Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.03.1898, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTT DAGINN 10. MARZ 1898 MUTUAL RESERVE FUND LIFE ASS’N. ASSESSMENT SYSTEM-MUTUAl PRINCIPLE. (Niðurjöfnunar fyrirkomulxg.—Sambegs grundvallarregla). Frederick A. Burnham 9 Forseti. MUTUAL RESERVE BUILDINC, - - - NEW YORK CITY. 17. ÁRSSKÝRSLA. Vel unnid fyrir sannírjarna borgun. Sannur sparnadur, en ekki ímyndaður sparnaður. Stöðugur og heilsusamlegur vöxtur NY LIFSABYRGD tekiu árid 1897 yflr $71,000,000. PEMNG \-TEKJUR ít árinu 1897 yíir $6,000,000. DANARKItÖFUR borgadar frá. byrjun yflr $32,ooo,ooo. Fjelagið endaði síðastliðið ár þannig, að það hafði verið borgað meira fje inn til þess en nokkru sinni áður í sögtt þess. Fjelagið endaði síðastl. ár þannig, að fyrirkomulagið viðvíkjandi umboðsraönnum þess er í betra lagi en nokkurn tíma áður. Fjelagið endaði síðastl. ár þannig, að lífsábyrgðargjalds-tekjur þess voru meiri en nokkurn tíma áður í sögu þess. Fjelagið endaði síðastl. ár þannig, að allt starf þess var á betri og tryggari grundvelli fvrir framtíðina en nokkru sinni áðuj- í sögu þess. Frxmfarir fj«lairsins ári?' sem leið hafa rniklu fremur verif' veigamiklar 1 eðli sfnn, beldur en litmiklar. Vetína breytinyxrinnar, setn gerð var á borgunarmírta Iffsxhyrgðar gjaldxnna, gat fj-lagði nó, f fyrsta skipti 1 sögu sinni, sleppt úr áramóta skýrslu sinni allri nyrn lifsábyrgð, sem ekki var búið að borga fyrir. Mutual Reserve fj«lxgið er, eins og nxfn pess bendir á. sameignarfjelag; pað er eign meðlima sinna; meðlitnirnir eru M'ituU Reserve-fjelxgið. Stjrtrnend ir fjelxgsins bera ftbyrgð fyrir meðiimum pess; með- limir fjelagsins bafa allt valdið I pvf; framtíð fjelagsins er í böndum meðlima pess. SKÝRSLAN FYRIR ÁRID 1897 sýnir niðurstöðu þá er fylgir, sem er sönnun fyiir hinum stöðuga og heilbrigða vexti og viðgangi Mutual Reserve-fjelagsins: Tekjur. Allar tekjor fyir árið 18g7 voru $6 031 309 87, en árið 189(5 45 8o8 476 97 -vn tekjuruar biekkuðu pannig á liðna árinii uin 4222,832 90, en á tveimur síðuitu ámnum, l8g6 og 18g7, kafa tekjurnar vaxið uui $500,028 31. Utborganir. Allar útborganir ánð se u ieið námu $5,963 082 87, og par »f var borgað peim, sem áttu að kalla ep ir fje fyr Iffsábyrgðar-skýrteini dáiuna meðlima, $4, 162,603 48. eða upphæð sem var $173,278 02 meiri eu borgað var fynr dánarkröfnr árið áður (18g6). Eignir. Mismuuninum á peuinga lekium og pening»-út- gjöldum fielxgsins, nefnil. $118,227, var bætt við peningxsjrtð og útlánxsjrtð fjelxgsius. Skuldir. í skýrslunni fyrir árið I8g7. eins og árið á undan, eru txldar sem skuldir allar dánarkröfur sem fjelxginu befur verið gert aðvxrt um, og pxnnig er innifxlið í skulda uppbæðinni heilm>l<il n; phæð, sem xlls engir. sönnun vxr komiri fyrir að fjelxgið væri skyldugt xð borga. En, eins og pegar er sxgt, eru allar slikxr npphæðir txldxr sem skuldir. Við skuldirnxr he tir lfka verið bætt $216 353.05, til pess að gera fyrir verðryrnun á eignum fjelagsins.prt spursmál sje hvort nokkur verðryrnxn hefur átt sjerstað. Veittiir lí('sábyr«ð;ir-iinisóknir. Umsrtkmr uui lifxábyrgð, sem komu frá uinboðs- tnönnum fjelagsins árið 18g7. voru meiri en umsrtkn- ir pær er komu næsta ár á u. dxn (1896). og námu 1 allt $71.525,755. Skyrslan synir samt, að tiltölulega Heiri umsrtknuin hefur verið neitað, frestað og voru inidir rxnnsrtkn, en nokkru sinni áður, en prátt fyrir p-*tta hefur fjelxgið samt veitt nyjxr Iffs'ibvtrðir á ár- inu sem nema hinni miklu uppbæð $56 234 785. og er meir en nfu tfundu partar af pessxri Itfsábyrgð ft binu nyia 5 ára „Comb'nxiion Option“ lífsábyrgð»r fyrir- komulagi, sem gerir pað að verkum, að lífsábyrgðar- tekj'irnxr af pessari upphæð verðx ineiri f framtlðinni, en tekjurnxr hxfa verið af lifsábyrgð sem tekin hefur verið á nokkru eimi ári f sögn fjelxgsins. Dáuarkröfur. Dánarkröfnr pær, sem bo gxðxr voru á árinu I8g7, ntnni $4 060,47g 14, en árið I896 uftmu pær $3,- g67,083 g4, og voru borgxðxr dánxrkröfur pannig tyrir árið sem leið nærri $100,000 meiri en næsta árá undxn. Þar að auki voru árið sem leið borgaðar fötbin- arkröfur (Disability Claims) er námu til samans $11,- 604.31. Dánarkröfur, sem nema $225. hafa yerift borgaðaj á mrtti hverjum $100 af kostuaði. NORDVESTUR DEILDIN. ADAL-SKRIFSTOFUR ' peg, Mmneapolis og St Paul. SKRIFSTOFA VESTUR-CAN. er f Canxda Permanent Blk., Winnipeg, Man A. R. McNICHOL, General Manager. Komid sem fyrst! Og skoðið nyju vömrnar hjá StefXni Jónsstni, sem daglega era að koma inn, einmitt fyrir vorið. Missíð ekki af kjrtladúkiinum. setn St. J. selur á 10, 15, 2Ó og 25 c., með rttal litum (xlíir t\lbreiðn). Ennfremur bið jeg alla viðskiptavini mína út um landið, »8 muna eptir pvf pegar peir koma inn til bæjarins, að hjá mjer fá peir eins grtðan og rtdyran varning og nokkrnm öðrum f borginni, bxra peir vilji leggj\ inn nokkra dollara og fáein cents. Mjer pykir vænt um að sjá sem flesta hagnyta sjer petta tækifæri, pvl jeg hef svo mik- ið af hverri tegund, sem stendur. Verið allir velkomnir. Sparið peningv yðar með pví að kaupa & rjettum stað, & Nordaustur horninu a Ross Ave. og Isabell Street. STEFAN JONSSON. Ur bœnum og grenndinni. BF“ATHUGID:—Sn-á auglýninftar, æfl- minningar og þakkaiávörp er hjer eptir ætlast til aö xje borgað fyrirfram. Munið eptir satnkomunni í Tjald- búðinni annað kveld, föstudxgskv., sem ang!yxt var f slðtsta blaði. Fölki er pxr lofað g<5*ri skeromtun. Vjer höfum brúkað orgel til sölu fyrir $40 til $50 eptir söluskilmálum. Þeir sem kynnu að viljx fá sjer rtdyrt orgel, ættu að skrifa oss viðvlkjxndi pvf. Nú ev fullráðið, að endiiibyggja hina miklu Mclntyre BJock á Mxin stræti, hjer í bænum, sem brann niður 1 byrjun f. ra. Nyir kaupendur að Löghergi fá myndabDðið, sem vjer gftfum út um jrtlin, og 2 cögur f kaupbætir, ef peir senda borgunina ($2) strxx. Bezt er að sendx peningx 1 registeruðu brjep með prtstávfxan eða vexpress',‘-áviSHn. Dau hjrtnin Mr. Arinbjörn S. Bxrdxl og kona bans frtru suður til Mountain, N. D«k., sfðastl. sunnudxg, en eru væntanleg hingað heim xptnr á morgun. Klondyke. •r staðurinn til að fft gull, en muni* eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni f Cavalier,N.D. heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. Ynnge St. Fire Hall. Toronto, 16 inxiz 1897 Herrxr mfuir.— Jeg hef brúkað Dr CbxS s Kidney.Liver Pills við ögleði og meltingarleysi, og pær reyndust p»ð bezta, sem jeg hef brúkxð—mun aldrei nota annað meðan pað fæxt — Yðar einlægur, E. Swketman Fimnritiidxginn 3. p. m. gaf sjerx Hxfst. Pjeturxson sxrnao I hjrtnabxnd, hjer f bæoiim, Mr. Sigurð Eyjrtlfsson og Miss K stlnu ö 'iiu Dxuielsdöttur, frá Westfold P O, Man. Dxginn eptir bjeldu biúðhjrtnín beimleiðis. UndiVskrifaður gerir við og stemm- ir bæði orgel og piauos fyrir mjög rymilega borgun. Menn geta skilið eptir orð til mfn f hljrtðfærabúð peirrx Meikle & Co.. 531' Mxin St , eðx fund- ið mig »5 beiuiili mírm, 250 Jxrvis St. bjer f bæn m. H Lárusson. Á mámid'ginn vxr frtr Mr. Arni Eggertsson, hjeðan úr bænum, vestnr i A'gyle ryierdura f eld<'i- byrgðxrerir.dum fyrir hin vo’d igu „Imperial“- og ,,Natioal‘--eIdsibyrgð arfjelög. íslenzka Hvítabxnd-deildin, bjer 1 bæniin', heldur opinn skeinmtifund f Uriitara-samkon uhúsinu á borninu á Pac fic xve. og Nena str. tiæstx mið- vikudxgskveld (pxnn 16 p. m ) kl. 8. Allir eru boðnir velkomnir. Sxm skota verður leitað á fundiuum til styrktxr fjelxginu. 0,>id sár sngt dlœknondi "f 8 toekn vm Lmkn"d "f Dr C/i'ise—Mr R D. Rnbbins, 148 C"Wan ave.. Tmonto, segir: ,-J*'g hxfði voðalegt sár á ö^r. uni frttlegg. »Ut frá bnje til öklx 8 læknar reyi du árangurslaust við pxð. Mjer var konnð til að reyna Dr. Chas- es Oi"tment, sem bætti mjer, og nú sjest ekkert nema örið“. Eins og ge'ið var 1 siðasta blaði, bxlda Good Templara stúkurnar Hekla eg Skuld , G«»ld Medxl Con- test'* næsta mánudagskveld, I North west Hall. t>eir sem keppa par um medalfuna verða vel undirbúnir og er pví búist við töluverðu kappi. Þxr fyrir utan verður grtður söngur, solos, quartettes, bljrtðfænsláttur o. s. frv., °g er pvf vonandi að samkoman verði vel sött. Aðgangur aðeins 10 cei.ta. Kjarninn í trtbaksblöðkunni er §vo vel geymdur í „Myrtle Navy“ p'ötunni, að aldur hefur engin áhrif tíl aö rýra bann. Bragðið batnar m“ir að segja eptir ablrinum, og pöit plitan hxrð i meðxid inuiri verður trt- hxki • laiist. og ytmand; str. x og pxð er skori'', og er pá einnntt eius og reykeudum pykir bezt að bxfa pað. jReynzla banknhnldarana—„Jeg reyndi llösku af Dr. Cbxses Syrnp of Lmseed »1 d Turpei tine við piá átii hftlsveiki**, sknfar Thonias DeWson, rftðsriihðiir Stxi ,lxrd bánkxns. nr. 14 M-lbo'irne xve . Toronto. , t>ið reyud- ist hrffa"di. J-g a!lt rneðxlið einfxlt, bill"gt Og frxmú'skarandi gott. Jeg hef hingxð til leitað læknis við pess- um og likum kvillmn, en mun fram- vegis vera minn eiginn húslækuir“. Mr. Ilalldrtr Hilldrtrsson, frá L’nidar P O. I A ptxvxtus nyieiid- unni, kom hiugað til bæjxrins I byrj- un pessarar viku og dvelur hjer fr»m undir helgina. Hann segir allt gott úr slnu byggðarlagi. Gripxkaup- menn bafa nyxkeð verið pxr ytrx, og hafa keypt alla pi gripi, sem peir hxfa getað fengið, og borgað vel fyrir. Manitoba fylkispingið kemur sxman I dxg kl 3 e. m., og befur fjölda rnanns veiið boðið að vera við. stxddur, par á meðxl alln örgum í.— leiidinguin. Ef einhverja íslendingx, sem ekki hxfa verið sendir xðgöngu- miðar, lxngxr til að vera viðstxddir pegxr pingið er sett, pá geta peir fengið aðgöngumiða að pii’gsxlnum ef peir snúa sjer til Mr. A Freemxns, á L c«i ce Insp' Ctors skrifstofuDni 1 Mauitoba stjrtruar byggiugunum. Nxasta sunnudxgskveld verður haldin sjerstðk guðspjrtnusti 1 G'-ace- kirkjunrii (Grxcs Cbirch), bjer I bænurn, f minningu um Miss Frances E. Willarr), forseta „Kvenna kristd bindindix bandalags heimsins“. Þessj guðspjrtnnstx (Memorixl S-xrvice) byrj- ar kl. 8 45 e. m. Allir boðnir og velkomuir. Fiinmtudxgsmorguninn 3 p. m misstn pxu hjrtnin Mr. G P. Tnoidxr son (bskari á Ross ave.) og kona hans elzta liarn sitt, Ágústu, um 6^ árs að xld'i, og er p\ð mikil so«g fyiir pau, s'úlkan var sjerlega efnilegt og elsku* legt bxrn. JarðarfÖrin frtr fram á Ixugxrdxginn, og hjelt sj-xra Jrtn Bjxrnxso'i lfkræðu og margt frtlk fylgdi líkinu til grafar til Brookside- grxfreitsins, par sein barnið var jarð- sett. Það er nú búið að gera hinar nauðsynlegu mælingar til undubún tngs npppnrkun hins svonefndx Boine- flrtx (ii- kkuð fyrir sunnan og vestxn Winnipeg), og er gert ráð fyrir xð um 450,000 ekrur af Ixiidi porni og verði hæfxr fyrir kornyrkju við skurða- gröpt, pxnn, sem mælingarnxr syna, og xð verkið muriikostaum $300,000, eða um 70 cts. á ekruna. Þ«ð er enn e'gi láðið, hvort byrjað verði á upp ptirkunar-verki pessu I suinar, en pxð er prt líklegt. Hverniir er |*eltn! VJer hir'i'tiinmt til ail tmn'ii eitt hiindrai) <1olInra fyrir hvert j"1' C.l rrh tilfelli, »em ckki verJur læknad me' H 11C"t rrh Cure. K J Cheney Co , eluen inr, Toledo, O. Vi’t nnitirxk ifaf'ir h fu n 'e kt K J Cheney í m<)- nstii 'ln Ifiúr oirál tuai,n<) h nn ».ie nij p < rei 'nu. lepur í ' llniii vi 'nki tuin, op i iienliiun epn till.li far u<n ar' njipfylla ul n þá skilmála eeiii fjelap h ns biudur slg, v\ est & Trnat, liei! Is hlnienn, Toterlo, O. Hall’n Cat irrh Cure er innt kn-medxl, "K hefur því li.-in <ihr fá liló id oií ermhimaurnar. Til n lu í llum lyfjabud .m. Vcrð 75c flaekan. Vituiaburjlr ókeipia Hall'n Family Pill* eru ! *-r bertu, l/nM M A R A vxntxr fyrir skrtl- A£/r/r/f/?Alar,n við Brú p. o Man. Sxm» hvort beldtir kxrlm. eðx kv*-nnm»ður, s«m befur aðra eðH þriðju kerinata-eii'kun (oertificxte). Skrtlinn á »ð byrjx 4. xpríl, og stxndx vfir f átta mánuði ef veður leyfir.— Deir.sem vildu txka skrtlann eru beðn- ir xð taka frxm hversu lengi peir hafa verið kennarHr, og hvaða kaup peir búast við að fá. Harvey Hayes, Sec T'exs. Bru, P. O. Man. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að tylla tönn $1,00. 527 Main St. GODiR LANDAR! Komið á hornið á King og Jarnes Si’s, par er mxrgt sern ykkur girnir að sjá. Dar fáið pið allt sem lftur að hysbúnaði, svo sem Rúmstæði með öllu tilbeyrandi, Hliðxrborð, ny og gömul, strtlxr fo'knnnar ÍHgrir. M»t reiðslu strtr af öllum mögulegum stærðum, ofnar og ofnp'pur. Ljrtmandi leirtau og margt fleira sem hjer er of langt upp að telja. Allt petta er selt við lægsta verði. Við vonum að pið gerið okkur pá ánægju að koma inn og lftx á sxm safnið áður enn pið kaupið annars staðar, og pá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið pess að kaupa ekki kött- inn í sekknum. Yðar þjenustu keiðubínir. Palson & Bardal. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main S WlNNlPEG, Man. ULLARKAMBAR... Norskir að ætt og uppruna fást fyrir eicn dollar ($1) aö 131 Higgins st. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.