Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. MARZ 1898. LÖGBERG. OtfW út aö 148 FrinceasSt., Winnipeg, Man af Tme Lögberg Print’g & Publising Co*y (Incorporated May 27,1820) , Ritctjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Burfnecs Managcr: B, T. BjöRNSON. 4 uvlfaíngiir: Pmá-nuplJ ninjiar í eltt nklpti 2f* f rir 30 orO eda 1 þml. dálkelenpdar, 75 ct* um nián dinn. Á st*»rri auglýsiugam, eda nuglýsinguinum lengritíma,afsláttureptirsamuingi. flúvtAtJn-skiptl kaupenda verdur ad tilkynna ckriflega og geta um fyrvermnd' bGstad jafníramt. Utanáskript til afgreidslustofn bladsins er: llie 'aikl in Pnnili g A Publisb. Co P.O.Box 58d Winnipeg.Man Utonáwkrlp tti) ritctjórans er: Udltor liáifHerir, P -O. Box 585, Winuipeg, Man. Samkv»mt landsl^pum er uppsAgn kaupenda á iladi d#ild, nenia hannaje akaldlauH. þegar hann nev kaupandi, æm er í skuld vld bladld flytu fndtovhxn, án þesa ad tilkynna heiuiilaskiptiii. þá er t>*d l^rlr dómstóluuum álitin aýuileg sönnum fyrr »reHviMm tllgangi. i'lMMTUDAGINX, 10. MAKZ 1898. IslandKinál. íslards póstur kom loks hingað I bytjun pessarsr viku, oy prentum vjer t pessu blaði hinar helztu frjettir ör blöðunum fsðan, en surrit verður prt að bíða nwsta blaðs. Vejrna íslands- frjettsnna verður ymislevt annsð »ð bfða næsta blaðs, sem átti að koma f pessu blaði. Auk ísl.-frjetta peirra, sem prent- aðar eru f fessu blaði, viljum vjer geta þess sem fyltrir, sem er sumpart úr blöðunum og sumpart eptir brjef- um frá íslandi: í>að er talið áreiðanlegt, að »1- pir g verði ekki leyst upp, svo enjrar almennar kosningar fara fram fyr en kjöitícnabilið er útrunriið. Það verð- ur pví ekkert aukapinjr í surnar, og a'pínír kemur ekki sarnau fyr en sum- arið 1890. Sama fiskileysið, sem verið hefur nndanfarin tvö ár, á sjer enn stað við Fa xaflóa, ofr hagur manna par pví mjöur bá^rur. Pilskip öfluðu að vfsu allvel par við flóann, en verð & fiski var svo láj;t f útlöndnm f haust er leið, að útjreiðarmenn pilskipanrra kvarta um að hajrur hafi O'ðið Iftill eða enginn, ojr sutnir sr'jrjast jafnvel hafa rkrðast. Vegna undanfarinna ópurka 8umr«, sem höfðu í för með sjer að hey urðu lítil, skemrod op óboll, hef ur fjenaður bænda fækkað f mörgum sveitum. Pefrttr við petta bætist hið lácra verð á sauðfje, sem orsakast af inn fliit’ ii t>s-f>ai nt 13 eta ojr saltketa" tolli Noiðmalina, pi. er útlitið ailt annað en jjæsih'gt fytir svtitabænd urna. I>.ið er sajrt, að vejrna hius bSga útbts t>æði til lands ojr sjivar vlðast á ísl, i di, lar gi f ölda n aijra i ú til að flytja af landi burt, en efnaleysi, sjerf lagi peningaekla, hamlar flestum frá að geta flutt burt, pvf pó menn eigi skepnur og aðrar eijrnir, pá er nú mjöjr erfitt að relja fyrir periinjra, ojr veiðið, sem fæst fyrir p»ð sem selst, svo lájrt. að möi num verður lftið úr eignmn síiiuin pepar pær eru seldar— svo lftíð, að pær hrBkkva ekki fyrir farjrjaldi hjá roörjrum. Þrátt fyrir petta eru blöðin á ís landi nú flnst að stækka sig'. Bjarki stækkaði sig hjerum bil um priðjung I liaust,og nú um nýárið stækkuðu prjú Rvikur biöðin sig hjerum bil að s»ma h utfalli, nefnilega ,.ísafold“, ,.Fjall- konati'* og „l>jóðólfiir“. En peg»r svona lætur í áii er hætt við, að peim fækki áður en langt um lfður, p\l ólíklegt er, »ð blöðin geti bæði fjölg- að eins og p»u bafa geit sfðastl. tvö ár Ojr einnig stækkað, og pó öll stað ist f öðru eins árferði og par er nú. En hver peirra deyja,er erfitt að segja fyrirfram. I>að eru nú pejrar eiuhver dauðamörk yfir ,,D<gskrá“, og ekki kom pað blað hinjrað með pessaii póstferð. Kirkjublaðið hætti að koma út um rýirið. Ekki sjest neitt f R fkur-blöðum um málaferli peirra Mr. E. Hjörleifs- sonar ojr Jóns Olafssonar, en heyrt höfum vjer, að hinn fyrnefndi hafi stefnt hinum oíðaniefnda tvisvar fyrir mei^yrði og að bæði málin sjeu á ferðiuni, en óútkljáð. Lík-liringingr. Vjer höfum sannfrjett, að Einar Ólafsson, sem verið hefur ritstjóri Hkringlu síðan húil gekk aptur í hrust er lejð, h<fi nú hröklast frá blaðinu og að Mr. Walters hafi rit- stiórnina 4 hendi fyrst um sinn. Þessi pokkalega della f s:ðasta blaði Hkr er lík-hrinying Eínars Ólafssonar sern ritstjóra Hkr. Þjóðsaga ein seg- ir, að manni einum hafi heyrst klukk- urnar sejrja um búskussa einn: „Hann bjó, hann bjó! eitt 4r, eitt ár — með skömm, með skö nm! ‘ I>að er eins og marnd hey’i-t náklukka ritstjóra- starfs Einars Ó afssonar segja: „Hrnn reit, hann dreid hálft ár, hálft ár — með sköuim, með skömiti!'4 Vjer artluin ekki að fara mikið út í orsiikirnar til p<ss, að Einar Ól» fsson leið skipbrot og drukknaði eptir svona stutta siglingu sem nt- stjóri. En pað er ekki nema rjett að geta pess, öðrum til viðvörunar, að hann sitjldi alltaf „með lfk í lestinni“, ojr p»ð var tá óheillafarinur, sem or- s»kaði sk pbrot haiis og drukknun. Eins ojr fl-sta mun gruna, voru „likin f lestinni1, pejr ,.skunkurin'e‘, pró fessoriun, Leirulækjar Fúsi (Úr Fúsi) osí ýmsir pvílíkir rithöfundar. t>essi 11k voru nóg til að oi’saka skiplirot hinum mesta og traustasta dreka á blaðasjónum, svo pað er ekki furða pó E ó'afsson bæri upp á sker og færist á veslings fleytunni sinni. En hann má sjálfum sjer um kenna. Enginn óvitiaus ritstjóii tæki annan eins farm, enjrum blaðamanni með hei brígðri skyrsemi dytti í hug, »ð geta siglt til lengnar á bl»ðamennsku-sjónum með annan eins ópverra innanborðs og Hkr. hefur haft síðan E. Ólafsson varð ritstjór;. En pað rætist hjer sem optar: „pá sem guðirnir ætla sjer að eyðilee’jrja, svipta peir fyrst vitinu“. E Ólafs son er í ónáð hjá guðunum. t>eir svipta hann vitinu, svo hann tæki eir - mitt sömu „hræðurnar“ inn í blaðið og fældu menn frá pvf áður—smfð- uðu flesta natjlana f líkkistu Hkr. sál- ugu. E Ólafsson var ráðsmaður gömlu Hkr. pegar hún fjell frá, ojr vissi pví manna bezt, eða átti að vita manna bezt, hvað pað var, sem gerði blaðið óvinsælt, en svo fytgdi hanrt ekki einasta hinni óvinsælu stefnu. að láta blaðið vera saurrennu hinna mestu ópokka, sem til eru meðal Vestur-Í'lendinga, heldur varð p»ð margfallt verra en pað var áður— hafði alU ókosti gamla blaðsins, en enga af kostum pess. í>egar Hkr. reis upp aptur, gat blaðíð tekið upp alveg nýja stefnu. Það var pá einsog hús, sem búið var að sópa og fág». Eo p»ð fór fyrir Einari Ólafssyni eins og andannm f dæmissögunni, sem fann bús sitt fágað og prýtt, en sem tók pá með sjer „sjö anda sjer verri“ inn f húsið, og pá varð hin „siðari villan argari hinrii fyrri“. í petta sinn förum vjer ekki lengra út S starf E Ólafssonar sem ritstjóra, en vonum að hinn nýji ritstjóri Hkr, Mr. Walters (sem v»r »ðal eigrandi blaðsins og er nú, að oss skilst, einsamall eigandi pes-) haldi fram peirri stefnu, sem ha' n hefur barist fyrir, nefnil. að útdiáa allan ópverra úr blaði sfnu. O s sKÍlst sem sje, að ástæðan fyrir bylt- ingunni, sem orðin er í Hkr., sje sú, að Mr. Walters hafi viljað útiloka ópverrann, en E. Ólafsson viljað liafa hann. I>ess vegna varð E Ólafsson að vlkja. Vjer höfum lítið skipt oss af ópverra E Ólafssonar og binna andlegu bræðra bans, svo pað má nærri geta að vjer getum komist af við Hkr. pegar heiðarlegur maður er tekinn við ritstjórninni. — Hið eina, sem vjereigum eptir í sambandi við ritstjórnar-tfmabil E. Ólafss.,er pað, að rita dálitla oeflrrdnningu eptir hann sem ritstjóra, en pað verður að biða pangað til seinna. Frjo’tabrjef. Ch'cago, III , 2. marz 1898. Herra ritstj. Lögb. Sökutn pess að svo sjaldan heyr- ist frá íslendingum S Chicago í hinnm fsl. blöðum, bið j»g yður að l já eptir- fylgiandi ltnum rúm f yðar heiðraða blaði. Á meðal Islendinga í Ch:cago ríkir bróðurlegur kærleiki og fjelags- lif gott, og kemur pað bezt í Ijós peg- ar peir heimsækja hver annan eða h'lda opinberar samkotnur sfn á með al. I>að má segja um kvennfólkið hjer, pví tíl maklegs heiðurs, að p»ð er par jafnan fremst í flokki, og er víst, að ekki eru íslenzku koriurnar bjer neinir eptirbátar annara pjóða kvetm aað göfuglyndri gestrisni, enda gifst peim bezta tækifæri til að sýna pað áður en ungfrú Ólafía Jóhanns- dóttir fór hjeðan. Ólafía Jóhannsdóttir kom hingað 22. febr. siðastl. frá Minnesota. Hafði hún dvalið par nokkra daga í Minne- ota og Marshall, á meðal íslendinga; einnig hafði hún verið í St. Paul og haldið par fyrirlestra, bæði á ensku og norsku máli. Eins og yður er ef- laust kunnugt, hafði bæði hún og miiefni hennar mætt hinum beztu viðtökum hvervetna par sem hún hef ur farið.—Koma Ólafíu Jóhannsdótt- ur til Chicago verður henni eflanst að mörgu leyti minnisstæð, og er að- al orsökin til pess sú, að pað varð hlntfall hennar að fylgja til grafar konu peirri, er mest hefur kveðið að og bezt hefur barist fyr;r bindindis- raáli heimsins og frjálsræði kristinna kvenna, Miss Frances E. Willard. Á meðal annara, sem töluðu yfir líki hinnar framliðnu, var Ólaffa Jóhanns- dóttir. Minutist hún hint/ar framliðnu á hjartnæman hátt, sem vinar hinna pjáðu og undirokuðu og sem hins at- kvæðamesta kvennskörungs og for- manns hins mikla biodindisfjelags kvenna, sem ásamt henni nú varð að sjá á bak sínum mesta og ötulasta leiðtoga. Áður en Ólafia Jóhannsdóttir (sem, eins og yður er vel kunnngt, er nafnfræg orðin fyrir dugnað sinn, at- orku og áhuga pann, er hún berst með fyrir sameiginlegu málefni allra kvennaog pjóðf jelagsins í heild sinni) fór hjeðan, gengust nokkrar hinar h-lztu Sdenzku konur hjer fyrir pví að halda skemmtisamkomu hinn 28. febr hjá Jónasi Jónassyni, setn býr á 1246 West I5(h St. Var öllum 1*1. hjer boðið til peirrar samkomu, svo að peim par gæti gelist kostnr á að sj4 og beyra ungfrú Ólafíu Jóhanns- dóttur áður en húu færi hjeðan, par eð langt gæti liðið áður en ísl. hjer gæfist jafngott tækifæri til að sjá hinn nafnfræga leiðtoga hinnar Ssl. kvennpjóðar.— Samkoman var, eins og búast mátti við, vel sótt, og fór fram hið bezta. Voru sungin kvæði og spilað á fortepiano. Meðal kvæða peirra, sem sungin voru, má geta hins ágæta kvæðis „Forsjómn“; söng Mrs. Guðrún P. Holm par solo, en Mrs. Jakjbina Paxon spilaði á fortepianóið. Tókst pað ágætlega vel, og etga pær sjerstakt lof skilið fynr skemmtun pá, sem pær veittu með söng og hljóð- færaslætti, og sömuleiðis Mr. Pjetur Magnússon og Mr. Pjetur PjeturssoD, sem báðir tóku pátt f söngnum og skemmtu tilheyrendunum nið bezta. Fleiri kvæði voru sungin, svo sem „Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur“, og nokkur fleiri kvæði & islenzku og ensku. Siðar var kveld- verður framsettur, og var borðið pTýtt með blómstrum, en hvft silkibönd voru fest í Ijósahjálm, er hjekk yfir miðju borðinu. Að loknum kveld- verði voru ræður haldnar.—Tók Mr. P. M. Clemens fyrstur til m&ls og skýrði frá pvf að Ólaffa Jóhannsdóttir færi hjeðan á morgun (htnn 27. febr.) til Carlisle í Pennsylvania, og að petta væri ef til vill í síðasta sinn, sem fólki hjer gæfíst tækifæri til að sjá hinn fsl. skautbúning & einui af hinum mestu og frjálslyndustu af konuin íslands, sem væri hjer heiðurs- gestur í kveld, nefnil Ólafíu Jóhanns- dóttir. Þar næst talaði Mr. Run. Marteinsson, og tnælti fyrir minni ís- lands og íslendinga, heima og erlend- is. Einnig talaði hann um frelsi og framfarir kvenna, og endaði hann ræðu sfna með heillaóskum til heið- ursgestsins. Eptir pað tók Ólafía Jóhanns- dóttir til máls, og hjelt langa og snjalla ræðu um „íslendinga fyrir vestan haf“; hún taliði einnig um of- Dautn áfengra drykkja og frelsi kvenna. Gat hún pess meðal annars, að heldur vildi hún hina lftilmótleg- ustu vinnu fyrir hið minnsta endur- gjald og hafa atkvæðis’jett (sem karl- menn), heldur en hafa auð fjár og purfa ekkert að gera, en hafa ekki hin bcztu og helgvstu af öllum rjett- indum, atkvœdisrjettinn. — Var &ð tæðu hennar gerður góður rómur. Nokkrir fleiri tóku til máls, og end- aði samkotnan með heillaóskum tij heiðarsgastsins. Var samkoma pessi ein af hinum allra beztu hjá ísl. hjer, ojr eiga forstöðukonurnar, Mrs.Kristfn Jónnsson, Mrs. Guðrún Holm, Miss Halla Pálsson og Mrs. Ingibjörg Clemens, ásamt Mr. P. M Clemens, mikinn heiður og lof skilið fyrir frammistöðu sína, pvf pau leystu petta verk sitt svo heiðarlega af hendi, og er öllum, sem viðstaddir voru, kært að minnast pess. Gert er ráð fyrir, að samkoma verði haldin hjer á páskunum, og hef- ur Mr. Runólfur Marteinsson lofað, að halda guðspjóuiistu ef hægt yrði aö fá kirkju til aðkoma saman f. 452 „Já“, sagði Steinmetz; „við skulum geyma deil- una pangað til á eptir“. Svo sneri Steiometz sjer að Ettu og sagði: „Prinzessa, viljið pjer nú, í minni viðurvist, fyrirbjóða pessura manni að koma f petta eða nokk- urt annað hús, sem pjereruðf? Viljið pjer fyrir- bjóða honum að ávarpa yður framar, hvorki munn- lega eða brjeflega?14 „Djer vitið, að jeg get ekki gert pað“, S"araði Etta. „Hvers vegna ekki?“ spurði Steinmetz. Etta svaraði engu, en Chauxville svaraði fyrir hana og sagði: „Vegna pess, að prinzessan er of vitur til pess að gera mig að óvini sínum. Hún er vitrari en pjer í pví tilliti. Hún veit, að jeg gæti látið senda yður og prinzinn yðar til Síberfu“. Steinmetz hló, og sagði sfðan við Chauxville: „Djer eruð að fara með rugl!“ Síðan sneri Steinmetz sjer ajitur að prinzess- unni og sagði: „Ef pjer álítið að pað, að M. de Chanxville á nokkra vini meðal lítilmótlegra lögreglu-njósnar- rnanna, veiti honum nokkurn rjett til að ofsækja yður, pá skjátlast yður mikillega. I>esst vinttr okk- ar (Chauxville) er mjög kænn, en hann getur ekki skaðað neinn með pvf litla, sem hann veit um G’óð- yerða-handala gifl.“ Etta pae’ði, og p»ð kom pykkjnsvipur á Stein- j»etz útaf pögn hennar. En svo sagði bann: 401 ekki viðurkennt, að pjer hafið neinn rjett til að skipta yður af hvað jeg geri. Jeg er ekki skyldug- ur að gera neinum manni grein fyrir atferli mínu, sízt af öllu yður. Sá, sem blandar sjer inn í málefni riáunga sfns, fer klaufalega með »ín eigin mál. Jeg ráðlegg yður, að hugsa einungis um yðar eigin mál- efni. Gerið svo vel að lofa mjer að komast fram hjá yður.“ Orð Chauxville’s voru nógu hetjuleg, en varir hans titruðu. Óstyrkur munnur segir opt eptir peg- ar verst gegnir. Hann benti Steinmetz að færa sig frá dyrunuro, en hann færði sig samt ekki nær peim sjálfur. Hann hafði borðið milli sin og kompáDa sfns. Steinmetz var farinn að verða hægri og I>að var einhver ónotaleg kyrrð yfir bonum. „Jeg neyðist pá til að komast að peirri niður- stöðu“, sagði Steinmetz, „að pjer sjeuð kominn hing- að til Rússlands til pess að ofsækja varnarlausa konu. Hvort hún er sek eða saklaus, kemur ekki málinu við sem stendur. Hvorugt kemur yður við. En par á móti kemur hvorttveggja mjer við. Hvort sem prinzessa Hovvard-Alex:s er sek eða saklaus, pá skal hún hjeðan í frá vera laus við ofsókoir yðar“. Chauxville ypti öxlura. Hann barði í gólfið með tánni á hinu netta reið stfgvjeli sínu og hrópaði: „Allons! Lofið mjer að komast fram hjá yður“. „Saga yðar viðvfkjandi Sydney Bamborough var vel fsllin til að hræða óttaslegoa konu“, sagði Stein- 450 tvö spor aprurábak, pvf Etta datc með öllum pnnga sfnum upp f fangið á honum. En samt sem áðnr hafði Steinmetz ekki augun af Chauxville. XXXVII. KAPÍTULI. TVEIR EINIB. Steinmetz lagði Ettu á legubekk, og bún fór strax að rakna við. Hann hringdi klukkunni tvisv- ar, en alltaf hafði hann augun á Chauxville. Hann tók snöggvast á úlnlið Ettu og brjósti, og sýndi pað að maður pessi pekkti nokkuð á kvennfólk og hin skammvinnu yfirlið pess, sem orsakast af sterk- um geðshrærÍDgum. Herbergismey ein kom brátt. Húsmóðir yðar parfnast yðar“, sagði Steinmetz, °g hafði enn gætur á Chauxville, sem horfCi á Ettu og forsómaði tækifæri sfn að komast burt. Steinmetz gekk til hans og sagði: „Komið með mjer“. Chauxville hefði getað notað sjer nærveru her- bergismeyjarinnar til að komast burt, en hann porði ekki að gera pað. I>að var alveg nauðsynlegt fyrir hann að tala nokkur orð við Ettu. Til pess að geta pað, var hann reiðubúinn jafnvel að mæta Steinmetz í einrúmi augliti til auglitis. Hann var með sjálfum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.