Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 1
lAnmn tr ffí* ít f.Tern ftrirtrdrg af The Logberg Psinting & Tublish- rao Co , að 148 rrinceas t-titet, W ii r i- jeg, Mani ol>a —K'atar $20 ura liriS (á Ulandi 6 kr.). Borgiit fyrirfram.— XaiiMtnk nun*r 5 Mnt. lýVnnrftG k publishad erery Tbursdagr by THE I.ÖGBBSG PRINTING & PUBLWH. ING Co , at 14? Princ.ss Street, Winni- pag, Manitoba.—Subscription price: $2.00 per yaar, piyable in advance. — Single eopies 5 cents. li. AL' Wiunipeg, Man., flmmtudaginn 10. marz 1898 =lUULjo|‘"s 67<) Wni Nr. 9. fíoyal Crown l/Vheels 1898 MODELS. hiól er ábyrgat «8 sjeu gó8, bæfi »f Comet Cyele ijel«ginu i T'>ronto og okkur •jálfum og tást fyrir 500 Royal Crown Sápu Umbúd- IB 00 $27.50 í PENINGUM. royal crown soap co., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA GAMLA STÆRDIN T&B MYÍI'LE NAVY 3’s ER ENN BÚ I D T I L. Frjettir. ClXADl. Síðustu frjettir viðvíkjandi hin. Um nyafetöðnu kosninjrum i Outarii. fylkinu sejjja, að frjftlslyndi flokkur* inn hafi ufi 0 Jjingmonn fram yfir apt- Urhaldsflokkinn. I>ingið kemur ekki Baman fyr en að 10 mftnuðura liðnuin, Ojr er búist við, að pejrar búið er að útkl j& allar deilur og m&lnferli í s*m- bandi við kosningarnar, pft muui frjftlslyndi flokkurinn hafa að minnsta koati 10 eða 12 atkvæði umfram peg- ar piugið kemur sainan. Lftið gengur áfram ft sambands þinginu f Oitawa. Umrfeðurnar um samninginn um bytrgingu Stiokeen- Teslin jftrnbrautaritinar halda enn ft- f ram,og er ekki ómöguleyt að stjrtrnin geri einhverjar breytingar & satnn- ingnum, vegna erfiðleika sem oon- gretsinn 1 Washington ef til vill ollir með sampykkt er efri deild hans hef- ur nýlega gert viðvlkjandi vöruflutn- ingum um Stickeen-fljótið. Sambandsstjórnin hefur nú 1 hyggju, að senda 200 menn af hinu raglulega herliði til Yukon-landsins, 1 Btað pess að senda fleira af hinu rlð- andi varðliði hjeðan úr Norðvestur- landinu pangað. I>að er nú búist við, að Mr. Joseph Martin, fyrrum pingmaður fyrir Winnipeg, verði gerður að yfir- dómara 1 British Columbia. Hftyfir- dómarinn par í fylkinu, Theodore Davie, Ijeast 7. p. m. Knn koma frjettir um nýja og ftkaflega auðuga gulln&ma f Klondyke í lœkjarfarvegum skammt frft hin- um öðrum auðugu nftmum par. Æðsti ^aldsmaðurinn t Yukon-landinu, ma- jór AValsh, kvað nú vera ft leiðinni suður yfir fjöllin, en r-kki vita menn nftkvwml. hvert erindi hans er. I>að er pó sj&lfsagt að rftðgast við stjórnina um eiuhverjar ftriðandi sakir. Afrakstur allra nftma í Canada ftrið sem leið nam yfir 28 millj. doll- ara, og voru yfir 6 millj. af pessari upphæð gull. Fjöl i manna fer til Edmonton um pessar mundir, og æt.la sumir peirra að leita að gulli hjerna megin i Klettafjöllunum, en sumir ætla norðvestur yfir p«u, til Yukon-lands- ins, í sömu erindum. BAMiAKÍklN. Horfurnar & ófriði milli Banda- ríkjamanna og Spft’>verja eru að verða meiri d'g frft degi. Spftnverjar hafa nýlega keypt nokkur herskip.sem eru 1 smlðum ft E-iglandi, og virðast nú hafa nóg fje til pess, pó pað sje rftð. gftta hvaðan peir htfa pað. Binds- rfkja stjórn er f óða önn að undir- búa herskip sín og hergögn hver vetna, og fyrir f&um dögum sam pykkti efri deild oongressins um yrðalaust að veita 50 tnillj. doll ara til sjó- og landhersias. En undra lítill æsingar er samt f pjóðinni, <>t/ mun pað vera pvf að pskka að hön befur lengi búist við að ófriður kynni að verða útaf Cuba mftlunum og eins hinu, að lftill vafi er á að Bandarfk in beri hærri blut, ef alvara verður úr ófriðnum.—Eptir að p*-tta var sett —rjett pegar ft að fara að prenta— kemur sú fregn, «ð sendiherra Brfkj- anna f Madrid h«fi telegraferað til Washington, að Spftnverjar sjeu gjaldprota og leggi ekki út f ófrið. r>að varðekki af pvl um daginn, að j&rnbrantafjelögin settu fargjaldið niður f 110 (2 flokks far) frft St. Paul (og fleiri bo'gum par syðra) til h.fna við Kyrrahatíð, eins og b öðin sögðu. Dau hjeldu fargjaldiuu f $20. Eu nú hafa fjelögin auglýst, að f dag setji pau fargjaldið (2-flokks) niður f $10, og fylgir Can. P«cific-jftrnbrautarfje- tagið lfkl. dæmi peirra. Ekki hefur nefndin, sem er að rannsaka orsakirnar til pess að her- skipið „Maine'* sprakk upp, enn latið uppi ftlit sitt—að minnsta kosti ekki svo almenningur ffti að vita pað—en flest bendir ft, að pað hafi verið sprengivjel & botni hafnarinDar sem eyðiiagði skipið. En pað pykir mjðg óliklegt, að spanska stjórnin hafi ver- ið nokkuð riðin við petta svívirðilega vjelræði. tTLÖND Eptir sfðustu frjettum lltur út fyrir, að Rússar sjeu aptur að reyna að færa sig upp & skapið f Kfna. Það er sem sje sagt, að peir heimti nú að Kf nverjar leigi sjer Port Artbur og fleiri skika vift Gula hafið f gg &r og vilji hafa pann samniog útklj&ftan fyrir lok pessa m&naftar. Slfkur leigu- mftli pýddi ekkert annað en pað, að Rússar innlimuðu hion DOrðlægasta hluta Kfna (Marchuria) f rfki sitt. Ef Rússar halda pessu mftli til streytu, er búist við ófriði milli peirra og B eta. Ýmislpgt bendir til, að ófriður kunni að verða, t. d. paft, að ótti & sjer nú staft ft peninga-markaðinum I London, som ekki hefur borið & ftður 1 vetur, prfitt fyrir aflt ófriftarhjalið. Dað er einnig ftreiftanlegt, að Rússar eru f óða önn að flytja lið og her- gögn til Klna. Stjórn Breta hefur nú Uka bstt um 4J millj. doll. við fjftrftætlun sfna ti! h-rfl itans næsta fjftrhagíftr, sem heudir til að hún bú- ist vift, að eitthvað óvanalegt geti komift fyiir. Fulltrúar frft hinum ýmsu ný- lendum í Australiu sitja nú ft rftft- stefnu f Melbourne, til aft raeða um og reyna að semja um aft rýlendurnar gangi f samkyDS sarr band og C.nada fylkin eru f. — Skóga eldar mikltr ganga nú f vissuin hjeröftum í Aust- raliu og hafa gert stóiskafta. Islands frjettlr. Rvfk, 5 febr. ’i)8. DÁNIR f Reykjavfkursókn f jan- úarmftn. 1898 Bjarni Oddsson (25. jan ), fyrrum hafnsögumaftur f G>rð- húsum, 74 fira, vaskleikamaftu-, meftan hann var ft blómaskeifti.— Guftbjörg Erlei d-dóttir (4). ógipt húskoDa f TjarnaTgötu 8, 67 ftra.— Guftrún Sigurðardóttir (15.), ekkja & Litla-land’, 62 ára.—Lorleifur Björns- son (5 ) í Sauðagerði, 76 ára. Einar Hei.gason, garðyrkjufræ?- ingur, kom hingaft rteð pöstsk'pinu siftasta. Hann hefur stund'ft garð- yrkjun&m f rúm t^ö ftr f Vilvorde- skólaruim ft Sj&lai di og tók par pióf sfftMStliftift vor. Laftan fór hann ttl tilraunastofnunarinnar f Askov ft Jót- Jandi og dvaldi par 2 mftöuði, meftan á vorvinnunni stóð. J>ar eru gerðar tilraunir meft allskonar landhúnaftar- plöntur, korntegnndir, gras og aftrar föðurjurtir. í byrjun júnlmánaðar fór hann til S'fpjóftar, einkum í pví akyni að kynnast riektun skjölplantna, og var parfram til lokaftgústmftnaftar, hjelt pvf næst aptur til Askov og var par fram yfir nýftr. í sumarleyfinu 1896 ferftaðist hann um Jótland-heið ar til aft kynna sjer trjftplöutunina par. Nú hyggat hann aft setjast aft hjer ft landi. Einkum vakir fyrir honnm aft gera tilrannir meft ræktun skjólplantna (trjárækt til skjó's) ein- hversstaftar nftlægt Reykjavfk og svo á eit hverjum öftrnm stað ft Suðurlandi upp til sveita og enn ft einum stað ft Norfturlandi. Svo hefur hann og 1 hyereju tilraunir með ræktun mat- jnrta og grasrækt meft sftningu og ræklun annarafófturjurta. Hann hef- ur gófta von um aft trjftplöntun til skjóls og varnar muni geta pritizt hjer og orftift aft góftum notum. En ekki hyggur bann aft til neins sje aft fara aft fftst vift pær tilraunir fyr en eptir næsta p’ng, pvf að landssjóftur verfti aft kosta pær, ef nokkuð eigi úr peiui aft verfta. Til brftðáhirgfta býður hann sig 1 pjrtuustu Búuaðarfjelags Suður- amtsins sem r&ðunaut poss. Barsmíðarmálið. JóhannesBöð. varsson kominn ft flakk. Annar sft sem barði hann, fyrra hötfgið. Pj t- ur nokkur Guðmundsson, í apótekinu, fjekk döin f gær, 20 kr. gekt fyrir löi/retíliibrot, en par með óskertur rjettur Jóhannesar til einkamftlshöfð unar gegn honum fyrir ftverkann.— Piltur pessi prætti, svo aft 2 vitni urðu aft sverja ft hann brotið—beðift eptir öftru pangaft til f gær, ekki vel fyrirkallaft &8ur. Eitt vitni í mftlinu, unglingspíltur, ólafur Sveinsson að nafui, l&iinn í gæzluvarfthald í gær meft úrskurfii, grunafturum visvitandi ranga skýislu fyrir rjetti—var við- staddur barsmfftina, en póttist ekkert hafa sjeð. Mál hins mannsias, Sigurgeirs Sigurftatsonar, ókljftð enn. Sama er að segja um næturvörðinn. Rvlk, 12 febr. 1898. Botnverpingar frft Englandi hafa birzt hjer f flóanura fyrir rúmri viku, 2 eða jafnvel 4, að sumir segja. Horfnir kvftðu peir vera aptur san.t, ekki orðið varir; pft vitneskju hafa menn um pft, prfttt fyrir ítrekað sam- göngubann amtmanns. Otto Wathne, hinn nafnkunni, mikilhæfi alorku og vitsmunamaður, er verið hefur um mjög mörg ftr mejr- instoð og forkólfur flestra fraro- kværnda ft Austfjörð'im f framfara- ftttina, ætlar að setja hjer ft stofn í vor síldveiðarstöð, hefur fengið roælt út und'r stórt sfldarútvegs geymsluhfr. ft Kleppi við Laugarnes, kemur með tilhöggvið húsið S vor frft Noregi og sfldarnet m. m. Sumir segja, að hatm hugsi til að flytja sig hingað búferl- um, sem væri mjög ftkjrtsanlegt; en ekki roun pað fullrftðið. Slfxir menn eiga að vera par. sem mest ber ft peiin og pe’r geta lfttið mest til sfn tika; en pað er 1 höfuðstað landsins — Isa- fold. Ur bænum. cg greutidinui. Fjarska mikil eptirspurn er nfi eptir nautgripum bjer f fylkinu, ekki einasta feitum gripum til slfttrunar, heldur einnig vinnu-uxum og gripum til að fita til slftt-unar. 1 Nýja ísl. hafa rerið borguðir $45 fyrir væna full- orðna tixa, en $:10 <>g $35 fyrir yngri og lýrari. Svipað verð hnfur verið borgað fyrir nxa í Álptavatns-nýlend unni, og par hafa verið borgaðir allt upp aft $15 fyrir kftlfa síftan f fyrra (ekki ftrsgamla)—t>«ft er annars ekki hægt aft nefna p& hændt'öru nú, setn e ki er í góðu verfti. Einn fsl. bóndi kom nýlega hjer inn í bæinn meft 5t'0 puiid af smjöri, sem var frft pvf seinni partinn f sumar er Jeift, og fjekk 15 cts. fyrir pundift i peningnm út S hönd. Gott nýtt vetrarsmjör selja bændur nú ft 20 til 25 ots. hjer f bænum. Sama öidvegis-veftrftttan og aft undanförnu hielzt pangað til seinci- part sfðasta priðjudags, aft paft fór aft hvessa og hrffta af norðvestri. Nótt- ina eptir og 1 gær var snjóburftar hríð og allhvasst. petta m& heita fyrsta verulega hrfftin ft pessurn vetri, pví pó hannn h«fi yglt sig aft undan- fömu og menn lwfi búist vift snjó- burfti, hefur aldrei orftift Deitt úr pvf fyr en nú, aft allmikill snjór hefur fallift og mikil óregla komist & lesta- gang hjer f fylkinu. St-ætisvagnarn- arnir gengu ekki nema með höppum og glöppum f gær, og er paft f fyrsta sinni í vetur, að nokkur teljmdi óregla hefur komist ft ferðir poirra hjer f bænum. IJndanfarna daga hafði verift svo m'kið sólbrftft, aft sle!'a- færi var farið & helztu götum bæjarins Mr. Jóhann S’gurðsson, sem um mörg ftr fttti heima í Selkúk, en sem sfða-tliðna 20 mfttmði hefur búift & austurströnd Mariitoha vatns (skammt frft porpinu St. Laurent), kom hingaft til bæjarins sfftastl. mftnudagsmorgu.n meft fjölskyldu sfna og var pft aft flytja sig aptur til S'-lkirk. Mr. .1. Stgurftsson er einn af hinum elztu fs- lenzku lando&msmönnum hjer 1 fylk- inu, og hjó nokkur ár á Birkinesi, (skainmt fyrir norftan G ml ) ftftur en hann flutti til Selkirk í fyrra skiptift. Hann er nú maftur kominn yfir sex- tugt, er tvfgiptur og hefur eignast 21 harn meft báftum konum sínum, 12 með hinni fyrri, en 9 með núlifandi konu sinni. Af pessum mikla barna- Kvenn= Kapur (READY MADE WRAPPEES). Sjerstök kjörkaup á Kvenn-Ivápum (Wrappers) þessa viku. Ljómandi fall- egir Moltau Kápur fyrir $r.75, $2.00, $2.50. Ladie’s Dress Skirts! Kjólpils, fín og vel til búin úr Alpaca, Serge og Cashmere, verð frá $2.75 og upp í $4.00. Carsley fc Co., 334 MAIN ST. hóp lifa nú 12. sum uppkomin og jafnvel gipt, og öll eru börn h&ns mannvænleg. Spurningar og svör. Spurning.—Jeg ft land fast vig eitthvert veiðivatn hjer f Mtnitoba, og er ef tll vill sumt af sectiónar- fjórftungi mfimm S vatninu. Nú kem- nr eiuhver og byggir ft vatrshakkan- um (ft sectionar fjórftungitium, sem jeg er ft) og ætlar aft stunda veifti bæfti sumar og vetur, og par af leiftandi býr par allt ftrið um kring. Get jeg hannaft honum aft hyggja, efta get jeg heimt nokkurt gjald fyrir vatnsbakk- ann? Ef ekki, hvaft eru pað mörg jorös & vatnsbakkanum (frft vatninu upj>). sem hann mft brúka &n míns leyfis? ♦» * Svar —Ef pjer hafið skrifað yð. ur fyrir landinu ft vanalegan hfttt sem heimilisrjettar-landi eða keypt pað, getið pjer bannað. öðrum að setjast að á vatnshHkkanum til að búa par, ef vatnsbakkinn er ft peim sectiónar- fjórðungi, er pjer hafið skrifað yður fyrir eða keypt, en pjer getið ekki hannað mönnmn að setja upp bftta, ptirka net sfn eða hirða sfla sinn & vatnsbakkanum.—Ritstj. Lögb. Leið'jeltlog. Við æfiatriði G'óu sftl. Eirfks- dóttur, frft Akra, sem birtist í Lögb. 24 febr. sfðastl , parf eptirfylgjandi leiðt j-ttingu: Faðir hennar var Eirfkur hrepp- stjóri, Jónssonar p-ests að Kolfreyju- stað. En móðir Gróu sál. var Jarð- prúður, dóttir Eirfks hreppstjóra Hallsonar að Stóra-Steinsvaði. Gróa kona sjera Jóns var amma hennar. G óa sftl. giptist 1828 en ekki 1838. Börn hennar, er náðu fullorðins aldri, voru 6, en ekki 5 Anna Marfa (nö dftin) gipt ísak bónda að Eyvindará, var ótalin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.