lækna meic- semd hans—Catarrh í maganum. Mr. S. J. Jóhaannesson, hjeðan úr bænum, sem undanfarinn m&naðar tfma hefur verið að ferðast um ísl. byggðirnar í Dakota, kom heim úr pví ferðalagi sinu sfðastl. mánudag. Hann segir allt gott paðan að sunnan, almenna heilbrigði og lfðan landa yfir höfuð góða. í Canton hefur gengið talsverð taugaveiki í haust, og einn íslendingur (sonur Mr. J. Þórðarson- ar) legið í henni, en er nú talinn úr allri hættu. Dómpingið stendar enn yfir hjer í bænum, og eru flest sakamálin nú útklj&ð. Tveir menn. sem ákærðir voru um að bafa rænt mann hjer f bænum voru sýknaðir. Robert Scott, sem kærður var um að bafa nauðgað giptri konu, var dæmdur í 12 m&naða fangelsi. William Morrison var dæmdur f 7 ára fangelsi, fyrir að stynga William (lndfánann) með hnffi. Robert Shearer var dæmdur f 5 ára fangelsi og 20 svipuhögg, fyrir að nauðga unglings-stúlku (innan 14 ára). Máli manns að nafni PoIsod, sem kærður er fyrir barnsgetnað f 'meinum, var frestað til næsta dóm- pings (uæsta vor). Prjedikarinn Moody kom hingað til bæjarins síðastl. fimmtudag eins og til stóð, og hefur prjedikað f Brydon-skautahringnum tvisv&r & dag pangað til í fyrrakveld, að prjedikunar-tíma hans, hjer var lokið. Skautahringurinn, sem tekur um 4000 manns, hefur alltaf verið troðfullur af fólki, og margir orðið frá að hverfa stundum vegna plássleysis. Prestar bæjarins hafa stutt samkomur pessar drengilega, og söngfólk úr kirkjun- um haldið uppi ágætum söDg. Mr. Burke hefur sungið solos, og er yndi að hlusta & hann, pó fegurri og meiri karlm&nns raddir sjeu til. Mr. Moody er mælskur maður, en pað er sjerflagi hin djúpa trij hans, sem hrífur fólk. Hann hefur nú unnið f vingarðinum um 40 &r, og uppskeran hefur orðið mikil. Mr. Moody hefur aldrei reynt að mynda nýja kirkjudeild, heldur hefur verk hans verið að vekja menn og fá p& til að ganga inn í hina kristnu kirkju og gerast verkamenn í vfngarði drottins. Hvað kenningu hans um aðal-atriði kristindómsins snertir, pá finnst oss að hann standa nær kenningu lútersku kirkjunnar en nokkurrar annarar kirkju. l>að mft opt heyra svipaðar prjedikanir í lút- erskum kirkjum hjer f landi—já, í 1. lút. kirkjunni hjerf Winnipeg. Fjölda margir íslendingar hlustuðu á Mr. Moody & meðan hann var hjer, og geðjaðist almonut ftgætlega að ræð- um hans. Carsley & Co. Karlmanna Fatnadur Rjett nýlega höfnm vjer fengið inn 50 tyiftfr af hvit- um skyrtum beint frá verk- smiðjunni, s«m eru $1 50 virði, vjer seljum pær á $1 Nærfatnadur Vjer höfum belri og meiri rær- föt en nokkrir aðrir í bænum. Ágæt föt & 40c stykkið og sjer- lega góð á 50c og upp. Al-ullar sokkar Sjerlega pykkir og hlýjir fyrir 20c, 25c og 30c. Skoðið pá sokka sem vjer seljum 3 pör af fyrir $1. Nú Btendur yfir sú tfð er purfið á Vetlingum og Hönskum að halda fyrir veturinn — Vjer höfuin góðar sortir & 25c og upp, og heima- tilbúna á 35o—úr ,kid* 50c og upp lá^Tveir íslendingar vinna f búðini i Spyrjið eptir peim pegar pjer komið I búð vora.. Carsley Co. 344 MAIN STR. Sunnan við Portage ave. Ef pú hafíð ekki enoþá rejnt Heymann & Blocks „Sundheds-Salt-‘ (heilsu-salt) pá áttu eptir að reyna bezta meðalið, sem til er, við öllum magasjúkdómum, öllum kvillum er maginn orsakar. Til sölu & 25 cents pakkinn hjá P. J. Thomskn, 99 WTater st., Winnipeg, Man. NB.— Umboðsmenn vantar f ölluiu bæjum og nýlenduin í Manitoba og Norðvesturlan linu. Nýlegt ágætt orgel til sölu fyrir hjerumbil h&lfvirði. Dað verður að seljast fljótt. Menn snúi sjer til B- T. Björnson, P. O. Box 585. SEINUSTU FURVÖD eru cú að panta Charming Holi- . day Books til pess að p®r geti verið komnar fyrir jólin, og betri jólagjafir en pær, get jeg varla hugsað mjer. Dað eru bækur, fullar af fróðleik og myndum, sem fylla barns hjört- un fögnuði að sjá og lesa uir. —Djer foreldrar, látið pvf ekki hjá lfða að kaupa pessar bæk- ur, til pess að gleðja börnin ykkar með um jólin_Eini staðurinn f Winnipeg sem p»r fást í er hjá KR. KRISTJANSSYNI, 557 Elgin ave.t WINNIPEG l’lolllillí? Ilimsr. Á raóti Hotel Brunswick D. W. FLEURY, sem í síðast liðin sex ár liefnr verið í „Blue Store", verzlai nú siálfur með Karlmanna- og Drengja-alfatnad, Nærfatnad, Skyrtur, Kraga, Hatta, Húfuro,: Lodskinna-vörur - AÐ — 564 MAIN STREET. Næstu dyr norðau við W. Weljband.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.