Lögberg - 23.12.1897, Side 1

Lögberg - 23.12.1897, Side 1
LöGBERG er gefiS út hvern fimmfudsg s The Lögberg Printing & Publish. Co. ákriúiofa: Afgreiöslustola: Prentsmiöja 148 Princess Ötr., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögbfrg is published everj* Thursday b The Lögberg Printing & Publish. Co at 148 Princess Str., Winnipfg, Man. Subscription pricei $2,00 per year, payab in advance.— Singlc copies 5 cents. 10. Ar. $1,8401 VERDLADNUM I Verður geflðf á árinu 1897’ sem fyigir: l‘J Genílron Bicycles 24 Gull úr 13 Sctt af Silfurbánndl fyrir SApu llmbúdir. Til frekari upplýsinga sntíi menu sjer til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA CAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B ÚI D TIL. FRJETTIR ClXADA. Við atkvseÖHgreiðslu í Ontario- pinginu í vikunni sem leið voru 51 trieð stjórninni en 21 á móti. Ontario-fylkisþingið hefur sam- þykkt lög um, að a'lt timbur, sem fellt erárpinberum löndum í fylkinu, verði að sagast í landinu, en megi ekki flytjast út ósagað. Senstor Ternplemsn í Victorin. B. C , hefur verið ákserður fyrir meið yrði í blaði, sem hann á, og hefur undirrjettur úrskurðsð, &ð mál hans skuli fara fyrir næsta dómping fylk- isins til endilegra úrslita. f>etta ei sukHniál, og hið opinbera sækii pað pvl. James Ryan hefur allar tegundir af Vntrai'-Skófatuaöi . ^ Billegum Yfirskom og Rubbers fyrir karlmenn kvennfðlk og börn. Haust-Skó til að brúka úti á strætum og Haust-Slippers inni við. Allar tegundir, med mismunandi verdi. Stærstu birgðir af karlmanna Moccasins Sokkum og vetlinguin í borginni. Koniið austan að mikið af Kist- um og ferða-Töskum, sem verða seldar fyrir lítið. 10 prct. afslátt gef jeg sjerstaklega íslendingum, sem kaupa fyrir peninga út í hönd. Munið eptir því, að Frank W. Frið- riksson vinnur í búð minni og talar vrö ylvkur ykkar eigið möðurmAl, 076 Main Street. Winnipeg, Manitoba, íimmtudaginn 23. desember 1897. l'fj, , Nr. 50. —--------r_----- }»> ■ ... : n rtl KOMID! KOMID! KOMIDi CARSLEY & CO. SJJERSTÖK SALA Á JÓLAGJÖFUM. Búðin opin til kl 10 á hverju kveldi. Allar jóla-vörur verða seldar með sjerstaklega lágu verð næstu tvo dagana.—Hvert dollarsvirði af skrautvörum verð- ui undir öllum kringumstíeðum að seljast fyrir jólin. Til að sjá það bezta úrval, sem nokkurs staðar er til af góðum og fallegum vörum, fyrir jólagjafir, Þá ættuð þið að koma rakleiðis til CARSLEY m> CO. 344 MAIN ST. 1t i\llAKÍ k I\. Consjressinn hefur veitt $200 000 til pess að komn I vejr fyrir, að námn- menn I Yukon landinu deyi úr hungri ogharðrjetti I vetur. Fjarska mikill eldsbruni varð I Grand Forks, N. Dtk. 17 p. m. og brann par meðal annars hið fimmlopt- aða Hotel D«kota, sem kostaði $250,- 000. Allur skaði af brnna pessum er metinn á 1 millj. dollara prtr menn or sagt að hafi brunnið til danðs og yrasir skaðast meira og minna. Congressinn (neðri deild) hefur ssmpykkt lög, sem banna að veiða loðseli úti á rúmsjó meðfram strönd um Alaska, tTLdND Fjarska eldsbrtHii varð fyrir nokkru I bæqmn Melbourne I Australlu, og brunnu par eignir (mest vöruhús),sem metnar eru á 7i^ millj. dollara. Nú hefur Grikkja konungur skrif- að undir friðarsamninginn við Tyrki. Leiðtogar uppreisnarmannanna á Cuba hafa nú fengið alla berforingja til að standa með sjer I pví, að neita *ð pigFj8, nokkra stjórnarbót og berjast pangað til eyjan losnar alger- tega undan Spini. Rússar hafa nú að sögn sett her I land I Port Arthur, 1 norðanverðu Klnavelai, Og hnlda nú virkinu og höfninni. bað er sagt að stjórnin I Kína hafi leyft Rússum petta, og gezt hinum Evrópu-pjöðunum ekki vel að pessu. Brezku blöðin eru fokvoud út af pessu, og jafnvel pýzku blöðin eru pvl hlynnt, að Bretar taki I strenginn og hreki Rússa burt úr Port Arthur. vikunnar sem leið, voru 14 farpegar á sleða hans—10 hjeðau úr bænura og 4 frá Selkirk. Flest af fólki pessu var að fara skemmtiferð til Nýja fsl. og kemur sumt aptur með Sigvalda son um lok pessarar viku. Slðastlið- inn mánudag lagði bann aptur af stað hjeðan til N, ísl. og fóru pá 8 manns með honum hjeðan úr bænum, sem dvelja par nyrðra fram yfir jól. Sambandsstjórnin hefur útnefnt Mr. F. A. Gemmel, I Selkirk, sem um- boðsmann viðvlkjandi stjórnarlandi I St. Andrews, St. Cleinent* og Girali sveitum. Menn geta pví skrifað sig fyrir heimilisrjetta’,-landi hjá honum, sent inn I gegnum hann beiðni um af- salsbrjef fyrir heimilisrjettar lándi, fengið hjá honum leyfi til að heyja og böggva timbur á stjórnarlandi o. s. frv. Jlev. Chas. Fish. meþódistaprest- ur, að 192 Dunn ave.. Turonto. bat.ro aðs eczema.— Fyrir 10 árum fann jeg fyrst til veikinda peirra er vanalega kallast Eczema. í>að byrjaði I eyrun- um og breiddist yfir böfuðið báðumeg- in, og hendurnar. Jeg pjáðist mikið I öll pe»8Í ár. Læknar stunduðu mig. E>egar petta er skrifað er jeg nybyrj- aður á 5. öskjunni af Dr. Chases Oint- ment, og eptir pví sein áhorfist verð jeg orðinn albata pejrar jeg er búinn úr henni.— Chas. Fish, mepódista- prestur, 192 Dunn ave., Toronto. C. A Gareau, 324 Main Street, segist hafa nokkur karlmanna vetrar- föt og yfirhafnir, sem hann vill losast við sem fyrst án tillit til verðs. Hann segir, að menn muni ekki trúa p\i hvað ódyrt hann selur pessi föt og kfipur nema peir sjái pað sjálfir, og óskar hrnn pvi að menn komi inn og skoði vörurnar. petta nyja fjelag pvl yfir mestallri fiskiverzlun landsins. Mr.Sigurð'-srn átti kost á að ganga inn I pessa ein veldis-samsteypu, en hann og nokkrir aðrir fi-ikiverzliinarmenn afrjeðu «ð gera pað ekki. Flestallir fiskiverzl- unarmenn I landinu voru sainankomn- ir í öhicigo, pegar Mr. Sigurðsson var par syrðra. SAUMAVJELAR— t>ær beztu I heimi og pær verstu í heimi.—Dær dyrustu i heiini og pær ódyrustu I heimi—og á öllum tröppum par á milli. Kosniiigiirnar I Winnipegr. Hinum árlega bardsga um pað,hver veröi borgarstjóri, og hverjir verði hæjarráðsmemi og skólanefndarmenn, lauk I fyrradag, og var bardaginn um bæjarstjórann orðinn allharðar undir hið slðasta. Hutchings-menn, með hinn alræmda Kelly I broddi fylking- ar, brutust um fast, og er sagt að peir hi<fi boðið mútur óspart, en ekkert dugði. Mr. Alfred J. Andrews fjekk ÖU5 atkvæði fram yfir mótstöðumann sinn, og verður pvl borgarstjóri næsta ár (1898). í allt voru greidd 4,151 atkvæði, og fjekk Mr Andrews 2,378 af peim en Mr. Hutohings 1,773. Bæjarráðsmenn voru peir kosnir -em fylgir: 1. kjörd. Kmnedy, með 7ð atkv. umfr. 2. „ Malhers, „ 97 „ „ 4. „ Martin „ 174 „ „ 8. „ Fry ,, 8 „ „ í sKÓlanefnd voru kosnir: 2. kjörd. Byrnes með 68 atkv. umfr, „ „ McPherson „ 96 „ „ 5. „ McKerchar „ 575 „ „ Ennfremur greiddu skattgreið- endur um leið atkvæði um pað, hvort bærinn skyldi taka $30,000 lán til að byggja nyjar stöðvar fyrir eldslokkvi- iðið í miðparti bæjarins, og voru aukalögin sampykkt með 540 atkvæð. um unifram pau, sem á móti voru. Ur bænum. Vegna aðsendra groiua, sem höf- undarnir vildu sjerstaklega láta koma i pessu blaði, er mjög lltið af utan- fylkisfrjettum í blaðinu, og biðjum vjer lesendar vora afsökunar á pvl. Vjer skulura bæta pað upp næst. Annars er lltið um sjerlega merkileg- ar frjettir úr heiminum pessa síðustu viku. í ferðinni sem Mr. Kr. Sigvalda- son fór hjeðan til Nýja-ísl. I byrjuu Fyrir tlu árum slðan kom allt bezta tóbakið frá Bmdarlkjunum. En með hverjum mánuðinura og hverju árinu hefur „Myrtle Navy“‘ tóbakið rutt sjer nieir og meir til rúms, og rekið Bandarfkja-tóbakið burt af Gan* ada-roarkaðinum. „Myrtle Navy“ tóbakið er nú að fá I hverjum smá bæ í Can8da, < g n.enn, sem búa vest- ur við Kyrrabafið, eða austur við At- lantz hatið, pekkja pað eins vel og peir, sem búa á staönum, par sem pað er búið til. Sú villa hefur slæðst inn I aug- lýsingu Mutual Reserve Fund Life A<sociation I Jóla-blaSinu, að fjelag ið hafi á „slðastliðnum árura“ borgað dánarkröfur er nemi I allt $3 067 083.- 94, (iD átti að vera, að fjelagið hafi borgað pessa upphæð slðastliðið ár (1896). Frá pvl fjelagið myudaði.-t (fyrir 16 árum slðan) hefur pað borg- að dánarkröfur er nema yfir 31^ mill jón dollara (til 15. ágúst slðastl.). Jólatrjes-samkoma verður í Tjald- búðinni á aðfangadngskvöldið kl. 7^. Allir boðnir og velkomnir. Móti jóla- gjöfum verður tekið I Tjaldbúðinni á aðfangadaginn frá kl. 10. f. h. til kl. 5. e. h. Tjaldbúðin verður mjög vel prydd á allan hátt.—A jóladaginn verður guðspjónusta I Tjaldbúðinni kl. 3. e. h. —Arslokaguðspjónusta sunnudags- skólans í Tjaldbúðinni fer fram að kveldi sunnudagsins milli jóla og nyarts kl. 7. Mr. S. Sigurðsson, kaupm. að Hoausa, brá sjer suður til Ohioago um miðja vikuna sem leið og kom aptur hingað slðastl. mánud. Hann skyrði oss frá, að enskt fjelag, með 5 millj. doll. höfuðstól, hefði keypt eignir og verzlanir allra helztu fiski- fjelaga í Bandarlkjunum, og ráð^ Kauplð til hátiðanna: ávexti, ,.candy-“, „oy»ters‘“, Ijúff-ingH drykki osr ácrætis vindla hjá C. B. Juíius, 539 Ross ave. 10 Ara...... STOFN-HÁTÍD stúkunnar „HEKLU“ verður haldin I Northwest Hall miðvikudagskveldið 29. desember,1897. Progamme: 1. Avarp til gestanna.. . . B.M.Lo^g 2. Músfk...........„Strii g Baud*‘ 3. Kvæði, Minni Heklu .Kjærnesteð 4. Recitation..Miss H.P.Johnson 5. Quartette...A. Jónss .S.Anders., B. Benson og Ó Thorgeirss. 6. Ræða.............Jóh Bjarnason 7. Solo.............. ..Mrs. Oarson 8. Minni „Skuldar“. .. J.Kjærnesteð 9. Ræða......Miss Ó. Jóhannsdóttir 10. Músfk...........,String Band“ 11. og 12. Kappræða. ,.8 L. B.ildwin- 8on og S. Aud-rson. 13. S >lo............Mrs. W. Clark 14 Recitation ..... Miss H.P Johnson 15 Mmni Stórsiúk . . . . J Kjæmesteð 10 D'iet.MissMagnusson, MissM.iller 17. Stuttur leikur.....Th.J ihnston, Miss G Jóhannson og J. Hallson 18- Cornet Solo........H [Arusson 19. Minni kvenna, eptir J Kjernesteð 20- Solo............. Th. Johnston 21. Reoitation......O Eggertsson 22. Múslk...........„String Baud“. Samkoman byrjar kl. 7 30. Inn- gangur ókeypis, en samskot verða tekin. Nefudin óskar eptir, að raenn og konur, piltar og stúlkur, komi snemma, pvl prógramið er pryðisgott og langt. Sú heppilegasta hátíða-gjöf, sem nokk- ur maður getur gefið, hvort heldur til móður, systur, heitmeyjar, konu eða dóttur, er ein S'ngT-saumavjelin.— Skrifið strax og gerið kaup á einni. I>ær verða sendar hvert á land sem vill, noma til Alaska, kaupendutn að kostnaðarlausu. G. E. DALMAN, SELRIRK, MAN. Umboðsm. fynr The Singer Mfg.Co. Porter & Qo. þarflegar og falleg a Jola-Bjaíir. Postulín, G av.’i, Lampar, Silfurvara og Skrautvara. Dinner Sets, Te Sets, Fruit Sets, Billapör, Hnífar og Gafflar, S<eiðar, Cruit Stands, Smjördbkar, Kökn- diskar o. s. frv, Miklar byrgdir! Lagt verd ! Verzlið við okkur og p\ fáif pjer beztu vörui fyrir lægsta verð. Munið eptir staðnum. Porter & Co„ 330 Main Street, 572 Main Street, l

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.