Lögberg - 30.12.1897, Side 2

Lögberg - 30.12.1897, Side 2
2 LÖÖBETt#, FIMMTTTnAOINN 30. DESEMBER 1««7. pENINQAR * ...TIL LEIGU... jrepn veði í yrktum löndum. Rými- legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OGÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar ... .skilmálum.... The Lonflon & Canadain LQHN HND HGENCY C0.f Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. S. ('hrlstoplierson, Umboðsmaður, Gkukk & Balddb. II iii liliðin. Eins og sjest á ýmsu, sem komið befur 1 Lögbergi, eru ritstjórar vissra blaða á ísiandi rg tól Jjeirra alltaf að hraeða fáfróðan almóga J>ar með gasp'i um auðvald i Ameriku, hvað kjör verka’yðins hjer sjeu bágborin, o. s. frv., 'g gefa jafnframt í skyn, að kjör verkalyðsins á íslaDdi sjeu svo og svo góð og glar-sileg í samanburði við J>að sem hjer er. En pessir fræðarar lyðs- ins gera petta ineð almeDnum orða- t ltækjuo, í staðinn fyrir að gera tamanburð. I>eir gera sig sem sje seka í fömu syi dinni og peir bera „agentunum*4 og VeBtur-ísl. á bryn: peir týna. einungis glæsilegri hliðina —að 8vo miklu ieyti sem peir syna nokkra hlið—á kjörum vinnuJyðsins á Islandi, en slá stryki yfirallt bið sorg- lega og erfiða við kjör verkaJyðsins par. I>egar tpursmálið, hvort byggi- íegt sje að flytja til Ameríku,er skoð- > ð sanngjarnlfga og hlutdrægnislaust, J,á er ekki um pað að ræða hvort petta land sje ókostalaust, hvoit fólk sje tða verði alsælt hjer,heldur pað, peg- ar allir kostir og ókostir beggja land- anua eru lagðir saman, í hverju land- inu kostirnir yfirgnæfi meira ókostina, 5 bverju landinu fólkinu vegni yfir höfvð betur og eigi bjartari framtíðar- horfur. V;ðvlkjandi verkalyðnum er spursmálið pað, 1 hverju landinu bann hatí betri afbúnað hvað snertir búr, fæði og klæði, 1 hverju landinu hann Lefur betra tækifæri til að menntast Og græða svo fje, að hann getí komist 1 sjálfstæða stöðu. Að komast í sjálfstæða stöðu og manna börn sín er lÖDgun allra sem standa ofar en vinnudyrin. En svo er eigingirni verkgetendanna fiöskuldur á vegi rnargra, og pað miklu fremur á ís- lai.di en hjer, sem leiðir at hinum sjei- BtÖku krÍDgumstæðum par. Atvinnu- veitendur á ísl. hafa enn betra tæki- færi en atvinnuveitendur hjer að prengja kjör veikafó ksins, pví par er mjög eifitt fyiir fólk að færa sig á anLan stað, pó pað eigi við ill kjör að búa, og á sumum tlmum árs alveg ómöguiegt. Það mæitl nú srgja, at pað sjeekki nema eðlilegt að atvinnu- veitei.dur á ísl. reynr að hafa fólk fyrir lægsta kaup og að bæLdur geti ekki staðið við að borga bærra en peir gera, en petta sannar ekki, að kjör vinnuiyðbius sjeu viðunanleg a lsl. og að vínnufólk eigi ekki við betri kjör að búa hjer. Pað sannar aðeins, að atvinnuvegirnir á ísl.,pai á meðal búskapunnn, borgar sig ver, að landið getur intnna af sjer en önnur iönd. Vjer höfum i annari grein í pessu blaði bent á mótspyrnu bfaðanna gegn útflutningi, og pó ntstj. peirra geti j skyn, að mótspyrnan orsakist af nm önuuu lyrir veiterð fólksins á ísJ., pa trúa vlst láir pví. I>að er bJátt áfram oigingirni sem iæður I pessu efni. Peir eru að eins bergmál af hugsunai- hætti embættismanna og atvinnuveit- enda, sem eru hiæddir um að peir hafi efnal. skaða af pví ef fólk flytur burt. petta er nú að visu kailaðlöðuriands- ást, en pegar öllu er á botninn hvolit er pað eigingirni, og ekkert annað. Nú á dögum hafa roeuiituðustu pjóð- irnar pá skoðun, að föðuriand manna Bje par sem peim Jíður bezt, en ísi. virðabt ekkt skoða petta svo. En pessi mótspyrna, sem kemur fram 1 bJóðunum gegn útílutningi, er minnsts mótspyrnan sem á sjer stað. Fjöldinn af peim roönnum, sem eaki bugsa sjálfir til að flytja til Ameriku, gera sllt- sero peir geta til að hamla öðrum frá að flytja, og eru allskonar ósannar sögur um ástand fólks hjer í landi eitt vopnið, sem beitt er. Vjer höfum beyrt fjölda af s'íkum sögum, og er undravert #ð nokkur maður hkuli láta sjer annað ein» bull um munn fara og ætlast til að pvl »je trúað, en pað, sem er enn undrunar- verðara, er, að allmargt fólk á íslandi er nógu fáfrótt og einfalt til að trúa pessum tröllasögum. Eins og áður hefur verið drepið á, hafa sum blððin á ísl. haft ymsar sögur aö segja hjeðan að vestan, ium- pirt eptir mönnum sem hjer eru og af sfuum ástæðum níða petta nyjaföður- land sitt, en sumpart eptir mönnum iem ekki hafa prifist hjer fremur en á ísl. og hafa svo horfið heim aptur. En pað vill svo til, að ymsir hafa farið hieðan til íslands og dvalið par um Lngri og skemmri tíma, og pannig h»ft tækifæri til að kynna sjer ástand og kjör fólks par og bera taman við p»ð sem bjer er, en hafa komist að peirri niðurstöðu, að hjer sje ólíkt betra að vera. Fyrst viss blöð á ís. landi hafa irú flutt aína hlið á málinu, pá álftum vjer rjett að flytja hina hliðina, skyrslur fólks sem hefur farið til ísknds, en horfið hingað aptur. I pptta ainn flytjum vjer pó einungis reynslu og álit eÍDnar konu, sem dvaJdi á íslandi í tvö ár, en kom aptur hingað í sumar er leið. Kona pessi er Sigprúður Ólafsdóttir, og hefur hún skyrt oss frá pvf er fylgir: Hún flutti frá íslandi hingað til Winnipeg árið 1887 með manni sín- um, Jónatan sál. Jakobssytii. Hann var veikur og ósjálfbjarga, og vsr að- al ástæðan fyrir, að pau hjón fluttu hingað, að pau vonuðu að hann gssti ef til vill fengið lækningu veiki s nnar, sem pví miður varð pó ekki. I>au hjóniu voru f nokkrum efnum, eptir pvf sem kallað er á ísl., en pau áttu 5 .ára gamla dóttir, Helgu, sem pau skildu eptir hjá Magnúsi t'ónda Magnússyni og konu hans Guð rúnu Guðmundsdóttir (hálfsystir Sig prúðsr), er búa á Hiófbergi f Staðar- sveit (við SteÍDgrímsfjörð) f Stranda- sýslu, og með pvf að pau bjón skildu eptir meðlag ir.eð dóttir sinni fram yfir fermingaraldur, páhöfðu pau litla sem eDga peninga afgangs pegar hingað kom. Sigprúður varð pví að vinna fyrir sjer og manni sfnum pang- að til hann dó, f október 1895. Sig- prúður er mesta dugnaðar kona, og vann sjer inn nuklu meira en útheimt- ist til að forsorga sig og mann sinn. Hún komst pví að peirri niðurstöðu, að hjer væri miklu meiri framtfðarvon fyrir sig og sína en á íslandi, og sendi pvi til íslands$120 upp í fargjald handa móður sinni, dóttur og tveimur syst- kiuum og ábyrgðist pað sem pau kynni að vanta 1 fargjald bÍDgað vestur. En Magnús bóndi á Hiófbergi taldi nefnt fóik Sigprúðar, sem var bjá bonuro, frá að fara, og peningarnir voru send- ir til baka. Eptir að maður Sigprúð- ar dó, fór hana að langa enn meir til að ná dóttur sinni til sln, sem eðlilegt var, en bún var búin að komast að pvf, að Magnús mundi ekki sleppa heDni nema hún kæmi sjálf eptir henni. Sigjirúður fór pvf hjeðan -til Ísíands vonð 1895 til að sækja dóttur sfoa, og ef til vildi fleira af fólki sfnu ef pað vildi fara. Pegar heim kom, vildi Magnús bóndi og kona hans að Sigprúður settist par að, en pegar hún viJdi pað ekki, pá neituðu pau að slnppa dóttir hennar og systir, Eiiza- betu (24 ára að aldri), sem einnig vildi fara með Sigprúði, fyr en um næstu krossmessu. Sigprúður gerði sjer petta að góðu, pó hún vissi að Maguús bóndi hefði rokið í að vista stúlkurnar hjá sjer pegar hann fjekk að vita að hún ætlaði að koma heim. En pegar árið var liðið tók ekki betra við. Magnús gerði allt, sem hann gat, með fortölum, lygasögum um Acneríku og jafnvel hótunum til pess að hindia, að stúlkurnar færu með S;gprúði, ec pó hafði hún pær loks burt með illan leik f uumar er leið, og var hart & að pær fengju nóg föt með sjer til að komast burt. Að micnstaj kosti varð Sigprúður strax að útvega ! annari peirra akó á fæturna á öðrum bæ.—Elizabet var búin að vera hjá Magnúsi bðnda á Hrófbergi f 10 ár [frá pvf hún var 15 ára) og átti að fá 36 kr. í kaup fyrstu árin eptir að hún kom, en 40 kr. BÍðustu árin. AUt, sem hún fjekk, var 2 spjarir á ári að jafnaði (um 12 kr. virði), sem henni var reiknað upp f kaupið, og um 3 kr. úttekt á ári I kaupstað fyrstu árin, en 6 kr. úttekt hin síðari. Svo fjekk hún undir hið sfðasta söðul, sem var 52 kr. virði. Detta var allt i«m hún fjekk fyrir 10 ára vinnu, aem hún vann fullkomið vianukonu-verk, og hún fór svo frá íslandi að hún fjekk ekki gerðan upp reikning sinn hjá húsbónda sfnum, Eins og nærri má geta, var pvf allt, sem hún fór með frá Magnúsi, eptir 10 ára prælkun hjá honum, fatagarmarnir hennar, söðull- ipn og 20 kr. 1 peningum, sem hún fjekk um pær mundir að hún fór frá Hrófbergi. Sigprúður kost aði hana pvf hingað vestur að öllu leyti. Síðan Elizabet kom hingað, hefur hún verið f góðri vist og haft $7.00 um mánuðinn, sem henni hefur verið borgað í peningum, og er pað meira en hún fjekk á ísl. um árið eins og kaup hennar var par úti látið. Sigprúður sagði o»s margt misjafnt um viðurgerning og æfi pessara stúlkna og vinnufólks—einkum kven- fólks—f sveitinni, sem hún dvaldi f pessi tvö ár á ísl, en vjer höfum okki pláss fyrir pað nú. Vjer getum ekki stillt oss um að geta pess að endingu, lesendum vor- um til fróðleiks, að pau hjónin á Hrófbergi voru »vo kunnug f Amer- íku, að pau gáta frætt um pað, að •ngin stúlka gæti grætt hjer pen- inga og verið heiðarleg, siðsamleg stúlka, og margt annað pessu Ifkt. Og fleiri húsbændur á Isl. en Hróf- bergs-hjónin kunna margar svipaðar sögur til að fæla viunufólk sitt frá Amerfku-för. Fólk á t. d. að vera selt hjer mannsali o. i. frv. í hinum fyrstu númerum af blaði Jóns ólafssonar, „Nyja öldin“, er deild með fyrirsögninni Skotðadrlfa, og eru par athugasemdir hans við pað sem önnur blöð segja. Athugasemd irnar eru stuttar, en Lögberg á samt sinn part af peim. Dað, sem J. Ólafs- són segir, á sjálfsagt að vera fyndni, en hún er bysna punn—eins BÖIaus og loðmolluleg eins og skæðadrffa. Jón má ekki kippa sjer upp pó hann fái hagljel úr suðvestri, sem slái niður skæðadrffuna hans. Að hann beitir bragðlausri fyndni, útúrsnúningí og rangfærslum, í staðinn fyrir röksemd- um, synir, að málstaður hans er veik- ur, eða honum er farið að förlast. THE SÖRGEQN FOiLED, Wanted to Perform an Operation. DR. CHASE’S KIDNEY-LIVER PILLS RENDERED IT UNNECESSARY. - Too many doctors are too ready to use the knife. Many a one ia sacrifieed on the altar of a surgeon s ambition to oper- ate who could t>e saved by the use of Dr. Chase s K -L. Pills The oase of MRS. W. B. AIKEN, of Zephyr, Out., is one in point. Her husband says that she had Deen doctoring with several doctors for Inflammation of the Bladder for over a year. “ The last bottle I got from the doctor ho said if that did her no good she would be compolled to have an operation per- formed. I luckily pi. ked up a simple of Dr. Chase’s K.-L. Piila in Mr. Dafoe’s store, and my wife took one pill that night and onein the morning, and shehas never felt the least sign of pain since. I will always keep Dr. Chase’s Pills in my house for all our family complaints.’’ PRICE 25 CENTS A BOX, AT ALL. DEALSRS. MUNID eptir pví að hezta og ódyrasta gistihúsið (eptir gæðum) sem til er í Pembina Co., er Jennings House iFr‘ Caralier, N. Dak. Pat. Jknnijígs, eigandi. GLEDILEGT NÝÁR! Um leið og við grípum tækifærið að pakka öllum fyrir góð ogf mikil viðskipti á g«mla árinu, óskum við eptir verzlun yðar á nyja árinu. Við höf • um mairi og fjölbreyttari vörur en áður, og seljum nú 9 pund af kaffi fyrir................... 1 00 35 pund af haframjöli fyrir............. 1 00 1 pund af Súkulaðe fyrir.................... 25 35 kassa af eldspítum fyrir............. 25 Góð skóffar öxi fyrir...................... 85 Ágætt þvotta-borð fyrir..................... 25 Við kaupum aila bændavöru, sve sem nautgripahúðir, kindargæmr, sokkuplögg og «ldivið fyrir hátt verð. Lfka gefurn við stækkaðar myndir í kaupbsetir. Vinsamlegast Bergmann $c Breidfjord, CN.d.Dak ENN HITTUM YJER Naglann a Hausinn. Okkar stóra búð er nú alveg troðfull frá kjallara botni og upp að þaki af fallegum vörum af öllum vana- legum tegundum ásamt allskonanar vörum í . . . JÓLAGrJAFIR . . . HJER SETJUM VJER TIL DÆMIS: 18 pund af röspuðum sykri................................ $1 00 35 pund af bezta haframjöli.............................. 1 00 Kvenn jakkar, $5 virði fyrir............................ . 2 75 Kvenn jakkar, $6 virði fyrir............................. 8 50 Kvenn jakkar, $8 virði fyrir............................. 4 25 Góð karlmanna föt að eins................................ 8 89 Karlroanna húfur......................................... 19 Stórkostleg kjörkaup f öllum deildum.—t>að borgar sig fyrir ykkur að koma til okkar — og helzt sem fyrst L. R. KELLY ™LKS., ^mmmmmmmmmmmmmmmrmmmmmmtmmK { Lesifl epiirlulpiandi. | | Ef þjer erud ad lita 1 | eptir kjorkaupum, | 5= »ttuð þjer að yfirvega það sem bjer fer 3 ^ á eptír, stinga svo blaðinu í vaas yðar -3 8^ og koma síðan til Crystal og segja okk- 3 ^ ur hvað það belzt er, sem þjer viljið. 3 r MATYARA % ódyrari en nokkru sinni Aður til dæmis: Við SS geturn 8 PAKKA af Brenndu KAFFI fyrir 3í $1.00, Uncle Josh Maple Sfróp, alveg óbland- 123 y- að á $1.00 gallonið, eða 25o. potturinn ef ílátið X- er lagt tii. lij §É ALNAVARA gj y— Outing fiannels. sem aðrir selja & 7c. fyrir 5c. X— Sirs, bæði ljósleitt og dökkt. 5c. Góð bómullar blanketts....... 50c. g KLÆDNADUR Í ^ Næstum pvi alullar alfatnaður, sem vfða er seld- , ur á $7 00 fyrir.........$ 5.00 Á»æt „■W'trsted1* föt, sem aðrir selja á CSÍ $20.00 fyrir............. 15.00 ES Ágæt „fleeee lined" nærföt, stykkið á.. 65c. ^1:1 H SKOFATNADUR |j jpr Góðir karlmanna vinnuskór...$ 1.25 ^ *' “ “ yfirskór....... 1.25 3 B VETRAR-HUFUR % Heilm'kill snmtfningur af drengja húfum frá 50 til 60 centa virði, úrval fyrir. . .. 25c. Góð, hiy karlm. húfa úr loðskiuni á. $1.25 3 j| HUSBUNADUR || y- Rúmstæði,....................$2.00 3 Matress ................... 2.00 —«s> jp: Loðskinnskápur köfum við af öllum tegundum, r^jí yT ■ og erum við til með að selja pær með mjög '3 ^ lágu vei®’> til að losast við pær. Komtð og sjáið okkur. ^ | ^Jhompsn & Wing, | í CRYSTAL, - N. DAKOTA. 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.