Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. JULÍ 1898.. 5 endurgjald að selja megi til neyzlu vöru sem hefur svo mikla spillingu * för með sjer, sem af alinenningi er viðurkennt að Afengir drykkir hafi“. Sjera Fr. J. Bergmann stakk UPP &, stutt af Tr. Ingjaldssyni, að tekju-4œtlan kirkjufjel. fyrir næsta &r sje $150.00. Samþykkt að fylgja peirri aðferð, að taka samskot 1 kirkj- safnaðanna til eflingar missíónar- sjóðnum í sambandi við misslónar- h&tiðina 31. október. í skólanefnd voru kosnir: Friðjón Ftiðriksson, Sigtr. Jónasson, sjera B. Jónsson, sjera Jónas A. Sig- UtÖ880n og M. Paulson. Yfirskoðunarmenn kosnir A. ^ggertsson og Jón Þórðarson. Sjera B. B. Jónsson bar fram 8vol4tandi tillögu, studda af Jóni 'i borðarsy ni: „Kirkjupingið pakkar innilega ^ywta lúterska söfnuði I Winnipeg fyrir f>»r bróðurlegu viðtökur og i>öfðinglega viðgerning, sem f>ing- ^enn hafa notið frá hálfu safnaðarins °g óskar nefndum sðfnuði allrar bless- Unar á komandi tlð. Sömuleiðis pakk- at þingið forseta sínum fyrir starf i*ans,og biður algóðan guð að styrkja i)ann og styðja í hinni vandasömu Stöðu hans“. Sampykkt. Þá var sungið vers úr sálmabók- ioni og sjera N. Stgr. Þorláksson flntti bæn, og að f>ví búnu sagði for- *eti hinu 14. kirkjupingi slitið, klukk- au 7 e. m. Blóðleysi. Þeir, sem af f>ví f>jást erð föliraðyfir- liti, og er hætt við svima, hjart- slátt og ymsum ópægilegum kvillum. ^ptir blaðinu Echo, Plattsville, Ont. Anæmia, sem f>yðir blóðleysi, er óeiki, sem er mjög algeng meðal unga kvennfólksins nú 4 tímum og er opt 0t8ök til „decline“ og tæringu. Ein- ^enni pessurar veiki eru mörg, en •neðal peirra lielztu er fölleitt yfir kíagð, stuttur andardráttur pegar J>ær r°yna ögn á sig, svimi, höfuðverkur, veikluð líffæri, hjartslcttur og lopi á fótunum. Þvi íleiri af pessum ein- ^ennum, sem gera vart við sig J>ví ö'oir áríðandi að gera fljótt við J>eim. A meðal peirra uiörgu sem nafa þjáðst &f peirri veiki og batnað aptur, er Miss Emily Webb, ung stúlka, sem á teima nærri Walverton, Ont. Miss 'V'ebb segir: Jeg var föl og gul i ftaman, og var öll mjög prótt lítil, Wði opt svima yfir höfðinu og hjart- al&tt. Það var farið með mig til J»kuis en meðöl J>au, er hanh ljet mig hafa virtust ekki gera mjer neittgagn Bptir J>vi sem ttminn leið var mjer alltaf að smá versna. Jeg gat ekki 9rÖiö unnið neitt að húsverkunum, og ig var svo próttlaus, að hversu lítið s°m jeg reyndi á mig kom svo mikill btringur á mig að jeg gat naumast ataðið. Svo varð maginn svo veiklað- Utað jeg seldi upp næstum hverju er Jeg borðaði; jeg missti móðinn og hjelt mjer mundi aldrei batns. Meðan j jeg var i pessu ásigkomulagi ráðlagði mjer kunningi minn að reyna Dr. Williams Pink Pills, oggerði jeg pað. Þegar jeg var búin úr tveimur öskj- um fann jeg ofurlítinn bata, og hjarta mitt gladdist yfir voninni um bata Þegar jeg var búin úr sex öskjum var jeg búin að fá góða matarlist, og með henni fjekk jeg roðann i andlitið, bjartari augu og endurnyjaðan prótt. Jeg hjelt enn áfram að brúka Dr. Williams Pink Pills, J>ar til jeg var búin úr tólf öskjum, og jeg get með sanni sagt að jeg er nú friskari og sterkari en jeg hef nokkurntíma áður verið. Þetta á jeg Dr. Williams Pink Pills að þakka, og jeg ráðlegg pess- vegna öllum stúlkum er pjást likt og jeg að reyna J>ær. Dr. William’s Pink Pijls hafa gert fleiri stúlkur hraustar, rjóðar ög bjarteygðar heldur en nokkurt annað meðal, og ættu J>ví mæður að sjá svo um að J>ær brúkuðu pær ofutlítið annað slagið. Þær eru seldar að eins í öskjum, og er nafnið “Dr. William’s Pink Pills for Pale People“ predtað á umbúðirnar. Allar pillur í öðruvísi uuibúnaði eru eptirstælingar til að reyna að svíkja fólk & J>eim. IIvcrniK er þetta! Vjer bjódamst til ad borga eitt liundrað ilollara fyrir hvert þad Catarrh tilfelli, sem ekki verdur læknad með Hall’s Catarrh Cnre. F. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O. Vid undirskrifhðir hðfum fekkt F. J. Cheney í síd- astlidln 15 dr og Alítum, ad bann sje mjbg áreidan. legnr í ðllum vidskiptnm, og í peningalegu tilliti fær um ad uppfylla alla þá skilmála sem fjelag htns bindur sig, West St Truat, heildsðlumenn, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er inntðku-medal, og hefur því bein ábrifá blódid og slímhimnurnar. Tll sðlu í ðllum lyfjabúdum. Verd 75c flaskan. Vitnisburdir ðkeypis. Hall’s Family Fills eru þær beztu. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Piver, —------N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi i Grafton N. D.,frá kl. 5—6 e, m. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa í IIOTEL GILLESTIE, 4RYSTAL, N’ D. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Ilurðir, Gluggaumbtíning, lyatlis, Þakspón, Pappír til htísabygginga, Ymislegt til að skreyta með htís utan. ELDIVIDUR OC KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street, nálægtC. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænum. Verðlisti gefinn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eignir til sölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. Þeir sem vilja fá sjer PataDt fyrir einhverju, hjer i Canada, geta sparað sjer $5.00 með J>ví að finna, B. T. Björnsson, ráðsm. Lögbergs. Arinbjorn S. Bardal Selur likkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaðui vá bezti. Opið dag og nótt. 497 WILLIAM AVE. UUIJ\[ ‘[UBJ -jg ‘isans qjxis '3 E6 ’sona asmovw •i[>a}E[yui 3>oui jijXj 3pa j giujoq uiojSsuiuu ijji3<( j uiiijpS joía mas ‘ys jtiui9pjæ[ jnia3 3o ‘ui3j3shii;u ijji.diJ i nksrj; muois uinjpq 3o uu.iui -3cjl J!BJ*pn mnja jaf^ mn[3nj nisnumoqnnj lmæAqiuEs juuoq J3 jafjq E[.í)s gu 3o jduqs ‘uju)s jjb ‘j[))eiuuibj3 ‘jnSuiuqia^i ’is mss >[J3a -lijojsjuqs BgBAq [iq mnjofq jofs jjb bjjb) gB mn juaoj Jnja uuiUBlpqE jb Buioq uuaui je3o| I gB ‘))Bq uub4 b juuaq J3 pisqqpq -nujpuB[jn -JsSAgJOjq n[[p I uuqoqs psBjýpp 3o i)zaq uui)i -y nu ja uuuq [i) je<( jsiqnE jb)[[b jnjaq sunq ’)ij -y •BUUBlu.,ss3Ulsuq‘ BJ[[B iij)[i) jnqqX j;33Xj) g.BcJ •uuBipqs-.ssauisna1 [nnj Mg y giSuug •pMa>| So Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs TilKooteney plássins,Victoría;Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, eg samtengist trans-Pacific linum til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara Californiu staða. Pullman ferða Tourist cars alla Jeið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- um miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsíáttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið um kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Lousis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. .Til austurs Lægsta fargjald til allra staðaiaust- ur Canada og Bandarlkjnnum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta haldið stanslaust áfram eða geta fengið að stansa í stórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelpbia til Nerðuráifunnar. Einnig til Suður Ameríku og Astralíu. Skrifið eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eða skrifið til 11. SWINFORD, Genebal Agknt, WINNIPEG, MAN WINNIPEC SYNINCIN. Nú stendur þessi mikla sýning yíir sem hæst, og allir skemmta sjer vel sem hana sækja. En áður enn aðkomu- fólkið fer úr bænum, ætti það að skoða sig um og sjá hvar það getur fengið bczt kaup á þeim vörum, sem menn þurfa stöðugt á að halda. Vjer bjóðum yður að koma í búð vora og treystum vjer oss til að sann- færa yður um,að hvergi getið þjer fengið betri og ódýrari karlmanna fatnað, af hvaða tcgund sem cr, lieldur en hjá oss. Komið bara eg sjáið, það kostar ekkert. Karliu. hvítar, stífaðar skyrtur 35c, og upp “ rnislitar skyrtur.35c. og upp “ Iíattar.......25c. og upp “ Buxur.........50c. og upp G. fl. Gareau, 324 Main Street. Merki: Cilt Skœri. I. M. Cleghopn, M. D., LÆKNIR, og ‘YFIRSETUMAÐUR, Et- TIcfur kcypt lyfjabúSina á BHdurog hefur þvl sjálfur itmsjon á öllum mcSölum, sem hann ætur frá sjcr. EEIZABETU ST. BALDUR. - - MAN. P. S. Islenzkur ttílkur viö hendina hve nær sem þörf gerist. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin póS viS sklpti, og óskar aS geta veriS þeim til þjcnustu framvegis, Ilann selur í lyfjabúS sinni allskona „Patent'* meSul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á sjikum stöSum. Islcndingur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæSi fús og vel fser aS tulka fyrtr ySur allt sem þjer æskiS. 127 „Nei, þeír eru að æfa vinstri handleggina á sjer, hl þess að J>eir geti haldiðáboga vel og skjálptalaust. Eaðir minn æfði mig á þennan sama hátt, og á sex <U>gum í vikunni hjelt jeg þannig á göngustaf hans, Þtngað til mjer fannst að handleggurinn á mjer vera eins þungur eins og bl/. ílolá, mes enfants! hvað kngi getið J>ið haldið þetta út?“ „Þangað til sólin er gengin yfir stóra linditrjeð þkrna, góði herra“, svaraði eldri sveinninn. „Hvað ætlið þið ykkur J>á að verða? gkóggæzlu- útenn? veiðimenn?“ spurði hermaðurinn. „Nei, hermenn“, hrópuðu þeir báðir einum «iunni. „Við Bkegg föður míns! Þið oruð hvolpar af lúuu rjetta kyni“, sagði hcrmaðurinn. „En hvers Vegna er ykkur svona annt um að verða hermenn?“ „Til þess að við getum barist við Skota“, svör- UÖu þeir. „Pabbi okkar ætlar að senda okkur af *t*ð til að berjæt við Skota“. „Og hvers vegna við Skota, fallcgu sveinarnir tolnir?14 spurði hermaðurinn. „Jeg hef sjeð frÖDsk °g spönsk herskip eins nærri okkur og Southamton, °u jeg held að það verði langt að blða J>ess að Skot- at láti sjá sig í J>essu hjeraði“. „Við eigum sjerstakt erindi við Skota“, svaraði ®ldri sveinninn; „J>ví pað voru Skotar, sem hjuggu *trengfinguma og þumalfingurna af pabba okkar“. „Já, drengir minir, það voru þeir, sem gerðu var sagt með djúpri rödd rjett hakvið Allcync, 130 boga sinn af sjer færði örvamælir sinn fram fyrir b rjóstið, og leit svo 1 kringum sig eptir hæfilegum skotspæni. Hann sá visinn og gulan trjestofn fram undan sjer, all-langt í burtu, og sást hann undir hinar niðurhangandi greinar á háu eikitrje. Boga- maðurinn mældi vcgalcngdina með augunum, en síðan dró hann þrjár örvar úr mæli sínum og skaut þeim af boganum svo hratt, að hin fyrsta hafði ekki náð takm&rki slnu þegar hin síðasta var á strengnum. Allar örvarnar fóru liátt yfir eikina, og tvær af þrem- ur komu beint DÍður í gula stofninn; en vindgustur greip hina þriðju og bar hana ögn útaf leið, svo hún fjell niður eitt eða tvö fet frá stofninum. „Þetta var vel gert!“ hrópaði maðurinn úr norð- urhluta landsins. „Takið vel eptir öllu, sem þessi maður segir, drengir! Hann er reglulegur meistari sem bogaskytta. Pabbi ykkar segir já og amen til alls, sem hann segir“. „Við sverðshjöltu mín!“ sagði Aylward, „ef jeg ætti að prjedika útaf bogalistinni, þá entist mjer varla liðlangur dagurinn fyrir ræðu mína. Það eru bogaskyttur I hersveitinni minni, sem mundu hæfa hverja einustu rifu og samskeyti á hermanns herklæð- um, frá spennunni á hjálmi hans til hjaranna áskálm- um hans. En með yðar leyfi, vinur minn, þá ætla jeg nú að tína upp örvar mínar, því á meðan hver ör kostar pcnny, þá gcta fátæklingar ckki staðið við að skilja |>ær cptir i stofnuui meðfram veginum. Og svo vcrðurn við að halda leiðar okkar, og jog voua þá eins og iFrakka? Væri það ekki sjeriega mikil frægð fyrir riddara eða riddarasvein, ef hann gæti velt sjö mótstöðumönnum úr söðli á burtreiðar-vell- inum? Hjer erum við nú á burtreiðar-velli lífsius og á móti okkur fara sjö svartir fjandmenn, nofnilega: Dramb, Ágirnd, Lost, Reiði, Ofát, Öfund og Leti. Ef einhver legði alla þessa sjö riddara að velli, J>á skal hann öðlast hæstu verðlaunin, sem gcfin eru, og drottning fegurðarinnar, Marla moy, afhendir honum sjálf verðlaunin. Það er til þess að yíirvinna þessa svörtu riddars, að munkarnir þjá hold sitt, og til þess að vara okkur við að hafa ekki of mikið dálæti á lfk- ama okkar. Jeg cndurtok það, að þeir eru dyrlingat drottins, og jeg veiti þeim lotningu“. „Og það er líka rjett af yður að gera það, mon pelit“, sagði hermaðurinn. „Jeg hef ekki beyrt betri ræðu en þessa, sem þjer hjelduð, siðan gamli Dom Bertrand dó, hann, sem einusinni var prestur Hvltu-hersveitarinnar. Hann var mjög mikil hetja, en í bardaganum við Brignais lígði Hainault-hermað. ur einn hann í gegn, svo hann beið bana af. Þegar við náðum til hins heilaga föður I Avignon, J>á feng- um við hann strax til að hannfæra liermanninn, sem drap Bertrand; en af því að við vissum ekki nafn hermannsins, og vissum ekkert annað um hann en að hann reið grádröfnóttum liesti, þá hef jeg opt verið hræddur um, að bannfæringin hafi ef til vill lent á allt öðrum uianni og ollað honutu ógæfu“. „ffvlta hersveitin hefur pá bcygt knje fyrij

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.