Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 4
4 LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 2) JULÍ 1898 LOGBERG. Gefiö út aC 148 PrincessSt., Winnipfg, Man af Thr Lögbrrg Print*g & Publibing Co’y {Kncorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Busincss Manager: B, T. Björnson. A Ufflýsinfrar : 8má-aug]ýsinpar í eitt skipti 26 yrlr 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um mán disn. Á st*rri auglýsingum, eda auglýsingumum l«ngritíma,afsláttureptir samningi. Básladn-skipti kaupenda verdur ad tilkynna skridega og geta um fyrverand* bústad jaí'nfraint. Utanáskript til afgreidslustofu bladsias er: 1 be Ló&berir Pnnting «V Publisli. Co P. O. Box óHö __ Winnipeg.Man. 1^'Jtanáskrip ttilritstjórans er: Edilor Lögberg, P O. Box 585, Winnipeg, Man. _i Samkvœmt landslógum er uppsógn kaupenda á ladiógild,nema hann^je sknldlaus, þegar hann seg rnpp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu %!stferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, 4>á er þad fyrir dómetólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. FIMMTUDAtilNN, 21. JÍUÍ 1898. Wiunipeg-sýningin. Hinni árlegu iðnaðar sýningu (Winnipeg Iodustrial Exhibition) lauk sfðastl. laugardagskveld, og er óhætt að segja að hún tókst ágætlega að öllu leyti. Veðrið var purt alla vik- una, svo ef nokkuð er hægt að finna að veðrinu, á meðan sýningin stóð yfir, pá er pað einungis pað, að pað var helzt til mikill hiti fiesta dagana. I>að var meira sýnt í flestum diildum en nokkru sinni áður, ogým- islegt, sem sýnt var, skaraði fram úr J>vf sem áður hefur átt sjer stað. Sýn- ingin var betur sótt en nokkru sinni áður, svo tekjurnar af henni verða með langmesta móti. £>að er enn e'tki búið að leggja allar tekjur sam- &i nákvæmlega, en pað er sagt að f>ær nemi frá 26 til 30 f>ús. doll.—í fyrra borguðu 40,000 manns inngöngu eyrir í sýnÍDgar-garðinn, og af J>eim keyptn 35,000 sig inn & „grand stand“ (par sem menn fá sæti til að sjá veð- reiðarnar o. s. frv. & dagin, og leikina o. s. frv. & kveldÍD), en eptir pvf sem næst verður komist,sem stendur,borg- uðu um 75,000 manns inngöngu-eyrir I garðinn f petta sinn alla sýningar- vikuna, og skiptist pessi tala niður'á bina ýmsu daga bjerum bil sem fylgir: Mánudag, 4,000; priðjudag, 10,000; miðvikudag, 15,000; fimmtudag, 18,- 000; föstudag 20,000, og laugardag, 8,000. Hið helzfa, sem sýnt var á sýningu pessari, er í stuttu máli sem fylgir: í aðalbyggingunni sýna kaupmenn sýn- ishorn af varningi sfnum, svo sem alls konar húsbúnað, hús- og búsgögn, matvæli, klæðnað, sápu, óáfenga drykki, vindla, reiðhjól, hljóðfæri, ak- týgi o. s. frv., o. s. frv. l>ar eru og sýndar allskonar hannyrðir, málverk, uppdrættir og myndir af öllu tagi, sýnishom af málmgrjóti o. s. frv. Eitt hið eptiitektaverðasta af listaverkun- um ersafn af krftar ,blýants og penna- myndum, landabrjefum o. s. frv. eptir börn í ýmsum af shólunum.—1 annari byggingu eru allskonar blóm o. s. frv. Þá er enn önnur bygging fyrir ann&n jarðargróða, svo sem hveiti og aðrar korntegundir, kartöflur, rófur, hör, himp o. s. frv. Ennfremur er sjer- stök bygging, f>ar sem sýndar eru afurðir mjólkurbúskaparins, svo sem ostar og smjör af öllum tegundum og hvernig pað er geymt 1 kældu lopti. £>á er sjerstök byggiog fyrir alifugla af öllum tegundum, og má par heyra mikinn klið. Einnig er sjerstök bygging fyrir svfn af allskonar kyni, og er óhætt að segja að f>ar voru svín sem vigtuðu 7 til 8 hundr. pund á fæti. Sjerstakt hús er nú líka fyrir sauðfje, og mátti par sjá margar af- br8gðs kindur af hinum mörgu og frábrugðnu kynferðum—sumar vigt- uðu 300 pund á fæti og ullprúðar ept- ir J>ví. Mörg hús eru fyrir nautgripi í garðinum, og mátti f>ar sjá hin ýmsu nautakyn, sem nú f>ykja arðsömust til slátrunar og mjólknr. t>ar sáust nautgripir sem vigtuðu 2,500 til 3,000 pund á fæti. Nautgripirnir báru ef til vill betri vott en nokkuð annað um pað, á hvað hátt stig kvikfjár- ræktin er komin hjer í fylkinu. Svo eru og mörg hús fyrir hesta af ýmsu kyni og til allrar brúknnar—hestar til allrar bændavinnu og t:l að draga J>unga vagna við hvað sem er, hestar fyrir Ijetta vagna af öllum tegundum, reiðhestar, og veðreiða- og veðkeyrslu hestar. Þar má sjá margan vænan stólpagrip, og margan fallegan, rennilegan gæðÍDg. Aður en vjer skiljumst við kvikfjeð megum vjer ekki gleyma að geta pess, að f petta skipti voru sýnd sýnishorn af hinu upprunalega nautakyni landsins, vfs- undunum (Buffalo), og er all lærdóms rfkt að bera þetta villta nautakyn saman við nautakyn f>au, sem maður- inn hefur haft undir höndum í tugi alda, blandað saman og alið. Manni detta ósjálfrátt í hug frumbyggjar pessa meginlands, bornir saman við hinar hvftu Evrópu-pjóðir, cr bætt hafa svo mjög hitt nautakynið, sem sýnt er í garðinum. í einum hluta garðsins eru sýnd- ir allskonar vagnar, frá hinura pnngu vögnum, sem notaðir eru við bæja- og bænda-vinnu, til binna ffnustu og dýrustu skrautvagna. Þar n&lægt eru og sýnd allskonar akuryrkju- verkfæri og vjelar af ýmsum tegund- um, og er gaman að skoða J>að. Þar eru plógar, herfi, sáningarvjelar, upp- skeru-vjelar, rakstravjelar og sl&ttu- vjelar af öllum tegundum (nema sláttuvjel pólitiska könnusteyparans með tólfkónga- vitið, enda mundi hún ekki hefða prýtt sýninguna). Þar eru og preskivjelar, sem ganga með gufuafli, kornhreinsunar-vjelar, hrffur, sem hestar ganga fyrir, vjelar til að byggja stræti og vegi, og ótal mörg fleiri verkfæri og vjelar, sem vjer munum ekki upp að telja. Hvað snertir skemmtanir í sam- bandi við sýnÍDguna, pá kenndi par margra grasa. Auk skemmtana peirra er sýningar-nefndin hafði undirbúið —sýningin er sem sje bæði til gagns og gamans—voru ýmsar aukasýning- ar. Þar var t. d. sýndur í tjaldi einu krókódfll úr Nflfljótiuu, er „jetur menn“ eptir pví sem f>eir, er sýndu, sögðu. Vjer komumst að peirri nið- urstöðu, að taka orð peirra trúanleg, heldur en að gera nokkra tilraun til að sanna hið gagnstæða, pótt slfkt pyki ekki viturlegt & pessari vantrú- ar-öld. E>ar í garðinum voru sýndir í sjerstökum tjöldum ýmsir aðrir hlutir, svo sem töfraróla og ýmislegt annað, sem vjer nennum ekki upp að telja. En f>að, sem sýningarnefndin sjerstaklega kom í gang til að skemmta gestum sfnum, voru veðreið- arnar og veðkeyralur, og svo hafði nefndin [>ar allskonar fimleika fólk, er sýndi listir sínar, og var f>að allt ágætt. En pað bezta af pessháttar skemmtunum var auðvitað kveld-sýn- ingin, eða leikurinn „The Relief of Lucknow“ (Frelsun borgarinnar Lucknow & Indlandi), með hinum &- gætu flugeldum, herliði og skotum, sem var f sambandi við leikinn. Eink- um voru pó flugeldarnir og allar eld- myndirnar afbragðsgott, eins og f fyrra.—SýnÍDgarnefndin hafði cg fengið hinn bezta hornafiokk f Can- ada (úr herdeildinni „48th Highland- ers“) til að leika & horn sfn alla dag- ana og á kveldin, og skemmti flokk- urinn vel. Það er enginn vafi á að sýning þessi, sem er orðin ótrúlega fullkom- in eptir svo fá ár (pað eru 7 ár sfðan hún var stofnuð), - gerir fylkinu ákaf- lega mikið gagn, pví & henni fá fylkisbúar tækifæri til að kynnast öllu hinu bezta og fullkomnasta f liverri grein búnaðarins sem er, sjá hin- ar beztu og fullkomnustu vjelar og verkfæri, o. s. frv. En f>að er eitt, sem vjer söknum í sambandi við hana, og j>að er, að íslendiugar skuli ekki taka meiri f>átt í henni sem sýnendur. E>að er pó enginn vafi á, að fslendingar gætu sýnt ýmislegt sem jafnast við f>að bezta, sem sýnt er, f>ó ekki væri nema korntegundir, kvikfjenað og hannyrðir. Af verkfærum, vjelum og smfðisgripum hafa peir auðvitað ekkert að sýna, pvf f>eir hafa ekki verið og eru ekki orðnir neinir fyrir- taksmenn i iðnaði.—í allt voru gefin yfir 115,000 1 verðlaunum á sýning- unni. Hæstu verðlaun voru fyrir fljótasta hest f einni veðkeyrslunni, og voru f>au verðlaun 11,500. Eins og búist var við, komu nær 8,000 manns frá nábúarlkjunum Da- kota og Minnesota á syninguna á föstudaginn,og skemmti f>að fólk sjer vel. E>að má búast við, að aðsóknin að sýningunni paðan að sunnan auk- ist ár frá ári, eins og úr fylkinu og hjer vestan úr landinu, svo að Winni- peg-sýningin verði einhver stærsta og pýðingarmesta sýningin fyrir vest- an stórvötuin. KIHKJUI>INGID. Niðurl. frá 2. bls. Sjera J. J. Clemens stakk uppá, stutt af sjera B.B. Jónssyni, að geng- ið sje til atkvæða um nefndarálitið. Sampykkt. E>á bar forseti upp álit minni- hluta nefndarinnar (sjera F, J. Berg- manns), og greiddu 15 atkvæði með, en 20 voru á móti. Nafnakall var pá viðhaft og fjellu atkvæði pannig: JÁ—Sjera F. J. Bergmann, sjera N. Stgr. Thorláksson, O.G. Anderson, Á. Sigvaldason, E. Melsteð, G. B. OI- geirsson, Sigurg. Björnsson, Ól. Ólafs- son, F. F. Björnsson, H. Pjetursson, Jak. Benediktsson, Guðm. Eirfksson, Tr. Ingjaldsson, E. Scheving og sjera B. B. Jónsson—15. Nei—Sjera O. V. Gíslason, sjera J. J. Clemens, B. J. Brandsson, J. A. Blöndal, J. K. Ólafsson, E>org. Hall- dórsson, G. Guðvaldsson, J. E>órðar- son, G. Jóhannsson, A. EggertssoD, St. Gunnarsson, Sigtr. Jónasson, M. Paulson, S. Arason, B. Jónsson, Jón Björnsson, Fr. Friðriksson, Friðb. Friðriksson, G. E. Gunnlaugsson, G. Egilsson, G. Ingjaldsson, og Bjarni Marteinsson—22. E>á voru greidd atkvæði um aðal tillöguna, og voru 21 atkv. með,eu 11 á móti, M. Paulson lagði fram skýrslu yfirskoðunarmanna skólasjóðsins, er hljóðar sem fylgir: JAFNAÐAll-KEIKNINOUK skólasjóðsins 1. júlí 1898. tekjuk: Eiguir 29. júní 1897...........$5,'>11.55 Gjafir á árinu.................... 106.25 Greiddir vextir................... 282.32 Ógreiddir vextir................... 96.81 Alls..................«5,526.96 útojöld: Lán gegn handveði ............«2,007.01 Láu gegn fasteignavedi.......... 952.35 Peningar í bönkum ............ 2,116.54 Óborgaðir vextir og pen. í sjödi. 261.75 Útgjöld og áður taldir vextir... 180.75 J/ismunur frá fyrra ári........... 8.53 Alls..................«5,526.96 Eiguir skölasjóðs 30. júni 1898: Nótur............, ............«2,007.04 Mortgages....................... 952.35 Peningar á bönkum ............ 2,116.54 Peningar hjá fjehirði........... 163.74 Peningar lijá .financial agent“. 1.17 Áfallnir vextir (óborgaðir)... 96.81 Alls..................«5,837.68 Ógerð grein fyrir............. 8.53 Samtals...............«5,346.21 Hérra forseti! Við.sem kosnir vorum til þess að yf- irskoða hina ýmsu reikninga kirkjufje- lagsins fyrir fjárhagsárið sem endar þann 30. júnl þ. á., höfum nú lokið því starfi og lýsum hjermeð yfir því, að allir reikningarnir eru rjettir og vel færðir, Reikningar þeir, sem við höfum yfir- skoðað, eru reikningar yfir tekjur og út- gjöld kirkjufjelagsins, „Sameiningarinn- ar“ og skölasjóðs-reikningarnir. Við höfum samið nákvæmt yfirlifc yiir hag skólasjóðsins, sem við leyfum okkur að leggja fyrir þingið, og vonura að það gefi yður nokkurn veginn ljósa hugmynd um hvernig sakir standa. Allar tryggingar gegn útlánum úr skólasjóði eru að okkar áliti góðar, og það fje því í alla staði óhult. Á kirkjuþ. 28. júní 1898, M. Paulson, O.G.Anderson, Yfirsk.-mcnu, t>ingið greiddi fjehirði skóla- sjóðsins þakklætis-atkvæði fyrir þau störf hans. Sjera N. Stgr. Þorláksson áleit, að eitthvað ætti að gerast til f>ess að tryggja skólasjóðinn sem allra bezt; stakk upp á, að hinni tilvonandi skóla- nefnd sje falið á hendnr að lána sem mest af sjóðnum gegn góðu fasteign- ar-veði, en hafa sem minnst á bönk- um. Tr. Ingjaldsson studdi uppástung- una og var hún samf>. Sjera N. Stgr. Þorláksson stakk upp á, stutt af sjera B. B. Jóns- syni, að skólanefndinni verði falið að semja um bókfærslu skólasjóðsins næsta ár fyrir póknun. Sampykkt. Jakob Benidiktsson b&r fr&m til- boð frá Hallsonsöfnaði um að halda par næsta kirkjuping. G. B. Olgeirsson bar einnig fram tilboð frá Garðarsöfnuði og óskaði, að kirkjupingið yrði sem allra fyrst haldið par. Sampykkt að næsta kirkjuping verði haldið { Hallson-söfnuði. J. A. Blöndal las upp svolátaudi yfirlýsingu viðvíkjandi bindindismál- inu, og var hún sampykkt: „Vjer látum hjer með S íjósi á- nægju vora og gleði ytir pví að bind- indismálið er nú komið á pað stig hjer S Canada að búast má við að innau skamms verði almenningi rlkisins gef- inn kostur á að láta 1 ljósi með at* kvæðum sínum hvort peir eru með pvi eða raóti, að með lögum verði bannaður allur innflutningur og sala áfengra drykkja innan rSkisins. Vjer erum peirrar skoðunar að slik lög, ef peim er rjettog samvizku- samlega framfylgt, geti orðið til ómet- anlegrar blessunar fyrir land og lýð. Vjer óskum og vonum að sá tlrni fari i hönd,að fulltrúar pjóðanna verði ekki neyddir til pess að leyfa fyrir 122 „Það ör V’issiliegá soígleg sjón fyrir hvern mann“, sagði Alleyne, „að sjá pessa helgu menn, menn, sem enga synd hafa drýgt sjálfir, llða svona mikið fyrir syndir annara. Þeir eru dýriingar, ef nokkur maður á svo háleitt nafn skilið á pessari öld?“ „Jeg gef ekki flugu fyrir pá“. sagði Hordle-Jón; pvl hverjum er nokkurt g»gn iöllu barsmiðinu peirra og sÖDglinu i peim? Jeg trúi pvi bezt, að peir sjeu rjett eins og hverjir aðrir munkar, pegar öllu er á botninn hvolft. Þeim væri nær að láta herðarnar á sjer í friði, en berja drambsemina burc úr hjörtum sjer“. „Hamingjan veit að pú befur rjett að mæla“, ssgði hermaðurinn. „Þar að auki finnst mjer, að ef jeg væri hinn góði guð, pá hefði jeg litla ánægju af að sjá menn vera að flengja holdið af beinnm sín- um; og jeg ímynda mjer að slikir menn beri ekki mikla lotningu fyrir guði, ef peir hugsa sjer að póknast honum með öðru eins böðuls-verki. Nei, við sverðsbjöltu min! jcg ímynda mjer að guði sja meiri velpóknan 1 bogaskyttu, sem aldrei befur niðst á föllnum óvini sinum og aldrei óttast beilbrigðan óvin sinn“. „Þjer ætlið auðvitað ekki að syndga með pess- um oiðum yðar“, sagði Alleyne. „Þó að orð yðar sjeu g&leysisleg, pá er pað ekki mitt að kveða upp dóm útaf peim. Vitið pjer ekki, að pað eru aðrir óvinir til i veröldinni en Frakkar, og að maður getur aflað sjer eius íiiikillar frægðar með pv| #0 yfirvinaa 131 einlæglcga, að yður takist að æfa pessa tvo smyrils- unga pangað til peir eru færir um að skjóta örvum jafnvel á slikt veiðidýr og pað, er pjer minntust&.“ Slðan kvöddu ferðamennirnir fingralausu boga- skyttuna og afsprengi hans, og hjeldu leiðar sinnar framhjá hinum strj&lu kofum & Emery Down,og komu að pví búnu út á hina breiðu, öldóttu heiði, sem óll var pakin burkna og lyngi, og voru par bóp. ar af svörtum, h&lfvilltum skógar-svinum að rifa púf- urnar með trjónunum. Þegar út &ö heiðinni kemur, breiða skógarnir sig til hægri og vinstri handar eptir láglendinu, en vegur'nn gengur I bugðum upp á hæðirnar og vindurinn blh.s óhindrað yfir lmlendið. Það voru stórar breiður af lyngi og kjarrviði á beið- inni, og glóði viðurinn og lyngið með rauðum og gulum litum yfir hinum svarta, mókennda jarðvegi) en göfuglegur kvenhjörtur, sem par var á beit, horfði með hinum stóru, spyrjandi augum sínum & ferða- mennina. Alleyne horfði með aðd&un & hina mjúk- legu fegurð dýrsins; en Gngur bogaskyttunnar fóru að pukla & örvamælirnum og augu hans tindruðu af peirri liræðilegu n&ttúruhvöt, icm rekur manninn til að drepa og eyðileggja dýrin. „Tete JJieu/“ sagði hermaðurinn í urramli róm, „ef við værum nú á Frakklandi, eða jafnvel í Gui- cnne, pá skyldum við hafa nýtt bjartarlær i miðdags- mat. Hvað sem lögin segja, er jeg góður með að senda henni ör“. „Aður en pú feDgir að gera pað, skyldi jcg 126 hans og hiö frískaudi morgunlopt hvatti hatia til að fá sjer sprett. Hann hjelt & staf sinum i annari hcndinni en töskunni, sem nú var farin að ljettast, f hinni, og svo paut hann ljettilega af stað eptir skóg* ar-stignum, eins ljettilega og liðlega eins og ungur skógar-hjörtur. En Alleyne purfti ekki að hlaups lcngi áður en hann náði fjelögum sinum. Þvi peg»r hann kom fyrir krók, sem var á veginum, pá kow liann að litlu húsi, sem stóð við veginn, og var trje- girðing I kringum pað. Stóri Jón og Aylward stóðu við girðinguna og störðu & eitthvað innan við hana- Þegar Alleyne kom nær s& hann að pað, sem fjelag* ar hans gláptu á, voru smásveinar tveir, annar um ■* vetra,en hinn lítlð eitteldri; peir stóðu á grasblettiO' um fyrir inn&n girðinguna og hjelt hvor um sig á sí- valri spýtu i vinstri hendinni; en haudleggirnir voru stífir og stóðu beint út, og sveinarnir hreifðu sig ekki framar en peir hefðu verið ofurlitlar myndastyttur. Þeir voru fallegir bláeigir, gulhærðir sveinar, vel vaxnir og hraustlegir, og voru peir svo veðurteknií auðsjcð var, að peir cyddu miklu af æfinni undif beru lopti í skógunum. „Hjer oru tveir spænir af gömlum boga!“ hrójF aði hcrmaðurinD mjög ánægjulegur. „Þetta er biú rjctta aðferð til að uppala börn. Við sverðshjöltf min! jeg hefði ekki getað æft pá betur,pó mjer lieföi sjálfum verið falið að sj& um pað“. „í hverju eru peir pá að æfa sig?“ spurðl Hordle-Jón. „Þeir st&nda parna mjög stinnir, ojj jeg vona bara að poir sjeii stirðnaðir“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.