Lögberg - 27.01.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.01.1898, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMMTrDACTNN 27. JANÚAR 1897 ** Ur hœnum ojí grenndinni. Preutfjelag Lögbergs heldur árs- fuud siun á skrifstofu blaðsins (148 Princess str.) næsta máDudag (31. f>. m.) kl. 4 e. m. Tjaldbúðar göfnuðurinn heldur skemmtisamkomu í kirkjusikni næsta priðjudagskveld. Sjá prógram á öðr- um stað í blaðinu. Nyir kaupendur að Lögbergi fá myndablaðið sem vjer gáfum út um jólin og 2 sögnr í kaupbætir, ef peir oenda boiguniua ($2) strax. Bezt er að senda peninga í registeruðu brjef. með póstávfsan eða ,,express“-ávísan. Yjer höfum brúkað orgel til sölu, fyrir $40 trl $50 eptir söluskilmálum. t>eir sem kynnu að vilja fá sjer ódýrt orgel, ættu að skrifa oss viðvíkjandi pvl. Mr. Nikulás Jónsson, bóndi að Hailson P. O. N. Dak., og kona hans, sem hafa dvalið bjá dóttur sinni (Mrs. W. H. Paulson) hjer í bænum sfðan um jó), fóru heimleiðis með Great Northern járnbrautarlestinni í gær. Klondyke. er staðurinn t.il að fá gull, en muni?' eptir, að pjer gepð nú fengið betra hveitimjöl á mylnuuni í Cavalier,N.D heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. Algengur sjvkdótnv.r. — Melting- arJeysi er erðinn mjög algengur sjúk- dómur. E>að eru fáii, sem ekki hafa orðið varir við ópægindi hans. I>að er naumast hægt með orðum að iysa peim ópægindum og hugarangri, sem meltingarleysið orsakar. Dr.La Londe, 236 Pine ave., Montreal, segir: „t>eg- ar fyrir mig ken>ur aðeiga við lang- varandi meltingarleysi, læt jeg æfin lega brúka Dr. Chase’s Kidney Liver Pills, og sjúkiingum mfnum batnar æfinlega fljótt. Stjöruuhrap. Ritstjóri nýja blaðsins gaf nylega i skyn, að hann hafi ferðast til „Hundastjörnunnar“ og að hún væri sól sólanna. Sumir álíta nú, að pví sje eins varið með ritstj. «yja blaðsins og herra S61- skjðld, sem vaknaði við að hann var að faðma stoð eina í fjósi pegar hann var að dreyma að hann væri að faðma fagra stúlku. „Hundastjarni>.n“ (sem Lögberg átti við) hefur sfðan hrapað niður prjá fimmtu hluta vegaleDgdar peirrar, sem hún var frá fátækum, fá- fróðum mönnum, og við pað hafa menn uppgötvað, að í staðinn fyrir að „Hundastjarnan“ sje sól sólanna, pá sje hún einungis „Urðarmáni“. Sölfi Helgason Vestur-íslendinga, hinn mikli „Stjörnu“-fræðingur, kvað hafa gert pá uppgötvun, að „Hundastjarn an“ væri ekki mikils virði, og býður hana nú sem brotastjörnu fyrir minna en hálfvirði. Bara að einhver fengist , uú til að kaupa bæði hana og brota- ! ■járnið í vjelinni, til að stevfi'* ruslið | upp og búa tí! úr pvf einiivern parf j legan hlut, t. d. keituker, til að pvo vissa menn í er rita í ntýja blaðið. Mr. Jón Sveinbjörnsson, bóndi nálægt Grund P. O. í Argyle-byggð- inni, kom hingað til bæjarins í vik- unni sem leið og dvaldi hjer pangað til á fimmtudag, að hann fór heimleið- is aptur. Hann segir allt gott úr sinni byggð, almenna hetlbrigði og vellíðan. t>eir, sem gerast nýir kaupendur Lögbergs nú um áramótinjá 2 bækur og mynda-blaðið, sem vjer gáfum út um jólin, í kaupbætir, ef peir senda borgunina, tvo dollara, með pöntun inni. Sjá bókalistann og auglýsing á öðrum stað í pessu blaði. Mr. John Landy, sem um mörg ár hafði kjötmarkað bjer í bænum, en er nú bóndi í Argyle byggðinni, kom hingað til bæjarins um lok vikutinar sem leið og brá sjer til Selkirk á mánudagskveldið. Hann býst við að fara heim til sín á morgun. Veðrátta hefur mátt heita góð síðan Lögberg kom út síðast, sömu stillingarnar og að undanförnu, en nokkuð meira frost suma dagána. Of- urlitlum snjó bætti & um lok vikunn- ar sem leið, en samt er snjór enn með minnsta móti, og ekki nógur til pess að pað sje sleðafæri í vesturparti fylkisins. Mr. Pjetur Einarsson, bóndi í isl. byggðinni á vesturströnd Manitoba- vatns', kom hingað til bæjarins í byrj- un pessarar viku, til pess að vera við jarðarför dóttur sinnar, Magr>yjar sál. konu ívars Jónassonar í Fort Rouge, sem fór fram síðastl. priðjudag, og var Magnús sonur Pjeturs með hon- um. E>eir feðgar fara aptur heimleið is með lestinni til Westbourne á morgun. E>eir segja, að mönnum líði vel í byggðarlagi peirra og að heilsufar manna par sje gott. Fiski afli hafði verið par í góðu meðallagi í vetur. Dr. Chase lœknar Catarrh þar sem aðrir gáfusl vpp.—James Spence, Clachan, Ont., skrifar: —„Jeg hafði pjáðst af catarrh í 15 ár. Jeg var orðinn vonlaus um að mjer mundi nokkurntíma batna pegar einn vinur minn ráðlagði mjer að reyna Dr. Chase’s Catarrh Cure. Jeg gerði pað strax, og er glaður yfir pví að geta sagt, að 3 flöskur læknuðu mig full- komlega, og jeg mæli einarðlega með pví við alla, sem pjást af catarrh.“ Hkr. gefur í skyn, að í UDdirbún- ingi sje að leysa upp fylkispingið og stofna til almennra kosninga innan skamms. Petta eru ástæðulausar get- gátur og rugl. Kjörtiroabil núver- andi pingmanna rennur ekki út fyr en í febrúar 1900, og pví kemur hið núverandi ping að öllum likindum saman prisvár eun, áður en pingið verður uppleyst og stofnað til al- mennra kosninga. M»gný Pjetursdóttir, kona ívars Jónassonar, ljezt að heimili sínu á Corydon ave., Fort Rouge, hjer í bænum, fimmtudaginn 20. p. m. úr langvaraDdi lungnatæringu. Jarðar- förin fór fram frá heimili hinuar látnu síðastl. priðjudag. Linseed og Turpintine eru ekki aðe:ns algeng meðöl heldur álíta læknar pað hin beztu meðöl sem til eru til að lækna veiki í lungnapípun- um. Dr. Chase hefur blandað petta s^róp pannig að hið óviðfeldna tur- pintine og linseed bragð finnst ekki. Maður mun finna pað eiga vel við börn;pað er bragðgott, og læknar áreiðanlega barnaveiki, (croup) kíg- hósta og brjóstveiki. Ársfundur 1. lút. safnaðar, hjer í bænum, var haldinn í kirkju safnað arins síðastl. priðjudagskveld, eins og til stóð, og var all-fjölmennur. Fulltrúarnir lögðu fram reikning yfir tekjur og útgjöld safnaðarins fyrir fjárhagsárið sem endaði 25. p. m., og er pað sem fylgir ágrip af honum: Innkomið: í sjóði frá fyrra ári.... $ 5.60 Söngsamkoma.................. 40.75 Sjerstakar gjafir........ 485 15 Umslaga samskot............. 591.95 Lans samskot................ 216.80 Gíimiar skuldir borgaðar... 37.40 Kirkjubyggingarsjóður, afh. af Á. Fr. í byrjun ársins 138 30 Jólagjafir................... 15.50 $1,531 45 bokgað: Sjsra J. Bjarnason........ $1049.90 Gísii Goodman................ 75 00 H S. Bardal.................. 64 00 Ýmisleg útgjöld............. 180.65 Olson Bros................... 45.25 A. Friðriksson............... 19 95 Afborgun og renta af k. sk. 91.70 í sjóði................... 5.00 $1,531.45 Eins og reikningurinn ber mið sjer, kom inn dálítið meira fje á árinu en purfti til að mæta útgjöldunum, og var mismuninum varið til að borga part af skuld peirri, sem söfnuðurinn var í við prestinn við ársbyrjun, nefni- lega $122. Söfnuðurinn skuldar nú (auk $400, sem hvíla á kirkjunni) að eins $72.10, en svo á hann á móti pvf óborguð loforð $66.75 og $5 í sjóði, sem gerir til samans $71.75. Mis- munurinn, eða pað sem söfnaðurinn á ekkert fyrir, er pví einuDgis 35 cents. Fjármál safnaðarins standa pví langt- um betur en pau hafa staðið nokkru siuni áður. Á fundi pessum varð ekki lokið tilnefningu og kosniugu full- trúa og annara embættismanna, svo fundinum var frestað í viku, eða paDgað til priðjudagskveldið 1. febr. næstkornandi. E>á verður fundinum haldið áfram í kirkjunni kl. 8. e. m., og eru safnaðarlimir beðnir að fjöl- menna á hann. OCIAL hefur Únitarasðfnuðurinn í UNITY HALL, (Cor. Pacific ave. & Nena St.) i kyöld. PI?OGI^AM: SÖNGIJR..........G. P. Thordarson, C. B. Júlíus, S. Ariderson, B. Benson, M. Halldórsson, E. Ólafsson. K APPRÆÐA.....fSverðið hetur komið meiru ti leiðar í heiminum heidur en penninn). Jdtandi: E. Ólaf«s., J. P. Sólmundss. Neitaudi: B. L. Baldwiuson, H. Leo. COMIC recitation ............. Mr. Albert Boyce VEITINGAR [Allirl ] SÖNGUR.............. Sömu og áður. SOLO........................S. Anderson. SÖNGUR.............. Sömu og áður. Inngangur 25c. Byrjar kl. 8. 0. Stephensen, M. D., 526 Ross ave., Hann er að finna heima kl. 8—-10 f. m. Kh i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á kveldin. Norskir að ætt og uppruna fást fvrir eir.n dollar ($1) að 131 Higgins st Wirinipeg I. M. Cleghora, M. D., LÆKNIR, og YFIRBETUMAÐUR, Efr Hefur keypt lyfjxbiiðina á Baldur og hefur því sj^pur umsjón a öllum meWlnm, sem hann S»r jer. EEIZABETH ST. BALOUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur viö hcndina hve nær sem börf tcerist.. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin vtíS viS sklpti, og óskar að geta veriS þeim til þjvnusta framvegis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskona „Patent'1 meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt s«m þjer æskið. OLE STMONSON, tnælir rneð sínu nyja Scaiidinaviau Uotei 718 MaIN SrBKKT. Fæði $1.00 á dag. ■CRAVARAI CRAVABA!.. Mörg þúsund doll. vii’ði af grávöru er nú komið til búðarinnar, sem æíinlega selur billegast, The BLUE STORE Merki: Bla stjarna - 434 Main ^St. Vjer höfum rjett n/lega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt fyrir konur sem karla. Rjett til pess að <jefa ykkur hugmynd uin hið óvana- lega lága verð á pessutn ágætis vörun Fyrir kvennfolkid: Coon Jakkets & og yfir... .$18 Black NorthernSeal Jackets 20 Black Greenland Seal “ 25 LOÐKRAGAR af öllum tegundum, t. d. úr: Black Persian Lamb Grey Persian Lamb American Sable Blue Opossom American Opossom Gray Oppossom Natural Lynx. MÚFFUR af öllum litum og mjög góðar, fyrir hálfvirði. , pá lesið eptirfylgjandi lista: Fyrir karlmenn: Brown Russian Goat Coats $13.50 Australian Bear Coats 13.50 Coon Coats á og yfir... 18,00 Bulgarian Lamb Coats áogyfir........... 20.00 LCÐHÚFUR inndælar og billega LOÐ-VETLINGA af öllum teg- undum og ódyi% mjög. SLEÐAFELDI, stóra og fallega úr gráu geitaskinni og flnu rúss- nesku geitaskinni. Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota tækifærið til pessað velja úr peim stærstu og vönduðustu vöru- byrgðum, og pað fyrir lægra verð en sjezt befur áður hjer í Winnipeg. J^“Pantanir með pósti afgreiddar fljótt. . Komid bara einu sinni og pjer munud sannfærast. The BLUE STORE, M^ýtjarna. 434 Main St. - A. CHEVRIER Storkostleg Januar-Sala! I 5 prct afslattur frá eptirfylgjandi verðlista- Af öllum fötum búnum til eptir máli 10 prct. afslattur. ALLT TTttttJDTTJEt SELJÁLST. Wallbay yfirhafnir $10.00 Buffalo 12.50 Bjarndyra “ 12.75 Racun “ 17.00 Loðskinnavettlingar af öllum tegundum og með öllum prís um. Menn sem kaupafyrir tölu- verða upphæð í einu, gef jeg fyrir heildsöluverð stóra, gráa. Geitarskinnsfeldi. MIKID UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM, sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan og þá munið þjer sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-alfatnaður, Tweed, al uU: $3.ÖÖ, $3 75, $4.00, $4 7o, $5 00, otj upp. “ Scotch Tweed: $5.50. $6.50, $7.00, $8 50. $9.00, $10 00 og upp. Karlmanna Buxur, Tweed, al-ull: 75c., 90c, $1.00, $1.25. $1.50, 1 75 og upp. Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4.50 og upp. Beaver yfirfrakkar, karlmanna: $7.00 og upp. Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25, $2 75 og upp. !®“Takið fram verðið, þegar þjer pantið með jspói Af ofanskráðum werðlistnm getið þjer sjálfir dæmt um hwort eigi muni borga sig fyrir yðnr að werzla wið mig. Pantanlr með póstum Hjótt ) og nákvæmiega afgreiddar. j C. A. GAREAU, MERKI: OILT SKÆRI. 324 Main StM WINNIPG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.