Lögberg


Lögberg - 27.01.1898, Qupperneq 6

Lögberg - 27.01.1898, Qupperneq 6
H LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 5s7 JANUAR J898 Frjettabrjef. l?»»n(1on, Mh»., 18. j;in. 1898. Horfft ntstj. Löi;b. mætti virðast að farið væri að hera 1 bakkafullan lækinn, að rita frjottir fr& Brandon um pessar mund- ir. Samt sem áður leyfi jejj mjer að seuda Lögbergi fáeinar línur. Söfríuður vorBrandon íslendinga, sem er hiun elzti, mannflesti og lang- iiðjrjörðanaesti fjela^sskapur meðal vor, hefur nýlega haldið ársfund sinn. Á honum voru lagðir frarn reikningar safn. er sýodu, að skuld sö, sem & kirkjueiguinni hefur hvílt, er nú ná- lega borguð, að eins herzlumunurinn að klára haua. Forseti pakkaði peim utansafnaðar-rnönnum i safnaðarins nafni fyrir bröðurlega hj&lp, er liðið ár höfðu tekið p&tt I að borga kirkju- skuldina. Sömuleiðis pakkaði hann samverkamönnum sínum, fulltrúum safn., fyrir pá einlægini og dyggð, er peir hefðu sýnt í störfum sfnum, og sjerstaklega minntist hann á pá alúð og pann áhuga, sem Mrs. K. Austman hefði, sem fyr, sýnt við fjár- haldið og reikuingsfærsluna. í skýrslu sinni yfir liðið ár gat forseti safn. pess, að prátt fyrir alla pá baráttu sem söfn. hefði átt í pau 9 ár, er liðin eru slfari hann myndaðist, gætu allir kristindómsins vinir glatt sig við pað, að trúarlíf hans væri í miklum fram- förum. Yfir 50 guðspjónustur hefðu verið haldnar í kirkju safn. liðið &r og sunnudagsskóli hefði verið meir en 40 sunnudaga pess, fimm ung- menni verið ferið fermd og um 40 manns verið til altaris. Þegar pví á allt væri litið, mundi hið trúarlega líf óvíða standa framar meðal prests- lausra safn. fólks vors hjer í álfu en f Brandon. I>arnæst fóru fram fulltrúa-kosn- ingar og fjellu pannig: Forseti, G. E. Guunlaugsson; ritari, Mr.Lárus Arna- son; fjárgæzlumenn, Mrs. K. Aust- man, Mrs. I. Ásmundsson Og Mr. Ingimar Magnússon. Djáknar voru kosmr peir Mr. L. Árnason og Mr. Ari Egilsson. Sunnudagsskóla-kenn- arar urðu G. E. Gunnlaugsson, Mr. Guðjón Austraan, Mr. E. Egilsson og Miss Eupheima Thorvaldson. Á jólanóttina var kvöldsöngur haldinn. £>rlr jólasálmar voru sungn- ir af söfn., ræða var flutt og bæn tón- uð. í ræðunni var bent á pýðing næturinnar, talað um hið sanna jóla- trje í samanburði við jólatrje sunnud. skól., er par var uppljómað af ljósum og prýtt. Kirkjan var fagurlega prýdd og ljósuð. Fjöldi fólks var viðstaddur. Suunudagsskóla-börnin sungu ýmsa jólasálma, par á meðal „Heims um ból“; pau töluðu upp úr sjer og höfðu erindi yfir, er átti við jólin. Svo var gjöfunum útbýtt, og síðan fór hver heim til sín, með bless- uð jólin í hjartanu, eptir 2^ tímad völ í kirkjunni. Á jóladag vnr guðspjón- ustn, og á gamlársdagsk veld kveld- söngur. Við pftð trekifæri fluttu poir herrar L Árnason og Ari Egilsson for- seta safnaðarins pakklæti frá safnaðar- mönnum og öðrum ísl. í Brandou fyrir starf hans 1 parfir kristindóms- ins, og afhentu honum snoturt úr að gjöf, ásamt dálftilli peninga-upphæð. Forseti pakkaði gjöfina innil. og kvað pann anda, sem lýsti sjer í sambandi við hana (sera væri andi kristindóms ins hjá g*fendunum),gleðja sig marg- falt meira en nokkurt fje.—Á nýárs- dag var guðspjónusta, og að kveldi vígslu- samkoma Bróðernis- manna. Hennar hefur pegar verið getið að miklu leyti, en eigi virðist pó óviður- kvæmilegt að geta pess í pví sam- bandi, að prjár konur töluðu á henni. Mrs. Gunnlaugsson talaði um bind- indi og nauðsyn pess; áleit að kvenn- pjóðin ætti að styðja betur að pví m&lefni en hún hingað til hefði gert. Mrs. Valdason mælti fram snotur nýárshvatar-erindi, og Miss G. Búa- dóttir talaði um bindindismálið; kvaðst pví mjög hlynnt, og lofaði pvl fylgi sínu framvegis. í söfnuði eru hjer nú milli 70 og 80 manns, í bind- indisfjelaginu um 30 manns og í bóka- eða lestrar-fjelaginu 10—15. Skóghöggvarinn. VIKÐTJB JiFÍÍAÐARLEGA AÐ VKBA €t í KÖLDU VEÐRX. Honum er pvf hætt við að fá gigt og aðra algenga veiki. Maður sem búinn var að pjást 1 tuttugu ár segir hvernig honum batnaði. Eptir blaðinu Review, Richibucto, N. B. Mr. Wm. Murray í Corniersville, N. B. er einn af elstu búandi mönn- um par í grenndinni. óegar Mr. Murry var ungur stofnaði hann, ásamt föður sínum og bróður, einhverja pá beztu timbur sögunar og möluuar millu, sem pekktist á peim tfmum. Bræðurnir renndu millunni sjálfir, og par eð allur útbúnaður var pá ekki oaðinn eins góður og hann nú er urðu peir mjög opt að reyna meita & sig og pola meira misjafnt en nú á sjer stað. Eitt af pví versta, sem peir urðu að pola var að vera jafnaðarlega út í kulda og bleitu, sem pótt peir fynndu ekki til pess pá varð orsök til pess að annar peirra fjekk svo vonda gigt að hann var allur orðin krepptur henni. í samtali við einn frjettaritara riýlega sagði Mr. Murray pað, sem hjer fer á eptir viðvíkjandi veikindum sfnum og hvernig honum batnaði af Dr. Willi- ams Pink Pills. „Jeg hef pjáðst af gigt f meir en tuttugu ár. Og fmynda jeg mjer að pað sera jeg vann ung lingurinn, við milluna okkar hafi or- sakað veikina. Á veturnar fluttum við loggana á tjörnina en pegar fór að vsra byrjuðum við að saga pá og varð jeg p& að fara útá tjörnina, og standa par allann daginn f vatni og krapi í opt upp f hnje, til að n& loggunum. | Jeg var vanalega blautur frá hvirfli til ylja og aðra hverja nótt varð jeg að renna millunui til morguns án pess að geta farið í pur föt. Svo pú sjerð að jeg varð opt að vera tvo sólar- hringa í hálf blautum fötum án pess að geta skipt um og pannig hjelt pað áfram par til allur ísinn var kominn af pollinum. Eptir nokkur ár fór jeg að finna til gigtar, sem var eðlileg af- leiðing af pessari óvarkárni rainni. Mjer hjelt stöðugt áfram að versna par til jeg vnr orðinn svo slæmur >-ð jeg gat ekkert hreift mig, vikum saui- an, neran að brúka hækjur. Stundum var jeg ögn skárri og gat pá gengið ofurlítið með pví að styðja mig með tveimur stöfum eða pá að mjer batu- aði svo að jeg gat unnið ofurlítið. En aldrei varð jeg svo að jeg pyldi að vinna nerna svo sem svo klukkutfma í einu. Jeg poldi aldrei að vera svo sem neitt úti pegar vott veður var, og jeg mau sjerstaklega eptir einu sinni pegar jeg gekk heim til mín frá Cocagne brúnni, um fimm mílur, að jeg varð að setjast uiður sex sinnum á leiðinni vegna óbærilegra kvala, sem jeg fjekk f fæturnar. í öll pau ár er jeg pjáðist pannig reyndi jeg öll pau einkaleyfis gigtarmeðöl sem jeg gat náð f, en pau gerðu mjer ekkert gagn. Jeg leitaði til lækna, en pjáningar mínar hjeldu áfram ept- ir sem áður. Um haustið 1895 fór jeg til læknis í Buctouche til að vita hvort ómögulegt væri að draga ögn úr kvölunum en hanu sagði hrein- skilnislega: „Mr, Murray pjer eruð ólæknandi, pað er ekkert sem getur læknað yður“. Jeg var ekki ánægð ur með petta og fór pví að reyna Dr. Williams Pink Pills. Jeg fjekk mjer sex öskjur til að byrja með og fann fljótt að pær gerðu mjer gott. Og pegar pessar sex öskjur voru búnar fjekk jeg mjer aðrar sex. Meira hef jeg ekki tekið og pú sjerð nú hvernig jeg er—jeg er & lífi, er vel frískur og fær um að gera hvað sem er. Jeg sáði sjálfur f landið mitt og gat geng- ið á eptir plógnum dögum saman &n pess að tinna hið minnsta til. Dr. Williams Pink Pills hafa hjálpað mjer mjög mikið, og hef jeg pvi mjög mikla ánægju af að mæla með peim við alla sem pjást af gigt“. Dr. Williams Pink Pills mynda nýtt blóð, byggja upp taugakerfið og reka pannig sjúkdóminn burt úr lfkamanum. t>ær hafa læknað f fleiri hundruð tilfellum par sem önnur með- öl hafa brugðist, og hafa pvf fengið orð fyrir að vera hið ágætasta meðal, sem lyfjafræðin hefur framleitt. Hin- ar rjettu Pink Pills eru seldar aðeins 1 öskjum og stendur utan á peim fulla nafnið: ,,Dr. Williams Pink Pills for Pale People“. Varist að taka nokkuð annað um pað. sem ber petta nafn. Gamalmenni og aðrir, sem pjást af gigt og t&ugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owen’s Elkotric beltura. I>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurin&gnsstraumiun 1 gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. / I>eir, sem panta vilja belti eða f& n&nari upplýsingar beltunum við- vfkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúÖ, Parl: River, — — — V. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl. 5—6 e, m. Cflobe Hotel. 146 Pkinokss 8t. Winnipro Gistihús þetta er útbdið með öbnm nýjas útbúnaði. Agætt fmði, frí baðherbergi og vfnföng og vindlar af beztu tegund. Lýt upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum lierbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Kinstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 2Ö et T. DADE. Kigaudi. ULLARKAMBAR ■ ■« Norskir að ætt og uppruna fást fyrir eicn dollar ($1) að 131 Higgins st Winnipeg Anrono sendlng a sketcta and descrlptlon maf Qulckly ascertaln our opinion free whether ao lnvention Is probably patentable. Communioa- tlons strictly confldentlal. Handbookon Patenta sent free. Oldest asrency for securing patents. Patents taken tbrough Munn & Co. reoelre tpecial notice, without charge, in the Scientific Jfmcrican. A handsomely illustrated weekly. oulation of any scientiflc íournal. *-----------* — -Jol, Largest elr- __________________________Terms, $3 a four months, |L Sold hyall newsdealers. year; four raonths MUNN&Co.36,Broa«1"^..... Brauch Offloe, 625 F SL, Washingtou, New York ngtou, D. C. MIILHSETT VERD I 30 HU í — “^orth §tac”-búbirni. Af pvl jeg hef allt of mikið af allskonar vörum 1 búð: sel jeg Oí næstu 30 daga, allar loðkápur, yfirskó og vetlinga fyrir 1 kaupsverö Enig sel jeg al lar aðrar vörur raeð 10 prct. afslætti af b gað er út 1 hönd. Nú er tækifæri að kaupa pessar vörur fyrir lægra rð en menn hafa nokkurntima áður átt hjer kost á. Lítið bara á eptirfylgjan Ji verðlista: Góðar Coon skinns kápur.................$25.00 Dökkai hundskinns kápur............. 1L75 Gular hundskinns kápur............. ’ Karlmanua yflrs' ór með einni hringju.". l[o5 Háir karlmanna yfirskór með 3 hringjum..... .].. 1.70 15 pd. „Three Crown“ rúsínur.........' IoO 16 “ góðar sveskjur. ........... 1.00 Sleppið ekki pessu tækifæri til að fá góð kaup. 33. Gr. SÁAB/VIS, EDINBURG, N. DAKOTA. j: vv'rvw»irTwiinirvifvv»wiiinr ALLSKONAR HLJODFÆRI. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskooar hljóðfserum, svo sem mm >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦{ I 'iai io, Or^el, Banjo, Fiolin, IVIanclolin o.fl. {♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦; Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilað velja úr. Og »vo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Orgfel í góðu lagi, itm vjer viljum gjarnan selja fyrir mjög l&gt verð, til að losast við þau riunid eptir ad vjer getum sparad ykkur peninga. '/ .^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦y^ ^ > J. L. MEIKLE & CO. WINNIPEQ o* BRANUON, Man. og PORT ARTHUR, Ont. y 882 Kona skógarvarðarins, sem tók á móti peím, hafði búið sig undir komu peirra eptir pvf sem föng voru á. Mikill viðareldur logaði á arninum og hún hafði skálar með heitri mjólk á reiðum höndum handa peim. Hurðirnar og gluggarnir hafði verið látið standa opið eptir skipun Pauls. Hann vildi fría Möggu við, að kynnast hinu vanalega loptleysi í rússneskum hfbýlum. Kofinn var f rauninni skothús, sem Paul hafði látið byggja fyrir nokkrum árum og sem ytir-skógarvörðurinn, er pekkti vel háttu bjarn- dýrauna, úlfanna og gaupanna, bjó í. Aðal herberg- ið hafðj verið vandlega pvegið, og fannst sápulyktin og greniviðarlyktin glöggt l pví. Borðið, sem búið var að l&ta hioa einföldu máltfð 6, tók upp mestan hiuta herbergisins. Á meðau pær voru að verma sig við eldinn, kom skógarvörður einn að kofanum og bað um að fá að tíila við Katrlnu. Hann stóð í dyrunum,og fyilti pær algerlega. Hann sagðist ekki geta komið inn vegDa pess, að hringjurnar og ólarnar á skíðum hans væru s\ o frosuar, að haun uæði peim ekki af sjer. Hann var ú hinuin löngu, norsku skíðum, og var talinn tíjótaati skíðamaðurinn í hjeraðinu. Katrín talaði lengi við manninu, sem stóð ber- Löíðaður, rjóður Og feiminn frammi fyrir henni. „Þetta er aðstoðarmaður Pauls sjálfs, sem hleður fyrir hann og ber auka bissu hans“, sagði Katrfn við Möggu. „Hann hefur sent manninn hingað til pess að segja okkur, að pað sje búið að slá hring ut&n um 3,87 bafa ekki orð & sjer fyrir að vera sjerlega grimmir, nema pegar peir eru vaktir af dvala slnum og reknir úr hlði sfnu; pá cr reiði peirra takmarkalaus og pá óttast peir engan hlut. Dessir konungar norður- skóganna eru ennfremur afar-stórar skepnur, og geta kæft stóran og sterkan mann undir sjer með pvf að eins, að detta ofan á hann og liggj& p&r hreifingar- lausir—dauðdagi, sem hefur komið fyrir fleiri en einn hugrakkan veiðimann. En uppáhalds aðferð bánsa pessara, til að yfirbuga hina tvffættu óvini sína, er annaðhvort að rífa pá til dauðs með klón- um, eða pá að taka pá í hryggspennu og kreista pá, pangað til peir brjóta í peim rifin og pau rekast inn í lungun og önnur lfffæri. Björninn stóð parna, skók hausinn og horfði í krÍDgum sig með hinum smáu, blóðstokknu augum sínum eptir einhverju, sem hann gæti ráðist á og drepið. Bræði hans var augsýnileg, og hann var tignarleg sjón í styrkleik sínum. Hið mikla afl og óbilandi hugrekki gerði hann tignarlegan. Chauxville átti að skjóta fyrst, og pó Paul hefði augun aldrei af birninum, pá renndi hann peim ópol- inmóðlega um öxl sjer við og við og undraði sig yfir, pví Chauxville skyti ekki af riffli sfnum. Björninn var afar-stór, svo líklegt var, að pó hann fengi í sig svo sem prjár kúlur, p& gæti hann samt orðið hættu- legur óvinur. Skógarvörðurinn tautaði eitthvað við sjálfan sig. Dau l kofanum horfðu öll á P&ul með öndina l h&ls- 386 pær hefðu komið upp úr kafi. Paul, sem hafði b&ða riffla sína liggjandi fyrir framan sig, brosti pegar úlfurinn fór sína leið. Stúlkurnar í kofanum sáu brosið, og fannst að pær pekkja m&nninn enn betur eptir en áður. Skógarvörðurinn við hlið peirra hló ofurlítið, og athugaði hamrana á riffli sfnum. En eDnpá heyrðist ekkert hljóð. Allt var svo hljótt og óeðlilegt, að pað líktist sýningu & sjónar- sviði. Fuglarnir, sem við og við svifu yfir trjátopp- ana, virtust skrækja af ótta og eptirvæntingu. Dað var líkast pvf sem loptið sjálft stæði á öndinui. Hjer- ar tveir, f hinum snjóhvfta vetrarbúningi sínum, skutust eins og vofur frá einu fylgsninu til ann&rs yfir um rjóðrið. Allt í einu urraði ofurlftið í skógarverðinum; hann lypti upp hendinni, og hlustaði með opinn munninn og upppanin augu. Dað mátti glöggt heyra brothljóð í greinum og hrísi í skóginum. Dau sáu að Paul, sem hafði kropið á hnjánum, reis varlega á fætur og stóð nú hálfboginn. Dau horfðu í sömu átt og hann, og sáu konung pessara skóga, styrkan en klunualegan í vexti, standa frammi fyrir sjer. Björn eiun hafði böðlast fram í röðina & rjóðrinu og stóð par á apturlöppunum, urr- audi og nöldrandi við sjálfan sig, baðaði með hrömm- unum frá einni hlið til annarar, teygði hausinn fram og rykkti honum til annað veifið, einkennilega líkt pvf sem spjátrungur með ópægilegau, stffan kraga um hálsinn gera. Birnir pessir á Norður-Rússl&ndi

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.