Lögberg - 18.08.1898, Side 6
6
LÖGBERÖ, FIMMi UDAGINN 18 ÁGUST 1898
Yukonfai a-brjef.
Kafli úr brjefi frá kapt. JónaBÍ
BergmanD,til ritstj. Lögbergs, dags. í
Fort Selkirk, I Yukon-landinu, 28.
mií 1898.
(Niðurlag).
Big Salmor-'i rennur í Lewis-ána
75 mílum fyrir sunnan Five Fingeis-
strengina. í>á hefur lfklega heyrt f>á
sögu, að f>að hafi fundist mikið gull
við Big Saln.on-ána í vetur og við
læk f>ar, sem kallaður er Walsh Creek.
Mig langaði til að ná í dálítið af gull-
inu, svo jeg var búinn að ásetja mjer
að staðnæmast par í nokkra daga.
t>að var mikill straumur af mönnum
til síðastnefndrar ár og læks I vetur,
og öll blöð voru full með að (>ar hefði
fundist svo mikið gull að menn feDgju
2^ dollars virði af gulli úr hverri
pönnu af sandi eða möl, sem menn
pvæju, og hefði f>að verið mjög gott.
Jeg hitti f>ar íslending, Mr. Th. Klog
frá San Francisco, og átti hann einu
sinni heima í Chicago. Hann hafði
verið við Big Salmon-á og Walsh
Creek í allan vetur, í pví skyni auð-
vitað, að ná par í allt pað gull sem
hann gæti. Ilann sagði mjer að allt,
sem blöðin hefðu flutt um hian mikla
gull-fund par, væri lygi, pví pað hefði
ekki fengist 5 dollara virði af gulli
þar í allt, og bar honum saman við
aðra menn, sem jeg talaði við, um
petta. t>að er ekki ljettur leikur að
finna menn f pessum hluta lands-
ins, sem segja sannleikann hvað gull-
nimur snertir, pví pó f>eir hafi verið
siunsöglir áður en f>eir fóru heiman
að frá sjer, pá ganga peir flestir ljúg-
andi hjer um f>ær sakir.—Fjöldi manna
fjekk sjer námalóðir við Big Salmon-
á og Walsk Craek, en f>eir unnu ekk-
ert á f>eim og ímynduðu sjer, að f>aDg-
að kæmi nógir asnar, sem peir gætu
selt f>ær. En pað komu engar af
pessum tvífættu,eyrnalöngu skepnum,
sem f>eir áttu von á, svo flestir eru
farnir buit paðan. Jeg vil pví ráð-
leggja mönnum að trúa ekki öllu, sem
peir beyra hjeðan, pví sumir temja
sjer lygina meira en sannleikann, lík-
lega vegna f>ess, að peír álíta,að sann-
leikurinn borgi sig ekki eins vel.—
Jeg hef sjeð fáein blöð sfðan jeg
lagði af stað fiá Winnipeg, en Seattle-
blöðin kóróua öll liin hvað snertir ó
sinnar frjettir úr gull landinu.
Eptir að Big Salmon og Little
Salmon-árnar koma saman við Lewis-
áua, er hún mikið vatnsfall. LaDds-
lag er svipað og jeg hef áður 1/st nið-
ur að Five Fingers-strengjunum, en
fyrir neðan pá breikkar dalurinn og
áin rennur í ótal kvíslum milli eyja,
sem sumar eru stórar og skógivaxnar.
Five Fingers-strengirnir eru ekki eins
vondir og jeg ímyndaði mjer eptir
pvf sem jeg hafði heyrt af J>eim látið.
Pað er eDginn vandi að fara með
gufubát í gegnum pá, ef maður fer
eptir kvíslinni til hægri handar (pegar
niður eptir er farið). En yfir höfuð
er Lewis-áin pó ekki góð til gufu
báta siglÍDga sökum grynninga, sem
í henni eru hjer og hvar. Straumur
inn er svo pungur, að pað parf gang-
góðan bát til að fara 5 mílur á kl,-
stundinni á móti honum.
t>að er nú bálfur mánuður síðan
jeg kom hingað til Fort Selkirk, og
pykir mjer mjög fallegt hjer. Pelly-
áin kemur austan úr landinu og renn-
ur í Lewis ána, en Fort Selkirk stend-
ur á vesturbakkanum, gagnvart ár-
mótunum.—Hjer hef jeg sjeð hið
fyrsta reglulega hraungrjót sfðan jeg
kom tilAmeríku. Dað er gamalt eld-
fjall 8 mflur hjeðan, upp með Lewis-
ánni, en pað lítur út fyrir að svo pús-
undum ára skiptir hafi liðið sfðan pað
brann seinast. Svo er annað eldfjall
um 15 mílur hjer austur undan, að
norðanverðu við Pelly-ána, og lítur
út fytir að pað hafi gosið optar en
einu sinni. En hraungrjótið virðist
vera eldra en nokkurt hraungrjót
sem jeg sá á íslandi.
Fort Selkirk var fyrst byggt að
austanverðu við Lewis ána, en pað c-r
fremur láglent par, svo pessi Hudsons-
flóafjelags-stöð var færð vestur yfir
ána fyrir 45 árum sfðan. Allar bygg-
ingar, sem hjer eru, er sölubúð, íbúð
arhús og vörugeymslu-hús fjelagsins,
stórt hús, sem var prestsetur, og ann-
að hús, sem notað var sem kirkja, og
tilheyra hús pessi Englands kirkjunni.
I>ar að auki eru hjer tólf kofar, sem
Indianar eiga. Varðliðið canadiska
(the Northwest Mounted Pol’ce) ætlar
að byggja hjer stöðvar fyrir sig, og
stjórnin hefur látið mæla hjer út
bæjarstæði, og er pað 2 ferhyrnings-
mílur á stærð og fallegt. En hvort
nokkur bær rís upp hjer er undir pví
komið, hvort nokkurt gull finnst upp
með Pelly-ánni, eða hjer í nánd.
Sumir halda að allmikið gull sje á
pessu svæði, og er búist við að pað
finnist pá í sumar, pví nógir verða að
leita að pvf.
Jeg hef talað við /msa inenn frá
Dawson City, en eptir pvf sem jeg
kemst næst, hafa mjög fáir Manitoba-
menn par niður í Klondyke liaft mikla
peninga upp úr námalóðurn. Margir
peirra hafa unnið bjá öðrum fyrir
kaup. Kaup er nú komið niður í 10
doll. á dag J>ar neðra, og allar líkur
til að pað lækki enn.
Jeg hef ekki sjeð nein Winni-
peg-blöð sfðan jeg fór frá Skagway
og engin brjef fengið, svo jeg er orð
inn langeygður eptir frjettum af
ykkur par suðaustur frá; en jeg vona
að úr pessu rætist pegar póstur kem
ur hingað næst, sem verður að for-
fallalausu eptir 8 eða 10 daga. I>á
eigum við líka von á að allir komi
sem beðið hafa við Lake Bennett, pví
jeg hef heyrt sagt að ís muni nú vera
um pað leystur af stöðuvötnunum par
syðra, og verður pá mikill fólks-
straumur hjer niður ána. Allir, sem
ætla til Klondyke og námabjerað-
anna niður með Yukon-fljótinu, en
koma ekki inn um mynni pess og upp
eptir pvf, hljóta að fara hjer um.
Nú er jeg langt kominn með að
gera að gufubátnum, sem hjer liggur
og jeg verð fyrir í su r.ar, en pó get
jeg ekki klárað viðgerðina fyr en
ýmislegt, sem vantar, kemur með bát-
um ofan frá Lake Bennett. Jeg er
pvf hræddur um, að báturinn verði
ekki til að ganga fyr en um 20. júní.
Eins og pú líklega veizt, pá á bitur-
inn að ganga á milli Dawson City
og Five Fingers strengjanna. Jeg
býst pví við að sjá hinn nafntogaða
bæ, Dawson City, fyrir lok júnf-
mánaðar.
Jeg hef heyrt, að Bandaríkja-
menn sjeu að berja á Spánverjum, en
pað verður að líkindum langt pangað
til að jeg fæ fregnir um hvernig peir
leikar fara. Einnig hef jeg frjett, að
ekkert muni verða af járnbrautar-
lagningunni inn f petta mikla Yukon-
land f sumar, og er sagt að pað sje
apturhaldsmönnum í efri deild pings-
ins í Ottawa að kenna. Jeg vildi
bara að peir herrar hefðu gengið f
gegnum pað, sem jeg hef gengið í
(gegnum til að komast hingað, pví pá
' kynni partiskan að hafa dustast ögn
úr peim. En peim er að líkindum
sama hvað fólk líður hjer í Yukon-
landinu—pó helmingur af pví dræpist
úr hungri og harðrjetti—bara að peir
geti gert andstæðingum sínum ein-
hvern skaða, en pað fer hjer líkl. sem
optar, að illgirni apturhaldsmanna
bitnar á saklausu fólki, almenningi,
en vinnur mótstöðumönnunum ekkert
tjón.....
Veðrátta hefur verið hin bezta
síðan snemma í apríl, sunnanvindar
og hitar á hverjum degi allan pennan
mánuð (maí), nema 3 daga, sem vind-
urinn var á norðan. Dað hefur rignt
ofurlftið fjórum sinnum, en varla nóg
til »ð bleyta jörðina. Jeg man varla
eptir eins pægilegri veðráttu í Mani-
toba um petta leyti vors. Dað voru
ofurlítil næturfrost fyrri part mánað-
arins (maí) og jafnvel fram til hins
20., en ekki til skaða. Gróður er nú
orðinn hjer nærri J>ví eins mikill eins
og vant er að vera í Manitoba um
petta leyti vors.
Dað er talið víst, að pað muni
koma um 20,000 manns til Klondyke
í sumar pessa leið, en jeg á bágt með
að trúa pví. Ef allt petta fólk færi
til Dawson City, yrði einn bátur að
lenda par á hverri hálfri klukkustund
f allt sumar, eða J>angað til vötn frjósa
í haust, ef 5 manns væri á hverjum
bát að jafnaði. Hvað ætti að gera
við alla pessa báta? Dað yrði
ekki pláss fyrir pá við Dawson City.
Jeg skrifa pjer ekki aptur fyr en
jpg er búinn að sjá Dawson City, on
sagt um, hvort jeg áliti ráðlegt fyrir
nokkra landa okkar að koma hingað
til Yukon-landsins.
Mjer hefur liðið vel, ekki orðið
misdægurt o£ haft reglulega Yukon-
matarlyst. Hið eina, sem að mjer
hefur amað, er pað, að hafa ekki feng-
ið nein blöð og brjef með frjettum af
ykkur vinum mínum og kunningjum
og íslendingum í heild sinni. Jegbið
að heilsa öllum vinum og kunningj-
um, og vona að pjer og peim bafi lið-
ið vel og lfði vel..
Tcst thc.
^KlDNEYS
They are the Great Feeders of our Bodies
The Purity of the Blood is Dependent on their
Cleansing Powers
There’s a time to all, old and young, man or
woman, when poor health brings trouble, anxiety,
and burdens hard tostand up under, and one’s efforts
to rid himself or herself seem only to be baffled at
every turn, and we are prone to grow discouraged.
That is not the time to give up—but the tiine for
action,the time to seek out the seat of the trouble,
and act as your best judginent and tha experience of
others will help you, guarding against mistakes in
the treatment adopted for your particular ailment.
MR. GEORCns BENNER,
Wiarton, Ontario, say^|c^
As a life saver to mankind, I state wfiat
Dr. A. W. Chase’s K.-L. Pills did for me. For nearly
four years I was greatly troubled with Constipation
and general weakness in the Kidneys, and ift my
perilous position was strongly advised to use Chase’s
Pills, and to-day I can safely and truthfully state
that they have saved my life.
DR. CHASE'S KIDNEY-LIVER PILLS
arc the only Combincd Kidncy and Liver PiII—
What thcy havc Accomplished is but a
guarantee of what thcy will do.
Northp»,n Paeiflc Hy.
TIME CAED.
MAIN LINE.
Arr. Lv. Lv
II ooa 1 25p ... Winnipeg.... i OOp 9 3°P
7 55a 12 OOp .... Morris .... 2.28p 12oi
6 ooa 11.09a .. . Emerson ... 3.20p 2 45
5 ooa 10 55.a ... Pembina.... 3.35p 9.30
I 2<5a 7.30 a . .Grand Forks.. 7-05p 5.55
4.05 a Winnipeg Junct’n 10.45p 4.00
7.30a .... Duluth .... 8.00 a
8.30a .. Minneapolis .. 6.40 a
8.00 a ....St Paul.... 7.15a
10.30a ... .Chicago.... 9.35 a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Lesa upp Les nidur
Arr. Arr. Lv. Lv.
ll.OOa 4.00p ... Wínnipeg . . 10.30a 9-3°P
8,30p 2 20 p Morris,.... 12.15p 7.00p
5.15p 12.53 p .... Miami 1.50p 10.17p
12.10a 10.56 a .... Baldur .... 3.55p 3,22p
9.28a 9.55a . .. Wawanesa.. . 5.00p 6,02p
7.00 a 9.00 a Lv. Brandon.,Ar 6.00p 8.30p
|>etta byrjaái 7. des. Kngin vidstaáa í Morria. J.a
mæta menn iestinni nr. 103 á vestur-Ieíd og lestiun
nr. 104 á austnr-leitJ. F ara frá Wpeg: mánud., midv.
og ibstud. Frá Brandon: j>ridj ,flmmt. og laug.
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv
4.45 p m
7.30 p m
... Winnipeg. ..
jPortage la Prairiej
Arr.
12.35 p m
9.30 a m
CHAS. S. FEE,
G. P. &T. A.,St. Paul.
H. SWINFORD,
Gen.Agent, Winnipe
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
arir. Allur útbúnaoui A bezti.
Opið dag og nótt.
497 WILLIAM AVE. T#Ie'hone309
Phycisian & Surgeon.
Útskrifaður frá Queens háskólanum f Kingston,
og Toronto háskólanum í Canada.
Skrifstofa i IIOTEL GILLESPIE,
CRYSTAL, >• »•
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
sKRlFFÆRl, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-.
Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, )>egar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa númerið af meðalinu
MANITOBA.
fjekk Fyestu Vkrðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum s/nt
(>ar. En Manitoba e ekki að eina
hið bezta hveitiland í hei«ti, heldur er
(>ar einnig J>að bezta kvikfjáíTæktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjasrt að
í, J>ví bæði er J>ar enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandí blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
íslendingar. í öðrum stöðum i fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
f>ess að vera pangað komnir. í Mani
toba er rúm fyrir mörgum sinnini
annað eins. Auk pess eru 1 Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co
lumbia að minnsta kosti um 1400 í*
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætið reiðu
búinn að leiðbeina isl. innflytjenduffl
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis)
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister #f Agriculture & Immigration
Winnipeg, Manitoba.
172
engínn í veröldinni að vera blíður og mildur, vorkun-
samur og fús á að fyrirgefa? Ó, þetta er hörð og
grimm veröld, og jeg vildi að jeg hefði aldrei yfir-
gefið klefa minn í klaustrinu. Að heyra önnur eins
orð af vörum yðar, er eins og að maður heyrði engil
náðarinnar vera að prjedika trúarjátningu djöfulsins11.
Hún kipptist við eins og trippi, sem í fyrsta
sinn finnur til beizlis-mjelanna. „Dakka yður fyrir
ræðu yðar, ungi herra“, sagði hún og hneigði sig
ofurlítið. „Jeg skil orð yðar svo, að yður J>yki fyrir
að J>jer skylduð hafa hitt mig og að f>jer álítið mig
prjedikandi djöful. Faðir minn er bituryrtur, pegar
liann er reiður, en liann hefur aldrei kallað mig öðru
eins nafui og petta. t>að má vera, að hann hafi
rjett til, cg pað sj# skylda hans að vera harðorður
við roig, en f>að er sannarlega öðru máli að gegna
með yður. Og fyrst J>jer hafið svona lítið álit á
mjer, J>á er bezt að J>jer farið stíginn hyerna til
vinstri handar, en jeg ætla að halda eptir þessum
sttg, sem við erum á; f>ví pað er engum vafa bundið,
að jeg er ekki liæfilegur förunautur fyrir yður“. Að
svo mæltu paut hún af stað eptir hinum mórauða
8Úg, og var hún göfugleg ásýndum, J>ó hún liorfði
niður fyrir sig og hið velkta pils henriar drægi nokk-
uð úr göfugleikanum; en Alleyne stóð grafkyr og
Btarði á eptir henni, bryggur í bragði. Hann bcið
árangurslaust eptir, að hún liti til baka eða sýndi
eínhver ínerki um að hún sæi sig um hönd, en hún
lijelt áfram með saina drembilcga látbragðiflu, j>ang-
177
vestur, suður eða norður—bvort sem hann sneri sjer,
pá var allsstaðar jafn ömurlegt og gleðisnautt. Á-
bótinn hafði vafið tíu enskar krónur í silfri innan í
kálblað og látið niður á botn á ferðatösku hans, en
J>að var lítið til að lifa á í heilt ár. í öllu pessu
myrkri sá hann einurfgis einn vonargeisla, og pað
voru hinir tveir ótrauðu fjelagar, sem hann hafði
skilið við penna sama morgun; ef hann að eins gæti
haft upp á f>eim, J>á fannst honum að hann mundi
komast úr vandræðum sínum. t>að var ekki komið
mjög langt fram yfir hádegi, piátt fyrir allt sem hafði
komið fyrir hann pennan dag. L>egar maður fer á
fætur með fuglunum, getur maður afkastað miklu á
einura degi. Ilann hugsaði með sjer, að ef hann
gengi vel hratt, kynni hann að ná vinum sínum áður
en f>eir kæmust til Christchurch. E>ess vegna flýtti
hann sjer áfram allt hvað hann gat, og ýmist gekk
hratt eða hljóp. Hann át f>að, sem hann átti eptir af
nesti sínu frá Beaulieu, án pess að stanza, og slökkti
porsta sinn með vænum teyg af vatni úr læk einum,
sem rann í gegnum skóginn.
Dað var ekki ljettur leikur að rata gegnum
pcssa víðáttumiklu skóga, scm náðu uui 20 mílur frá
austri til vesturs og fullar 16 mílttr frá norðri til suð-
urs, nefnilega alla leið frá Bramshaw-skógi suður til
Lymington. En Alleyne var svo heppinn að hitta
skógarhöggs-mann nokkurn, sem var á ferð cinmitt í
sömu átt og Alleyne, með exi síua á öxlinni. Hann
fylgdist uieð manninum gegnum bclti pað er nefnd-
176
Þegar hann hafði sleppt orðinu rak hún upp
skellihlátur, Alleyne til mestu undrunar, keyrði hest
sinn sporum og peysti af stað yfir rjóðrið, og sveiuú
hennar á eptir henni. Hún sagði ekki eitt einast»
orð í kveðjuskyni, en um leið og hún hvarf inn 4
milli trjánna, hálf sneri hún sjer í söðlinum og veif'
aði hendinni til hans. Hann stóð lengi í sömu spoí'
um og vonaðist hálfvegis eptir, að hún kæmi aptuf
til baka til hans; en hófadynurinn smá minnkaöi
vegna fjarlægðarinnar, pangað til hann heyrði ekkert
annað hljóð f skóginum en liina mjúku suðu 1 trjáO'
um og skrjáfið f hinum fallandi laufum. LoksiuS
sneri hann sjer við og gekk til baka út á aðalvegiuö
—allt annar maður en hinn ljettlyndi piltur, seU*
hafði snúið útaf sama veginum premur klukku*
stundum áður.
X. KAPÍTULI.
lIolil>l>K-JÓN UITTIE MANN, KKM IIANN VILL FYLöJ'
AST MKÐ.
Alleyne fannst, að fyrst hann inætti ekki hverf*
aptur til klaustursins fyr en að ári liðnu, og fyrst s®
liróðir lians ætlaði að siga hundum sínum á hann
hann ljeti sjá sig á Minstead landoigninni, J>á víBri
hann sannarloga orðinn einskonar flækíngur 1 veröld'
inni. Dað var sama hvort hann sneri sjer f austuty