Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 1
Logberg er gefiB út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ING Co., að 148 Princess Street, Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númcr 5 cent. 599 Mrs G Pauls «70 Wm *■* 4 ___.aoviuksiui 1 KimiAb oL 1 UBLISH inc; Co., at 148 Princsss Street, Winni- peg, Manitoba,—Subscription pricc: S2.00 per year, payablc in advance. —Single copics 3 ccnts. H. Ar. Wiunipeg, Man., flmmtudaginn 21. júlí 1898. Nr. 28. ftoya/ Crown IVhee/s 1898 MODELSr «8ai hjól er'ábyrgst að sjeu góð, bæöi af C°met Cyele fjelaginu í Toronto og okkur sjálfum og fást fyrir 500 ^OYAL CROWN SáPU UMBÚD- IR OG $27.50 i PENINGUM. ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA CAMLA STÆRDIN T&B NIYRTLE NAVY 3’s ER ENN BÍIID TIL. jar er svo bættulegt fyrir útlendinga um f>etta leiti árs. Frjettir. CANADA. Verzlun Canada var 44. millj. doll. meiri á fjárhagsánnu sem endaði 30. f. m. en árið á undan. Lafleche, biskup í Three Rivers, Quebec, sá er einna æstastur var útaf | vjer afhenda pað skólamálinu, ljezt 14. p. m. Auglýst hefur verið, að Ontario- pÍDgið eigi að koma saman 3. ágúst næstk. . Purkar eru að skemma bæði korn- og ávaxta-uppskeru f Ontario fylkinu pessa siðustu dsga. henni, pví haun er ekki svo langt í burtu að hann gæti pað ekki hæg- legs. E>ar að auki voru pau 3 cts., er P. B. segir að hafi fylgt greininni, ekki nærri nóg borgun undir hana. Ef pessi frímerki fylgdu greininni, pá I liggja pau með henni enn, og ef P. B. vill fullmakta pann, er afhenti oss J greinina, eða einhvern áreiðanlegan mann, til að veita greininni og frí- merkjum sínum móttöku og gefa fullnægjandi kvittun fyrir, pá skulum Annars getur P. B. ekki fengið petta rusl sitt fyr en vjer getum sent pað til Duluth og látið pann, er par afhendir honum pað, taka kvittun fyrir. P. B. er sem s-e búinn að sfna sig pvílíkan sóma-1 mann?, að hann er vís til að stinga öllu S vasa sinn pegjandi, ef vjer send- um petta með pósti, og ljúga pví svo I á eptir, að hann hafi aldrei fengið pessa d/rgripi sína. Útaf pví, sem P. B. talar um hnupl, viljum vjer minna á gamla málsbáttinn, að „pjófurinn helduraðj allir aðrir steli“. Þeir, sem eruað| Islend ingadag;ur= inn, 2. Agust 1898. Exhibition Park, Winnipeg. Heiðursgestir: Fylkisstjóri Hon. Wm. Patterson og Mayor A. J. Andrews. PROGRAMM, Forseti dagsins : Mr. B. L. BALDWINSON. Garðurinn opnaður kl. 81 árdegis. Forseti setur samkomuna kl. 91 árdegis. Boltaleikur (Base-Ball Matclx) milli Winnipeg og Dakota-manna, byrjar kl. 9.30 árd.; verðlauil 825.00. Kapphlaup: 1. BANDABlKlN. Kínverskur morðingi sprengdi upp púðurgeymsluhús í Oakland í California, og banaði á pann hátt sex lögreglupjónum. Admiral Cervera og aðrir for-1 drótta pjófnaði að öðrum, finnasigj ingjar af spönskn skipunutn, sem eyði- mfinlega breiska í pví efm. Mann- eru níl |orðspjófnaður er nú ekki neitt betri en annar pjófnaður, og hefur P-B. | OfriOurinn. Markveröustu fregnir af ófriði% Utn milli Bandarfkjanna og Spánar, 8íÖan Lögberg kom út siðast, eru sem tylgir: General Toral gaf Santiago- ^org á Cuba i hendur Bandarikjanna ^ vikunni sem leiö, og settist pá h»ndaríkja-lið strax í hana. Sam kvaamt samningum um afhending ^orgarinnar flytur Bandaríkja-stjórn Joral og liö hans (12 til 15 pús. að tölu) til Spánar, en Bandarikin halda öUum vigjum og vopnum, i kringum ^tntiago og sem lið Torals hafði. hindarikin hafa pannig náð öflugri ^ótfegtu á suðausturhluta Cuba. í allt Wa fallið af Baudarikja-liðinu við að v*nna borgina 246 menn, 1548 hafa 88*rst og 84 vantar, sem enginn veit Avað af hefur orðið.—Gulusýkin hefur ^omið upp í Bandar.-liðinu hjá Santi- 8Ro, og hafa um 600 menn pegar 8ykst, en aðeins 5 dáið enn. Sjö af tlandar.-herbkipunum skutu á bæinn ^ianzanillo I byrjun pessarar viku, en ekki sjest að bærinn hafi enn gefist upp.—Sögur ganga um pað, að Cadiz- floti Spánverja- ætli yfir um Atlantz- fl&f tilað skjóta á strandbæi Bandarikj- &Ona, en enginn parf að óttast að af Þvi verði. Bandaríkin eru par á móti 86 fitbúa flota til að senda til Spánar, °g mun pað full alvara.—Á Philipp- tOe-eyjunum situr allt við hið sama, sagt er að miskliður sje korainn mii leiðtoga uppreisnarmanna par °g Dewey’s, hvað sem satt er í pví.— ^að hafa gengið ýmsar fregnir um friðar-samninga milli Bandar. og ^pánar, en sannleikurinn mun vera, að ^pánverjar hafi enn ekki beiðst friðar °S engir samningar pví byrjaðir. ®pánverjar munu enn hafa yfir 100,- ^ÚO reglulega hermenn og um 50,000 sjálfboðaliði I Havana og á norð- ^estur hluta Cuba, og pví ekki lík- J«gt, að Bandaríkin reyni að ná borg- 'oni 0g peim hluta eyjarinnar fyr en oinkvem tírna í haust, pví loptslagið lögð voru úti fyrir Santiago, komnir til Bandaríkjanna. Talsverður miskliður kvað eiga sjer stað milli uppreisnarmanna á Cuba og Bandaríkja-herliðsins.—Enn | fremur segja siðustu frjettir, að al- varlegur misskilningur eigi sjer stað I milli Dewey’s og foringja þýzka flót- ] ans við Manilla. tTLÖND Bretar hafa nú sent herskip mik- ið til N/fundnalands útaf deilum um ítök Frakka par, Og búast sumir við að eitthvað sögulegt spinnist útaf pví, sýnt að honum er ljett um pað hnupl —eins og Hkringlu-ritstjórunum. Dánarfregn. 6. Voðalegur eldsbruni varð í Sun- derland á Englandi 18. p. m., og eyði- lagðist par um 1 millj. doll. virði í húsum og öðrum eignum. Sómamaðurinn? Hinn 15. p. m. ljezt einn af fyrstu landnemum Argyle byggðar, Eyjólfur Jónssou Snædal. Hann var jarðsunginn 18. p. m. af sjera Jóni J. Clemens, presti Argyle-safnaða. Auk pess talaði sjera Hafsteinn Pjet- ursson frá Winnipeg við gröfina. Eyjólfur sál. var 50 ára gamall, er hann ljezt. Hann var fæddur og uppalinn í Hjarðarhaga í Jt'kuldal í Norðurmúlasýslu. Dar giptist hann eptirlifandi ekkju sinni, Karólínu Soffiu Benidiktsdóttur, fyrir 24 árum síðan. Árið 1876 fluttu pau hjónin hingað til Ameríku. Fyrst voru pau nokkur ár í Nyja íslandi og IFinni- peg. Síðan hafa pau búið góðu búi um 16 ár í Argyle-byggð. t>au áttu Stúlkur iunan fi ára..........50 yds 1. verðl. Kassi ,Bon Bons' 50c 2. “ Sólldíf 25 cent. Drengir i111iH.11 fi ára.......50 “ 1. verðl. Hattur 50 cent. 2. “ Munnliarpa 25 cent. Stúlkur fi—8 ára...............50 “ 1. verðl. Sölhlíf 81. 2. “ Brjóstnál 50c. I. Drengir fi—8 ára..............50 “ 1. verðl. Skör 81. 2. “ Hlaupaskór 50c. StúlkurS—12 ára................50 “ 1. verðl. Úttekt úr búð 81.50. 2. “ Saumakassi 81.25. 3. “ Ilmvatns glas 75c. Drengil'8—12 Ara...............75 “ 1. verðl. Alfatnaður 81.50. 2. “ „Bat & Ball“ Sl.25. 3. “ Hlaupaskör 75c. Stúlkur 12—lfi ára............100 “ 1. verðl. Hárb. og greiða 82.75. 2. “ llmvatns fiaska 82. 3. “ Kvennbelti, budda 81, Drengir 12—16 ára.............100 “ 1. verðl. Hattur 81.50, skórSl. 2. “ Peisa og liúfa 82. 3. “ Ermahnappar 81. 9. Ogiptar stúlkur vfir ltí ára.100 “ 1. verðl. Autoharp 85. 2. “ Eitt dús. ljósmyndir 81. 3. “ „Musical goods“ 82. 10. Ogiptir menn yfir 16 ára....150 “ 1. verðl. Fíóh'ii 85. 2. “ Vindlakassi 83. 3. “ ,Free Press* 3 mán. 82. II. Giptar konur................100 “ 1. verðl. Eitt dús. myndir 85. 2. “ Ruggustóll 83.50. 3. “ Veggjapapph 83, 12. Kvæiitir menn...............150 “ 1. verðl. Vindlakassi 8<>. 2. “ Kassi af sápu 85. 3. Buxur 83.50. 13. Konur 50 ára og yfir.........75 “ 1. verðl. Ábr., söfap. 81, kafli 81. 2. “ Brauð 83, kjöt 50c. 3. “ Myud 81.50, sái>a 50c. 14. Gamlir menn (50 ára ogyfii-). .100 “ 1. verðl. Mati'essa 83, svínsl 81.25 2. “ Svinsl,mjöl,grocery 83.30 3. “ ,Door mat‘, neftób. $2 Hjólreiðar: 1. Fyrir að eins þá sem ekki liafa fengid verðl. áður...........1 míla 1. vei'ðl. Vindlakassi...85.<X) 2. “ Lampi........... 3.50 3. “ Suetter* og pi]>a 2.00 2. Fyrir alla....................1 “ 1. verðl. Fiolin.........85.00 2. “ Úttekt í búð.... 3.50 3. “ Nærföt og silkikl. 2.25 3. Fyrir alla.....................2 “ 1. verðl. 1 dús. myudir.. .85.00 2. “ Vindlak. 82.50 óg úttekt úr búð 81 3.50 3. “ .Trihune* tí mán. 81.50, Lampi 81 2.50 4. Fyrir alla.....................5 “ 1. verðl. ,Mo. Telegr.‘1 ár80.00 2. “ Vindlakassi.... .81.00 3. “ Vindlak. 2.50 og littekt 75c.... 3.25 Handicap..................... 2 “ 1. verðl. 1 dús. uiyudir.. .85.04 2. “ Hattur....... .... 3.00 3. “ Skör............ 2.00 Hjólreið fyrir kvennfölk.......h “ 1. verðl. Brjöstnál......85.00 2. “ Ruggustóll og hanskar...... 3.00 3. “ ,Pickle staud' og o. tí. skæri. 10 einkar mannvænleg börn; 3 peirra eru dáin, en 7 eru á lifi hjá móður 115. .Hurdle race‘...............200 “ ___1. verðl. Skór 83. 2. “ TJttekt ur huð 82. Páll Bergsson í Duluth (höf. hins alræmda dellubrjefs, er birtist í Stefni“ í vetur er leið, sem vjer kölluðum „Páls pistil til bræðranna“) I Bjnnj. A lífi eru tveir bræður Eyjólfs hefur mæltog miðlað afgnægð bjarta . i,r. gigmundur Snædal í Norður- sins í siðustu Hkr. útaf pví, að vjer 11yakota. og hr. Sigurjón Snædal í höfum ekki sent honum d«llugreiii\yyinnipeg, og ein systir: Arnbjörg, eina, er hann fjekk kunningja sinn til kona herra Kristjáns Jónssonar kaup- að afhenda oss í vor og vildi fá, ritstj. 4 Baldur, Man., og sveitar- Hkr. til að taka, ef vjer tækjum hana Btjóra í Argyle. Ennfremur er á lífi ekki. Páll Bergsson skrifaði oss, eins móöir Eyjólfs sál. G uðlög Sigmunds-118. Kapplilaup miTli Dakota- og Winni -__ . , .1« , I __ .. . . ........ . I íipírnijivmn. R livp.rifl, lilið i milfl: 3. “ Vindlakassi 81.25. 16. 1 mílu hlaup: 1. verðl. Vindlakassi 85. 2. “ Mynd í í-amma (Vict.) 83 3. “ Vindlakassi 82. 17. Hlaup eina mílu; 1, verðl, Viudlakassi 85. 2, “ Skammbyssa 83. 3, “ Skeggb og bolli 82, stóll 50c. og hann sjálfur segir, hálfum mánuði döttir. Hún er á Baldur hjádóttur| áður en hann sendi pessa síðustu I 0g er um 90 ára aðaldri. dellu sína 1 Hkr. og bað oss að senda I EJyjólfur sál. var mjög vel látinnl sjer grein sina til Duluth, og sendi | maður. Hann var viðkvæmur í lund, | pegmanna, 3 á hverja hlið, \ nula; Verðl. 2 vindlakassar 8<>. í pvi skyni 5 cts. i Bandaríkja-frí- merkjum (að oss niinnir), en 3 cts í Canada-frímerkjum fylgdi greininni, eptir pví sem hann segir. Af pví vjer nú ekki forsómuðum allt annað, er vjer höfum að gera, til að fara að leita að grein hans, búa hana út og senda honum strax og vjer fengum brjef hans, pá dylgir sómamaðurinn? um pað i spurningarformi, að vjer munum hafa ætlað að hnupla. frí merkjum hans, 8 cts, o. s. frv. l’Jtaf pessum nýja Páls pistli skulum vjer segja pað sem fylgir: Degar oss var afhent dellugrein Páls sögðum vjer strax, að vjer byggjumst ekki við að taka hana, par eð P. B. hefði byrjað deiluna l „Stefni“, og að pað væri rjettast að hann hjeldi deilu sinni áfram par. Vjer sögðumst samt skylda „vaða í gegnum“ elg hans, nefnil. lesa greinina, og ef hún kæmi ekki bráðlega pá pýddi pað, að vjer tækjum hana brjóstgóður og hjálpsamur. Hann| var mesti eljumaður og dugnaðar- maður, VlNUR HINS LÁTNA. SAFES. 3. Kl. 2—4 síðdegis. Ræður og kvæði: Island: Kvæði: Jóu Ólafsson. Kæða: G. A. Dalinaun. V esturhelmur: Kvœði: Einar Hjörieifsson. Ræða: Skapti Brynjölfssou. Vestur-Islendingar: Kvæði: Gestur Pálssou. líæða: Eiuar Ólafsson. Stokk fyrir alla. 1. llástökk..................... 1. verðl. I dús. pl. myndir og úttekt.............81.<<0 2. “ Mynd í ramma......... 2.50 2. Hástökk jafnfætis.............. 1. verðl. 2 blómsturpottar og silfunnunir........ 4.00 2. “ l dús. silfurskeiðar og hlaupaskör......... 2.25 3. Langstökk (hlaupa til)........ 1. verðl. 1 dús. mynair......85.50 2. “ xittekt úr búð og „Bou-Bon“ skeið ... 3.00 4. Ho]>stig-stökk................ 1. verði. „Musical Goods“.... 5.00 2. “ Viudlakassi...........3.00 5. Stökk á staf.................. 1. verðl. Harmonika...........5.00 2. “ Mynd í ramma og skyrta............. 3.50 Glímur ofí aflraunir: 1. íslenzk glima................ 1. verðl. Biixurogskör...... 5.50 2. “ Mjölsekkur83, KjötðOc og stráliattur 75c.... 1.25 3. “ .Baking Powder, 5 pd. 81.25 ogte 82.00 . 3.25 Riskingar (catch as catcli con). 1. verðl. 1 dús. stykki handsápa 3.00 2. “ Skór................ 1.50 3. Kiskingar fyrir drengi innan 18 ára: 1. verðl. Jvíkir . 2. 3.00 Úttekt úr búð 81, og Hlaupaskór 75c....... 1.75 1 parhænsui......... 1.0<1 Dans að kveldinu til kl. 11. 1. verðl. fyrir „Waltziug": „Jewleiy 83., belti og peningabudda 81.8-1.00 2. verði.: „Jewelry“ 82, og belti og peningabudda 81......3.00 Hluttökueyrir verður tekinn fyrir lijólreiðar, stökk og nr. 10, 12, 15, 16, 17 og 118 af lilaupum, glímur og riskingar, 25 cent af hverjum. Tveii- íslendingar ganga á strengjum og slökum vír, leika I í rólum og köðlum, fara á handahlaupum og sýna ýmsar aðr- [ ar fimleika íþróttir. Tvenn verðlaun verða geiin fyrir hvoi-t um siu kappkeyrslu og kappreið, ef 4 I fást í hvort, og verða þeir að gefa sig fram við emhvern nefndarmann fyrir 25. þ. I m., og verða þá verðlauuin auglýst í næsta hlaði (28. þ. m.) Nú er tækfæri til að fá gott “Safe 1 verð. Allar stærðir frá $15.00 Og upp. Victor 8afe & Lock Co., Cincinnati, O , heftir stærsla verkstæSiS i heiitti, sem býr til “Safes”. þaS cru öll ábyrgst aS |>ola að lenda í húsbruna, KomiS og “jáií þau. íslenzki liornleikaraflokkurinn hjer (Jubilee Band) og ís- fynr iagt jlenzki hornleikaraflokkurinn frá Dakota spila ígarðinúm ali- an daginn og fyrir dansinum að kveldinu, KARL K. ALBERT, ekki. Vjer bjuggumst við að sá, sem | aSa -agent iyrir NorðvcstmiandiS, afhenti oss greiniiia, kæmi aptur cptir 148 Princess St., IVinilipcg. Öllum börmtm sem komiu verða þegav barnahlaupin fara fram, veiður gctið brjóstsykiu' og liuetur. INNQANOSEVRIR í garöiuii verður sama og i fyrra, 15c. fyrir fullorðua og ll>e, I fyrir böru frá 'i—12 átít. lelcnclingadagsncfndin,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.