Lögberg - 11.11.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.11.1897, Blaðsíða 2
2 LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 11. NOVEMBER 1897. Tónskáldið Mozfirt. Æfisögu-ágrip, sern lesið var á sam- komu kvennfjelags 1. lút. safn- aðar á Northwest Hall 7. okt. síðastl. I>að er ekki ára-fjöldinD, heldur starfsemi áranna og áhrifin sem þau eptirskilja í tímanum, sem gerir líf mikilla manna langt og dyrmætt S augum eptirkomandi kynslóða. Raph- ael, einn stærsti listama ður heimsins varð að eins 37 ára gamall—en ljet |>ó eptir sig verk, sem heimurinn Starir á með undrun og aðdáun, þann dag í d»g. Og jafnhliða Raphael í máliralistinni má telja hið nafntog- aða tónskáld Moza.rt í sÖDglistinni, J>ví einnig hann skaraði fram úr öðr- um í sinni list. Ekkert tónskáld hef- ur nokkru sinni jafnast á við hann, hvorki í lipurð og fjölhæfni, nje í Jieim hæfileika, að geta í söngnum látið í ljósi sjerhverja tilkenning mannlegs hjarta, frá hinum einföld- ust t og barnslegustu, til hinna sterk- ustu og dýpstu tilfinninga. Einnig hann—þó honum væri kippt 1 burt á bezta aldri—Ijet eptir sig verk sem hrífa hjörtun, kynslóð fram af kyn- slóð, svo lengi sem þau.geta hrifist af fegurð tónanna. Wolfgang Amadeus Mozart var fæ idur í tealzburg 27. janúar, árið 1756. Faðir hans var söngmeistari í Jjjónustu erkibiskupsins par, og hann o r kona hans—sem hafði verið upp- alin í klaustri nálægt Salzburg — voru álitin að vera fallegustu hjónin 1 bænum á peim tíma, og má geta þess hjer, að pessi sonúr erfði fríðleik þeirra. Af sjö börnum, sem þau hjón eignuðust, komust að eins tvö til ára —dóttir, sem hjet Marie Anna og Wolfgang Amadeus, og var Anna nilægt fimm árum eldri. llæði börnin sýndu frá fyrstu æsku alveg sjerstaka tilhneigingu til sönglistar, og var faðir peirra vel settur til að mennta pau í henni. Wolfgang var ekki nema priggja ára pegar hann fór að hlusta á pað sem systur hans var kennt, og þegar hún var búin að æfa S'g á pianóið, klifraði hann upp á stóiinn og reyndi að ná sömu tónun- um, sem hann heyrði hjá henni. I>eg- ar hann var fjögra ára, fór faðir hans að kenna honum danslög og ljett stýkki. Fimm ára fór hann sjálfur að semja smálög. Hann sat og spil- aði fyrir föður sinn, sem nm leið setti pau 1 nótuí. Gamall vintír peirra hðfur ságt frá pví, að frá pví fyrsta að hinn ungi Mozart fór að gefa sig að sönglistinni hafi hann ekki hirt um neina leiki, sem ekki var spilað eða sungið með. Mozart var frá upphafi jafn blíðJyndur og hjartagóður, eins og hann var eldfjörugur og spilandi O ' móttækilegur fyrir öll áhrif, og er sagt, að hefði hann ekki fengið jafn- ágætt uppeldi, hefði hann að lfkind- um orðið ofsafenginn og óstjórnlegur með aldrinum. Sú saga er sögð af Mozart, pegar hann var á sjötta áriuu, að einu sinni pegar faðir hans var nýgenginn út, hafi hann tekið blekflösku ofan af hillu, Jengið sjer nótna-pappír og penna, sem hann dýfði til botns í flöskunni, og farið að skrifa nótur. I>að lak ur pennanum og gerði stóra klessu á blaðið, en Mozart fjekkst ekki um pað, heldur njeri með lófan- úm yfir blekið og hjelt svo áfram að skrifa, prátt fyrir allar sletturnar. I>egar svo faðir hans kom inn, og sá hvað drengurinqi var sð gera, varð hann gi;<imur, ,,pg spurði hvað hann væri að hafast að. „Jeg er að búa til concerto, og fyrri parturiun er nærri búinn“, svar- aði drengurinu. Faðir hans tók af honum blaðið, og eptir að hafa skoðað pað gaum- gæfilega, fyltust augu hans gleði- táruin. Hann rjetti vini sinum pað og sagði: „Líttu á, hve petta er rjett og reglulega gert. En pað er svo framúrskarandi -erfitt, að pað verður aldrei spilað.“ „Já, pað parf mikla æfingu“, sagði drengurinn og settist niður og fór að spila. En hann gat að eins náð nógu miklu af pví til að gera sig skiljanlegan. I>r>gar Wolfgang var 6 ára gam- all fór faðir hans að ferðast með pau systkin, til pess að láta heiminn sjá pessi „furðuverk Guðs“, sem hann kallaði pau. I>au fóru frá einum bæ til annars og til ýmsra stórborga, og spiluðu fyrir konunga og keisara, og var peim alstaðar tekið með aðdáun og undrun, og sjerstaklega var látið dátt að Wolfgang litla. Marie Theresia, keisarafrúin í Vínarborg, leyfði hon- um að klifra upp I kjöltu sína, vefja höndum um háls sjer, kyssa sig og klappa; og prinzessurnar umgekkst honn eins og jafningja sína. Ein saga er sögð um góðvild pá sem Maria Antonietta sýndi honum við eitt tækifæri. Hann var óvanur við að ganga á fægðum gólfum, eins og voru í höllinni, svo honum skriðnaði fótur og hann datt, en drottningin hljóp pá til og reisti hann á fætur. „Ósköp ertu góð; pegar jeg verð stór, ætla jeg að giftast p]er“, sagði drengurinn, og var aoðsjeð að hann meinti pað sem hann sagði, pvl bllð- an og pakklátsemin skein út úr and- liti hans. Skyldi hinni ógæfusömu drottningu hafa dottið petta atvik í hug, pegar hún Iöngu síðar stóð frarami fyrir dómurum sínum. Menn tóku eptir pvl, að hún hreifði fing- urna smásaroan, eins og hún væri að spila á piaDO,- á meðan ákæran gegn henni var lesin upp. Pótt Wolfgang litli væri hóg- vær og lítillátur að upplagi, pá var honum samt sem áður ekki sama um hverjir hlustuðu á, pegar hann spil aði. Eitt sinn var hann að spila con- certo eptir WagenseiJ, kennara Mariu Theresu og barna hennar. I>ó marg- ir tignir hirðmenn væru par við, sem vænta mátti að ky.inu að meta söng- list hans, spurði hann hamt, hvort hðfundur söngsins væri viðstaddur. Wagenseil gaf sig fram og spurði, hvort hann gæti aðstoðað hann I nokkru. „Já, pjer getið flett fyrir mig blöðunum“, svaraði hann, „pví pjer skiljið, hvað jeg er að spila“. Á pessu ferðalagi sínu bjeltMoz- art áfram að læra. Hann fjekk kennara á fíólín, píanó og orgel, og I London tók faðir hans Italskan mann til að kenna honuin að syngja. í r.ondon skrifaði Mozart (pá 8 ára gamall) hinar fyrstu svokölluðu simfóníur slnar. Faðirinn græddi ekki á ferðum pessum eins mikið af peningum eins og orðstír, en hinn ucgi sonur hans græddi I öðru tiIJiti mikið; hann lærði að pekkja margt, pvi faðir hans kenndi honum að taka eptir öllu, sem fyrir bar. Hann ljet jafnvel drenginn halda dagbók. Og nú hafði Mozart heyrt sönglist hinna ýmsu pjóða, og lært að greina hið ólíka I henni. Náttúru- fegurðin heima I Salzburg—sem hinn nafnfrægi náttúrufræðingur Humboldt segir að sje ein af 7 fegurstu borgum heimsins—hafði haft sterk áhrif á sálu hans; og pessi margvíslegu áhrif, ásamt hinu næma og tilfinningaríka eðli hans, endurskinu ávalt slðan 1 tónsmíði hans, einföld, skiljanleg og sterk. Faðir Mozarts sá, að hann gat ekki lengur verið I Salzburg, Hann fann, að petta undrabarn sitt pyrfti stöðugt að læra, til pess að ljós hans næði að skina sem mest, og hann fjekk tækifæri til að komast til Vín- arborgar. I>ar varð Mozart til að stýra söngnum við hátlðlega kirkju- vlgslu, og par samdi hann tónleik (opera) sem heitir „Bastien og Basti- enne“—pann, sem fyrstur varð til að vekja honum óvildar- og öfundarmenn meðal samtiðarmanna hans og bræðra I sönglistinni. Óvildarmenn lians komu pví til leiðar, að pessi tónleikur var aJdrei leikinn. ítalla var landið, sem peir feðgar stefndu að, og par, sem annarstaðar, ávann Mozart sjer heiður og aðdáun. Við eitt tækifæri I Neapel varð hann að draga hring af fingri sjer, svo áheyrendurnir gætu sannfærst um, að ekki væri pað töframagni hrings- ios að pakka, sem fingur hans ljeku. Pegar Mozart var 10 ára gamall, ferðuðust peir feðgar gegnum Tyrol. Alstaðar mætti peim hin sama tak- j markalausa aðdáun fyrir ípróttum Wolfgangs. í Milano var hann beð- inn að semja tónleik, og fjekk hann fyrir pað 100 dúkata, (230 dollars) og frítt fæði og húsnæði, og var pað á peim tímum álitin að vera mikil borg- un fyrir byrjendur. Mark og mið hins unga Mozarts var nú upp frá pessu frægð og frami. 14 ára gamall fjekk hann sína fyrstu nafnbót, titilinn: Chavalier Mozart, og fxá pví tímabili skinu geislar full- kominnar fegurðar bjart út úr söng smíði hans, og peir geislar hurfu aldrei. Mozart hafði ekki sparað krapta sína. Hvlldarlaus vinna og strit gerði hann dapran I bragði og punglyndann. Faðir hans fann pá upp á pví, að bjóða heim kunningjum peirra á meðan haDn var að semja tónsmíði sln; líka bað hann pá að skrifa honum gaman- söm brjef, til að dreifa hinnm pungu hugsunum hans. Fullkomnum and- legum proska að öllu leyti er hann talinn að hafa náð 15 ára gamall. Hið píða hjartalag Mozarts kem- ur fram I hinum mjúku en brennandi tónum I sönglist hans. Foreldra sína og systir elskaði hanD mjög heitt, og hvar sem hann var, gleymdi hann aldrei ástvinunum heima, og spurði hann jafnan eptir hverjum fyrir sig. í brjefum slnum segir hann móðir sinni, að hann kyssi hendur hennar billjón sinnum, og systir sinni, að hann kyssi hana á kinn, á nef, munn og háls. Daginn, sem pósturinn kem- ur með brjefin heimanað, segir hann að maturinn smakki betur en endrar- nær. Maður fær ekki rjetta hugmynd um hina yfirgnæfandi ást hans til syst- ir hans, Dema maðiír lesi pessi brjef, sem eins og allt annað, sem til er frá hans hendi, er geymt eins og helgur dómur I Mozart-Museum. Árið 1771 var hann aptur beðinn 'að koma til Milano, I petta sinn til pess að gera hátíðlega giftingu sonar Mariu Theresu. Hann samdi tón- smlði, sem lukkaðist vel eins og vant var. Við pað tækifæri voru honum líka gefnar tóbaksdósir, settar með gimsteinum, með mynd drottningar- innar I lokinu, og var petta auðviíað fram yfir hina umsömdu borgun. Um pessar mundir hafði erkibisk- upinn I Salzburg dáið, og annar, sem hjet Hieronymus, komið I hans stað; og kom sá maður illa við llfssögu Mozarts. Mozart var fenginn til að yrkja söngsmíði við hátíðahöld I til- efni af biskupaskiptunum, en pegar pvl var lokið, hafði hann ekkert að gera par. Biskupinn hafði engan smekk fyrir sönglegri íprótt. Hann var ófrjálslyndur og harðstjóri, og kunni ekki að ávinna sjer hylli manna. I>eir feðgar undu pví ekki lengur par. I>eir fóru apur til Milano, og Mozart samdi par tónleik sem heitir „Silla“,og var hann seinasta verk Moz- arts fyrir ítallu, ekki fyrir pað, að hann hefði ekki getað fengið miklu meir að gera I pví landi, heldur var hitt, að erkibiskupiun kallaði hann pá heim aptur, og sagðist ekki vilja vita sitt fólk vera að sníkja I öðrum lönd- um. En Mozart sagði: „Jeg hef hvergi verið heiðraður og virtur eins mikið og á Itallu, og pað er I sann- leika mikið I pað varið, að hafa skrif- að tónleiki par — á listanna landi.“ Pað var líka starfa hans á Ítalíu að pakna, að Maximilian kjörfursti bað hann að koma til Munchen, til að semja sönginn fyrir annann tónleik, og Hieronymus erkibiskup gat ekki neitað honum fararleyfir, sökum sam- bands, sem hann stóð 1 við Maximilian. Kjörfurstinn unni sönglistinni, og honum var kunnugt um frægð og snilli hins unga tónskálds, svo Mozart fann sig nú enn á ný elskaðan og I heiðri hafðann, og var pað enn meiri hvöt fyrir hann til að gera sitt bezta. Téxt- inn við pennan tónleik hafði áðáV verið settur I söng, en aldrei háfðf áður heyrst annað eins og pessi Moz- arts söngur. Niðurl. á 7. bls. ssmmmmmmmmmmmmmmmm | ^Thompson & Wing. | ^ Leiðandi verzlunarmennirnir í CRYSTAL, - N. DAKOTA. % Hafa sett helstu matvörutegundir ofan í verð ES það er sýnt er hjer á eptir, eg þjer getið fengið 3 það allt saman cða livað mikið, sem þjer vilijð Eas af hverri tegund út af fyrir sig. 3 Þeir óska eptir verzlun ykkar og meta hana ^ ^ mikils og reyna því ætíð að hjálpa ykkur þegar Es £: þjer hafið ekki peninga. Engir geta selt nokk- ^ g urn hlut ódýar en þeir, því þeir keyptu allar ^ sínar vörur áður en þær stigu upp f verði. Þeg- ^ ^ ar það‘ er uppgengið, sem við höfum núna er ^ ^ hætt við að vörurnar verði dýrari, og er því =3 ^ best að kaupa sem fyrst. S Allac- vörur eru með eins lágu verði og 3 mögulegt er. ; 3 Þ selja:— 20 pd. af söltum porskfiski á $1 00 7 “ ágætt grænt kaffi 1 00 7 “ ágætt brent kaífi 14 “ góðar rúsínur 17 “ raspaður sykur 15 „ molasykur 14 “ góðar sveskjur 30 “ besta haframjöl, marið 40 stykki af góðri pvotta sápu. . .. 1 00 5 pd. Sago 1 baukur Bakmg i’uwd^. 15 Þetta eru i cg'olcg kjörkaup. Grípið tækifærið 3 ^ sem fyrst. Búðin er alveg full af nýjum, ágætum ^ vörum af öllum tegundum. 3 r 2 | Thompson & Wing. | ^HUuMUlUUlllHUUUuUUUUHUUHUiiMHtUuttMUllttlUui? Ösin lijíi okkur í haust, er eins og1 ad vid hefdum “Land Offlce“. ViÖ höfum verið svo önnum kafnir, að við höfum eigi haft tima til að rita auglýsingu. X>að eru að eins fá orð sem vjer I petti skipti ætlum að segja, um pað hver orsökin muni vera til pess mannfjölda, sem að oss sækir úr öllum pörtum countys-íns. Okkar miklu vörubirgdir og ldga verd, er pað sem togar I fóllrið að koma til okkar. Verið eigi eptir, heldur fylgiat með fólksstraumnum ogr tryejgið ykkur eitthvað af Nóvember kjörkaupunum, sem við bjóðum. Vörurnar og verðið sefrja betur söguna heldur en prentsvertan gerir á heilli blaðsíðu. Komið pvl I okkar búð og skoðið fyrir ykkur sjálfir. L. R. KELLY. Hinn mikli kjörkaupa-sali. MILTON, - N. DAKOTA. “NORTH STAR”- BUDIN Hefur pað fyrir markmið, að hafa beztu vörur, sem hægt er að fá og selja pær með lágu verði fyrir peninga út I hönd. Jeg hef nýlega keypt mikið af karlmannafatnaði, loðbkinna káp- um og klæðÍ3-yfirhöfnum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fatnaði og haust- og vetrar húfum, vetliujrum og hönskum, vetrarnærfatnaði sokkum o. s. frv. Ennfremur mikið af hinum frægu, Mayer rubber vetrarskófatnað- sem er álitinn að vera sá bezti er fæst á markaðnum. Svo höfum við líka njikið af álnavöru, Matvöru og leirtaui. KoiU ið og sjáið mig áður en pjer kaupið annarsstaðar pví jeg er viss un> að pjer verðið ánægðir með verðið. B. G. SAIiVIS, EDINBURG, N. DAKOTA. i ~ --------------------------- Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQin f[ve. Telepljone 306. OLE SIMONSON, mælir með slnu nýja Scandinaviau Hotcl 718 Main Stbket. Fæði $1.00 á dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.