Lögberg - 09.06.1898, Side 1

Lögberg - 09.06.1898, Side 1
Lögberg er gefið út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 148 Princess Street, Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á tslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögberg is published cvery Thursday by The Lögberg Printing & Publish ING Co., at 148 Princess Street, Winni- peg, Manitoba,—Subscription price: $2,00 599 Mrs G Pauls 679 Wmadvance. — Single v-zt'ies ^ cents. 11. Ar. fíoya/ Crown l/Vheels 1898 MODELS. bessi lijól er'ábyrgst að sjeu góð, bæði af C*met Cyele fjelaginu í Toronto og okkur sjálfum og fást fyrir 500 Royal Crown Sápxj Umbúd- IR OG $27.50 í PENINGUM. ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA CAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B ÚI D T I L. Ofriðurinn. Hið helzta, sem er að segja af ó- ffiðnum milli Bandaríkjanna og Spán- er pað sem fylgir: I>að er nfi ®Dginn vafi & J>ví framar, að spanski öotinn,sem fór vesturyfir Atlantzhafið fyrir nokkru siðan, liggur inni á höfn- ibni við Santiago de Cuba. I>að er ffimgóð höfn, en löng og pröng inn- S'gling. Við fjarðarkjaptinn eru D>örg og öflug virki, Og einnig með- ftam hinum prönga firði. Á einum stað állinn ekki meira en 300 fet á breidd hafa Spánverjar sett par prefalda íOð af sprengivjelum pvert yfir um. handaríkja-flotinn hefur verið á varð- i>6rgj fiti fyrir fjarðarmynninn, svo 8P&nski flotinn er parna 1 kreppu. Blöð- likja pessu við pað að flotinn væri ^ominn niður f flösku, og pegar ^andarikja-menn svo sökktu gömlu Wskipi, er þeir áttu og nefndist >)Merrimac“, í prengsta parti inn- sigHngarinnar, segja blöðin, að tapp- inn hafi verið settur í flöskuna. ^aodarikja-flotinn skaut á virkin við harðarmynnið 6. þ. m. og umturnaði Þoim öllum, en bissurnar í virkjunum ^nnu flotanum ekkert tjón. Sagt er að skothrið þessi hafi banað fjölda mörgum mönnum. Siðan ^efur nokkru af herliði verið lent við ^jarðarmynnið, en hv.að það er margt sjest ekki glöggt—liklega um 5,000. Spánverjar sendu tvö lítil herskip út ^r höfninni, til að reyna að sprengja ^ið sokkna skip upp, on Bandaríkja- ®kipin skutu á þau og sökktu öðru Þoirra; hitt slapp inn mikið laskað. ^iðustu frjettir'segja, að sprengikúla, 8em eitt Bandaríkja-skipið sendi inn á Öfnina (um 4 milur vegar), hafi *prungið við apturstafn eins bezta skiP8 Spáuverja, „Vizcaya“, og laskað 8táfn þess og styri mikið og drepið n°kkr& menn.—Nú mun og vera búið * Bandaríkja-herliði víðar á Wiunipeg, Man., fimmtudaginn 9. júní 1898. Cuba, en það er þvínær ómögulegt að fá áreiðanl. frjettir af þvi, sem er að gerast á Cuba,fyr en löngu seinna, þvi Bandar. eru bfiin að láta skera sundur frjettaþræðina þangað, og leyfa engum að senda frjettir á annan hátt fyr en þeim sýnist. Frjettir. CANADA. Allar tekjur landssjóðs Canada yfir siðastl. ll mánuði (til 1. þ. m.) námu $35,673,000, en fitgjöldin yfir sama timabil voru $28,906,000. Efri deild sambandsþingsins kvað hafa gert þannig breytingar við frum- vörp neðri deildar til kosningarlaga og um að taka atkvæði almennings um vínsölu-spursmálið, að óvist sje að stjórnin samþykki þær, svo frum- vörpin verði ef til vill ekki að lögum. ItANDAREKIN. Bandaríkja-stjórnin ætlar að leggja skatt á te, er netnur 10 cts. á pundið, til að fá inn tekjur upp í kostnaðinn við ófriðinn. Fellibylur gekk yfir nokkurt svæði í grennd við bæinn Moorhead, Minn. 2. þ. m og meiddust 5 menn allmikið, en engir misstu lífið. tTLÖND Uppreisnarmenn á Philippine- eyjunum börðust nýlega við spanska liðið í nánd við Manilla, og er sagt að þeir hafi tekið 50 spanska foringja og 1800 hermenn til fanga. Hinn nafntogaði brezki þingmað- ur Plimsoll, sem lengst hefur barist fyrir hagsmunum sjómanna, Ijezt ný- lega á Englandi. Lið uppreisnarmanna á Cuba kvað nú vera um 30,000 að tölu. Upphlaup mikið átti sjer stað i Belfast á írlandi I fyrradag, og meidd- ust þar um 200 manns meira og minna. Ur bænum. Mr. Hjörleifur Stefánsson, sem vjer gátum um fyrir nokkru að konaið hefði hingað til bæjarins vestan frá Lummi, lagði af stað vestur til Seat- tle með f jölskyldu sina siðastl. þriðju- dag og býst við að setjast þar að. Veðráttan hefur verið hin æski- legasta fyrir korn- og grasvöxt siðan blað vort kom fit siðast, þvf nóg regn hefur komið tvisvar, og hafa regn þessi náð um mestan hluta fylkisins. Uppskeruhorfur eru þvi að verða á- gætar viðasthvar hjer í fylkinu og nágranna-ríkjunum. Dr. Ólafur Björnson, sem undan- farið ár hefur verið læknir á almenna spitalanum hjer í Winnipeg, biður oss að geta þess, að hann sje nú far- inn frá spítalanum, og geti íslending- ar þvi leitað til sín framvegis. Hann hefur fyrst um sinn„Office“ sitti húsi W. H. Paulsonar, 618 Elgin Ave., og verðuí hann þar klukkan 1 til 2.30 e. h. og klukkan 7 til 8.30 e. h. Á öllum öðrum tímum sólarhringsins m& leita hans I húsi Mr. M. Paulsonar, 679 William Are. Um leið og vjer lýsum ánægju vorri yfir því að dr. Ólafur Björnson, sem nú þegar hefur náð mjög miklu áliti fyrir frammfir' skarandi hæfilegleika sem læknir, hef- ur sezt að hjer í Manitoba, þá óskum vjer honum allrar velgengni sem lækni hjer á meðal vor. Magnfis B. Halldórsson (son- ur Mr. Björns Halldórssonar á Moun- tain, N. Dak.), sem gengið hefur á læknaskólann hjer i bænum undan- farna vetur, gekk Dýlega undir burt- fararpróf, ásamt mörgum öðrum, og stóðst það vel. Hann er því nfi fit- skrifaður af iæknaskólanum og orðinn læknir (M. D.). Dr. M. B. Halldórs- son fór suður til Mountain síðastl. sunnudag og ætlar að setjast að í ísl. byggðunum þar syðra sem læknir. Vjer óskum honum allrar hamingju, og efumst ekki um að hann verði góður læknir og að miklu gagni með- al landa vorra þar syðra, því haDn hefur góða hæfilegleika, hefur lagt mikla alfið við námið og er samvizku- samur maður. Fimm af þeim, sem geDgu undir próf með dr. Halldórs- son, stóðust það ekki,enda eru lækna- prófin hjer alltaf að verða þyngri. Mikilsvarðandi dómur.—Sam- kvæmt beiðni frá G. T. Pulford & Co., eigendum Dr. William’s Medi- cine Co., gaf Chancellor Boyd fit „perpetual injucction 28. maí, í Os- gode Hall, Toronto, til að piindra Theodore Svveet frá því að bfia til bleikar pillur, sem eptirlíking af Dr. William’s Pink Pills for Pale People. I>að er eins og þurfi stöðugt að minDa menn á, að þær eiginlegu Dr. Willi- ams Pink Pills eru einungis I öskjum, sem hafa á umbfiðunum fullt eink- unnar-nafn fjelagsins „Dr. William’s Pink Pills for Pale People“. Pillur, sem boðnar eru I nokkru öðru formi, hvað svo sem lyfsaliun kann að segja, eru sviksamlegar eptirlíkingar, sem maður ætti aldrei að taka. Dr. Will- iam’s Medicine Co. þætti vænt um að fá nöfn (prívat) þeirra, sem bjóða til sölu óekta pillur, því fjelagið hefur ásett sjer að vernda alþýðu frá þess- háttar svikum. Mr. Árni Thorarinsson í Austur- Selkirk biður oss að geta þess, útaf grein Mr. Guðmunda r J. Austfjörðs I 20. nfimeri Lögbergs þ. á., sð Mr. Austfjörð hafi ekki afhent sjer pen- inga þegar hann fór, heldur beðið sig að innkalla fyrir sig skuldir,sem hann átti fitistandandi hjá ýmsum í Selkirk, og beðið sig að borga E. Jochums- syni, meðal annars, $8 50 af þeitn peningum, sem hann kallaði inn fyrir sig. í sambandi við þetta viljum vjer geta þess, að Mr. Austfjörð skrifaði einnig bróður sfnumBirni, sem heima á i Grunnavatns-nýlendunni, og bað hann að borga E. Jochumssyni pen- inga hans ($8.50) af gripsverði, sem hanu (G. J. A.) átti hjá bróður sfnum, og vitum vjer með vissu, að Björn hefur borgað E. Jochumssyni peninga hans fyrir nokkru síðan. En þrátt fyrir þetta er ritstj. Hkr. að reyna að „brennimerkja“ Mr. Austfjörð sem ó- heiðarlegan mann. E>að væri betur að ritstj. væri eins vandaður maður í orði og verki og Mr. Austfjörð. E>að er annars orðið alvarlega athuguDar- vert. fyrir alla heiðarl. Vestur-lsl., hvort þeir geri ekki rangt í að kaupa' annað eins blað eins og Hkr., sem hefur það fyrir aðal mark og mið að stela mannorði heið- arlegustu manna landsins og er saur- renna fyrir allt sem saurugast er, gengur í lið með auðvaldi og ófrelsi^ og er að reyna að gera Vestur-ísl. að blindum skríl—sem Kringlungar sið- an geti teymt á nefinu.—Enginn heið- arlegur maður getur framar verið ó- hultur fyrir, að tnannlasts-málgagnið Hkr. ráðist á hann og reyni að brenni- merkja hann, eins og dæmið um Mr. Austfjörð sýnir. Blaðið hælir varla aldrei öðrum en misindismönnum. Nfi er tækifæri fyrir ferðafólk Northern Pacific fjelagið auglýsir nið. ursett fargjald;til austurs og vesturs, 8em fylgir: Til Toronto, Montreal, New York ogannara staða þar á milli, á fyrsta plássi $28 20; á öðru plássi $27 20. Til Tacoma, Seattle, Victoria og Vancouver á fyrsta plássi $25.00 og $5.00 borgaðir til baka þegar vest- ur kemur; á öðru plássi $20 00og 1000 borgaðir til baka þegar vest- ur kemur, sem gerir farið að eins f raun og veru $20 00 fyrir fyrsta pláss og $10.00 fyrir annað pláss. Á vest- urleið gildir þetta frá öllum stöðum f Manitoba, en á austurleið gildir það frá Winnipeg. E>eir sem vestar bfia yrðu að borga tiltölulega hærra. E>að borgar sig fyrir menn að tala við ein- hvern N. P. agent áður en þeir kaupa arseðla sina annarsstaðar. Varist Cocoint.—Thos. Heys, efna fræðingur í Toronto, segir: „Jeg he rannsakað Dr. Chases Catarrh Cure E>að var keypt í verzlunarbfið og leit- aði jeg eptir Cocoine, en fann ekkert í neinu liki“. Dr. Chase’s Catarrh Cure er meðal en ekki lyf. Verð 25 cents með „blower“. “Duke”, ‘•Duchess”, “Baron”, “Baroness“ Eru beztn hjólin í bænum, sem þjer getið fengið fyrir jafn mikla pen- inga. Allir sem sjá þau verða hrifn- ir af þeim, og þeir sem hafa keypt þau eru ánægðir. Hvaða sterkari meðmæli er hægt að fá Y B. T. BJORNSON 148 Prineess Street. BEZTI STADUR/NN TIL AD KAUPA LEIKTAU. GLASVÓRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, HNÍFAPÖR, o. s, trv er hjá Porter & Co., 330 Main Strekt. Ósk'aS eptir verzlan íslendinga, Dli LEURY’S Alulllar vaðmáls (worsted) föt, bæði svört og grá á lit “S. B. Square cut front“, eru álitin af öllum sem haf sjeö þau, að vera beztu kaup sem hægt er að fá I bænum fyrir...... D.W. FLEURY, 564 MAIN ST. —Bcint á móti Brunswick Ilotel. Nr. 22. 6.-II. JUNI Önnur stórkostleg verzlnnarvika sera afleiðing af þeim stór- kostlega afslætti er auglýstur var í síðustu viku. Þessi mikli afsláttur verður gefinn. alla yfirstandandi viku en «kki leugur. Allar vörur verða seldar með stórkostleg* um afslætti. Ýmsar skóteg- undir fyrir hálfvirði. $3.00 skór fyrir $1.50. Þetta eru kjörkaup, sem eru þess verð að gnpa. Þetta er að eins gert í þeim tilgangi að koma þessum vörum frá. Golfteppi Oll verða að seljast, þar eð við ætlum að hætta að hafa þau i verzlaninni. Fullur 50 centa afsláttur af sumum tegundum. Hver getur nfi lengur staðið þ&ð af sjer at fá teppi á gólfið. Fatnadur 680 kailmannaföt fir góðu serge fyrir $3, $3.50 og $4.50 —35 prócent afsláttur á 200 karlm. fötum til að koma þeim fit. Með þessu móti fáið þið $8 föt fyrir $5.20. E>au verða öll að seljast. Drengja föt, treyja og bux- ur, fyrir $1.25 til ii.50, vel halmingi meira virði. Alnavara 284 strangar af góðu „linnen finished prints“ 32 þl. breitt fyrir 5c yardið—áður 10c. Kjolatau sem áður var selt á 40c til 50c yardið verður nfiselt á að eins 35 cents yardið. Bolir Sokkar Handskar allt með niðursettu verði þessa viku. MISS LÁRA SCíIEVlNG vinnnr f bfiðinni og þætti vænt um að allir vinir sinir kæmu að sjá sig þar.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.