Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. MABZ 1898. 3 Sónaía Bi^thoven’s til tlinjilsljÓMHÍIiS. (tW Jeg var ( Bonn þegar f>etta skeði. Eitt kveld um veturinn fór jeg f tunglsljósi að finna Beethoven, f>vf jeg vildi fá hann til »ð ganga út með mjer og bnrða svo hjá mjer kveldv6rð & eptir. Á leiðinni eptir stræti einu, sera var dimmt og mjótt, stanzaði hann allt í einu. „Pey! hvaða bljóm- ur er fietta? Þetta er úr sói ötuuui niinni“, mælti hann með mikilli peðs- hrseiingu. „Hejrðu! Ó, f>etta er vel »pilað!“ Við stönzuðum fjrir utan lítið Og htörlejjt hús og' hlustuðum. Sá, sem spilaði, hjelt áfram; en f miðju optirspilinu varð snöggur stanz, og Svo heyrðum við að sagt- var með grátstaf f hálsinum: „Mjer er ómögu- legt að spila lengur. t>að er svo á- takanlega fagurt, að mjer er alger- lega ómögulegt að sýna þv( nokkurn Sóma. Ó, hve roikið mundi jeg ekki vilja gefa til að roega fara á saaisöng tnn (coi c»tt) f Cologiie'4. „Elsku systir mln“, heyrðum við sð sagt var, „til hvers er að gera sjer sorgir útaf f>vf, sem engin bót fæst á? Við getum naumast borgað húsaleig- nna okkar“. „t>ú segir pað satt“, heyrðum við 8afft- >,Ea pó langar mig til pe>s fjett eiuu sinni, að heyra verulega góða söuglist; en jeg veit að pað er ekki til neins að óska pess“. Beethoven leit á mig og sagði: »>Við skulum fara inn“. „Fara inn!“ hrópaði jeg. „Til hvers ættum við að fara inn?“ „Jeg ætla að sp’la fy ir hana“, ttiælti hann með titrandi rödd. „Hjer ®r tilfinning, hjer er atidi og skiln- logur. Jeg ætla að spila fyrir hana, °g húu mun skilja pað sem jeg spila“. Og áður en jeg gat aptrað honum frá pvf, var hann búinn >ð opna hurðina. Fölleitur, ungur tnaður gat par Við borð og var að búa til skó, og skammt frá honum sat ung stúlka og hallaðist upp að gömlu .fortepianóijhið Oiikla, bjarta hár hetiuar Jiðaði-t mð Of um vanga hennar, hún beygði höf- uðið niður og andlitið var raunalegt. Bæði voru pau hreinlega, ea fátæk- lega búin, og bæði litu við og stóðu upp pegar við komum inn. ,.Fyrirgefið“, mælti Beethoven, >>en jeg heyrði söngl st og freistaðist lil að koraa inn. Jeg er sÖngmaður“. Stúlkan roðnaði, og hinn ungi Otaður var alvarlegur—næstum önug- legur á svipinn. „Jeg—jeg heyrði Ifka nokkuð af þvt, 8etn pið töluðuð“, roælti vinur Otinn ennfremur. „Ykaur langar til að heyra —pað er að segja, ykkur þastti gaman — pað er— á jeg að ^ 8pila fyrir ykkur?“ t>að var eitthvað syo skrftið við petta alltsaman,eitthvað svo broslegt. en pægilegt,við frarnkomu vinar roíns, að allur ókunnugleiki hvarf á auga bragði og allir brostu ósjálfrátt. „Þakka yður fyrii“, sagði skó- smiðurinn; en petta pianó, sem við höfum, er svo ljelegt, og við höfum engar nótur“. „Engar nótui!“ át Beethoven eptir honum. „Hverning fer pá ung- frúin «ð—“ U<nn pagnaði og blóðroðnaði, pvf stúlkan starði á hann meðgalopn- um augum og hann sá, að hún var blii.d. „Jeg—jeg bið yður innilega fyr- irgeftiingar“, sagði Beethoven, „en jeg var ekki búinn að taka eptir pvf. Övo pjer spilið pá eptir eyrauu?* „Já, eingöngu“, svaraði stúlkan. „Og hvar heyrið pjer lögin, fyrst pjer farið aldrei á ,concert?-, spurði vinur minn. „Jeg var vön að fara og hlusta á fiú eina, sem var að æfa sig skammt frá okkur, pegar við áttum heiina f Bruhl fyiir tveiuiur árum síðan“,8agði stúlkan. „Á sumarkveldin voru glnggar hennar vanalega opnir, og jeg gekk pá aptur á b*k og áfrain fyrir utan húsið til að hlusta á hana“. Hún virtist verafeimin, svo Beeth- oven sagði ekki meira, en settist ró lega niður við piatióið og fór að leika á pað. Hatiu hafði ekki fyr snert fyrstu strengina en jeg vi>si, hvað koma mundi—visst hve mikill bann inundi veiða petta kveld. — M jer 'kjátlaðisr ekki ( pv(. A'drei ( öll pau ár, sem jeg pekkti hann, heyrði jeg hanu spila eins og hann spilaði petta kveld fyrir blindu stúlkuna og bróður hennar. Hann var inublásinn. Og frá pví atignabliki að fingur lnns snertu fyrstu nóturnar, virtust tónar hl jóðfærisins verða stöðugt blíðari og jafnari. Systkinin sátu pögul og undrandi og eins Og í leiðslu. Bróðirinn lagði frá sjer verk sitt; systir hans t“ygði fram böfuðið lítið eitt, bjúfraði sig niður við hliðina á hljóðfærinu og kreisti báðar hendurnar að brjósti sjer, eins og hún væri hrædd um að hjaitaslögin rnuiidu trufla töfrah!jóð pessara inudælu tóna. Við vorutn öll eins og I undarlegum sælu draumi, og óttuðumst að eins að vakna. Allt í einu blaktaði ljósið á hinu eina kerli, rem var ( heiberginu, og svo slokknaði pað. Beethoven stanz- aði. Jeg skaut hleranum frá glugg- anum, svo hinir skfnandi tunglsgeisl ar streymdu inn. I>að var hjerum bil eins bjait í hetberginu og áður, og birtan skein fagurt á pianóið og pann sem spilaði. En petta atvik virtist bafa sutið hugsunarpátt hans. Höfuð hans hneig niður á bringuna, hendurnar hvlldu á nótunum; hann virtist niður sokkiun í hugsinir I>ani ig leið i okkur stm d Loksins stóð skósmiðurinn á fæt- ur og nálgaðist hmn með alvörusvip, en lotningu. „Uudraverði maðui!“ mælti bann með lágri rödd, „hver og hvað eruð pjer?“ Tónskáldið brosti, eins og ein- ungis hann gat brosað, stórmannlega, lftillátlega, en tignarlega. „Hlustið á! ‘ 8«gði lnnn. og hHtin spilaði ion- gangs nótiirnar að F sónö uuni. t> u vissu i ú hver hmn var, og bæði brópuðu upp af fögnuði og sögðu: „Svo pjer eruð pá Beethov- en!“ Og svo huldu pau hendur hins tneð kossuin og tárum. Hann stóð á fætur, en við hjeld- um lionnm kyrrurn í heiberginu með bænum okkar. „öpiúð fyrir okkur einu sinni enn, að eins eiuu sinni enu!“ sögðum við. Ha nn lofaði okkur að leiða sig til baka að hljóðfærinu. Tunglið skein fagurlega ( gegnum gluggatin i g uppljómaði hið dyrðlega, hreina audiit hans. „Jeg ætla að búa ti 1 sóuötu til tungLljó-sins", mæiti hai n og leit hugsanai upp til hins stjörnn- pakta hitninsins. S>o fjellu hend- urnar niður á nóturuar á hljóðfæriuu, og pær liðu fram og aptur eptir nótunum með punglyudisleguin, óút- málaiilega iuiidælum hreifiiíguin, líkt og hinn kyrláti geislastraumur tungls- ins niður á hina dimmu jörð. Á eptir pessu kom fjörugt álfa söngs-Iag með prfskiptum takti—nokk ur>konar töfrandi millispi1, líkt og andar væru að d nsa niðri/ á jöiðinni. Svo kom hið hraðtleyya eptirsp'l— pjótandi, titrandi hljóðbylgjur, ly— andi Uótta og óvissu og fmynduðum. ósjálfráðum ótta, sem bar okkur burt með sjer á p jótaiidi vængjum, par til 'ið öll gleymdum okkur af undrun og aðdiun. „Verið pið sælh'sagði Beethoven um leið og hann hratt frá sjer stóln- um og gekk fram að dyrunurn—verið pið sæll’* „En ætlið pjer ekki að koma aptu< ?•* spurðu bæði systkinin eins og með einura munni. Hann nam staðar og horffi með aumkunarlega, næstum bJðlega á andlit blindu stúlkunnar. „.Jú, jú“, mælti hann fljótt. „Jeg skal koma aptur og gefa ungfrúnni nokkrar lexfur. Verið pið sæl! Jeg skal kouia eptur briðum!" t>au fylgdu okkur pegjandi til dyranna, en sú pögn var pyóingar- meiri en orð, og pau stóðu vtð dyrn- ar par til við vorum komnir burt úr augsýn. „Við sknlum hraða okkur til baka“, mælti B-ethoven, „svo jeg geti skrifoð upp pessa sónötu á með- an jeg inan baii«.“ Við getðum pað, og hann sat 'ið að skrifa nóturnar par ti! langt fram | jfir dl'glin. Og pi tta var UJ’pll fið t I SÓi ölunnar til tnnglsljóstini , setn ölluin, er pi-kkja haria, er svo kær. PENINGAR iM LANADIR. SB Jeg get lánað p“n nga gegn ve?i í löndum n<eð betri kjnrlim en flpsti'r aðiir. Einniirgeta menn fengið eign- arrjet t fyrir löndnm síntim í gegnnm mig l'yrir nvinni borgun en hjá öðrum LIFSABYRGD. Jeg er agent jiessstæista og ódvr asta lifsábyrnðv- fjelavs sem ertilí Ameiíku, og er því reiðufiúinn að taka menn S lifsábyrgð hvort heldur kon- ur eða karlar fra 13 til GO ár. að aldri. Mig er ætíð að hitta í búð þeirtv. Thompsou & Wing. H. S. HANSON, CRYSTAL N. D. Noethern PACIEJC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs • T lKooteney p ásains,Victoría ;Van- couver, S-attle. T>ComH, Portland. eg SHtntengist trans-Pauitíc llnuin til J.pHU og Ktu.i, og strHndfi-rða oa skeinmtisk’puiii til ALska. Einnig fljðtasta og b« zta ferð til Saii Francisco og anuara Californiu staða. Piillinan ferða Tourist cars alla leið til San Franciso. Fer frá St Paul á hverj- 'im miðvikudegi. Þeir sem fara fr.*. Mauitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið um kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Loosis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullnian-svefuvagna. Til austurs Lægsta fargj dd til allra staðai aust- •ir Canada og Baridarfkjnnum í gegn urn St. Poil og Chicatro eða vatna leið frá Duhith. Menn geta haldið stanslaust Afram eða sreta fentrið að stansa ístórbæjunum ef peir vilja. Til ftamla landsins Farseðlar seldir með ölluni gnfn- skipalínum, sem fara frá \lontre»l. Boston, New York og Philadelphi" til Nerðuráifnnnar. Einnig til Suður Ameríku og Astralíu. Skrifið eðatalið við agenta North ern P»cific járnbrautarfjelagsins, eð» skrifið til H. SWÍNFORD, Gexekai. Ac.e'T, WINMPEG, MAN MUNID ept r pvl að irnzta og ódj>rasta lötihi'vsi(eptir gæðum) sein til er i Penibiua Co., er Jennings House Cavalier, X. Dnk. Pat. Jexnxngs, eigaudi. Stranahan & Hamre, PARK RiVER, - N. DAK sELJA ALLSKOXAR MEDÖL, BŒKUR .3KKIFEÆ.R1, SKRAUTMUNI, o.s. ftv. US1” Meun get< nú píds og úður skritað okKur á ísleuzku, þegar þeir vilja á meðöl 'liiiiið eptir að gefa númenð at meðalinu NtANITOBA. 'j*kk Fykstp Vkrsi.aun (gullmeda- íu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, »em haldin var í Lundúnaborg 1892 ig var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e “kki að eins hið bezta hveitiland í heiu.’, heldur er par einnig pað bezta kvikfjMTæktar- laud, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia ivæði fyrir útflytjendur að setjast að pv( hæði er par enn mikið af ótekn im lönduin, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bætr, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og i»kisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ,Ht. í Manitoba eru járnbrautirmikl- ir og markaðir góðir. 1 Maritoba eru ágætir frískólar ivervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon •g Selkirk og fleiri bæjum munu •era samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Výja-fslandi, Álptavatns, Shoal Lake Varrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 '•slendingar. í öðrum stöðum í fylk* inu er ætlað að sjeu 600 fslendingar. f Manitoba eiga pví heima um 8600 fslendingar, sem eigi munu iðrast >ess að vera pangað komnir. í Manl toba er rúm fyrir mörgum sinnuro annað eins. Auk pess eru ( Norð- vestur Tetritoriunum og Britisb Co lumhia að minnsta kost) um 1400 í» eudiugar. fslenzkur umboðsm. æt(8 reiðu búinn að leiðbeina (sl. innflytjendum Skrifið eptir nýjnstu upplýsing n, bók’im, kortum, (allt ókej pis) Hon. THOS. GREENWAY. Ministor Auriculturp # Iinmi>tratin» WlVTJTT>KG. MaVTTOBA. 455 I>að varð augnabliks pögn. Cbauxville og Etta l>tu hvert til annars. Etta farn til pess með sjálfri s}er, að hún var uú toitýnd. Hún vissi að Chaux- ville var maður, sem hvorki hlífði karli eða konu af f?óðmenn8ku eða riddaraskap. „Jafnvel pó pjer gerið pað“, sagði Chauxville v'ð Steinmetz, „pá er prinzessan ekki laus úr vand- r®ðum s(num“. „Ekki pað?“ sagði Steinmetz. „Nei, slægi vinur tninn“, sagði Chauxville. »t>að er ofurlítið atrjði I sambandl við Sydney Batu- boroujjh, sem jeg hef komist að“. Etta hreifði sig ofurKtið, en sagði ekkert. And- fcfdráttur bennar var svo pungur, að hann heyrðist öiikið. „Ó! í sambandi við Sydney Bamborough“, sagði Steinmetz seiulega. „Hvað er um hmu?“ „Hann er ekki dáinn; pað er allt og sumt“, Sagði Chauxville. Karl Steinmetz strauk hinni breiðu hönd sinni \ hiður eptir andlitinu og huldi munninn með henni ®itt augnablik. Svo sagði bann: „En hann dó; lik hans fannst á sljettunum ^okkuð frá Tver, og hann var jarðaður ( Tver“. „Já, sagan segir að svohafi verið“, sagði Cbaux- vUle háðslega. „En hver fann lík hans á sljettun- hnj? Hver jarðsetti pað 1 Tver?“ «■> „Jeg Kjálfur, vinur minn“, svaraði Steinmetz. ‘ Næsta augnablik hröklaðist Steinmetz eitt eða 462 metz kuldalega. „En pjer villtust með hana pegar pjer komuð með hana til mfn. fmyndið pjer yður, að jeg hefði látið petta hjónaband eiga sjer stað ef jeg hefði ekki vitað með vissu, að Bamborough var dáinn?“ „Þjer segið ef til vill satt viðvíkjandi pví atriði og ef til vill ekki*‘, sagði Chauxville. „Eu pað, sem jeg veit viðvíkjandt svikræðinu gagnvart Góð- gerða bandalaginu, fullnægir augnamiði raínu“. ,,.íá“, sagði Steiumetz hryssingslega, „pjer hafið par náð f leyndarmál, sem pjer getið máske kornið einhverju illu af stað með. En jeg skal koma í veg fyrir niest af hinum illu afleiðinguro pess, sem pjer vitið, með pv(, að segja Paul nú í kveld allt, sem jeg veit, og jeg veit miklu meira um pað en pjer. Jeg ætla mjer lfka að forsigla mnnniun á yður áJur eu pjer farið út úr pessu herbergi.“ Chauxville starði á tnótstöðumann sinn og neðri vör hans hangdi niður afllaus. Hann saup hveljur og pað var eins og hann kinydi eiuhverju, sem sæti fast I hálsinum á houum. Hðnd hans fór að læðast undir lafið á loðskinns-treyjunni hans að vasa, sem var aptan á reiðbuxuin hans. „Lofið mjer að fara út“, hvæsti Cbauxville. t>að glampaði á skyggðan málin ísólskininu, sem streymdi inn um herbergis gluggann. Chauxville lypti hægri handleggnura upp snögglega, en á sama augnabliki fleygði Steinmetz pungri bók fraraan í hann. Það heyrðist hár hvellur og herbergið varð fullt af púðurreyk. 451 pessir menn retluðu að nota bana bara sem afsökun fyrir að útkljá a-filangan misklið sinn, útnf ýmsum máluin, pá var óliklegt, að pað yrði mikið eptir af mannoifi hennar, pegar peir væru búuir að pvl. Hún varð að taka einhverja stefnu tafarlaust. Hún komst að peirri niðurstöðu, að gersst sáttasemj- ari á milli peirra. . „Monsieur de Chauxville var í pann veginn að fara pegar pjer komuð“, sagði hún við Steinmetz. „Látið hann fara sína leið“. „Monsieur de Cbauxville skal ekki fara eitt spor fyr en jeg hef lokið erindi m(nu við hann, Modame sagði Steinmetz. „Detta er ef til vill sSðasta skiptið, setn við hittumst. J«g vona, að svo verði“. Chanxville varð órólegur. Hann var úrræða- skjótur maður, og óttinn var hin eina tilfinning, sem lamaði anda haDS. Etta horfði á hann. Skyldi hann nú tapa sjer, pegar rnest lá á? hugsaði hún með sjer. Hnnn hifði riðið djarflega inn í bústað ljónsins. I>að útheimtir allmikið bugrekki, en pað útheimtir enn meira hugrekki að fara á móti ljóninu, pegar pað stendur í dyrunum og varnar útgöngu. Chauxville horfði á Steinmetz með hrekkjalegum angum. Andlit hans var nú mjög líkt andliti hins úttroðna villikattar í reykinga-herberginu; bros hans var jafnvel eins og hið flóttalega, vesaldarlega bros á andliti hins lævísa skógardýrs. „Stillið sktip yðar“, sagði Chauxville“; við skul- um ekki deila ( viðurvist prinzessunnar4'.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.