Lögberg - 30.12.1897, Page 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30 DESEMBER 1897
Einar og Guðrún.
f>essi dæmalausi skamtndegis dómur—
spurningin búin til og framsett af
---- Unitara, og svo tekin, jfirveguð og
í Heimskringlu 23 f>. m. stendur dæmd af Unitara. E>etta allt sýnir
vandræðaleg spurning frá Vtrs. Guð-
rúnu Friðriksdóttur, er hljóðar um
pað, hvort tilhlýðilegt sje að halda
f>ví fram, að Unitarar sjeu lakari sort-
in af íslendingum.
og sannar ekkert annað en f>að, að
f>eir eru að dætna sig sjálfir, kalla j fir
sig dóm almenninas að fornum Gyð-
injra sið.
Að endingu vil jeg leyfa mjer,
Við þessari spurningu gleypir gem kaupandi Hkr., að benda ritstjór-
ritst’órinn rjett eius og hann hefði
verið búinn að blða hennar t fleiri ár,
og hvað honum pótti vænt um petta
tækifæri má bezt sjá af pvf,hvað fljótur
hann er að sasta af sjer ritstjóra-
kVpunni, pví pennan hvalskurð ætlaði
haun sjer einum og engum öðrum,
petta mál að dæma og álykta um sem
Einar Ólafsson, en ekki sem ritstjóri
Heimskringlu. Að pví búnu bregð-
ur bann sjer inn í dómsalinn með
Guðrúnu Friðriksdóttur við hlið sjer.
Ilann klöngrast upp á dómstól sinna Um smjörgerð á heimilum,
a'ium á, að pað gæti verið slæmtfyrir
útbreiðslu blaðsins, ef hann hleypir
sjer á marga svona lagaða kerlingar-
„túra“, og álít pvf hetra fyrir hann,
pegar Gróa frá Leyti færir honum
einhverja hjsrtnæma sögu næst, að
jiugsa sig um einu sinni eða tvisvar,
áður en hann slengir henni út í al-
menning.
SlGFtfs Axdkrson.
eigin hleypidóma og hefur rannsókn
1 málinu. Pað er ekki sjáanlegt, að
nokkrir aðrir en pau tvö hafi mætt á
pví pingi; heldur ekki verður maður
var við neina biblfu fyrir framan pann
dómara,ekkeit parf að eiðfesta og pess
vegna ábyrgðarlftið pó ekki sje farið
alveg rjett með. Hann lætur svo G.
hafa upp spurninguna, og tekur síðan
til máls: „Það verður pví miður má-
ske virt að vettugi, sem jeg dæmi í
pessu máli, af pví hjer er dæmt í sjálfs
míns sök“. En pað lítur út fyrir, að
honum hafi dottið f hug, að pað væri
pó ekki einsdæmi, pví Gyðingar hefðu
gert hið sama pegar líkt stóð á fyrir
peim; og svo byrjar hann að dæma,
og hann byrjar lfka á pví, sem við
mátti búast af honum, að telja kerl-
ingar-aumingjanum trú um, að
framarlega sem hún væri Únítari—einn
ig hver annar, sem um væii að ræða
sem Únítara—pá mætti húu vera al-
veg óhrædd um, að peir væru
sem ekki lakari parturinn af íslend-
ingum, að peir sem hefðu verið nógu
drenglyndir til að kasta barnatrú
sinni fyrir borð og rjúfa skírnar- og
fermingar sáttmála sinn, og hefðu nú
tekið saman höndum til að vinna á
móti og eyðileggja aTlan krstindóms
og kirkjulegan fjelagsskap, mundu
aldrei af sjer, eðanokkrum öðrurn
rjottlátum dómara, verða álitnir lak-
ari parturinn af íslendingum, og svo
til að árjetta pessa yfiriysing segir
liann að aliir peir, sem kynnu að hafa
öðruvfsi skoðun á málefninu, sjeu
hlátt áfram illgresi mannfjelagsins,
biiudir menn og mannlastarar, og að
hann viti ekki um eina einustu sönn-
un fyrir pvf, að Únftarar sje lakari
parturinn. Svona endar petta dæma-
lausa rjettarhald Ein8rs og Guðrún-
a -. En af pví að dómurinn er felldur
yfir almenning, pá ætla jeg að sýna
íitstjóranum pann sóma, að minnast á
hann með fáum orðum.
Fyrst er pá að gera sjer grein
fyrir, hvað liggur í spurningunni.
Jeg f pað minnsta skil hana á pessa
leið, að Únítarar auðkenni sig frá
öðrum ísl. að eins með pví, að hafa
pessa sjerstöku trúarskoðun, og svo
hvort peir skuli álít.ist nokkuð lakari
fyrir pað. Tvf hjer er vfst ekki verið
að spyrja um, hvort peir sjeu, siðferð
islega skoðað verri menn, frómari
rnenD, sannsöglari menn, trúverðugri
menn o. s. frv. t>ví hefði pað legið S
spurningunni, pá hefði hún verið
öðruvísi orðuð.
En gerir pað pá nokkuð minni
menn, pó peir hafi kastað trúnni, pó
peir hafi gerst landráðamenn sinnar
móðurkirkju og komist á hrepp hjá
Unitörum og hafi<t par við sem and-
legir ómagar? í pað tninnsta held
jeg að enginn lúterskur maður vilji
viðurkenna pá jafningja sína að pví
er trúua snertir, enda finnst mjer
að peir hafi dæmt sig sjálfir með fram-
komu sinni I síðustu Heimskringlu,
og enginn vafi er 4 að Guðr. og Einar,
sem koma par fram sem fulltrúar
Uuitara, sýnast tera sjer pess meðvit-
andi, að pau heyri til lakari sortinni.
Mj er finnst pað augsýnilega koma
fram f spurningu Guðr., par sem ei3ku, tryKKð og trúna á guð hreina,
hún spyr Einar „hvort tilhlyðrlegt sje,
að geta pess í hoyranda hljóði, að
Unitarar sjeu lakari sortin af íslenzku
J>jóðinni“. Og svo dómur Einars—
Hvervetna er drottins miskunn vfs;
pvf skal hefja hugtnn hj*r frá jörðu
til himnaföðurs upp í Paradls.
I>tr veit jeg pfn ljúfa sálin lifir;
lausnarans f örmum sæl ert pú.
Styrk mig drottinn öldur sorgar yfir,
upp pjer seudi’ eg bæn t vou og trú.
Far vel vina’ f friðarins heimkynni,
par fundum okkar aptur saman ber;
senn vík jeg af sorgar göncu minni;
pú sannarlega biður fyrir mjer.
R L.
NÝJAR OG GAMLAR
SÁUMYJELAB-
grímur Laxdal.
Heimilislaus fjekkstu, heimili pó
1 heiltgu grafarskyli;
sofðu nú vært f sælli ró—
synduga menn fyrir Jesús dó—
önd pfn hjá alföður hvfli.
Kdnninhjakona hins látna.
eptir C. C. Macdonald,
mjólkurmála-umboðsmann Manitoba-
fylkis, í íslenzkri pyðingn, heitir
bæklingur, sem er nykominn út frá
prentsmiðju G.M.Thompsons, á Gimli.
Að kver petta birtist á prenti er pann-
ig til komið:
Næstliðinn vetur ritað C. C Mac-
donald í búnaðarritið „Nor West
Farmer“ undir fyrirsögninni „Home
Butter Making“ (um smjörgerð á
heimilum). Jeg hafði að vísu lesið
flest pað, er drepið var á í grein pess-
ari, en á dreif hingað og pangað f
ymsum blöðum og búnaðarritum, en f
pessari grein var pað allt samandreg-
ið í eina heild og myndaði handbók l
smjörgerð.
Jeg byrjaði pvf á að snúa grein
svo pessati á fslensku, í fyrstu aðallega f
peim tilgangi að lesa hana upp á
bændafjelags-fundum nylendunnar,og
jeg var jafnvel að hugsa um, að láta
8V0 prenta hana á minn kostnað og selja
svo fyrir nokkur cent. Seinna fjekk
jeg að vita hjá höfundinum, að stjórn-
in ætlaði að láta prenta hana í bækl-
ingsformi (4 ensku auðvitað), og út-
bjfta gefins. Jeg fór pess pegar á
leit við hann, hvort stjórnin mundi
eigi fáanleg til að kosta prentun rits-
ins á íslenzku. Hann tók pessu vel,
ráðlagði mjer að fá pÍDgmann okkar,
kapt. S. Jónasson, til að mæla með
pví við stjórnina; var pað mál auðsótt
við Mr. Jónasson, og pannig er pvf
varið, að fslenzkum bændum í Mani-
toba gefst kostur á að lesa á móður
máli sínu nyjustu reglur um smjör-
tilbúning, reglur sem farið er eptir
um allt petta land.
Eintök af pessum bæklingi má
fá ókeypis með pvf, að skrifa eptir
honum til Department of Agriculture
(Dairy Branch), Winnipeg, Man. Jeg
hef sent nafcalista úr Nyja íslandi til
Macdonalds, og veit jeg eigi betur er.
að hann sendi peim öllum ritið án
pess peir biðji um pað, en peir sem
mjer hefur yfirsjeat, og eins bændur í
öðrum byggðarlögnm, verða að skrifa
sjálfir eptir ritinu. I öðrum nylend-
um væri bezt að vissir menn söfnuðu
nöfnum manna og sendu svo beiðnina
um ritið fyrir heilu byggðiua eða
byggðarparta,
Jeg óska og voua, að landar mtn-
ir hagnyti sjer bæklinginn sem bezt,
og að hann verði til pess að breyta
kúa-búskap peirra í betra horf en nú
á sjer stað; pá er tilgangi mfnum náð.
Blöðin, Lögberg og Heimskr.,
eru beðin að gera svo vel að taka
grein pessa upp sem fyt«t.
G. Thoksxbinsson,
—Bergmálið.
b>ær beztu f heimi og pær verstu f
heimi.—I>ær dyrustu í heimi og
pær ódyrustu f heimi—og á öllum
tröppum par á milli.
Sú heppiletrasts hátfða-ujöf. sem nokk-
ur maður getur srefið, hvort heldur til
móður, systur, heitmeyjar, konu eða I
dóttur, er ein S njrer-saumavjelin.—
Skrifið strax og gerið kaup á einni.
I>ær verða sendar hvert á land sem
vfll, nema til Alaska, kaupendum að
kostnaðarlausu.
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO iVIAN.,
j I’akkar íslendingum fyrrir undanfarin við
sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu
framvegis.
Hann selur í lyíjabúð sinni allskona
Patent*4 meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur a slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fus og vel fæða
úlka fyrtr yður allt sem þjer eskið.
Richards & Bradshaw,
Hlálafærslunicnn o. 8. frv
Mclntyre líiock,
WlNNrPBG, - - Man.
NB. Mr. Thomas H. Johnson les lóg hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann tii að túlka þar fyrir stg þegar þóri geiis
G. E. DALMAN.I
SELRIRK, MAN.
Umboðsm. fyrir The Singer Mfg.Co.
ÖQBERQ ÖEFUR
MANITOBA.
lÖQ,
eina goda bok i kupbætir.
E>eim kaupeudum Lögbergs, sem góöfúslega vilja taka upp
pá reglu að borga blaðið fyrirfram, gefum vjer eina af
eptirfylgjandi bókum alveg frítt, sem póknun. Dessar
bækur eru allar eigulegar og eptir góða hðfunda, og kosta
að jafnaði ekki minna en 25 cents.
t>egar menn senda borgunina er bezt að tilgreina niímerið
á bók peirri, sem óskað er eptir. Bækurnar eru pessar:
fjekk Ftrstu Vekðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úröllum heiminum sýnt
f par. En Manitoba e «>kki að eins
kaupendum sinum, sem borga íynríram\ hið bezta hveitiland í heitV, heldur er
• ' par einnig pað bezta kvikfjar'æktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia .
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
1, pví bæði er par enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frlskólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
1 bæjunum Winnipeg, Brandon
>g Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Alptavatns, Shoal L&ke
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum i fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
Islendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Mani
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eruíNorð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
iumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætið reiðu-
húinn að leiðbema isi. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýstng-
n, bókum, kortum, (allt ókeypis) t
Hon. THOS. GREENWAY,
MinÍBter «f Agriculture «S5 Immlgratíon
WlNNIPKG. MaNITOBA.
Við gröf
Soffíu Peterskn.
Elsku vina! angráð krýp jeg niður,
augun döpur fella tár við gröf,
er lik pitt sje jeg lagt í jarðar iður
og lífs míns gleði hverfa, i rauna-höf.
En sannleik peim jeg sizt pó vildi
leyna,
sjóð pú áttir lffs píns alla töf:
er tókstu með pjer yfir dauða og gröf.
Hvert er að flýja í kjörum lifsins
börðu?
1. Chicago-för mín, M. J,
2. Helgi Magri, M. J.
8. Hamlet (Shakespear) M. J.
4. Othello (Shakespear) M. J.
5. Romeo og Juliet (Shakesp.) M. J.
6. Eðlislýsing jaröarinnar (b)
7 Eðlisfræöi (b)
9. EfnafræBi (b)
0. Gönguhrólfsrímur, B. Gr.
10. íslenzkir textar (kvæði eptir ýmsa
höfunda).
11.
12. Ljóðm. Gr. Thomsens, eldri útg.
18. Ritrei:lur V. Ásmundssonar
14. Brúðkaupslagi*, skáldsaga eptir
Björnstjeine Björnson, B. -T.
16. Btómsturvallasaga
18. Höfrungshlaup, J Yerna
17. Högni og ingibjörg
18. Sagan af Andra jarli
19. Björn og Guðrún, B. J.
20. Kóngurinn i gitllá
21. Kári Kárason
22. Nal oe Damajanti (forn-Ind”, saga
28. Smásöeur handa börnum, Th. H.
24. Villiter frækm
25. Vonir, E. H.
26. Utanför, Kr. .1.
27. ut»ýn I, býðingar í bnudrtn og
óbundnu máli
28. f örvænting
20. Qimritch ofursti
80. Þokulýðurinn
31. í Leiðslu
32. Æflntýil kapt.. Horns
83. Rauðir demantar
84. Barnalærdómsbók H. H. (b)
.35. Lýsing íslands
Munið eptir, að hver sá sem borg-ar einn árgang af Lögbergi fyrirfram
vanalegu verði ($2) fær eina af ofannefndum bókum f kaiip-
bætir.—Sá setn sendir fyrtrfratn borgun fyrir 2 eintök, fær tva>r
af bókunum o. s. frv.
NYIR KAUPENDUR
sera senda oss S2.00, sem fyrirfram borgun fyrir næ«ta árgang
Lögbergs, fá eitta áf ofangreindum bókum {feflns. Enn
fremur fá peir pað sem eptir er af pessum árgangi (i 3 mánuði)
alveg frítt. Yinsamlegast,
Logberg Prtg & Publ. Co.
P. O. Box 585, Winnipeg, Man
Nopthern Pacifle By.
TIME OARD.
VNEW RAYMONDV
Sauma-vjelarnar.
ATHUGI©:—Yjer gefum sjerstakan afslátt af pessum raum-vjelum í
desember. Ef pjer eigið vjel, skulum við gera við hana fyrir ykkur, eða I
taka hana sem borgun uppi nýja vje), sem kevpt ar af oss.
MAIN LINE.
tArr. r Lv. Lv
I O 1 2Sp .. .Winnipeg.... 1 0<ip 9 ,’up
6.55 a 12 OOp .... Morris .... 2-281> 120:5
5-15» .. . Emerson . .. 3.20 p 4 4 P
4.15a ... Pembina.. .. 3.35p 9.3 p
I0.20p 7.S0a . .Grand Forks. 7.05p 5.55p
l.löp 4.05 a Winnipeg I unct’n 10.45 p 4.o0p
7.3'la .... Duluth .... 8.0U a
8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a
8.0n a .... St Paul.... 7 15 a
10 30 a .... Chicago.... 9 33 a
RENNUR
LJETT
ENDIST
VEL
ABYRGST
GODIR
BORGUNAR
SKILMALAR
MORRIS-BRANDON BRANCH.
FALLECT
VIDARVERKI
ÖLL AUKAl
STYKKI
FYLGJA
HATT
UNDIR
BORDID
L«m upp
Lea nilur
Arr. Arr. Lv. Lv.
Il.oOa 4.00 p ...Winnipeg. . 10.30 a 9 3°?
8,30 p 2 20 p • 2 15 p 7.0')a
5.l5t 12.53 P 1.5 ip 10 17p
12. iOa 10.56a .... Baldur .... 3.55 p 3 22 p
9 28 a 95' a . .. Wawanesa.. . .nUp 6,02 p
.00 a 9 00 a I.v .Brandon.. 4> 6.00 P ð. uo
þettn byrjncil 7. deg. Ki'gln vldet.il'n i Murris. I>ar
mft'tn menn li stinni nr. Íi'S n veetur-leið og lestiuni
nr. '04 á auetur-lelo. F.ra tri Wpeg: mnnmi., mldv.
g fis úd. Frá BihuÓuu; þriðj.fimnit. og lnug.
~PORTAGE LA PRAIRIE BRANCll.
Lv |
4 45 p m
7.30 p m
CHAö. S. KEE,
G. P iSl. A„ ->t. Pau 1.
. Winnipeg. ..
Portage la Prairie[
Arr.
12 35 p m
9.30 a m
H. bWlNrOKD,
Gen.Agent, Winnipe
Til sölu í stórkaupum eða smákaupum hjá
Cor. McDermott ave. 01
W. D. ROSS,
Arthur St.. WINN
0. Stephensen, 1. D„
526 Ross ave., Hann er aö finna heima kl.
S—rO t. m, Kl. rí— 2 tn. og eptir kl, 7 á
1 kveldtn.