Lögberg


Lögberg - 30.12.1897, Qupperneq 3

Lögberg - 30.12.1897, Qupperneq 3
LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 30, DESEMBER 1897. 7 Jóliiht' jfSMiiir. Móöir mín, vœna, pað vakna opt hjft mjer svo viðkvaemar jólakvelds myndir, mjer finnst bles*uð jólic mig færa nær þjer, jeg finn til pess lftill jegf nú ekki er, en maður með mjög atórar syndir. hú manst pað vfat, móðir, hv* sæll að jesr sat og suðaði’ 1 kjöltnnni pinni, og lftið sem ekkert je>; annað p& jrat en ópekkast við pij? og biðja um mat, sem fannst ekki’ 1 f&tæktinni. Jeg sft p& að hryggðin 1 huga flaug pinn, og höndina’ & hjartað pú lagðir; pú prýstir mjer fastar 1 faðminn pinn inn og faldir und vanga pjer barnskollinn minn, Og blíðlega baðst mig og sagðir: „Ver góður, minn aonur, pvl senn koma jól, —hins saklausa fæðingar-stundin— pft vermir öll hreysi in himneska sól, pft hungrar ei nokkurn um alheimsins ból; p& hjftlpar guðs himneska mundin“. Svo komu jólin og jöfnuðu allt Og jeg fjekk mitt hfttíðar korti; pft breyttist í unað og blíðviðri allt mitt böl, sem mjer ftður fannst nap- urt og kalt, og sælan minn s&larstreng snerti. Og allt sem pú fraroreiddir fannst mjer p& sætt, pó f&tæklegt væri pað, móðir, ein rúsfna lítil gat bölið allt bætt, einn brauðsnúður huga minn stórlega kætt og leitt mig ft lukkunnar slóðir. En nú hef jeg vaxið og verið fjær I>jer* og veröldin tók mig og herti, en samt. verð jeg lltill, er ljósin að ber, pft lifnar og birtir í hjartanu’ á rojer og byrnar mitt hfitíðar kerti. Og meðan jeg lifi og man pessi jól •—-pó margt annað hug&nn opt snerti— pi lifir f hjarta mjer ljómandi sól, og lftill jeg verð æ um komaDdi jól Ol býrnar mitt hfttíðar-kerti. A. JÓNSSOK. * * * [Höf. bað oss að taka ofanprent uð Ijóð í bl*ðið sem kom út fyrir jól- in, en pað kom svo seÍDt að oss ver pað ómögulegt.—Ritstj. Lögb ] THE SURGEON FOILED. Wanted to Perform an Operation. DB. CHASK’S KIDNEY-LIVER PILLS RENDERED IT UNNECESSARY. Too many doctors are too ready to use tlie knife. M»ny a one ls aacrifleed on the altar of a gurgeon s ambition t« oper- ate who oould be saved by tl»o use of Dr. Ohase s Tl -Ii. Pills Xhe oase of MRS. W. B. AIKBN, of Zephyr, Ont., is one in point. Her hnsband says that she had oeen doctoring with several dootors for Inflammation of the Bladder for over a year. “The last bottle I got from the dootor ho said lf that did her ne good she would be compelled to have an operation per- formed. I luckily pi -ked up a sample of Dr. Chaae’s K.-L. Pilla in Mr. Dafoe’e etore, and my wife took one pill that níght and onein the morning, and shehas never felt the leaSlTsign of pain since. I wifl always keep Dr. Chase’s Pills in my honse for all our íamily complaints.” PRICE 25 CENTS A BOX, AT ALL. DEALER3. i a ivin til sölu-—240 bftl V ekrur um 6 milur frft Selkirk —-Af pvf eru um 50 ekrur f akri, 80 ekrur innffirtsr með vfr, got lbúðarhús úr timbri, góð útihús og ftgætur brunnur, Detta land verður selt fyrir mjög l&fft verð- - minna en umbæturnsr á pvf kostuðu. off mjög lítið parf að borga niður pví,-—Frekari upplysingar fftst, skrif- ega eða mnnnlega, hjft OIÍVCT & Byron, Selkirk, Man. Fyr en kolnar. til muna, er betra að vera búinn aö fá góS- inn hitunarofn i húsið. ViS hófum ein- mitt þá, »em ykkur vantar. Einnig höfum við matraiSslu-stór fyrir lágt verS. ViS setjum ,,Furnace*“ i hús af hvaSa stierð sem er, höfum allt, sem til bygginga þarf af járnvöru, og bieSf viSar- ogjarn pumpur með lægita vsrSi. Við óikum eptir verilan lesenda Lög- bergs, og skulum gera eins vel viS þá eins og okkur ar framast unnt, Buck&Adams. EDINBURG, N. DAK. Dcsiqns COPYRIQHTS &C. Anmni sendtng a sketeta and dMcrlptlon m»y qnlokly Moertaln our oplnlon ítm whetta.r an lnventlon la probably p»tent»ble. Communlc*. tlonistrtotlyconlia»ntf»L Handbookon Patents sent free. OldMt aeency for lecurlnf p»tent». Petente taken throuata Munn 3 Co. recetve tpecial notice, wlttaout oh»rge, tn the Scícniific Htnerican. L»r«Mt clr- on oi sht icifuuuD juuiuu. Tenns, .3 » four monttas, *L 8old by »11 newsdemUrs. (L handsomely lllustrated weekly. sulatlon of »ny sclentiDo lournal. —Tol' luntuti vt. | &vr.zte!íirl1 Afslattur gefinn a Laugardogum — i aút) — Við höfum nylsga f«ngið mikið af Nyjum haust-vorum og erum lannfserðir um pað, að yður mun geðjast rsl sð ymsuro brsytingum, ssm gerðar voru pegar r&ðsmannaskiptin urðn. Á laugardögum verðurgefinn sjerstakur afslftttur af ýmsu, Off rftðum rjer Jyður að lesa auglý— ingar okkar randlega. Mr. Th. Oddson, sem hefur uni.ið hjft okkur að undanförnn, tekur með ánægju ft móti öllutn okkar gömlu fslanzku skiptavinum og biður p& einnig, sem ekki haf» verzlað við okkur að undanförnu, að koma og vita hvernig peim geðjast að vörunum og Verðinu Við vitnm að eini vegurinn til pess að halda 1 verzlun manna, er sft, að reynast peim vel. The Selkirk Tradíng Co. SELKIRK, MAN. G. €. LEE, rádsmaónr. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfj-’búSina á Bsldut ög hefur þvl tjálfur umsjon s ollnm meíölum, sem k*nn atnr frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzfcur túlkur viö hendina hv. nær sem þðrf eerist,. Glflbe Hotel, 146 Pkinciw St. Winnipki 'listihús þetta er útbúið með ól um nýjaet útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi oy vtuföng og vindlar af beztu tegund. Lý> upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur S öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 o T. DADE, Biaandi. “NORTH STAR”- BUDIN Hefur pað fyrir markmið, að hafa beztu vörttr, sem hægt er að fft og selja pær með l&gu verði fyrir peuinga út f hönd. Jeg hef nylega keypt mikið af karlmannafatnaði, loðskinna káp ura og klæðis-yfirhöfnum, kvenn-jökkum og Uapes, Dsengja fatnafH og haust- og vetrar húfum, vetliuguin og höuskum, vetraruærfatnaði sokkum o. s. frv. Ennfremur mikið af himim frægu, Mayer rubber vetrarskófatnað- sem er ftlitinn að vera sft bezti er fæst ft markHðnum. Sv~. eöfum við líka mikið af ilaavöru, Matvöru og leirtaui. K< m ið og -j-.ð mig áður en pjer kaupið annarsstaðar p\í jeg er viss utn að, pjer ðið ánægðir með verðið. B. G. SARVIS, EDINBUKG, N. DAKOTA. Hvers vegna þiS ættuð að grlpa .^t»kifiBnð og kaupa ykkur J6/agjafír... BÁR-*A«LlKOUm GrCLLSTaSS Y’lmvatn Hljódpæri „Patent-- medöl o. s. frv., af Gleðileg Jól! Qeo. W.<^ Marshall Crystal Lyfsa/anum. Vegna t,ESs. að hinar nykomnu, miklu og vönduðu vörubyrgðir eru allar keyptar hiá hi um b*.ztu heildsölu-hús- um í BaudarlKjunum nieð læg.ta mar nðs - verði, lyrir pe< imra út 1 hönd, og eru því a'lar nýirióðiiis og og fylgja tímanum. Undirka pa—undirselja. gleymið ekki að okkar ,,motto“ er: Um leið og vjer grfpiim petta tækifæri til að pakka yður fyrir göra- ul og góð viðskipti, leyfum vjer oss að rainna yður ft að vjer höfum pær mestu vörubirgðir fyrir haustið og veturinn, sem vjer höfura nokkurn tfma haft. X>að hefur ætlð verið markmið vort að hafa ekk©Tt annS^ en vönduðuetu og beztu vörur, pví pólt pær kusti ofur- lft.irt mnra en pær óvöudurtu, ftlltuui rjer að pær verði ætlð tj| niUMð ódyrari á endanum. £>að eru pvf vinsamleg til.næli vor að pjer komið við hjá okkur pegar pjer eruð hjer & ferð, og ef pjer p& kaupið etthvað skulum vjer ftbyrgjast að pjer verðið vel ftnægðir með pað, bæði hvuð verð og vöru* gæði snertir. BdltTiiaiug, nr. Gamalinennl ogaðnr aerii pjftst af ffigt og tangaveiklan ættu «ð fá sjer eitt af hirium ftg.etu Dr. Owen’s Elkctric beltura. Dau eru ftreiðanlega fullkomnnstu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. Dað er hægt að tempra krapt poirra. og leiða rafurmaffnsstrauniiun f gf.ffnmn líkamann hvar sem er. Margir ís tendiugnr hafa reyut pau og heppnast ágætlega. t>eir, sem psnta vilja belti eða fá tiftnan uppiysingHr beliuuum við- vfkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winuipeg, Man. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út ftnsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að tylla tönn $1,00. 527 Main St. HBUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, Main St Winnipkg. MaS. 0 385 „Jeg er ekki svoleiðis stúlka“, svaraöi Katrín filega. „Jeg vil f& að vita sannleikann“. Chauxville hló ofurlítið, leit & hana og sagði spaugandi: „Spftmenn og konungar hafa leitað að sannleik* anum, Mademoiselle, og hafa ekki fundið hann“. Katrín s\arað: pessu engu. Hestarnir voru fremur óstyril&tir, svo hún purfti að hafa n&kvæmar gætur & peim. Sumu fólki er llka eins varið og hinum miklu bðnkum, að pað verzlar ekki með sm&peninga. Dnð, sem geDgur í gegnum huga slíks fólks, hefur vissan verð-mælikvarða í augum pess. En slfkt fólk er að litlu gagni nú ft dögum, pegar menn snerta sem ljettast & hlutunum, skreyta sögur sfnar sem inest, en draga ekki lærdóminn í peim fram skaip- lega. „Jeg 6ska að pjer vilduð trúa pvi, að pað, að geta venð hjft yður, var ein hvötin til pess, að jeg pftði hið gestrisna boð greifafrúarinnar“, sagði Chaux- ville eptir nokkra pögn. „Og hverjar voru hinar hvatirnar?“ spurði Katrín. Chauxville leit einkennilega til hennar. Hann hafði ekki umgengist margt djúpgftfað kvennfólk utn dagana. „Og hverjar voru hinar hvatirnar?“ endurtók Katrín. „Jft, pað voru auðvitað aðrar bvatir“, svaraði Chauxville. Katrín kinkaði kolli og beið eptir frekari skyr- ingu. 3*5 Þær heilsuðust viðhafnarlega, ag Katria aft að Etta horfði eptirvæntingarlega ft dymar. Kntrln ftleit, að Ett» væri að vonast eptir að maður hennar kæmi inn, en pað var Chauxville, sem hún vænti eptir. Paul og Steinmetz komn I pessari andr&nni inn um aðrar dyr, og Katrín, sem var að tala við Mögffu & ensku eptir að pær höfðu heilsast, pagnaði snögglega. ,,ó. Katrfn“, ssgði Paul, „við höfum brotið braut handa yður. I>að var engin slóð hjeðan til Osterno f gegnum skóginn. Jeg hef nú í dag búið til slóð 1 gegnum skóginn, svo pjer hafið dú enga af- sökun lengur, að koma ekki að heimsækj* okkur“. „Þxkka yður fyrir“, sagði Katrfn, og dró hina köldu höud sfna að sjer f fl/ti, pegar hann hafði heilsað henni með vingjarnlegu handabandi. „Miss Delafield dftist eins mikið að landi okkar eins og pjer“, bætti hann við. „Jeg var einmitt að segja Mademoiselle pað“, sagði Magga. Paul kinkaði kolli, >g skildi við pær saman. „Jft,“ var gretfafrúin að segja 1 hinum endanum & stofunni, „okkur pykir vrent um Thors, Katrínu ef til vill enn meira en mjer. Jeg hef nokkrar gleðilegar endurminningar hjer, en margar sorglegar líka. En svo—drottinn minn góður!—erum við svo afskekkt!“ „t>að er fremur langt burt frft—öllum stöðum“, sagði Etta, sem ekki gaf eiginlega neiun gaum að 331 „Soiðugur auli“, svaraði Katrin. „Það er mun* ur ft aulum. Snirtugu aularnir eru verstir“. Greifafrúin ypti öxlum vonleysislega, og Kat- rfn fór út úr stofunni. Hún fór upp ft lopt, í hið litla prlvat-herbergi sitt, par sem fortepíanóið stóð. t>að var eina herbergið í húsinu, sem ekki var of heitt í, pví gluggarnir ft pví voru opnaðir einstöku sinnum—nokkuð, sem greifafrúin ftleit lítið betra en að dr/gja glæp. Katrfn fór að leika ft fortepianóið, með ftkafa og afli, með öllum hiuum undarlega krapti, sem var í eðli hennar. Hún var eins og mjög veik manneskja, sem reynir örpnfa-lækningu—fer í kapphlaup við tfmann. Það var siður hennar, að kotna með hið springandi hjarta sitt til hinna miklu tónmeistara, að pyða hugsanir peirra, sem fólust í sönglist peirra, og að laga lög peirra eptir pörfum sinnar eigin sorg- ar. Hún hafði að eins hftlfan klukkutíma til að spila. Sönglistin hafði ekki dugað henni til fulls upp ft siðkastið. Hún hafði ekki veitt henni pft huggun, sem hún vanalega hafði fundið f einverunni og við hljóðfæri sitt. Hún var f hættulegu skapi. Hún var hrædd við að vera með Chauxville í pessu skapi. Tfminn leið, og skap hennar breyttist ekki. Hún var enn að spila, pegar hurðin opnaðist og greifafrúin kom inn, rauð i framan og reið, sem ann- aðhvort eða hvorutveggja voru fthrifin sem stiginn hafði haft & geðslag hennar. „Katrín!’* hrópaði móðir hennar. „Sleðinu ef

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.