Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. MABZ ÍS98. Islands frjettir. Rvík, 11. des. 1897. HjÁLMae kom úr hringfeð sinni vm landið A sunnudaginn. Hann hafi*i fengið ill veður og varð að Jtjjpja nm kyirt ft Akureyri í viku. Tvgar sunnaniokið skail k á sunnu- d gsmorgnriinn, var HjíUmar kominn hjer inn fi Flóann, en gat ekki lagt •nn til hafnar fyr en um kvóldið. Með honum voru um 200 faiþegar af Austfjörðum og hefur hann farið með J>A til hafnanra hjer við fiöann. 1 fyrradag var J>ví starfi lokið, og lagði hann í gær af stað til útlai da. FarJ>egar að austan höfðu krafist »ð fá farið með HjáJmaii ókevpis, vegna skaða pe-s, sem Jmir höfðu beðið við biðma eystra eptir skipinu' en svo samdist um, að þeir fengju bver 8 kr. afslátt af fargjaldi. Rvfk, 18 des. 1897. Voi’NFIKÐlNGAK hjeidu pjóðhá- tfðarsauiKomu J5. Sgúst í sumai; var Rvík, 8. janöar l8i)8 NÓ cru pau ttutt i eiua sasng „Djóðólfur“ og , Dtgskrá'% eins og spið var 1 „Iilaridi'* í suinar, og fer allt vel. með peim enn. Enginn má nú framar kalla „Þjóðólf" „stúf'1, hann er nú vaxinn úr grasinu kallinn núna um nyárið, priðjungi stærri en áður. En p-mn priðjung notar hann vaeiitatilega fyrsta árið til að auglysa -vöxt sinn. Fyrsta uúmerið gefur góðar voo'.r um, að honum muni ekki fara aptur í naglaskapuum við stækk- unina. Rvík, 15 jan. 1898 SvO er skrifað af Fljótsdalshjer- aði 13 des. ’97:—„Tíðin í haust hefur verið afbragðs góð; blíður og stilling- ar Jangt fram ytír veturnætur; var jörð S'O pyð pangað tll mánuð af vetri, að hægt var að starfa að bygg- ingum. Nú er kominn talsverður snjór, svo að hagalítið er orðið sum staðar, eiukum í Uthjeraði. Hjer á Upphjeraði er víða nyfarið að kenna lömbuin átið og fullorðið fje og hest- ákveðið að hátíðiu skyldi standa 8. | ar ganga úti eun. Bráðafár á sauðfje ágú-it eins og hjer f Rvlk, enpaðjor vlða rneð mesta móti, einkutn í fórst fyrir. l>að var epiir upp istungu, Fljótsdal og Feilum. Dar hefur fjeð Jóus hjeiaðslækis Jónssouar, að stofn-' hrunið uiður á mörgum bæjiun. Fjár- að var til sauikomiintiar. Þir voru kláða pykjast menn hafa orðið varir ræðuhöld, leikfimisa fiugar, dms o. s. ( við á einuin bæ í Fellum og pykjr. frv. Samþykkt var að halda sams það ill tíðindi, pví að biugað til hiía koriar samkomu riæsta ár. j Múlasyslurnar verið kláðafilar, en nú Hjóðhátíðar.samkoma hefur pí> j imkil .ÍKÍndi til að hann breiðist úr, verið haldin í suinar á fjóruni stöðum: enda pólt grunsömu kindurnar allar 1 Rvfk, i Borgaifiiðinuiii, á Egilsstöð- væru skornar uiður. J>etta um fjár- um á Völlum cg á V >pnatíiði. Á höldiu“. næ-ta sumri verður hún væntaiilega haldin víðar. TÓVIMNL’'JEI.ARNAR á Álafossi, ásamt húsum og Jóð, hefur Björn I>orl ksson nú selt Halldóii S'tius- syui frá Sveiurstöðum. Rvík, 29. jan. ’98. EpTIR skýrslu hr. bókavarðar Hallgrínis Melsteð hafa næstliðið ár verið notuð á landsbókasafiiinu á lestrarsalnum 3 763 bindi a! 1 468 lán- takendum, en útlánuð 2,0' 4 bii di 1,108 lántakenduin. 650 bindi hafa fjöKUSóTT, sem svo er kölluð , , . ... » . , . ’ safmnu bætzt á ártnu. n handr t hefur drrpið j velur talsveit af fje & , . - , . 0 c r „ _ J hafa vertð kevpt ot; ð t;ehn. Hrauúum f Fljótum hjá Guðmundi bóuda Davfðssyui. Nýskeð vildi pað slys til á Út „Hið ísl. kvennfjelag'1 hjelt 4 ára afmæJi sitt á miðviku lagskveldið, og sóltu pangað á 2. huudrað konur. 8<álum, að eitt af börnum sjera Biarua! c . . , . , • . j j Stetngrímur skáld 1 borsteinsson hjelt Pórartussonar, o ára gamalt, datt nið ! » , ” par ræðn og lýitl pjóðkvæðum á ur st:ga og betð bana at byltunni. j ,, , „ , ... . " " J | Norður ó 'dun; eirimg las harin pir 30. okt. síðastl. vfgði Valdemar upp nokkur kvæði.— Forseti fjelags- prófastur Biiem týja kiikju á Ólafs- ing, ÞorJijf'rg Sveiusdóttir, talaði vöilum á SKeiðum. 8b0 manns var fy ir fjelagsskap kveiina. p,r pá samau kornið og prir klerkar aðrir. Ku kjau halði kostað 3 000 kr. ^ 23 p. m. hje'du pau E nar Hjart- arson ogAnna Jónsdóttir f Bollagöið Lúðvík Sigurjónsson veitinga- 'um á Seltjarnarnesi gulibrúðkaup sitt m-iður á Akuieyii, hefur selt veitinga- á „Hótel Reykjavfk"; var pað rausn- húsið par Vigfúsi Sigurðssyni arleg veizla og situ hana um 60 borgara á Vopuafirði. VlNNCMAöUlt á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal befur nýlega fyrirfarið sjer. gekkst li-pppmefnd Seltirninga og fremst Hórður Jónsson í Riðagerði. Sjera Júlfus Dórðarsoa er nú orð- inn prestur fríkirkjusafnaðar eins í Kristjaníu. Sjera Júlíusar er annars viða get- ið. Kaupm.hafnarblað eitt flytur grein, sem pað tekur ej)tir pýzku blaði, og er fyrirsögoin: „íslerizkur nppreisnar- prestur". E>tr er þess gefið, að prest- ur einn íslenzkur hafi nú sezt að í Kristjaníu og sje aðal hlutverk hans par, að skilja ídand frá DaDmörku og sameina pað aptur Noregi. Rvfk, 8 feb. ’98. SvO er sagt, að Jandshöfðingi sje nú kallaður af stjórninDÍ niður til ll'fnar í vetur til skrafsog ráðagerða. t>ó kvað hann ekki fara með næstu ferð. Vopnafjakðar- Jæknishjerað er veitt Jæknaskólaka' dídat Jóni Jóns- syni frá Hjaiðaihoiti, settum lækni par. Stórkaupmaður Fr Fischer hef- ur keypt Kuudsons verzlun í Ilafnar firði ásamt útistandaudi skuldum og eru pær s»gðar allmiklar. í Kristjaníu hefur sjera Júllus Bórðarson f vetur hildið nukkrar guðspjónustiitrjörðir á fslenzku og er | látið vel yfir peiui í norskiiiri blöðmn. j Ráðgert er, að prenta litið sálinahepti á fsleuku til að nota við pessar guðs- pjóuustugjöi ðir. V Tíð hefur verið vond og um- hleypingasöm, ýrnist lignt eða sujóað; töluverður snjór nú sem stendur. BlaðáMaNNAFJELAG er nú stofn- að Jijer f Rvík. og eru í pvi ritstjórar: „Nýju Aldarinnar ', „Fjallkonunnar ', ,.ísafoldai“, ,.Kvennablaðsins“ og „íslands". Til pess að sú fjelagssmíð sje fullger, vantar pó í hana tvo nagl»; pað eru þeir ritstjórar „Þjóð- ólfs“ og „Dagskrár". „Dtgskrá" hefur bægt um sig á þorranum, hefur ekki komið út svo vikum skiptir. Hennar náttúra er uudursamleg; hún föloar á veturna, eu pýtur upp með grasinu og gor- kúluuum þegar hlýuar í veðri. Hitt inun vera vitluy-a, að hún hafi nú lært að skammast sín og láti ekki sjá sig pess vegna.—Island. St<‘inunni, sem er kona Andrjesa- Skagfeld í Selkirk. Ejitir )úm 3 ái missti Jóhanna sál. mann sinii, og va' Steinunn þá tekin til fósturs af G ið nýju systir hinnar látnu, en Nikulás fóstraði hún sjálf sem vinnukona hjfi ýmsum, og varð pá að þola margl misjafrit, par eð húsbæridur henna> póttust gera vel, að taka hana með barni án frekara meðlans. .Jóhanna sál. var alla jafna með Nikulási syni sfnum allt til dauðadags. Fyrir 3 árum síðan missti Nikul- As konu sfna, Ragnhildi Eina'&dóttir, frá 5 börnura ungurn. Þá var Jó- hanna sál. orðin Jömuð að heilsu og kröptum, komin á sjötugs aldur. En ei að siður tók hún að sjer alla iunan- liúss heimilisstjórn og annaðist börnin eins og ástríkasta og bezta móðir, og stundaði heimilið með frábæwi elju og dugnaði. Hún var saDn-nefnd kvennhetja, og sómi sinnar stjettar. Það var pung sorgar-ganga, að þurfa að fylgja henni til grafar frá heimili Nikulásar sonar hennar, sem hefur 5 börn i ómegð. Hennar sæti ste' dur autt, og mun örðugt upp að fylla. En að öðru leyti finnst pað vera eins mikið gleði einsog sorgar- i efni, að fyliíja henni til grafar, pegar pess er gætt, að hún við kvöld æfi dagsins, t-ödd lffdaga, gat litið til baka yTfir vel unnið dagsveik. H“nn- ar d'gsverk var þýðingarmikið og vel af het-di leyst. öll um nábúnm var vel til hennar, pví hún kom fram öll- um til góðs, og pess utan var hún svo vönduð og áreiðanleg til orða og gjörða, sem nokkur góð manneskja ge.tur verið. Minning hennar geymist lifandi og vakandi og blessunarrfk f bug og hjöitum okkar nákiMinugta nábúa Jijóna hinnar látnn. Guðmunduk og Kristín. Rvfk, 2. feb. ’98. £>að var ekki alveg rjett sagt f síðasta H<nn hafði komið utan af Blöúduósi blaði frá gullbrúðkaupi peirra hjóua seint uin kveld; næsta morgun var Eiiiars Hjartargonar og ö inu Jóus hann hoifinn og hafð. skilið eptir dóttur í B'jllagörðiim. £>vf Seltirn- brief til húshóuda síns og kvaðst nú ingar, sveitungar peirra, hjeldu þeim „balda til Heljar". Haldið að hann veizluna og völdii til þess gullbrúð- Jiafi gei'gið i Vatnsddsá. kaupsd.ig peirra. Fyrir veizlunni Æfiminaing. Hinn 12. febrúar 1898 andaðist Jóhanna Nikulásardóttir að heimili sínu Otto P. O , eptir 6 vikna p inga sjúkdóinslegu. Ilúu var ættuð úr Suður Múlasýslu, var fædd 1. janúar 1832 að Amaelsgeiði f Vallnahrepp. Hún giptist Þórarni Jónssyni, ættuð- um úr R -yðarfirði, pegar hún var 27 ára að aldri; þau eignuðust 2 börn, sem bæði lifa, Nikulás Suædal og I pI>1 <>Inif Tiévikjnndi Timl>iirli«z(»i i I'rovincial Di Irict ol' Vukon. HJERMF.D KUNNGERIST aS undiiskrtf- aftur er r> iftubúinn aft voit-i m"ttöku bei 'ni um leyfi til ft h gíiva timbur a lunditm í Pro- vincial l>istrict of Yukon; í peirri bei'ni verður að tilureina afst -ftuna eins nákvæmle aoghægt er af la< di þvl, sem œtiast er til aft þaft leyfi nái yfir Reglugjörð jyrir aft fá þannig lagaS leyfi er hægt að fá hjd Depirtment of *he lnterior. Ottawa. JAME< A. SMART, Dep of the Minister of the Interior. Department of the Intertor, Ottawa, 24th February, 1898. RTfiÆ, ii'iil firpTnrirr SáJiyW ypurtiarnett Er auglysing okkar í anieríköusku bloð- unum, og lesendur béirra hafa nuetur á bví sem Noregur fiamleiðir einna mest af, sem er Hvalmnbur-áburdnr. Það er óviðjafnanlegt sem áburður fi alls- konar eðor; einnig á><ætt til þess »ð tnýkja hót'a á hestnm. Það mýkir, svertir og gerir vatnshelt bæði skó, olíu-klæði og illt þess kyns. Norskt nicrinlalýsi. Nýtt og hreint. Flaskan 75c. Sent með pósti, burðargjald liorgað, $1. liökujárn—ad cins SOc. Það er tljótlegt og þægilegt að brúka þau. - Send í fallegum uuibtíðum með góðum 1 iðbeiningum. Allir ættu að eiga þau. Glyccrin-liöö —FYKIIl— Gripnþvoit lækna'rýmsa sjúhdóma og verja kindur, hes'a og n»utg'ipi fyrir poddtim og flug- utn; er ágætt til að verja pest i fjósum og hæiisnahúsiitn, verð 60c og $1 00, með pósti 6-<c og %1 25 Sorsk litarbrjcf. Ailir Jitir, til að lita með ull, bómull og liör. B.jettð lOc, 3 brjet' 'yrir 2."c. Innfliitt frá IVorcgi: Hljómbjöllur, beztu í heimi. ,25c t'l |1 15 Ullarkambar.................... 1 00 Stólkambar..................... 1 25 Kökuskurðarjáru.........10c og 20 Nautgripa-kllukkur.....85c til 1 00 Spimarokkar.............$5 til 5 75 Noiskt hei su bals un, Ú tskan. 25 Sykurtangir, Ansjös ir í dunkum. Niðursoðinn fiskur í blikköskjura, Sirdinur í olíu. lunflutt svensk sagarb'öð, 38 þuml löng, þuiinurbukKi, með pósti .. 75 Brauðkefli, s'oriii þvers.... 60 “ skorin þv rs og langs .... 75 Vöflujárn.með forskript, sertfyrir.. 1 25 Krydilkökujárn. með fyrskrip', fyrir 1 25 o.s.fi v, o s f'v. Skrifiðtil ALFRED ANDRESEN & CO., 1 he W*8te i» linpo ter«, 1302 Wasfjirjgton Ave S, Minrjeapolis, Minn Eðatil GS- Swansorv, 131 Higgin St,, Wmnipeg, Man. AðMl-um- umboðsmauns í Cauada. Agenta vantar. Richnrds & Bradsliaw, JHálafærslnincnn o. s. frv MAIN STREET, MAN Johnson les lög hjá TBND] INDIAN SUPPLIES. T OKUDUM TILBODUM, serd undirskrif- uftum og nierkt „Tend r for Indian Sup- plies“. verftur veitt móttaka þar lil um miftjan dag » FIMMTUDAGINN 7. aprll S98. Til- bofiin eiga að vera um vnruflutning fil Indlána vffisvegar um Norfivestur Territon'in fyrir árið sem endar 3 ■. júnf 1898 Eyðublófi fyrir ti’bo"in mefi rægum upnlýs- ingum fast h á nndirrituðum. efia hja Indian Commissioner í Winn’peg. Ekki er sjalfsagt að lægsta nje nokkuit bofiið verfti tekið. Engin blöð hafa leyfi til að birta þessa a,Tg- lýsing neina eplir fyiirskipan frá Queen’s Printer og verfiur þess vegna engum blöfium sem ekki hafa fengið þá fyrirskipan, borgafi fyrir að birta hana. J. D McLEAN, Seeretary. Department of Indian Affai<s, \ Óttawa, Fab uary, 1898 J B67 WINNIPEG, Mr. Thomas H ofangreimlu tjelagi og g'-ta þessvegna ís- leiidingar. sem til þ“S8 vilja leita, snúið | sj-r til haus mum lega eða brjeflega á þeirra eigin tungumáli. Arinbjorn S. Bardal Selur llkkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elflin <Vve. Telepbone 309 454 sem hún sá. Hún var full af harðneskju og prá- Jyndi. „Prinzessa11, s»f.iði Steinmetz, „svarið mjer áður en páð er um seinan. Hefur M. Chauxville nokkurt anri&ð keyri á yður?“ Etta kinkaði kolli, ocr pessi Jitla hreifing betinar orsakaði snöggan bJossa í augum Chauxville’a. „Ef pið tvö hafið verið að draga Paul á tálar, þá skal jeg ekki sýna ykkur neina vægð—jeg aðvara ykkur um þa?“, sagði Steinmetz. Etta snerist reiðuglega við pessum orðum og hrópaði: „Tiúið pjer mjer ekki? Jeg hef ekki táldregið Paul-í neinu rameiginlega við M. de Chauxville“. „Góðaerða-bandnlat/ið dugir yður, viutir minn“, sagði franski maðurinu f ttýti við S'einmetz. „Þjer vitið ekkert meira um GMycrÖa banda- logiö nú, en pjer vissuð áður—heldur en allur heim- urinn vissi áður—að undanskildu pví, hvaða pátt pessi frú átti í að selja skjölio“, sagði Steinmetz. „Og hlutdeiid frúar pessar f að seJja skjölin verður prinzinum ekki kærkomin fregn“, svaraði Cbauxviile. „Ilvort sem fregnin verður kærkomin eðaekki, pá skaJ hann fá að beyra hana í kveld“, sagði Steinmetz. Etta leit snögglega við, og voru varir hennar opnar og titraDdi. „Hver mun segja prinzinum fregnina?-‘ spurði Cbauxville. „Jcg sjálfur“, svaraði Steinmetz. 459 ■ Stejnmetz áfram prunginn af reiði. „Þjer veíttuð okkur eptirför til Pjetnrsbo gar—paðan eltuð þ|er okkur bintrað í þetti urndæini, Tver. Hjer vöfðuð pessa einföldu konu, h ina greifafrú Lanovitch, utan um fingur yðar og tælduð hana til að bjóða yður til Thors. Allt petta gerðuð p.jer til þess að geta verið í nánd við oJtkur. Ac/i! jeg hef gefið yður nákvæm- ar gætur. Þurftuð pjer 25 ár til pess að sannfærast uii:, að jeg er ekki auriar eius auli og yður þókuað- ist að álíta mig?“ ,.t>jer hafið ekki sannfært mig um pið enn“, sagði Chauxvillo og hló keskuislega. „Nei, en jegskal gera pað áður en við skiljum“, ssgði Steinmetz. „Jæja, pjer hafið ekki komið liíngað erindislaust. Hjer hafið komið til pess að geta verið í nánd við eitthvert okkar. E>að er ekki Miss Delafield; hún veit hvernig maður þjer eruð. Guð hefur getið sumum koDum—góðum konum—pá eðlis-ávísan, að varast aðra eins menn—aðra eins ópokka og pjer eruð. Erþað jeg, sem pjer eruð að elta ?■' Steinmetz s erti hið breiða brjóst sitt með báð- um höndum um leið og hann sagði þetta, og stóð svo þarna andspænis hinuin gamla fjandmanni sínum og bauð honum byrginn. Cliauville hló, en augu hans voru flóttaleg. Hann skildi ekki til hlítar hvað Steinmetz varaðfara, og svaraði engu. En hann sneri sjer við og horfði á gluggann. Það má vera, að haun hati allt I einu 458 „Já, ef pjer viljið fá að vita pað“, svaraði Chauxville. „Ef jeg áliti að svo væri“, sagði Þjóðverjinn og horfði hugsandi á Cbanxville, „þá mundi jeg fleygja yður út um gluggann. Ef það er eitthvað annað, pá mun jeg einungis fleygja yður niður stigar,n“. Chauxville nagaði nöglina á öðrum pumalfingri sfnum áhygíjjufullur. Hann horfði framan í Stein- metz yfir um borðið með reiðisvip. í öllum við- skiptum peirra hafði hann aldrei heyrt pann bljóm i rödd Steinmutz, sem hann heyrði dú; hann hafði aldrei sjeð alveg sama svip á pungbúna andiitinu hans og nú var par. Var Steinmetz nú Joksins kom- inn í algleyming? Claude de Chauxville vissi ekki, hvað Steinmetz var pegar hann komst i algleyming sinn. „Jeg hef nú pekkt yður í 25 ár“, hjelt Stein- metz áfram, „og jeg get ekki sagt, að jeg pekki neitt gott til yðar. En sleppum pvf; jeg býst við að það komi mjer ekki við. Heimurinn er eins og hann er. Jeg get ekki gert neitt til að bæia hann. Jeg hef ætíð vitað, að pjer eruð níðingur—sannleik- ur, sem er börmulegur—og það er allt og sumt. En pegar níðingsskapur yðar grfpur inn í líf mitt, þá neyðist jeg til að viðurkenna hann 4 annan og öfl- ugri hátt, vinur minn“. „í sannleika!“ sagði Chauxville háðslega. „Níðingsskapur yðar hefur snert lfí Pauls, og & þeim depli snertir hann einnig líf mitt“, bjelt Karj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.