Lögberg - 11.11.1897, Síða 4

Lögberg - 11.11.1897, Síða 4
4 LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 11. NÓVEMBER 1897 LÖGBERG. GefiS út aS 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorpomted May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. A iitrl ý»Én>{ar : Smá-auglýsingar í eittskipti26c yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um mán- dinn. k stærri auglýsingum, e<3a auglýsingumum lengritíma, afsláttur eptir samningi. Itástada-nkipti kaupenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyrverand1 bústad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er: ILe Tiksbcrg rriiiting A Publiab. Co P. O.Box 5 85 Winnipeg.Man. Utanáskrip ttil ritstjdrans er: Edttor Lögberg, P -O. Box ö8ö, Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á olftdídgild.nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg 1 ropp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu f iatferlum, án þese að tilkynna helmilaskiptin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fýrr prettvísum tilgangi. — fimmtudaoins 11. nov. 1897. — Ferð til Daui>liin-h,1er' að.HÍns. Lesendur Lögbergs minnast f>ess vafalanst, að Manitoba-Jjingið, sem haldið var veturinn 1896, samf>ykkti að fylkið ábyrgðist skuldabrjef sem Lake Manitoba Railway & Canal-fje- lagið gæfi út og 4 prct. vexti af peim í 30 ár, ef pað legði járnbraut frá Portage la Prairie eða Gladstone norð- ur um Dauphin hjeraðið, alla leið til Winnipegoosis-vatns. Abyrgð pessi átti að vera fyrir $8,000 á míluna af nefndri braut, og átti fylkið að fá fyrsta veð í járnbrautinni með vögn- um og öðru, sem heoni tilheyrði. Lög pessi gengu I gildi 19. ma.rz 1896, og gerði fylkisstjórnin skömmu slðar samning við nefnt fjelag samkvæmt peim um lagningu brautarinnar. I>ar eð fjelagið gat komist að sanngjörn- um samningi við Manitoba & North- western járnbrautarfjelagið um, að renna lestum sínum eptir braut pess milli Portage la Prairie og Gladstone (35 mllur), pá afrjeð Lake Manitoba Railway & Canal-fjelagið að leggja járnbraut slna norður um Dauphin hjeraðið frá Gladstone, en ekki Port- age la Prairie, og pó pað byrjaði ekki á verkinu fyr en komið var fram á suraar, pá var pað búið að leggja 100 mílur af henni sama haustið (til Sift- on-járnbrautarstöðvanna) og lestir farnar að ganga eptir pessum kafia hennar fyrir nyir. í sumar bætti fje- lagið 25 mílum við brautina, hjelt henni sem sje áfram frá Sifton til mynnisins á Mossey-á, par sem hún fellur I suðvesturhornið á Winnipeg- oosis-vatni, og nefnist sú endastöð brautarinnar og bærinn, sem er að rísa par upp, eptir'vatninu, nefnilega: Wi.mipegoosis. Jémbraut pessi (frá Gladstone til Winnipegoosis) er, eins og mörgum er kunnugt, nefnd Dauph- in fdrnbraut, og lætur nú Lake Mani- toba Railway & Canal-fjelagið lestir slnar ganga alla leið frá Portage la Prairie til Winnipegoosis, 160 tnílur. Nú I haust bauð Lake Manitoba Railway & Canal-fjelagið fylkis-ráð- gjöfunum, fylkis-pingmönnum, sam- bands-pingmönnunum fyrir fylkið, og nokkrum öðrum helztu mönnum í Winnipeg-bæ og víðar úr fylkinu, að ferðast yfir hina njfju Dauphin-járn- braut, og var pað pegið. I>eir sem fóru frá Winnipeg, og sunnan og suð- vestan úr fylkinu, lögðu af stað frá Canada Paeific-járnbrautarstöðvunum hjer 1 bænum 27. f. m., kl. 8.30 f. m., með sjerstakri lest, og voru í henni 1 vanalegur farpegavagn, 2 svefn- vagnar, 1 borðstofu-vagn, prlvat stofu- vagn Mr. W W. Whyte’s (ráðsmanns yfir vesturhluta Canada Pacific-járn- brautarinnar—frá Fort William til Vancouver) og prlvat stofuvagn Mr. Vanderslice’s (yfir - umsjónarmanns Northern Pacific - járnbrautarinnar). Lestin kom til Portage la Prairie (56 mílur frá Wpeg) kl. 10.5 og par komu á hana gestirnir vestan úr fylkinu, frá Brandon o. s. frv. Daðan fór lestin eptir hálfs klukkutíma dvöl, og kom til Gladstone rjett eptir hádegi. Par bættust við nokkrir gestir, sem heima eigal norðvesturhluta fylkisins.—Eins og áður er sagt, byrjar hin reglulega Daupbin-járnbraut I Gladstone, og eptir litla viðdvöl p -r lagði lestin af stað norður eptir henni. Lestin kom til bæjarins Dauphin (85 mílur frá Gladstone) um kl. 4. e. m. Dar var fjöldi af Ijettum vögnum, með góðum hestum fyrir, á reiðum höndum, til að ke;ra gestina á út um landið I kring- um Dauphin-bæ, og notuðu flestir sjer pað, par á meðal ritstjóri Lögbergs, og voru allir komnir aptur til Dauph- in um kl. 5.30, eða áður en rökkvatók. Dauphin er talsvert porp, og eru par mörg allstór og að öllu leyti myndarleg hús. Dað er varla mögu- legt að átta sig á, að porp petta skyldi að eins vera ársgamalt pegar vjer komum pangað. Dað er pegar kom- inn sllkur bragur á allt, að maður gæti vel trú&ð að pað væri margra ára gamalt. Dauphin er, enn sem komið er, helzta porpið meðfram Dauphin-járnbrautinni og stendur á suðurbakka Vermilion-ár, sem kemur vestan úr Riding Mountains og renn- ur austur I Dauphin vatn (um 10 míl- ur fyrir austan járnbrautina). Með- fram ánni er fallegur skógur, og par hafa porpsbúar afgirt ljómandi falleg- an skemmtigarð, sett par upp bekki o. s. frv. Kl. 8 um kveldið var sam- koma mikil I samkomuhúsi porpsins (allmialu og vönduðu húsi), og var fjöldi porpsbúa par saman kominn og allir gestirnir. Mr. Theodor A. Burrows, fylkispingm. fyrir Dauphin- kjördæmið, stýrði samkomunni. Dar var lesið ávarp til gestanna, og svar- aði forsætisráðgjafi Greenway pvl. Ýmsir fieiri hjeldu ræður, par á meðal borgarstjórinn I Winnipeg (Mr. Mc- Creary) opinberraverka ráðgjafi fylk- isins (Mr. Watson) og ýmsir fleiri. Allir 1/stu ánægju yfir, að járnbraut pessi væri nú komin á, og pað kom fram sú skoðun I sumum ræðunum, að pessar 125 mílur, sem nú eru byggðar norður frá Gladstone, mundu verða fyrsti kaflinn af járnbrautinni til Hudsonsflóa. Nokkru fyrir dögun morguninn eptir lagði lestin af stað frá Dauphin, og var .komin til Winnipegoosis (endastöð brautarinnar) um sólarupp- komu. Gufubáturinn „Osprey“ lá við bryggju 1 Mossey-ánni, um fjórð- ung mílu upp frá mynni hennar, til taks að fara með pá gestina, sem vildu, út á Winnipegoosis-vatD. Eptir morgunverð fóru um 30 af gest- unum út á bátinn, og fór hann með pá nokkrar mllur út á vatnið, sem var pvínær öldulaust. Báturinn risti að eins 4^ fet, og pó hjó hann ofurlítið niðri á sandrifi, sem er rjett utan við ármynnið. Dað er nóg dýpi fyrir djúprist skip bæði fyrir innan og utan rif petta, svo pegar búið er að grafa ál 1 gegnum pað, verður góð innsigl- ing og höfn I Mossey ánni.—Dað er nú pegar að rísa upp talsvert og myndarlegt porp parna við mynnið á Mossey-á, rjett hjá endastöð brautar- innar, og hefur, eins og áður er sagt, verið skírt Winnipegoosis. Dar er verið að byggja stórt, príloptað hótel og prjár allstórar sölubúðir, auk nokk- urra Iveruhúsa. Þar eru geymsluhús fiskifjelags eins, sem ætlar að koma par upp íshúsi og frystihúsi. Mr. Hugh Armstrong er aðal-maðurinn I fiskifjelagi pessu, og eru nú nokkrir íslendingar komnir pangað vestur og fiska fyrir fjelag hans I vetur. Vjer sáum enga peirra, pvl peir voru komnir norður á veiðistöðvarnar, 50 til 60 mílur frá Winnipegoosis. Hjer um bil kl. 11 f. m. lagði lestin af stað til baka frá Winnipeg- oosis, og kom aptur til Dauphin nokkru eptir hádegi. Par varð nokk- ur stanz, en svo hjelt hún viðstöðu- laust suður til Gladstone. Dar fóru ymsir af gestum fjelagsins af, og hjeldu vestur eptir með Manitoba & Northwestern - járnbrautinni. Áður en peir fóru, var lesið ávarp frá gest- unum til Lake Winnipeg Railway & Canal-fjelagsins og pví pakkað fyrir ferðina og hinn rausnarlega viðbúnað, sem pað hafði haft til að gera ferðina sem pægilegasta og skemmtilegasta. Mr. McKenzie og Mr. Mann (aðal mennirnir I fjelagiuu og mennirnir sem stóðu fyrir byggingu brautarinn- ar) svöruðu ávarpinu, og Mr. Hanna (yfir-umsjónarmaður starfs brautar- innar) hjelt einnig ræðu. Mr. Hanna annaðist allan undirbúning undir petta ferðalag og sá um að gestunum liði sem bezt á ferðinni, og var pess getið I ávarpinu, hve vel hann hefði leyst petta af hendi. Gestir fjelsgs- ins höfðu sem sje allir rúm I svefn- vögnunum og fæði í borðstofu-vagn- inum, svo peim leið eins . vel parna á lestinni eins og peir hefðu verið á bezta hóteli. Gladstone-búar flnttu og gestunum ávarp á járnbraut- arstöðvunuin, og svaraði Mr. Green- way pvl.—Síðan hjelt lestin af stað til Portage la Prairie, og var komið fram yfir sólarlag er pangað kom. Dar fóru ýmsir gestirnir af og hjeldu vest- ur með Canada Pacific-járnbrautinni. Eptir nokkra dvöl I Portage la Prairie hjelt lestin af stað til Winnipeg, Og kom pangað um kl. 8J e. m. Vjer ætlum ekki að lýsa landinu meðfram Dauphin-járubrautinni, pvl hjeraðinu, sem hún liggur I gegnum, hefur áður verið lýst I Lögbergi. Að eins skulum vjer taka fram, að landið er mjög björgulegt yfir höfuð og á- gætasta hveitiyrkjuland með köflum, einkum I kringum porpið Dauphin og á hinum svonefndu Gilbert-sljettum par vestur af, I viki pví sem gengur vestur á milli Riding- og Duck-hæð- anna’ Heyskapur og hagi virðist nóg- ur,og landið pví vlða hentugt til kvik' fjárræktar. Skógur er nógur hver- vetna, einkum á nefndum.hæðum. A landi pví sem kornyrkja er nú á, hef- ur vlða verið smáskógur og hrís, en pað virðist ekki hafa verið mikil hindrun fyrir akuryrkju, pví par eru vlða komnir stórir kornakrar. Járn- brautin hefur pegar flutt mikið af hveiti út úr hjeraði pessu í haust (um 200,000 bush ), og býst við að hafa um hálfa milljón bush. til að flytja paðan I allt I ár.—Útsýni er fallegt frá brautinni, pví maður sjer alltaf til hæðanna vestan viö hana. Þær eru að eins 6 mílur frá porpinu Dauphin, og eru 1000 ti! 1500 feta háar yfir sljettunu fyrir austan, sem brautin liggur um. Dauphin járnbrautin er vel byggð, og vagnar, brautarstöðva-hús og ann- að, sem henni tilheyrir, er mjög vand- að. Hún má pvl teljast með beztu járnbrautam 1 vesturhluta landsins. Auk pess að brautin er peim, sem I Dauphin-hjeraðinu búa, ómetanleg hlunnindi og fylkinu I heild sÍDni til gagns og sóma,pá er hún líka fylkinu full trygging fyrir ábyrgð peirri, sem pað gekk í til að fá hana byggða. Hún hefur á pessu eina ári, sem liðið er síðan fyrstu 100 míl^irnar voru full- gerðar, haft svo mikið að gera, að hún hefur ekki einasta borgað allan starfs- kostnað o. s. frv., heldur grætt svo mikið, að fjelagið borgar sjálft vextina af skuldabrjefum peim sem fylkið á- byrgðist, svo fylkið parf ekki að borga pá. Hjer er pví ágæt járnbraut, sem út lítur fyrir'að ekki muni kosta fylkið einn einas-a dollar—að eins ábyrgð á pappírnum —og er pað nokkuð annað en viss blöð spáðu, pegar spursmálið um að fylkið tæki pessa ábyrgð upp á sig var fyrir pÍDginu. Greenway- stjórnin og peir, sem hana studdu I pessu járnbrautar-máli, geta pví lácið hrakspár mótstöðumannanna liggja sjer I Ijettu rúmi. Kostaboð? Spánverja. Vjer höfum áður skýrt frá pvl I Lögbergi, að pegar frjálslyndi flokk- urinn tók við völdum á Spáni, pá hafi Cuba mönnum verið boðin sjálf- stjórn, pó með peim skilyrðum, að peir sampykktu hina núgildandi toll-löggjöf Spánverja, gerðu enga sjerstaka verzlunar- samninga við Bandaríkin og geDgju inn á að greiða skuld pá, er Spánverjar telja til að Cuba standi I við pá, og ennfremur allan pann kostnað, sem hin yfirstand andi styrjöld á eynni hefur haft 1 för með sjer. í fljótu bragði má virðast, að pað sem Spánverjar fara fram á gegn pví að peir veiti Cuba-mönnum sjalfstjórn, sje ekki ósanngjarnt. Og oss skyldi ekki undra pótt pað dragi allmikið úr hluttekning ýmsra með Cubamönnum, að sjá pað litlu síðar I blaðinu, að peir hafi ekki viljað ganga að pessum kostum. Ef Spánverjar byðu eyjar- skeggjum pað sem peir sjálfir fara frain á, pá virðist ekki ósanngjarnt að peir greiði stríðskostnaðinn og aðrar rjettmætar skuldakröfur Spánverja. Vilji Cubamenn ekki kaupa frelsi sitt fyrirpetta, er pá ekki ástæða til að haida að uppreisnin og blóðsúthell- ingarnar, sem henni hafa verið sam- fara, stafi af einhverju öðru, en sann- færingu fyrir pörfinni á að Cuba losist undan yfirráðum Spánverja og fái að annast sjálf um sín eigin mál? Það er ekki ótrúlegt að mörgum verði að spyrja pannig. En geri menn sjer ljóst hvað há sú skuldakrafa er, sem Spánverjar gera, og á hverju mikill hluti hennar er byggður, pá efumst vjer ekki um, að- peir lá ekki Cuba- mönnum pó peir höfnuðu boðinu. Menn munu pá sjá að slíkt sannar alls ekki, að eyjarskeggjum sje ekki áhugamál að fá sjálfstjórn, heldur hitt, að skilmálarnir eru pannig, að peir gætu undir engum kriogumstæð- um uppfyllt pá. Fyrir rúmum 30 árum var eyjan Cuba algerlega skuldlaus, og pá fengu Spánverjar paðan feykilega miklar tekjur. En árið 1864 hleypti stjórn- in I Madrid eynni I skuld á pann ein- ræðislega hátt, að gefa út skuldabrjef eyjarinnar fyrir $3,000,000. í hverju skyni? Til pess að geta mætt kostn- 254 okkur grunuð, hvort um sig. Jeg er pegar svo gott dæmdur I útlegð til Slberíu. Nú er hún I pann veg- inn að setjast á dóœstólinn og kveða upp dóm yfir prinzessunni“. Magga hló, og sagði svo: „Herra Steinmetz hefur játað sig sckan hvað alvarlegustu sakargiptinni viðvlkur, en hvað hinar aðrar sakargiptir snertir, pá læt jeg hann eiga við samvizku sln'a um pær“. „Jeg vil allt annað heldur en pað“, sagði Steinmetz. Paul Alexis færði sig nær peim, og pað var augljóst að Magga forðaðist að líta á hann. „Segið okkur fyrst eitthvað um gl®pi Pauls“, sagði Etta fremur fljótlega. Hún leit á klukkuna, og sama gerði Steinmetz. „Ó, hvað Paul snertir“, sagði Magga fremur skeytÍDgarleysislega, „jæja, hann er ef til vill mikið riðinn við ráðabrugg til að endurreisa konungdóm- inn á Pólverjalandi, eða eitthvað pessháttar“. „Það er ekkert bragð að pessu“, sagði Stein- metz. „Jeg held pjer gætuð búið til miklu betri skáldsögu um prinzessuna. í bókum eru pað ætið fögru prinzessumar, sem mesta glæpina fremja“. „Magga opnaði blævæng sinn, Ijet hann aptur, sló nokkur högg með honum á stól sinn og sagði síðan: „Jeg ýileinka Ettu leyndardómsfulla fortið. Hún er ein af peim, sem mundu hlæja og dansa á dansleik pótt hún vissi, að pað væri klefi fullur af sprengiefni undir gólfinu á salnum“, 263 „Prinzinn er mikill veiðimaður“, sagði Chaux! ville og sneri sjer að Alexis. i,Jeg heyri sagt, að hann Bje nafntogaður veiðimaður. Mjer pætti gam- an að vita, hvers vegna Englendingar eru svo fíknir 1 að drepa eitthvað“. Paul brosti án pesss að svara pessu strax. Hann var maður sem ekki ljet aðra eins menn og Chaux- ville ljettilega leiða sig út á hálan orðakasts ís. „Það eru fáein bjarndýr eptir enn á landeign minni“, sagði hann loks. „Þjer eruð heppinn, að svo er“, sagði Chaux- ville. „Jeg skaut eitt bjarndýr á yDgri árum mfnum. Jeg var fjarskalega hræddur við pað, og pað var llka hrætt við mig. Mig langar samt til að reyna hið sama aptur“. Etta leit til manns sfns, sem endurgalt hið mjúka augn&tillit Chauxville’s eins rólega og prinzi hæfði. Greifafrúin lagði hjer orð I belg, eins og Chaux- ville ætlaðist ef til vill til að hún gerði, og sagði: „Því komið pjer pá ekki og skjótið bjarndýrin okkar. Það er heilmikið af peim I skógunum 1 Thors“. „Ó, greifafrú“, sagði hann og gerði mótmælandi hreifingu með höndunum, „en pað væri hið sama og nota sjer um of gestrisni yðar og hina alkunnu góð- vild yðar“. Hann sneri sjer að Katrinu, sem ekki gat dulið reiðisvipinn á andliti sínu til fulls. Greifafrúin ‘258 sent smábrauðið. Föður pfnum pótti pað svo gotti Skyldum við ekki geta sent honum kassa af pví til Síberíu. Honum pætti vænt um pað, veslings manninum! Hann gæti gefið fangavörðunum dállt- ið af brauðinu, svo peir yrðu ekki eins eptirgangs- samir við hann. Já, Chauxville barón sagði, að hann skyldi koma fyrsta daginn,sem jeg tæki á móti gest- um, og svo heimsækir Paul og kona hans ihig auð- vitað, af pvl að jeg heimsótti pau. Þau munu koma I dag. Mjer er áhugamál að sjá hana. Það er sagt að hún sje fögur og að hún klæði sig mjög vel“. Hinar breiðu, hvítu tennur Katrínar skinu eitt augnablik 1 birtunni af eldinum um leið og hún beit peim á vörina. „Og pess vegna verður Paul ánægður alla æfi sína“, sagði hún með ópíðri rödd. „Auðvitað; hvað meira skyldi hann purfa?“ sagði greifafrúin, sem ekki skildi skopið, er lá í orð- um dóttur hennar. Katrín leit á móður sína, og skein algerð fyrir- litning úr augum hennar. Það er eitt af forrjettind* um mikillar ástar—hvort sem sú ást hefur sælu eða vansælu I för íneð sjer—fyrirlitning fyrir öllum, sem aldrei hafa pekkt jafn mikla ást. Þegar pær voru að ræða svona saman, heyrðu pær hljóm úr sleða-klukkum á Ensku-bryggjunni gegnum tvöföldu gluggana. Það var margraddaður klukknahljóraur, og hestarnir voru stöðvaðir snögg- lega. Roðinn hvarf allt I einu úr andliti Katrínar,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.