Lögberg - 11.11.1897, Page 7
LÖGBERG FTMMTUDAGINN 11. NOVEMBER 189^
r
Tónskáldift Mozart.
NiPurl. frá 2 bls.
„Guði sje lof“, skrifar bann móð-
ur sinni, „tónleikurinn minn var leik
inn í gwr, og heppnaðist svo vel, að
jeg’ get ekki lýst fyrir pjer hvað á
gekk. í fyrsta lagi var leikhösið svo
fullt af fólki, að fjöldi varð frft að
hverfa. Við hvert lag, sem sungið
var, var hrópað: ,lifi- meistarinn!1
Hennar hátign, kjörfurstafrúin, sem
Sat á móti mjer, heilsaði mjer með
,lbravo!“ Og pegar leikurinn var úti,
heyrðist ekkeit nema lófaklapp og
húrra-hróp. Eptir þetta fór jeg með
pabba inn í herbergi, sem kjörfurstinn
átti að ganga f gegnum, og f>ar kyssti
jeg hendurnar á hans hátign, frú hans
og fieira aðalsfólki, og var f>að allt
Undur náðugt við mig. Snemma í
morgun sendi hans náð hiskupinn af
Chiemse sjerstakan sendiboða til m(n
með lukkuósk, í tilefui af f>vf hve
leikur minn hefði heppnast ágætlega“.
Jafnvel erkibiskupinn f Salzbury,
varð, nuuðugur viljugur, að hlusta á
lofræðurnar um concert meistarann,
Setn hann sjálfur hafði svo lítinn heið-
ur synt.
Mozarts fólkiðbjó enn f Salzburg
við þröng kjör, og var öllu til skila
haldið að f>að gæti uunið .fyrir lífi
slnu með söngkennslu og lagasmfði.
Mozart var óánægður með meun yfir
höfuð; aðallinn var drambsamur,
skáldin voru drykkjumenn, og margir
af peim einkisvirði, sagði hann. Hann
skammaðist sfn fyrir f>á, og fyrir hinn
grófa og sálarlausa söng við hirðina-
Erki bisáupinn var einlægt hinn sami,
og skapraunaði Mozart á ymsar lund-
ir—hann sagði honum jafnvel eitt
sinn, að hann hefði ekkert vit á söng-.
list, hann þyrfti að fara I skóla og
laera betur.- Hann fjekk ftalskan
söngvara og tónskáld til sfn, en hirti
ekki um Mozart, sem sat í fátæktinni-
útaf pessu spratt megn óvild hjá
}>eim feðgum, sem hvorugur þeirra
gat leynt. Það er til brjef frá Mozart
til erkibiskupsins, sem fannst í skjöl-
Um hans 100 árum seinna. t>ar biður
hann leyfis að mega fara út í heiminn
—segist eiga svo bágt, faðir sinn geti
ekki lengur unnið fyrir sjer, börnin
sjeu skyldug að vinna fyrir foreldrana,
o. s. frv., og hann endai brjefið með
mestu undirgefni.
Og svo fjekk hann f>á að fara, og
fylgdist móðir hans með honum.
Hetta var árið 1777. Peirra var sakn-
að heima fyrir; faðir hans neytti
hvorki svefus nje matar, og systirin
grjet sáran. En Mozart sjálfur var
vongóður. Hann hjelt að vegur sinn
mundi verða rósum striður, og honum
voru f>á huldir pyrnamir, sem upp frá
f>ossu stungu hann svo sárt—allt til
dauðadags.
Stöðugt fóru brjefin á milli; föð-
ursins voru full af áminningum og
hollum iáðum; sonarsins f>akklát fyrir
ást þeirra heima, og með lysÍDgu á
því sem fyrir augu bar. Hannferðaaðst
nú um, var allstaðar vel fagnað, en
fjekk lítið að gera, og f>egar til borg-
unar kom, var hún opt lítil. Um pess-
ar mundir varð haDn ástfanginn f
Btúlku, sem hjet Aloysia Weber, og
var faðir hennar skrifari við leikhús
í Mannheim—fátækur barnamaður.
Mo'zart gerði allt, sem honum var auð-
ið, fyrir stúlku þessa. Hann kennd;
henni að syngja og spila, og hjálpaði
skyldmennum uennar á margan bðtt.
Um fjað bil orti hann sína nafnfræg-
ustu tónleiki, en vonir hans um fasta
stöðu brugðust. „Jeg er ekki skap-
aður til að kenna söng“, sagði hann,
„heldur til að yrkja hanD, og jeg má
ekki grafa f>að pund í jörðu, sem for-
sjónin hefur gefið mjer f svo ríkug-
legum mæli“. Hann langaði til að
fara til Ítalíu, semja f>ar tónleiki og
láta Aloysiu syngja í f>eim. En faðir
haris hafði ekki trú á f>essu, og skrif-
aði honum ávítunarbrjef fyrir að vilja
fara út í heiminn með ókunnugu fólki.
Hessar fyrstu ávftur frá föðurhúsunum
fengu svo mikið á hann, að hann lagð-
ist veikur. Að vilja föður síns fór
hann f>á til Parísar.
t>á bættist f>að við raunir hans,
að móðir hans, sem var f>ar hjá hon-
wm, dó snögglega. Og nokkru síðar
fjekk hann líka vitneskiu um, að Al-
oysia kærði sig ekki um bann lengur.
í þessum kringumstæðum samdi hann
eitt af meistarastykkjum slnum, sem
heitir „Idomeneo“. í Parls varð hann
sem optar fyrir öfund og illvilja, Og
hinar björtu vonir hans voru nú tekn-
ar fyrir alvöru að bila. Einn öfundar-
maður hans—ítalskur tónmeistari—
kotn f>ví til vegar, að ekkert af f>ví
sem Mozart samdi var leikið I Patís,
og varð hann enn að lúta að f>vl að
keuna hljóðfæraslátt og söng, til pess
að geta ha'.dið við lffinu. Faðir hans,
sem f>ekkti hvað Mozart var saklaus
tog hreinn I lund og hve auðvelt var
að tæla hann, f>orði ekki að láta hann
vera þarna til lengdar, úr f>vl móðir
hans var dáin.
Mozart vonaði að geta fengið
fasta stöðu I Munchen, en f>að fórst
fyrir, og fór hann pvl til Salzbury að
finna föður sinn, semásamt systir hans
tók honum með opoum örmum.
Uetta var um sumarið 1779.
Þremur árum seinna gekk hann að
eiga Constance Weber, yngri systir
Aloysiu, fyrri unnustu sinnar, en ekki
bættist hagur hans efnalega við pað.
I>au hjónin áttu stöðugt I basli og
skuldakröggum. Mozart var sffellt
að semja, spilaði við margar söng-
samkomur, og var I metum við hirðina
I Víuarborg og vfða annarstaðar.
Kringum árið 1787 veitti keisarinn
houum embætti, með 800 gyllina (890
dollara) launum. En f>ó hann stund-
um tæki inn töluverða peninga upp-
hæð, var hann pó 1 sífellri pröng.
Kona hans var f>á lfka búin að missa
heilsuna. Árið 1789 fór hann til Ber-
línar,og bauð konungurinn par honum
embætti, með 3000 dala launum (ná-
lægt 2,200 dollara). Hó honum væri
n auðugt að yfirgefa pjónustu keisar-
ans, pá sagði hann honum samt frá
pessu tilboði, og bað um leyfi að segja
af sjer embættinu I Vfnarborg. „Ætl-
ið pjerpáaðyfirgefamig?“ spurði keis-
arinn. Mozart hryggðist við petta
svar, og rjeði af að sitja kyr I
sultinum.
„Töfraflautan“ var eitt af pví
seinasta sem Mozart orti. Og annað
stórt tónsmíði hafði hann á höndum,
en var ekki búinn að ljúka við f>að,
pegar hann dó. Hað var „requiem“>
sem ^tóð nokkuð sjerstaklega á. I>aÖ
kom nefnilega eitt sinn til hans 6-
kenndur maður með nafnlaust brjef,
bvar I hann er beðinn að yrkja petta.
Sendimaður var hár maður, fölur I
andliti og einkennilegur mjög, og
hafði Mozart beig af honum frá pví
fyrsta. En kona hans hvatti hann til
að sæta boðinu, f>ar sem góðri borgun
var lofað og töluvert mikið var borg-
að fyrirfram. En pessi tónsmlði hafði
mjög ónotaleg áhrif á Mozart, og
gerði liann þunglyndan. Hann gat
ekki hrundið f>ví frá sjer, að pessi
sendiboði væri frá öðrum heimi, og
ætti að gera honum aðvart um, að
hann ætti skammt eptir ólifað, og prá-
faldlega sagði hann við vini sfna, að
liann væri að semja „requiem“ fyrir
sjálfan sig. Þetta punglyndi stóð
mjög I sambandi við heilsufar hans,
sem nú fór óðum hnignandi. Sein
ustu æfidagar hans voru I alla staði
átakanlega raunalegir.
Seinnipart nóvembermánaðar tók
lasleiki Mozarts að ágerast, og hann
fann á sjer að seinasta strfðið væri I
Tsánd. Hann bauð einum vini sfnum
heim, til að drekka með sjer vín, en
pegar hann kom, var Mozartí rúminu.
Hann dó 5. des. 1791, snemma morg-
uns, pá 35 ára gamall. Daginn áður
hafði hann sagt við konu sína, að sig
langaði til að heyra „Töfraflautuna“
sfna enn f>á einu sinni, og með veikri
og óstyrkri röddu raulaði hann eitt af
hinum fjörugu lögum úr pví stykki.
Allt, sem Mozart eptirljet ekkju
sinni, voru hjer um bil 60 flórin (sama
sem 30 doll.), bókasafn sitt og nótna-
handrit, sem virt voru á 23 flórin (um
12 dollara). Vegna þessara peninga-
legu ástæðnffVar pað, að vinir hans
vildu gera útförina sem kostnaðar-
minnsta. Daginn eptir að hann dó,
var lík lians borið I kirkju, f>4 sömu
sem hann var giptur I. Að eins fjórir
vinir hans voru viðstaddir, en sökum
óveðurs, 8em skall á rjett um pað bil
sem kistan var borin út, fylgdu peir
henni ekki nema stuttan spöl. Kona
hans lá f>á rúmföst, og pannig atvik-
aðist pað, að engin vinur sá gröfina,
sem tók á móti leifum mannsins er
hafði glatt hjörtu þúsunda fólks. Hann
fjekk ekki einu sinni gröf út af fyrir
sig. Það var siður f>ar, að hafa eina
stóra almennings-gröf handa fátækl-
ingum, sem tók um 40 lík, og voru
grafir pessar tæmdar með 10 ára
millibili. Ekkjan vissi ekki af
þessu, og pegar hún seinna fór að sjá
gröfina hittist svo á, að grafarinn var
dáinn og eptirmaður hans vissi ekkert
hvar Mozart var grafinn.
Á þessu stutta og ófullkomna á-
gripi af sögu Mozarts sjest, hvað margt
og misjafnt hefur drifið á daga hans
— bæði blftt og strítt 1 miklum mæli.
Áhyggjan bjó undir sama paki og
hann. Fátæktin sat til borðs með
honum. Sálarangistin leiddi hann við
hönd sjer að banabeði heittelskaðrar
móður, að lfkbörum ástrfks föðurs.
Ástin breiddi ylgeisla sfna yfir hjarta
hans, og gróðursetti far fögur fram-
tíðarblóm. Hinn kaldi gustur von-
brigðanna sleit burt blómknappana.
Én ástin brosti við honum aptur, raeð
hreinni og sterkari geislum. HaDn
vafði sína elskuðu Constance upp að'
brjósti sjer, með gleði og þakklætis-
tárum. Hann hjelt nyfæddu börnun-
um sfnum 1 faðmi sjer og fjekk að
smakka á föðurgleðinni. Sjúkdómar
hafa setið á rúmstokknum hjá honum
— hans eigin og ástvina hans — en
allt petta, bæði hið blíða og stríða,
hefur verkað I sömu áttina — til að
framleiða dyra fjársjóðu hljómfegurð-
arinnar, sem aldrei munu gleymast.
Uóttir sinitisins
Yar lógð í einclti nf hinum slœga&ta rœningja
—Nýrna xftlkdómnum—Enfrelsant mcð
því að bnika South American Kidney
Curc, sem er bara fyrir nýrun.
Theophile Ganbois, í Arnprior, skrifar:
„Dótlir niín pjáðist mjög af nýrnaveiki.
Læknarnir reyndti sitt ítrasta við hana og
við gáfum heuni öll hugsanleg meðöl, en
allt var áraugurslaust þar til við reyndum
South American Kidney Cure. Eptir 3
inntökur fór henni að skána. og 2 eða 3
floskur læbnuðu hana algerlega svo að
nú eru engin merki veikinnar eptir. Það
er undra meðal“.
DRCHASES
KIDNEY-LIVER i
PiLLS
MR J H. BEEMER. C.P.R. A?t.,
Wingham, Ont., Rays he wae
trounled with Hyspensia. and
Kidney and Liver trouble for
about3 vearfl. Hotook Dr. ChaKe’e
K.-L. Pills. Tbey cured him. acd
now he recommenda them to
others.
HENRY MOORE, Piokering,
Ont., flays that for Costiveness
and Stomach Troubles he never
found tbe beat of Dr. Chase’s
K.-L. Pills. He Buffered m&ny
years, tried v&rious remedies, but
noue gave the same relief as Dr.
Chase’s.
Sold and
iP\\l\ Recommended
A \ by all
Dealers-
Ricliards & Bradsliaw,
Málafærsluinenn o. 8. frv
Mrlntyre Block,
WlNNrPEG, - - Man.
NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf eerist
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur a homið a
MAIN ST> OG BANATYNE AYE.
Dr. G, F. Bush, L..D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út ánsárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
627 Main St.
Globe Hotel,
140 Pkincsiss St. Winnitbg
Gistihúa þetta er útbúið með öllum nýjasl
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk
ur I öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á-dag. Einstakn
máltiðir eða herbergi yflr nóttina 25 ct>
T. DADE,
Eigandi.
HOUCH & CAMPBEiL
Málafærslumenn o. s. f. v.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St
WlNVIPKfl, Ma
gegn veði í yrktum lönl im.
Rymilegir skilmilar.
Farið til
Tl\e London & Caqadiaq Loai &
Agency Co., Ltd.
195 Lombakd St., WiNNirEO.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum synt
(>ar. En Manitoba e ekki að eina
hið bezta hveitiland I heitai, heldur er
f>ar einnig f>að bezta kvikfj&rræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast af
l, f>ví bæði er J>ar enn mikið af ótekc
am löndum, sem fást gefins, og upp
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru j&rnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frlskólat
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandoc
og Selkirk og fleiri bæjum munn
vera samtals um 4000 íslendingar
— í nylendunum: Argyle, Pipestone,
Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitobn
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum I fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga (>ví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðras:
(>ess að vera (>angað komnir. í Manf
toba er rúin fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk f>ess eruíNorð
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nyjustu upplysing
m, bökum, kortum, (allt ókeypis) t>
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister «f Agriculture & Immigratioi,
Winnipeg, Manitoba.
eða
S. Christoplicrson,
VirðinjjainAÖur,
Gbund & Baldue.
Northern
PACIFIC
RAILWAY
G ET SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Vai -
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
samtengist trans-Pacific líoum til
Japan og Kína, og strandferða og
skemmtiskipum til Álaska. Einnig
fljótasta og bezta ferð til San Francisco
og annara California staða. Pullmau
ferða Tourist cars alla leið til S.in
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. Deir sem fira frá
Manitoba ættu að leggja á stað satna
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum alit árið um kring.
TILSUDURS
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin som hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
Tll AUSTURS
Lu.-. »sta fargjald til allrastaðf sost-
.r Ca- ada og Bandaríkjunum 1 g„^n-
um St. Paul og Cbioago eða vatað.ei,)
frá Duluth. Menn geta baldið stans-
laust áfram eða geta fengið að stanza
í stórbæjunum ef J>eir vilja.
TILGAMLA LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalínum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Norðurálfunnar. Eínnig til Suður
Ameníku og Australíu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eðn
finnið
H. Swinlord,
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.\
Mr. Lárur Árnaron vinnur í búðinni, og e
því hægt aS skrifa honum eða eigenúunum á isl
þegar menn vilja fá meir af einliverju meðali, sem
þelr hafa áðurfengið. Ln œtið skal munaeptirað
sanda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnm eða pökknuum.
NOKKUfí
OfíD UM
*
*
*
&
%
*
| BfíAUD.
%
*
*
§
$
*
$
&
m
Líkar ykkur gott brauð og
smjör? Ef þjer hatið smjör-
ið og viljið fá ykkur veru-
lega gott brauð — betra
brauð en þjer fáið vanalega
hjá búðarmönnum eða
bökurum—þá ættuð þjer að
ná í einhvern þeirra manna
er keira út brauð vort, eða
skilja eptir strætisnafn og
núme- ykkar að 370 eða
679 Main Street,
W. J. Boyd.
Bezta „lce Cream“ og
Pastry í bænum. Koinið
og reynið.
*
#
*
$
*
*
*
*
m
X
*
*
Gen. Agent,
& hormnu á Main og Waterstrætuin
Manitoba hótelinu, Winnipeg, Mau.
Northern Paciflc By.
TIME OARD.
MAIN LINE.
lArr. Lv. Lv
i.cna I2Sp ... Winnipeg.... 1 0Op 9 3f P
5.55 a 12 OO , .... Morris .... 2.28 p 12oip
5-15a . . . Emerson ... 3.20 p 2 45P
4.15a ... Pembina.... 3.35p 9.3ijp
l0.20p 7.S0a . .Grand Forks. . 7.05 p 5.55 p
l.löp 4.05 a VVinnipeg lunct’n I0.45p 4.00 p
7.30a .... Duluth .... 8.00 a
8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a
8.00 a .... St Paul.... 7.15 a
10 30a ... .Chicago.... 9 3 5 a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Arr. Arr. Lv. Lv.
ll.OOa 1.2óp . •. Wmnipeg . . 1.00 a 6 a
8,30p 11.50a 2.35 p 7.00p
6.15p 10.22a .... Miami 4.1'6 p 10. n
12. lOa 8.20a .... Baldur .... 6 20 p 3.22 P
9.28a 7.25a ... Wawanesa... 7.23p 6,02 P
7.00 a 6.30a .... Brandon.... 8.20p 8.’K)p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII.
Lv Arr.
4 45 p m ,. . Winnipeg. .. 12.35 p m
7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m
CIIAS. S. FEE, H. SWINKORD,
G.P &T. A.,St. Paul. Gen.Agcnt, Winnipe
Sjerhvað f>að er til jarðarfara
’neyrir fæst keypt injög bil-
lega hjá undirskrifuðum. —.
Hann sjer einnig utn jarðar-
farir gegn vægu endurgjaldi.
(S. $. JohamtezsoiT,
710 abc.