Lögberg - 27.01.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.01.1898, Blaðsíða 1
 Lögberg er getírt út hvern timmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 148 Princess Street, Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriff (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram. F.einstök niimer 5 cent. 11. Ár. $1,8401 VERDLAUNUM Verður geflð á árinu 1897’ sem fyigir: 12 Gendron Bicycles 24 Gull úr 12 Sctt af Silturtiiínadi fyrir Súpu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sjer til ROYAL GROWN SOAP GO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA GAMLA STÆBDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B Ú I D TIL. FRJETTIR CANADA. Yfirherforingi Sir Frederick Middle- ton er nýd&inn. Eins og marga mun reka minni til, var hann fyrir hernum sem sendur var til Norðvesturlands- ins til að bæla niður Riels-uppreisn- ina par vorið 1885. Mejrn óánægja á sjer stað í Brit- ish Colnmbia útaf f>vt, að Bandarikja- Stjórn hefur úrskurðað, að það sje brot jregn lögum landsins um strand- siglingar að vörur, sem sendar eru úr Bandaríkja-höfnum með Bandaríkja akipum og eiga að fara t.l Alaska, sjeu sendar frá Victoria eða öðrum höfn utn í British Columbia með brezk- um 8kiputn. Eptir pessum úrskurði verða slíkar vörur upptækar, og verð- ur þessi úrskurður pví mjög bagaleg- ur fyrír skipa-eigendur t Britisb Col- umbia. Telegraf-skeyti, dags. Ottawa í gær segir, að hiuir alþekktu , con- tractor“ar McKenzíe og Maun hati nú skrifað undir samning um að byggja járnbraut frá Telegrapb Creek (sem tennur 1 Stikine-fljótið í British Col- Umbia par sem pað hættír að vera skipgengt) tii TesJin Lake par sem kvísl ein, er reiinur í Yukon fljótið, er skipgeng. Járnbrautin verður 130 •Uílur á lengd,og á samkv. satnningum verða búin svo suetntna,að nægt sje öjótinu til Dawsoa Ctty og anoara staða t Yukon-aátn ihjeraðiau ! haust. ■C^annig verður pi komia á óslitin gufusbípa. og járubrautarleið til pessa uafntogaða gall-laads á n esta suinri. t>að eru öugin fjöll ptr ssu. j ira- hrauctn verlu- tög), . I «i n larir hálsar, og sagt að pað kosti e^ki Wiunipeg, Man., fimmtudaginn 27. janúar 1898. Nr. 3. nema $25,000 að byggja hverja mílu af braut pessari. KAMDAKÍKIV. A'lmikill eldsbruni varð í bæn- um Spokane, í Washington ríki, 25. þ. m. og unisstu par nokkrir menn lífið. Bandartkin hafa nú allmikin her- flota við Florida skagann, skammt frá Cuba, og er álitið að hann sje hafður á pessum stöðvum í pví skyni að vera til taks cf hans parf með útaf Caba- málinu. Hið mikla herskip „Maine“ var par að auki seot til Havana (höf- uðstaðar Cuba) hinn 24. þ. irt. Eldur kom npp í bænum Austur- Grand Forks t Minnesota t byrjun vikunnar og brunnu helztu veitinga- húsin par. Skaðinn er metinn um $100,000. All-ákafur hríðarbylur gekk yfir uorðaustur hluta Bandaríkjanna (og austur-fylki Canada) í byrjnn pessarar viku og tepptust járnbrautir á ýmsum stöðum. Sjógangur var inikill við strendurnar og gerði nokktirt tjón. tTLÖKD Æsíngar miklar halda enn áfram á Frakklandi útaf Dreyfus málinu, og kveður svo rainrat að æsiugunum í París, að stjórnin verður að vernda Gyðinga par í borginni, hafa vörð um helztu opinberar byggingar og hafa herlið á reiðum höndum til að bæla niður upppot, sem búast má við á hverri stundu. Stjórnin hefur höfð- að mál gegn Emil Zola, hinum nafn- togaða skáldsagaahöfundi, fyrir um- mæli hans um einn ráðgjafann útaf meðferðinni á máli kapt. Dreyfus, sem nú er búist við að verði rannsakað að nýju- ___________________ Ekkert sjerlega sögulegt hefur gerst við strendur Kína síðan Lög- berg kom út siðast. Flotar hinna ýmsu Evrópu stórvelda hafa nákvæm- ar gætur hver á öðrum þar eystra, en hafast ekkert að. Japansmenn sendu nýlega pvínær allan flotann, sem eptir var heima, áleiðis til Kfna, og vissi enginn utanlands að verið var að búa hann í pann leiðangur, pvl stjórnin bannaði að senda telegraf-skeyti fyr en hann var lagður úr höfn. Pað lítur út fyrir, að Þjóðverjum hafi ekki litist á að loka höfninni Kiau Chau (sem peir tóku af Kfnverjum) í trássi við Breta, pví peir hafa nú auglýst, að höfnin skuli vera frjáls öllum pjóðum. Rússneski björninn urrar og skekur sig, eu tekur pó að lfkindum það ráð að hafa sig burt frá Port Arthur, pví bissur Breta og Japansmauua geta geta gevt stór og hættuleg göt I feidiun hans, pó hanu sje loðinn og þykkur. Eptir stðustu frjettum að dæma horfir fremur illa fyrir uppreisnar- mönnum á Cuba. Frjettirnar segja, að yfirforingi Parro, í Santa Clara- fylkiuu, hafi gengið Spánverjum á höud með allt lið sitt, og að anuar helzti leiðtogi uppreisnarmanna, Cal- ixto Garcia, sje (láinn. Sagan segir enn fremur, að uppreisnarmenn hafi nylega beðið talsverðan ósigur fyrir spanska liðinu. Svartidauði útbreiðist enn í viss- um hjeröðum á ludlandi, og dóu yfir 800 manns úr sýkinai á eiuui viku. Khdfuar-biaðið „Politiken11 segir, að Porlákur Jóasjou (sonur Jóns sál. Sigurðssauar á Gautlöndum) studeut við Kbafnar-háskóla, hafi drukkuað í Eyrarsuudi sfðt'Stliðið jólakveld. Arásir hafa verið gerðar á Gyð inga t Algiers (á norðurströud Afrfku), sem standa í sambandi við æsingarnar á Frakklandi útaf Drevfus-málinu, og segir sagan, að nokkrir Gyðingar hafi verið drepnir, margir særðir og eignir jeirra eyðilagðar. Ur bænum. eg grenndinni. Mr. Jón Dínusson, frá Hallson P. O., N. Dak., kotn hingað til bæjar- ins í byrjuti pessarar viku, og dvelur hjer ef til vill einn mánac'ar tíina. l>eir, sem verða búnir að borga 11. árganginn af Lögbergi fyrir cæstu mánaðamót, fá bók f kaupbætir. Vjer verðum að taka það fram, að vjer get- utD ekki gefið pannig lagaðan kaup- bætir nema menn borgi fyrirfram. C>að er vel gert að sækja sam- komuna i Tjaldbúðinni á pnðjud.it;s- kveldið kemur (1. febr.), pví hún er til styrktar fátækri ekkju, Mts. Ldtii- bertsen. Prógratn samkomunnar er í aessu blaði, og lítur út fyrir að par verði skemmttm góð, o. s. frv. Mr. Jóhanu Briem og kooa liaus, frá Islendingafljóti, komu hingað til bæjarins síðastl. latigardag (með sleða >eitn er Mr. Kr. Sigvaldason keyrir á milli Nýja Isl. og Wiunipeg), og dvelja pau hjónin hjer þangað til næsta rnánudag, að pau fara heim- leiðis aptur. Mr. Halldór Brynjólfsson, frá Birkinesi (rjett fyrir norðan Gimli) í Nýja-lslandi, kom hingað til bæjarins í byrjun vikunnar sem leið og fór aptur heimleiðis næsta dag. Hann var að gera upp reikninga sína við fiskikaupmenn, er hatm seldi fískinn úr frystibúsi sínu, og var ánægður með niðurstöðuna af fiskiverzlan sinni haust og vetur. Mr. Brynjólfsson segir, að enn sje nógur pickerel-afli fram undan Gimli og víðar með ströndinni, og ætlar hann að halda á- fram að veiða nefnda fiskitegund og fiytja hirtgað á meðan ekki hlýnar of mikið. Forsætisráðgjafi Greenway, sem dvalið hefur austur í fylkjum síðan t desember mánuði, kom aptur hitigað tii bæjarins úr pví ferðalagi síðastl. mánudag. t>að er álitið, að dvöl hans par eystra hafi að nokkru leyti staéið t sambandi við tilraunir hans að koma á járnbraut miili Manitoba-fylkis og Superior-vatns, er keppi við Canada Pacitíc-brautina og flytji hveiti frá Manitoba til eÍDhverrar hafnar við uefnt vatn fyrir hjerum bil helmingi lægra flutningsgjald en átt hefur sjer stað að undanförnu. Hvernig tilraun- ir Mr. Greenway’s hafa heppnast, fá menn líklega ekki að vita fyr en fylk- ispingið kemur samau, sem mun verða í byrjun marzmánaðar. Eptirspurmn eptir „Myrtle Navy“ tóbakinu fer stöðugt vaxandi, og fje- lagið, sem býr það ti), fær ótilkvödd vottorð um útbreiðslu pess úr öllum áttum. Einn maður frá náma-eyjun- nm Huron-vatni skrifar pað sem hjer fer á eptir:—„ ,Myrtle Navy‘-tóbakið ykkargefur hinum einmaualegu náina- mönnum ómetanlega fróun. Jeg veit ekki hvernig peir kæmust af án pess. Ef upplagið þryti mundu peír synda í land eptir pví, án nokkurs tillits til hættuunar,seui pví fylgir, og jeg held Concert and : .^^Social i Tjaldbudinni (cor. Sarg. & Furby str.) pridjud. i. febr. 1898- --- PROORAHME: 1. Instrum Music: Anderson Bros. og Mrs. Merril. 2. Ræða: Rev. H. Pjetursson. 3. Solo: St. -Ynderson. 4. Recitation: Mrs. .1. Polson. VEITINOAR. 5. Instrtitn. Mtisic: Anderson Bros. og Mrs. Merril. 6 Kappræða: B L. Baldwinson og S. Andrson; mjög skemmtil. efni. 7. Solo: Albert Jónsson. 8. Guðmundur Hölluson segir sögu af konu sinni; mjög spaugilegt. 9. Instruro. Music: Anderson Bros. og Mrs. Merril. Ágóðanum verður varið til styrktar bláf.itækri ekkju, Mrs. Lairibertsen, sera verið kefur veik 1 allan vetur, og hefur einnig sjúka dóttur, sem liggur pungt haldin. Inngangur 25c fyrir fullorna og 15c fyrir hörn. næstum að peir mundu í sömu erind um fara' yfir á ísntim á vetrum, pótt hann væri ekki nema þumlungur á pykat. Ekkert annað tóbak getur gert pá ánægða‘.“ Mr. GuMiigur Magnússon á Girrtli hefur samið og látið prenta í prent- smiSju Lögbergs Draumaráð'ning- ar. Bæklinguriun er laglega sam- inn, prentaður á góðan pappfr og er 3J örk (í 12 biaða broti) að stærð. Hann hefur inni að halda ráðningar á þvínær öllum mögulegum draum- um; og þó vjer höldum því ekki fram að ráðningarnar sje áreiðan- legar, þá er bæklingurinn engu að síður fróðlegur i sinni röð. Hann fæst fyrst um sinn einungis hjá út- gefandanum, Mr. G. Magnússyni, Gimli P. O., Man., og kostar inn- heptur að eins 15c. Á safnaðarfundi, er haldinn var í TjaldbúðinDÍ þriðjudaginn 18. p. m., voru meðal annars bornar upp og studdar-eptirfylgjandi uppástungur í sambandi við málið um inngöngu safnaðarins í ktrkjufjelagið: 1. Stefan Thorson:— „Um leið og Tjaldbúðarsöfnuður læt- ur í ljósi pá ósk stna, að betri kirkju- leg saraviuna eigi sjer stað framveg- is, heldur en verið hefur að undan- förnu, milii Tjaldbúðarsafn. og hins „ev. lút. kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi“, tekur fundurinn upp næsta roál á dagskrá“ Stuðningsm. Ól. Ólafsson. Samp. 2. Stefán Thorson:— „Dótt Tjaldbúðarsöfnuður, enn sem komið er, eigi geti aðhyllst pá tillögu, að sameinast hinu „ev. lút. kirkjufje- lagi ísl. i Vesturheimi“, þá lætur söfnuðurinn I Ijósi pá ósk sína, að prestur safnaðarins, sjera Hafsteinn Pjetursson, gerist meðlimur kirkju- fjelagsins“. Stuðningsm. J. Polson. Samp. 3. Breytingartillaga frá sjera H. Pjeturssyni:— „Söfnuðuriun gefur presti sfnum sjera Hafsteini Pjeturssyni fullt leyfi til að mæta sem gestur á kirkjupingi íslendinga I Vesturheimi 1898“. Studd og samp. þakkarávarp. Hjer raeð votta jeg hinum heið- mðu Winnipeg-búum, sem hafa rjett mjer hjAlparhönd, alúð'egasta pakk- læti fyrir þfi bjálp, er peir hafa auð- sýnt rnjer f hinum örðugu Uringum- stæðurn mfnum. Og sjerstaklega bið jeg farsældar þeim heiðurshjóuunum Mr. og Mrs. G. P. Tbordarson á Ross ave., sem við fráfall mannsins mtns sál. kostuðu útför hans að öiltt leyti A stórmanniegau hitt og neitnðu aft taka borgun fyrir; og pess ntan hafa þau veitt mjer stórríkmannlegar gJafir- l>essum eðallyndti hjónum og öllum, sem hafa í smærri eða stærri stíl auðsynt mjer hjálpseini, bið jeg góðao guð að launa af rfkdónii sinn- ar blessunar. Winnipeg, 24. jan. 1898. JÓHANNA Ol.SON. tilhreinsunar=sala á Remnants Remnants af kjölataui Remnants af ljereptum Remnants af silki Remnants af dúkum Remnants af öllum tegundum Allt selt mjög lágt og merkt *eð greínilegum tölustöfum. Komið sem fyrst og náið í eitthvað af kjörkaupunum. Cersley & Co., 334 MAIN ST. KENNARA 3 mánaða tíms; VANTAR Vlf) Arrtes-skóla fyrir kennsla á að byrja með febrúar. Umsækjendur tiltaki launa upphæð og sendi tilboð sín til undirritaðs fyrir 25. jan. 1897.—Th. Thorvaldson, Sec. Treas., Arnes P» O., Man. PENINGAR W LANADIR. SR Jeg get lánað peninga gegn veði i löndum með betri kjörunr en flestii aðrir. Einnig geta menn fengið eign- arrjett fyrir löndum sínum í gegnum rnig fyrir minni borgun en hjá öðrum LIFSABYRGD. Jeg er agent þess stæTsta og ódýr- asta lífsábyrgðar fjelags, sem er til í Ameríku, og er því reiðubúinn að taka menn í lífsábyrgð hvort heldur kou- ur eða karlar frá 18 til 60 án» að aldri. Mig er ætíð að hitta í búð þeirra Thompson & Wing. H. S. HANSON, CRYSTAL. N. 1). MUNID eptir pvi að bezta og ódýrasta gistihúsið (eptir gæðum) sem til er í Pembina Co., er Jennings House _ Cavalier, X. I»afe. Pat. Jennings, eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.