Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 7
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 10. MABZ 1396.. 7 Söfmidurinn í )>istilhverfl. (Saga *-ptir Magnús J. tíjarua!=on). Niöurlag. IV. Svo lifiu nokltrar vikur, og bar fátt til tfÖÍDda J>ar í hverfinu. Jeg hjelt áfrain preats störfuin mfnum, ojr söfnuöurinn, yfir höfuö, virtiat vera allvel ánægður meö mig—einkum yngra fólkiÖ. Skrifarann aá jejr aldr ei viö ,.messu‘', en fjjaldkerinn var alltaf eins f viömóti, sibrosandi og allt af &Ö kinka kollinum og núa sam an lófunum, eins otí gamall prangarí. Jeg verÖ að játa, að mjer var Btrax farin að leiöast pessi staða mln, og jeK sár-iðraöist eptir, að bafa tekist annað eins vandaverk á hendur. BæÖi var þaö að jeg fann, að peir menn, sem jeg hafði par nokkuð saman viö að aælda, áttu ekki við mitt skap, Otr aÖ kærleikurion og hreinskilnin hjá peim var að eins dauöur bókstafur; og svo var hitt, að hugsunarháttur fólksins var par á ofboðslega lágu Btfgi, pó hver og einn pættist allt vita og allt geta. I>vf pó pað (fólkiöj væri búiö aÖ kasta aÖ mestu harnatrú sinni, eða pættist hafa kastað henni, af pvf paö áleit pað stórt spor til menningar og aodlegra fratnfara, pá hafði paö pó ekki kastað frá sjer draugatrúnni og ýmsum hindurvitn- um, setn paÖ hafði tekið aö erfðuro frá forfeðrum sfnum. í peirra augum haföi allflest, sem viö bar í kringum p&Ö, einhvern leyndardómsfullan spá- dóm eöa fyrirboða 1 sjer fólginn. I>aö ▼Í8si á sorg ef mann klæjaði f augna- lokin, gjafir voru 1 vændum ef kláði var 1 lófum, gesta mátti vænta ef mann syfjaði einhverntfma aö degi til, eða ef hitahljóð kom f ketilinn á Stónni, eða ef haninn stökk upp á girðinguna og galaði prisvar, eÖa ef ungbarnið var órótt á nóttnnni, eöa ef eitthvaö brotnaöi eöa fór úr lagi. Hljómur fyrir eyrunum táknaöi pað, að mannslát roundi brátt heyrast; og hixtinn kom til af pvf, að einhver var aö tala um pann, sem bixta hafðt. Allir trúðu draumum, og pýddu pá A ymsa vegu. Margir trúðu pvf, að for- lögmanna mætti sjá á spilum.á groms- inu f khffibollunum, og á r&kunutn í lófunum. t>eir trúöu pvf, að vissir dagar 1 árinu væru happadagar, og aðrir vissir dagar væru óh«ppad«gar. I stuttu m&li: Allt vÍ8si & eittbv«ð. t>ó skal pess getiö, aö par f hverfinu var samt einn maöur, sem ekki lagöi trúnaÖ & slfkar hjegiljur og „kerlinga- bækur4', og pað var gjaldkerinn. Eo pó pessar hjegiljur ættu sjer staö hjá flestum f t>istilhverfi, pá póttist eng- inn par vera bj&trúarfuliur; og peir, »em l&su 1 bolla og lófa og lögöu *pil fyrir menn, gáfu í skyn, aö et ekkert væri aö marka paö, pá væri það pó f alla staði saklaus akemmtan. En pr&tt fyrir paö fancst mörgum, aö margt ræta«t urdrunarsamlega, sem Pessir spásagnar menn sögöu; og vfst var pað, aö unglingaruir trúöu öllu pessháttar. Samt&l fólksins gekk mest út á pað að niöra náungaDum, og alltaf voru nógar sögur til um bresti manna, og enginn gat setið eöa staðiö svo ekki væri aö pvf fundið. Slaöur hvfldi yfir hverfinu etns og svört poka, og paö var eins og að fólkinu væri pað eins DauÖrynlegt, til aö geta lifaö, eins og súrefmð f lopt- >Du. I>að sogaöi p«ð að sjer í stórum teygum, og p&ð bafði sömu áhrif á það eins og sterkt deyfandi lyf. I>aö lwsti sig eptir æðum pess, og tók t&ugar pess hertaki. Svo var enn annað, sem vakti Sterlcustu leiöindi hjá mjer, og paö var landslagið og útsýniö par í hverf- inu. I>vl eins og jeg bef áður tekiö ftam, var landslagið sljett og tilbreyt- ingalaust, eða eins og Bjarni Thorar- snsen segir: „Sem neflaus ásýnd er, sugnalaus með“. Svo var jörðin par vlöast pakin þistli og ööru illgresi, þar sem ekki var blautlent; jafnvel akrarnir, sem annars voru mjög lltil- fjörlegir, voru paktir illgresi að meira eða minna leyti. Allstaðar par, sem þUrlent var, hafði pistillinn fest ræt- ur, og var tilsýodar eins og óflýjandi óvina-her, og hjer og hvar & stangli gnæfði „vilii-mustarður“ og „kúlu- mustHTÖur ‘ yfir þennan voöa her, eins og flokksforingar og maiskálkar. . Allstaöar v«r pistill. Hann myi d«ði j varnargarö mföfram veginum, i-pr«tt upp úr moldarpökunum á fjó-uui og úthýsum, myndaði runna í krirgum fbúöarhúsin, læddiat upp við hús veggina og gægöist út um sprungur og rifur á kofum og hreysum. All- stað-ir var bann—hvcrgi var hægt «ð stíga niður fyrir honum. Hatin p'engdi sjer gegnum fötin á fólkinu, og læsti sig inn f hörundið og hjelt par heljartökum. Fjenaðurinn preifst ekki fyrir honum, og garðávextir þroskuðust varla, pví allstaðar spratt hann upp á meðal peirra—varð alltaf meiri og magnaðri og voðalegri, unz hann var loksins oröinn að verulegri landplAgu—stóð sigri hrósandi og bauð fólkinu byrginn. Engum kom til hugar að sýua bonum mótspyrnu. Fólkið áfeit ómögulegt að ujipræta hann, pvf pað trúði pvf, að hið svo kallaða clay (leirjötð) heföi pað efui f sjer fólgið, sem framleiddi pistil, hvort sent fræið hans fjell par uiður eða ekki. Sami hugsunarhátturinn kom fram hjá fólkinu f I>istilhverfi, gagnvart pessu illgresi, eins og hjá Vestmannevja búum foröum gagn vart Tyrkjum. Fólkið f Vestmann eyjum áleit aö pýðingarlaust væri, að i-ýna Tyrkjum mótspyrnu, af pvf aö peir væru ramm-göldiÓttir, og ljetu pvf Tyrki taka sig eins og lömb. Reyndar urðu Distilhverfingar aö sinna lögboðnum pistla-slætti, eins og aörir í Norðvesturlandinu, en paö var að eins kák af peirra hálfu, og pistillinn rjenaði ekki minnstu vitund. Deir voru ekki gatðyrkjumenn, bændurnir par. I>eir ræktuðu aö sönnu ofurlítið af jarðeplum og næp um, en pað var fjarri þeim aö hafa fyrir pví aö rækta smá-jurtir, og sizt af öliu blóm. I>eir gátu ekki sjeð neitt skemmtilegt við blómarækt. l>eir álitu, aÖ meir en nóg væri til af villtum blómum, út um landið, fyrir pft, sem gantan hefðu af þeim. Yfir böfuð hafa íslendingar Iftið yndt af blómtim. I>eir slita að sönnu upp eitt og eitt blóm, pegar þeir ganga fr»m hjft peim, en ekki til þess að skoða eða sundurleysa parta pess eins og trrasaftæðmgar, sem ekki er við aö búast, ekki beldur til að bera pau A brjó»ti sjer, eða til að purka pau og treyma þau; nei, peir bregða peim bara snöggvast upp að nefinu, og slíta pau svo sundur í einhverju fáti og kasta þeim burt, eins og einhverju sem alls enga I ýðingu hefur. Já, is- lenzk alpýða hefur ekki farið á mis við neitt eÍDS algerlega eins og grasa fræðisl ega pekkirgu, og það má full- yröa, aö fáfræöi peirra f peirri grein á tnikinn pátt f [ ví, aö Islendingar al- mennt hafa minna af fegurðar-tilfinn- ing en aðrar siöaöar pjóðir. Eu prátt fyrir hugsunarhátt fólks- ins og landslagið hefði jeg pó haldið áfram að vera prestur safnaðarins f DistiIhveifi—«ð mÍDnsta kosti út áriö —ef dalíttð atvik hefði ekki komið fyrir, sem jeg skal nú skýra frá í fá- um orðum. t>aÖ var einn d«g, að jeg var & gangi mjer til skemmtunar skamut fiá húsi Jóns, nábúa forstöðumani s- ins. Jón var úti við vinnu sína, varð mfn var, gekk í veg fyrtr mig og bauð nijer heim til sfn. Jeg korost fljótt að pvf, að Jón pessi var fróður og skemmtilegur maöur og alveg ó- lfkur öörum par f hverfinu. Og mjer fannst strax að Lús hans vera mjer nokkurskonar oaais (frjó«amur áfanga- stiöur) á þessari pistil eyðimörk, pvf sá blær hvfldi pnr yfir öllu, sem mjer geðjaðist að; og pað var eins og mjer væri ómögulegt að slfta mig burtu þaðan, enda varð pað niöurstaðan, að jeg var par næturgestur. For8töðumaðurinn var pungbú- inn þegar jeg kom heim daginn eptir; hann var að sönnu ekki mjög hátalaö- ur, eins og vandi hans var, en höfuð leður hans var f lfku ástandi og höfuð- leður Egils Skallagrfmssonar kvöldiö eptir Vfnarheiðar-bardaga forðum. Hann spurði mig ekki hvar jeg hefði verið um nóttina, pvf hann vissi pað eins vel og jeg sjálfur. Jeg varð pess nú br&tt &skynja, að jeg var orð- I . , . , t tnn sekur um etnskonar go*gá, og jí augum forstööumannsins v«r jeg J „óalaiidi“ og „óferjand ‘-, «f pvf jeg hafði gist hjá hinum „skæðasta fjand- manni safnaðarins“. Hann sagði mjer, ofboð hógværlega, aö þ*dr, safnaöar-embættismennirnir, hefðu komið sjer saman um pað pá utn morguninn, að þeir pyrftu minnar pjónustu ekki lengur viö, og gat pess utn leiö, að jeg vissi vel «f hvaða &- stæðu pað væri. Hann rjetti tnjer svo laun mfn, og bað mig að verða burt úr sfnutn húsura hið skjót«sta. Mjer pótti of vænt um pessa tilkynn- intí til pess,«ð fara að malda í móinn, enda hefði það h«ft mjög litla þ/ð- ingu. Jeg tók pvf dót initt satnan f ha«ti, fór síðan yfir til Jóns, sagði honum alla málavöxtu, bað hann að sækja með mjer kistur mfnar og Ijá mjer búsaskjól nokkra daga. Jón brástvel við bón minni, og jeg sá ánægju-bros & vörum hnns. Við keyrðum svo yfir að búsi for.-töðu- mannsins, til að sækja kistur mfnar. Skrifarinn og gjaldkerinn voru p«r pá komnir. Hinn fyrr r.efndi s<gði ekki orð við mig, en gjaldkennn var hitin Ijúfasti og bjálpaði mjer til að bera út kisturnar. Hann sagöi, að petta væri allt saman leiöiulegt— ógnarlega leiðinlegt—en samt st*ði kærleikurinn & bakvið pað allt sam- an—jeg mætti reiða mig á pað. Sktif- arinn stóð úti f horni í borðstofunni, og tuggöi hverja tóbaks töluna á fæt- ur annari á meðan jeg var að bera út dót mitt með aöstoð gjaldkerans, en forstöðumaðurinn gekk um gólf, með hei durnar f buxnavösunum, og leit við og við óhýru auga út um glujrg- ann til Jóns, setn sat á kerruuni fyr- ir utan. Jeg kvaddi svo allt heimilisfólk- ið, og par næst rjetti jeg bverjum embættismanninum útaf fyrir sig hönd mfna og gekk út. SKrifatinn tók ekki urdir við mig, forstöðumað urinn mumlaði einhver kveðju-orö, en gjaidkerir.n kvaddi mig með mestu alúð og sagðist vona, að jeg skrifaði sjer við tækifæri. Skammt frá húd forstöðu manns ins var afar hár skíðgarður, og vorum við Jón rjett komnir út fyrir hann þegar kallað var á eptir okkur. Jeg leit við og sá, að öll safnaðar-nefndin- var komin út úr húsinu og að for stöðumaðurinn hjelt á þremur bókum. Jeg mundi pá eptir.að jeg hafði skilið eptir á boiðinu á svefnherbergi mlnu pá Iogersoll, Paine og Savage. „Hjer eru bækur, sem pú át.t,“ hrópaði forstöðumaöurinn. ,.pjer er bezt að fara með allar reitur pínar með pjer“. „Söfnuðurinn má eiga pær til rainningar um mig“, sagði jeg, og ætlaði að halda áfrara. „Nei, við viljum ekki herjans bækurnar þfnar — farðu með pær til fjandans!1, öskraði forstöðumaðurinn. „Já, endilega, minn góði'1, söug í gjaldkeranum. „Og — jet.tu pær bannvlskur! ' b etti skrifarinn við. „Nei, þiggið pessa litlu gjöf af mjer‘-, sagði jeg. „Til satans tneð skruddur pfnai !•• h ein í forstöðumanninuin, og hann kastaði bókunum, hverri af annari, út yfir skiðgarðinn til okkar Jóus J--g sá a? hann ætlaði peim að koma I okkur, pó engiu peirra næði tak- markinu. Jeg tón upp bækurnar og henti þeim yfir skfðgarðtnn aptur. Hin fyrsta buldi á mjóh yggnutn á skrifaranum, rjett i pvf hanu skauzt inn um dyrnar & húsinu, pvf hanu lagði á flótta þegar hann sá, hvað jeg ætlaði að gera. önnur bókin paut yfir höfuðið á forstöðumanninum, en hin priðja, sem jeg ætlaði gjaldker- anum, lenti rjett á myndarlega munn- inum á forstöðumsnniuum, svo að buldi í tönnunuro, en vörin sprakk. „Detta var laglega hitt“, sagði gjaldkerinn, „já, mikið laglega; og jeg meina að pað sje Ingersoll í tilbót“. Forstöðumaðurinn ætlaði að halda áfram bardaganum prátt fyrir &verk- ann, pvf hann var, eins og Hannibal sagði um Marcellus, „góður bardaga- roaður, en ónýtur foringi“, en gjald- kerinn tók npp bækurnar, og sigðist [ ætla að nota, pær fyrst blesstður J presturinn víldi losast við pær. Og svo kinkaði hann ttl míu kollinum cg brosti svo einstak’ega vingjarnlega. En forstöðumaðurinn sendi okkur Jóni tóninn alitaf á meðan við vorum að komast út úr landareigu hans; og pað voru ópvegin orð, sem Jón fj( kk. „Jæja“, sagði Jón, þegar við vorum komnir heim til hans, „pjrr komuð hingað f hveifið se ti Bissi kaudídat, voruð hjer setn sjera Bessi, og farið hjeðan sem Bessi píslar- vottur.“ Jeg gat ekki annað en brosað. Og jeg var þá búinn að reyna hvað pað var, að pjóna söfnuði sem alla áherzlu lagöi á hreinskilni og katr/eika. Jeg heitstrengdi, að gefa mig aldrei framar í annað eins. XXDIS. HALDID MAGANUM I REGLU. oe sparic’! yc'Sur margan IsekniskostnaS. Athug- ic'!—Hvað spyr læknirinn ælíð að fyrst? Biðtð ekki |car til hann hefur tækifæri til að spyrja, h»ldur kaupið i dag einn (akka af lleymann Uloch & Co’s heimsfræga HEILSUSALTI einungis 15C og 25C pakkinn —fannig komið kjer maganum 1 gott lag, Kcyntlan er ódýr og s mnficrandi. Bi>> lyfsalann um það eða fckrifið ALFRED ANDRESEN & CO., The Westem Importeis, 1302 Washingtoq /^ve S, Minneapolis, Minn E'a til Gh. Swsnaon, 131 Higgin St„ Winni eg, Man, Aðal-uaaboðs maður i Canada Agenta vatitar. Eða Lorntz Cautor, 204 Columbia St., Brooklyn, N. Y. DR- DALGLEISH. TANNLCEKNIR kunngerir hjer m«ð, að hann hefur sett uiðitr v„rð á tilbúnum tónnum (set of teeth) s*-m fylgir: B-'Zta “sett“ af tilbúnum tðnnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt meö )>ví verði veröur að boru-ast út S hönd. Iiann er sá eini h)er f bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Rooms 6—7, Cor. Main & Loiubard Strccts. UPPBODS-SALA. Við höldum stórkostlega uppboðssölu seinni p«rtinn á hverjum langardegi f pessum mánuði (Jctnúnr). Pettn er pað bezta tækifæri sem ykk- ur hefur riokkurntfma boðist til að fá vörur m«ð pvf verði, sem ykknr hezt Ifkar. íhngið petta'. $18,01*000 virði af þeim beztu vörum, sem til eru f N. Dakota, verða seldar við opinbert uppboð. ALLIK ÆTTU AD KOMA. Prívat-sala fer fratn á hverjutn degi vikunnar. L. I^. KELLY, Sá er gefur beztu kaupin. MILTON, - N. DAKOTA. JOQBHRQ ÖEFUR kaupendum sinum, sem borga fyrirfram eina godabok i kaupbœtir. I>eim kaupeudum Lögbergs, sem góðfúslega vilja taka upp pá reglu að borga blaðið fyrirfram, gefum vjer elua af eptirfylgjandi bókum alveg frítt, sem póknun. Þess&r bækur eru allar eigulegar og eptir góða höfunda, og kosta að jafnaði ekki roinna en 25 oents. I>egar menn senda borgunina er bezt að tilgreina nrjmerið á bók peirri, setn óskað er eptir. Bækurnar eru þessar: 1 Chicn.im-för mfn, M. J. 2. Ilelgi Magri, M. J. 5. Hamlf-t (KhaKe-cpear) M. J. 4. Othello (Shnkespear) M. J. ð. Romeo ng .1 uliei (Sh ikesp ) M. .T. 6. Eðlisl<’sing jaröaiiunur(b) 7 Eðlisfræði (h) ?. Efnafraði (b) 0. Gönguiirólfsrímtir, B. Gr. 10. ísli-nzkir textar (kvæði eptir ýmsa höfuuda). 11. 12 13. Ritreglur V. Ásmnndssonar 14. BrúðkaupslaiíiA, ská'dsaga eptir tíjörnstjeine tíjöruson, B. J. 15. Blómsturvallasaga 16. Höfriingshlaup, J Verne 17. Högni og Ingibjörg 18. Sagan af Andra jarli 19. Björn ng Guðrún, B. J. 2 ). líóngurinn í gullá 21. K'ri Kárason 22 Nsl og Dainajnntifforn-Indv. taga 23. Sinnsögur handa börnum, Th. H. 24. Villi'er fræknt 25. Vonir. E. H. 26. Utanför, Iír. J. 27. Ut-ýn I, býðingar í bnndnn og ólittndnu máli 28. í örvænting 29 Quaritch ofursti 30. Þdkulýðurinn 81. t LeSðsltt 32. Æöntýti kapt. Hornt 33. Rattðir demantar 34. Bai'tfalærdómsbók H. H. (b) 35. Lýsing íslauds Munið e;itir, að hver sá sem borg-ar einn árgang af Löoborgi fyrirfram vanalegu verði ($‘>) fær eiua af ofannefndum bókutn f kaup- bætir.—Sá sem sendir fyrirfratu borgun fyrir 2 eiutök, fasr tVSOr af bókunum o. 8. frv. NÝIR KAUPENDUR t*eir sera senda oss $2.00 sem fyrirfram borgun fyrir Lögberg petta nýbyrjaða ár fá tvær (3) bæklir af listanuro hjer að ofsn í aaupbætir. Ennfremur skulutn við senda peim frítt, aukablaðið, sem vjer gáfum út um jólin. Oss pykir mjög lfklegt að menn hafi gaman af að eignast pað, bæði sökum myndanna og innihaldsíns. Logberg Pr. $c Publ.Co., P. O. BOX 585, WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.