Lögberg - 27.01.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.01.1898, Blaðsíða 3
LOUBERG, FIMMTUDAGINN 27. JANUAR 18L8 s Frjeítabrjef. Seattle, Wasb., 12. jau ’98. Herra ritstj. LOgbergs. Mjer skiist að f>að sje algeng regla, að í ísl. blöðunum birtist af og til frjpttakaflar frá hinum ymsu stöð- um, par sein Islendingar liafa tekið sjer bólfestu, og f>ar sem f>etta sýnist eiga mjög vel við, leyfi jeg mjer að senda blaði yðar þess.ir linur, til f>ess að lesendum [>ess gefist tækif.eri á að sjá, hvað drífur á daga lauda,sein hjer hafa tekið sjer bólfestu. Hópur vor hjer er fámennur, og þar »f leiðaudi er ekki von til að stórvirKjum sje afkastað; og aðra á- stæðu má einuig fyrir [>ví færa, sem sje fátæktiua, hið arfgenga mein ísl. Eu [>rátt fyrir þetta er pað trú mfn, að við eigum hjer góða framtlð fyrir höndum. Almenn daglaunavinna er f>að, sem flestir landar hjer hafa fram fleytt lífinu á að undanförnu, en eins og kunnugt er, hafa tímarnir verið „barðir“ (eins hjer sem annarsstaðar um Bandarlkin) slðustu ár,og atvinnu. skortur mikill; f>ar af leiðandi lítið í aðra hönd fyrir hvern pann, er ekki hafði annað að styðjast við. Margir hafa þvi reynt að koma sjer svo fyrir, að peir hefðu pað sem útheimtist til lifsviðurhalds án f>ess að knjekrjúpa verkgefendum. Á siðastliðnu sumri tóku nokkrir landar sig samau og keyptu í fjelagi laivörpu, og stund- uðu siðan veiði fyrir sjálfa sig. Detta fyrirtæki heppnaðist vel, eptir f>vi sem við mátti búast, pegar tekið er til greina að vertiðin á pessum stöðvum var heldur í lakara lagi, og eptir peim dugnaði og kappi, sem pessir fjelagar sýudu á liðnu sumri, mun óhaett að fullyrða, að framtiðin geyinir f>eim gróða af fyrirtækinu. Jafnframt pessum mönnum eru hjer og nokkrir sem stunda laxveiði í lag- net, en pó petta sje ekki aðal-atvinnu- vegur, pá er opt töluverður hagnaður i J>vi, og jeg nefni pað til að sýna, að tnenn hjer eru viljugir að hjálpa sjer á alla vegu sem bext má verða. Liðan er hjer yfir höfuð bærileg, og allir gera sjer góðar ronir um fram- tiðina. Fyrst eptir að landar komu hjer vestur, fyrir 7—8 árum (nokkrir hafa auðvitað verið hjer lengur en pað), kepptust peir hver við anuan að eign- ast bæjárlóð eða landblett hjer um- hverfis. Dá voru hjer f>að sem menn síðan hafa kallað „góðu tímarnir“, en peir voru ekki eins langvarandi og við var búist. En engum kom til hugar, að selja fyrir hið sama og hann hafði keypt fyrir, oða jafnvel minna; fáum mun hafa boðist, að fá meira fyr- ir eign sína en þeir borguðu; kusu menn J>ví að biða lengur, og með biöinni bera f>eir sigur úr býtum, pví fasteiguir stíga hjer nú mikið i verði. Nokkrir landar stofnuðu hjer hlutafjelag síðastl. haust, I peim til- gangi að senda mann til Klonyke, í Yukon-landinu, til að ná par náma- rjetti fyrir fjelag petta, er'jnefnist The Yukon Minxng Investment Company. Maður sá er til fararinnar var kosinn, Mr. Thomas Klo<>, er vel pekktur dugnaðariuaður. Efast pví fjelags- menn ekki um, »ð för hans nái peiin tilganyi sern ætlast var til, og er ekkr ólíklegt, »ð haim hafi nú pegar náð námarjetti fyrir fjelag petta; um pað berast oss ekki frjettir fyr en líður á vorið. Dó fjel8g petta sje stofnað af ísleiidinguin, og öll stjórn pess sje 1 peirra höndum, hefur pað fengið mjög greiðar undirtektir hiá innlendum inönnum, og daglega fjölga nöfn hlut- bafa í pvl. Fjelagið hefur uú í sjóði næga peninga til að gjöra út eins marga menn og pörf gerist, til pess á komanda sumri að vinna að peim námum, sem Mr. Klog nær rjetti fyrir. Sjegæfa með pessu fyrirtæki, pá hafa hlutbafendur ástæðu til að vonast ept- ir ríkulegum ávöxtum af peningun- um, sem peir hafa f pað lagt. Jeg held jeg hafi nú minnst á hið helzta, sem frjettnæmt megi telja okkur löndum viðvlkjandi. Læt jeg pvl hjer við sitja, og bið lesendurna að virða á betri veg. G. I. Bokgfjörð OBSTINATE C0U9HS. “ My daughtsr bein? afflioted iviVh an obstina'e oough v’tiioli rosistod the ourative effeots of ai-nost ali tbe ad vertised com>h remedies and havin>! plaoedan order for 3 flox. of Chas"'i Linseed and Tnrpontine in W. W Carter’a Drug Store, of wiiioh I am manager, I was indncod to try r. bottle. A few dosea gr>.ve relief ao 1 the one bottle effeoted a oure. I oan highly recommend it aa being pleas- ant to take and effioaoious.” E. PXtrLNÍGEE, 5’éssorton, Ont. Prioe, «'> O-r.to. At a11 dealom, nr 3.itot & Cn., Tóro B.á, 0 it. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer meö, aö haDn hefur sett niöur verö á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bexta “sett“ af tilbúnum tðnuum nú aö eins $10.00. Allt annað verk sett niöur aö sama hlutfalli, En allt með því verði verður að borgast út I hönd. Hann er sá eini hjer í b«num 'Winaipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Stofau er I Mclntyre Blo«k, 416 Slain Streei, Wiunipe«. Ný fólkgflutnings - lína frá Winnipcg til Icel. River. Fólksflutuingasleði pessi fer frá Winnipeg kl. 1 á hverjum mánu- degi og kemur til Icelandic River kl. 5 á miðvikudag. Fer frá Icel. River á firnratudag kl. 8 f. m. og keirior til Wpog á langardsg kl. 1 og verður patmio’ hayreð ierðum til loka marzri.ánaðar.—Allur aðbúnaður verður svo að hnnn gefur ekki eptir pvf er fólk befur átt að venjast að undanförnu, en verður endurbættur til betri pæginda að mörgu leyti, líka verður sleði pessi vel stöð- ugur, pví efri partur byggingHrinnar verður úr iriáluðum striga, sem gerir hann svo Ijettan að ofan. Allur far- angur verður ábyrgður fyrir skemmd- um og ekkert sett fyrir töskur, sem eru ekki yfir 25 pund, og fargjald sanngjarnt. Fólk verður flutt frá og að heimilum sínum í Wpeg. Detta er eign íslendings og eT pað I fyrsta skipti með svona góðum útbúnaði. Eptir frekari upplýsingurn er að leita bjá Mrs. Smith, 410 Ross ave., eða hjá Mr. Duffield, 181 James st., par sem hestarnir verða. Sigurð Th- Kristjánsson er að hitta á 410 Ross ave. og Kristjín Sigvai.dason, keyrarinn verður að hitta 605 Ross ave. frá kl. 1. á laugard. til kl. 1 á mánu- dögum. PATENTS IPRDMPTLY SECUREDl NO PATENT. NO PAY- Book on Patents Prlzes on Patents 200 Inventions YYanted Any one fending Sketch and Deecriptlon mey quickly Mcertain. free, whether an inrention i« probably patentable. Communicatione ftricUr •onfldentiaL Fees moderate. MARION & MaRION, Experts TÍÍHl BllLDIIfi, IS5 8T. JIIIS ST., lOITEIlI, tT.e Dominion traneacting patent bukineM ex* ciuaÍTtíly. Aíention thú l'apcr. TRJAVIDUR. Trjáviöur, Dyraumbúning, Hurðir, Gluggaumbúning, Laths, Þakspón, Pappír til húsabygginga, Ymislegt til aö skrayta með hús utan. ELDIVIDUR OG KOL. Skrifstofa og vörustaöur, Maple street. nálægtC. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaöa staðar sem erIbænum. Verölisti gefinn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóöir og húsa- eigmr til sölu og S skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. HOUCH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main S Winnipkg, Man. UPPBODS-SALA. Við höldum stórkostlega uppboðssölu seinni partion á hverjurn laugardegi 1 f>essum mánuði (Janúar). Detta er f>að bezta tækifæri seui ykk- nr hefur Dokkurntima boðist til að fá vörur með pví verði, sem ykkur. bezt líkar. íhugið þetta: $18,000 00 virði af pei m i>extii vörum, sem til eru l N Dakota, verða seldar við opinbert uppboð. ALLIK ÆTTU AD KOMA. Prívat-sala fer fram á hverjum degi vikunoar. L. I^. KELLY, Sá er gefur bextu kaupin. MILTON, - N. DAKOTA. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.«. fr.\ Menn geta nú eins og áðnr skrifaö okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meööl Munið eptir aö gefa númeriö af meöalinu. TANNLÆKNIR, M. C. CT.ARK, er fluttur i bomið á MAIN ST> OG BAHATYNE AVE. N0KKUR * * 0RD UM BRAUD. Líkar ykkur gott brauð og smjðrí Ef þjer hatiö smjör- iö og viljiö fá ykkur veru- lega gott brauö — betra brauö en þjer fáið vanalega hjá búöarmönnum eöa bökurum—þá ættuö þjerað ná í einhvern þeirra manna er keira út brauð vort, eöa skilja eptir strætisnafn og núme- ykkar aö 870 eöa 579 Main Street, 0. Stephensen, M. D„ 526 Ros* are., Hann cr aC finna heima kl. 8—10 f. m. Kl. ið—2 «. m. eg eptir kl. 7 á kveldin. ITS PINCH TENSION TENSION INDICATOR, (dcvices for regulating and showing the exact tension) are a few of the features that emphasize the high grade character of the white. Send for our clegant H. T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. .WWvVV 1* Futurc comfort fcr present seeming economy, hut fccy tíxe sewingf machine with a n cstao- lishcd reputation, íhat guar- antecs you long; and satísíac- tory service. a* J* S- a- Til sölu hjá W. Crundy & Co., Winnipeg, Man 883 bjamdýrin og að f>vi verði hagað svo til, að dýrin verði að hörfa undan að svonefndu Schapka-rjóðri, f>ar sem er veiðimannakofi einn. Ef við viljum binda á okkur skiði, pá ætlar h&nn að fylgja okkar að rjóðrinu, og sjá um okkur þ&ngað til viðureign- inni er lokið“. Möggu f>ótti auðvitað vænt um pessa uppá- stungu, og eptir að f>ær höfðu fengið sjer bita í mesta flýti, lögðu f>au f>rjú af stað, og fóru eins há- vaðalaust i gegnuui skóginn og f>ær höfðu komið til kofans. Eptir all-f>reytandi göngu, sem varaði meir en einn klnkkutima, náðu f>au í rjóðrið og földu sig í kofanum f>ar. Skógarvörðurinn sagði f>eim, að enginn nema Paul vissi að f>ær yrðu í litla trjekofanum I rjóðrinu. Fyrirkomulaginu við veiðarnar hafði verið breytt dá- lítið undir hið allra seinasta, eða eptir að skytturnar skildu. Skógarvörðurinn kveykti upp dálítinn eld í kofanum og aðstoðaði konurnar 1 öllu, sem hann gat, hálf feimnislega. Hann leysti af þeim skíðin með stirðlegum handtökum, lokaði hurðinni og breiddi furugreinar fyrir kofagluggaun, svo f>ær gætu horft út um hann án pess að f>ær sæjust að utan. t>ær höfðu verið J>ar að eins stutta stuad þegar þær sáu Chauxville. Hann var mjög að flýta sjer, og skálmaði með löngum sporum á skíðum sínum þvert yfir snjóinn í rjóðrinu. Tveir skógarverðir voru með honum, og eptir að þeir höfðu vísað honum á fylgsni úr trj&greinum og hrlsi í jaðrinum & rjóðr- 390 hann og athuguðu hverja hreifingu hans. Hvað höfðu þær sjeð? Hvað mikið höfðu þær skilið? Katrfn og Magga hlupu til Pauls, og þó snjór- inn væri nokkuð djúpur, þá voru þær ekki lengi á leiðinni. Paul var nú staðinn á fætur, og var alvarlegur á svipinn. I>að var einkennilegur bjarmi f augum hans, sem ekki var einungis bjarmi geðshræringar þeiriar er sjest I augum manna & dýraveiðum. Steinmetz leit á hann, en sagði ekki neitt. Paul stóð grafkyr í nokkur augnablik. Hann leit í kring- um sig, og hið æfða auga hans sá allan viðburðinn f einni svipan—hinn dauða björn nokkia,faðma bakvið trjeð, sem hann hafði haft fyrir sk/li, 90 faðma frá kofanum, 80 faðraa frá blettinum sem Steinmetz hafði verið & og sent kúlu sína frá í geguum heila bjarndýrsins. Paul sá og skildi alltsaman. Hann mældi vegalengdina með augunum. Hann leit á Chauxville, sem enn stóð náfölur á sama stað, ekki 25 faðma frá bjarndýrinu sem hafði verið að baki Pauls. Paul virtist ekki sjá neinn nema Chauxville. Hann gekk rakleiðis til hans, og allur hópurinn fylgdi honum eptir með öndina f hálsinum af eptir- væntingu. Steinmetz var næstur Paul, og athugaði allt með hinum skörpu, rólegu augum sfnum. Paul gekk fast að Chauxville og tók riffilinn úr höndum hans. Hann opnaði aptanhlaðninginn og horfði f gegnum bæði hlaupin. t>au voru bæði 879 ■tanda frammi fyrir guðdóminum: sólaruppkoma & ■jó; nóti uppi á jökli; miðdegi í rússneskum skógi á vetr&rdag. Dessir staðir og þessir tfmar eru hollir fyrir guðsafneitara á batavegi og þá, sem auglýsa sig fyrir heiminum sem vantrúarmenn—setn er hin allra ódýrasta aðferð til að auglýsa sjálfnn sig. Paul hafði beðið Katrfnu og Möggu að gera Bem allra minnstan hávaða þegar þær keyrðu í gegn- um skóginn. X>essi aðvörun var ónauðsynleg, því kyrleiki snjósins hefur áhrif á mann og fegurð út- sýnisins virtist heimta þögn. Katrfn keyrði kiukkua- laust eins og vant v&r. Hinn eini þjónn, sem með þeim var, sat upp á hinu háa sæti fyrir aptan þær, eins þögull og lfkneski sem klætt hefði verið f loð- klæði. Magga, sem hallaði sjer apturábak og var hulin upp að augum f safala-klæðum sfnum, hafði enga tilhneigingu ti’ að tala við sessunaut sinn (Katrínu). Leiðin lá f gegnum greuiskóga—veg- lausa, hreifiagarlausa, frumskóga. Sóiarljósið, seiu þrengdi sjer í gegnum hinar snjóþöktu greinar, kast- aði mjúkri, gullinni birtu á hina rauðleitu, uppstaud- andi trjáboli. Einstöku sinnum flaug sDjóhvít vfði- rjúpa upp, ljett og yndisleg, af greininni, sem hún hafði setið á og verið að hlæja til raaka síus með lágri, kvakandi rödd, og renndi sjer yfir trjátoppana með blaktandi vængjum. Þetta er kooropatká sagði Katrín, sem þekkti dýr og fugla skógarins uærri eius vel og Paul, sem var vakion og sofinn við veiðar í skógunum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.