Lögberg - 11.11.1897, Qupperneq 3
IíOGBERG, FIMMTUDAGINN 11, NÓYEMBER 1897.
3
__ é
Isleirdingaa?
Um leiö og vjer grípum petta tækifæri til aÖ þakka yður fyrir g m•
wl og góð viðakipti, leyfum vjer oss að minna yður á að vjer hðfum pær
mestu vörubirgðir fyrir baustið og veturinn, sem vjer böfuin nokkurn
tíma haft.
!>að hefur ætíð verið markmið vort að hafa ekJtCrt arsna®
en vöndu^ustu og beztu vörur, pví pótt pær kosti ofur-
lítið meira en pær óvönduðu, álítum vjer að pær verði ætíð tf| ni UH3
ódyrari á endanum.
l>að eru pví vinsamleg tilmæli vor að pjer komið við hjá okkur
pegar pjer eruð hjer 4 ferð, og ef pjer pá kaupið etthvað skulum vjer
ábyrgjast að pjer verðið vel ánægðir með pað, bæði hvuð verð og TÖru-
gæði snertir.
Bdlu'biu'gr, BT. Dalc.
Islands frjettir.
Reykjavik, 25. sept. 1897.
Skemmtisamicoma var haldin í
Lundareykjadalnum i sumar, 29. ág.
Voru par saman komin um 200 manns.
Sjera Ólafur á Lundi var aðal-frum-
kvöðull pessarar samkomu; hafðihann
vakið máls á pvi i vetur í sveitablaði,
sem haldið er úti par i dalnum, hversu
nauðsynlegt og skemmtilegt pað væri
að menn kæmu saman til að skemmta
sjer einu sinni á ári og gætu pá um
leið rætt um ymisleg mál, sem við
kæmi sveitinni; svo lá petta niðri
pangað til í sumar, að prestur gekkst
fyrir pessari samkorau. Skemmtunin
byrjaði með pví að sungin vOru
nokkur lög, og par á eptir hjrlt sjera
Ólafur ræðu, minntist á tilgang sam-
komunnar og svo á framfarirnar í
dalnum á seinni árum o. s. frv. Að
pvl búnu voru sungin tvö kvæði, sem
ort höfðu verið af tveimur mönnum
par I dalnum. Kappreiðar fóru par
líka fram, og glímur og dans. Vbðrið
spillti mjög fyrir samkomunni, pví
norðanrok var allan daginn, svo fólk-
ið gat ekki notið sín og varð svo
minna af öllu en annars hefði getað
orðið. Slíkar samkomur eru nauðsyn-
legar upp til sveita og eiga peir, sem
gangast fyrir pví, pakkir skilið, og
jeg er viss um að petta verður fram-
vegis I pessari sveit, pví presturinn er
fjelagsraaður góður og vill gera allt
til að efla fjelagsskap, og pó fólk
kunni kannske ekki að nota sjer slík-
ar samkomur í fyrstu, pá er pað af
óvana og einurðarleysi, sem fer af ef
samkomurnar verða ár eptir ár, og pá
sjest pað bezt, hvort pær geta ekki
haft ^ms áhrif til hins betra.
Einn sem var á samkomunni.
31. júlí í sumar rak hval á Fjórð-
ungafjöru í Austur-Landeyjahreppi,
35 álna langan. Annan hval rak 24.
ágúst á Skipagerðisfjöru í Vestur-
Landeyjahreppi, 20 álna.
Sjera Valdemar Briem og Torfi
í Ólafsdal eru nylega orðnir riddarar
af dannebrogsorðunni.
Undanearna daga liefur verið
bezta veður, bjart sólskin og logn, en
nokkuð svalt.
Marino Hafstein sækir um mála-
flutningsmanns-embættið við yfir-
rjettinn. [Hann er seztur að í Rvík].
Rvík, 2. okt. 1897.
Skipið, sem getið var um I næst-
Síðasta tölubl. „Islands“, að rekið hafi
á land á Akranesi 15. f. m. var í för-
um fyrir verzlun Kypórs kaupmanns
Felixsonar. Uppboð var haldið á pví
23.—24. f. m. og hljóp pað eitthvað
um 10,000 kr. Skipskrokkurinn seld-
ist 400 kr.; keyptu hann nokkrir Akur-
nesingar I fjelagi og á að höggva
hatin upp.
Síldarafli hefur verið töluverð-
ur hjer I Fióanum undanfarandi.
Latjtinant Bruun fann innst I
Vesturdalnum í Skagafirði rústir af 11
bæjum og innst I Bárðardalnum rúst-
ir af 20 bæjum og seljum, sem eyðst
hafa. Hann fór suður Sprengisand
og reið hann á 9^ tíma. Sunnan
undir sandinum skoðaði hann rústirn-
ar af kofa Fjalla-Eyvindar og var
honum skift I prjú herbergi og hvert
peirra eigi meir en tvö skref á breidd.
Skyrsla um rannsóknir hans á að koma
út I Arbók fornleifafjelagsins.
Nýtt blað er nú byrjað að koma
út á ísafirði og heitir „Haukur‘\ Rit-
stjóri er enginn nefndur, en ábyrgðar-
maður hr. Stðfán Runólfsson prent-
smiðjueigandi. Að eins fyrsta tölu-
blaðið er komið hiugað og er ekki í
pví eitt einasta orð af viti.
Veður hafa verið dágóð undan-
farna viku; slðari dagana pó regn.
Úr Húnavatnssjfslu er skrifað 19.
sept.: „Fremur óhagstæð tíð, í sumar
óperrar miklir, en pó góðir purkdag-
ar frá 4.—12. sept. oglagaðist pá mik-
ið hjá bændum ineð heyfang, en pá
kom hroðagarður, varð alsnjóa pann
16. p. m. Fiskiafli góður, um 80—
1001 hlut optast nær pegar reynt hefur
verið, en ekki hægt að sinna pví stöð-
ugt sökum heyskapar. Slæmt útlit
með fjártöku hjer í haust, svo
nærri mun stappa neyð hjá sumum
bændum að fá I útgjöld sln og til
heimilisparfa, ef ekki lagast, pví nú á
tímum er kindaeignin arðlítil, ef eng-
inn fæst markaðurinn.
Eitt af gufuskipum Thor. Tuli-
nlusar, „Alpha“, strandaði nylega á
Hornafjarðarósi. Bremnæs hafði
reynt til að ná pvl út, en ekki
heppnast.
Rvík, 9. okt. 1997.
Fjettir af ísafirði frá 23. sept.
I>ar hafa verið raeiri ópurkar slðari
hluta sumars en elztu menn muna
dæmi til; nyting heyja hefur verið ill
og kaupmenn verða að geytna miklu
meira af fiski ópurkuðum en áður.
Á Vestfjörðum hefur óveojulega
mikið rekið af smokkfiski I haust; síld-
arafli hefur verið par töluverður.
9. sept. datt maður út úr bát á
Pollinum á ísafirði og drukknaði;
hann hjet Finnbogi Jónsson.
I>essi mannalát eru sögð: Ingi-
björg Benediktsdóttir, systir sjera
Jakobs uppgjafaprests á Hallfreðar-
stöðum, d. nylega á Akureyri.
Undanfarna viku hafa verið
rigningar og rosaveður.
í fyrri viku andaðist hjer í bæn-
bænum Elín Magnúsdóttir, ekkja
Jóns heitins Ólafssonar útvegsbónda
I Hlíðarhúsum.
Fjórar sögur af íslendingasögu-
safni Sigurðar Kristjánssonar eru nú
nykomnar út. t>að eru Reykdæla
saga, verð 45 au.; t>orskfirðinga saga,
verð 40 au.; Finnboga saga, verð 45
au., og Víga Glúms saga, verð 45 au.
t>AÐ eru margir svo gerðir, að
peim pykir mikið I pað varið að brúka
útlend orð í tali og getur pað komið
mjög skringilega fyrir stundum, peg-
ar peir ekki skilja hvað orðin pyða.
t>að mætti tyna til mörg skemmtileg
dæmi um petta. Hjer austur I sveit-
unum kvað t. d. „prívat maður“ vera
eitthvert hið mesta hrósyrði. Einhver-
staðar á Vestfjörðum kvað „idiot-
maður“ vera mikið brúkað I llkri
merkingu, og orðið „idiot“ jafnan
notað sem lofsorð, en pað orð pyðir
eins og mörgum er kunnugt, heimsk-
ingi eða hálfviti.
Við ber pað líka, að lærðir menn,
sem pó skilja útlendu orðin, venja sig
á að brúka pau mjög álappalega.
l>annig munu peir, sem kunnugir eru
vini Einari, hafa tekið eptir, að hann
brúkar orðið „inferior“ opt og tlðutn
mjög hjákátlega. t>etta er miðstig
af latnesku orði og pyðir eiginlega
„neðri“, en getur llka pytt: „lakari“,
„minni háttar“ o. s. frv.—Af pessu er
pað, að vinur Einar er stundum í
spaugi af kunuingjum sínum kallaður
„Einar inferior“, en alls ekki af pví,
að par með sje verið að bera hann
saman við neinn annan Einar, sem
ætti pá að kallast „E'nar superior“.
Bæði sjálfur hann og fleiri menn hafa
misskilið petta og er pvl ekki nema
sanngjarnt að leiðrjetta pað.
Steingrímur skáld Thorsteins-
son hefur nú I 25 ár verið kennari við
lærða skólann. 1 minningu pessa
færði rektor og kennarar skólans hon-
um 10. p. m. að gjöf tóbaksdósir úr
silfri og var á pær grafið: „1872—1897
Steingrímur Thorsteinsson. Frá sam-
kennurum hans“.
Forstöðumaður forngripasafns-
ins hefur nú biit skyrslu um safnið I
,,ísafold“ frá árinu 1896. Safninu
hafa á árinu bæzt 103 munir, 46
keyptir og 57 gefnir. 670 manns
hafa heimsótt safnið á árinu, eða 6-7
til jafnaðar á hverjum syningardegi.
Enn er stofnað hjer í bænum
nytt blað. t>að er barnablað og heitir
„Æskan“. Ritstj. er Sig. Júl. Jó-
hannesson. Blaðið á að verða með
myndum og koetar 1 kr. I Rvik, 1.20
út um land.
Hjá fólkinu í bænum er vetrar-
lífið að byrja. Menn eru hættir að
ríða út til að ljetta sjer upp, en fund-
ir að byrja í skemmtifjelögunum,
byrjað að halda fyrirlestra, byrjað að
renna sjer á skautum o. s, frv. í
fyrramorgun lagði tjörnina og er pað
óvenjulega snemma, en hefur verið
vel notað.—Island.
Fyr en kólnar
til muna, er betra að vera búinn að fá góð-
ann hitunarofn í húsið. Við höfum ein-
mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum
við matreiðslu-stór fyrir lágt verð.
Við setjum ,,Furnaces“ i hús af hvaða
stærð sem er, liöfum allt, sem til bygginga
þarf af járnvöru, og bæði viðar- og járn
f umpur með lægsta verði.
Við óskum eptir verzlan lesenda'Lög-
ócrgSi og skulum gera eins vel við þá eins
og okkur er framast unnt,
Buck&Adams.
E D INBURG, N . .
H G.Ulm&Co.
CAVALIER, IM. DAK.
Verzla með allskonar meðöl og
meðalaefni,
Harbursta,
Svampa,
Ilmvatn og
Toilet Articles.
Meðöl eptir fyrirsögn lækna,
samansett'með mestu aðgætni.
Óskað eptir viðskiptum við kaup-
endur Lögbergs.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, HalMorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park Jliver, — — — N. Dak.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. D., frá kl. 5—6 e. m.
FARID TIL
• Lyfsa/a, •
CRYSTAL, - N. DAK.
Þegrar þjer þurfið
að kaupa ineðöl
af hvaða tejTu.nci
sem er,
Skriffæri,
Mál,
Oliu, eðal
Gullstiíss, o. s. frv.
Þjer numuð ekiki
yðrast þess.
íslendingur vinnur í búðinni.
Anyone sendlng a ðketeh and description may
quickly aacertain, free, whether an invention ia
probably patentable. Communications atrictly
confldential. Oldest a*ency foraecuring patents
in America. We have a Washinpfton offlce.
Patenta taken throunh Munn & Co. roceive
Bpecial notice iu the
SCIENTIFIC AMERICAN,
beautifullv illustrated, larjjest circulation of
any scientlflc journal, weekly, terms$3.00 aveart
11.50 bíx months. 8pecimen copies and iÍAND
Book ON Patents sent free. Addresi
MUNN & CO.,
361 Broudway, New Vork.
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og 'YFIRSETUMAÐUR, Etr
Uts^rifaöur af Manitoba læknaskólanum
L. C. P. og S. Manítoba.
Sknfstofa yflr búð T. Smith & Co.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hva
nær sem þörf gerist.
257
til að fara 1 árangurslausar stælur við móður sína, og
nógu mikil karlmanns-lund til pess að fyrirlíta sjálfa
sig fyrir pað.
„Hvers vegna viltu fara svo fljótt til baka til
Thors?“ sagði eldri konan í örvæntingar-róm. Hún
vissi, að hún var að tapa spilinu og að hún spilaði
tnjög illa. l>að fór hryllingur I gegnum liuga henn-
ar við að minnast fyrri ferðalaga á sleða milli Tver
og Thors.
„Vegna pess, að jeg er viss um, að faðir minn
mundi vilja að við værum par pennan harða vetur“,
svaraði Katrín.
„En faðir pinn er í Siberlu", greip greifafrúin
fram I. Katrín skeytti ekki pessari athugasemd,
heldur hjelt áfran. og sagði:
„Vegna pess, að ef við förum ekki paDgað áður
en snjórinn piðnar, pá verðum við að ferðast pangað
1 vögnum yfir illa vegi, sem jeg er viss um að fer
illa með pig. Vegna pess, að hinn eðlilegi staður
fyrir okkur er Thors, og enginn kærir sig um að við
sjeum hjer. Jeg hata Pjetursborg. t>að er ekki til
úeins að vera bjer, nema maður sje ríkur, hafi fegurð
til að bera og hafi almenna hylli. Við höfum ekkert
af pessu til að bera, svo pað er betra fyrir okkur að
vera 1 Thors“.
„En við eigum marga skemmtilega vini hjer,
góða mín“, sagði greifafrúin. ,,t>ú skalt sjá til
seinnipartinn í dag. Jeg á von á heilmikilli heim-
sókn. Meðal annara orða, jeg vona að Kupfer hafi
264
varð gröm, og leit til hennar móðurlegum hirtingar-
augum, eins og hún segði: „Hana nú—pú tapaðir
prinzinum fyrir klaufaskap, en nú hef jeg útvegað
pjer barón í staðinn“.
„Að níðast á gestrisninni er hið slðasta skjól
hinna purfandi11, hjelt Chauxville áfram tvíræðnis-
lega. „En freistingin er mikil; á jeg að láta hana
yfirbuga mig, fröken?“
Katrín brosti á móti vilja sínum og sagði:
„Jeg vildi heldur, að pjer ættuð pað við sam-
vizku yðar. En jeg get ekki sjeð í hverju hættan
liggur, sem pjer virðist búast við“.
„t>A pigg jeg boðið, sagði Chauxville með sinni
aðlaðandi hreinskilni, sem einhver falskur hljómur
var pó ætíð í.
Hafi Chauxville verið búinn að undirbúa allt
petta I huga slnum, pá heppnaðist ráðagerð hans
betur en mannlegar ráðagerðir vanalega heppnast.
Ef hann par á móti fjekk petta tilboð af hendingu,
pá var hamingjan honum vænni en hann verð-
skuldaði.
t>essi litli leikur var leikinn til enda fyrir aug-
unum á Paul, sem ekki kærði sig um hann; fyrir
augunum á Ettu, sem óskaði hans; fyrir augunum á
Katrinu, sem vissi ekki til hlitar hvað hún vildi.
Og allt saman fór fram eins reglulega og leikur sem
vandlega hefur verið undirbúinn.
Claude de Chauxville hafði samvizkulaust notað
sjor kvennloga hjegómagirni moð allrikænsku sinni.
253
ermum yðar; pjer skiptist ef til vill á leyndardóms-
fallum teiknum við fólkið, sem pjer mætið á stræt-
unum; pjer eruð ef til vill ekki nærri eins saklaus
og pjer synist“.
„I>etta getur allt verið satt“, sagði Steinmetz.
„I>jer hafið ef til vill marghleypu í vasanum &
frakkanum yðar“, hjelt Magga áfram og benti á hinn
vlða frakka hans með blævæng sínum.
Hann stakk hendinni I vasann, sem hún átti við,
og tók upp úr honum einmitt vopnið, som hún minnt-
ist á. Hann rjetti út hendina, og $ lófanum lá lítil,
silfurbúin marghleypa.
„Jafnvel pvl getur verið pannig varið“, sagði
hann.
Magga horfði á hann með nývaknaðri forvitni,
og hin björtu augu hennar voru mjög alvarleg.
„Er hún hlaðin?“ spurði Magga svo.
„Já“, svaraði Steinmetz.
„Fyrst svo er, vil jeg ekki skoða hana“, sagði
Magga. „Hvað petta er undarlegt. Mjer pætti
gaman að vita, hvað rjett jeg hef getið til I hinuin
öðrum atriðum“.
„Mjer pætti gaman að vita pað“, sagði SteÍL-
metz og leit til Ettu. „Og segið mjer nú eitthvað
um prinzessuna. Um hvað hafið pjer hana grunaða?“
Rjett í pessum svifunum kom Alexis inn í
stofuna.
Steinmetz sneri sjer strax að houutn og sagði:
„Miss Ðelafield er að segja okkur, um hvað Jiún hafi