Lögberg - 27.01.1898, Blaðsíða 5
LÖQBERG, FIMMTI7DAGINN 27, JANUAR 18:8.
fifefa mjer meðmælingarbrjef til „kgl
Landtbruksakademiet“ í Stukkhólmi;
f>ar fjekk jeg síðan allar nauðsynleg-
ar upplýsingar og meðmæli.
Ferðina hóf jeg 16. júní frú
Kaupmannahöfn til Múlmhauga.
í suðurhjeruðum Svípjóðar er
landbúnaðurinn mikið svipaður og í
Danmörku, og f>ess vegna hlaut jeg
að fara talsvert norður á bóginn, ef
ferðin ætti að geta orðið að veruieg-
um notum. Akuryrkja og garðyrkja
er á Skðni eins og í Danmörk og
einnig gras-rækt og annara fóðurjurta.
Mismunurinn sjest helzt á pví, að á
Skáni rækta menn mikið sykurrófur,
en í Danmörk eru pær fremur lítið
ræktaðar, að Fjóni og LangaJandi
undanskildu. Kvikfjárræktin er í
báðum löndunum stunduð af miklum
áhuga, en pó munu Danir vera par
fremri, einkum pó í svínarækt.
Jeg heimsótti lyðháskólastjóra
dr. phil. Leonard Holmström í Hvilan
og tók hann mjer ágætlega vel, sýndi
mjer allt pað, sem hanu hjelt mig
hafa gagn af að sjá, og gjörði sjer
einkum annt um að sýna mjer vefn-
aðarvörur; fór hann í pví skyni með
mjer til bónda eins par I nándinni, er
hafði fengið silfur-medalíu á Málm-
haugasyningunni í fyrra fyrir vefnað.
Sá jeg par margskonar dúka, glugg-
tjöld, handklæði, flos o. fl. Dr. Holm-
ström sagði, að íslendingar hefðu ekki
annað að gera á vetrum en að vefa
dyrindis-vefnaði. I>eir ættn að senda
svo sem 10 stúlkur til Hvilan, og
gætu svo síðarmeir selt vefnað til
Danmerkur og Englands, pví par
væri vefnaðarlistin ekki á svo háu
stigi sem í Svípjóð.
undir og afbrigði peirra, og einn-
ig grös.
Hin sænska „Mosskulturfören-
ing“ hefur aðal tilraunastöðvar sínar
nokkuð fyrir sunnan Jöhkaupang, par
sem heitir Flahult,; er par allmikið
svæði tekið til rækiunar, bæði mýrar
og móar. í mýrunum uxu fyr ýmsar
starartegundir o. fl., en I móunum
mestmegnis lyng. 1 mýrunum er
jarðvegurinn miklu betri.
I>egar pessi svæði eru fyrst tekin
til ræktunar, hvort sem pað eru mýr-
ar eða móar, pá er byrjað á pví að
grafa skurði og jafnframt er lyngið
brennt af móunum; síðan eru púfurn-
ar rifriar sundur, optast fyrst með |
bandafli, með nokkurs konar grefjum j
(Hakker), er lfkjast hreykijárnum1
peim, sem höfð eru til að hreykja með I
Dánarfregn.
í kartöflugörðum, en eru miklu sterk-
II.
Frá Skáni fór jeg svo norður á
víð á járnbrautinni áleiðis til Stokk-
hólms, en pegar kom upp á Smálönd,
gjörði jeg dálitla lykkju á leið mlna
til Jönkaupangurs, sem liggur við
suðurendann á vatniuu Veitur. Land-
ið er par svo ljómandi fagurt, að roað-
ur verður alveg hrifinn og gleymir
pví, að ferðin er gerð til pess að hafa
eitthvert gagn af henni; manni verður
ósjálfrátt reikað upp á hæðirnar, sem
par eru I kring, til pess að fá útsýni
yfir hið feykistóra vatn, Veitur, par
sem skipin pjóta fram og aptur fyrir
gufuafli, vindi og handafli. Landið 1
kring er skógi vaxið, en ár og lækir
hafa pó rutt sjer farveg og skapað
græna og grösuga fláka á tvær hendur-
í Jönkaupangi eru gjörðar ýmsar
gróðrartilraunir og efna- og eðlisfræð-
islegar rannsóknir par að lútandi; fyr-
ir peim sem stendur maður, er Carl
von Feilitzen heitir. Á litlu svæði
utarlega I bænum eru tilraunirnar
gjörðar I kössum og krukkum, sem
grafnar eru niður í jörðina, svo að
ekki stendur nema lltið af peim upp
úr; eru par ræktaðar ýmsar kornteg-
ari; par á eptir er plægt og herfað. I
Einnig er mikið notað verkfæri, sem
kall«ð er „Tallerkenharve“ (Kniv-j
tromleharve); pað draga hestar eða
uxar og er pungt, en pað bitar jarð-
veginn I sundur, svo að önnur vinna
að bonum verður miklu hægri. Eptir
að plægt hefur verið og herfað, er
borinn sandur og kalk á jörðina og j
líka ofurlltið af mold á móana, pví j
par er jarðvegurinn mjög ljelegur.!
I>egar pessum verkum er lokið, sem í
venjulega fer til 1 ár, er tekið til að '
sá, annaðhvort ýmiskonar grasfræi og
smárafræi, eða korni, p. e. rúgi, byggi i
eða höfrum; hveiti má Ilka nefna i
korn, en pað er ekki ræktað I Svl-
pjóð nema sunnan til og ekki annars-
staðar en á góðri jörð.
Aðalskilyrði fyrir að græðsla i
pessi heppnist vel, er, að framræslan j
hafi verið vönduð, skurðirnir nógu j
djúpir og margir, til pess að jarðveg- ;
urinn verði hæfilega parr; pá fer frost-
ið miklu fyr úr honum á vorum. Á j
spildunum milli pessara skurða eru!
svo tilraunirnar gjörðar, bæði með j
áburð og afbrigði tegundanna, sán- I
ingartlma, o. ra. fl.
Fjelag hefur stofnsett verið par I
Jönkaupangi, er hjálpar fátæklingum j
til að eignast ofurlltinn jarðarblettj
par 1 móunum, og tekst peim svo vel '
að rækta pessa bletti, að peir eiga par j
eptir nokkur ár laglega akra og tún.
Jeg vil geta pess, að slík ræktun-!
arfyrirtæki á móum og mýrum eru al- !
geng á Jótlandi og hafa borið góðan j
árangur, svo að nú sjá allir, að pað
svarar vel kostnaði að rækta jörðina,!
og finna menn til pess, að á peim j
hvílir skylda, að leggja me.iri rækt við
fósturlaudið en gert hefur verið. t>að j
eru fleiri en íslendingar, sem látið'
hafa ónotuð mikið af peim gæðum,
sem fósturjörðin geymirl skauti sínu;
en nú eru menn vaknaðir, og jeg pori
Hka að telja oss íslendinga í peirra
hóp, og benda á Reykvíkinga, hvern-
ig peir hafa ræktað móana og grjót-
urðirnar par umhverfis.—ísafold.
(Framh. I næsta bl.)
Hínn 17. nóv, síðastl. andaðist að
heimili sínu nálægt Hallson P. O., N.
Dak., konan SofEfa I>orsteinsdóttir,
eptir rúmlega viku legu seinast. en
viðvarandi heilsubilun UDdanfarin
seinustu áriu. 23. s. m. var hún jarð-
sungin af sjera Jóuasi A. Sigurðssyni*
að viðstöddu mörgu fólki.
Soffía sál. var fædd á Kambakoti
I Húnavatnssýslu, á íslandi, 22. ágúst
1830. Foreldrar hennar voru heiðurs
hjónin Þorleifur Dorleifsson og Helga
Einarsdóttir, sem par bjuggn allan
sinn búskap. Soffía sál. var með for
eldrum sínuin meðan peirra naut við.
Degar hún var á 12. ári missti hún
j móður slna; rúml. tvítug missti hún
föður sinn. Tveim árum síðar, eða
1853., giptist hún eptirlifandi manni
slnum, Niss Petersen, og byrjaði jafn*
framt búskap á fæðingarjörð sinni,
Kambakoti, og bjó par pangað til
1867, að pau hjón flutiu búferlum að
Njálsstöðum I söuiu sveit, og bjuggu
par með rausn til pess sumarið 1883,
að pau brugðu búi á íslandi og flutt
ust hingað vestur um eaf, námu hjer
land og reistu bú, og hjeldu I væn
legu horfi til nálægs tímn.
Soffla sál. eignaðist með manni
sínum 4 börn. Af peim eru 2 lifandi,
Metta, kona Gfsla bónda Jóhannssou
ar, og Sveinbjörg, kona Bjarna bónda
Jónssonar.—A uk petrra eru á lifi 3
fósturbörn Soffíu sál., nefnil. dóttur-
börn hennar 2, Friss Haraldur og
í’offfa, bæði innan fermingar
aldurs; hið priðja er Ernstfna Nicolina
Skou, kona Valdiin. bónda Gíslasonar.
Soffía sál. var frlðleikskona og
háttprúð, og að allra dómi, sem til
pekktu, sómakona I sinni stöðu,manni
sínum ágætur liðsmaður hvfvetna,
með framúrskarandi fyrirhyggju,fram
takssemi og reglu á meðferð efna
sinna. Börnum sínum og fóstur
börnum var hún einkar umhyggjusöm
og ástrík móðir, og ljet sjer ekki síð-
ur annt um peirra andiega en líkam-
lega hag. Hún vann að pví að sönn
menning og siðgæði gæti orðið eigu
peirra, frekar öllu öðru. Sem hús-
móðir var hún að mörgú leyti
regluleg fyrirmynd, og eins og einum
heimilismanni hennar varð að orði
við lát hennar, mátti Sofffa sál. ávalt
skoðast sem móðir allra heimilismanna
sinna, ekki sfður en húsmóðir. Hinn
aldraði ekkjumaður, börnin og heim-
ilið geyinir pvf minningu hennar og
uafn I újarta sjer með ást og trega.—
Nágrennið og byggðin Htur á hið
liðna lffsstarf Soffíu sál. með virðing
og pakklátssemi.
Anna Sigríðux,
(systir hinuar láftiu)
Til Nyja-Islands.
Uudirskrifaður iæturgóðan, upp-
hitaðan sleða ganga 4 milli Nýja ís-
lands, Selkírk og Winnipeg. Ferð-
irnar byrja næsta priðjudag (23, nóv.
og verður hagað pannig:
Fer frá Selkirk (norður) priðju-
dagsmorgna kl. 7 og kemur að íslend-
ingafljóti miðvikudagskveld kl. 6.
Fer frá íslendingafljóti fimmtu-
dagsmorgna kl. 8 og kemur til Sel-
kirk föstudagskveld kl. 5.
Fer frá Selkirk til Winnipeg á
laugardaga, og fer frá 605 Ross Ave,
Winnipeg, aptur til Selkirk 4 mánu-
dagsmorgna kl. 1 e. m.
Sleði pessi flytur ekki póst og
tefst pví ekki á póststöðvum. Geng-
ur reglulega og ferðinni verður flýtt
allt 8em mögulegt er, en farpegjum
pó sýnd öll tilhliðrunarsemi.
Allar frekari npplýsingar geta
menn fengið hjá Mr. E. Oliver, 605
Ross Ave.
Fargjald lægra en hjá öðrum.
Helgi Sturlaugsson keirirsleðann.
Eigandi: Geo. S. Dickiuson,
SELKIRK, MAN.
Ny Verzlan
SELKIRK.
ViÖ erum nýbyrjaöir að verzla roeö
n}jRU og brúkaðan húsbúnað, sem við
getum selt með mjög lágu verði. 8jei-
staklega höfum við mörg göð kaup á
brukuðum liúsbúnaði.
Einnig höfuin við allskonar leirtau oc'
glervöru.
\ ið óskuin eptir verzlan lslendinga
hjer i Selkirk og í Nýja fsiandi, og skul-
um reyQa af fremsta inegni, að gera alla
anægða.
Nordal & Christie,
næstu dyr sunnan við Posthúsið.
SELKIRK, MAN.
HOUGH & CAkWBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Molntyre Block, Main S
Wl».VIPKG, Ma.V.
Mikil
Nidurfærsla
a verdi
—HJÁ—
The N.R.Preston Go.Ltd.
Við byrjum að taks „Stock“ í
kringum 15. janúar, og vildum
reyua að koma út sem mest við
getum af vörum okkar fram að
peim tíma.
Verð okkar hjálpar til þess
50 strangar af einlitu og marglitu
kjólaefni frá 35 ti) 40c. virði. sett niður I
25 cents yarðið.
Svart cashmere 75c. virði, sett niður I
50 cents yardið.
Agætt silki I kveidkjóla 50 centa virði,
fcest á 37)4 cents yardiö
Kvenn jakkar $8.50 viröi nú á $6.50.
Kvenn ulsters með löngum Capes $14
fyr.r $10.00.
Fyrir karlmenn
Þykkar yflrkápur úr frieze $8.50 virði
fyrir $6.50.
Þykk karlmanna föt úr frieze $10.00
virði fyrir $7.50.
Þykkur karlmanna nærfatnaður úr
skoskri ull fyrir $1.00 parið.
Við höfum framúrskarandi góð
kaDp »ð bjóða I öllum deildum
búðarinnar.
Djer, sem petta les, er sjerstak-
lega boðið að koma og sjá hvort
við segjum ekki satt.
N. R. PRESTON C0„ Ltd.
524 Main street.
Deir sem vilja fá sjer „Patent'
fyrir einhverju bjer I Canada geta
sparað sjer $5.00 með pví að finna
B. T. Björnsson,
ráðsm. Lögbergs.
N
ORTHERN
PACIEIC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
Til vesturs
”Til Kootenev p ássins,Victoría;Van-
couver, Seattle, Tacoma, Poriíand, eg
samtengist trans-Pacific línum til
Japan og Klna, og strandferða og
skemmtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og bezta ferð til San Fraucisco
og annara Californiu staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
um miðvikudegi. Deir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað satna
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum ailt árið uin kring.
Til sudurs
Hin ájræta braut til Minneapolis,
St. Paui, Chicago, St. Lousis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman-svefnvagna.
Til austurs
Lægsta fargjald tii allra staðai aust-
ur Canada og Bandarlkjnnura I gegn-
um St. P<ul og Chicago eða vatna-
leið frá Duluth. Meun geta baldið
stanslaust áfram eða geta fengið að
stansa I stórbæjunutn ef peir vilja.
Til gamla landsins
Farseðlar seldir með öllutn gufu-
skipalínmn, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Phiiadelphia
til Nerðuráifunnar. Einnig til Suður
Ameríku og Ástralíu.
Skrifið eða talið við agenta North-
ern Paeific járnbrautarfjelagsins, eða
skrifið til
H. SWINFORD,
Gkxkral Agkxt,
WINNIPEG, MAN
385
leggja honum r&ð eða vara hann við einhverju—og
benti með hendinni pangað I áttina sem líklegast
væri að bjarndýrin kæmu úr.
En aðal erindi Pauls var, að spyrja Chauxville
hvort hann hefði sjeð Steinmetz, sem hafði komist í
fylgsni sitt án pess að hvorugur pierra sæi haun.
Chauxville gat ekki gefið Paul neinar upplýsingar I
pessu efni,svo hann fór pangað sem honum var ætlað
að vera, ó&nægður yfir að vita ekki hvað Steiumetz
liði. Karl Steinmetz hlýtur að hafa sjeð til peirra
og getið sjer til hvað peir voru að tala um; en hann
var kyr I fylgsni slnu og ljet ekkeri á sjer bera.
Paul tók sjer stöð bakvið fallið trje eitt, og pó pau
I kofanum gætu vel sjeð hann, varhann alveg hulinn
fyrir hvaða dýri sem kynni að koma inn I hinn end-
ann á rjóðrinu. Hann sneri sjer við og horfði fast &
kofann; en furugreinarnar fyrir gluggauum hindruðu
alveg að hann gæti sjeð, hvort nokkur var inni í kof-
anum eða ekki.
Dau biðu öll eptirvæntingarfull um hríð. Dröst-
ur einn flaug pvert ytír rjóðrið, og hvarf I skóginn
án pess að honum væri nokkurt rnein gert. Úifur
•inn—grár, krangalegur, laumulegnr og skjögraudi I
göngulagi—kom brokkandi inn f rjóðrið og stanzaði
par; hann stóð par hlustandi I nokkur augnablik og
fitjaði upp á illilega trýnið. Magga og Katrln horfðu
á hann með öndina I háisiuum, og pegar hann skokk-
aði aptur burt úr rjóðrinu, án pess að houum væri
nokkurt mein gert, drógu pær andaun djúpt, ejns og
388
inum. Björninn var nú lagður af stað 1 áttina til
hans og nálgaðist hann óðum. Dað rar ekki bættu-
laust að geyma einni sekúndu lengur sð skjóta hann.
Allt I einu hrópaði skógarvörðurinn upp yfir
sig af undrun og lypti riffli sínum upp snögglega.
Dað var annað bjarndýr á bakvið Paul, og kom
prammandi til hans án pess að hann sæi pað eða
vissi af pvl. Hann hafði allan hugann á hinu mikla
dýri sem var fram undan honum, og var nú að eins
20 faðma frá honum. Dað var ætlunarverk Chaux-
ville’s, að verja Paul fyrir árásum að baki til og á
hlið; og nú gægðist Chauxville náfölur út úr fylgsni
sínu og horfði á björninn að baki Pauls, en lypti ekki
riffli sínum upp og gerði ekkert teikn. Björninn
var nú að eins fáa faðma frá Paul, sem stóð hálfbog-
inn bakvið hið fallna grenitrje og var að lypta riffli
slnum I sigti, til að skjóta björninn fram undan sjer.
^a££a °K Katrín sáu alltsaman I gegnum gre’in-
arnar fyrir glugganum á kofanum, ogskildu pað eins
fljótt og elding^leiptraði. Allt’ petta var enn undar-
lega líkt sýningu á Jeiksviði. Björninn á bakvið
Paul reis^upp á apturlappirnar pegar hann nálg&ðist
hann. Eitt högg af hinum afar-sterka hrammi bjarn-
dýrsins hefði verið nóg til að mola höfuðskel Pauls.
*\llt I eiuu heyrðu stúlkurnar voðalegan hvell
rjett hjá sjer, og hrökluðust apturábak eins og pær
hefðu verið slegnar I andlitið, og gátu ekki áttað sig
á ueiuu I uokkur augnablik. Skógarvörðurinn hafði
hleypt al báðum hlaupunum á riffli síuum, nærri I
381
púsund röddum. Hún hafði opt reikað um pessx
sömu skóga með Paul, sem elskaði pá og pekkti pá
eins út I æsar og hún sjálf.
Allt petta var eins og vitrun fyrir Möggu, sem
hallaði sjer apturábak I sætinu og undraðist. Hún
var einnig að hugsa um Paul. Hún skildi hann nú
betur. Dessi keyrsla I gegnuin skóginn hafði biit
henni vissa hlið af eðlisfari hans, sem áður hafði ver-
ið henni ráðgáta—mikinn, óbrotinn, rólegan styrk-
leik, sem hafði próast og vaxið undir pessum trjáin.
Dað sem við sjáum hefur áhrif á oss öll, og vjer eins
og verðum partur af pvl. Við berum öll ineð okkur
á llfsleiðinni nokkuð af sjónsviði barnsáranna.
Magga vissi nú hvar Paul hafði lært hiun rólega
samandrátt hugans, að sökkva sjer niður I sín eigin
mál, skipta sjer alls ekkert af málefnum náungaus,
sem gerði hann ólíkan öðrum mönnum. Hanu hafði
lært petta beinlínsis af hinum sköpuðu skepnum
guðs. Hinii loðnu og fjöðróttu skógarbúar sinntu
starfi sínu á hinn sama, niðursokkna hátt, með sama
fullkomna traustinu, með sömu tilhneigingu til'að
vera látnir afskiptalausir og láta aðra afskiptalausa.
Hann var gæddur einfaldleik náttúrunnar. Hin eiua
•lægð hans var veiðimanns-slægð.
„Nú vitið pjer hvers vegna jeg hata Pjeturs-
borg“, . sagði Katrín pegar pær voru komnar til
kofans.
Magga kinkaði kolli. Hún var enu un.lir áhrif-
um skógarins. Hún vildi skki tala.