Lögberg - 11.11.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.11.1897, Blaðsíða 6
6 LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 11. NÓVEMBER 1897 Islands frjettr. Rvík, 25. sept. 1897. Fobnleifafjelagið. A aðal- fundi pess laugardaginn 18. f>. m. voru kosnir í stjórn þess: Eiríkur Briem, formaður, Indriði Einarsson, skrifari, l>órh. Bjarna son, gjaldkeri, og fulltrúar Björn M. Ólsen, Stgr. Thorsteinsson, Pálmi Pálsson og H. Borsteinsson. Premierlautinant Dan. Brunn var kjörinn heiðursfjélagi. Sampykkt var að gefa Lands- bókasafninu bækur f>ær sem fjelagið hefur eignazt. Skýrt var frá, að nefnd hefði myndazt hjer í bænum, til pess að sjá um, að sýndir verði á sýningunni í París árið 1900 forngripir til skýring- ar menningarsögu landsins. í nefnd- inni eru amtmaður (formaður), biskup, Eirikur Briem, Pálmi Pálsson (skrifari) og Jón Jakobson. Nefudin á að vinna í sameiningu við forngripasöfn- in i Kaupmannahöfn og er ætlazt til að pessi menningarsögusýning nái yfir ísland, Danmörk, Noreg, Færeyjar og Grænland. Það er hr. Bruun, sem fyrstur mun hafa látið sjer pessa sýn- ingu til hugar koma og öðrum fremur gengizt fyrir samvinnunni. í fundarlok hjelt hr. Bruun fyrir- lestur um rannsóknarferðir sinar í sumar. Aplatregt mjög á Austfjörðum í allt sumar, pangað til síðustu vik- urnar að síld fór að fást og J>ar með þorskafli nokkur. En pá máttu fæstir vera iengur; voru ráðnir hjer syðra liaustvertíðina. Hefurpvi margt þetta kaupafólk gert arðlitla ferð austur í petta sinn. Rvik, 2. okt. 1897. Botnverpingur sektaður. Loks náði Heimdallur í einn hinna mörgu botnverpinga, sem verið hafa að stað- aldri að skafa botninn hjer í flóanum sunnantil undanfarnar vikur. t>að var á miðvikudaginn 29. f. m., undir Hólmsbergi. Kom herskipið með sökudólg pennan „Peridot“, frá Hull, hingað inn á höfn pá um kvöldið og varð hann sektaður um 60 pd. ster) eins og vandi er til, en veiði og varpa gert upptækt. Póstskipið „Laura“ kom í dag^ eptir 11 daga ferð frá Khöfn. Með pví kom konsúll D. Thomsen. Aukaskipið, sem fara á haust- ferðirnar 1 stað „Vestu“, fyrir lands- sjóðs reikning, verður Hjálmar, hið nýja skip Thor. E. Tulinius’s í Khöfn. FjIrflutningar. t>að eru um 30,000 fjár, sem peir Zöllner & Co. i Newcastle hugsa til að flytja út í haust, mest til Frakklands (4—5 farma), nokkuð til Belgíu (1 farm), og lítils háttar til Newcasle og Liver- pool, tilslátrunar par. Rvík, 6. okt. 1897. Fjártaka og kjötverð. Hjer í Reykjavík er nú kjötverðið (af sauð- fje) 12—16 a.; innan úr 75—125 a.; gærur 22 a. pundið og mör 20 a. Borgfirzku kaupmennirnir boð- uðu markaði upp á 6—10 aura verð á pundinu í fjenu á fæti 'en 10—14 a- kjbtverð. Við pví leit enginn. Höfðu peir pá ekki önnur ráð, en að hætta við pá kaupmennsku og boðuðu nýja markaði, með gamla laginu, ákveðnu verði fýrir kindina: 8J—10 kr. fyrir geldar ær, 10—12 kr. tvæv. sauðir og 12—15 kr. prevetra. t>riðjung til helming með peningum. t>eir mark- aðir hafa verið vel sóttir. Rvík, 16. okt. 1897. Herskipið „Heimdal“ fór alfarið hjeðan i fyrri nótt til Kaupmanna- hafnar. Gufubátueinn „Retkjavík“ fór í nótt af stað til Mandal, að afloknu ferðalagi sínu hjer i sumar, við góðan orðstír. Kemur aptur í vor og ann- ast sama ferðalag að sumri, að öllu forfallalausu. Veðrátta hæg og spök um pess- ar mundir, hreinviðri, en kalt heldur; hrím á jörð á hverjum morgni. SVslumaður er settur i Skaga- fjarðarsýslu frá 1. p. m. Eggert Briem yfirrjettarmálfærslumaður. Aukalæknir settur frá 1. p. m. i Breiðdals-Beruness- og Geitbellna- hreppum læknaskólakandidat Ólafur Thorlacius.—Isafold. Rvík, 5 okt. 1897. Mannalát. Hinn 9. ágústjnæsti. andaðist að Þórunúpi i Hvolhreppi yngismaður Sighvatur Sigurðsson, (Sighvatssonar alpingism. Arnasonar), á 23. aldursári, eptir miklar og laug- vinnar pjáningar af innvortis sjúk- dómi. Hann var álitinn framúrskar- andi efnilegur maður á allan hátt að siðferði, greind og dugnaði. Af Eyrarbakka er skrifað 27. f.m.: „Enn á ný hafa heiðurshjónin Jón Eiríksson og Guðrón Fibppusdóttir á Bjóluhjáleigu, misst einn af hinum mannvænlegu sonum sínum, Sigurð að nafni; hann kenndi sér einskis meins í gærdag kl. 2, en í morgun lá hann liðið lík, eptir óumræðilegar kvalir í 16 klukkutíma,af garnaflækju. Rvík, 8. okt. ’97. Nýtt pósthós. Loksins er pað pá komið í kring, að landið fái viðun- anlegt pósthús, pvl að nú hefur lands- sjóður keypt af Reykjavíkurbæ barna- skólahús bæjarins fyrir 28,000 kr. með tilbeyrandi lóð og leikfimishúsi, samkvæmt heimild I síðustu fjárlögum Er póstmeistarinn talinn fyrir kaupun- um, af pví að fjárlögin eru ekki enn staðfest. En breyta parf húsinu til muna, svo að pað verði hentugt póst- hús, og er áætlað, að sú breyting muni kosta um 2000 kr. Verður svo húsið tekið til notkunar sem pósthús á næsta vori. Nýtt barnaskólahós úr timbri ætlar Reykjavíkurbær að láta reisa að sumri, líklega á túni séra Eiríks Briems sunnanvert við tjörnina. Bær- inn hafði keypt lóð Jakobs heit. Sveinssonar undir nýtt skólahús, en nú er talað um, að pessi kaup verði talin ógild, samkvæmt ósk beggja hlutaðeigenda, pví að hússtæði pykir miklu hentugra á hinum staðnum, bæði purlendara og útrými meira. Nýtt bankauós úr steini, verð- ur nú einnig reist bráðlega á lóð landsbankans á horninu millum Póst- hússtrætis ug Austurstrætis að norð- anverðu, 32 álna langt meðfram Aust- urstræti og 20 álna breitt, með inn- gangi á peirri hlið frá Pósthússtræti, er pá verður svo að segja andspænis nýja pósthúsinu, og fríkkar höfuðstað- urinn drjúgum við pessar byggingar og breytiugar.—Þjóðólfur. Járnsmiðurinn í þorpinu tegir frd margra ára vesöld—South American Jlheumatic Cur sauð saman hlekkinn, sem sem hind- ur hann við hina gömlu heilsu slna. Heyrið t>að sem J. H. Gadbois, járn- smiður í Arnprior, Ont., segir: „Jeg leið undrunarlega af slæmri gigt og brúka'Si margar lækningatilraunir. Mjer var kom- ið til að reyna South American Rheumatic Cure. Fyrsti skammturinn gerði mjer gott, og áður en jeg var búinn úr hálfri flösku var mjer mikið farið að skána. Það hefur læknað mig, og mæli af heilum hug með því við alla þá, sem veikir eru af gigtinni“. CHICAGO-BUDIN í EDINBURG Borgar hæsta markaðsverð fyrir Eldivið, UII, Sokka, Egg og Smjer. Við höfum meiri vörubirgðir nú en nokkru sinni áður. Við erum búnir að kaupa fleiri púsund dollars virði af álna- vöru, svo sem Flannels, Ullar- dúkum, Kjóladúkum o. s. frv. Einnig ákaflega miklar birgðir af vetrarvörum, svo sem Loðhúfum, Loðkápum, Vetlingum, Nærföt- um og Vetrarskóm og Fötum og fataefnum. Alfatnaði seljum við með sjerstaklega lágu verði. Við erum íslendingum mikið pakk- látir fyrir utnliðin viðskipti og vonum að peir komi og sjái okk- ur áður en peir kaupa annars- staðar. Field & Brandvold, EDINBURG, N. DAK. 0. Stephensen, M. D„ 526 Ross ave., Hann er aS finna heima ki. 8—10 f. m. Kl. l2—2 e. m. og eptir kl. 7 á v ín. Afslattur gefinn a Laugardogum - f B(JÐ - Við höfum nýlega fengið mikið af Nyjum haust-vorum og erum sannfærðir um pað, að yður mun geðjast vel að ýmsum breytingum, sem gerðar voru pegar ráðsmannaskiptin urðu. Á laugardögum verðurgefinn sjerstakur afsláttur af ýmsu, og ráðum vjer yður að lesa auglýs- ingar okkar vandlega. Mr. Tb. Oddson, sem hefur unnið hjá okkur að undanförnu, tekur með ánægju á móti öllutn okkar gömlu ísleDzku skiptavinum og biður pá einnig, sem ekki hafa verzlað við okkur að undanförnu, að koma og vita hvernig peim geðjast að vörunum og verðinu. Við vitum að eini vegurinn til pess að halda 1 verzlun manna, er sá, að reynast peim vel. The Sclkirk Trading Go. SELKIRK, MAN. C. €. LEE, rádsniadur. PATENTS IPROMPTLY SECUREDl NO PATENT NO PAY Book on Patents Prizes on Patents 200 Inventions Wanted Any ono Bending Sketeh and Description may quickly ascertain. free, whether an invention ia probably patentanle. Communications atrictly confidential. Fees moderate. MARION & MARION, Exports TEHPLB Bl ILDIXG, 185 ST. JIMES ST.f MOJTREIL The onlv flrm of GRADUATE ENGD5EERS in the Dominion tiannacting patent buainesa e* clusively. Mention this I’aper. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undar.farin f>óS við sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskona „Patent’1 meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slikum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið. Auglýsing. Mrs. Björg J. Walter, nr. 218 Notre Dame str. VV., hjer í bænum, útvegar íslenzkum stúlkum vistir, atvinnu o. s. frv. Hana er að hitta frá kl. 9 til 6 hvern virkan dag að númeri pv' í Kastner Block, herbergi nr. 1), sem nefnt er að ofan. |^**Hún hefur nú á boðstólum á- gæt pláss fyrir ráðskonur og nógar vistir hjá ágætum enskum fjölskyíd- utn hjer í bænum; ennfremur vistir á góðum hótelum f smábæjum út um landið. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Ilnrðir, Gluggaumbúning, Laths, Þakspón, Pappír til húsabygginga, Ýmislegt til að skreyta með hús utan. ELDIYIDUR G KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maplestreet, nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænuin. Verðlisti geflnn þeim sem um biðja, BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húaa- eignir til sölu og í skipium. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. Future comfort for present; f ceemíng cconomy, but buy the ; sewingf machine wíth an estah- ; iíshed reputation, that guar- antees you long and satísfac- tory service. Iggy ITS PINCFI TENSION , . AND . . TENSION INDICATOR,; (devíces for regulatíng and \ showing the exact tensíon) are ; a few of the features that ■ emphasize the hígh grade J character of the Whíte. Send for our elegant H.T.; catalog. White Sewing Machine Co. CLEVELAND, 0. Til sölu hjá W. Crundy Sc Co.f Winnipeg, Man. 256 setn stendur. Umhugsanin um pað er hræðileg. E>ú hugsar aldrei neitt um heilsu mfna. I>ar að auki fellur mjer hinn eilífi snjór mjög illa. Hann minnir mig á hann veslings, afvegaleidda föður pinn, sem nú er liklega að moka hann í Siberíu. Hjer getur maður að minnsta kosti forðast gluggann—maður parf ekki að horfa á hann“. „Sú stefna, að loka augunum fyrir nokkrum hlut, er röng“, sagði Katrín. Hún stóð við gluggann, og pað var eins og hún væri par í rósrauðri umgjörð. Greifafrúin andvarpaði dálítið, og horfði að- gerðalaus i eldinn. Hún skildi ekki í Katrinu. Hún var hrædd við hana. E>að var einhver harka og pÝá- lyndi í henni, sem hún hafði tekið í arf eptir föður sinn—hin slavneska ást á sársauka sjálfs hans vegna, sem gerir rússneska pjððvini og höfunda svo undar- lega, óskiljanlega. „Jeg efast um pað, Katrín“, sagði greifafrúin; „pað orsakast ef til vill af heilsu manns. Stantovitch læknir sagði mjer, milli pín og min sagt, að ef jeg hefði látið sorgina yfirbuga mig á meðan á rannsókn- inni stóð, pá hefði hann ekki ábyrgst afleiðingarnar. „Stantovitch læknir er humbug“, sagði Katrín. „Kæra barnið mitt!“ hrópaði greifafrúin, „hann er læknir allra kvenna sem tilheyra aðlinura í Pjet- ursborg“. „Einmitt1*, svaraði Katrín. pað var nógu mikil kvennmanns-lund f henni 261 fjölskyldunni. Veslings manninum mínum pótti æfinlega mjög vænt um hann“. „Er maður yðar pá dáinn?“ spurði Etta með lágri rödd og í undarlegum flýti. „Nei, hann er bara f Síberíu“, svaraði greifa- frúin. „Ujer hafið ef til vill frjett um ólánið, sem hann rataði f—hann Stefán Lanovitch greifi.“ „Etta hneigði höfuð sitt með hinni dýpstu hlut- tekningu og sagði: „Jeg kenni f brjósti um yður, greifafrú. Og samt eruð pjer svo hugrökk—og fröken“, sagði hún og sneri sjer að Katrínu, „jeg vona að við kynnumst betur í Tver ‘. Katrín hneigði sig ómjúklega, en svaraði engu. Etta leit snögglega á hana. Hún sá ef til vill meira en Katrfn vissi af. „Jeg býst við“, sagði Etta við greifafrúna, með pví látbragði sem bendir á að orðin sjeu töluð til allra, sem viðstaddir eru, „að Paul og fröken Lano- vitch bafi verið leiksystkini?“ Móðir eða’ddttlr hefði hvor sem vildi mátt svara pessu, en Katrín sneri sjer burt. „Já“, svaraði greifafrúin; „en Katrfn er að eins tuttugu og fjögra ára gömul—tíu árum yngri en Paul“. „Er pað mögulegt!“ sagði Etta með ofurlítilli, skerandi undran. Satt að segja var Etta unglegri en Katrfn. Hjartað verkar á aldurinD, og ef hjartað er preytt, 260 sjaldan greifafrúin vaknaði upp af sínum vanalegs doða, pá var rómur hennar svo hvellur, að pað heyrð- ist ekki til annara, sem voru að tala saman í her- berginu. „Jeg óska yður til hamingju“, sagði Katrín, og enginn nema Paul heyrði pað. Hún leit ekki upp í augu hans, heldur horfði á brjóst hans. Rödd henn- ar var óstyrk og hún hálf saup hveljur, eins og bún hefði komið upp úr djúpu kafi. „Uakk’ yður fyrir“, sagði Paul blátt áfram. Hann sneri sjer við, og eins og var fremur eðli' legt, leit hann á konu sína. Hugur Katrínar fylgJ1 huga hans eptir. Karlmaðurinn stendur illa að vígi> pegar hann stendur frammi fyrir konu sem elskar hann. Hún les hann vanalega eins og opna bók—- pað er hinn greinilegi munur á ást karla og kvenna. Katrín leit snögglega upp og sá,. að augu hanS hvfldu á Ettu. „Hann elskar hana ekki—hann elskar bana ekki“, voru hugsanirnar, sem strax flugu f gegnuni heilahennar. Og ef hún hefði sagt petta, mundi hann hafa mótmælt pví beint út og einlæglega, og árangurs- laust. „Já“, var greifafrúin að segja við Ettu með sinni letilegu mælgi, „Paul er einn af hinum elztu vinum okkar. Við erum nábúar úti á landsbyggð- inni, eins og pjer vitið. Hann hefur ætfð veril heimagangur í húsi okkar, eins og hann tilheyrði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.