Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.07.1898, Blaðsíða 3
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 14. JULÍ 1898.. 3 Ort TVÖ KVÆDI- Eptir sjera Matth. Jochcmsson. I. Eitt. (Þjóðsöngur). 10. júní 1898. Lagið fjórraddað, eptir sjera Bjarna Þorsteinsson. Enn er litil landa vors saga, lengi ramman við að draga, mun ei f>jóð vor Jjrejtt? mun hún orðin aldin, mæðin? eða veldur landið, fæðin, f&tækt vor og f&u gæðin, eða viljum vjer ei ueitt eitt,— allir eitt, eitt? lífið, pó að sjnist greining, visnar, ef pað vantar eining, vöxtur pess er yfirleitt eitt,— allir eitt, eitt! Fylgi pjóðir frj&lsu merki, fylgist pær í orði og verki, gengur allt svo greitt. SJnum dú að sögupjóðin, sú er orti hreystiljóðin, enn p& hafi hetjumóðinD, hug og t&p, sem leggst & eitt, eitt;— verum eitt, eitt! * II. Ort í maí ’98. Lagið eptir sjera Bjarna Þorsteinsson. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu,sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ftra gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að se(rja, sje landið ekki ftður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Nei! vjer kunnum einhug aldrei, enda flaut 1 mæðu kaldri frelsis-pjóðin preytt; gr&tur varð vor gleði-saga, gfgjan fjell úr hendi Braga, þjóðin lifði dapra daga, af pvl vjer ei vildum neitt eitt,— allir eitt, eitt. Enn skfn sól á íslands hæðir, enn p& rauðagulli klæðir landið langt og breitt. Svo skfn menntasólin hlýja, sú er kom oss hugar frjja, unga gera oss og njja, ef vjer vildum vera eitt, eitt,— allír eitt, eitt. Heyri pjóð í eyrum óminn, aldarloka klukknahljóminn; veri’ ei pung og preytt. Hvað hefur tfðin talað, klifað? til hvers Magnús gamli skrifað? til hvers Jón og Jónas lifað?— Til pess verða vildum eitt, eitt,— allir eitt, eitt. Vakna petta verk að reyna, vilja petta eina—eina: allt skal bætt og breytt! Lekkirð’ ekki andans óminn óma gegnum sögu dóminn? finnurð’ ekki hreysti hljóminn hrynjaog dynja: Vertu eitt, eitt,— allir eitt, eitt! S& jeg fell og grundir gyllast, gilin hverfa, dali fyllast, landið skrúða skreytt. Sj&arans pað syngur sp&in, sama birtir hjartapr&in, sjá, pess fylling nú er n&in, ef vjer vildum yfirleitt eitt,— allir eltt, eitt. Letta eina er að skilja andans lögm&l, drottins vilja; einn er ekki neitt. Lærðu heimsins laga meining, Eitt er landið ægi girt, yzt & R&nar slóðum, fyrir löngu lftils virt, langt fr& öðrum pjóðum. Um pess kjör og aldarfar aðrir hægt sjer l&ta; sykki pað f myrkan mar mundu f&ir gráta. Eitt er landið, ein vor pjóð, auðnan sama beggja; eina tungu, anda og blóð, aldir spunnu tveggja. Saga ptn er saga vor, sómi pinn vor æra, t&r pfn lfka tárin vor, tignar landið kæra! l>ú ert allt, sem eigum vjer, ábyrgð rorri falið; margir segja: sjft, pað er svikið, bert og kalið. l>að er satt: með sárri blygð sj&um vjer pess vottinn: fyrir svikna s&tt og tryggð sorg pín öll er sprottin! Fóstra, móðir, veröld vor, von og framtfð gæða! svíði oss pfn s&ra-spor, svfvirðing og mæða! Burt með lygi, hlekk og hjúp, hvað sem blindar andann; sendum út & sextugt djúp sundurlyndis-fjandann ! Græðum saman mein og mein, metumst ei við grannann; fellum saman stein og stein, styðjum hvorir annan; plöntum saman rein við rein,— ræktin skapar framann.— Hvað m& höndin ein ogein? allar leggi saman! Lfkt og allar landsins &r leið til sj&var preyta, eins skal fólksins hugur hár hafnar sömu leita. Höfnin sú er sómi vor sögufoldin bjarta! Lifni vilji, vit og por! vaxi trú hvers hjarta. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-r&ðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsinsi í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargfjaldið er $10, og hafi landið ftður verið lekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvf er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sfnar með 3 ftra ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 m&nuði á ftri hverju, &n sjen- staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 ftrin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjft peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex m&nuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, p& verður liann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrirstofunni f Winni- peg og & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjftlp til pess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jftrnbrautarbeltisins í British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMAIIT, Deputy Minister of the Interioi. "ií. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og átt er við f reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að f& til leigu eða kaupa hjá járnbrautarfjelögum og Jmsum öðrum fjelögum og einstaklingum. Gamaimenni og aðrir, peti, pj&st af gigt og taugaveiklan ættu að f& sjer eitt af hinum ágætu Db. Owen’s Elkctric beltum l>au eru ftreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Deir, sem panta vilja belti eða fá nánari uppljsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. BO YEARS’ EXPERIENCE Patents I KAUL IYI ArtfNa Designs COPYRIGHTS &C. Anyone sending a sketch and descrlption may nulckly ascertain our opinton free wbether an Inventton is probably patentable. Coramunica- t.loiiB strlctly confldentíal. Handbook on Patenta cent free. Oldest agency for Becuring pfftents. Patents takon through Munn & Co. receive tpecial notice, withont cnarge, in the Scientific Hmcrican. i handsomely illustrated weekly. ulation of any Bcienttflo lournal. “ Tol *’ Largest clr- u.i Ui auj su.cm.uu .v, «««*«»«. Terms, $3 a four months, $1. Sold by all newsdealerB. ear; four months, /IUNN & Co.s ____________.36iBro.dW.,.NewYork Branch Offloe, 626 F St, Washlngton, D. C. HOUGH & GAMPBELL M&lafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, MainSt Winnipeq, Man. H ;Foture comfort for present; ; seeming economy, but buy the ; ; sewíng machíne wíth an estab- ; ; líshed reputatíon, that guar-; ; antees you long and satisfac- ; ’ tory service. j* j* J1 j* ; ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, (devices for regulating and ; showingtheexacttension) are 'i a few of the features that ; emphasize the hígh grade ’ character of the White. Send for our elcgant H.T. ' catalog. WHITE StWING Machine Co., -f CLtVEUNO, 0. Til Sölu hjá iW. Crundy & Co., Winnipeg, Man NorthP"n Paciflc Hy. TIME O-AJRID- MAIN LINE. Arr. ii ooa 7 55a 6 ooa 6 ooa I 25a I25p 12 OOP 11.09a 1° 55 a 7.30 a 4.05a 7.30a 8.30a 8.00 a )0.30a .. .Winnipeg.... .... Morris .... .. . Emerson . .. .. . Pembina. . .. . .Grand Forks.. Winnipee T unct’n .... Duluth.... .. Minneapolis .. .... St Paul.... .... Chicago.... Lv. I OOp 2.28p 3.20p 3.35p 7.05p 10.45p 8.00a 6.40 a 7.15a 9.35a Lv 9 3°P 12otp 2 45 P 9.30p 5.55p 4.00p MORRIS-BRANDON BRANCH. Lesa l Arr. 11. UOa 8.30p 5.15p 12. lOa 9.28a 7.00 a þetta mæta ti nr. 1C4 og Dstii PP Arr. 4.00p 2 20 p 12.53 p 10.56 a 9.55 a 9.00 a byrjudl enn lest austur. d. Frá I ...Wmnipeg. . .... Miami .... Baldur .... . .. Wawanesa... Lv.Brandon..Ar 7. des, Kngin vidsta nni nr. 103 á vestur eid. Fara frá Wpeg randou: þridj ,flmn I.es Lv. 10.30a 12.15p l.SOp 3.55p 5.00p e.oop da í Mot -leid og r: máuu t. og lai mldur Lv. 9-3°P 7.00p 10.17p 3,22p 6,02\> 8.30p ris. pa leBttun l., midv. g. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv 4 45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie Arr. 12.35 p m 9.30 a m CHAS. S. FEE, H, SWINFORD, G.P.&T.A.,St.Paal. Gen.Agent, Winnipe 125 uPp og f kringum sig til að vita, hvort nokkur merki **ust um eldingar pær og blossa, sem & svo hand- ^gan h&tt dundu úr „Acta Sanctorum“ og vanalega í’Ögguðu niður f spotturunum. Haustsólin hellti f?«islutn sfnum niður & jörðina alveg eins og vant v*r» og hinn f&farni, rauöi stfgur 1& fram undan peim 5 Regnum skóginn með hinum skj&lfandi, gulleitu ^*ufblögum> N&ttúran virtist vera of sokkin niður f sjHfa sig til J>ess að sinna því nokkuð,þótt göfugleik P^fans væri misboðið. En samt fannst Alleyne, að eitthvert farg leggjast á sálu sfna og að hann hafa syngað meö því að hafa Ijeð öðrum eins orðum eyra. ^enningar pær, sem hann haföi alist upp við f tutt- ugu ár, hrópuðu upp 4 móti því að nokkur maöur sl«yldi leyfa sjer annað eins og H vlta-hersveiUn hafði gert. Dað var ekki fyr en hann hafði fleygt sjer UlÖur frammi fyrir einum af þessum krossum, sem v°ru vfða meðfram vegum og stfguin & þeim dögum, °g beðið fyrir hermanninum og sjálfum sjer, að hið ^itUma skj hvarf aptur burt úr s&lu hans. VIII. KAPÍTULI. HINIK I>RÍII VINIR. I jelagar Alleyne’s höfðu haldið áfram á rneðan Uuu var ag biðjast fyrirj ou ungliuga-bWÖið f æðum 132 brjóta boga þinn & hnje mfnu“, hrópaði Jón og lagði hina miklu hendi sfna á bogann. „Jeg er fæddur og uppalinn f skóglendinu og veit hvað það kostar. í minni eigin sveit, Hordle, hafa tveir menn misst aug- un og einn hefur verið fleginn fyrir hið sama og þú ert að tala um að gera. Satt að segja hafði jeg ekki mikla ást & þjer þegar jeg sá þig fyrst, en sfðan er mjer farið að þykja svo vænt um þig, að mig langar ekki til að sjá veiðimennina ilá húðina af þjer með hnffum sfnum“. „Atvinna mfn er nú samt að stofna húð minni f hættu“, sagði hermaðurinn í urrandi róm, en saint sem áðui fleygði hann örvamæli sínum aptur á bak sjer og bjelt leiðar sinnar. Leiðin var enn upp & móti, og lá stigurinn gegn- um lyngbreiður og runna af steineik og J-viði. Dað var skemmtilegt að heyra sm&fuglana kvaka um leið og þeir flögruðu frá einum runnanum til annars. Við og við runnu móleitir lækir yfir stfginn, og óx burkni á bökkum þeirra, en hinir bláu isfuglar flögruðu sffellt frá einum bakka til annars, elleg&r maður sá gr&an, þunglyndislegan liegra, úttútnaðan af silungi og sj&lfsáliti, standa upp f miðjan legg f sefi og vatni. Fleiri fuglategundir sveifluðu sjer f hópum uppi í loptinu, en annað veifið lieyrði maður til trjesmiðs náttúrunnar, hins stóra, græna trje- höggvara (woodpecker) þar sem hann var að stunda iðn sina í runnunum meðfram stfgnum. Eptir þvf oem lewgra kom upp eptir stíguum, þrf meira varO 121 „U’est pour vos péchés—poUr vos p*chés“, sungu þeir og litu snöggvast á ferðamennina með daufleg- um augum, og g&fu sig svo aptur við hinni blóðugu iðju sinni, &n þess að skipta sjer nokkuð af bænum eða ástæðum ferðamannanna. í>egar hinir þrír ferðamenn sáu, að það var þjðingarlaust að tala nokkuð við munkana, þá fljttu þeir sjer leiðar sinn- ar og ljetu þessa undarlegu munka eiga sig. nMort Dieu!“ hrópaði hermaðurinn, „það er meira en full fata af blóði mfnu yfir & Frakklandi, en jeg missti það alltsaman í heiðarlegum bardögum, og jeg mundi hugsa mig um tvisvar áður en jeg tæki mjer blóð f dropatali, eins og munkar þessir cru að gera. Við sverðshjöltu mln! pilturinn hjerna er eins fölleitur eins og Picardy-ostur. Hvað gengur að yður, mon oher'i•* „I>að er ekki neitt“, sagði Alleyne. „Líf mitt hefur verið of rólegt hingað til. Jeg er ekki vanur við að sjá aðrar eins sjónir og þett»“. “Ma foi!u hrópaði hermaðurinn. „Jeg hef aldrei fyr þekkt mann, sem viðhefur eins mikil hreystiyrði, en er þó eins hjartveikur eins og þjer“. „t>vf er ekki þannig varið, vinur“, sagði Hordls- Jón. „Jeg þekki piltinn vel, og hann er ekki hjart- veikur. Iljartað i honum er eins sterkt eins og í þjer eða mjer, og það er meira vit f höfðinu á lionum cn nokkurntima verður í hausnum á þjer, þó þú verjir hann tneð blikkpotti. En af þvf leiðir, að bann sjer betur niður í kjölinu á hlutunum, og þeis lcggjast þyngra á Uaun“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.