Lögberg - 23.12.1897, Side 6

Lögberg - 23.12.1897, Side 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGIiSíii 28 DESEMBER 1897 Dánaifregn. Hinn 18 sept. síBasil. andafiist aB heimili Fxjnar sfns, f Argyle hyfrfiB, edma- og merkis-mafiurinn Ólafur ólafsson. Banamein hans var lff- bimnubólga, sera byrjaBi 19. jöll; lisnn lápápungt f eina ^iku,en úrpvf var bann prautalaus og fylj/di fOtum, p*r til 15. sept., að bann lagðiat aptur. Ólafur sál. var fa.ddur íl jrund f Eyjafirði 6. júlf 1813. Hann missti fóður sinn ungur, og ólst upp bjá móBur sinni og stjúpa. I>au bjuggu lengi á I>rOm f Eyjafjarðar-syslu. í Landamótaseli í Dingeyjarryslu gipt- ist hann eptirJifanBi konu siuni, Rann- ve;gu Sveinbjörnsdóttur, og bjó par nokkur ár, á móti tergdaföður rfnum. D.iðan flutti hann að Hjalla, og bjó par milli 20 og 30 ár. Sumarið 1830 flutti hann til Ameríku, til Kristjáns sonar sfns, bónda f Argyle-byggð, og var bjá honum til dauðadags. I>au hjón, Ó afur sál. og kona h«ns, áttu 11 böm, og lifa 8 af peim. Em 2 1 "VVi nipeg, 5 1 Argyle-byggð og 1 á íslandi. Ó’afur sál. var meðalmaður á vöxt, knálegur á velli og Ijettilegur í framgöngu; ennið var fallegt og svip- urinn breinn. Trúmennska, orðbeldm, pagmælska, ráðvendni og bjálpsemi við pá, sem bágt áttu, eirikenndi líf hans. Og vel hefBi hann getað tekið á móti menntun, ef honum hefði auBn- ast að koma hingað til lands ungur. Heyrnin var allgóð, pó hann væri kotninn á níræBis aldur, en sjónin var orðín mjög döpur; og seinustu árin var bann orðinn anmingi til heilsunn- ar að ymsu lcyai. En pegar veikind- in og dauðinn börðu að dyrum sást p*ð bezt, að sál hans var enginn sumingi. Stilling bans og polin- mæBi var aBdáanleg; bænir hans og fyrirbænir fyrir peim, sem stunduðu Lann, voru átakanlegar. Hei.ga Ólafsson. (Tengdi-dóttir líins látna) H G.uim&co. CAVALIER, N. DAK. Verzla með allskonar meðöl og meðalaefni, samansett með mestu aðgæ ni Harbursta, Svampa, Ilmvatn og Toilet Articles. Meðöl eptir fyrirsögn lækna, Óskað eptir viðskiptum við kaup- endur Lögbergs. LAND TÍL SÖLU. — 240 _____________ ekrur um 6 mflur frá Selkirk —Af pvl eru um 50 ekrur 1 akri, 80 ek'ur inngirtar með vfr, got íbúðarhús úr timbri, góð útihús og ágætur brunnur, —- Detta land verður selt fyrir mjög lágt verð- - minna en umhæturnrr á pvl koRtuðu. og mjög lftið parf að borga niður í Íivf.—Frekari uppl^singar fást, skríf- p£ra eða munnlega, hjá OlÍVet ðí Byron, Selkirk, Man. Fyr en kolnar til muna, er betra atf vera búinn aö fá góö- ann hitunarofn f húsið. Við hófum ein- mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum við matreiðslu-stór fyrir lágt verð. Við setjum ,,Furnace*“ i húsaf hvaða stærð sem er, höfum allt, sem til bygginga )>arf af járnveru, og bæði viðar- og jarn f umpur með lægita verði. Við óskum eptir verilan lesenda Lög- hergs, og skuium gera eini vel við þá eins og okkur er framait unnt. Buck$cAdams. EDJNBURG, N. DAK. 0RD UM I N0KKUR * * 1 BRAUD. m * * m * m £ Lfkar ykkur gott brauö og smjði í Ef hjer hatlft smjðr- ift og villií fá ykkur veru- lega gott brauft — betra brauft en þjer fáift vanalega hjá búftarmönnum eða bökurum—þá œtt.uö þjerað ná í einhvern þeirra manna er keira út brauft vort, efta skilja eptir strætisnafn og núme- ykkar aft 870 eða 679 Main Street, % W. J. Boyd. m m Bezta „lee Cream“ og Pastry í bænum. Komift og reynið. Richards & Bradshaw, Dlálafærslumenn o. s. frr Mclntyre Block, WlNNrPRG, - - MAN. B. N Mr. Thomat H, Johnson les lög hjá j,i ofahngru fjelagi, og geta menn feniiið sden tilann túlka þar fyrir sig hegar þörf eerii Uý fólkgnntning* ■ lfna frá W<nn pt‘g til Icel. Biver, Fólksflutninessleði pessi fer frá Winnipej; kl. 1 & bverjum mánu- degi og kemur til Icelandic River kl. 5 á miðvikudag. Fer frá Icel. River á fimmtudag kl. 8 f. m. og kemur til Wpeg á laugrardag kl. 1 og verður panniy hatfað ferðum til loka raarzmánaðar.—Allur aðbúnaður verður svo að bHnn gefur ekki eptir pvf er fólk hefur átt að venjast að undHnförnu, en verður endurbættur til betri pæginda að mörfyu leyti. líka verður sleði pessi vel stöð- uffur, pví efri partur bygginj/arinnar verður úr máluðum striga, sem ge>-ir hann svo Ijettan að ofsu. Allur ÍHr- angur verður ábyrgður fyrir skemtnd- um og ekkert sett fyrir ” töskur, sem eru ekki yfir 25 pund, og f»rgjald saiingjarnt. Fólk verður flutt frá og að heimilum sfnum 1 Wpeg. Petta er eign íslendings og er p»ð f fyrsta skipti með svona góðum útbúnaði. Eptir frekari upplysingum er að leita hjá M/s. Smith, 410 Ross ave., eða hjá Mr. Duffield, 181 James st, p»r sem hestarnir verða. Signrð Th- Kristjánsson er að hitta á 410 Ross ave. ofr KrISTjXn SIGVALDA80N, keyrarinn verður að hitta 6*'5 Ross ave. frá kl. 1. á laugard. til kl. 1 á mánu- dögum. PATENTS IPRDMPTLY SECUREDl NO PATENT NO PAV. Book on Patcnts Prizes on Patents 200 Inventlons TTonted Any on« Pendlrg Sketch and Pescrlptlon mey qulckly ascertain. free, whether an lnrentlon i• probably patentanle. Communio«tiona aLrioUy eoiifideutiaL 1 moderate. MARION & MARION, Experts TE1PL8 BIILDI5G, IS5 8T. JAIES ST-, BOSTEEIL Theonlv flrmof GRAPUATF, FNGIKFFRSt* tT e Pomlnlon tran«acting patent bualneM •§ oluflÍTtly. Mention thu 1‘aptr. TRJAVIDUR. Trjáviftur, D.vr»umbúning, Huröir, GluggaumKúning, Laths, Þakspón, P»ppfr til húsabygginga, Ymislegt til aft skrejta meft hús utan. ELDIVIDUR G KOL. Skrifstofa og vöriis/aftur, Maplestreet. nálægt C. P. R vngnstöftvunum, Winnipeg Trjáviftur fluttur til hvaða staöar sem er í bænutn, Verðlisti geflnn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eignn til sölu og í skipium. James M. Hall, Telephone 055, P. O. Box 288. ISLENZKUR LÆKNIK Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyfjabúð, Park Rivf.r. — — — N. Dalr.. Er að hitta á hverjum miðvikudegi f Grafton N. D.,frá kl. 6—6e. m. KT yjar vomi' 1 Nytt plass I Aldrei hafa vörur verið me ð lægra verði en nú f CHICAGO- BUDINNI, EDINBURG, N. DAK. TIÆÐSTA VERÐ BORGAÐ FYRIR ALLA BÆNDA-VÖRU: Ull, Sokkaplögg, Egg, Smjer, Kartöflur, Eldivíd. Við höfum n^lega aukið pláss'ð í búðinni til sfórra muna og höfum pvf betra tæki á að taka á móti hinum mörgu skiptavinnm okkar og láta fara vel uro þá á maðan J>eir eru að skoða vörurnar. Islendingar I Ókkur þætti nijög vænt um »ð fá vnrzlun ykkar, og f>Hgar f>jer purfið á láni að halda, f>á getum við hjálpið ykkur, pví við höfum ógrynni af vörura. Tveir Is- lendingar vinua í búðinni. — Munið eptir að koma í CHIOAGO-búB- ina. Viusamlegast. FIELD & BRANDVOLD, ed,NburG.n.d. WINNIPEG Olothing lldiise. Á móti Hotel Brunswick D. W. FLEURY, sem í síftast liflin sex ár hefnr veriö 1 „Btue Store", verzlai nú sjálfur meö Karlmanna- og Drengja-alfatnad, Nærfatnad, Skyrtur, Kraga, Hatta, Húfuroj; Lodskinna-vörur — AÐ - 564 MAIN STREET. Næstu dyr norðan við W. Wellband. Deir sem vilja fá sjer ,,Patent“ fyrir einhverju bjer 1 Canada geta sparað sjer $5 00 með f>vf að finna B. T. Björnsson, ráðsm. Lögbergs. OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 á dag. Arinbjorn S. Bardal Sclur llkkistur og annast um út- arir. Allur útbúuaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQÍn Ava. Telephone 300. NORTHERN PACIFIC RAILWAY $40 ANNUAL EXCURSION til allra staða í nusturpnrti Can- ada hjernamegin vifi Montreal. Og til stafia par fyrir austan, með tiltölulega satna verði. Farseðlar verða til sölu frá 6. TIL 31. DESEMBER Menn mega vera 10 daga á ferð- inni austur og 15 daga á baka- leiðinni. Farseðlarnir gilda f 3 mánuð'i frá því peir eru keypt- ir og hægt að fá tfmann lengdan ef f>örf penst. Menn geta kosið um hvaða leið sem f>eir vilja Til Evropu Sjerstakar afsláttur gefinn á far- seðlum til Evrópu landa California Excursion Læg»ta far til allra staða 1 Cali- fornia og á Kyrrahafsströndinni, og til baka aptur ef menn vilja Skrifið eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eða skrifið til EL SWINFORD, Gkneral Agent, WINNIPEG, MAN 322 Eu frjett þessi, sem kom pannig um selnan, gat einungis orðið notuð í illu augnamiði. i»ví Chaux- ville sá á f>essu augnabliki, að hann haffii náð 1 leynd- armál PauL, að auður bans myndi komast 1 heudur sínar, að Paul færi i útlegð, að hann dæi 1 Síberfu, f>ar, sem menn deyja svo hæglega, að ekkja Pauls yrði kona sfn—Claude de Chauxville’s. Qann f>urk- aði allar hugsanirnar af enni sfnu, og f>egar Vassili sá andlit hans, var J>að eins rólegt og ósvifnislegt og vant var. „Djer sögðuð, með—nú—manni sfnum“, sagði Chauxville. „Hvers vegna? I>ví bættuð f>jer f>essu litla „nú“ við, vinur minn?“ Vassili stóð á fætur og gekk yfir að hurðinni milli stofunnar, sem f>eir voru f, og svefnherbergis hans, sem var f>ar inn af. £>að var sem sje hægt að fara inn 1 svefnherbergið um aðrar dyr, og heyra úr J>vi f>að sem talað var í stofunni. Hann fullvisaaði eig auðsjáanlega um að enginn var f herberginu, }>ví Lann kom aptur til Chauxville’s. Eu hanr. setti sig ekki niður aptur, heldur stóð hann og hallaði sjer upp að háa postulíns ofninum. „£>að er óf>arfi að aegja yður æfisögu—prinzess- unnar“, sagði Vassili. „Dið er hreinn óf>arfi“, sagði Cbauxville. „Hún giptist Charles Sydney Bamborough fyrir sjö árum slðan“, sagði Vassili, oggaf pannig hiklaust uppl^singar, sem sarokvæmt peirra eigin orðum voru alveg óparfar. 327 VrssíIí kinkaði kolli. ,,t>jer getið ekki komist að f>essu af eigin ram- leik, og f>ess vegna leitið pjer til miu?“ sagði Cbauxville. Vassili kinkaði aptur kolli. „Og hvað viljið pjer borga fyrir vitneskjuna um f>etta atriði? ‘ spurði Chauxville, dró að sjer fæt. urna og beygði sig áfram, eins og haon væri að at- huga rósirnar á gólfábreiðunni. Hann skyldi andliti ■ínu með f>essu móti. Hanu var að frelsa Ettu, og hann fyrirvarð sig fyrir sjálfan sig. „Degar f>jer hafið fengið upplysingarnar, sem jeg óska að fá, f>4 getið f>jer sjálfur ákveðið verðið“, sagði Rússinn stillilega. £>að varð löog f>ögn. Aður en Chauxville sagði meira, sneri hann sjer við og tók glas, fullt af hiou sæta víui, af borðinu. Hönd hans skalf ofurlltið. Hann lypti glasinu snögglega upp að vörum sjer og drakk úr f>ví til botns. Svo stóð hann á fætur og leit á úr sitt. Þögu hans pyddi, að hann sampykkti skilmála hins. „Þekkti frúin yður pegar hún borðaði miðdags- verðinn hjá yður í París“, spurði Chauxville síðan. „Já, en hún vissi ekki, að jeg þekkti hana“, svaraði Vassili. Hvorugum peirra kom Steinmetz 1 hug i pessu sambaudi i augnablikinu. Chauxville stóð dálitla stund hugsandi, en sagði svo: 326 og aiðan haft eptir peim i einu eða tveimur Evrópu- blöðuro, f>ví lögreglan áleit að maðurinn hefði verið útlendingur“, svaraði Vassili. „Sjerhver sá, sem at* hugaði blöðin, hlaut að reka sig á pessa frjett—en annars hefði hún hæglega getað farið fratn bjá manni“. „Og álítið pjer pá“, sagði Chauxville og gat naumast bælt niður geðshræringu sína, „að konan hafi vogað öllu á pessa ágizkun?“ „Já, jeg álít að svo sje, af pvi að jeg pekki hana“, svaraði Vassili. Augu Chauxville’s tindruðu óvanalega við pessi orð eitt augnablik. öll menoing aldanna getur ekki purkað út hinar upprunalegu náttúruhvatir karlmannsius—og ein af peim er, jafnt hjá íllum sem góðum, að vernda kvennfólk. Franski maðurinn beit endann af sigarettu sinni, og purkaði tóbakið af vörum sinum reiðuglega. „Hún hefur ef til vill fengið upplysingar, sem pjer vitið ekkert um“, sagði hann síðan. „Einmitt pað“, sagði Vassili. ,,t>að er sjorstak* lega petta atriði, sera jeg er í vandræðum með sem stendur. £>að er einmitt atriðið, sem jeg óska að komast eptir“. Chauxville leit upp fálega. Hann Bá, að hann hafði nú betur i pessum viðskiptum. „t>að er pá ástæðan fyrir, að pjer hafið svona allt I einu úthellt hjarta yðar?“ sagði hanu.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.