Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 6
G LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 14. JULÍ 1898 BLÖD UNCAFA VOKKA, AKA OG FKOKA. X. Fjölnir—Tómas Sæmunosson. I>egar vj«r rennum augunum yfir jiann vísi til blaftamennsku, sem mionzt hefur verift á 1 Jj&ttunum hjer á undan, J)á dylat oss ekki, hver að- altilgangur ritanna hafi verift. AÖal- tilgangur Jieirra allra, aft „Armanni á Aljíingi" slepptum, svo aft segja eini tiigangurinn, er sá að frœda pjóftina. A'altilgangur þess rits, sem vjer ger- um nú aft umtalsefni, ársritsins „Fjöln- is“ og eins „Ármanns á Alpingi“, var s i aft vekja pjóðina, veita fram lífs- straumi hennar, eins og útgefendur „Fjölnis1* komust sjálfir að orfti. Ekki var heldur nein vanpörf á Jjví fyrirtæki. Aldrei haföi mennta- lifift fjörugt verift á því timabili, sem rætt hefur verið um hjer aft framan. En mikil hafði J>6 verið viðleitni Magnúsar Stephensens konferen/.ráðs við að glæða pað, meðan hann naut sin bezt, og eigi allf&ar góftar og parf- legar bækur haffti hann gcfift út. Sift- an á dögum Guðbrands biskups hafði menntam&lum pjóftaiinnar aldrei verið framfylgt af jafu-miklu kappi eins og um daga Magnúsar Stephensens. Nú var svo að segja hætt að prenta nokk- urn skapaftan hiut, nema rimur og gamlar og ljelegar guftsorðabækur. Og pó aft reynt hafi verið af ís- lenzkum menntamönnum & siðustu ár- um að draga tauin rimnanna, pá er pó sannast að segja, að mjög lítið var & peim að græða fyrir pjóðina. Lang- helzt m& sj&lfsagt telja peim paft tii gildis, að pær hafi haldift við tilfinn- ingunni iyrir stuðlum og höfuftstöfnm, sem vafalaust hefði horfið, ef pjóðin hefði ekki lesift svo mikið af bundinni ræðu & rimnaöldinni, enda mun nú vera að hverfa, pó að hægt fari. En vafasamt er, hve mikill ávinningur hefur verið af peim áhrifum, pegar l.tiö er á pað m&l án allra islenzkra hleypidóma. Vitanlega verftur pvi ekki neitað með rjettu, að nokkuð margar vel kveðnar stökur sjeu i rimuuum. En pað er líka annaðhvort, jafn-mikil og rimnamergðin var 7i7- töluleya eru góðu stökurnar ótrúlega fáar. Og lítil eru fegurðar áhrifin, sem pjóð vor hcfur orðið fyrir af J eim. Og sama deyfðin var í frara- kvæmda-lifinu eins og menntalífinu, enda fara pær tvær hliðar pjóðfjelags- ins venjulega saman. Fyrsti árgangur „Fjölnis“ kom út árið 1835, sama árið og „Sunnan póstur“ hóf göngu sína, og ritið kom út 9 ár, 1835—39, 1843—45 og 1817. Upphallega voru útgefendurn- ir: Brytjólfur Pjetursson, Jónas Hallgrimsson, Konr&ð Gislason og Tómas Sæmundsson, og stóð fjelag peirra fjögur ár. Fimmta árið gaf Tómas Sæmundsson ritið út einn. Svo veiður hlje á, og pegar 6. árg. kemur út, er Tómas Sæmundsson dá- inn. I>á var „Fjölnir41 gefinn út af „nokkrum íslendingum“. Sjöunda árið var Gisli Magnússon ábyrgftar- maður, áttunda árift og niunda Hall- dór Kr. Friftriksson. Hverjum árg. átti að skipta í tvo höfuðfiokka, islenzka flokkinn og út- lenzka og almenna flokkinn. Svo áttu frjettir, islenzkar og útlendar, að vera í nokkurs konar aukaflokki aptan við. Jbegar fram í sótti, var samt ekki stað- ift viö pcssa skiptingu. í fyrsta flokkn- um áttu að koma allar pær greinar, „sem snertu annaðhvort landið sj&lft og pees n&ttúru, ellegar pjóðina, sem I pvi byggir“. í öftrum flokknum átti aft 1/sa öðrum löndum og pjóðum, geta helztu uppgötvana og segja ævi- sögur merkustu manna. Af peim mönnum, sem að Fjölni stóftu, hafði Tómas Sæmundsson svo langmes'a blaðamennsku-hæfileika að ekki verftur saman borið,—mjög vafa- samt, hvort nokkur íslendingur hefur haft pá meiri. Hann hefur að sönnu ekki sem bezt vald á fslenzkri tungu um pað leyti, sem „Fjölnir“ byrjar, og peir Konráð og Jónas purftu að laga málið. En hann hefur sj&lfsagt haft glöggast auga allra sinna samtfð- armanna fyrir hag pjóðarinnar, and- legum og likamlegum. Meiri áhuga & velferðarmálum hennar hefur eng- inn íslendingur haft, nje heldur meiri einbeittni og einurð til að halda fram sinni sannfæring. í sem fæstum orðum skal hjer gerð að nokkru grein fyrir pví helzta, sem Tómas Sæmundsson hefur ritað i „Fjölni“. Fyrst er eptir hann form&li rits- ins, sem ákveður stefnu pess. Pað á að reisa skorður við hj&trúuni og deyfðinni í landinu, einkum deyfðinni. £>að sem mest hamlar pjóðinni nú er „viljabrestur, áræðisleysi og í sumu vankunn&tta, og hver, sem heita vill íslendingur, hlytur að hafa löngun til að brjóta skarð i stiflurnar og veita fram lifsstraumi pjóðarinnar, í orði eða verki“. Fornöld landsins sýnir, að pað er ekki óvinnandi verk, og fornsögurnar cru bezt fallnar af öllu til að vekja ást á J)jóðinni og ættjörð- inni. „Trúðu pvf, að lítir pú I sög- urnar, og sjáir par rjetta mynd, eins og hún er par, af pjóðinni pinni, pá geturðu ekki gleymt henni úr pvf, og vilt ekki láta hólmann i úthafinu fyrir öll gæði veraldarinnar, pví pú ert kominn að reynslu um, að pað er ekki landinu að kenna, heldur pjer miklu fremur, ef J)ú ert par ófarsælli en liver önnur pjóð í sínum átthögum11. Höf. ogJ„Fjölnir“ játuðu með pessum og öðrum svipuðum orðum pá trú & land- iö, sem að minnsta kosti er óhætt að fullyrða, að var mjög sjaldgæf & peim timum.—Af nútfðarritum eru tima- ritin einna hentugust „til að vekjalíf- ið í pjóðunum og halda pví vakandi, og til að efla frelsi peirra, heill og menntun“. Detta timarit ætlar eink- um að hafa fjögur atriði fyrir augum: 1) nytseniina, bæði að pví, er snertir vald mannsins yfir skynlausri n&ttúr- unni, og fjelagsskap peirra; 2) feg- urðina, einkum vandað m&l; 3) sann- leikann, halla honum ekki móti betri vitund til að styðja nokkurt mál, og pegja hcldur ekki yfir honum, pótt hann kynni að valda mótmælum og óvináttu; 4) />ad sem gotl er og sið- samlegt. Eptir sama höfund er og í fyrsta ári „Fjölnis“ ritgarð, sem heitir „Úr brjefi frá íslandi“. Tómas var pá fyr- ir fám mánuðum kominn heim til ís- lands, er hann ritaði brjef petta. Hann segir fyrst frá sjóferðinni með herskipi pví, er hann hafði fengið far með, herskipi, sem var að sækja Frið- rik konungsefni (VII.); fer hann að segja frá pvi, hvernig sjer lítist á sig á íslandi. Minnist fyrst á piljubát- aca, peir hafi ekki heppnazt vel, en pað sje „sjálfsagt pví að kenna, að menn hvorki áræða að leita nóg fyrir sjer, eður liggja í höfum úti, nje held- ur kunna alla meðferð á skipum, pá veiða skal“.—Pá kemur lýsing á Reykjavík: Húsin að fjölga á fletin- um (milli sj&var og tjarnar), en kotin fjölga að sama skapi uppi í holtunum og bjóða af sjer „staklegan ópokka“. „Væri nær að úthluta peim, sem purra- búðir vilja reisa par f n&nd, svæði einhvers staðar við sjóinn öllum samt, svo par af mætti verða fiskimanna porp, sem minni væri óprýði að“. Nýju húsunum segir hann að sje hróf- að upp öldungis i blindni, án nokkurr- ar aðgæzlu á pví, hvað laglegast sje, eða haganlegast verði siðar meir. Hann gerir all-ljósa grein fyrir,hvern- ig hann hugsi sjer Reykjavík eiga að verða og lætur pað nærri pví, sem nú er, pó að enn sje ekki eins langt kom- ið. Eitt af peim húsum, sem hann ætlast til að standi við Austurvöll, er )xlskóli/ og pegar pess er gætt, hve sin&sálarlcgur hugsunarháttur var hjer á landi um pað leyti, sem petta var ritað, sýnir pað vel, hve stórhuga Tón.as Sæinundsson var fyrir íslands hönd. Vcrzlunin er pað næsta, sem hann minnist á, og hin rikasta áhcrzla lögð á búsetu fastakaupmanna hjer á landi. Otakmarkað verzlunarfrelsi mundi verða landinu til beilla og auka frara- íarir pess. Bóklegu menntuninni miðar lftiö áfram. Eini skólinn, sem til er, svo ónógur, að varla kemst par að helm- ingur peirra, er beiðast, og að öðru 1 leyti mjög ófullkominn, engin kennsla i pví, sem mest ríður á, íslenzku, ís- lands-sögu og nýju m&lunum, enda gefið í skyn, að menntunar&stand skólagengnu mannanna sje ljelegt. Sunnanpóstsins sje nú von, og sje pað lofsvert fyrirtæki. Ekki skuli samt útgefendur „Fjölnis” búast við raiklu lofi í bráðina, pví að roörgum muni ekki segja neitt vel hugur um hann, pó að sumir málsmetandi menn láti samt vel yfir, eins og t. d. ísleifur Einarsson etazráð. Um endurreisn alpingis fer hann meðal annars pessum orðum: „Lítið er hjer talað um hina nýju stjórnarskipun; alpýðan veit ekki, hvað pað er, en pað práir enginn, sem hann pekkir ekki; meðal embættis- mannanna eru sumir slfkri stjórnar- lögun ekki meðmæltir, sjá hennar lít- inn ávinning, segja almúgamenn bera litla vitsmuni til að starfa að stjórnar- efnum, og par af leiða óróa einn og virðingarleysi við yfirboðana. Um nytsemi pvílíkrar stjórnarlögunar sýn- ist rnjer pó mannkynssagan bera ljóst vitni, og pá ætla jeg pjóðirnar hafa komizt hæst, pegar pær hafa fengið að taka pátt i löggjöfinni“. Um haustið fór hann norður um land. og ferftalagið verður honum til- efni til nokkurra hugleiðinga. Ýmsa ósiði ferðamanna minnist hann &, og eins gestrisni, er gangi f öfuga átt, og nokkurra ágætra bændagetur hann er hann haffti heimsótt, og pess helzta, er eptir pá liggur f búskapnum. Bú- lega og sveitalega leizt honum á sig f Húnavatnssýslunni og fólkið einna laglegast par í hans augum, mörgum par lfka „undrunarlega kunnug hin nýrri bókastörf, útg&fur og ritgjörð- ir islenzkra erlendis“. Málið á Norð- urlandi hafði hann ekki átt von á að væri jafn-afskræmt og pað reyndist. „Enda er pað ekki &n orsaka: enginn hirðir um að vanda pað, og pær stjett- irnar, sem nú ber mest á, kaupmenn og embættismenn, leggja hjer ógott til; málinu, sem talað er yfir búðar- borðinu, parf ekki að lýsa fyrir kunn- ugum—hvort sem par heldur eiga hlut að íslenzkaðir Danir eða dansk- aðir íslendingar; allmargir prestar taka ræður sinar úr dönskum bókum og tekst ekki ævinlega jafnt að leggja pær út; sýslumenn rita hvorki dönsku nje fslenzku, og amtmennirnir veita viðtöku peim einum skjölum, sem rit- uð eru & útlenzku máli; flestar bækur, scm koma út nýjar, eru enda dönsku- skotnar. Er p& von að alpýðan tali hreina íslenzku? Fáir eru pó eins aumlega staddir eins og við, sem tal- að höfum íslendingamáli i Kaup- mannahöfn, og varla held jeg að sög- urnar geti læknað okkur, pó við höf- um pær daglega f höudum eins mörg ár og við vorum par“. Þá fer hann fáeinum orðum uui veðráttuna og minnist að lokum á siðferðisástandið f landinu, og lætur illa af: „Leti og ómennska hafa jafnan legið hjer I landi, og svo er enn— einkum kringum kaupstaðina; en drykkjusvall og lauslæti ætla jeg al- drei hafa komizt jafnhátt sem nú.... Varla er paft hjú f vist, karl nje kona, sem hafi ekki barn i eptirdragi, og er pað ótrúlegt, hverju aldarh&tturinn fær um petta til vegar komið“. Illa pykir honum farið að stjórnin skuli hafa sleppt hendinni af pvilikum yfirtroðslum.— Eins og menn sjá, kennir margra grasa i brjefi pessu. Þegar pað er borið saman við fyrsta árg. „Sunnan- póstsins“, sem kemur út sama árið, pá átta menn sig bezt á pvf, um hvflfk- an hugsana auð hjer er að ræða. Rúmsins vegna veröum vjer nú að fara fljótt yfir. í annan árg. „Fjölnis“ skrif- aði Tómas Sæmundsson „Eptirmæli ársins 1835“. Þar kennir hinna sörnu blaðamanns-hæfileika eins og í „Brjefinu“, sama hugsana-auðsins, sama skilningsins & ástandinu og öllu, sem við ber, sama áhugans, sömu einbeittninnar, að vjer ekki segjum hlífðarleysisins gegn pvi, er honum pykir miður fara. Atvinnuvegirnir, bókagerðin, ónytjungsskapur embætt- ismanna o. s. frv.—allt er rakið sundur og fær sinn dóm, ljósan og rökstuddan. í priðja árinu ereptir hann fram- hald af ævisögu sjera Þorvalds Böðv- arssonar (upphafið hafði sjera Þor- valdur sj&lfur samið), likræða eptir hann og „Eptirmæli ársins 1836“. Fjórða árgang ritsins gaf hann einn út, og par eru eptir hann prjár langar ritgerðir: „Um fólksfjölgunina & íslandi“, „Um bókmentirnar is- lenzku“ og „Eptirmæli ársins 1838“. Fólksfjölgunaratriðið hefur hann áður talað um, pótt ekki væri pað jafn- greinilega eins og f pessari ritgerð, og leynir pað sjer ekki, að honum hefur gramizt mjög vantrú manna & landið. Vonirnar um framfarirnar byggir hann fremur öllu ööru á land- búnaðinum, og er fólksfjölgunar-rit- gerftin I raun og veru búnaðar-hug- vekja. Bókmenntaritgerðin er einn af harðorðustu kapftulunum, sem til ern & fslenzku. Eina prentsmiðjan, sem p& er til & landinu, segir hann afdr&ttar- laust að væri betur komin, ef henni væri sökkt niður & fertugu dýpi, held- ur en vera notuð til prentunar jafn- handónýtra bóka eins og par komi út, pví að pessar vondu bækur girði fyrir pað, að góðar bækur komizt að hj& pjóðinni. Ritgerðin er yfirleitt meðal pess allra-tilkomumest8,sem taliðverö- ur til fslenzkrar blaðamennsku.---- Næst verður gerð nokkur grcin fyrir pvf, er hinir Fjölnis-mennimir lögðu til ritsins.—Isafold. 124 vorutn heilagá feðuf, Urban páfa, hjarta og stoð allrar kristninnar?“ spurði AUeync ineð miklura á- liuga. „Þjcr liafið ef til vill sjálfur sjeð hina tignar- legu ásjónu hans?“ „Já, jeg hef sjeð jiáfann tvisvar sinnum“, svar- aði heimaðurinn. „Uann var lftill, magur og rottu- legur maftur og pað var vos á hökunni á bonum. í íyrra skiptið höfðum við fimm púsund krónur út úr honum, pótt hann hefði mörg orð um að borga pen- ingana. 1 siðara skiptið heimtuðum við tfu púsund krónur, en pað tók prjá heila daga, að komast að Samningum við hann um peningana, og pað er álit mitt að paft hefði verið meiri gróði i pvf fyrir okkur að ræna höllina, en að taka við peningunum sem við fengum. Gjaldkeri p&fans og kardinálar komu til okkar og spurðu okkur, hvort við vildum ekki heldur fá sjö púsund krónur ásamt blessun p&fans og nógri syndakvittun, en að fá tfu púsund krónur og með peiin bannfæringu hans. Okkur kom öllum saman um, sft pað væri betra fyrir okkur að f& tiu púsund krónurcar ug bannfærÍDguna; en loks gátu peir ein- hvern veginn feDgið Sir John til að sampykkja að taka lægri upphæðina, svo við vorum allir blessaðir ug veitt syndakvittun á móti vilja okkar. En pað er nú cf tíl vill bezt að petta fór eins og pað fór, pvi hcrsvcitin purfti mjög á syndakvittun að halda um pær mundir ‘. Hinn guðhræddi ungi maður, Alleyne, stór- hncj kslaðist aí pessari sögu. Hann leit (isjálfr&tt 129 „Og hvað uiikils virði cru visifingurnir hans pabba ykkar?“ spurði maðurinn enn fremur. „Jafn mikils virði og lif tíu Skota“, svöruðu sveinarnir. „Þegar peir geta dregið upp herboga minn og drepið ikorna á hundrað skrefa færi, pá ætla jeg að láta pá ganga í pjónustu Johns Copeland, sem drottnar yfir Flóa-landinu og sem er landstjóri kon- ungs I Carlisle. Hamingjan veit, að jeg skyldi glaður gefa pað sem eptir er af fingrum mfnum til pess, að peir koniist f gott skotfæri við Douglas11. „Já, hamingjan gefi að yður hlotnist að lifa pann dag“, sagöi hermaðurinu. „Og heyrið pið mig, sveinar góðir: hafið ráð gamals hermanns og beitið öllum líkamanum pegar pið spennið bogann upp, svo að átakið komi eins mikið frá lærunum og lend- unum, eins og frá handleggjunum. Það er lfka ann- að, sem jeg vildi minna ykkur &, og pað er, að læra að skjóta pannig að örin detti niður úr loptinu & pann, sem pið viljið hæfa; pvi að pó að bogaskyttan verði opt að skjóta beint og fljótt, pá er pað optar sem hún & við varnarlið í bæjum og borgum, som múrvcggir hlifa, eða pá við stórboga skyttur, scm Imfa lypt verjum sfuum upp og scm bogaskyttur Jivi ckki gcta búist við a3 vinna mein, ueraa örvar peirra detti beint niður á pá úr loptinu. Jeg hef nú ekki hleypt ör af streng í meir en tvær vikur, en jeg get samt sýnt ykkur hvernig farið er að skjóta örvum J>annig“. Að svo niæHu leysti hermaðurinn lang- 128 h’erðameunirnir litu við og sáu p& magran, stórbein- óttan mano, kinnfiskasoginn og fölan 1 andliti, sem hafði komið að baki peim. Hann lypti upp báðum höndunum, um leið og hann talaði orðin, og sýndi peim,að pumalfingur og visifingur höfðu verið slitnir af b&ðum höndunum. „Ma foi, fjelagi!“ hrópaði Aylward. „Hver hefur farið svona skammarlega með yður?“ „Það er auðsjeð, vinur minn, að pjer eruð ujip- alinn langt burtu frá skozku flóunum“, sagði maður- inn með biturlegu brosi á vörunum. Þaö er enginn sft maður fyrir norðan Humber-á,sem ekki pekkti handa- verk Douglasar djöfuls, hins svarta lávarðar Jaraes“- „Og hvernig komust pjer f klærnar & honum?“ spurði Hordle-Jón. Jeg er ættaður úr norðurhluta Englands, fr& bænum Beverley í Holderness-hjeraði“,svaraði maður* inn. „Það var s& timi, að pað var ekki betri boga- skytta alla leið frá Trent-ánni norður að Tweed-á en Robin Heathcot. Já, Douglas hefur skilist við mig cins og hann hefur skilist við marga aðra bogaskyttu við landamærin, pannig, að jcg get hvorki haldið & boga eða ör. En konungurinn hefur veitt mjer lifs- uppoldi hjcr í suðurhluta landsins, og ef guð lofar J)& inunu pessir tvcir synir minir borga skuld, sem he/ur nú verið ógoldin allt of lengi. Hvað mikils virði eru pumaltíngurnir hans pabba ykkar, drengií mfnir?“ „Þeir eru jafnmikils virði og líf tuttugu Skota*') svöruðu svejnaruir einuw œunni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.