Lögberg - 11.11.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.11.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. NOVEMBER 1897. Hjer er ny Auglysing. The N.R. Preston Co., Ltd. Yið höfurn ósköpin öll af nýj- um kjólaefnutn, fiannelum og flanne- lettes, kvennmanna nœrfatnaði, hönskum, sokkum, bolum, kvenn- manna og barna jökkum og ulsters; allt með mjög lágu verði. Miss Sigurbjörg Swanson, vinn- ur nú hjá okkur. Henni þætti væntum að sjá alla sína gömlu vini og aðra. Hún talar við ykkur á ykkar eigin máli og getið þíer því betur skilið öll þau kjörkaup sem við höfum að bjóða. Við höfum nokhur sjerstaklega g>ð kaup á karlmanna fatnaði og yfirhöfnum. tTií PRESTON CO.. Ltd. 524 Main street. Ur bœnum og grenndinni. Athugið gluggana hj& Carsley & Coy & laugardagskveldið kemur. Mr. Chr. ólafssou fór snöggva ferð suður til Pembina síðastl. fimmtu. dag og kom aptur heim í fyrradag. Mr. B. T. Björnson, r&ðsmaður Lögbergs, kom heim úr Dakota-ferð Binni 1 gaer. Hann segir allt gott það- an að sunnan, og erindi hans gekk vel. Vjer viljum sjerstaklega benda lesendum vorum & auglýsing Mr. C. A. Gareau; hann m& til að selja allar vörubyrgðir slnar fyrir nyár, og selur þær óheyrilega ódyrar og með hvaða verði sem menn vilja fyrir þær gefa. Unga kvennfólkið i 1. lút. söfn- uði hjer í bænum ætlar að hafa social & Norfchwest Hall um næstu mánaða- *nót. Það verður vafalaust afbragðs samkoma, þvi þær spara ekkert til þess að svo verði. X>ær hafa nú þegar verið sjer úti um hið hæfasta fólk— Bumt af þvi enskt—sem hægt er að f& til að skemmta við slik tækifæri. Bjarni Árnason, sem n/lega dó í Pembina eins og getið er um f sið- asta blaði voru, var 48 ára að aldri. Hann ljet eptir sig ekkju og 6 börn. Ekkjan er systir Mr. Walters, r&ðs tnanns Hkr. Bjarni sál. hafði $2,000 lifs&byrgð i Mutual Reserve Fund Life Association, sem sj&lfsagt verður greidd ekkjunni eins og samningar standa til. Karlmenn ættu að lesa augl/s- ingu Carsley’s .& fyrstu síðu þessa blaðs. Grace Ella Aiton, Hartland, N. B., batnar eczema.—Jeg votta hjer með að dóttur minni, Grace Ella, batnaði eczema, sem hún var búin að hafa í mörg ár, eptir að brúka 4 öskj- ur af Dr. Chases Ointment.—Andkew Aiton, Hartland N. B. — W. E. This- tle, lyfsali (vitni). Almennur fundur verður haldinn á Northwest Hall (horninu & Ross og Isabel) næsta laugardagskveld, til að ræða um hina fyrirhuguðu nyju vatns- leiðslu bæjarins. Vonandi að sein flestir gjaldendur sæki fundinn. Mr. J. E. Petereon 1 Edinburg, N. Dak. hefur auglysing & öðrum stað i blaðinu, sem er þess verð að fólk lesi. Mr. Peterson hefur í mörg ár rekið verzlan í Edinburg i fjelagi við Mr. Aslakson frá Park River, en er nú að kaupa af fjelaga sfnum, og verzlar þvi framvegis eingöngu upp á sfnar eigin spytur. Vjer höfum verið beðnir að geta þess, til leiðbeiningar meðlimum For- ester-stúkunnar ,,ísafold‘‘, að sam- koma sú, er stúkamályktaði á síðasta fundi að halda meðlimum sínum i Vjer höfum mjög mikið og vandað vöru upplag þetta haust af öllum tegundum. Vjer höfnm satt að segja aldrei verið betur staddir til að gefa ykkur góð kaup fyrir peninga ykkar. Til dæmis Skóíatnaður Sterkir karlmanna vinnnu-skór, reim- aðir, $2 virði á.........$1.25 Betri skór úr „R.id“ $3 virði á.. 2.25 Fínir kvenn skór, ,Dongola Kid‘, reimaðir eða hnepptir, mjó tá, vanalega seldir á $3, en uú. .. 2.00 Svo eru aðrir sverari skór, þykk- ir sólar, fyrir.......... 1.00 sjerlega góðir fyrir það verð. Kjólaefni Ágætt serge úr alull, yard á breidd fyrir 35c. Detta er alveg makalaust gott fyair það verð. — Fjölda margar tegundir af ,Tweed‘ kjólaefnum fyrir 25c. Vel 4( c virði. Karlmanna latnaður Nokkuð upplag af karlmanna-fatn- aði vel saumuðum og fóðruðum fyrir $6.50; vel $10 virði. Kailm- yfirhafnir úr ,Nap.‘, ,Me!ton‘ eða ,Frieze‘, sem eru $10 virði, nú á $7.50.—Allur nær- fatnaður, sokkar, skyrtur o.s.frv., eru með betra verð en annarstaðar. þessum mánuði,verður haldin & North- west Hall''þriðjudagskveldið 23. þ. m. Forstððunefndin biður oss að skora & alla meðlimi stúkunnar að sækja samkomuna,og mega þeir koma með tvo vini hver. Engir aðrir en meðlimir og vin:r,sem þeir bjóða, hafa aðgang að samkomu þessari. Veit ingar verða gefnar og vandað til p ó gramsins. Byrjar kl. 8. Toronto,'26. febr. 1897. Kæru herrar—Hef þjáðst meira af íreglulegum hægðum en nokkru öðru mörg ár. £>ví meira sem jeg reyndi tð bæta það, því verri varð jeg, þar ;il jeg reyndi Dr. Chases Kidney- L,iver Pills. Eptir að brúka þær er eg nú, að mjer finnst, alheill orðinn. —Yðar einl. J. Hakkis. Meðal sem reynist vel. Degar eitthvað ger gur að yður, svo sem ýmislegir magasjúkdómar, eða verkir af ymsu tagi, bólga, sár og ó- talmargt fleira, þá munið eptir að Walcotts Pain Paint er hið bezta með- al, sem ennþá hefur verið uppgötvað til að lina og lækna.—Pain Paint fæst hjá þeim herrum: Fr. Friðriksson, Glenboro; Stefáni t>orsteinssyni,Hólmi I Argyle, Gunnari Gíslasyni, Arnes P O.; Einari Kristjánssyni, Narrows P O. , Hjálmari Jónssyni, Theodore P. P. , Assa. og Jóni Sigurðssyni, 36^ Angus St., Point Douglas, Winnipeg. Matvörn-deildin t>jer ættuð að koma þar og sjá hið mikla upplag af öllum nyjustu og beztu matvöru-tegundum, sem við seljum með unöra lágu verði. Komið og sj&ið, og sannfærist um að við bjóðum betri kaup en yður hefur nokkru sinni dreymt um. Geo. Craig ó, Cor Main V/U. and James Að eins selt fyrir peninga Telephone 88 MUNID eptir því að bezta og ódyrasta gistihúsið (eptir gæðum) sem til er í Pembina Co., er Jennings House Cavalicr, X. Dak. Pat. Jennings, eigandi. Krossfosting: ,,Winnipeg-ís- lenzkunnar“ 1907. 50 nemendur vantar nú þegsr til að læra rjettritun og málfræði Is- lenzkrar tungu, svo aflífun „Winni- peg lslenzkunnar“ geti fram farið sómasamlega En það eru líka meir en 15,000 góðir íslendingar hjer í landi að styðja að þessu verki.— Kennslulaun $5 frá nemanda fyrir 60 tíma. Nánari upplysingar um kennsl- una verða umsækjendum gefnar hjá K. Ásg. Benediktssyni, 350 Spence st., Winnipeg, Man. Ritstörf. Auglysingar samkvæmt nyjustu og arðsömustu aðferð I þessu auglysinga- landi (America), tek j«g að mjer að semja; líka sendibrjefaskriptir, hrein- ritun og yfirskoðun reikninga m. fl.— Ritlaun sanugjörn. K. Ásg. Benediktsson, Member of the U. S. Dist. Bureau and The Canada & U. S. Advertising Agency, Chicago and London. t>eir sem vilja fá sjei fyrir einhverju hjer 1 Ca sparað sjer $5.00 með (jví a B. T. Björnss r&ðsm. Lt -GRÁVARA! CRÁVARAI.. Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú komið til búðarinnar, sem æfinlega selur billegast, The BLUE STORE Merki: Bla stjarna - 434 Main St. Vjer höfum rjett Dylega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt fyrir konur sem karla. Iljett til þess að gefa ykkur hugmynd um hiðóvana- lega lága verð á þessum ágætis vörum.'þá lesið eptirfylgjandi lista: Fyrir kvennfolkid: Coon Jakkets & og yfir. ... $ 18 Black NorthernSeal Jackets 20 Blæk Greenland Seal “ 25 LOÐKRAGAR af öllum tegundum, t. d. úr: Black Persian Lamb Grey Persian Lamb American Sable Blue Opossom American Opossom Gray Oppossom Natural Lynx. MUFFUR af öllum litum og mjög góðar, fyrir hálfvirði. Fyrir karlmenn: Brown Russian Goat Coats $13.50 Australian Bear Coats 13.50 Coon Coats á ogyfir... 18.00 Bulgarian Lamb Coats Aogyfir......... 20.00 LOÐHUFUR inndælar og billegar LOÐ-VETLINGA af öllum teg- undum og ódyra mjög. SLEÐAFELDI, stóra og fallega úr gráu geitaskinni og flnu rúss- nesku geitaskinni. Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota tækifærið til þessað velja úr þeim stærstu og vönduðustu vöru- byrgðum, og það fyrir lægra verð en sjezt hefur áður hjer í Winnipeg. |^*'Pantanir með pósti afgreiddar fljótt. Komid bara einu sinni og þjer munud sannfærast. n cd c c eð P TH cö u 3 cd c 8-> 3 u- 3 7? © «-4í & < -t 3 P Cu C n o The BLUE STORE, MSýtjarna. 434 Main St. - A. CHEVRIER. G. JOHNSON, COR. ROSS AVE. & ISABEL ST.1 Það er sannur gamall málsháttur, að gflevmd ei* g’Oldill skuld. En jeg hef líka komist að því að opt er gleymd ógoldin skuld. Heiðraði lesari! Ef þjer hafið fengið eitthuað úr þess- ari búð út í reikning, þá vil jeg biðja yður að íhuga hvort það hefur verið borgað eða ekki. Einnig vil jeg biðja yður að muna eptir því, að jeg bef mikið af göðum skófatnaði, og mjög mikið af vönduðum tilbúnum og ótilbúnum fatnaði fyr- ir karlmenn, kvennfólk og börn, sem jeg sel mjög ódýrt gegn peningum út í hönd, því það munum við öll finna út að ersú farsælasta og epttrminningar bezta verzlan. C. JOHNSON. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á LODSKINNAFATNADI hjá C. A. GAREAU, 324 Main St. LESID EPTIRFYLCJANDI VERDLISTA, HANN MUN CERA YKKUR ALVEG FORVIDA: Wallbay yflrhafnir $10.00 Buffalo “ 12.50 Bjarndyra “ 12.75 Recun “ 17.00 Af ofanskráðum werðlistum Pantanir meö póstum fljótt) og nákvæmlega afgreiddar. y C Lofiskinnavettlingar af öllum tegundum og með öllum prfs- fyrir heildsöluverð stóra, gráa Geitarskinnsfeldi. MIKID UPPLAG AF TILBUNUM sem þau eru verð. FOTUM, sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan og þá munið þjer sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna alfatnaður, Tweed, al-ull: $3.00, $3 75, $4.00,14.75, $5.00, o? upp. • *• “ Scotch Tweed: $5.50. $6 50, $7.00, $8 50, $9.00, $10"00 ocr Upp. Karlmanna Buxur, Tweed. al ulJ: 75c, 90c, $1.00, $1.25, $1.50, 1 75 og upp. Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4.50 og upp.-^ Beaver yfirfrakkar, karlmanna: $7.00 os upp. Ágæt drengjaföt fyrir $150, $1.75, $2.00, $2.25, $2.75 og upp. [®"Takið fram verðið, þegar þjer pantið með pósti. um hwort eigi muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig. C. A. GAREAU, MERKI: GILT SKÆRI. 324 Main St., WINNIPQ.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.