Lögberg - 28.07.1898, Page 2
2
LÖGBEllG FIMMTUDAGINN 28. JÚLl 1898
Kanrtalags-lundurinn.
(Agrip af fundargerningi).
SaukvsBtnt (>ví sem ákveðiö var
ineð auglýsingu í „Sameiningunni“,
▼ ir haldinn bandalagsfundur í 1. lút.
kirkjunni í Winnipeg pann 28 júnf-
m&naðar, 1898. Áður en fundurinn
var settur, klukkan 9.30 f. m., var
su rinn s&lmurinn nr. 89 f sálmabók-
inni og Mr. R. Marteinsson flutti bær.
I>ar næst var sjera J. J. Clemens kos-
inn fundarstjóri og A. tíggertsson
skrifari. Á fundinum mættu erinds-
rekar frá 7 bandalögum innan kirkju-
fjelagsins, og voru f>eir pessir:
Fyrir bandalag St. Páls-safnaðar:
Sjera 13. 13. Jónsson, O. G. Anderson>
Miss Westdal.
Fyrir bandalag Garðar-safuaðar:
B. J. Brandsson, J. K. Ólafsson.
Fyrir bandalag I)ingvalla-safn-
að ir: R. Marteinsson.
Fyrir bandalag Vídalfns-safnaðar:
Guðjón Guðvaldsson, Jón Pórðarson.
B'yrir bandalag Pembina-safnað-
ar: Gunnar Jóhannsson.
Fyrir bandalag Winnipeg-safnað-
ar: A. Eggertson, II. S. Bardal,
Mrs. J. Bjarnason, M. Paulson, O. S.
Porgeirsson.
Fyrir bandalag Argylc safnaða:
Mrs. T. Stcinsson.
Sampykkt var, að prestar kirkju-
fjelagsins skyldu hafa m&lfrclsi og at-
kræðisrjett & fundinum, og að allir
kirkjupings erindsrekar skyldu hafa
m&lfrelsi; ennfremur var Rev. A.
Ramsey, erindsreka General Council,
veitt m&lfrelsi.
t>& var sampykkt svohljóðandi
uppástunga sjera Fr. J. Bergmanns,
studd af R. Marteinssyni:
„Vjer, erindsrekar bandalaganna,
sem hjer erum saman komnir, ásamt
prestum kirkjufjelagsins, erum hug-
myndinni um allsherjar-bandalag inn-
an kirkjufjelagsins hlynntir, álítum
nauðsynlegt að rætt verði og sam-
pykkt frumvarp til laga fyrir slíkan
fjelagsskap & J>essu pingi, er síðan
verði lagt fram fyrir hvert bandalag
til sampykktar & árinu, og, f&i hug-
inyndin almennt /ylgi, verði slikur al-
raennur fjelagsskapur stofnaður að &r;
liðnu af par til kjörnum erindsrekum
fr& bandalögunum“.
Sjera J. J. Clemens lagði fyrir
fundinn frumvarp til grundvallarlaga,
er hann bafði samið. Til J>ess að
yfirskoða frumvarpið voru kosnir:
sjera Jón Bjarnason, sjera Fr. J.
Birgmann og M. Paulson.
Fundi frestað kl. 12.30 e. h.
Kl. 2 e. m. bjelt fundurinn áfram
starfi sínu.
Nefndin, sem kosin var til pess
að yfirskoða lagafrumvarpið, hafði p&
lokið starfi sínu og var svohljóðandi
frurovarp til grundvallarlega, fyrir
liið fyrirhugaða alsherjar-bandalag
kirkjufjclagsins, sampykkt í einu
hljóði:
Jrumvarp til Laoa fvrir Bandalag
Kirkjufjklaosins.
I. Nafn ’fjelagtint.
S 1. Nafn fjelagsins skal vera: Bamla-
lag hins evangeliska lúterska kirkjufje-
lags Islendinga í Vesturlieimi.
. //. Hamband bandal. og kirkjufjrl.
§ 1. Baudalagid er til fyrir kirkjufje-
lagid, það er því liáð og frá því óaðsðilj-
anlegt, og verður að taka alvarlega til
greina þær leiðbeiningarog ráðlegging-
ar, sem frá því kunna að koina.
§ 2. Prestar kirkjufjelagsins eru allir
reglulegir meðlimir baudaiagsins og
hafa fullkomiu erindsreka-rjettindi.
§ ii. Kirkjuþings-fulltrúar hafa mál-
frelsi á fundum bandalagsins.
III. Tatiarjátning.
§1. Trúarjátning bandalagsius er hiu
saina og kirkjufjelagsins.
I V.Tilgangur fjel,
Tilgaugur þessa fjelags er:
§ 1. Að styðja að því, að unglinga-fje-
ldg ^bandalög) koniist á í ölluin söfnuð-
uni kirkjufjelags vors, þar sem unnt er
að koma því við.
S 2. Að beina uuglinga-fjelagsskapnum
í rjett horf með því, að ræða hin ýmsu
bandalagsmál á fuudum fjelagsins.
tj a. Að hvetja meðlimt battdalagsins
til ötullar starfsemi í kirkjtt og safnað-
ar-málum.
§ 4. Að efla og styrkja bróðurlega ein-
ing og satnvinnu hinna ýinsu bandalaga
i söfnuðum kirkjufjelagsins,
V. Meðlimir.
ij i. 011 bauiUldo * söfuuðum kirkjUfje-
lagsins, sem samþykkja þessi lög, eru
meðlimir fjelagsins; þó því að eins, að
engu öðru fólki en því, er heyrir kirkju-
fjelaginu til, sje hjer eptir veitt þar inn-
ganga, og ekkert í heimalögum þcirra
sje í ósamræini við þessi sambands-lög.
§ 2. Hvert fjelag, sem heyrir banda-
laginu til, hefur rjett til að senda einn
erindsreka á ársfund fyrir hverja 50
meðlimi eða þar fyrir innan; þó má ckk-
ert fjelag senda fleiri en 3 erindsreka.
VI. Fundir.
§ 1. Bandalagið skal halda fundi ár
hvert í sambandi við ársþing kirkjufje-
lagsins, á þeim tíma seru forsetar banda*
lagsins og kirkjufjelagins koma sjer
saman um.
VII. F.ndmttinnienn.
§1. Embættismenn fjelagsins eru: for-
seti, varaforseti, skrifari, varaskriíari
og fjehirðir.
§ 2. Skyldur embættismanna eru þær
sömu og almennt gerist i fjelögum.
§ 3. Etnbættismenn skulu vera kosnilf
á hverjum ársfundi.
VIII. Framkvwmdarnefnd.
§ 1. I’essi nefnd samanstendur af em-
bættismönnum bandalagsins. Húu á
að undirbúa mál þau, scm koma ciga
fyrir ársfund bandalagsms.
IX. Lagabreytingar.
§ 1. Sje utn grundvallarlaga-breyting
að ræða, þá nær lnin gildi ef húnersam-
þykkt af g þeirra, er mætt ltafa á árs-
fundi baudalagsius; en þó að eins cf
brey tingin liefur verið borin upp á næsta
ársfundi á undan.
Skýrslur um myndun, starf og
framfarir allra bamlalaganna voru
lajrðar fyrir fundinn, sumpart skrifleg-
ar, sumpart munnlegar. Lang-fjöl
mennast er bandalag Winnipeg-safn-
aðar, með 104 meðlimi, en fámennast
6’ bandalag Argyle-safnaða (nýstofn-
að) með 20 meðlimi. Sutn bandalögin
liafa Akveðnar tekjur, er þau verja til
hjálpar söfnuðunum; og eitt þeirra—
bandalag Þingvalla-safnaðar—hefur
komið sjer upp snotru fundarhúsi
skammt fr& kirkju safnaðarins.
í standandi nefnd, til þess að
halda bandalagsm&linu f rjettu horfi
til næsta ársfundar, voru kosnir: sjera
.Jónas A. Sigurðsson, sjera J. J.
Clemens og B. J. Brandsson.
Sjera Fr. J. Bergmann hjelt ræðu
um trúmálafundi bandalaganna, og
sjera Jón Bjarnason aðra iæðu um
menntamálafundi þeirra.
Að því búnu var sungið 2. v. af
s&hninum nr. 420 í sálmabókinni.
Fundi slitið kl. 5 e. m.
Frjettabrjef,
Gimli, Man., 4. júlí 1898.
Herra ritstj. Lögbergs.
Frjettir eru litlar hjeðan; lftið
ber til tíðinda. Hið helzta, sem borið
hefur við, er það, að lúterski sunnu-
dagsskólinn hjelt pic-nic sitt þann 23.
f. m. undir stjorn Mrs. Th. Paulsonar,
sem hefur verið forstöðukona hans f
undanfarin &r, og virðist það verk
blómgast og blessast í höndum henn-
ar. Börnin komu öll saman f skóla-
húsinu, og fóru af stað þaðan kl. 1 e.
m. f prósessfu, út f fagran blett,neðan
af skólahúsiu; þegar þangað kom, fór
fólkið að skemmta sjer, eins og vandi
er til, að hlaupa og stökkva, sungið og
dansað, leiknir leikir og rólað sjer, og
svo hitað kaffi, sem okkur öllum þykir
svo gott. Söngfjelagið „Harpa“
skemmti þeim með hinum fagra söng
sfnum. Áuægjubros ljek & allra vör-
um. Ekki var hætt fyrr en kl. 9 um
kveldið. Allir fóru heim glaðir og
ánægðir, og óskuðu kennurtinum til
lukku með þetta góða verk þeirra.
Gimli-hói.
þákkarávarp.
Mjer er |iað ljúf skylda að votta l)r.
M. Halldórsson opinberlega þakklæti mitt
fyrir hjálp l>á, sem hann meö hreint stakri
óieigiugirni hefur látiö mjer í tje. Jeg
leitaði itans sári-jáð af sullaveiki ogbrjóst-
veiki. Þótt jeg bæri traust til liars sem
|>ess læknis, er mundi geta Itjálpað mjer
ef mannleg hjálp á annað borð væri nokk-
urs megnug í (æssu tilfelli, (>á var jeg
samt þvfmjóg kvfðandi, að sökum fátækt-
ar minnar myndi mjer þó ekki verða luegt
að njóta ltans lækningar. En reyndin
varð ötinur; því dr. H. spurði mig allg
ekki, hvort jeg gaeti bortrað sjer nokkuð,
heldur að eius hvort mier væri kœgt að
borga fæðispeninga. Indir hans hendi
hef jeg nú verið hátt í ár. Þurfti liann a«
gera operat.ion á mjer.
Næstdiottni á jegdr. H. i>að að bakka
að jeg lief nú náð aptur lífsfjöri mínu og
er allvel vinnufær orðin. Mun jeg aldret
fá launað hotium það, hvernig hann hefur
reynst mjer.
Líkuliniijcg liyöt hjá uijei til þeaa
að geta þess, að jeg var hjá Þuríði sálugu
Lárusdóttur, sem dó hjer sfðastl. ltaust,
seinustu dagana sem hún lifði. Jeg vissi
bá vel um (>að, hvernig dr. H. fórst við
hana. Hryggði það mig þess vegna ekki
lítið, þegar jeg frjetti hvernig launin væru
sem hann fjekk fyrir l>að allt saman, |>ar
sem einmitt traust mitt á lionum jókst
stórum við t>að, hvernig jeg sá að honum
fórst við Þuríði heitina. En væntaniega
hefur þessi minn vitnisburður enga þýð-
ingu nema hjá því fólki, sem þekkir mig.
Park River, N. D„ í júlím. 1898.
Þorbjöbg Gudmundsdóttir.
þaö er næstum óumflýjanlegt fyriralla ,busi
ness‘-menn og konur aS kunna hraðritun og
stílritun (typewriting) á þessum framfaratlma.
ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á-
gæta kcnnara, sem þjer getið lært hraðskriptina
hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla.
Og getið }>jer }>annig sparað yður 1>æði tfnia og
pcninga. þetta gctum vjer sannað yður með
}>ví, að vísa yður til margra lærisveina okkar,
er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til
okkar { 3 til 4 mánuði.
MAGUIRE BROS.
93 East Sixth Street, St. Paul, Minn.
HEYRNARLEYSI LÆKNAST EKKI
med ábnróuin, bvi áhrif l’eirru ná ekki til þess hluta
eyrans, sem sykin er í. had er aó eius til ein ad erð
til ad lækna heyrnarleysi, og þKd er meo meoölum
sem verka á taugakerfi og slímhlmnur líkamans.
Heyrnarleysi orsakast af því ad himnnr, sein liggja í
pípnm innaf hlustinni. velkjast; kemur þá vindsuda
1 eyrad og heyrnin deprast. lín lokist pípur þessar
heyrir madur ekkert Og nema hægt sje ad útrýma
sýkinní íjr pípum þessum verdm heyrnarleysid var-
a’nlegt. í 9tiiteilum af 10 orsakast hetta af Catarih
—sem ekki er annad en sýktar slímnimnur.
Vjer eefum eitt hundrad doliara fyrir hvert heyrn-
arleys s-tilfelli (sem orsakast af Catarrh], sem ekki
læknast vid ad hrúka Hall’s Catarrh Cure. »S*krifid
eptir ökeypis upplýsingum til
F. J. Cheney & Co., Toledo, Ohio.
—Til s“>lu i öllum lyfjabúdum, 75c.
Hall’s Family Pills eru þæt beztu.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur 1» homiö&
MAIN ST OG BANATYNEAVE
GODIR
L.ANDAR!
Komið & hornið & King og Jarnes
St’s, þar er margt sem ykkur girnir
að sjá. L>ar f&ið þið allt sem lítur að
hysbúnaði, svo sem Rúmstæði með
öllu tilheyrandi, Hliðarboíð, nf og
gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat-
reiðslu stór af öllum mögulegum
stærðum, ofnar og ofnpípur.
Ljómandi leirtau og margt fleira
sem hjer er of langt upp að telja.
Allt þetta er selt við lægsta
verði.
Við vonum að þið gerið okkur þá
&nægju að koma inn og líta & sam-
safnið áður enn þið kaupið annars-
staðar, og þá sj&lfsagt að kaupa ef
ykkur vanhagar um eitthvað.
Gætið þess að kaupa okki kött-
inn 1 sekknum.
YðAK ÞJKNUSTU KKIÐUHfjNIR.
Pa/son & Bardal.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre Iyfjabúð,
Park Jtiver, —-----N. Dak.
Er aS hitta á hverjum miðvikudegi i Grafton
N. D„ frá kl. 6—6 e. m.
Phycisian & Surgeon.
UtskrifaSur frá Queens háskólanum i Kingston,
og Toronto háskólanum í Canada.
Skrifstofa í IiOTEL GILLESI’IE,
t’KVSTAL, N’ D.
TRJAVIDUR.
♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ HEIMA-ATVINNA % ilskyldur. ♦
▲ Vjer viljum fá margar fjölgkyldur til ad starfa J
a fyrir oss heima hjá sjer, annadhvort alltaf eda X
X í tóinstundnm sínum |»ad sem vjer fáuin fólki X
X ad vinna, er fljótunnid ogljett, og senda menn X
▲ oss þad. sem þeir vinna, til baka med höggla X
^ póstijafnótt og þaderhúid. Gódur heimatekinn X
▲ gródi. heir sem eru til ad hyrja sepdi nafn sítt X
X ogutanaskript tíl: THE STANDARD SUPPLY X
^ CO., Dept. B , London. Ont. ^
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
PATENTS
IPROMþTLY SECUREOI
Write for our interesting books “ Invent-
or’sHelp” and ‘‘How you are swindled.”
Send us a rough sketch or model of your
invention or improvement and we will tell
you free our opinion as to whother it is
probably patentable. We make a specialty
of applioations rejeoted in other hands.
Highest referencos furnishedi
HARION * MARION
PATKNT SOLICITORS & EXPXRTS
DivUA Mechanical Emríneers, Oraduates of the
Polytechnic School of Engineering, Bachelors in
Applied Scionces, Laral UnircrBity, Members
Patent Law Association, American Water Work»
Association, New Kngland Water Works Assoc.
P. Q. Surveyors Association, Assoc. Mcmbcr Can.
Society of CivU Engineera.
OrriCES * f WasniNQTOR, D. C.
orriucs. | Montrkal. Can.
Globe Hotel,
146 Pkimokss St. Winnipkö
Gistihús þetta er útbúið með ölluinnýjastH
útbúuaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp meðgas ljósutn og rafmagns-klukk
ur í öilum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða harbergi yflr nóttina25ct
T. DADE,
Eigandi.
Richards & Bradshaw,
Slálafærsluincnn o. 8. frv
367 MAIN STKEET,
WINNIPEG, - - MAN
Mr. Tltomas H. Johnson les lög bjá
ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís-
lendingar, sem til þess vilja leita, snúið
sjer til hans munnlega eða brjeflega á
þeirra eigin tungumáli.
MANITOBA
fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmed»‘
líu) fyrir hveiti & malarasýningunD*i
sem haldin var i Lundúnaborg 18^
og var hveiti úr öllum heiminum
þar. En Manitoba e/ ekki að ein*
hið bezta hveitiland f hoinai, heldur et
þar einnig það bezta kvikfjáix*Bkt»f‘
land, sem auðið er að f&.
Manitoba er hiö hentug«*w
svæöi fyrir útflytjendur að setjast
i, því bæði er þar enn mikið af ótek®
um löndum, sem fást gefins, og upp'
vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott
fyrir karla og konur að f& atvinnU'
í Manitoba eru hin miklu off
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei breg®
ast.
í Manitoba eru j&rnbrautir mJ4*
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir friskól*'
hvervctna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Winnipeg, BrandoO
og Sclkirk og fleiri bæjum mun11
vera samtals um 4000 íslending*1'
— í nýlendunum: Argyle, Pipestonfli
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal L»k0
Narrows og vcsturströnd Manitob*
atns, munu vera samtals um 4000
slcndingar. í öðrum stöðum i fyH*
inu er ætlað að sjou 600 íslending*1'
í Manitoba eiga því heima um 860®
íslendingar, sem eigi munu iðra>'
þess að vera þangað komnir. 1 M*n*
toba er rúm fyrir mörgum sinn
annað eins. Auk þess eru I Norö'
vestur Tetritoriunum og British C°
lumbia að minnsta kosti um 1400 1*
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætfð roiöú
búiun að leiðbeina isl. innflytjendun>
Skrifið eptir nýjustu upplýsin#
m, bókum, kortum, (allt ókeypi*)
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister *f Agriculture & ImmigratioD
Winnipío, Manitoba.
RJETT KINS OG AD
FINNA PENINGA
ER AÐ VERZLA VIÐ
MILTON,
N. DAK.
L. R. KELLY,
Hann er að selja ailar sinar miklu vörubirgðir með innkaupsverðb
Þetta er bezta tækifærið, sem boðist hefur & lífstíö ykkar og það býð*4
ef til vill aldrei aptur, slepþið þvf ekki tækifærinu, heldur fylg‘®
straumnum af fólkinu sem kemur daglega í þessa miklu búð. Pesfli
stórkostlega sala stendur yfir að eins um
60 daga lengur.
Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum með innkaupsve
Hver hefur nokkurntfma heyrt þvílíkt &ður? Komið með ullins
peningana ykkar. Pað er ómögulegt annað en þið verðið &ni
hæði með vörur okkar og verðið.
L R. KELLY,
MILTON,
N. DAKOTA-
Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir,
Gluggaumbúning, lyaths, Þakspón, Pappír
til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta
með hús utan.
ELDIVIDUR OC KOL.
Skrifstofa og vörustaður, Maple street.
nálægt G. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg
Trjáviður fluttur til hvaða staðar seui
er í bænum.
Verðlisti geflnn þeim sem um biðja,
BUJARDIR.
Einnig nokkrar bæjarlóöir og húsa-
eigmr til sölu og í skiptum.
James M. Hall,
Telephone 655, P. O, Box 288.
I. M. CleghoPD, M. D.,
LÆKNIR, og ;YF1R8ETUMAÐUR, Et-
'Iefur kcypt lyfjabúðina á Bildur og hefur
því sjálfur umsjón á öllutn meðolum, sem hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN.
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sern þöif gerist.
ALLSKONAR Hi.mnFÆm ^
Vjer getum sparað yður poninga & beztu
tcgundum af allskonar nótnabókum, hljóð-
færuni,svo scm
PÍEino, (
Banjo, Kiolin, Mnnaolin o.íl.
Vjer höíum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum til að^velja
úr. Og svo höfum vid líka nokkur
„Second.Hand'' Orgel
i góðu lagi, sem vjer viljuiu gja.-nan selja fyrir mjög.lágt rerð,
til að losast við þatt
J. L. MEIKLE & CO.,
TELEPHONE 809. 630 MAIN STR.
I’. 8. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar því snúiö
sjer til hans þegar (>eir þurfa einhversmeð af hljóðfœium.