Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 7
LÖOBERCI, FIMMTUDAUINN 21. JÚLÍ 1898 7 Hvað stríð haía kostað. Mjer liggur við að fá svima yfir ^öfuðið f>egar jeg les um, hvað stríð ^ins menntaða heims hafa kostað m&rgar milljónir dollara og hvað öargra hraustra manna líf. Frá f>ví stuttu fyrir síðustu aldamót, f>egar i’inn afardrottnunargjarni Napoleon ilonapsrte var sem svæsnastur í hern- aðargirnd sinni, á tuttugu ára tíma- Lilinu frá 1793 til 1813 pá kostaði sú eyðileggingar-atvinna Frakkland og Störbretaland 6,500 milljónir dollara i peningum og 1,900,000 kraustra manna llf. Tala mannanna hjer u“> bil samsvarar öllum fullorðnum mönaum I New York og London, hin- u® heimsfrægu stórborgum jarðar vorrar.—Við lok bardagans við Water- l°o l4gU 51,000 lik á vígvellinum, iivar af 29,000voru Englendingar. Hið tveggja &ra Krimstríð kostaði jfmsar Þjöðir, sem tóku pátt 1 pvi, 1,500 tnilljónir dollara og yfir 600,000 braustra hermanna líf. l>að sem fylgir getur verið mynd af f>essu mannfalli: allir pessir hermenn hefðu verið jarðaðir hlið við hlið, pá mundi lik" kisturöðin hafa orðið 460 míl. á lengd' ^“gland missti 22 púsundir af her- mönnum, Frakkland 98 púsundir (af ^OO þúsundum), en Tyrkland tapaði ^5 púsundum. Og af hinum mikla Uússlands-her, 888 pús. hermönnum, kom að eins helminguriun heim aptur. Jafn voðalegt var hið fransk-p/zka atiið 1870. Frakkland sendi í hern- aðar-eldinn 710,000 hraustra hermanna °g af peim fjellu 77 þús.; 45 pús. Jöu af sárum ogsjúkdómum, er stríð- ið orsakaði. Af Þyzkalands-hernnm, «em var 1,000,000 (nefnil. púsund sinnum þúsund), fjellu 45 púsundir á vigvellinum, og 89 þús. dóu bráðlega af sárum eða lifðu við örkuml pað *®ni eptir var æfinni. í>að stutta striö itostaði p200 ús. manns lif og yfir L500 milljónir doll. í peningum. Frakkland mátti punga út með 1,000 millj- dollara I penÍDgum, og par á °l»n láta af hendi Elsas-Lothringen við þjóðverja. Á nítjándu öldinni i>afa 5 milljónir hranstra hermanna falliö I evrópiskum og ameríkönsk- Uu> striðum. Ef maður hugsar sjer, &ð slikur mannfjöldi (fimm milljónir) v®ri láttin standa í óslitinni röð, Þ& yrði sú röð 300 milna löng. Á Þessu sama timabili hafa stríðin svelgt 1 *ig 20,000 milljónir dollara. Yfir siikri upphæð stendur maður stein- i'issa og undrandi. Vjer getum allir uefut pessa upphæð, pessa afarháu með rjettu nafni; pað er lika &Ut og sumt. l>að eru víst fáir af þúsundi, mjer i'ggur við að segja af hundraði, sem Uafa nokkra hugmynd um hvað slík uPphæð þýðir. Að draga upp mynd benni er líka mjög torvelt, pannig, fólk fái skilið I henni til hlitar. skal gera tilraun til pess. Nefnd uPphæð samsvarar hjerum bil öllum Þjóðar-auð Noregs, Sviaríkis, Dan- merkur, HollaDds, Belgiu, Tyrklands, ^vÍ8slands, Portúgals og Grikklands, Uefnil. öllum fasteignum pessara uefndu pjóða, með húsum, verksmiðj- Utu> járnbrautum og öllum hlutum, 8em peim tilheyrir, og jafnvel meira. l>að mundi taka milljón manna k“ndrað ár, pó peir hefðu bæði harða ug stöðuga vinnu, að innvinna sjer 8}ika peninga-upphæð, sem á siðast- *5num hundrað árum hefur verið sól- undað á striðstímum, og pað á pessari m'klu framfara-öld, nítjándu öldinni, 'e® nú er út að renna eins og hver i>nnur komandi og hverfandi tilvera i ueiminum. Dað er sorglegt umhugs- Uu*refni, hvað stríðin hafa hlotið að ^raga úr sönnum framförum og vel- Reugni pjóðanna á nefndu tímabili.- M þessu fáum vjer ljósa hugmynd i*m> hve blessunarríkur heimurinn eföi getað verið fprir mend ef hann efði verið friðsamur, par sem honum e^Ur pó fleygt jafnmikið áfram í menningar-áttina og önnur cins ó- P verið unnið þjóðunum til heilla ?1®8 og átt hefur sjer stað á hinni út- I ®audi öld, prátt fyrir slikan voða- 8&n gauragang og eyðileggingu, 8cm striðiu pafa baít í för með sjer. — Rikisskuldir allra helztu pjóða ver- aldarinnar eru nú 28 þús. millj. doll- arar, og hjerum bil prjá-fjórðu parta af þessari voðalegu upphæð hafa strið- in orsakað.—Setjum nú svo (sem ósk- andi væri), að með vaxandi menntun, mauDÚð og bróðurkærleika færi pess- um óttalegu stríðum og blóðsúthell- ingum loksins að linna, pá tekur pað samt afar langan tima, mannsaldur eptir mannsaldur, að borga slíkar stórskuldir með vöxtum,sem eru alla- jafna áfallandi. Hjer sannast full- komlega orð hinnar heilögu bókar, að , guð lætur feðranna ranglæti koma fram á börnunum í priðja og fjórða lið“. Ef maður reiknaði nákvæmlega, myndi framanritaðar tölur (uppbæðir) verða langt of lágar. Stríðin hafa kostað miklu meira. Pað eru vana- lega ungu og heilsubeztu mennirnir, sem kallaðir eru út i stríðin. Og öll pessi ár hafa öll þessi hundruð þús- unda af hermönnum mátt hætta við hin nauðsynlegu störf sin og ganga út í slíka eyðileggingar-atvinnu, yfir- gefa feður og mæður, eiginkonur og börn, og leiða yfir milljónir blómlegra heimila allskonar eymd og volæði, harmakvein, sorg og saknað«r-tár for- eldranna, ekknanna og barnanna,mun- aðarlausra og örsnauðra, er stríðin hafa hrifið frá allt sem var þeim kær- ast, og eyðilagt inndælustu vonir peirra. I>annig hafa verið sundur- skorin hin mjúku og viðkvæmu ástar- bönd milli foreldra og barna, eigin- manns og eiginkonu, um leið og hin- ir ungu og hraustu hermenn hafa fall- ið á vigvellinum og með peim grafn- ar liiuar miklu og fögru framtíðar- vonir. Þetta er tjón sem er með öllu óútreiknanlegt. Eptir er að minnast með sem fæstum orðum á borgarastriðið (pegar verið var að berjast fyrir jafnrjetti svertingjanna við hvíta meon), er stóð yfir á árunum 1861 til ’65. I>að var ekki siður blóðugt og kostnaðarsamt en hin stóru Evrópu-stríðin. Sk/rsl- urnar sýna, að af Norðanmönnum fjellu á vígvellinum 44,000, 49,000 dóu af sárum og 186,000 urðu her- fang dauðans af sjúkdómum,sem stríð- ið var orsök til; 25,000 dóu án þess menn vissu hvað valdið hafði. Hjer er pó ekki meðtalin fjöldi, sem dó af sárum og sjúkdómum, er þeir höfðu fengið á striðstimanum, rjett eptir að þeir voru komnir heim. I>að er talið vist, að jafn margir hafi fallið af her Sunnanmanna. Dannig hefur mannfallið verið nálega 700,000. l>að hefur verið reiknað út, að ef allir pessir hermenn hefðu verið kistu- lagðir og þeim raðað hlið við hlið,,þá hefði sú röð náð frá bafi til hafs, þvert yfir Ameriku. í peningum hefur borgarastríðið kostað þjóðina fullar 8,000 milljónir doll. fram að pessum tíma; par i er pó reiknað bæði eyði- legging á húsum og öðrum fjármun- um um stríðstímann. Allt striðið kostaði Norðannmenn 3,400 millíónir doll. beinlínis í peningum. Frá pví að hinu fyrsta skoti var skotið á Fort Sumter pangað til sameiginlegt flagg blakti yfir öllum Bandarikjunum, sleikti striðið í sig 2-J milljón doll. á hverjum degi til jafnaðar. Árið 1860 voru rikisskuldir Bandarikjanna ein- ungis 65 milljónir doll. en við lok striðsins voru pær orðnar 2,765 millj- ónir doll. Nú í 37 ár hafa verið borgaðar af þessari óttalegu skulda- upphæð 2,000 milljónir doll.,og 2,000 milljónir doll. hafa samtimis verið borgaðir í vexti; og ennfremur hafa á sama tíma verið borgaðir $2,250 i eptirlaun til hermanna og ekkna þeirra. l>annig telst, að i allt liafi Jónatan bróðir, Jóns okkar bola, borgað á þessum 37 árum fyrir frelsi prælanna 6,250 milljónir doll. og nú eru samt eptir 760 milljónir óborgað- ar. Og það mun láta nærri, að um pað þessari skuld verður lokift, pá muni Jónatan likl. verða að borga í allt fyrir frelsi prælanna 8,000 millj- ónir doll. Svo pegar pess er gætt, hvað Jónatan hefur blómgast á þess- um 37 árum, hvað hann hefur unnið og látið vinna, pá hljóta menn að viðurkenna, að hann er mesti stór- bóndi heimsins. I>ar að auki er hann orðinn allteins mikill hermaður og kaupmaður eÍDS og Jón boli bróðir hans. Svo er ekki Jónatan peninga- laus, því hann munhafal80 milljón- ir doll. í gulli í fjárskrinu sinni, og af öðrum peniogum $700 milljónir doll., svo hann á vel fyrir skuldunum, fyrir utan liinar afar-mörgu milljónir, sem synir hans og dætur eiga. í New Tork-borg einni eiga börn hans á sparibönkum 800 milljónir doll. Jón- atan hefur leDgi litið meðaumkunar- augum til grannakonu sinnar Cuba, fyrir það hvað hún og börn hennar hafa mátt líða undir yfirráðum kúg- unar-valdsins spanska. Svo átti hann jar nokkra syni og dætur, sem höfðu sezt að hjá henni, og voru búnir að græða bysna mikið fje. I>að var or- sökin til pess, að hann fór að veita henni nokkra hjálp, pví Jónatan er annt um vollíðan barna sinna. HanD kÍDokaði sjer lengi við að senda hina hraustu syni sína útí blóðugt strið en án pess var ekki hægt að losa bana úr böndum kúgunar og svívirðilegs niðingsskapar hinuar spönsku stjórn- ar. En nú kom sá tími, að Jónatan gat ekki polað petta lengur; og sem kunnugt er hefur pví stríð staðið yfir í prjá mánuði, og kostar dag hvern hartnær $1,000,000. Dessi kostnaður vex sonum hans ekki i augum, eink- um vegna pess,að sigurinn er I Jónat- ans höndum og Cuba pegar frjáls. l>egar jeg lít yfir verk Jónatans nú i 37 ár, verð jeg fanginn af undrun og aðdáun. I>að parf engan mann að furða á pví pó Jónatan sje skuldugur. Eptir pví að dæma, hvernig Jónatan hefur búnast nú siðan árið 1865, pá spái jeg pví, að eptir 10 ár verði hann orðinn að mestu eða öllu skuldlau^, og hafi í fjárhirzlu sinni 999,000,000 doll. Sleggjudómari nokkur, Jóhann að nafni, nefndur Austmann nú af sumum ( jeg óska honum til lukku með pað viðurnefni, pvi það sem hann hefur haft áður er miklu ljótara), lamdi dómsleggju sinni á bak Jónat- an i siðastl. febrúarmánuði. Honum fórust orð á pessa leið: „Jónatan er kominn i pær botnlausar skuldir, sem hann getur aldrei rönd við reist, og er lang-verst á sig kominn af öllum stjórnendum vorrar jarðar“. Mjer alveg blöskraði hvað mað- urinn gat talað óviturlega og dóna- lega um annan eins stórhöfðingja og framfaramann í öllum greinum, sem Jónatan okkar vitanlega er. Að endÍDgu vil jeg gcta þess, að Jónatan er mikill trúmaður og orpó- dox i trúarefnum. Hann hefur 4,000 lúterska presta, auk mesta fjölda annara presta, sem heyra öðrum kristnum kirkjudeildum til, innan takmarka landamæra sinna. Að svo mæltu bið jeg alla landa mina að hrópa þrefalt húrra með mjer fyrir Mr. Jónatan og Miss Cuba. Lengi lifi Jónatan og Cuba! Akra, N. Dak., í júlí 1898. Sv. SÍMONSON. ZOYEARSOFBONDAGt 0r. Chase’s K.-L. Pills Loose tho Shackles of Consti* pation and Stomach Disorders. In snmmiag up the eauses of hnmai misery it will be found that by far th< greateat sources of dieease originate in derangement of the Stomach and Bowels People will abuse their stomachs and neglect the calls of naturo till they bring on themselves her veugeance To get baok to nature’s paths, to have the Stom- ach and Bowels once more fulfllling tlieir function properly, to clear the system oi all the results and consequences of poisons accumulating and circulating in the Blood is the work of Dr. Chaso s Kidoey-Liver Pills. Mr. Thos. Miller, Lucknow, Ont., eayp that he was afflicted with Storaach Troubl and Oonstipation for about Z0 years, dur ing which time he tried almost everythinc he heard of, but to no purpose. Mr. H Day, the popular druggist, sent him s Bampleof Dr.Chase's K.-L. Pills. Tlie first dose he took did him good, and they havc proved soeffectual in hisuaso thathe recom mends them to all those afllicted as he was Ihete FUls may be had of all Dralera at 25 CENTS A B0X. Tclegraf er eitt af heletu námsgreinvun á St. Paul .Business'-skólanum. Kennararnir, scm fyrir )>eirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir bcztu i landinu, MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Slreet, St. l’aul, Minu. paS er njestum óumflýjanlegt fyrir alla ,busi ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og stflritun (typewriting) á þessum framfaratíma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kcnnara, sem þjer getið lært hraðskriptina hjá á styttri tfnia en á nokkrum öðrum skóla. Og getið )>jer þannig sparað yður bæði tfma og peninga. J>etta getum vjer sannað yður með |>ví, að vísa yður til margra lærisveina okkar, cr hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar ( 3 ti! 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ HEIMA-ATVINNA ijdlskyldur. ^ + Vjer viljum fá margar fj ilskyldur til ac) starfa Ý + fyrir oss heima lijá «yer, annadhvort alltaf eda T ^ í tdmstundnm sínum þad sem vjer fáum fólki T + ao vinna, er fljótunnid og ljett, og senda menn T ^ oss þao, sem þeir vinna, til b *ka med brtggla T + pósti jafnótt og þad er búid. Gódur heimatekinn T ▲ gródi- beir sein eru til ac) byrja sendi nafn sítt T ▲ ogutanaskript tíl: THE STANDARD SUPPLY T + COM Dept. B , London. Ont. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ PATENTS [PRDMPTLY SECUREDl Write for our interesting books “ Invent- or’sHelp” and “How you are swindled." Send us a rough sketch or model of your invention or improvement and we will tell you fTee our opinion as to wlicther it is 1 probably patentable. Wo make a specialtv . of applications rejeeted in other hands. 1 Highest references furnished. 1 MAKION & MAKION PATKNT SOLICZTORS & EXPIKTS Clyll A Mechanlcal Engineers, Graduates of the Polytechnic School of Engineering. Bachelois in i Applied Sciences, Laval University, Members i Patent Law Association, American Water Works , Association, New England Water Works Assoc. , P. Q. Surveyors Association, Assoc. Alembcr Can. Socicty of Civil Engineers. Officks: / Washington, D. C. t Montkeal, Can. Globe Hotel, 146 Princehs St. Winnipbq Gistihús þetta er útbúið með öllumnýjasta útbúnaði. Ágætt iæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða hsrbergi yflr nóttina25ct T. DADE, Eigandi. Richards & Bradsliaw, Málafærslumenn o. s. frv 867 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög bjí ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til )>ess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega á þeirra eigin tungumáli. MANITOBA. fjekk Fykstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setn haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e; ekki að eins hið bezta hveitiland í heioai, heldur er par einnig pað bezta kvikfj&nræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pvi bæði er par enn mikið afótokn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei breg 5 ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiuuipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatna, Shoal Lake Narrows og vesturetrönd Manitoba atns, munu vera samtals um 40d0 slendiugar. í öðrum stöðum i fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pvi heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Mani toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru 1 Norð- vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að miunsta kosti um 1400 ís endingar. íslenzkur umboðsm. ætið reiðu búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. MJnister «f Agriculture & Immigrition WlNNIPBG, ManiTOBA. RJETT EINS OG AD FINNA PENINGA ER AÐ VERZLA VIÐ L. R. KELLY, m"ntod%. Hann er að selja allar sfnar miklu vörubirgðir með innkaupsverði, Detta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lifstið ykkar og það býðst ef til vill aldrei aptur, sleppið pví ekki tækifær'inu, heldur fylgið straumnum af fólkinu sem kemur daglega f þessa miklu búð. l>essi stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörurn með innkaupsverði. Hver hefur nokkurntíma heyrt pvílikt áður? Komið með ullina og peningana ykkar. l>að er ómögulegt annað en pið verðið ánægð hæði með vörur okkar og verðið. I P I^FI I V milton, *—■ n. IVL-L-L» I , N. DAKOTA. ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Banjo, Fiolin, Manciolin o.fl. Vjer hðfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilaðjvelja úr. Og svo höfum við lika nokkur „Second Hand“ Oryel í góðu lagi, sem vjer viljum gja/nan selja fyrir mjög^lágt retð til að losast við þau ' ’ J. L. MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 630 MAIN STR. P. Ö. Mr. H. Lárussou ei ageut fyrir okkur og geta íslendingar )*ví snúið sjej til hajis l>egar |>eir )>urfa einhversmeð af hljóðfærum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.